Þjóðviljinn - 08.01.1952, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 08.01.1952, Qupperneq 8
þá að senda flokk manna í snjóbílnum áfram með línunni Framhald á 6. síðu. Sogslman bilaði aftur Ofsaveðisí geisaði enn um suðvesturhluta lands- ins í fyrrinótt og gær. Var veourhæðin 12 vindstig að staðaldri hér í Reykjavík nokkurn tíma í gær- morgun, og komst allt uppí 15 stig í verstu hvið- unum, en ekki kvað Veðurstofan slíka veðurhæð hafa varað nema hluta úr mínútu í hvert sinn. Út- lit var íyrir að veðrið myndi ganga nokkuð niður í nótt sem leið. Ný lægð og fiiheymndi suð-austan hvassviðsi var væntanlegt nú með morgninum, Veðurstofan taldi að veðrið myndi verða nokkru vægara en það var í gær. Sogslínan bilaði enn um kl. 10 á sunnudags- kvöldið og hafði Reykjavík því aðeins rafmagn frá Elliðárstöðinni í gær. "*^STokkru eftir hádegi í gær var lokið við að athuga línuna npp að Mosfellsheiði og átti SOGSLÍNM — SÍÐUSTU FRÉTTIR Sogslínan komst í sæmilegt tag kl. 5 síðdegis í gær. Á seinni tímanum til eitt í nótt höíðu borizt fréttir af leiðangrinum er athugaði línuna austur, hafði hann hvergi fundið bilun, er tal- ið að saltur sjór hafi setzt á einangrara á staurunum og raf- straum því leitt til jarðar. Hafnarfj. — Suðurnes rafmagnslaus Hafnarfjarðarlínan bilaði aftur um miðjan dag í gær. Unn- Ið var að viðgerð í gær, en nokkru eftir miðnætti var Hafnar- f jörður og Suðurnes enn rafmagnslaus. Víjólkurlaust í dag? Mjólkudlufmngai: gengu með eríiðasta móti í gær og kom mjólk til bæjarins aðeins af Kjalarnesi og úr Kjós. Mjólkurbúðú verða opnaðar kl. 10 f.h. í dag og mjólk þá skömmtuð — hafi mjólkurfeílarnir frá Sel- íossi komizt Sil bæjarins í nót! — annars verSúr engin mjólk til hjá Mjólkursamsölunni í dag. Kl. 3 e.h. í gær lögðu 8 bílar, með 23 þús. lítra af mjólk af stað frá Selfossi. Á undan þeim fóru 10-hjólabíll með snjóplóg og voru þeir klukkutíma að komast til Hveragerðis. Veður mun hafa verið verra austanfjalls í gær en það var þó ihér og verða mjólkurflutn- ingar til Flóabúsins því örðug- ir. Undanfarna daga hefur fjöldi bíla verið brotinn í mjólk urflutningunum til búsins. Auk mjólkur frá Kjalarnesi og Kjós komu nokkur hundruð Framh. á 3. síðu Elda á prímusum við lampaljós Rafveitan á Akranesi bilaði í fyrrinótt og elduðu Akur- nesingar í gær á prímusum við lampaljós. Rafstraumur- inn komst í lag um kl. 11 í gærkvöld. Hveragerði og sveitaveiturnar voru rafmagnslausar í allan gærdag. Flokksskóli Sósíai istaílokksins liefst arniað kvöld Tekin verður íyrir stjórnmálaþróunin á íslandi síðustu 50 árin Annað kvöld kl. 8.30 hefst flokksskóli Sósíalista- flokksins að Þórsgötu 1. Verður skólinn eftirleiðis á hverju miðvikudagskvöldi á sama tíma. Leiðbeinandi verður Einar Olgeirsson og efnið sem tekið verður fyr- ir er stjórnmálaþróunin á Islandi síðustu 50 árin. Öllum flokksmönnum og félögum Æskulýðsfylkingar- innar er heimil þátttaka og þurfa þeir sem ætla að taka þátt i skólanum að gefa sig fram í skrifstofum félaganna að Þórsgötu 1, sími 7511 fyrir kl. 4 e. h. á morgun. Vélbáturinn Valur frá Akranesi hefur ekki fundizt enn, þrátt fyrir milda leit Sæbjargar og Þórs. í gær fundust reknir bjarghringir úr Val og enn- fremur brot úr öldustokk, hafði það rekið upp á Mýr- um. Lofínet Útvarpsstöðvar- innar á Vatnsendahæð bilaði í veðurofsanum í gær og fcll hádegisútvarp niður af þeim sökum, en síðdegis í gær var lokið viðgerð loftnets- ins. Kennsla fellur Þriojudágur 8. jariúár 1952 — 17. árgangur 5. töiublað. niður Kennsla fellur niður í barnaskólum bæjarins í dag vegna veðursins- Vegimir: Ófærir eða iilfærir Vegir hér sunnanlands voru víðasthvar lokaðir í gær eða mjög erfiðir. Fært var ofan úr Kjós og Suðurnesjavegurinn var slarkfær. Mjólkurbílalest lagði af stað að austan í gær; en ekki frétzt af henni í gærkvöld. Frá Sel- fossi var fært að Eyrarbakka og komizt austur á Skeið, Holta vegurinn var lokaður og hægt að komast upp í Grímsnes og Laugardal, þó mjög erfitt, þar fyrir ofan lokað. í Borgarfirði voru vegir víð- asthvar ófærir. Einhver mjólk barst til Borgarness úr Borg- arhreppnum. Snjóflóð hefur fallið á Hval- fjarðarveginn hjá Hvítanesi svo hann er þar ófær hestum. • / I»að kom Carlsen skipstjóra að ómetanlegu gagni, að hann er áhugaloftskeytamaður. Talstöðina sem hann er með á myndinni og hann hefur smíðað sjálifur, liafði hann í klefa sínum og gat því haft samband við önnur skip og við land. Carlsen skipsfjóra búnar heljuviðtökur í fyrramólið Ætti skilið að íá ráðningu íyrir tiltækið, segir íaðir hans, danskur verkamaður Danska skipstjóranum Kurt Carlsen, sem í viku hafð- ist einn við’ í skipi sínu á reki úti á Atlanzhafi, verður tekið með kostum og kynjum þegar dráttarbátur kemur meö skipið til Falmouth á suðurströnd Englands. Brezki dráttarbáturinn Turm oil var í gær búinn að draga Flying Enterprise, hið banda- ríska skip Carlsens, meira en hálfa leið til Falmouth og með sama áframhaldi komast skip- in þangað í fyrramálið. Borgarstjórinn í Falmouth hefur undirbúið móttökuhátíð, þangað eru komnir fréttaritar- ar hundruðum saman og Framhald á 6. síðu. o Sjómennirnir á Sigrúnu frá Akranesi Iiafa unnið undravert afrek: f óveðrinu í fyrramorgun tók stýri- manninn út, en hann hélt sér uppi á sundi þangað til félagar hans gátu bjargað honum. Mörg hundruð manna fögnuðu skipvea*jum er þeir komu til Akranéss kl. 5 í fyrradag. Það er i stuttu máli af bátn- um að segja að á laugardags- morguninn, eftir árangurslaus'- ar tilraunir til að draga lín- una fékk hann á sig brotsjó og slösuðust þá tveir menn, há- seti og vélamaður. Nokkru eftir miðjan dag fékk hann á sig ann an brotsjó er braut bakborðs- stokkinn og björgunarbátinn, ennfremur allar rúður í stýris- húsinu og fylltist það sjó. Tal- stöð og Ijósaútbúnaður eyði- lögðust. Eftir það andæfði hann einungis í 20 klst. Þá fékk Sigrúrr enn á sig brotsjó er tók stýrimanninn fyrir borð, en skipverjar náðu honum sem fyrr .segir. Höfðu þeir þá séð land og fór stýrimaðurinn upp Fór Fornahvamm Fólkið sem var í sæluhús- inu á Holtavörðuheiði aðfara- nótt sunnudags á norðurleið, hætt við það og fór aftur suð- ur í Fomahvamm- á stýrishúsið til að reyna að' sjá hvar þeir væru staadir. Nokkru síðar sá Þór sem var að leita að bátnum, Sig- rúnu og fylgdi henni til Akra- ness. §16 liafa kosfð í Sjómannaféla§iiiii Stjórnarkjör í Sjómannafé- lagi Reykjavíkur stendur jTir daglega. Kosið er frá kl. 10 til 11,30 f. h. og 3 til 6 e. h. i skrifstofu félagsins í Alþýðu- húsinu. 1 kjöri eru A-listi, listi Sæmundar Ólafssonar & Co og B-listi, listi starfandi sjómanna skipaður eftirtöldum mönnum: Karl G. Sigúrbergsson, formaður, Guðni Sigurðsson, varafor- maður, Hreggviður Daníelsson riíari, Bjarni Bjarnason féhirðir, ÓLafur Sigurðsson varafé- Mrðir, Guðmundur Elías Símonar- son, Jón Halldórsson með- stjóriierdxir, Stefán Oddur Ólafsson, Sig- urður Magnússon, Ilólni- ar Magnússon í varastjórn. Kjósið sem fyrst — Kjósið B-lisíann. m tassiRioanðS' íaiid ao viogere]r lansi en Ritsímasamband var vlð allar stöðvarnar í gær, en miklar bilanir höfðn orðið á talsímalínum, en ekki taldar stórvægileg- ar og þess því vænzt að viðgerð geti tekizt i’Ijótt — þegar veð- ur gefst til þess. 10—12 staurar brotnir fyrir austan. í gær var ekki talsímasam- band lengra austur en að Ás- garði, Minni-Borg og Meiri- tungu, en sambandslaust var við Ej'rarbakka og Stokkseyri, á þeirri leið höfðu brotnað 10 staurar. Talsamband var við Blöndu- ós frá Hrútafirði, en ónothæft þar fyrir austan og munu bil- anirnar aðallega vera af sam- slætti og vírasliti og ekki vitað um nema 2 staura brotna — í Ljósavatnsskarði. Bilunin var imdir Eyjafjöllum. 1 fyrradag fékk Landsíminn fregnir af að talsamband væri Framhald á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.