Þjóðviljinn - 12.01.1952, Page 3

Þjóðviljinn - 12.01.1952, Page 3
Laugardagur 12. janúar 1952 ÞJðÐVILJINN (3 Hún er ekki ýkja fyrirferð- armikil þessi sýning, sem opn- uð er hér, í dag. Þrátt fyrir það eru þær myndir, þau línu- rit og þær tölur, sem hér get- ur að sjá mjög merkilegar þeg- ar athugað er hvað 'að baki þeirra liggur ef innhald þeirra er skoðað niður í kjölinn, Þegar herskarar Hitlers ruddust inn í Sovétríkin 22. júní 1941 stóð framkvæmd þriðju 5-ára áætlunarinnar sem hæst. Árangurinn af þeim á- ætlunum, sem framkvæmdar höfðu verið, en framkvæmd hinnar fyrstu hófst sem kunn- ugt er árið 1928, liafði orðið stórkostlegur. í stað þess að Rúss'.and keisaranna hafði fyrst og fremst verið landiiún- aðarland — með mjög frum- stæðum framleiðsluháttum — voru Sovétríkin nú orðin að liáþróuðu iðnaðarlandi og land- húnaðurinn var rekinn eftir nýtízku samyrkjufvrirkomulagi. Atvinnuleysi hafði gersamlegn venð útrýmt, efnalega-’ oe mfnningarlégar framfarir orð- ið stórstígar. — Sósíalisminn haíði sigrað á þessu landsvæði, sem þekur einn sjötta hlutann af yfirborði jarðarinnar Eftir- tekíarvert er að á þeim hinum sörnu árum, sem framfarirnar voiu svo miklar á öllum svið- um i Soyétríkjunum, trcl.lreið hin geigværilegasta kreppa auð- valdsríkin. atvinnuleysi eynid og örbirgð varð þar hlutskipti hundruð milljóna manna. Scm kunnugt er var innrás nazlstsmna inn í Sovétrikin vet- urinri 1941 og sumarið 1942 mjög hröð. Þeir óðu yfir land- ið og komust lengst að I.eria- grad, Moskvu og Stalingrad. A árunum fyrir styrjö'dina lrafði mikill hluti af framleiðslu Sovétríkjanna verið á því lands- svæði, sem liernumið var Þann- ig hafði verið framleitt þar Mamkur Melgastm, Á sýnlngu þeirri seni MIB gekkst fyrir í deseinber um síðustn finim ára áætlun Sovétrikjanna flutti llauk- ur Helgason hagfræðingur erindi uni liagþróun Sovét- ríkjanua. Margir hafa ósk- að þess við Þjóðviljann að þessi fróðlega ræða birtist á preiiti, og fer hún hér á eftir. rúmíega 60% af kolum og járn- málmi, um 50% af stáli, um % ’hlutar af aluminium, um fjórð- ungur af vélaframleiðslunni, af matvælaframleiðslunni cg auk þess voru þar sfaðsett gífurleg raforkuver. Þessar töl- ur gefa nokkra hugmynd um hversu mikinn hiuta af fram- leiðslugetu sovétþjóðanna naz- iztar komust yfir. — Þegar þeir voru hraktir til baka ger- eyðilögðu þeir öll þau verð- mæti, sem þejr komust yfir og gerðu það með þýzkri ná- kvæmni. Allar vélar og öll tæki í námum voru eyðilögð, en námurnar sjálfar fylltar með vatni. Verksmiðjur, járn- bræðsluofnar og raforkuver voru sprengd í loft upp. Jám- brautarteinarnir rifnir upp með þar til sérstaklega gerðum vél- um. 170.000 . traktorar voru eyðilagðir, búgarðar brenndir, húsdýr drepin. Um það bil 2.000 borgir og 70.000 þorp voru lögð í rúst, verksmiðjur sem í unnu 4 miHjóriir manna jafnaðar við jörðu, 25 milljónir manna misstu heimili sín, Það hefur verið reiknað út að hið efnislega tjón, sem varð af innrás nazistanna í Sovétríkin, hafi numið helmingnum af því efnislega tjóni, sem varð í allri Evrópu í styrjöldinni. Þannig var þá umhorfs í vesturhluta Sovétríkjanna þeg- ar Þjóðverjar voru brotnir á bak aftur og svokallaður frið- ur komst. á. Hið mikla verkefni sem blasti við var að byggja upp, verk- efni sern var tröllaukið og krafðist gífurlegs átaks af hverjum einstökum þegni Sov- étríkjanna. En þetta var ekki í fyrsta sinnið, sem sovétþjóð- irnar stóðu andspænis slíku verkefni. Eftir heimsstyrjöld- ina fyrri, eftir borgarastyrjald- irnar, sem urðu eftir bylting- una 1917, og eftir innrás auð- valdsríkjanna á hendur hinum ungu lýðveldum verkamanna og bænda , var allt í rúst þar. í landi. — Iðnaðarframleiðslan komst þá niður í einn sjöunda hluta þess, sem hún haf'ði ver- ið árið 1913. Framkvæmd fjórðu 5-ára á- ætlunarinnar hófst árið 1946, en að undirbúningi hennar hafði verið unnið af kappi síð- ustu styrjaldarárin. Megin- markmið þessarar áætlunar var í fyrsta lagi að byggja allt það upp, sem eyðilagzt hafði í styrjöidinni og í öðru lagi átti að fara verulega fram úr því framleiðslumagni í iðnaði og landbúnaði, sem náðst hafði nEYKJAVÍKU ÞÆTTI a Sfefna Ihaldsins leiðir fi! sföðvunar verk- legra framkvœmda og fek]uhallareksfurs ■ lók nóvymbers s.l. hafði bæj- *- arsjóður Reykjavikur inn- heimt 61% af álögðum útsvörum ársins 1951. Á sama tíma 1947 liöfðu bæjarbúar greitt 78% af álögðum útsvörum þess árs. Þessi þróun í útsvarsinnheimt- unni talar skýru máli. Hún sýnir greinilega ‘áhrif Maisjallstefnunn- a,r á lifskjör og afkomu almenn- ings. Atvinnuleysið, skattaránið og lífskjaraskerðingin í heild gerir almenningi ókleift að standa í skilum með gjöld til hins opin- þera. Reynslan sýnir að giaid- getan er að bresta. Og þetta er ckkert undarlegt þegar þess er gætt að sívaxandi fjöldi verka- fólks og millistéttarfólks á fullt í fangi með að afla sér fæðis og annarra brýnustu lifsnauðsynja, uuk þess sem hundruð fjölskyldna búa við. hlutskipti algjöft'ar neyð- ar og sárastá skorts. M^rátt fyrir þessa ómótmælan- "■ anlegu stáðreynd hikaði hæjarstjórnarihaldið ekki við að hækka útsvörin um 29,7%, þegar það laumaðist til að afgreiða f járhagsáætlun bæjarins mitt í önnum jólahátiðarinnar. IhaMið ákvað að taka 83 millj. kr. í út- svörum af Reykvíkingum í ár og er þaö 19 millj. kr. hærra en í fyrrá. Bæjarful.ltrúar Sósíalistaflokks- ins vöruðu eindregið og a’varlega við þessari gifurlegu liækkun út- gvaranna við báðar umræðucnar um fjárh&gsáætlunina i bæjav- stjórn. Enda er það , hvei jum manni augljóst, sem setur sig inn í málið og þekkir ástandið eins og það er, að slík hækkun út- svaranna eru hreinir og beinir iílKffiar, sem híjóta að koma bæj aríélaginu fljótlega í koll. ■ ■in áætluðu útgjöld fjár- •**- hagsáætlunarinnar eru öll byggð á þeirri ákvörðun íhalds- meirihlutans að jafna niður og innheimta 83 milljónir króna í útsvörum. Gildir þetta jafnt um rekstrarútgjöld og þá upphteð sem ætluð er til fjárfestingar- framkvæmda. f>að er einber barnaskapur, ef ekki annað verra, að láta sér koma til hugar, að Reykjavíkur- bær fái á þessu ári greidda.r 83 milljónir króna í útsvörum. Inn- heimtan 1951 sýnir þetta svo ljóslega að ékki verður um villzt. Og þó bendir allt til þess að af- koma mikils meirihluta skatt- þegnanna, þ. e. alþýðumanna og millistéttarfólks, fari stórum versn- andi ú þessu ári. Hið almenna atvinnuleysi nú í byrjun ávsir.s ber um það ljósastan vottinn ★ ■gAessari stað.reynd. þurfti að mæta á þann hátt sem Sósíalistaflokkurínn lagði til við afgreiðslu fjárhagsáætlunarinnar. En tillögur flokksins voru í höfuð- atriðum þessar: 1) Að sparaðar yrðu 3,5 millj. kr. á hlnu sívaxandi skrifstofu- bákni bæjarins, hinum lióf- iansa bifreiðakostnaði og öðr- um ónauðsynlegum útgjöldum. 2) Að teklð yrði 12 mUIj. kr lán til húsbygginga, í stað þess að innheimta allan fyrirhugaöan byggingarkostnað í útsvöriuu. Þótt samþykktar hefðu verið tillögur okkar sósíallsta um 2.4 milij. kr. liækkun á framlagi ijl verklegra f ramkv. og 5 nUUj.kr. tll atviiinuaukninKar, hefðl ' niðuir staða f.iáfhagsáætlunarinhar orð- ið sú að hægt vár AH D/KKKA ÚTSVABSUBRHÆÐINA UM 8 MILLJ. KB. Þessar sjálfsögðu og raunhæfu tillögur voru allar felldar með atkvæðum íhaldsmannanna átta, sem jafnframt tóku á sig þá þungu ábyrgð að auka enn stór- lega fjárausturinn í skrifstofu- báknið, skera niður verklegar framkvæmdir um 19—50% og hækka útsvarsupphæðina um 29,7%. ★ "■Aessi stefna Ihaldsins boðar ™ bæjarbúum stórlega versn- andi afkomu. Bæjarfélagið gerist nú fyrir atbeina bæjarstjórnar- meirihlutans beinn þátttakandi í árásunum á lífskjör fjöldans og skipuleggjandi atvinnuleysis. — Jafnframt eru gja'dabyrðarnar þyngdar svo að engin dæmi eru til slíkrar ránsherferðar á hend- ur almenningi hvorki fyrr né síðar. ★ Með þessari óheillastefnu er f j aríéstingarf ramkvæm d- um bæjarins stcfnt í fyllstu t.vi- sýnu, svo ekki sé meira sagt. Því miður eru sára litlar iikur til að nokkurt fé verði afgangs af rekstrarútgjöldum til byggmga- framkvæmda. Og með sama framhaldi b.asir sú hætta tvímælaiaust við að tekjuhallarekstur sé frainundau h.iá bænuni. — Sú stefna „sem Sjálfstæðisfl. „markaði“ við af gr e ið sl u f j árh agsáætl unar i n / uir ieiðir þannig bersýnilega til stóðv- unar byggingaframkvæmda, stór- m'innkaðrar atvinnu og fjárhagf- l8gb öngþveitis. Þánnig er nú Rririiið fyrir ihaldsmeirihlútanum, sam hrósað hefur sjálfum sér íyr- ir „örugga stjórn og farseela fjármá!astefnu“. Það ei- svo al- mennings í bænum að draga rétt- ar ályktanir af því hvernig komið er og' knýja fram gjörbreytta stefnu í bæjarmálum. ,G.,V. IGRAR fyi’ir styrjöldma. Þannig átt' iðnaðarframleiðslan í lok árs- ins 1950 a'ð vera 48% meiri en hún var árið 1940, kolafram- leiðslan átti að aukast um 51 prósent miðað við sama tíma, olíuframleiðslan um 14% og raforkan um 70%, framleiðslan á neyzluvörum átti og að stór- aukast. Nú liggur fyrir árangurinn af þessari fjórðu 5-ára áætlun, og hann sjáum við í meginat- riðum á myndunum í þessum sal. Þess vegna er þessi fyrir- fei'ðarlitla sýning svo merkileg, sem rauri ber vitni um. I bók- staflega öllum atriðum hefur áætlunin verið framkvæmd að fullu — og miklu meir en það í veigamiklum greinum. Það er ekki heppilegt að þylja upp mikið af tölum í stuttu erindi, enda 'gerist þess ekki þörf, þvi myndir þær, sein hér eru til sýnis tala svo skýru máli. Ég vil þó vekja athygli á tveim atriðum. í áætlunum sovétþjóðanna er hin mesta áherzla lögð á að auka framleiðslumagnið sem mest má verða og það á öllum sviðum. Hvað veldur því að svo mikið kapp er lagt á þessa aukningu? Athugum málið nán- ar. I nútíma þjóðfélagi, hvort sem það er;. kapítaiistískt eða sósíalistískt, hagar þannig til að enginn einstaklingur getur sagt: „Þetta hef ég einn fram- leitt“, heldur hafa margar hendur unnið að sömu fram- leiðslu. Framleiðslan er með öðrum orðum félagsleg í eðli sinu. Þetta er.þá sameiginiegt með báðum hagkérfunum, að fram- leiðslan er félagsleg. Það, sem skilur er hinsvegar, að í kapí- talistísku þjóðfélagi fellur það, sem framleitt er, í hlut þess sem á framleiðslutækin, kapí- talistans. I sósíalistísku þjóð- félagi eru þessi framleiðslutæki eign þjóðarheildarinnar, og öll framleiðslan kemur þessari sömu þjóðarheild til góða. I Sovétríkjunum er hvortveggja félagslegt, vinnan og framleiðsl an sjálf og yfirráðin yfir fram- leiðslutækjunum. Skipting af- rakstursins og skipulagning framleiðslunnar er orðin fé- lagslcgs éðlis, það, sem fram- leitt er er því framleitt til að fullnægja öllum þörfum heimii- isins. Því meiri, sem heildar- framleiðslan er, þeim mun meir fellur í skaut hvers eins af þegnum Sovétríkjanna. Þess vegna er lagt svo mikið kapp á að auka framleiðsluna :— til þess að hver og einn beri meir úr býtum. Fjórða 5-ára áætlunin gerði ráð fyrir að aukning þjóðar- teknanna. frá 1940 til 1950 yrði 38%. I raun og veru varð aukningin, rniðað við samsvar- andi verðlag, hvorki meira né minna en 64%. Þessi aukning á þjóðartekjunum hefur gert það mögulegt, að stórbæta efnalegar þarfir sovétborgar- anna, jafnframt því sem hin stórfellda fjárfesting átti sér stað. Þetta tvennt, sem ég hef minnzt á, framleiðsluaukningin og hinn sívaxandi hlutur, sem hver og einn fær, er hið eftir- tektarverðasta við framkvæmd- ir á öllum áætlunum sovét- þjóðanna, og ég vil leyfa mér að benda áhorfendum sérstak- lega á þær myndir, sem sýna þessi atriði. Hvernig raforkan hefur aukizt, hvernig fram- leiðslan á kolum, stáii, olíum, korni og neyzluvörum hefur aukizt, og svo í öðru lagi hversu miklu meir hver og einn getur keypt af kjöti, mjólkur- vörum og öðrum neyzluvörum, hversu skólum öllum hefur fjölgað og bókaútgáfa aukizt. Manninum er loks að takast að vinna bug á ótta og eymd, á kreppum og styrjöldum, kapí- talisminn riðar til falls. Hin gl.æsi’Jega fra.mkvæmd fjóröu 5-ára áæt’unarinnar er stað- reynd, sem talar sínu máli, og færir okkur heim sanninn um hvað við tekur: Biartari og öruggari framtíð ti’ handa öllu mannkyni — því sósíalisminn mun sigra. Hann er nú þegar að sigra. Tilkynning Fjárhagsráð hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á fiski: Nýr þorskur, slægður með haus .................. kr. 1,85 pr. kg. hausaður .................. kr. 2,35 pr. kg. Ekki má selja fiskinn dýrari, þó hann sé þver- skorinn í stykki. Ný ýsa, slægð með haus .................. kr. 2,05 pr. kg. hausuð . .................. kr. 2,60 pr. kg. Ekk, má selja fiskinn dýrari, þótt hann sé þver- skorinn í stykki. Nýr fiskur (þorskur og ýsa) Flakaður með roði og þunnildum kr. 3.65 nr. kg. án þunnilda ............... kr. 4,95 pr. kg. roðflettur, án þunnilda ... kr. 5,90 nr. kg. Ofangreint verð er miðað við það, að kaupandinn sæki fiskinn til fjsksalans. Fyrir heimsendíngu má fisk- salinn reikna kr. 0,75 og kr. 0,20 pr. kg. aubalega fvrir þann fisk, sem er fram yfir 5 kg. Fisk, sem er frystur sem varaforði, má reikna kr. 0,50 nr. kg. dýrara en að ofan greinir. Ekki má selja fisk hærra verði. þótt hann sé uggaskorinn. þunnildaskorinn eða því um líkt. Með tilkynningu þessari er úr gildi fallin tilkynning Verðlagsskrifstofunnar frá 6. júní 19e''1 Reykjavík, 11. janúar 1952, VERÐLAGSSK FÍIFSTOF 4 N.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.