Þjóðviljinn - 12.01.1952, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 12.01.1952, Qupperneq 5
4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 12. janúar 1952 — JUÓÐVIUINN Útgefandi: Sameiningarflokkur aiþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. B'.aðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavik og nágrenni; kr. 16 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Tvær jatnmgar Friðleifur Friðriksson, ritari Óðins, hefur lýst efnahags- ástandinu í landinu mjög réttilega í Morgunblaðsgrein. Ein atvinnugreinin af annarri dregst saman eða hættir starfrækslu sinni. Atvinnuleysingjahópnum fjölgar því jafnt og þétt. Viðbrögð ríkisins eru þau að hækka skatt- ána um tugi milljóna. Viðbrögð bæjarins eru þau að hækka álögur sínar um tugi milljóna. Afleiðingin er sú að við blasir fjárhagslegt lirun og ólýsanlegar hörmungar fyrir hinar vinnandi stéttir í landinu. Og Friðleifur hélt áfram: Þetta geigvænlega ástand er ekki sök þeirra flokka sem istjórna landinu og það er ekki heldur sök flokksins sem stjórnar bænum. Það er sök launastéttanna, sem heimta allt of mikið fé í sinn hlut, sem íþyngja atvinnurekstrinum með sívaxandi kröf- um um allt of háar launagreiðslur. Þessi hneykslanlega kröfupólitík nær svo hámarki sínu í þeirri ósvinnu að kaup skuli greitt í samræmi við vísitölu, þar er megin- orsök meinsins. „Hefur Óðinn ævinlega varað við þeirri hættu sem í því feíst að hækká kaup í krónutali sam- kvæmt vísítölu.“ Þessi sérstæða hagspeki Friðleifs Friðrikssonar er svo enn áréttuð í forustugrein í Morgunblaðinu í gær og sagt að þar sé stefna Sjálfstæðisflokksins í verklýðsmál- um túlkuð af isnilld og skörungsskap. Það gegnir furðu að nokkur maður skuli dirfast að láta 1 ljós svo fjarstæðukenndar skoðanir sem hér hafa verið raktar. Það stangast við allan veruleika að laun- þegar hafi á síðustu árum gert sívaxandi kröfur um launagreiöslur. Þvert á móti hefur raunverulegt kaup- gjald lækkaö jafnt og þétt ár frá ári, launþegar hafa fengið æ minni hlut þjóðarteknanna til sín. „Kaup í krónutali samkvæmt vísitölu" merkir í bezta falli að kaupgjald haldist óbreytt, ef vísitalan gefur fullkomlega rétta mynd af verðbreytingunum. en því fer víðs fjarri í þvi kerfi sem við eigum við að búa. Þótt kaup sé skil- víslega greitt samkvæmt vísitölu, heldur raunverulegt kaup áfram að lækka, þar sem vísitala okkar er marg- fölsuð. Það hefur verið sannað með óhrekjanlegum dæm- um hér 1 blaðinu að ef Dagsbrúnarmaour ætti að halda óbreyttu raunverulegu kaupi sínu frá 1947 bæri honum rúmlega 11.000 kr. meira í árslaun. Svo gegndai'laus hef- ur féflettingin verið, á svo afdráttarlausan hátt hefur hlutur launastéttanna af þjóðartekjunum verið skertur. Að telja undirrót neyðarástandsins nú of miklar kröfur almennings er lokleysa og þvættingúr sem engu tali tekur. Hitt er engin furða að arðránsmálgagn auðmanna- stéttarinnar haldi slíkum skoðunum fram; því hlutverki hefur það að gegna, svo aö hluthafar Árvakurs h.f. fái síhækkandi skerf fyrir arðmiðana sína. Og FriðleifUr auminginn og félagar hans gegna raunar sama hlut- verki, að vera flugumenn auömannanna í röðum verka- lýðsins, að aðstoða við féflettinguna eftir megni með svikum og sundrungarstarfsemi. Hin algera sjálfsaflijúpun Friðleifs Friðrikssonar er mjög vel til þess fallin að opna augu þeirra, sem til skamms tíma hafa ekki skilið hlutverk flugumannanna í verklýðshreyfingunni. En það er athyglisverð staðreynd að í gær, tveim dög- um eftir þá yfirlýsingu Friðleifs að neyðarástandið stafi af því að almenningur fái of hátt kaup, birtir Alþýðu- blaöið forustugrein um verklýðsmál. Það ræðir þar sam- þykkt Verkamannafélags Akureyrarkaupstaðar um sam- vinnu Sósíalistaflokksins, Alþýðuflokksins og Alþýöusam- bandsins 1 baráttunni gegn atvinnuleysinu.. Um sam- þykkt þessa segir það að hún sé fyrirskipun írá Moskvu til Alþýöuflokksmannsins Árna Þorgrímssonar og sósíal- istans Jóhannesar Jósefssonar. Tilgangur hennar sé sá að drepa Alþýðuflokkinn, eining verkalýðsins í atvinnu- leysisbaráttunni sé eins og rýtingur í bakið á þeim flokki. Og að lokum er klykkt út með því að slík samvinna komi ekki til mála; Alþýðuflokkurinn muni halda áfram að starfa með Friðleifi Friðrikssyni og öðrum þessháttar agentúm. Þessi yfirlýsing ætti ekki að vera síður lærdómsrík en ■jatning'FrÍðleifs, -- : . til Rvíkur. Tröllafoss fór frá R- vík 10. þ. m. til New York. Vatnajökull fór frá New York 21. þ. m. til Rvíkur. Skipadeild SÍS Hvassafell átti að fara frá Stettin í gær áleiðis til Isafjarð- Athugasemdir til mönnum, sem voru skólabræð- ar- Arnarfeii er í Oskarshamn. Miðgarðs. ur mínir, en eru nú sofnaðir Jökulfell er á Akureyri. hinzta svefni, dauðadrukknir. S.s.k.æ. hefur beðið Bæj- j>etta hefur skeð á víðavangi, Skipaútgerð ríkisins: arpóstinn að koma á framfæri - tLÖfninni, og sitjandi í stól — Hekla fór frá Isafirði í gær á eftirfarandi áthugasemdum: Ég ofta=t af’því að hjartað hefur norðurleið. Esja er í Álaborg. þakka veitingastofunni Mið- ekki þolað meiri dryfck. Svo er Herðubreið er á Austfj. á norð- garði 1000 bolla af kaffi og tóbaksflokkurinn, sem hóstar “le‘r . rvjk^Árriiann 'fer trl 500 pela af mjólk sem eg hef dag og n6tt og blæs af mæði Rv,k- drukkið þar síðast liðin ár. ef bann reynir nokkuð á sig. Einnig vil ég láta í ljós ánægju p>essar gtaðreyndir scr og hlust- r-oftioiðir h.f. mína yfir hundruðum ágætra ar þjóðin á ár frá ári. — Við ____________o ______ ___ sódakökusneiða sem ég hef hljótum að eiga eftir að sjá eyrar, Isafjarðar og Vestmanna- neytt þar af beztu lyst-á sama hatnandi og bjartari tímamót í eyja. Á morgun verður flogið" til tíma — að ógleymdum pönnu- isienzfcu lífi.“ Vestmannaeyja. kökimum með rjómanum. Einn- • ig hef ég oft borðað þar prýði- . . .... legan hádegismat, eftir að tekið SiSfns vla Svembjorgu. var að framreiða hann. Nú er Áramót eru árstíð spádóma, Miðgarður enn að færa út k.ví- 0g j fyrradag birti Morgun- arnar og er farinn að selja fc>iaðið nokkurt safn af erlend- skyr með rjóma, sömuleiðis um Spádómum um hið nýbyrj- kvöldmat; og stendur einmitt aða ár, Þetta eru yfirleitt held- nú um þessar mundir í harð- ur vinsamlegir spádómar: ítalir Þorrablót vítugri auglýsingaherferð, og fá Triest, einn merkasti maður Eins og að undanförnu gengst æskir sérstaklega eftir við- Sovétríkjanna deyr — þó ekki Eyfirðingaféi. fyrir þorrabióti 28. skiptum „einhleypinga“. Og stalín — og það verður undir- þ. m. í samkomusal Mjólkur- nú kemur í ljós galli á appa- skrifaður samningur milli Breta stöðvarinnar. Að fornum sið verð- ratinu: þó vörurnar séu aug- og Egypta. Og það verður ekki ur Þar framreitt hangikjöt í trog- lýstar til sölu þá er ekki þar heitt stríð. Það fara jafnvel um’ asamt laufabrauði, pottbrauði með sagt að þær fáist. í fyrra- fram friðarumleitanir í kalda °/, ö/um f.rammlslenzkum. mak dag _ var skyr með rjóma stríðinu. Þessir spádómar koma nsabúð^Njáisgötu0 m auglyst til solu ,,ailan aag- mjög vel heim við íslenzkan inn“. Ég kom þar um kvöld- Spádóm um nýárið, sem oss et matarleytið og pantaði það. En tjáð að Sigfúsi hafi opinberazt dagurinn var þá víst liðinn, að via Sveinbjörgu. Af einskærum minnsta kosti var ekkert áhuga fyrir framtíðinni leyfir skyr til. Ég fékk heldur ekki Bæjarpósturinn sér hér með að beikonið mitt, því það var líka, birta þessa spásögn, með þeim . ... , , . „ v_. búið. í því sambandi má takn orðum sem honum hefur borizt a™aj." ja 1 það fram að litið mun þyða að hun 1 hendur: „Oldmmar er teK- Dönskukennsia; n. fi. 19.00 Ensku auglýsa eftir „einhleypmgum ið að lægja. Mikli maðurinn á ker.nsla; I. fi. 19.25 Tónieikar: (5 er i Rvík í dag til Vestmannaeyja. 1 dag verður flogið til’ Akur- Hjónunum Önnu Jónsd. og Svein- birni Markússyni, kennara, Skipa- sundi 46, fæddist 14 marka dóttir 7. janúar. Fastir liðir eins og venjuiega. .— Kl. 12.50 Óskalög sjúk- linga (Björn R. Einarsson.). 18.00 Útvarpssaga barn- þeim en buff eða beikon — flugvélarnar. Fyrir Island verð- sem þar að auki er ekkj alveg ur þetta sólar- og náðarár." víst að fáist, eins og ég var Þannig hljóða hin heilögu orð, að nefna dæmi um. ítalíusöfnun í staðmn fyrlr kolablað. og sælir eru þeir sem heyi;a rödd spámánn3ins og þekikja hana. í kvöldmat og hafa svo ekki hvíta hestinum ríður yfir lönd Samsöngur (pl.) 20.30 Útvarps- fleiri tegundir matar handa og álfur. Þeir þora ekkj upp i trióið: Eineikur og tríó. 20.45 Einsöngur: Anna Þórhallsdóttir syngur. Páll Isóifsson leikur með á orgel. 21.05 Upplestur og tón- léikar. (Hildur Kalman og Har- aldur Björnsson). 22.10 Dans- lög (pl.) til kl. 24.00. Sunnudaginn 6. þ. m. voru gef- in saman i hjónaband af séra Jóni Thór- 14 arénsen ungfrú Auður Sigurðardóttir, alþm. Guðna sonar, Hrngbraut 88, og Haf- steinn Einarsson, . loftskeytamað- ur, skipstjóra Guðm.undssonar, Bollagörðum Seltjarnarnesi. — í dag verða gefin sáman í íijónábáhd ungfrú Árný Þorstein^dóttir Ari Vilbergsson, sjómaður. Heim- ili þeirra verður á Sætúni á Stöðv- arfirði, en hér' I bse dýéljást þáji á Þverveg 40. kom til R- vikur 27. des. frá Lor.don. Sel- foss fór frá Akranesi í gærkv. Magnús Gíslason skrifar: — „Mikið væri hollara fyrir ís- lenzku þjóðina að sjá og heyra staðreyndir síns eigin lífs en hlusta á skrum og lýgi nútím- ans. Ég sem skrifa þetta er tekjulaus sjúklingur. Fyrir jól- in langaði mig til að hjálpa með einhverju móti þeim sem eru illa staddir eins og ég. Ég varð að leita til annarra, og Eimskip þar á meðal til Vetrarhjálpar- Erúarfnss kom ti] Grimsby. 10 innar. Hún getur auðvitað ekki £ m;- far þaðan væntanlega i 8 dag tu London. Dettifoss fer vænt hjálpað öllum. En hun hjaipaoi aniega fra New York r dag til þessu fólki, som ég benti á, p„v;kur. Goðafoss kom tii Rvík- um mjólk Og svolítið af pening- ur Í gjer frá Leith. Gullfoss er í um. Ég fór fram á að kolablað Khöfn; fer þaðan 15. þ. m. til fylgdi í cir.n staðinn, en það Leith og Rvikur. Lagarfoss fór var ekki hægt. Svo ég sagði fra Antwérpen i gær tii Huii o, við manninn: Það er þó verið Rv5kur- Reykjafoss að safna peningum til Italíu. — Og fannst honum eins og mér að þetta væri ekki annað en mont hjá þessari litlu þjóð, sem hefði ekki nóg handa sínu- eigin fólki, sem líður skort, kulda- og sjúkdóma, í ónýtum bröggum á bersvæði í holtum fyrir utan borgina." © Vín- og fóbahs- flókkarríir. „Og ef maour lítur svo á siðferðismál landsir.s, sem eru að miklu leyti í höndum Ame- ríkana: Með öllum þessum glæsilegu morð-, klá.m- og glæpamyndum sem hvert bíó heftir nóg framboð af. Að ó- gleymdu víninu og tóbakinu sem alltaf er nægur gjaldeyrir fyrir. Hvað lengi geíur þjóðin unað við alla þessa eituHyf jarí ? Þjóð, sem lifir til lengdar við þetta eiturloft spillinganna, hlýtur að missa andlegan og líkamlegan þrót.t á ekki mörg- um áratugúm. 1 þessu bréfi gæti ég birt fjotda nöfn af Næturvörður er ISunni. Sími 7911. lyfjabúðinni Næturiæknir er í læknavarðstof- unni Austurbæjarskólanum. Sími 5030. Framhald á 6. síðu. Segfst hafa íeiigið nolteis- verélaiist lyrir fiippglhvfini a aimars vísiifidainanns Edwin M. McMillan, prófessor við Berkeleyháskólann í Kaliforníu í Bandaríkjunum, segist hafa fengið' nóbels- verðlaun fyrir uppgötvun, sem Veksler, prófessor í Moskva, hafi verið búinn að gera á undan sér. Sænska vísindaakademían veitti McMillan og Seaborg samstarfsmanni hans nóbels- verðlaunin í efnafræði í vetur fyrir uppgötvanir þeirra um eiginleika þeirra efna, sem eru þyngri en úran. Þegar McMillan var skýrt frá verðlaunaveitingunni sagði hann í blaðaviðtali, að hann vonaðist eftir að af henni hlyt- ust ekki millirikjadeilur. — Skömmu eftir að hann skýrði opinberlega frá uppgötvun, sem nefnist synchotronreglan, síðla sumars 1945, fréttist nefnilega að próf. Veksler, er starfar við Ljebjedjeffvísindastofnunina í Moskva, hefði áður komizt að sömu niðurstöðu. McMillan segir engan vafa leika á þvi, að Veksler hafi gert uppgötv’jjnina á undan honum. „Ég hef undir höndum Ijósmyndir af skjölum sem stáðfesta þetta“, segir hann Jurtir fá hita Prófessor Yarwood við Ber- ke!eyháskó'ann í Kaliforníu hefur komizt að raun um að jurtir geta fengið sótthita engu síður en menn og dýr. Samkvæmt rannsóknum pró- fessorsins er eðlilegur hiti jurta 1—1% gráðu hærri en loftsins umhverfis. Þegar jurt verður veik, en það þýðir að hún hefur orðið fyrir sníkju- sveppi eða vírus, stígur hitinn um hálfa til heila gráðu, með öðrum orðum> jurtin fær liita. Professor Yarwood hefur komizt að þessum niðurstöð- um eftir rannsókn á þúsundum jurtateguiida, þar á rneðal á mörgum húndruðum kaktusteg- unda. í viðtalinu. „Þetta er eitt af þessum sérstæðu atvikum, þeg- ar sömu hugmynd skýtur upp á mismunandi stöðum í heim- inum án þess að samband sé þar á milli, vegna þess að fyll- ing tímans er komin fyrir þessa hugmynd“. Á mánudaginn var sogaðist danskur flugnemi inn í þrýsti- loftshreyfil en slapp lifandi. Þetta gerðist á flugvellinum í Karup. Flugnemi að nafnj Niel- sen rótti út hendina til að finna loftstrauminn inn í hreyfil Framhald á 6. siðu. véfabragS kommúnista Spector, formaður félags hattara í New York, hefur lagt til að kölluð verði saman al- þjóðaráðstefna eigenda hatta- verksmiðja og félaga hatta- gerðarfólks til að skipuleggja baráttu gegn einu af vélabrögð um kommúnista. Á níu vikna ferðalagi um Vestur-Evrópu segist Spector hafa veitt því athygli, að fjöldi fólks hafi gengið berhöfðað, og komizt að því, að kommúnistar séu potturinn og pannan í því. Berhöfðatízkan veldur atvinnu- leysi meðal hattara og við það verða þeir móttækilegir fyrir áróður kommúnista, segir Spec- tor. Hann álítur, að ef tízka þessi berist til Bandaríkjanna séu Marshailáætlunin og A- bandalagið i hættu og telur að líta verði á allt berhöfðað fólk sem óvini þjóðfélagsir.s. 150 ára af 1 ár eru 150 ár liðin frá fæðingu ungversku þjóðhetj- unnar Lajos Kossuths. I tilefni af afmælinu verður Kossuth reist’ veglegt minnis- merki. Hefur þremur mvnd höggvurum verið falið að gera minnismerkið og er þekktastur þeirra Kisfaludi-Strobel, sá er gerði 1945 minnismerkið um lausn Ungverjalands undan nazistaokinu. 40 milljónir Hressingarheimili og orlofs- heimili verkalýðsfélaganna í Sovétríkjunum sóttu sl. ár 40 milljónir verkamanna og starfs- manna. KV> fMf! - -. < iv: : fc-. ■ x-. .VýSy-' •. Heilbrigðismálaráðherra Tyrk- lands hefur skýrt frá því að um heimingur landsbúa, tíu milljónir manna, séu berkla- veikir. Blaðið Yeni Sahab í Istanbul segir að meginorsakir þessa bágborna heilsufars séu „hungur og næringarskortur“. Á mjmdinni sést móðir með barn sitt sitja á gÖtu í tyrk- neskri borg og betla. --- Laugardagur 12. janúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN Khöfn miSstöS kjarnorku- rannsókna Vestur-Evrópu Það má telja fullvíst, aö KaupmanRahöfn verði valin til að hýsa miðstöð kjarnorkurannsókna 1 Vestur- Evrópu. Á fundi fulltrúa fjórtán Vestur-Evrópuríkja í París í síðasta mánúði var endanlega samþykkt að reisa alþjóða rannsóknarstöð í kjarnaeðlis- fræði. Lýst var yfir, að hent- ugasti staðurinn fyrir rann- sóknarstofnunina væri Kaup- mannahöfn, því að þar væri þegar fyrir hin heimsfræga rannsóknarstofa Nielsar Bohr. Lýst er yfir, að rannsóknar- stofnunin eigi aðeins að vinna að rannsóknum Ú1 friðsamlegra þarfa, þar verði ekki unnið að neinum kjarnorkuvopnum. Áll- ar niðurstöður vísindamann- anná verða birtar, en vitað er að ýmsir vísindamenn í Vest- ur-Evrópu hafa neitað tilboð- um um störf í Bandaríkjunum, vegna þess að þar er kjarna- eðlisfræð'ngum bannað að b'rta niðurstöður sínar. Tekið hefur verið boði frá brezku kjarnorkunefndinni um að rannsóknarstofnunin fyrir- * V " Frá flóðunum á Norður-ítalíu í vetur. Vatnið hefur grafið upp- fyllingu undan járnbraut og teinarnir yfir skarðið svífa í lausu lofti eins og hengibrú. HsrnaSasIeynáasmál Þessi saga gengur núlli bandarískra hermanna í Kórea: Óbreyttur hermaður spvr yf- irmann sinn, liðsforingjann: — Hvers vegna erum við hér að berjast, herra liðsfor- — Það er hemaðarleyndar- mál, var svarað. MíÍ LcXO., Fagra stúlkán .brosti vandræðalega — hún bseði skemmti sér og Var hrygg í brágði. Og vegurinn ómaði af rösklegu hófataki asnans sem þyrlaði upp göturykinu. Og Hodsja Nasreddín söríg. Tíu undanfarin ár hafði hann dvalizt um allt — í Bagdad, í Istanbúl og Teheran, í Damaskus og Trapozund og vjða annar- staðar — og alstaðar hafði hann skilið eftir nrinrrlngar. Nú var hann á leið heim i fæðingarborg sína, til Búlihara-i-Sjerif, hinnar göfugu Búkhara, þar sem hann vpnaðist til að geta falizt bak við dulnefni og hvílt sig eftir þetta endaiausa flakk. töeið hmm af tMrmm með n ítalski vísindamaðuriim, dr. Giovanni Pauletta beið bana fytir jólin af nýju lyfi, sem hann var að reyna á sjálfum sér. Pauletta lézt kiukkutíma eftir að hann hafði látið að- stoðarmann sinn sprauta í sig vökva, sem hann kvaðst hafa reynt með góðum árangri á naggrísum. Öll vitneskja um þétta lyf dó með Pauletta, sem var vanur að nota sjálfan sig fyrir tilrannadýr við rannsókn- ir sirtar. Hann var forstöðu- maður rannsóknarstofnunar Er- baverksmiðjanná, eins stærsta lyfjaframleiðslufyrirtækis Ital- Samkvæmt nýjustu athugun koma út í Sovétríkjunum uin 8000 blöð og tímarit, á 119 tungumálum. Daglega koma út blöð í 36 milljónum eintaka og tímarits uppiögin árlega nema 180 milljuónum. eihtaka. hugaða fái til umráða risastór- an frumeindakljúf (cyclotron), hið margbrotna tæki, sem ó- missandi er við allar kjarn- orkurannsóknir. Flugvél með íhvolfa vœngi Bandaríkjamaður að nafni Willard Custér hefur smíðáð flugvél, sem hann heldur fram að valda muni byltingu í flug- málum. Venjulegar flugvélar lyftast við það. að vængirnir hreyfast í gegnum loftið en vél Custers tekst á loft af því að skrúfur á tveim hreyfl- um mynda loftstraum yfir vængina, sem eru íhvolfir, hálf- hringur hvor. Hreyflarnir eru festir í bogana á vængjunum og skrúfublöðin rétt sleppa við aftari brún vængjanna. Custer hefur þegar sýnt, að vél hans getur flogið. Hann segir, að fullkomnari gerðir hennar muni geta hafið sig til flugs, næstum lóðrétt uppí loftið, lent á lit1- um bletti einsog helikopterar en hafa eins mikið burðarmagn og fljúga eins hratt og vélar með beina vængi. Lyftan í gangi Vöruhús eitt í Tokio, höfuð- borg Japans hersetinni af Bandaríkjarnönnum, hefur ráð- ið fimm nektardansmeyjar sem lyftustjóra, og eru dansmeyj- arnar jafnfáklæddar við vinnu sína og á danssýningum. Full- yrðir eigandi vöruhússins að vöruveltan hafi stóraukizt hjá sér frá því honum hugkvæmd- ist þetta. Erlendur fréttaritari í Iran var önnum kafinn að kynna sér afstöðu þjóðarinnar. Blaðamað- ur í Telieran gaf honum þess- ar upplýsingar: — Tíu prósent af þjóðinni er á móti Bretum og önnur tíu prcsent geta ekki þolað Bandaríkjamenn. — En hvað þá um 80 pró- sentm sem éftir eru? —- Ja, sjáðu til! Þau eru bæði móti Bretum og Banda- rík jamönnum! Aska Brailles til Á þessu ári eru 100 ár lið- in frá því Frakkinn Louis Bra- illé lézt. Braiile er heimsfrægur sem höfundur blmdralotursins sem við hann er kennt. Hann var sjálfur blindur* Komið hefur fram sú til- laga að flyt-ja ösku lians frá fæðingarbæ hans Coupvray til Pantheon, þar sem margir frægustu menn Frakklands eru jarðsettir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.