Þjóðviljinn - 12.01.1952, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 12. janúar 1952
Frumsýning á óperukvik-
myndinni
Ævintýri Hoffmaims
(The Ta'es of Hoffmann)
Aðalhlutverk:
Moira Shearer
Rofeert Rounseville
Robert Helpmann
Þetta er ein stórkostleg-
asta kvikmynd, sem telcin
hefur verið og markar tima-
mót í sögu kvikmyndaiðnað-
arins.
Myndin er byggð á hinni
heimsfrægu óperu eftir Jae-
ques Offenback
Royal Philliarmonic
Orchestra leikur.
Sýnd kl. «3 og 9
Þessa mynd verða, allir
að sjá
NýfS Smámyitdasafn
Bráðskemmtileg syrpa af
smámyndum.
Skipper Skræk o.fi.
Sýnd kl. 3.
Geriif áskrif-
endur aS
ÞjóSviljanum
„Við viljum eignasf
bazn
Ný dönsk stórmynd, er
vakið hefur fádæma atíiygli
og fjallar um hsettur fóst-
ureyðinga, og sýnir m. a.
barnsfæðinguna.
Leikin af. úrvals dönskum
leikurum..
Myrtdin er stranglega
bönnuð unglingum
Sýnd kl. 5, 7 og 9
í útlendingahersveit-
inni
Bud Abbott
Lou Cost«IIo
Sýnd kl. 3
LEIKFÉLAG
reykjavíkur'
PI—PA—KI
(Söngúr Iútnnnar)
Sýning á morgun, sunnudag
klukkan 8
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
4—7 i dag. 'Simi 3191.
Si ^ TP Skeinmtið ykkur 3 I án áfengis
Nýi ju og gömlu dansarnir að Röðli í kvöld klukkan 9
Hljómsveit Björns R. Einarssonar.
Aðgöngumiðar að Röðli frá kl. 530 >s,cþ,.s:mi 5327 - •-■ *
----------------------—----------------
IV. i-'Jsj’í/
Auglýsí ng
ym söEuskaft | ;
Athygli söluskattskyldra aöila í Reykjavik skal
vakin á því, aö frestur til aö skila framtali til
skattctofunnar um söluskatt fyrir fjóröa ársfjórö-
ung 1951 rennur út 15. þ. m,
Fyrir sama tíma ber gjaldendum aö skila skatt-
inum fyrir ársfjórðunginn til toilstjóraskrifstof-
unnar og afhenda henni afrit af framtali.
Reykjavík, 10. jan. 1952.
SKATTSTJÓRINN í REYKJAVÍK
TOLLSTJÓRINN í REYKJAVÍK „
•f íjl ,*1 í! '■
Borgcrrbílstöðin
Hafnarstræti 21, sími 81991.
Beint samband við bílasíma:
Austurbær (við Blönduhlíð 2): 6727.
BELINDA
(Johnny Belinda)
Hrífandi ný amerísk stór-
mynd. Sagan hefur komið út
í ísl. þýðingu og seldist bók-
in upp á skömmum tíma. —
Einhver hugnæmasta kvik-
mynd, sem liér hefur verið
sýnd.
Jane Wyman,
Lew Ayres
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 7 og 9.
RED RYDER
(Marshall of Cripple Creek).
Ákaflega spennandi ný
amerísk kúrekamynd um
hetjuna Red Ryder, sem all-
ir strákar kannast við.
Allan Lane.
Sýnd kl. 3 og 5
Sala hefst kl. 11 f. h.
ÞJÓÐLEÍKHÚSID
„Gullna hliðið“
Sýning iaugardag kl. 20.00
Næsta sýning sunnudag
kl. 20.00
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20.00. Sími 80000
KAFFIPANTANIR I
MIÐASÖLU.
Frá Fatapressu
KR0N
Getum nú
afgreitt kemiska
hreinsun oa pressun
fata
með sfnitum
aígreiðsiuíresii
Fatamóttaka á
Grettisgötu 3 og
Hverfisgötu 78
Fatapressa
M.s. Dronning
Alexandrine
fer frá Kaupmannahöfn 18.
jan. til Færeyja og Reykjavík-
ur. — Flutningur óskast til-
kynntur sem fyrst skrifstofu
Sameinaða í Kaupmannahöfn.
— Frá Reykjavík 26. janúar
til Færeyjá og Kaupmannahafn
ar.
Skipaafgreiðsla Jcz Zimscn,
;A Ertondnr Pétnrsson.
Síremböli
Hin fræga crg örlagaríka
ítalska kvikmynd með
INGRID BERGMAN
í aðalhlutverkinú, og gerð
undir stjórn
Roberto Rosse’Jini
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
Sala hefst kl. 11 f. h.
Yatnaliíian
Stórfögur þýzk mynd i
hinum undurfögru Agfalit-
um. Hrífandi ástarsaga,
heillandi tönlist.
Kristína Söderbaum
Carl Boddatz
Norskar skýringar
Sýnd kl. 7 og 9.
! ræningja höndum
Spenrtándi glæpamanna-
mynd. Aðeins fyrir sterkar
taugar.
Sýrnd aðeins í dag kl. 3 og 5
Bönnuð fyrir böm
Til
Grimmileq örfög
(Kiss the Blood oí .ray
Hands)
Spennandi ný amerísk
stórmynd, með miklum við-
burðahraða.
Aðalhlutverk:
Joan Fontaine og
Burt Lanchesíer
er bæði hlutu verðlaun fyr-
ir frábæran leik sinn í mynd
inni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en
14 ára
Bág! á ég me8 bömin
tóif .
Þessi óvenjuskemmtilegá
og mikið umtalaða grín-
mynd með snillingnum
Clifton Webb
Sýnd kl 3
Sala hefst kl., 11. L h. .
l-i !•••..>• V
nn / /i*i
------ 1 ripohbio ■
Ég var aniéilshur
njésnari ,.•
(„I was an Americán sþy")
Afar spennandi, ný ame-
rísk mynd um si.arf hinnár
amerísku „Mata. .Hari‘‘,
byggð á frásögn hennar í
tímaritinu „Readers Digest“
Claire Pbillips (söguhetjan)
var veitt Frelsisorðan fyrir
starf sitt samkvæmt með-
mælum frá Mac Arthur hers
höfðingja.
Ann Dvorak
Gene Evans
Riehard Loo
Bönnuð fyrir bör»r
Sýnd kl. 5. 7 og 9
Sala hefst kl. 11 f. "h.
liggur leiðin
Yerkamannaíélagið Dagsbmre;
iOOLai
-/Md ;mi
./. JðöJ 'íií-
Félagsfundur
verður í IÖnó sunnudaginn 13. þ. m. kl. 2 e.h.
DAGSKRÁ:
1. FÉLAGSMÁL.
2. ATVINNXJLEYSIÐ,
Dagsbrúnarmenn, fjölmennið og mætið stundvís-
lega.
Stjórnin
Árshátíð
BORGFlRBINGAFÉLAGSfflS
verður í kvöld í Sjálfstæðishiísinu
f Skemmtunin hefst stundvíslega kl. 8 e.h. með því
" að Leikfélag Borgarness sýnir gamanleikinn
ÆVINTÝRI Á GÖNGUFÖR.
Aðgöngumiðar eru seldir í Aðalstræti 8, (Skóbúð
. Rey;kjavíku'r)v Grettisgötu 28, (Þórarinn Magnús-
. son) ítil. kC4 fig' í Sjálfstæðishúsinu kl. 6—8, ef
eitthvaö verður eftir.