Þjóðviljinn - 31.01.1952, Side 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 31. janúar 1952
Flfiltfll löiid
svigfiÉ aðstoil
Averell Harriman, yfirma'Sur
aðstoðar Bandaríkjanna við
önnur lönd, hefur skýrt frá
því að hernaðaraðstoð og
efnahagsáðstoð viö Egyptaland,
Burma, Afganistan, írland og
Irak hefði verið hætt. Kvað
hann það valda að stjórnir
ríkja þessara hefðu ekki viljað
skuldbinda sig til ’hernaðar-
samstarfs vií Bandaríkin og
fylgiríki þeirra og ekki getað
sýnt fram á að þær notuðu til
hins ýtrasta eigin möguleika
til að efla hervarnir sínar.
Hernaðaraðstoð til Irans hefur
einnig verið hætt en ekki efna
hagsaðstoð.
Franskar konur
Framhald af 3. síðu
franslcrar aiþýðu og leiða hug
hennar frá hinum beizka veru-
leika sem hún verður að horf-
ast í augu við og slæva hug
hennar fyrir verðmætum sí-
gildra bókmennta og lista“.
Þessi menningarbarátta
frönsku kvennanna hefur vak-
ið geysimikla athygíi sérstak-
lega á Norðurlöndum þar sem
sama sagan virðist endurtaka
sig. í stuttu Hafnarbréfi, sem
birtist í Þjóðviljanum fyrir
skömmu, segir greinarhöfund-
*ur meðal annars:
„Bókaútgáfa dregst sam-
an og þó einkum útgáfa
góðra bóka, danskur rithöf-
tffidur má þykjast sæll að
þurfa ekki að borga útgef-
endanum þóknun. Sem stend
ur kemur danska útgáfan af
ameríska sorpritinu Readers
Ðigest út í rúmum 300 000
eintökum og notar til þess
méiri pappir á ári en öil
dönsk skáldsagnagerð á
sama tíma.
Allt veíur uppi í amerísk-
um klám- og sorpblöðum og
þau sem gefin eru út á
dönsku reyna að likja eftir.
Tímarit um bókmenntir og
)istir eru öll tapfyrirtæki,
lifa stutt, enda unnin í ó-
launaðri sjálfboðavinnu".
Þannig er lýst ástandinu í
Danmörku á því herrans ári
1952. Ef tii vill eiga danskar
konur eftir að taka upp merki
menningar og mennta í landi
sínu eins og hinar frönsku kyn-
systur þeirra hafa svo glæsi-
lega gert.
Krossgáta
10.
Lárétt: 1 ljósfærin — 7 þrældóm
8 útfyrir — 9 úrgangur — 11 æf-
ing — 12 fæði — 14 tveir eins
15 óðar — 17 umfram — 18 gæð-
ing — 19 kerinu.
Lóðrétt: 1 högg — 2 keyra — 3
blástur — 4 umsvifum — 5 nudd-
a.ða — 6 bókfells — 10 læt af
hendi — 13 hanga — 15 iðka
1G stuldur — 17 tveir ósamstæð-
ir — 19 er sagður.
í.ausn 15. krossgátu.
Lárétt: 1 krots — 4 nú — 5 ég
7 stó — 9 fák — 10 lag — -11 ósa
13 ak — 15 ei — 16 allar.
Lóðrétt: 1 kú — 2 ort — 3 sé
4 nefna. — 6 gagni — 7 skó — 8
óla — 12 sel — 14 K.A. — 15 er.
89. DAGUR
að liugsa um að hann vantaði nauðsyniega smóking, eða að
minnsta kosti svört föt og buxur. Næsía morgun bað liann
því herra Kemerer leyfis til að fara klukkan ellefu og vera
burtu til klukltan eitt og á þeim tíma keypti hann jakka, buxur,
laltkskó og einnig hvítan silkihálsklút fyrir peningana sem
hann var búinn að leggja fyrir. Og hann þóttist öruggur með
þetta í aðra hönd. Hann varð að koma þeim vel fyrir sjónir.
Allt fram á sunnudagskvöld snerust allar hugsanir hans um
þennan væntanlega atburð og honum datt ekki Rita í hug, hvað
þá DilJard og Zella. Það var líkast ævintýri að fá ingöngu í
a33a þessa dýrð.'
Eini galiinn á öllu þessu var, að þessi frændi hans, Gilbert
Griffiths hafíi ævin-lega virt hann fyrir sér með kuldalegu og
hörkulegu augnaráði þegar hann hafði hitt hann. Elf til vill yrði
hann viðstaddur og setti þá ugglaust upp þennan venjulega
merkissvip til þess að réyna að lítillækka Clyde ef hann gæti
— og Clyde varð að viðurkenna með sjálfum sér að hann gat það.
Og það var enginn vafi á því, að ef hann (Clyde) reyndi á ein-
hvern hátt að setja sig á háan hest við fjölskylduna, þá myndi
Gilbert Griffiths áreiðanléga ná sér niðri á honum aftur í sam-
bandi við starfið í verksmiðjunni. Hann gæti til dæmis séð um
það að faðir hans heyrði ekkert nema illt um hann. Og hvernig
átti að verða maður úr honum, ef hann ætti að dúsa áfram í
þessum andstyggilega þæfingasal án þess að fá nokkurt tæki-
færi til að sýna hvað í honum byggi ? Það var svo sem eftir öðru
í lífi hans að hann skyldi rekast á þennan Gilbert þegar hann
kom hingað, sem var svo líkur honum í útliti og hafði illan bifur
á honum að ástæðulausu.
En hvað sem þessu leið, þá ákvað hann að reyna áð nota
þetta. tækifæri og næsta sunnudagskvöld lagði hann af stað til
húss Griffithsfjöískyldunnar og taugar hans voru í uppnámi
vegna þess sem í vændum var. Og þegar hann kom að aðalhlið-
inu, stóru bogamynduðu smíðajárnhliði, og fyrir innan það var
breiður, bugðóttur, steinlagður gangstígur sem lá upp að aðal-
dyrunum, þá lyfti hann þungu slánni gagntekinn kynlegri eft-
irvæntingu. Og meðan hann gekk eftir stígnum, fannst honum
eins og ótal rannsakandi augu hvíldu á honum. Ef til vill var
herra Samúel eða herra Gilbert Griffiths eða önnurhvor systr-
anna að horfa á hann útundan þungum gluggatjöldunum. Á
neðri hæðinni vörpuðu ótal ljós mildum og vingjarnlegum bjarma
á móti honum.
En þetta hugarástand hans var skammvinnt. Þvi að brátt voru
útidyrnar opnaðar og þjónn tcf.t við frakka hans og bauð hon-
um inn í stóra dagstofu, sem var afar tilkomumikil. Clyde var
vanur sölunum hjá Green Davidson og Union League klúbbn-
um, en honum fannst þetta mjög falleg stofa. Þarna var mikið
af fögrum húsgögnum, skrautlegar gólfábreiður og fortjöld.
Eldur logaði glatt á stórum arni, og fyrir framan hann voru
margir legubekkir og stólar. Þarna voru lampar, stór klukka og
stórt borð. Enginn var í stofunni þessa stundina, en meðan
Cl.yde stóð þarna og horfði í kringum sig heyrði hann skrjáfa i
silki aftast í stofunni, þar sem hreiður stigi lá upp á loftið.
Þaðan sá hann frú Griffithg nálgast hann, blíðlega, horaða og
litlausa (konu. En hún gekk rösklega og framkoma hennar var
vingjarnleg þótt hún væri hlutlaus eins og hún átti vanda til,
og eftir nokkrar mínútur kunni hann vel við sig í nærveru henn-
„Þér eruð víst frændi okkar,“ sagði hún brosandi.
„Já,“ svaraði Clj’de blátt áfram og þó óvenju virðulega, vegna
þess hversu taugaóstyrkur hann var. ,,Ég er Clyde Griffitlis.“
„Mér þykir vænt um að sjá yður og bjóða yður velkomimi á
heimili okkar,“ sagði frú Griffiths með nokkru sjálfstrausti sem
margrá ára umgengni við yfirstétt bæjarins hafði loks veitt
henni. „Og sama er að segja um böm ínín. Bella er eírki heima
í svipinn og Gilbert ekki heldur, en ég býst við að þau kömi brá&-
um. Maðurinn minn er að hvíla sig, en ég heyrði hann hreyfa
sig rctt áðan, svo að hann kemur sjálfsagt niður innan skamms.
Gerið þér svo vel að fá yður sæti.“ Hún benti á breiðan legu-
bekk. „Við borðum næstum alltaf ein á sunnudagskvöldum og
mér datt í hug að það gæti verið gaman að þér hittuð okkur ein.
Hvernig er yður farið að lítast á Lycurgus?"
Hún settist sjálf á einn legubekkinn fyrir framan arininn og
Clyde settist vandræðalega í hæfilegri fjarlægð frá henni.
„Ágætlega,“ sagði hann og reyndi að brosa og vera ræðinn.
„Ég hef auðvitað elé'.d séð mikið af bænum enn, en mér lízt
vel á það sem ég hef héð. Þessi gata er einhver sú fallegasta'
sem ég hef séð,“ bætti hann við með ákefð. „Húsin eru svo stór
og garðamir svo fallegir."
„Já við hérna í Lycurgus erum hreykin af Wykeagy Avenue,“
sagði frú Griffiths brosandi, en hún var afar hreykin af hinu
fagra og virðulega heimili sínu við þessa götu. Það hafði tekið
þau hjónin mörg ár að komast svo langt. „Allir eru sammála
um þetta. Gatan var lögð fyrir mörgum árum, þegar Lycurgus
var ekki annað en þorp. Og það er ekki fyrr en á síðastliðnum
fimmtán árum sem hún hefur orðið svona falleg.
„En þér verðið að segja mór eitthvað um foreldra yðar. Ég
hef aldrei séð þau, eins og þér viitið, en ég hef oft hcyrt mann-
inn minn tala um þau — að minnsta kosti bróður sinn,“ leið-
rétti ihún. „Ég man ekiki hvort hann hefur nokkum tíma hitt
móður yðar. Hvernig líður föður yðar?“
„Ágætlega," svaraði Clyde. „Og mömmu líka. Nú eiga þau
heima í Denver. Við áttum lengi heima í Kansas City, en síðast
liðin þrjú ár hafa þau átt heima í Denver. Ég er nýbúimi að; fá
bréf frá mömmu. Hún segir að allt gangi að óskum.“
„Svo að þér skrifizt á við móður yðar? Það er fallega gert.“
Hún brosti því að henni var farið að lítast vel á Clyde og fram-
komu hans. Hann var svo snyrtilegur og ásjálegur og svo lík-
ur syni hennar í útliti að henni brá ósjálfrátt í brún þegar hún
sá hann. Munurinn var sá, að Clyde var hærri, betur vaxinn og
af þeim sakum glæsilegri en sonur hennar ,ej það hefði hún
aldrei fengizt til að viðurkenna. Því að þótt Gilbert væri stund-
um hæðinn og dramblátur jafnvel í hennar garð, þá.var hann
duglegur og þrekmikill og hélt öllum máTum til streitu. Aftur
á móti var Clyde blíðiegri og framkoma hans var hikandi.
Styúkur sonar hennar stafaði eflaust af meðfæddum dug manns
hennar og því þreki sem hafði einkennt marga ættingja hennar,
sem höfðu verið líkir Gilbert, en Clyde hafði sjálfsagt tekið
veiklyndi sitt að erfðum frá foreldrum sínum, sem voru sjálf-
sagt lítilsigld.
En þegar frú Griffiths var búin að afgreiða þetta. mál syni
sínum í hag og ætlaði að fara að spyrja hann um systkini hans,
kom Samúel Griffiths í áttina til þeirra og rauf samtal þeirra.
Enn einu sinni virti hann Clyde, sem hafði risið á fætur, vand-
lega fyrir sér og leizt vel»á útlit hans að minnsta kosti. Hann
sagði: „Jæja, þá eruð þér hingað kominn. Þeir hafa komið yður
fyrir í verksmiðjunni án þess að ég liti yður augum.“
—oOo— —oOo— —oOo— —oOo— —oOo— —oOo— —oOo—
BARNASAGAN
Velvakandi og bræður hans
2. DAGUR
En svo stóð á, að kóngur haíði átt fimm dætur.
En tvær seinustu jólanæturnar hófðu tvær þeirra
horfið, sína hvora nótt, úr meyjaskemmunni, og
var þó vakað yfir þeim. Enainn vissi, hvernig þær
hefðu hcrfið, og hvergi fundust þær, þrátt fyrir all-
ar leitir og rannsóknir, sem kóngur hafði látið gjöra.
Þegar bræðurnir vissu, hvernig ástatt var, létu þeir
konung láta smíða nýja meyjaskemmu, einsíaka sér
og gijög rammgjciva.
Nú komu jólin. Fóru bá kóngsdæturnar brjár, sem
eftir voru, í skemmuna og bræðurnir allir fimm.
Ætluðu þeir nú að vaka á jólanóttina yfir kóngs-
dætrunum. En þeir sofnuðu allir nema hann Vel-
vakandi. Ljós var í skémmunni og hún harðlæst.
Fyrri part nætur sér Vel'vakandi, að skugga ber á
einn skemmugluggann og því næst seilisí inn hönd,
óanarlega stór og hrikaleg, oa yfir rum éinnar
kóngsdótturinnar. Þá vekur Velvakandi bræður
sína í snatri, og þxífur Velhaldandi í loppura, sem
inn seildist, svo sá gat ekki dreaið hana að sér, sem
átti, bó hann steittist við. Kom bá Velhöggvandi og
hjó af hendina við gluggann. Hljóp bá sá frá, sem
úti var, og eltu bræðurnii hann. Gat Velsporrekjandi
rakið förin. Komu þeir loks að aíarbröttum hömr-
um, sem enginn komst upp nema Velbergsklifrandi.
Hann klifraði upp hamarinn og kastaði festi niður til
bræðranna. Dró hann þá svo upp alla. Voru þeir þá
staddir við hellismunna^ stóran. Þeir gengu inn.
Þar sáu þeir skessu; hún var grátandi. Þeir spurðu,
hvað að henni gengi. Hún var treg til að segja þeim
það, en þó gjörði hún það á endanum. Sagði hún, að
karlinn sinn hefði í nótt misst aðra höndina og því
lægi svo illa á sér. Þeir báðu hana huggast og bera
sig vel, því þeir gætu læknað karlinn. „En það má