Þjóðviljinn - 08.01.1952, Page 7

Þjóðviljinn - 08.01.1952, Page 7
Þriðjudagur 8. janúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7 V JSL Ensk fataefni ! fyrirliggjandi. Sauma úr til- ílögðum efnum, einnig kven- [ draktih- Geri við hreinlegan ! fatnað. Ounnar Sæmundsson, klæðskeri, Þórsgötu 26 a, ■ sími 7748. Iðja h. í.. Lækjar- götu 10. Úrval af smekklegum brúð- argöfum. Skermagerðin Iðja, Lækjargötu 10. Seljum allskonar húsgögn, einnig -bariláleikföng. Allt með hálf- <i virði. Komið og skoðið. Pakkhússalan, Ingólfsstræti 11, — Sími 4663. Borðstofustólar og borðstofuborð úr eik og birki. Sófaborð, arm- stólar o. fl. Mjög lágt verð. Alls- konar húsgögn og innrétt- ingar eftir pöntun. Axcl Eyjólfsson, Skipholti 7, sími 80117. Húsmæður! Þvottadagurinn verður frí- dagur, ef þér sendið þvott- inn til okkar. Sækjum — Sendum. — Þvottanliðstöðin, Borgartúni 3. Sími 7260 og 7262. IÐJAh.f. Nýkomnar mjög ódýrar ryk- j sugtir, 'vérð kr. 928,00. —J Ljósakúlur í loft og á veggi. j Skermagerðin IÐJA h.f., Lækjargötu 10. Stofuskápar, klæðaskápar, kommóður ývallt fýrírligg jandi. r>njfúsgagnavei'zlnnin Þórsgötu 1. Daglega ný egg, soðin og hrá. , Kaffísalan Hafnarstræti 18- J I Minningarspjöld ] dvalarheimilis aldraðra sjó-! manna fást á eftirtöldum; stöðúm 1 Reykjavík: skrif- 5 stpfu Sjómannadagsráðs, J Grófinni 1, sími 80788 ] (gengið inn fra Tryggva- j götu), skrifstofu Sjómanna-J .félags. Reykjavíkur, Alþýðu- j húsinu, Hverfisgötu 8—10,! Tóþaksyerzluninni Boston,; Laugaveg 8, bókaverzluninni ‘ Fróðá, Leifsgötu 4, verzlun- 'inni Laugáteigur, Laugateigí 41, og Nesbúðinni,. Nesvegj 39. í Hafnarfirði hjá V. j Long. Málverk, litáðar ■Ijósmyndir, og‘ vatns-; litamyndir til tækifærisgjafa. Ásbrú, Grettisgötú 54. Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16. AMPER H.F., raftækjavinnustofa, Þingholtsstr. 21, símj 81556 Áburðarverksmiðjan: Lögfræðingar: Aki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. Símj 1453. Nýja sendihílastöðin. Aðalstræti 16. Sími 1395. Annast' áila ljósmyndávinnu. Einnig myndatökur í heima-j húsum og samkyæmum. - Gerir gamlar . myndir sem j nýjar. ,. R agnáf Olafssén ;;ö d j j- hæstaréttaHögmaður óg lðg'-*1 giltur endurskoðándi:. Lög'- fræðistöx-f, eix.durskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12/ -- Sími 5999. Sendibílastöðin h.f. Ingólfsstræti.: 11,- Sími 5113. Saumavélaviðgerðir Skrifstofúvélavið- gerðir. SYL6Th Laufáhveg 19. Sími 2656. Þróttara-r!1 Jóiátrésskemmtun, sem halda átti 5. jan., verður haldin laugardaginn 12. jan. kl. 4 í Ungmhhna ftlagsskál- anum, Grímsstaðahplti. — Skemmt.iatriði: ^korsongur jólasveirih.'ktvHíihynd o.fl. — Jólaskemmtunt l' íyrirfv fi?ltfii orðna hefst ld. 9,, — Stjórn- ; \/ > > ‘ T • • ; m. Knattspyrnuæ f ír g verður fyrir 3. fl. : íAusturbæjár- ;j skólanum jý.dag kl. 7—8. , Þjálfari Framhald af 1. síðu. Alvarlegar sprengingar og miklar varúðar- ráðstafanir. Eins og áður er sagt er ammoníumnítrat mikið notað í hernaði sem sprengiefni, en aí' því er einnig mikil sprengi- hætta. Hefur Gunnar Böðvars- son verkfræðingur gert grein fyrir því í áliti að sprenging á 5000 smálestum af ammoníum- nítrati myndi gera viðlíka usla og fjórðungur kjarnorku- sprengju af þeirri gerð sem varpað var í Japan. Mest er hættan á slíkri sprengingu ef forsprenging vei'ður, eins 0£ liætta er á á styrjaldartímum, en einnig getur orðið spreng ing af íkviknun t. d. ef lífræn efni blandaát í áburðarbirgð- irnar. Af þssum ástæðum cr framleiðsla á amnioníumni- trati til ábxirðar næsta sjald- gæf í Evrópu, ea me'ra verið - um hana í Ameríku. Hafa hiotizt allntörg slys af, t. d. hafa á síðari árum orðið - stðrsþrerigmgar í Tcxas og • Brcst og á styrjaldaráriinum jí;sprakk slík verksmiðja í Ilelgíu með þeim afleiðingum ao heilt þorp þurrkáðist út. ‘ Af þessnm ásfæðnm hafa verið gerðar miklar varúðar- ráðstafanlr í sambandi við slíka frainleiðslu pg eru m. a. aðeins þrjár hefnarborgir á austurströnd Bandaríkj- ama, þar sem levft cr að skipa út ammoníumní rati. Vildj hafa verk- •> smiðjuna í miðri Reykjavík. Þegar Vilhjálmur Þór falað- ist eftir stað fyrir verksmiðj- una hér í ReykjávíR' lét 'háhn ekkert uppi um það að áb.urð- urinn væri hið alvarlegasta sprengiefni, he’dur vi'ili fá a' hafa verksmiðjuna niðri við höfn í hjaria Rcykjavíluir án nokkurra varúða rráðstaf ana Vérða slíku framferði ekki val- in hæfileg or'ð, þótt skeytingar- leysi hinna. bandarísku sérfræð- inga Vilhjálrno — sem gerla þekkja varúðarráðstafanir í Bandaríkjunum — sé raunar ekki meira en sýnt var þegar sprengiefninu var skipað upp í Reykjavíkurhöfn skömmr : fyrir jól. Annarleg sjónarmið. Á því er cngin fræðileg eoa ta^knileg þörf að áburðarverk- smiðjan framleiði áburð sem jafnframt er hættulegt sprengi- efni. Það er hægt að framleiða blandaðan áburð, nítrcfosfat, sem talinn er jafnvel hagkvæm- ari bæði fyrir íslenzkan land- búnað og til útfiutnings og engin sprengihætta er af. Það er einnig hægt að blanda á- burðinn kalki, og enn er ó- sannað livort ekki megi r.ota: kalk það sem sérfræðingar hafa fundið í Faxaflóa til þess, þannig að ekki þurfi að vera um innflutning að ræða. Til þeirra breytinga 'þarf aceins nckkrar breytingar á vclakosti þeim sem þegar hefur verið pantaður af ;,yUhjálini, .Þór og bandarískum sprfræðingum hans. Yérðf hins vegai’ haldið fast við: að frámle'iða sprengi- efni — eiris og Vilhjálmur Þór og sérfræðingar hans hafa gert. fií þessa hfióta að vo.lda þvi annárlég sjónarmið, f’iónarmið sem ráuriar eru aug- Ijós í lanði -sem- hernumið cr af bahdarískura árásaiixer.. ' ,öf jiáis 1 Pramhald af 3. síðu. , ■ lária úr mótyirðissjoði. fjárhæð- ir þær, sem tiigfeiridár cru í 1., 2., 3., '4. og 8. tolulfð 1. "gr., enda sé þá'varið' jáfnháum fjár hæðum : af,- tekjumvid'fkissjóðs árið 1951 til greiðslu á- lausa- skuldum ríkissjóðs. Veiður brun lagt niður? Framhald af 3. síðu. sjúkrahús- 1 norrænum blöóum kemur fram hörð gagnrýni á þessa skíðagrein, og telja þau að eins og hún sé iðkuð í dag sé hún stórhættuleg. Það virö- ist sém svo miklu sé áhælt, að annað hvort fái keppendur sigur eða. sjúlcrahúsvist. Á það er beut að sumstaðar í Mið- Evrópu eru skíðamenninnr farnir að renna sér með stá'l- hjálma líkt og kappaksturs- menn! Þeir segja líka að þa’ð sé leiknin og það vald sem menn hafi á ferð sinni sem beri að verðlauna. Sérfræðir.g- arnir benda á að stórsvigiö eigi að koma í stað bruns. Þar verða keppendur að fara gegn- um ákveðin hlið sem di’agi úr úr hinum háskalega hraða, og þá sé það leiknin sem njotf. sin. Hætt er þó við að MíiV Evrópubúar vilji fá að s.iá. keppendurna áhætta öllu. óg' .jaínvel þó blóð renni við oif81 vlð má gera.ráð fyrir að þe.ttá blóðheita fólk telji þa'ð aðHn's óheppni. Gamall norskur bruu- keppandi skrifar grein, þar, sem hann varar alvarlega Vif þecrari. hættu og hvetur t.il þess að stöðva slysin nú þeg- ar, nóg cé. þegar að gert. KENNSLA Enska — Danska ödýrt, ef fleirj ern saman. Einnig talæfingar, ef óskað er — Aðatoða einnig skóla- fólk. — Ilristín Óladótiir, sími 4263. líggur íeíðin öiV I •Innrömmum málverk. ljósmyndir o. fl ‘í Áái)9é,'Grettisgötu 54. * Utvarpsviðgerðir | Eadíóvinnustoían, \ Éaugaveg 166. ;fl pniiií'l .V Vegna útíarar Finns Jónssonar alþingismanns veröur skrifstofu vorri lokað allan daginn í dag. Innkaupastofniiii ríkisins '•iin Pramhald af 1. síðu. epssyni og Árna Þorgrímssyni: „Atvinnuleysið hefur nú lágzt af mildum þuriga yfir alþýðu þessá lands o.g' þegar leitt sáran skort * yfir 'fjölda heimila: verkalóJks ísáadlandinu og ógnar í sívaxantíi mæli lífs- afkonm alls vinnandi fólks. Gegn þéssu neýðarástandi er engra úrbóta að vænta nema alþýðan sjálf clnbeiti til þess öllum mætti samíaka sinna á vettvangi vcrkalýðsfélaganna og engu síður með áhi'ifum sínum á stjói'nmálásyiðinu. Þess vegna skörár 'affalfund- ur VerkamannafélagseA-knreyr- arkánpstaðar, haltfirih 6. jan- úar 1952, á. miðstjórnir AI- þýðusambands Islands, Aiþýðu flokltsins og Sameiningarflokks Alþýöu Sósíaiistaíl. að hefja nú þégar skipulegar ’viðhæður um sameiginlegar aðgerðif þessara aðllja og annarra samtaka sem vilja vtnna að því að tryggja atvinnuöryggi alþýð- unnar“. ASalfupdur Verkamannafé- lags .Aluireyrarkaupstgðar var haMinn að IJóteí Kíörðurlandi í gær, sunnudagihn ’6. þ m., For maour fráfarandi stjórnar, Björn JórissoH 'flutti-- skýrsiu pm starf félgg.sins. á iiðnu ári Félagsmenn eru. ,nú. ,421 og hafði f.jölgað á áfinu um 20. Meginverkefni félágsins á árinu voru tvíþætt, í fyrsta lági kjarabaráttan. Formaður rakti í nokkrnm stæ-rstu. atrið- um gang yinnudeilunnar í vor og hvaé hefði, áunnizt með þeim samningum sem þá vóru gerð- ir, Auk þessara samninga gerði félagijð' á yri-nu, samning við Byggipgaj'félhgið Stoð h.f. um lcjör við yakta,vin,xiu, Ánnað megmverkefrii félags- ins á árinu vórú ‘ afvinnumálin o’g bnráttan gegn atvinnuleys- inu. Þáttur félagsins í þeim máli’m vnr aðallega fólginn í ýmsum tiliögum og áskorunum til bæjarstjórnar um aukna atvinnu og nýjar atvinnuframá kvæmdir. Sem dæmi má nefna tillögur um skipun atvinnumálá nefndar og byggingu hrað- frystihúss. Hafa till. félags- ins oft nokkru orkað um af- greiðslu atvinnumálanna hjá bæjarstjórn og bæjarráði- Þá hefur félagið sent ríkisstjórn- inni ítrekaðar áskoranir um að Tunnuverksmiðjan verði starf- rækt en þeim áskoi’unum . er það að þakka að von er til þess að eitthvað verði smíðað af tunnum hér í vetur. Þá gat formaður þess að verkalýðsfélögin I bænum hefðu á árinu ráðizt í kaup á húseign sem verið væri ,.aj breyta í samkomuhús og væri með því bætt úr mjög brýnni húsnæðisþörf þeirra og anr.arra félaga í bænum til samkomu-J lialds. Á árinu var einnig gérð ur nýr samningur við Kaup- félag verkamanna um Verka- lýðshúsið og þar með bundinn endi á margra ára málafer'i’ út af því. Að lokinni skýrsln fcrmanns: voru reikningar félagsins lesnT ir upp og samþykktir. Eigrjac aukning féiagsins á árinu var um kr. 9.400.00 og hrein eign, þess um kr. 61.000.00- Uppstillinganefnd félagsihs gat ckki orðið sammála þár öð annar helmingur liennar taldi sig engan þátt vilja eiga að uopstillingu í .félaginu og shcil- áði aðeins áttfíhr Ixtti'tihri áiiti og voru tiilögur hans 'sam- þykktar, flestar einroma. Stjórn félagsins skipa nú. Formaður: Björn Jónssori, varaformaður: Jóhannes Jós- epssbn, ritari: Þóxir Daníels- son, gjaldkeri: Svavar Jóhann- esson, vararitai’i: Guðmundur Baldvinsson. Varastj. :- Höskuld ur Egilsson, Gestur Jóhannes- son, Ingólfur Árnason, Stein- grímur Eggertsson og Björgvin Einarsson. FRÖNSKUNÁMSKEIÐ ALLIANCE FRANCAISE tímabilið jan.—apríl, hefjast bráðlega. Kennslu- gjald 250 krónur. Væntanlegir nemendur gefi sig fram í síma 2012 fyrir 10. þ. m.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.