Þjóðviljinn - 08.01.1952, Page 4

Þjóðviljinn - 08.01.1952, Page 4
4) _ ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 8. janúar 1952 þlÓÐyiUINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnaspn. B'.aðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (3 línur). Áskriftaryerð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 16 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Dýrasta innheimtukerfi, sem upp hefur verið fundið á íslandi Á fundj sameinaðs Aiþingis 4. jan. s.l. flutti atvinnumála- ráðherra stýrslu um væntanlega framlengingu bátagjaldeyris- kerfisins og enn fremur hvaða nýjum vörutegundum væri nú fyrirliugað að bæta á þann lista. Ekki var þó verið að leggja málið formlega fyrir þingið, heldur var hér aðeins um að ræða tilkynningu frá ríkisstjórninni um að hún hefði ákyeðið þetta fyrirkomulag, og Alþingi mundi ekkert fá um það að fjalla. Hins vegar hafði hún leitað álits erlendrar stofnunar þ. e. Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og fengið leyfi forráðamanna hans til þessarar ráðstöfunar. Enn fremur yar upplýst, að nýjum vöru- tegundum yrði bætt við á þennan unjrædda lista, t. d. veruleg- um hluta vefnaðarvörunnar. Er þá þessi dulbúna gengislækkun flutt inn á svið svo nauðsynlegra neyzluvara, sem enginn kemst af án. Þegar bátagjaldeyrisfyrirkomulagið var upp tekið fyrir ári síðan var svo gert ráð fyrir, að bátaútvegurinn fengi milli 50 cg 60 millj. í hagnað af þessu fyrirkomulagi. Þetta þýðir það að þessar 50 millj. tþurfti að taka af almenningi, og var á- ikveðið að það skyldi gerast með hækkuðu vöruverði. Þá var auðvitað höfuðatriði að ná þessum milljónatugum á sem allra ódýrastan hátt. Það er að vöruverðið þyrfti ekki að hækka meira en þessum upphæðum nam, eða því sem næst. Hver er svo reynslan af þeirri innheimtuaðferð sem valin var, þ. e. bátagjaldeyrisaðferðinni ? Hér í blaðinu hafa áður verið gefnar upplýsingar um hana og skulu þær nú athugaðar nánar. Á s.l. ári voru birtar tvær skýrslur frá verðgæzlustjóra um almennt verðlag og sýndu þær m. a. hvernig myndun útsölu- verðs nokkurs hluta bátagjaldeyrisvaranna hafði farið fram. Kom fyrri skýrslan í sept. en hin síðari í desember. I báðum tilfellum er um að ræða dæmi tekin af handahófi „stikkprufur“, svo sem algengt er þegar fá skal yfirlitsmynd en ekki er hægt að sýna nema nókkurn hluta frumgagna. í fyrra dæminu liggur fyrir athUgun á vörumagni, sem í innkaupi kostaði 1.958.000,00 kr. en í útsölu 7.500.000,00. títsöluverðið sundurliðast þannig: Innkaupsverð ........................ kr. 1.958.000 Bátagjaldeyrishagnaður .................. — 738.000 Verzlunarálagning ....................... — 2.413.000 Frakt, tollur og söluskattur ............ — 2.391.000 fell er í Aabo í Finnlandi. Jökul- fell lestar freðfisk á Austfjörð- Eimsklp Brúarfoss fór frá Norðfirði 3.1. til Rotterdam, Grimsby og Lon- -ii i. j.' ■■_ don. Dettifoss’ fer væntanlega frá Faem orð um íslenzkan aliugi siðustu tima somu æft- NY 12 þm m ReykJ*víkur> fróðleik ar og þiá íslenzKrar alþýðu á Q0gaf0SS kom tii Leith 6. þm., Dagt,ri Bkrifa* Félagi BsB. ^™7kk7 varpaði fi'am^ þeirn skoðun einiaiff ^ þessum vettvaagi Lagarfoss kom til Rotterdam 5. íyrir skömmu í stuttri ritfregn, ^ezt rgeijt sinn þátt í bókmennt- þm. fer va-ntaniega í dag til Ant- að margt af hinum þjóðlega unum nlj um gjnn? _______________ Ég verpen. Reykja-foss kom til Rvík- fróðleik, sem út hefur verið Ga|nj 5eins f verum“ o0' bæ't- ur 27- 4es. fru Osió. Selfoss kom gefinn að undanförnu, ætti að Q Ev‘‘jó;fg .{ Kvoli sem" dæn i tu Reykjavíkur 29. des. frá Huli. liggja nokkra áratugi eða ald- uð b • bókmenntaiðkrn Trönafoss er á Siglufirði. Vatna- i„ á cnfnnm óðnr. Pn hnFsað . P DUkmemiLU. ic Jöku)1 fór frá N-Y. 2. þm. til ir a sofnum, aður en hugsað alþyðu hefur þegar bonð gæfu- Reykjavíkur- væn til að gefa hann ut, og rjkan árangur í einstökum sumt mætti að skaðlausu hírast snjhc}arverkurn- Og mér virðist Loftleiðir h.f. þar til eihfðarnons — Þessum það gleðilegur vottur þess, hve t dag verður fiogið tii Akurevr hnum er ekki ætlað að leiða mlklu be1ur akademísku skáid- ar og vestmannaeyja, — Á morg B. B. 1 nemn nyjan sann ei a s^j]ja ný en áður bátt al- un verður flogið tii Ákureyrar, í þessurn efnum, enda mun þýðurlj-höfun(ja j bókmemLum, Hólmavíkur, Isafj. og Vestmanna þess ekki þörf. En út fiá -ið Halldór Kiljan Laxness rétti eyja. þessu fór ég að hugsa um, Eyjðlfl /, Hvoli höndiua og hvort það væri rétt að amast haim til öndvegis í söl- við íslenzkum _ alþyðuritum, l;m j-lertzkra nútímabókmennta, þótt léleg seu. Ég hefi aldrei Jónas Hallgrimsson réðist rekizt á íslenzkan fróðleiks- með offjrsi að sigurði RreA- moia, sem mér þætti algerlega fj.;rtVog vann með þvi iauna.. Kr. 7.500.000 í þessu tilfelli greiðir fólkið 738 þús. kr. til bátaútvegsins. En til þess að innheimta þessa upphæð, er það í leiðinni látið igreiða 2.413 þús. kr. til verzlunarstéttarinnar og ca. 2 millj. til ríkissjóðs. Úr skýrslu þeirri er birt var í desember liggja fyrir upp- lýsingar um vörumagn, sem í innkaupi kostaði 2.316.469,00 kr. Útsöluverðið myndaðist þannig: Innkaupsverð ......................... kr. 2.316.469,00 Til útvegsmanna ...................... — 941.115,00 . Verzlunarálagning, frakt, tollar og söluskattur samtals .............. — 5.800.392,00 Útsöluverð samtals kr. 9.067.976,00 Munu hlutföllin milli verzlunarstéttarinnar og ríkisins vera svipuð og í fyrra dæminu. Til að ná af neytendum rúmum 900 þús kr. handa bátaút- veginum, þurfa þeir að greiða verzlunarstéttinni og ríkinu a. m: k. hálfa sjöttu millj. kr. í leiðinni. Á vissan hátt er þetta sniðugt innheimtukerfi. En það er ekki liagstætt fyrir bátaútveginn, þótt talið sé að allar séu þessar ráðstafanir hans vegna gerðar. Það er þaðan af síður hagstætt fyrir neytendur, sem verða fyrir bragðið að greiða vörur sínar á því sem næst ferföldu innkaupsverði. En það er hagstætt fyrir verzlunarstétt, sem fær að leggja aukalega á vöruna hærri upphæð en bátaútvegurinn fær, og það er hag- stætt fyrir ríkisstjórn, sem telur sig þurfa að hækka útgjöld ríkisins um 84 millj. kr. á einu ári, svo sem nú er gert. Eitt skal þó virt við þá menn er þessu stjórna: Þeir eru hættir að minnast á verðbólgu. En því meira finnur almenningur til iþeirrar verðbólgu sem þeir hafa skaþað bæði með þessum ráð- störfum og öðrum. En kóróna þeirrar stearfsemi mun vera þaö innheimtukerfi sem hár er gert að umtalsefpi. einskis virði; mikill hluti hinna svonefndu þjóðlegu rita er hug- þekkur lestur, og nokkur snil 1 darverk hafa flotið . þar með. Hins vegar las ég ym daginn úrvalsrit eins þeirra legt cþarfaverk. Aístaðan til menn- inirarinnar 15.30—16.30 Mi3- deg-isútvárp. (15.55 Fréttir dg veður- fregnir). — 18.15 Framburðark. í es perantó. — 18.25 Veðurfr. 18.30 Dönskukennsla; II. fl. 19.00 Enskukennsla; I. fl. 19.25 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Erindi: Utanríkisverzlun Is- lendinga á þ jóðveldisöldinni; I. Það er skiljanlegt að mönu- (Jón Jóhanness. prófessor). 21.00 manna, sein hlotið hafa bók- um gremjist, þegar miklu fé Tónieikar: Dinah Shore og Frank menntaverðlaun Nóbels,. og er Varið til að gefa út alls kon- sinatra syngja (pi.). 21.25 Upp- rakst þar hvergi á eitt Ijóð, ai, miðlungs- og undirmálsverk ^ N^póteon" ^(Jón eina vísu, eitt vísuorð, sem íslenzkra ritklaufa, meðan ...°a Jor . .ei ^1 ' . ra..ri reis yfir miðlungsskáldskap fjbMi af dýrmætum gullada,- “ 2ST Eg hefði glaður skipt a heild- ritum okkar liggur rykfalhnn 22.10 Kammertónieikar (piötur): arutgáfu af verkum þess höf- á söfnum og biður eftir út- a) Strengjatríó í a-moll op. 77 undar og hvaða íslenzku fróð- gefendum. En hér er tver.ns eftir Max Reger (Amartríóið íeik- að gæta: íslenzkri menninga ur). b) Kvartett í e-moii op. 83 eftir Elgar (Strattonstrengja- kvartettinn leikur). 23.00 Dag- skrárlok. leikskveri sem er. hefur aldrei verið ógnað af ís- lenzkum bókum, ekki einu sinni lélegum íslenzkum bóku n ■ cig i eðru iagi: Islenzkir bókaút- ge/endur upp til hópa baía aldrei 1 tið við ísienzkri menn- ingu nema þeir hafi getað skálda, er svo mætti nefna, 'Sr^tt a henni peiunga, og með- varpij hvenær þeir byrja á ný. hins vegar alþýðuskálda og rit- an ^.lr ut T . , höfunda, Hallgrímur Péturs- mennrngarritum eins ogHeim- Leshringur J.R r,. a,________ tí__ ílisritinu. Hjartaasnum, bokv.m Fundur 1 kvo. Vasaútgáfunnar, Hjartaásút Framhald á 6. siðu. Akademisk skáld og alþýðleg ísienzkar bókmenntir hafa löngum verið slungnar tveim- ur meginþáttumr Annars veg- ar verkum hinna akademísku Barnaskólar bæjarins hefjast ekki í dag, að afloknu jólaleyfi, eins og ráð var þó fyrir gert. Til- kynnt verður í blöðum og út- kvöld að Þórsgötu 1, kl. 8.30. Fjölmennið! — Stjórnin. SVlR-söngæfingunni sem átti að verða i kvöld er frestað til kl. 8 á föstudagskvöldið n.k. Leiðréttíng. 1 skákdálkinum á sunnudag féll niður orðið ekki úr þessari setningu: „Þetta er ekki í fyrsta skipti að Keres vinnur skákmeistaratign Sovét- ríkjanna". Þetta er í þriðja sinn. sem Keres hlýtur tignina. Bólusetnlng gegn barnaveiki Pöntunum veitt móttaka þriðju- daginn 8. þ. m., kl. 10—-12. f. h., í síma 2781. — Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, Austurbæjarskólanum. — Sími 5030. son, Stefán Ólafsson, Jón Þor láksson, Sveinbjörn Egilsson, Jónas Hallgrímsson, Matthías, Einar Ben-, Nordal og Laxr.ess eru nokkrir glæsilegir fulltrúar hinna fyrrnefndu. En íslenzkar bókmenntir standa ekki í minni þakkarskuld við hin fjölmörgu rímna- og sálmaskáld fyrri alda, sagnritara, annálahöf- unda og þvílíka meistara sem Sigurð Breiðfjör'ð, Bólu-Hjálm- ar, Pál Ólafsson, Þorgils gjall- auda, Guðmund á Sandi; Stéþ- Skipaútgerð ríkisins. han G., Theodór Friðriksson, Esja kemur væntanlega í dag Eyjólf Guðmundsson Og Gtlö- tra Vestfj. Esja er í Álaborg. mund Böðvarsson, svö að Herðubreið er á Breiðafirði. nokkrir séu nefndir. - Þróun- SkJaldb+reif 'er ? tRey*javik' Kí in hefur verið sú nú um ad- “ S^iS Ár£SÍ er ******™ er 1 lví»”ni langt skeið, að alþýðuskáldin Iðun“' “ simi 79U' hafa átt æ örðugra með að standa akademísku skáldunum skipadeiid S.í.S. snúning. Um orsakir þessarar Hvassafeli er í Stettin. Arnar- þróunar er óþarft að ræða hér og tilgangslaust er áð harma hana, því hún er óhjá- kvæmileg. E.n eigi samhengi íslenzkra bókmennta ekki að roí'na og eigi þær að ha’.ia áfram að vera sönn þjóðmenút, runnin frá þjóðinni og varð- •veitt af henni, verður eitthvað að koma í stað alþýðuskáld- skaparins sem á æ örðugra upp'dráttar. úmlirgróður Akademísku skáldin verða aldrei einfær um að halda lifi í íslenzkum bókmenntum, hveysu miklir sniliingar sem þau eru. Undirgróðurinn verður eftirleio-. is sem íiingað til að koma írá hinum breiða f jölda. Iíarin gegnir sama. hlutverki í gróð- uriendi bókmennta okkar og mosinn eða sandmelurinn í gróðurlendi landsins. Án hans yrði hinn stóri gróður enn- þá strjálli en áður. — Og nú er mér spurn: Er ekki hinn ótvíræði þjóðfræða- Skýrsla Gunnars Böðvarssonar verkfræðings EIGINLEIKAR AMMONIUMNITRATS Ammoniuinniíraí (NH NO,) er yfirleitt taiið til hinna öflug- ustu sprengiefna. Það er mik- ið notað í hernaði og við nyt samar sprengingar; m. a. er hið kunna sprengiefni Amatol blanda af 80% af ammoni- umnitrati og 20% af trinitro- toluoli eða TNT. Sökum þess hve ódýrt það er hafa verið ger'ðar tilraunir, til þess að nota það í stað nitroglyserins en þær munu þó ekki liafa borið neinn árangur, þar sem það heíur ýmsa óþægilega eig- inleika- Hið hlutfallslega sprengiefni ammoniumnitrats miðað við nokkur önnui' sprengiefni er gefið í eftirfarandi tpflu: Nitroglyserin 14.0 Amatol 12.1 Trinitrotoluol 10 Dynamít 50% 9.8 Ammoniumnitrat 10.5 Tölurnar eru niðurstöður mælinga í sérstakri tilraunar- byssu (ballistic gun), og hafa aðeins hlutfallslegt gildi. . Þær sýna, að ammoniumnitrat er að sprengiafli til jafnt trini- trotoluoli eða TNT, sem er eitt hinna kunnustu sprengiefna. Þrátt fyrir hið tiltölulega mikla sprengiafl er ammoni- umnitrat í hreinu formi ekki viðkvæmt, og getur jafnvel ver- ið örðugt að kom.a af stað sprengingu í því. Sé allrar var- úðar gætt ætti hreint ammoni- umnitrat iþví ekki að; vera hættulegt- En ammoniumnitrat er íld- andi (oxyderandi) efni, og eykst viðkvæmnin því mjög, fef það er b’.andað efni, sem þa’ð getur ildað. Þannig geta lítil éhreinindi af lífrænum efnum aukið viðkvæmnina til mikillív muna, Það verður því ætíð að gera ráð fyrir sprengihættu, einkuni ef það verður fyrir öflugri for- sprengingu, t. d. flugsprengju eða snar.pri hitun. 1 styrjöld hefur þetta vitanlega úrslita- þýðingu, þar sem gera má ráð fyrir, að vegna hins hernaðar- lega gildis efnisins verði reynt að varpa sprengjum á verk- smiðjur og birgðir. • ÁHRIF SPRENGING.4R 5.000 SMÁLESTA AF AMMONIUMNITRATI l7ið sprengingu myndast mjög öfiug þrýstialda, sem breiðist út frá sprengistaðnum rneð miklum hraða. Gerðar hafa verið tijraunir, til þess að leikna útgreiðslu öldunnar, en þetta hefur ekki tekizt á við- una.ndi hátt. Einnig er nokkr- um örðugleikpm bundið að reikna. áhrif gefinnar þrýstings ö’du á Tjýggingár og mannvirki. Að svo komnu máii verður lýsingar frá U.S.A.E.C. til þess að áætla áhrif sprengingar 5.000 smálesta af ammoniamu- itrati, sem liggja óvarðar á bersvæði- Niðurstöðurnar eru: I svæði: 0 til 500 metra írá sprengistað. Næst sp»-engistað algerar o utar verulegar skemmdir a grind húsa og mannvirkja úr járnbentri steypu. Alger eyö- ing tréhúsa og stálgrindar bygginga. Dauðaslys á mönn- um vegna þrýstingsöldunnar og fallandi húsa, brota o. s. frv. II svæði: 500 til 1.000 melra frá sprengistað. Verulegar eða algerar skemmdir á grind tréhúsa og stálgrindarbygginga. Einnig þv? að styðjast við reynslu af j verulegar skemmdir á hurðum, áþekkum sprengingum- Nú er það magn af sprengiefni, sem hér um ræðir mikið meira en það, sem notað er við einstak- ar sprengingar í hernaði, og er sprenging 5.000 smálesta af ainmoniumnitrati raunyerulega aðeins sambærileg við hinar mestu sprengingar, sem gerðar liafa verið. Kjarnorkusprengingarnar í Japan í lok ófriðarins eru bær mestu, sem framkvæmdar hafa veiið, og hefur þeim verið bet- ur lýst en nokkrum öðrum stórsprengingum einkum hvað áhrifin snertir. Þær eru að vísu nokkuð annars. eðlis en spreng- ingar í ammoniumnitrati, en undirrituðum virðist þó fylli- lega réttmætt að notá reynsl- una frá Japun, til þess að á- ætia áhrif þeirrar sprengingar, sem hér um ræðir. í ritinu: ,.,The Effects of Atomic Weapons" frá U.S.A. E.C. er talið, að umræddar kjarnorkusprengingar hafi sani- svarað sprengingu 20.000 smá- lesta af trmitró.tol,uoli, þ.e. ver- ið fjóruna sinimm öflugri en sprenging 5,000 smálesta af amr.ioniumnitrati, en eins og begar . hefur verið ; getið . ér ammoniuronitrat jafnöflugt og trinitrotoluol. a) SPRENGING A BERSVÆÐI Undirritaður hefur notað upp- þökum og gluggarömmum húsa úr járnbentri steypu. A'lar gluggarúður brotna- Dauðaslys á mönnuro möguleg vegna hluta og brota, sem rekast á þá og að öðru l^yti mikil slysahætta. lir. svæði: 1.000 til 2 000 metra frá sprengistað. A innri helming svæðisíns skemmdí ■ á grindum trét húsa og stálgrindarbygginga. Skemmdir á hurðum, þökum og gluggarömmum; allar glugga- rúður brotna. Slysahætta al brot.um. IV sve*'i: utan við 2,000 metra frá sprengistað. Á nokkrum stöðum skemmd ir hurðum og gluggarömm- um Gluggaruður geta. brotnað ( allt að 8 I n. fjarlægð. Með hliðsjón af frainan- greindum niöurstöðum virðist úiföirrituðum nauðsynlegt áð krefjast þess, að 2.000 me'rar séu minnsta f.jariægð 5 Ohj smálesta af avamoniumnitLiti frá husum og yístarveruri. • b) SPRENGING í GRYFJU Sé efnið geymt i djúpn grvfju ver'-a áhnf sprengiutai - inuar önnur. Myndast þá m 1 II sprengitrekt (þvermál yfir 10 '- m) og afl þiýstingsöldune?.’ verður þá mest innan þeírrai keil’i, sem er beint fram’ald trektariunar. .4.fiið beinist "þv í einkurj upp á við. En a'dan verður þó fyrir beygingu við rönd trektarinnar (refraction) Þriðjudagur 8. janúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Slík urðu álirif kjarnorkusprenginganna í Japan, sem Gunnar Röðvarsson tekur til samanburðar við sprengingu 5000 tonna af ammonfumnítrati því sem áburðarverksmiðjunni er ætlað að framleiða. — Vilihjálmur Þór vildi fá stað fyrir verksmiðjuna- við höfnina í hjarta bæjarins. — Ég er Hodsja Nasreddin! Þú hefur átt nótt með spellvirkja og óróasegg, sem fær nafn sitt auglýst um stræti og torg með lqforðum um há verðlaun fyrir höfuð sitt. 1 gær lofuðu þeir þrem þúsundum túmaka, og ég; var blátt áfram farinn. að '. hugsa um hvort ég ætti ekki sjálfur að selja höfuð mitt fyrir svo gott verð. Bjöddu mér varir þínar í hinzta sinn, litla stjarn- an min, og þiggðu þennan ómerkilega stein til minningar tun mig! Hodsja Nasreddin fór i tötralega yfirhöfn sína, sem viða var með brunagöt eftir bál á alfaraleiðum, og læddist hljóðiega . út. Utan dyra lá latur, heimskur geldingur með vefjarhött og inniskó með uppbeygðri tá, og hraut hástöfum. Hann vanrækti gersamlega þá skyldu sína að vernda þenn- an dýrasta fjársjóð hallarinnar sem hqn- um hafði verið trúað fyrir. og veikari £ !ca man því para me£ yíi’. 1 orói. jarðar og. jcta valdið nokkrum skemmdum. Auk hinnar beygðu þrýsí- ingsöldu verður einnig að taka tilliti til tveggja annarra atriða. Sprengingin í grvfjunni mun valda landsskjálfta, ?em getur valdið skemmdum. Utreikrnng- ar sýna að gera má ráð fyv.r landrskjáit'ta með st>Tkle’'ka- stigi 5 í mæiikvarða Richte ’s ef öll orka sprengmgarinnar fer tii skiálftans. Utbreiðslan yrði þó m„ög lítil, og virðipt ekki þurfa að gera ráð fyrir skemmdum af vöidum hans uf- an við 1.000 metra frá sprengi- stað. Auk .þess er vitanlegt, að ölL orka sprengingariiinar get- ur ekki farið til skjálftans. Þá virðist undirrituðum frá fræðilegu sjónarmiði ekki úti- lokað, áð i.okkur hluti sprcngi- efmsins geti sprungið fyrir of- an gryfjuna. Verði upphafs- sprengingin neðst í gryfjuniu getur hún Iyít nokkrum hl.ita sprengiefnams ósprungnu v.pp Úr lienni en þar getur þessi hiuti sjnungið vegna hita eða þrýstingsöidunnar og yrðn á- hrif huhs því jöfn sprenging á bL-rsvæói. Þar '.sem ánr'.C sprengingar standa í be'iu hlutfalli við þriðju rót magns- ins *tti Vs ái’-iti efnisins, sem spryngi fyrir ofan gryfjuna að valda samskonar áhrifum og getið er um að framan en í helmingi styttri fjarlæg'ðurv þ. e. I svæði yrði aðeins 250 metrar o. s- frv. Þess skal og getið. að U S. A.E.C. te’úr að kjarnorku- sprengja, ; em springi um 15 metra í jörðu niðri rayndi va’dá samskonar • Kkernmdum og sprengja, s-?m springi á jarft- aryfirbprði cn pverraál áhri’-i- sváiðisins ætt.i að vera V: ;il V?. af þvenráli: áhrifasvæ V.s þeirrar siðarncfudu. I.oks verður að hafa í huga. að siik stórsrj. enging í grýriu mun valda talsve^ðu grjótflvgi og rnunu stórir steinar eflaust geta fallið niður fleiri hundruð m.etva frá 1 tnni. Það er að s.jáfsögðu n'jö", erfitt að komast að tölulegri niðurstöðu um hættusvæðið. en undirrituðuin vivðist þó með hliðsjón af íramangreindu hæfi- legt að gar.'ga út frá því, að pað sé háift á við það hættu- svæði, sem getið ep um í grein nV h'ér afi frpman. b. e. 10(Kj minnsta iagi aö vera í þess- ari fjarlægð i'iá húsum og vvst- arverum irar.na. Þó virðist rétt að gera þá kröfu til dýprar gryfjunaar,. að yfirborð sprengiefnisinj sí ekki hærra en 5 metrum fyrir neðan vfirboru jarðar. • c) SPEENGING I SKIPI Þar sem gert er ráð fvrir að ferma arorocniumnitra'fð u’ 1 borð í s'-ip er nauðsynieg-. að liafa i huga að sprengsns: i skipinu ínyudi valda áþekkuin áhrifum og spieuging á bor- swði VI® l-'ssar aðsæ^ur ka'ini þó tinnig fram m;ki7. aMa, scm ein.'-ig getur va'dið usla við nb3æi.ar strendm. Reykjavík, 13. nóv. 19fl- Guunar Loðyarsson (sign) Hjálp til fólksins á Úlfsstöðum í sambandi við húsbrunann á ÚlfsstöSum í Hálsasveit fyrir skemmstu hafa nokkrir menn, kunnugir aðstæðum, beðið blaðiA fyrir eftirfarandi: Svo sem kunnugt er af fregn- um blaða og útvarps brann bær- inn að Úlfsstöðum í Borgarfirðf á nýársdag til kaldra kola. Eldinn bar svo brátt að, að úr húsinu varð engu bjargað nema einni sæng. Hjónin og ein dóttir hjónanna slösuðust, ýmist af brunasárum eða skárust af gleri er þau reyndu árangurslaust að bjarga verðmætum úr húsinu. í bruna þessum tapaði fjöl- skyldan eignum sínum öllum þ.eim, er innanhúss voru, þ. á. m. fatnaði, sængurfatnaði, hús- gögnum, bor'ðbúnaði, o. s. frv. Bóndinn á bænum, Þorsteinn. Jónsson, er landskunnur gáfu- maður,- hugsuður og skáld. í brunanum glötuðust handrit lians og bókaeign öll, sem bæði var mikil og góð. Hér er því um ó- venju tilfinnanlegt tjón að ræða og fyrir þvi viljum vér skora á fólk, að bregðast nú vel við, sem svo oft áður undir svipuðum- WriricnimRtapfiiim. oe láta eitthvað>

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.