Þjóðviljinn - 31.01.1952, Page 3

Þjóðviljinn - 31.01.1952, Page 3
Fimmtudagur 31. janúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Utan við Búdapest, höfuðborg Urgvcrjalands, er svonefnt Barnalýðveldi, heill bær, sem ætlaður er börnum til s'umar- dvalar og börnin stjórna sjálf. Þar er járnbrautarlest sú, sem sést hér á myndinni, smíðuð \ið hæfj barnanna og stjórnað af þeim. Húsgöonin í barnoherberginu SVEINN KJARVAE, hús- gagnaarkitekt, hefur skrifað ath,v(rlisverða ffrein sein hefur birzt i tTieirn síðustu lieftum MfiLKORKU, tíniariti ís- Irxizkra kvenna, er hann nefn- ir Hússröffn í 3000 ár. Grein þessi rekur söku hússajrna frá fyrstu tíð fram á vora dasja or er hún mjöjr fróðlejc og skemmtilejra skrifuð or ættu konur almennt að kynna sér þessa jrrein. Kvennasíðan Ieyf- ir sér að birta örstuttan úr- drátt úr greininni í siðasta hefti MELKORKU, um hús- KÖjtnln i barnaherberjfinu. I ÞRIGCJA hcrbergja íbúð á það að vera sjálfsagt, að börn- in hafi eitt herbergi alveg útaf fyrir sig. Þau hafa sín áhuga- mál, sem fullorðna fólkið tek- ur ekki beinlínis þátt í. Hús- gögnin í barnaherberginu þurfa ekki að vera dýr, en sterlt og einföld. Þau eiga ekki a$ vera smækkuð mynd af húsgögnum fullorðna fóiksins. því að börn r.ota húsgögn sin oft á annan veg. Hjá börnunum er stóllinn ekki endilega stóll, eina stund- ina á hann kannski að vera bíll, þá bátur, sleði eða flug- vél. Borðið þarf ekki endilega a'ð vera borð, það getur aiveg eins verið búð, járnbraut, skip eða skriðdreki. Hugmyndaflug barnanna er óendanlegt. IIús- gögn barnanna eiga að vcra mótuð með þetta fyrir augum. Þau þurfa að þola misjöfn á- tök, og verða þess vegna að vera gerð á sérstakan hátt. Kassar eða teningar, sem hægt er að setja hvern innan í annan, eru mjög eftirsóknar- verð leikföng í augum barn- anna. Bæði er hægt að sitja á þeim og byggja úr þeim. Borð- ið þarf að vera mátulega hátt og alls ekki með skúffu, ef það á að vera handa yngri börnunum, því að hún hvolfist fljótlega út á gólf með öliu innihaldi. Lítill skápur, sem ekki er of djúpur, með hillum og hengi fyrir leikíöng. Sömu- leiðis kistubekkur, sem þó á heizt að vera veggfastur. Helztu kröfurnar, sem á að gera til barnahúsgagna,' eru þær, ao þau séu sterk og hættu laus, hvernig sem með þau er farið. Húsgögn barnanna mega ekki vera of dýr, því að betra er að skipta oftar' um og bæta iniií eftir því sem börnin stækka. Rúm barnanna breyt- ast líka, eftir því sem börnfn stækka. Og eftir vissan aldur, 4—5 ára, þurfa börnin helzt að sofa í sínu herbergi, og eru kojurnar tvímælalaust heppi- iegásta fyrirkomulagið. Þeir foreldrar, sem hugsa. um börn sín, eins og hér hef- ur verið lýst, munu áreiðan- lega fá það ríkulega launað, þegar fram í sækir. Börnin munu alltaf hafa griðastað, þar sem þau geta ótrufluð stundað áhugamál sín. Og það mun létta störf húsmóðurinn- ar að þurfa ekki að fylgjast með hverri hreyfingu barn- anna. Það er því miður al- gengt, að eini staðurinn sem börrtin geta talið sitt umdæmi, sé rúmið þeirra, og þess vegna munu börnin, þegar þau stálp- ast, leita meir út á götuna til þess að fá nægilegt svigrúm. 1 stuttu máli Þa3 er nijöjj varasanit að vlnda nylon. Bezt er að hrista efnið þar til það verður nokkurn veg- inn siétt. Vilji maður fá flíkina fljótt þurra er bezt að vefja henni Inn í handklæði eins og gert er vlð vlðkvæmar ullarflíkur. Flest- ar nylonöíkur jiarf ekki að strjúka, niinnsta kosti ekki nær- föt, en blússur og gluggatjöid þarf að draga yfir og muna að nylon á alltaf að strjúka á röngunni. Nú þegar það eru eklci einungis nylonsokkar, sem við fáuin úr þessu undraefni Iieldur allt n-.ögu- legt eins og t.d. nærföt, glugga- tjökl og margt fleira sem er of langt upp aö tclja, er nauðsyn- iegt að vita hvernig fara á með þessi efni í þvotti, því þó þau séu sterk þarf að meðhöndla þau á réttan Iiátt. D Nylon tekur mjög fljótt í slg lit og öll óhreinindi, það er rneðal annars ástæða fyrir því að hvítt nylon vill oít verða grálcitt þegar flikin hefur verið þvegin nokkr- um sinnum og kemur þaö til af því að nylonefnið hefur verið þvegið með óhreinum þvotti og dregið óhreinindin í sig, en þetta má Iaga með því að þvo flíldna nokkrum sinnum úr hreinu sápu- vatni. Ilvítt nylon, hvort sem það er náttkjóll eða gluggatjöld á alltaf að þvo sérstaklega, það ihá ekki sjóða nylonefni. — Vatn sem nylon er þvegið í má ekki vera heitara en það að hægt sé að halda höndunum niðri í því ög eitt verður að muna að það má aidrei þvo hvítt nylon með mis- Iltu hvað dauffr sem litirnir eru. lícr utn da"ii!n i'ór ég úi í KRON með pöntimarseðijinn minn eftir að hafa farið ræki- lega yfir hann til þess að ganga úr skugga um að þar væri ekki neitt skriíað sem hægt væri að komast af án, og að ekki heldur vantaði neitt, sem ég þurfti að nota næstu viku svo mér yrði ekki á að sækja neitt út í næstu búð i vikunni, en þar er allt miklu dýrara en í KRON, eins og allir vita. Ég fór á stað með 150 kr. í veskinu. Þegar þangað kom og búðarstúlkan var búin að 'leggja saman pöntunina var hún rúmar 200 krónur. Þetta er meiri fjandans dýr- tíðin varð mér að orði, þar sem ég stóö uppi með 150 kallinn, „það er nú meira en það“ sagði stúlkan og varpaði öndinni mæðu’ega. En þareð ég gat ekki skilið annað en einhleypu fóiki gengi betur en okkur fjölskyldufólkinu að énda pen- ingana hafði ég gaman af að epyrja hana svoiítið nánara út í þetta. Bað hana að heim- sækja mig um kvöldið og segja mér ofuriítið af kjörum sínum hér í bænum. Gerði hún það og fara. uppiýsingar hennar hér á eftir. Hvað ertu bú-n að vinna lengi við aígreiðtelu ? Um það bil tvö 'ár og ég hef rúmar 1600 krónur í kaup á mánuði. Er það ekþi nokkuð sæmilegt kaup, segi ég. Jú, það rná ef til vill segja það. En stúlkur utan af landi mega nú samt halda spart á og alls ekki eyða í neitt. sem heyrir undir hugtakið óþarfi, cf svona kaup á að endast þeim. Ég spyr hana hvað hún borgi í fæði á mánuði. Af því þiað er yfirleitt mjög erfitt að komast í fast fæði, verð ég að mest.u að kaupa mér iausar máltíðar, og verð- ur það alltaf 700 kr. á mánuði. Svo greiði ég 300 kr. mánaðar- leígu fyrir herbergið mitt, en þáð er þó svo lítið að ég get varla snúið mér við þar inni. Þarftir að fara í vinnuna í strætisvagni ? Já, í þá eyði ég á annað hundruð krónum á mánuði. I fyrsta Jagi fara 4 kr. á dag hvern virkan dag og svo ef ég fer eitthvað á sunnudögum, cg bý nefnilega í úthverfi. Svo koma skattar og iögboðín gjöld ? Já, minnstu nú ekki á ósköp- in! 1 fyrra þurfti ég að greiða rúmar 200 kr. á mánuði í opin- ber gjöld, þar með ta’ið sjúkra- samlag og likiega verður það hærra á þessu ári, ég á eftir kring um 300 kr. í föt og ó- fyrirsjáanleg útgjöld, lætur það nærri að það nægi fyrir einum skóm og tvennum sokk- um ef ekkert er gert með það annað, og þegar ég tek mér sumarfrí er ég lengi að ná rnér fjárhagslega og í ár býst ég við að ég geti ekki látið þann „luxus“ eftir mér áð hreyfa mig nokkuS1 úr bænum í sum- arleyfinu. Þú ert auðvitað í Verzlunar- mannafélaginu, hvaða hlunnindi hafið þið þar ?. Ég er nú svo nýiega komin í það svo ég veit það varla til hlítar, en við munum fá greidda eftirvinnu og forgangsrétt til vinnu. Væri bað ekki í verkahring ykkar í þeim félagsskap að starfrækja mötuneyti fyrfr ve,rzlunarfólk ? • Það hefur mér nú eirr itt fundist, bað hlyti a'ð verða eit.t- hvað ódýrara og maður fengi þá kannski heitan mat á þc:m rr.atmálstirr.a sem manni er ætl- cður, en verzlunarfó'k verður, Bcvn kunnugt er að skiptas á matartímum og er þá oft erf- itt að fá heitan mat þegar lið- ið er fram yfir venjulegan mat- artíma greiðasölustaða, Þa'- er ekki alltaf létt að vera ein- hleypingur í Reykjavík nu á tlmum, hc dur unga ttúlkan "á- fram, jafnvel þó maður hafi þolanlega atvinnu. Dýrtíðin, skattarnir og öryggisleysið kemur eins við okkur og ykkur fjölskyldufólkið. Og ofan á dýrtíð er nú atvinnuleysi skoll- ið á og þótt Tíminn segi að það sé tíðarfarinu áð kenna þá er' nú sair.Þ uggur í mörgum í dag yfir því að vorvindar.-ir og hlák.i.n skaffi ekki atv;r.r.i handa þemi, sem nú eru at- vinnulaus’r eða þeim sem það vofir yfir. En skrifað stendur ..æskan á ekKi að vera svari- sýn“ segir unga stúlkan, og brosir við. Vannstu við þessi störf eða önnur hliðstæð fyrir fimm eða sex ámm? — Nei, þá vann ég tnr, Fæðiskaupendafé lagi Reykiavíkur og hafði S0f> kr. á má '.uði og allt frítt. Finnst þér ekki alit hata hækkað síðan ? Hækkað, það er ekki orðið, allt hefur hækkað: húsaleigu, fæði svo maður tal* ekki un: allt það sem að fatnáði lýí.ur. Með hverjum' degi sem líðnr verður krcnan verðminni. öm bver m;‘naðamót heldur maður i 160'.) krónum í hör.dunum og þegar líður á mánuðinn er ekki eyrir til í buddunni °n smá- skuldir, sem alltaf verður örð- ugra að borga. Og svo gerir maður þá uppgötvun að dýr- tíðin vex og vex og kaupið minnkar og minnkar. En fyrst að atvinnuleysið er tíðarfarinu að kenna, hver ber þá ábyigð á dýrtíðarfarganinu, eigum við ekki stóran og nýjan fiskiskipa flota, sem flytur út verðmæti fyrir 600 milljónir króna á ári? Unga stúlkan er staðin upp og lýtur á klukkuna. Ég veit. að unga fólkið hefur æviniega í iv.crg horn áð líta og möigu aó smna.. Þess vegna kveð ég úngfrúna og þakka henni fyrir upplýsingamar. M. Þ. Franskar konur I Frakklandi eins og öðrum Marslialllöndum flæðir yfir bókarusl af lélegustu tegund í stærri og stærri upplögum með hverju árinu sem líður, að mestu útlendar þýðingar á aumu og lélegu máli. Hefur kveðið svo rammt að þessum faraldri að Samband franskra kvenna hefur nú tekið upp öfl- uga baráttu móti þessari af- menningu frönsku þjóðarinnar. Konurnar hafa sent út ávarp til menntamanna og krafizt þess að þeir sýndu alþjóð fram á íivef hætta stafaði af reyf- ararusli þessu, seiri virðist vera mestur hluti af þeirri andlegu fæðu sem nú er borin á borð fyrir franska alþýðu. Það er blettur á frönsku þjóð- inni að reynt er að klína frönskum stimpli á þetta rusl segja þær og sem þar að auki er gefið út í lélegustu þýðing- um og frágangi. Mikið af þessum „bókmennt- um“ er eingöngu ætlað ung- um stúlkum, þar sem ást, hjónaskilnaðir, f járhættuspil og allskonar klækir eru klædd- ir ævintýraljóma og gerðir að aðalatriðum tilverunnar. „Með þessu“ segja frönsku konurnar í ávarpi sínu-, „er verið að lama hugrekki og siðferðisvitund Framhald á 6. síðu. ★ ★ I.jós fraklii mcö klæöilegum og hlýjum kraga. — Víðir frakkar eru stöðugt mikið not- aðir, en vortízkan si>áir ný.ium af- brigðum á krögum og ermum. ★ ★ [Ritstjóri: ÞÓRA VIGFÚSDÚTTIR ) Ung stúlka um dýrtíðina

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.