Þjóðviljinn - 26.01.1952, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 26.01.1952, Blaðsíða 6
6) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 26. janúar 1952 Framhald af 5. siðu. verksmiðjum sem alstaðar eru að spretta upp, verksmiðjum með nýtízku vélabúnað frá Sov- étríkjunum, og í hinum vönd- uðu heimilum verkamanna srm sprett.a upp í kringum verk- SmiðjurHar; í hinum skínandi nýju fjölerðum og landbún- aðarvélum sem nú eru að starfi í'yrsta sinni á ökrum sam- vinnubúanna. 1 nóvetnber sl. voru mörg iðna'ðarfyrirtæki vígð í tiiefni af 10 ára afmæii Verkamanna- fiokks Albaníu. Meðai bsirra var sykurvinnsluverksmiðjan í Korree sem á einu ári fram- • leiðir átta kíló sykurs á hvert mannsbarn í Albaníu (íbúarnir eru ein milljón), vefnaðarverk- síniðjusamsteypa sem framleið- ir 20 milljónir metra klæðis á 'ári, raforkustöðin og vatns- veitan sem flytur höfuðborg- inni Tirana og umhverfi ijós og vatn. Nú hefur ríkisstjórn- in tilkynnt a-ð enn stæni raf- orkustöð verði byggð, er sjá mun ',fyrir raforkuþörf alls landsins í lok fimm ára áæti- unarinnar 1955. Aldrei fyrr i sögu sinni hefur Aibanía átt háskóla. Kennaraskóla hefur vevið komið upp, tækniskóla og búnaðarskóla. Alþýðulýðveldið Albanía er stöðugt þyrnir í auga Bretum og Bandaríkjamönnum, er retmt hafa árangurslaust að einangra landið frá hinum ai- þýðulýðveldunum. En sífelldir skipaferðir tryggja Alfaönum þau efni sem þeir þurfa lil nýsköpunarinnar. — Erlendum hernjósnurum hefur ekki geng- ið vel að láta njósnara sína koma sér fyrir í landinu, vegna þess hve vel þjóðin er á verði um hið nýfengna frelsi sitt og 'íýðræði. Albanar hafa mátt þola liemám Tyrkja, Itala og Hitlers-Þýzkalands, og þeir standa sem einn maður um vöm sjálfstæðis lands síns". Krossgáta liárétt 1 amboð — 7 slá — 8 spil — 9 rjúka — 11 ekki öll — 12 hvíldist — 14 í'rægur kvartett 15 grund — 17 ending — 18 gana 20 grænmetið. Lóðrétt: 1 kofaræksni — 2 æð 3 ná í — 4 svei — 5 tæp — 0 handleggir — 10 bera — 13 sund 15 yfir á — 16 greinir — 17 eft- jrherma 19 an. Lausn 11. krossgátu: I^árétt: 1 kosti — 4 el — 5 ló 7 æla — 9 gef — 10 lok — 11 ama — 13 rá — 15 óð — 16 skafl. I.óðiitt: 1 kl — 2 sól — 3 il 4 elgur — 6 óskað — 7 æfa — 8 ala — 12 móa — 14 ás — 15 ói. *— -------------------\ Saumaskapur Tek að mér að sníða og sauma barnafatnað og kven- kjóla. Móttaka á miðvikudögum og föstudögum. Sigríður Þóroddsdóttir, Kársnesbraut 10 l---------------------^ 85. DAGUR og vera bar — ekki hrokafullur og drembinn. Flest þetta fólk bar virðingu fyrir drarnbi, endaþótt það fordæmdi það í orði kveðnu. Og enn meira bar á þessu hjá ungu stúlkunum, því að Dillard dró enga dul á hið tigna ætterni Clyde Griffiths. „Þetta er Clyde Grifíjths, bróðursonur herra Samúels Griffiths, frændi herra Gilberts Griffiths. Hann er kom- inn hingað til að kynna sér flibbaframleiðslu í verksmiðju frænda síns.“ Og þótt Clydc væri ljóst, hversu villandi þessar upplýs- ingar vora, þá var hann engu að síður upp með sér af þeirri at- hvgli sem hann vakti. En hvað Dillard var ósvífinn. Með Clyde að ba' ihjarþ hikaði hann ekki við að setja sig á háan liest við þetta fólk. Við þetta tækifæri teymdi hann Clyde manna á milli óg skildi hann ekki andartak eftir einan. Hann var staðráðinn í því, að allir sem hann þekkti og geðjaðist að meðal þessa unga fólks, fengju að vita hver og hvað Clyde væri og það væri hann sem kynnti Clyde fyrir þeim. Og þeir, sem honum geðjaðist mið- ur að, fengu varla að sjá hann — voru alls ekki .kynntir fyrir honum. „Hún er einskis virði. Pabbi hennar á bara nokkra bil- skúra. Ég myndi ekkert skipta mér af henni í yðar sporum." Eóa þá: ,Hann er ekki neitt neitt. Ekki annað en skrifstofublók i verzluninni okkar.“ En við suma var liann ekikj annað en bros og fagurmæli, fullur umburðarlyndis. Og svo var hann kynntur fyrir Zellu Shuman og Rítu Dicker- man, sem af vissum ástæðum, meðal annars til þess að virðast veraldarvanar, komu dálítið of seint. Og eins og Clyde átti eftir að sjá betur, vom þær -einmitt dálítið frábrugðnar hinum stúlk- unum sem þama voru — ekki eins einfaldar og þröngsýnar. Þær vora ekki eins sterkar í trú og siðgæðj og hinar stúlkurnar. Og Clyde sá við fyrstu sýn, að þær vildu viðurikenna það fyrir sjálf- um sér og öðmm. Og það var eitthvað í framkomu þeirra við sjálfa kunningjana sem skar sig úr framkomu hinna safnaðar- meðlimanna — ekki beinlínis trúleysi eða siðleysi, heldur frjáls- lyndi og hleypidómaleysi. „Já, svo að þér emð faerra Clyde Griffiths,“ sagði Zella Sfau- man. „En hvað þér emð líkur frænda yðar. Ég sé hami svo oft á Central Avenue í bílnum sdnum. Walter hefur sagt mér allt um yður. Lízt yður vel á Lycurgus.“ Hún sagði ,,Walter“ á þann hátt, að Clyde datt strax í liug, nö samband þeilTa lilyti að vera nánara en Dillard hafðj gefið í skyn. Hún var með rautt flauelisband um hálsinn, granateyma- lokka í eyrunum og í fallegum, svcirtum kjól, sem féll þétt að líkama hennar og pilsið var vítt og íburðannikið, og hún virtist ókkert liafa á móti iþví, að sýna vaxtarlag sitt, jafnvel njóta þess, og það hefði sjálfsagt vakið gagnrýni á þessum stað, ef fram- itoma hennar hefðj ekki verið svo hógvær og sakleysisleg. Ríta Dickerman var aftur á móti þrýstin og ijós yfirlitum,, rjóð í kinnum, með kastaníubrúnt hár og blágrá augu. Hún var ekki eins röskleg og kvik og Zella Shuman, en frá henni stafaði einhverjum óljósum Ikrafti, sem Ciyde fannst samsvara hinu dulda frjálslyndi vinkonunnar. Og Clyde sá að þótt hún væri ekki jafn djarfleg í framkomu og vinkonan, þá var hún eggjandi og gaf fyrirheit. Það hafði orðið þegjandj samkomulag um að hún ætti að töfra hann. Hún var mjög hrifin af Zellu Shuman og elti hana eins og skugginn hennar, svo að þær voru óaðskilj- anlegar. Og þegar Clyde var kynntur fyrir henni, horfði hún á hann með eldheitu, ástleitnu augnaráði ,sem gerði honum órótt í skapi. Því að hann sagði í sífellu við sjálfan sig, að hér í Lycurgus yrði hann að fara irijög varlega í vali félaga. En til allrar chamingju vakti hún eins og Hortense Briggs hjá honum hugsanir uni náin kynni, og honum varð órótt innanbrjósts. En hann varð að gæta sín. Það var einmitt svona frjálst samband, eins og Dillard og framkoma ungu stúlknanna gaf í skyn, sem hafði leitt hann í ógæfuna á sínum tíma. : „Jæja, nú skulum við fá okkur ís og kökúr,“ sagði Dillard þegar kynningunni var lokið, ,,og svo getum við farið héðan. Þið tvær þurfið víst að ganga á milli og heilsa hinum og þessum. Svo getum við hitzt við kibarinn. Og svo getum við farið, finnst ykkur ekki? Eruð þið eklki sammála?“ Hann leit á Zellu'Shuman eins og hann vildj segja: „Þú veizt bezt hvað við á,“ og hún brosti og svaraði: „Það er alveg sátt. Við getum ekki farið undir eins. Eg sé Maríu frænku þarna fyrir handan. Og mömmu. Og Fred Bruekner. Við Ríta göngum hérna um dálitla stund, og svo hittumst við öll á eftir.“ Og um ‘löíð seiidi Ríta Dickerman Clyde heilíandi bros. Eftir að þeir höfðu verið á rölti í tuttugu mínútur, fékk Dillard einhvers konar mer'ki frá Zellu og hann og Clyde námu, staðár rétt við ísbarinn sem var í miðjum salnum. Eftir skamma stund komu Zella ag Ríta til þeirra og þau fengu sér ís og kökur saman. Og nú höfðu þau eklq fleiri skyldum að gegna og sumir voru þegar farnir að tínast burt, svo að Dillard sagði: „Eigum við ekki að stinga af. Getum við ekki farið faeim til þín?“ „Jú, jú,“ hvíslaði Zella og þau fóru saman fram í fatageymsl- una. Clyde var enn í vafa hversu hyggilegt þetta væri og hann var þögull. Hann vissi eklki vel hvort hann var hrifinn af Rítu eða ekki. En þegar kirkjan var úr augsýn og safnaðarmeðlimirnir horfnir voru hann og Ríta látin reka lestina, en Dillard og Zella gengu á undan. Og þótt Clyde hefði tekið undir handlegg faennar eins og við átti, losaði hún sig frá honum og tók blíðlega um olnboga hans. Og hún þrýsti sér þétt að honum, öxl við öxl, hallaði séi' næstum að honum og fór að tala um lífið í Lycurgus. Rödd hennar var orðin mjúk og ástúðleg. Clyde var hrifinn af hemii. Það var eitthvað þungt og seiðandi yfir líkama heimar sem heillaði gegn;vilja hans. Hann fann lijá sér löngun til að strjúka faandlegg, hennar og hann vissi að hann mátti það — hann máttj jafnvel leggja. handlegginn utan um mitti hennar nú þegar. En honum var Ijóst að hann var af Griffithsættinni — skyldur Griffitshfólkinu í Lycurgus — og það gerði strik í reikningimi —-og þess ve.gna voru allar þessar stúlkur svo alúð- legar og vingjarnlegar við hann. En iþrátt fyrir þessar hugsanir þrýsti hann handlegg hennar og hún virtist ekkert hafa á móti því. Þegar þau vom komin inn á lieimili Shumanfjölskyldunnar, í stórt, ferhymt og gamalt timburhús með ferhyrndum turni, sem lá afsíðis innan um tré og grasflatir, komu þau sér makindalega fyrir í setustofunni, sem var betur búin húsgögnum en nokkur stofa, sem Clyde hafði séð hingað til. —oOo— —oOo— —oOo—’ —oOo— —oOo— ~oOo— —oOo—- BARNASAGAN Bukolla. 3. DAGUR Líður íiú nóttin, og gefur skessan Helgu mat. Nú ætlar skessa út á skóg til veiða um daginn; þá mælti hún til Helgu: „Þú skalt nú vinna nokkuð í dag: þú skalt sækja brjóstnál, sem ég átti, þegar ég var heimasæta hjá Daladrottningu systur minni." Helga spurði, hvar hún væri. ,,Það máttu segja þér sjálí," mælti skessan, „og ef þú verður ekki komin með hana í kvöld, þá drep ég þig." Fer nú skessan, en Helga er ráðlaus og sezt nú fram 'Í%ellisdvr og grætur. Þá kemur til hennar maður, æði-ófrýnilegur á að líta. Hann var í skorpnum skinnstakki, sem náði á ristar að íraman, en á herðablöð að aítan. Horinn náði úr nefinu og niður á tær. Hann snyr af hverju hún gráti. Hún kvað það vera til lítils að segja honum það, hann mundi lítið geta úr því bætt. „Ég veit, hvað að þér aengur," segir hann, „og ef þú vilt kvssa mig í kvöld, þá skal ég hiálpa hér að ná nálinni." Hún kveðst skuli gera það. Helaa spyr hann að nafni, en hann kvaðst heita DordingulL^ Þau ganaa nú bæði frá hellinum ,þangað til þau koma að litlu húsi. Við dyrnar á húsinu er páll og reka. Þá segir Dordingull: „Páll, sting þú; reka, moka þú." Þá taka þau páll og reka til staría, þang- að til þau koma niður að nálinni. Tekur há Dor- dingull hana upp og segir, að hér sé nú nálin, og spvr Helgu, hvort hún vilji nú ekki kyssa sig; en bað segist hún ekki geta. Fer nú Helga heim í bell- inn og leggur brjóstnálina í rúm skessu. Um kvöldið kemur skessa heim og spyr, hvar nálin sé. „Hún er í rúmi þínu," segir Helga. „Vel er unnið," mælti skessa, „en varla muntu hafa verið ein í jáðum." Næsta morgun segir skessa: „Verk h$|á$ jstlað þér í dag, Helga: þú skalt sækja tafl, sem éo á hjá Daladrottningu systur minni; hef ég lenai viliað fá það, en ekki fengið." Helga spyr, hvar Daladrottnr inga sé;, „Það máttu segja þér sjálf," mælti skessa, „og ef'þú kemur ekki með taflið, skal ég drepa þig.” Fer nú skessa burt, en Helga situr eftir ráðlaus og sezt í heílisdymar og grætur. Þá kemur þar Dor- A

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.