Þjóðviljinn - 26.01.1952, Page 5

Þjóðviljinn - 26.01.1952, Page 5
4) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 26. janúar 1952 Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússpn. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavorðustíg 19. — Simi 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 16 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintákið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. _________________________ —1-------------------—-------s Dagsbrúnarkosningarnar og_ atvinnnleysiS Fyrir tíu dögum voru í Reykjavík tæplega 1500 atvinnu- leysingjar í 13 verklýðsfélögum. 21 verklýðsfélag er í við- bót í Fulltrúaráðinu og ekkert þeirra er ósnortið af at- vinnuleysinu. Utan þessara félaga er einnig víðtækt at- vinnuleysi, og kunnugustu menn fullyrða að fjöldi at- vinnuleysingja hér 1 bænum sé ekki undir 2500. í skugga þsssara staðreynda ganga Dagsbrúnarmenn til kosninga í félagi sínu í dag og á morgun, og mikilvæg- asta verkefni þeirra er að gera úrslit kosninganna að sem öflugustu vopni gegn atvinnuleysinu. Og hvernig má það takast? Það er ekki lengur neinn í vafa um það að atvinnuleysið er skipulagt af valdhcfunum, til þess tala staðreyndirnar alltof skýru máli. Tilgangur þeirrar skipulagningar er að lama alþýðusamtökin, bsita hungursvipunni til að slæva baráttukjarkinn, beygja verkalýðinn svo, að hann sætti sig við kjaraskerðingu, atvinnuofsóknir og skoðana- kúgun. Úrslit Dagsbrúnarkosninganna eru auðmanna- stéttinni mælikvaröi á það hversu vel sú tilraun hafi tek- izt, hvort það sé líklegt til árangurs að halda henni á- fram með enn ríkari áherzlu. Þeir menn sem kjósa lista afturhaldsflokkanna, B og C lista, eru að lýsa yfir því að þeir séu bognaðir, að þeir sætti sig við allt, að skipulagt atvinnuleysi sé einmitt hin ákjósanlega leið auðmannastéttarinnar til að ná undir- tökunum í átökum við alþýðuna. Hvert slíkt atkvæði er auðmannastéttinni hvatning til- að halda áfram á sömu braut, auka atvinnuleysið í von um að bsygja fleiri. Hvert það atkvæði sem greitt er einingarstjóm Dags- brúnar, A-listanum, er hins vegar yfirlýsing um það að íslenzkur verkalýður láti ekki kúga ;ig, að hann harðni við hverja raun, að samhsldni hans og baráttukiarkur aukist við hverja árás. Hvert slíkt atkvæði er auðmanna- stéttinni röksemd fyrir því að hið skipulagða atvinnuleysi sé hættulegt, það sé sá skóli sem skapar heilsteypta bar- áttumenn. Svo einfaldar eru Dagsbrúnarkosningamar: Beygirðu þig undir atvinnuleysið eða berstu gegn því? Og svo afdrifaríkar eru Dagsbrúnarkosningarnar; eftir úrslitum þeirra fer stefna valdhafanna næstu mánuði. Bellistefnan ésamboðin Islandingum Skyldu ekki röksemdir Morgunblaðsins, Tímans og AB fyr- ir nauðsyn betlistefnu núverandi ríkisstjómar koma kumiug- lega fyrir sjónir þeim rosknu Islendingum er stóðu forðum í eldi hinnar fyrri sjálfstæðisbaráttu íslendinga, baráttimni við Dani? Var það ekki löngum viðkvæðið að Islendingum vseri um megn að bjargast án fjárframlaga frá Dönum, að ,þær verklegár framkvæmdir sem þjóðin þarfnaðist fengjust ekki, ef verið vteri að brölta með aðskilnað frá hinum dönsku bjargvættum. íslandssagan hefur dæmt Danaleppar.a. Dánasleikjurnar, sem reyndu að fá íslenzku þjóðina til að byggja framtíð síria á fcetli- stefnu, þó það þýddi ósjálfstæði þjóðarinnar. Þá var þó Island bláfátækt land og ekki erfitt að skilja að þessi rök hafi haft á- hrif á þá sem skammt hugsuðu. Þyngra mun þó íslandssagan dæma Bandaríkjaleppaná, Banda rikjasleikjurnar, sem nú reyna að fa íslenzkú þjóðiná til að byggja framtíð sina á betlistefnu, þó það þýði ósjáifstæði þjóð- arinnar. Nú eru íslendingar rík þjóð, eiga hin glæsilegustu framleiðslutæki og öflugar vinnustéttir er geta hæglega skapað almenna velmegun ef af væri lótt þeirri einokun og óstjcrn bandarísku flokkanna, sem nú hneppa framtak þjóðarinnar í fjötra og banna henni flestar bjárgir. Væru íslendingar lausir af óstjórnarklafa Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins er áreiðanlegt að þjóðin gæti hæglega unnið þáu stórvirki sem hér þarf að vinna til þess að allri þjóðinni sé tryggo vinna og vel- megun ,án þess að þiggja bandarískar mútur. Sá tími mun koma að einnig þeir Islendingar, sem látið hafa blekkjast í bili snúast með heitri fyrirlitningu gegn þeirri vesælu betlistefnu sem Morgunblaðið, Tíminn og AB-klíkan boða nú dag lega sem fagnaðarerindi. Isl. þjóðin er rik þjóð og henni eru flestir vegir færir éf hún hrindir af höndritp sér þeirri ótútlegu leppstjóm sem nú þjarmar að henni, samkværrií fyrirskipun er- lendra húsbænda. fór frá Reykjavík i gær til Húnæ- flóahafna. Flugfélag lslands: 1 dag verður flogið til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks og lsafjarðar. — Á morgun er fyrirhugað að fljúga til Slokkia von. Sími 1618. Fastir liðir eins og venjulega. — 12.50' Óskalög sjúkr linga (Björn R. Einarsson). 18.00 Ötvarpssaga barn- 18.30 Dönskukennsla; II. fl. 19.00 Enskukennsla; I. fl. 19.25 Tón- En fyrir skömmu síðan var Akureyrar og Vestmannaeyja. , , ,, einn vinur Bæjarpóstsins við T fH ... l f. Það do litil stulka her 1 bænJ skyldujarðarför sem fór fram t dag ve’rð'ur fiogið tii Akur- um í fyrradag. Hun var að leik frfl Dómkirkjunni. Það vakti eyrar, Isafjarðar og Vestmanna- skammt frá heimili smu, ung gjhygjj hans að yfirleitt reyndu eyja. Á morgun verður flogið til og lítil og elskuleg, og dauðinn hátíðargestir að hlassa sér Vestmannueyja. kom eftir veginum í likj ókunn- fremst. á bekkina í kirkjunni. . . ugrar bifreiðar - og hæfði 0g af því mjott er a mþh anum sími 5030 Kvö,dvör3ur: hana bemt i hjartað. Hun do a hekkjanna þá var nokkrum Berg,þór Smári. Næturvörður: hálfu andartaki. Hverju tapað) erfiðleikum bundið að komast í Kristján Þorvarðsson. ísland með þessu litla barni? sætl þegar búið var að fylla Það veit enginn. Og þó — það Ö11 þau fremstu í hverjum bekk. Laugavegsapó' tapaði von sem aldrei rætist, |>etta sannar enn leiksýningar- e l' því hvert barn þessarar fá- eðli útfara. Það skiptir máli mennu þjóðar er von hennar og ag missa ekki af neinu atriði draumur. Svo vildi til að Bæj- sýningarinnar. Til dæmis er arpósturinn stóð um stund við ehki aldeilis ónýtt að geta rætt glugga sinn þennan dag, cg sá lim þag við kvöldborðið hvað út á götuna. Á örstuttri stund mlkið hafi nú verið af blómum óku þrír bílar framhjá. Aftan á kistunni í dag. Maður þarf anna: „Hjaiti kemur hqim“ (Ste- í tveimur lágu nokkrir strákar, ekki að sækja nema svo sem fan on~son n o un ur sem renndu sér þannig full- jirjár til fiórar jarðarfarir til k'omnustu fótskriðu í heimi. þess að samanburður á iiinum ^ika“ samsö’ngur (pí.) 20.30 Út- Báðir bílamir hurfu mjög skjót- ýmsu líkkistum geti' orðið varpstríóið: Trió í C-dúr eftir lega fyrir hom, með þennan manni bæði frjótt og varanlegt Mozart. 20.45 Leikrit: „Það er -kynlega farangur í eftirdrági. nmræðuefni. Þannig er hægt að ljótt að skrökva"; Gunnar R. Hver einasti vandamaður barns skapa sér margvislega ánægju Hahsen samdi eftir sögu Anatoie verður að stofna slysavaraafé- af því að stunda útfarir. Og France. Leikstjóri: Þorsteinn Ö. lag í sínu eigin hjarta til að það er enginn aðgangseyrir. Stephensen. 21.15 Ta.kið undir! vinna gegn þeim háska sem . Þjoðkonnn syngur; Pall Isolfsson börnin búa sér með þessu móti, og fleirum, í óvitaskap sínum. Leiðrettmg: Þessir drengir stofnuðu sér í t Bæjarpóstinum í gær féll sannarlegan lífsháska. Kannski niður setning og setningarhluti var einhver þeirra bróðir litlu í kaflanum um rangar hillur. telpunnar. Það þ/arf líka að Þar átti að standa, undir lokin: koma börnunum af götunni, en ■ • • • Þar sem ailt fer í handa- það er mál sem heima á í bæj- skolum fyrir hæfileikaleysi við .. „ _ arstióminni Það er sáðlaust sú’k störf. Þetta fólk er a Svavarsson. - Fríklrkjan. Mess. ™Sariey»f13 Mta L ««. *— leika sér á götum. Sú von, sem sína, sem nyti sín þess vegna heitir bam á ek&eit skilið nema betur á öðrum vettvangi, og k.f.u.m. Fríkirkjusafnaðarins: hina dýrustu fórn fyrir líf fyn»st því vanlíðan og ógleði —' —.■-«= Því þetta eru piltar ......... o. s. frv. hennar. stjórnar. 22.10 Dangslög (p!.) til 24.00. — Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e, h. Séra Garðar Svav- arsson. Barnaguðs þjónusta ki. 10.15 f. h. Séra Garðar Fríkirkjan: Messa Höldum fund í kirkjunni á morgun, k'.ukkan 11. f. h. Jarðarför eða sjónieikur. G á t a n : Hvert er það fífl, er flýgur í lofti, færist þó eigi af föstum punkti, vsar þegjandi \anda hluti, .pað svo víst engina borir að rengja? Lausn gátunnar í gær: ,F r o s t Hekla er væntanleg til Rvíkur um hádegi í dag að vestan úr hringferð. Esja er í Álaborg. dag . til Vestmannaeyja. Oddur frá Ó'.afsfirði. Það er alkunna að lier í bæn- uie er.til nokkuð af fólki sem lítur á jarðarfarir sem sjónleik — þar sem það er í einu leik- endur og áhorfendur. Við fíest- ar jarðarfarlr er alltaf nokkur slæðingur af fólki sem skynjar kirkjuna sem leikhús og gerir sorgina að skrípi. Það er a sveimi utan við dyrnar þegar líkfylgdina ber að. Kariarnir taka ofan hattana með þaul- æfðum glæsibrag, konurnar þurrka sér um. augun af djúpri sorg, einlægri thryggð. Og veg- farendumir, sem ekki sækja þó leiksýriinguria, eiga að hugsa: vesalinga fðlkið, er nú esnhver nákoffiinn ættingi þess látinn. Ríkisskip Það er öllum mein sem í myrkur rata.. Svo begar kemur inn í kirlguna þá tranar þetta leik- Hergubreia yar . Akureyri f gær_ husfolk ser ems fraraariega og gk,aldbreig er ; Rvik Þyrill er 5 það getur vanð ^ Su; Faxaflóa. Áriuann fer frá Rvík. Kristjánsson, kristilegu samvizku. Sorgm drýpur af því, hryggðm fossar af því, andardráttur þess er söknuður. Ó, var dá.ni bróðir; Friður sé með sál hans. Það er heppilegt hve líkfylgdir gauga hægt. Maður er lengi á leið'ínni. Mörgum g.efst tækifæri að sjá hina óumræðilégu sorg vora. Márgír' munu vorkemia osg hu) mikla tjón sem vér höfum orðið fýrir í lífiriu. Það er vellukkuð jarðarför. Minnisstæður sjón- leikur. Ókeypis ánægja Nú hefur verið reist kapella við kirkjugarðinn í Fossvogi. Það er mikil framför frá því sem áður hefur verið. Utfarir þaðan eru ódýrari, þannig að nú er dauði vor ekki 6hjá- kvæmilega miklu dýrari en líf vort. Einnig hefur sjónleikjum við jarðarfarir mjög fækkað íyrir þessa ráðstöfun. Þar er - Ja- en er ekki að tii ættingja ekkert fólk á ferli sem getur minna «m gestur; maldaði Hodsja Nas- e , ... ... reddin í moinn. Eg er kominn í mikilvæg- vorkennt oss hið mikla tjon um erindum vort, hinn djúpa hárm vom. Og það er dálítið laagt að fara. Bláa ritið, skemti- sögur, 1. hefti '52. 1 leit að gulli, eft- ir Sámuel W. Tay- lor. Ótti, eftir Maupassant. Lof- ' orð mitt verð ég að halda, eftir William Irish. Sonur föður sins, eftir- Herbert Jepson. Sigur að lokum, framhaldssaga eftir Vicky Baum. Nokkrar skrýtlur eru enn- fremur í heftinu. RafmagnstakmörUunin í dag um bæjarhluta: — Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarárholtið, Tún- in, Teigarnir, íbúðarhverfið við Laugarnesveg að Kleppsvegi og svæðið þar norðaustur af. RafmarUstakmörkunin í kvöld Straumlaust verður í dag frá kl. 10.45—12.15 í Hafnarfirði i og nágrenni og á Reykjanesi. — Nýlega hafa opins berað trúlofun sína ungfrú Áádís G. Magnúsdóttir starfsstúlka Lands- spítalans, og Gísli kennaraskólanemi. Landið þar seni allt gott virðist vera að gerast fyrsta sinni Alþýðuríkið Albaeía niinntist sex ára aímælis 11. jan. Laugardagur 26. janúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5 „ALBANlA er land þar sem allir góöir hlutir virðast vera að gerast í fyrsta sinni“, segir fréttaritari Telepress í bréfi frá Tirana. „Fyrsta vatnsorkuverið er nýbyggt, fyrsti jarðganga- vegurinn nýsprengdur gegnum fjöllin, fyrstu stóru sykurverk- smiðjurnar nýteknar til starfa, fyrstu vefnaðarverksmiðjusam- steypunni nýkomið upp, fyrsti háskólinn vigður, fyrsta stóra herferðin til að kenna almenningi að lesa og skrifa stendur yfir. Allt þetta hefur gerzt á fáum ámm, og sýnir hve hröð þró- vnin er frá frumstæðu, bláfátæku og einangruðu landi i ný- tíma lýðræðisríki. Og þessar staðreyndir sýna hve miklu hinu unga alþýðulýðveldi hefur nú þegar orðið ágengt, en það hélt hátíðlegt sex ára afmæli sitt 11. þ. m. I Albaníu hefur öldum sam- an rikt hin versta kúgunar- stjórn og ekki var hún léttbær- ust á tímúm Zóg konungs eða meðan ítölsku fasistamir héldu landinu hemumdu. Flestir í- búanna reyndu að afla sér lifs- viðurværis af svolitlum land- skikum, en alþýðufjölskyldurn- Ránáýrisi sökmiðu viitar síns 1 vetur dó dýragarðsstjórinn í Mí’anó á ítalíu og það skþ'.ti engum togum, að næsta dag hættu ljónin, tígrisdýrin og pardusdýrin að éta. Ðýragarðs- stjórinn var vinur hvers ein- asta rándýrs, hann gaf, þeim á hverjum degi og talaði við þau á meðan. Eftir dauða h.ans sultu dýrin heiíu hungri nokkra daga og loks var það ekkja hans. scm fékk þau til að fara a.ð eta aftur. Skólaskylda óamerísk I Texas í Bandaríkjunum býr milljónari að nafni Hoiles. Hann hefur varið um 40 millj- ónum króna til kaupa á þrem útbreiddum dagblöðum til að geta komið skoðunum sínum á framfæri. MeSal annars berst hann fyrir því. í blöðum þess- im að allir opinherir skó’ar verði lagðir niður. Hann held- ur því fram að það sé brot á bandarísku stjómarskránni að skattleggja menn til að standa straum af fræðslu ann- e rra manna barna. Þess má geta í þessu sam- bandi að ýmis blöð Bandaríkj- anna skrifa froðufellandi æs- in.gagreinar á móti sjúkratrygg- ingum, sem þau kalla „þjóð- nýtta læknishjálp“, og segia Lenin hafa fundið upp til að kollvarpa borgaralegu þjóðfé- lagi: ar áttu- sífelit hungrið yfir- vofandi. Allur þorri unga fólks- ins hafði ekki efni á því að eiga skó. Bændumir gengu árið út í aumustu tötrum. Aðal- fæðan var lélegt maísbrauð. Enver Hoxa, forsætisráðlierra Albaníu. Af menningu hafði alþýðan fátt að segja, einungis hin fámenna yfirstétt lærði að lesa og skrifa. Koumar voru bundn- ar við heimilin. Konur Múha- meðsmanna sáu heiminn ein- ungis út um gægjugöt þykkrar svartrar blæju. Nú, eftir sex ára alþýðu- stjórn, þekkir unga fólkið ekki hvað það er að vcra atvinnulaus. Nú er hitt orð- ið hejzta vandamálið, að fínna nægilegan vinnnkfal't. Nú liafa allir rétt til að læra að lesa og skrifa. 1 bverju þorpi, hverri veTk- smiðju, eru kennslustundir ])ar sem mönnum á öllum aldri er kennt að lesa og skrifa. Konur hafa fengið frelsi til að vinna í verk- smiðjum og taka sinn þátt í opinberu lífi. Og konuniar nota óspart hið nýfengna frelsi. Árangur alþýðustjórnarinnar sézt ekki sízt í hinum stóru Framhald á 7. síðu. Vel útilátnir löðrungar ítalska kvikmyndastjarriíin Anna Magnani er strangur domari um sinn eigin leik. Ný ’ega átti hún að leika at.iiði, þar sem henni lendir saman víð ciðkhuga sinn og rifrildinu lýkur með því að hún gefur honum utanundir. Aldrei • varð l;ún samt ánægð með smellina og lét mynda atriðið upo aft- ur og aftur. Mótleikarinn Arn- aldo Mocchétt/i þoldi við í átta klukkutíma en þá var Anna líka orðin ánægð Hins vegar var veslirigs Mocchetti svo aðframkominn, að liann dróst með vei'kum burðum til læknis. sem sendi hann á sjúkrahús þar sem hann lá í fimm daga. Betri IBrkuml eu Mórea Brezkur hermaðar að nafni Stanley Eston hefur verið dæmdur í níu mánaða fangclsi cyrir að limlesta sig til að losna úr herþjónustu. Hann hafði skotið af sér visiftugur- inn. — Þegar þeir sögðu okkur, að við.yrðum sendir til K^-en, varð ég hræddur, .sagði Str.nley fyrir réttinum. Lú Sín (t. v.) og Maxím Gorkí. Tréskurðarmynd eftir kín- verska listamanninn Jeh Fú. Minning hins kínverska Qorkís 1 5. ártíðar Lú Sín minnzt um allt land Lú Sín, kínverski rithöfund- urinn og byltingamaðurinn er nefndur hefur verið „Gorkí Kína“, lézt fyrir 15 árum og var þess minnst um allt Kína. Fjözeíni úr háközium Verkfræðmgur í Gautaborg hel’ur gert áætlun um sænsk- an ieiðangur til hákarlaveiða í Kyrrahafi og Karíbahafi. Hann vill byggja skip sérstaklega til hákarlaveiða, búið rannsóknarstofum og tækj um til þurrkunar í loft- tómu rúmi. Það eftirsóknar- veroasta úr hákörlunum teiur verkfræðingurinn fjörefnainni- hald þeima og hefur hörium talizt svo til að veiðarnar muni gefa af sér 30 til 40 milljónir króna á ári. Ný viShorf i laxarœkt, laxar rötuSu heim i steypta tjörn FISKIFRÆÐINGAR við ríkisháskólann í Washington í Banda- ríkjunum telja, að tilraun, sem þeir hafa gert, marki tímamót í laxarækt. — 1 haust komu fimmtán lax- ar syndandi í steypta tjöm á háskólalóðinni. Af merkjum á uggunum á þeim sást, að þeir voru úr hópi 26.000 seiða úr klakstöð háskólans, sem eitt sinn voru alin í hálfan mánuð í tjörninrii. Eftir að þeim var sleppt þaðan bárust þau út í Kyrrahaif. Síðan beið dr. Lauren Donaldson, sem til- raunina gerði, þess með eftir- væntingu, hvort þeir kæmu aft- ur. Nú eru þau seiðin, sem enn eru á lífi, orðin fullvaxnir lax- ar. Hundrað af þeim hafa veiðzt og þekkzt á merkjun- i:m. Meðalþungi þeirra hefur verið tíu pund. Laxarnir fimm- tán, sem komu alla leið á æskustöðvarnar til að hrygna hafa orðið að fara mesr.u krókaleiðir eftir vötnum og laxastigum en ratvísi laxanna lætur ekki að sér hæða. Framhald á 8. síðu — Erindum! hrópaði skattheimtumaðurinn. Þú kemur þá bæði sem gestur og í verzlun- arerindum. Borgaðu gestaskatt, verzlunar- skatt og legðu svo fram fé i fegrunarsjóð — Allah ætti frekar að vernda mig nú; ég hefði átt auðvelt með að verjast ræn- ingjum sjálfur, hugsaði Hodsja Nasreddín, en hann sagði ekki neitt, holdur taldi fram Skattheimtumaðurinn leit ógnandi til varð- mannanna og þeir sneru sér undan. Skrif- arinn beygði sig yfir bókina og skrifaði eitthvað í snatri með gæsafjöðrinni. bænaturnanna til heiðurs Allah,' sem héfur meðan varðmennirnir störðu á hann gráð- verndað þig gegn ríeningjutn á leiðinni:' ■ ugum augum. Þingmaður vill fá að grafa upp frænku langömmu sinnar Formaður þingflokks Rets- forbundet í Darimörku, Viggo Stareke, hefur sótt um leyfi til að grafa upp lík frænku sinnar, sem dó 17 ára gömril árið 1796. Sú saga hefur geag- ið í ættinni að stúlkan h.afi verið kviksett og vakfiað til lífs þegar grafræmngjar voru að ræna af henni skartgrip- um en þeir hafi þá klofið hana i herðar niður með rekublaði, lokið iðju sinni og lokað kist- rnni á ný. Nú vill þingmaður- inn ganga úr skugga um hvort. þetta sé satt, en annar ræn- inginn á að hafa játað það á 1 anasænginni. ■ Alþýðudagblaðið í Peking, að- almálgagn Kommúnistaflokks Kína, minntist hans sem hins nsesta byltingamanns úr menntamannastétt sem Kína Iiefði eignazt og hvatti þjóð- ina að taka sér til fyrirmynd- ar einarða baráttu lians gegn aiturhaldssömum og úreltum lífsskoðunum. Ríkisútgáfan skipaði nefnd hinna færustu fræðimanna til að undirbúa heildarútgáfu af ritum Lú Sin. Fyrstu bindi þeirrar útgáfu, með ýtarlegum. skýringum, koma út á þessu ári. Eru þar teknar með blaða- greinar sem ekki hafa verið birtar í fyrri útgáfum rita hans, einnig margt bréfa og liinna frægu tréskurðarmynda er hann gerði. Ibúðarhúsi hans í Peking hefur ríkisstjóm al- þýðunnar látið koma í sama horf og það var er hann átti þar heima, og hefur það nú verið opnað almenningi til sýn- is. — Geíin hafa verið út frímerki með mynd Lú Sín og frægri til- vitnun í ljóð eftir liann, um baráttuhug hans gegn óvinum þjóðar sinnar og heit hans að vinna í þágu alþýðumálstað- arins. — Popoia Cinio, Peking). Tmfrelsi komið á r O '1 • 1 ðviþjöö Eftir sjö ára undirbúning hafa verið sett lög í Svíþjóð, sem veita mönnum trúfrelsi. Hingað til hafa allir ráðherrar orðið að tiiheyra þjóðkirkj- unni,- enginn hefur getað sagt sig úr þjóðkirkjunni nema til að ganga í annað kristið trú- félag og kaþólskum mönnum hefur verið bannað að stofno. klaustur og allir hafa or'ðið að greiða gjöld til þjóðkirkj- unnar. Iiér. eftir er Svíum frjálst að standa utan allra trúfé’.aga, rJtanþjóðkirkjumonn fá 40 % afslátt á kirkjugjaidi, kirkju- rnálaráíherrann einn verður að tilheyra þjóðkirkjunni og ka- þólsk klaustur má stofna ef einhver vill. Skipt um börn Á iólunum í vetur hötðu tvenn hjón í svissneska smá- bænum Raefis skipti á börnum, fjögurra ára gömlum drengj- um. Á fæðingardeildinni, þar sem mæðurnar lágu sængur’eg- ona, liafíi skipzt um börnin cn þegar drengirnir stækkuðu sást á svip þeirra, hvernig far- ið hafði. Til frekara öryggis var gerð blóðrannsókn og hú'i ^taðfesti mistökin.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.