Þjóðviljinn - 31.01.1952, Qupperneq 7
Fimmtudagur 31. janúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7
l
Mlhigaffdínur
ávallt fyrirliggjandi. Einnig
dívanar, armstólar o. fl. —
Laugaveg 69. — Sími 7173.
Bamamiu og kofur
Sem nýtt, stórt barnarúm,
einnig barnakojur með
skúffu, livortveggja til sölu
fyrir tækifærjsverð að
!|Laugaveg 68, (steinhúsið,
II. hæð) frá kl. 2 e. h.
Ensk fataefni
fyrirliggjandi. Sauma úr til
lögðum efnum, einnig kven
\ draktir. Geri við hreinlegan
J fatnað. Gunnar Sæmundsson,
' klæðskeri, Þórsgötu 26 a,
sími 7748.
Stofuskápar,
klæðaskápar, kommóður
vallt fyrirliggjandi.
Ilúsgagnaverzlunin
Þórsgötu 1.
X
I3ja h.f.,
Lækjarg. 10.;
;J}rval af smekklegum brúð-j
argjöfum.
Skermagerðin Iðja,
Lækjargötu 10.
Hafið þið athugað
að smúauglýslng
getur verið nokk-
uð stór, — og að
nokliuð stór smá-
auglýsing getur
verið ódýr. Aug-
lýsið í smáauglýs-
ingadálkum Þóð-
viljans. Sími 7500.
Samúðarkort
J Slysavarnafélags tsl. kaupa
s flestir. Fást hjá ulysavarna-
J deildum um allv. land. I
Reykjavík afgreidd í síma
4S97.
Málverk,
litaðar ljósmyndir og vatns-
litamyndir til tækifærisgjafa.
Ásbrú, Grettisgötu 54.
Munið kafíisöluna
í Hafnarstræti 16.
Iðja h.f.
Ódýrar ryksugur, verð kr. j
928.00. Ljósákúlur í loft ogj
á veggi.
Skermagerðin Iðja h.f.,
Lækjargötu 10.
Svefnsófar,
nýjar gerðir.!
Borðstofustólar í
og borðstofuborð j
úr eik og birki.J
Sófaborð, arm-<
stólar o. fl. Mjög lágt verð.;
Allskonar húsgögn og inn-
réttingar eftir pönturi. Axel!
Eyjótfsson, Skipholti 7, sími;
80117.
Daglega ný egg,
j;soðin og hrá. Kaffisalan!
FÍafnarstræti 16.
\ Nýja scndibílastöðin,
*;Aðalstræti 16 — Sími 1395
Sendihílasiöðin Þór
SÍMI 81148.
I AMPER H.F.,
J raftækjavinnustofa,
j Þingholtsstr. 21, sími 81556
? ________________________
l Sendibílastöðin h.f.
J rneólfsotræti 11 Sírni 5113
á'J
‘Annast alla ljósmyndavinnu.
Einnig myndatökur í heima-
• liúsum og samkvæmum. —
[ Gerir gamiar myndir sem
> nýjar.________________
j Dtvarpsviðgerðir
I. BadíóvinnusloíanM
Laugaveg 166.
Lögfræðingar:
jAki Jakobsson og Kristján
J Eiríksson, Lnugaveg 27, 1.
hæð. Sími 1453.
Innrömmum
málvei'k, ljósmyndir o. fl.
Ásbrú, Grettisgötu 54.
Ragnar Clafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti
12. — Sími 5999.
Saumavélaviðgerðir
, ; Skrifstofuvéla-
viðgerðir.
S Y L G I A
Laufásveg 19. Sími 2656
KENNSLA
Stærðfræðikennsla
Guðrún Gísladóttir, sími
81786.
ELAOSyf
ÞRÓTTARAR!
4. og síðasta um-
ferð einmennings-
keppninnar í
Bridge fer fram í kvöld
(fimtudag) í UMFG-skálan-
um og hefst kl. 8.15. Munið
að mæta stundvíslega. Stj.
Þjóðdansafélag
Reykjavíkur:
Æfingar fyrir börn í dag í
Skátaheimilinu. Byrjenda-
flokkur kl. 5, framhaldsfl.
kl. 6. — Stjórnin.
B.B.K. tylkynnir
Æfing í kvöld kl. 8 áríð-
andi að skákmenn mæti all-
ir vegna Rvíkurmótsins. Stj.
Gerizt áskrif-
endur oð
vihonum
Churchill
Pramhald af 1. síðu.
og engar nýjar ákvarðanir ver-
ið teknar. Hin ívitnuðu ummæli
hefðu aðeins verið almenns
eðlis, án þess að nokkur sér-
stök merking fælist í þeim!
Churchill kvaðst gera sér al-
gerlega ljósa hættuna á því að
lenda í „rangri styrjöld, á
röngum tíma cg röngum stað“.
Hann kvað Evrópu vera aðal-
hættusvæðið og brezka stjórnin
myndi eikki t'aka þátt í neinuni
þeint aðgerðum í Asíu sern
hefðu í för með sér meiri her-
sendingar þangað. Sem svar
við fyrirspurn lýsti Churchili
yfir því að ckkert hefði verið
rætt um að beita her Sjang
Kaiséks til innrásar í Kína.
Hins vegar kvað hann sjálf-
sagt að lýsa yfir fyllstu and-
legri samstöðu Breta og Banda-
ríkjaœanna í Asíumálum, enda
væru Bandaríkjámenn sárir yf-
ir því að hafa misst 105.000
fallna í Kórcu, þar sem Bretar
hefðu aðeins misst 3.000.
Churchill sagði einnig að
cklcert hefði verið samið um
virka hjálp Bandaríkjanna' í
Arabalöndunum og 'Bretar
myndu ekki verzla um að fá
bandaríska hjálp gegn því að
láta í té méiri hjálp í Asíu.
Hins vegar auglýsti harin mjög
eftir alþjóðlegri aðstoð á Súes-
svæðinu: þar væri um alþjóð-
lega siglingaleið að ræða og því
bæri „frjálsum þjóðum“ að
leggja eitthvað 'af mörkum til
að vernda hana.
Nánari skýrslu kvaðst Chur-
hill gefa í næstu viku, hann
hofði aðeins tekið til máls nú
til að draga úr þeim ugg sem
röng túlkun á almennum um-
mælum hans í Washington
hefði vakið.
Á fimdi í fulítrúaráði Atianz-
hafsbandalagsins í London, 28.
janúar, minntist formaður ráðs-
ins, Spofford ambassador, for-
seta Islands og bað fulltrúa ís-
lands að færa ríkisstjórninni
samúðarkveðjur ráðsins.
Frétt frá utanríkisráðuneytinu.
Egypzka stjórnin
Framhald af 1. síðu.
um að hann sé rciðubúinn til
að taka upp samninga við
Breta um deilumálin. Áfram-
haídandi ;þróun velti nú á
brezku stjórninni og væri æski-
legt ef hún sýndi Egyptum
nú eitthvert vinarbragð. Einn-
ig kvacst hann reiðubúinn til
að ræða stofnun hernaðarbanda
lags við austanvert Miðjarð-
arhaf og aðild Egypta að því.
•Ráðher'rann tók í gær á móti
sendiherrum þeirra, fjögurra
rikja sem flutt háfa tillögu
um hernáðarbandalagið, Banda-
ríkjanna, Bretlands, Frakkiands
og Tyrklands, en tilkynnt var
að þetta" hef&i aðeins verið
„kurteisisheimsókn“. — Einnig
gekk brezki sendiherrann á
fund Faruks konungs í gær og
háfa þeir ekki ræðzt við síðan
9. okt. í fyrra.
Bretar halda enn íippi tryllt-
um áróðri um hermdarverk eg-
ypzkra frelsissveita og sendu
enn í gær aukið lið til Súes-
svæðisins.
Ný viðhorí
Framhald af 5. síðu.
ný-nazistar og, herforingja-
klíkur komist til vaída í Vest-
ur-Þýzúalandi, en þeir njóta
begar talsverðs fylgis eins og
kosningarnar í Saxlandi sýndu,
að brezki Ihaldsflokkurinn
vinni raunvéruíegan sigur í
bingkoshingunum — þ. e. að
Vestur-Evrópa verði að .meira
eða minna leyti fasistisk einá
og Bandaríkin hafa róið að
leynt og ljóst undanfarin ár.
Ef svo færi yrði hættan á
styrjöld fyrst ægileg.
ílaraldur Jchannsson
Söfnuzi iðnaðarmanna
Framhald af 8. síðu.
aðarmenn hafi lagt sinn skerf
til þeirrar söfnunar, þá. hefur
þó stjórn Landssambands iðn-
a^armanna samþykkt að verða
við ofangreindri beiðni. Lands-
sambandið beinir því hér með
þeim tilmæium til íslenzkra iðn-
aðarmanna, að þeir láti nú enn
nokkuð af hendi rakna, þótt í
smáum stíl sé, til þess að rétta
þannig hinum bágstöddu stét.t-
arbræðrum nokkra hjálparhönd
í neyð þeirra.
Skrifstofa Landssambands
iðnaðarmanna i Kirkjuhvoli,
Reykjavík, veitir framiögum
viðtöku, og einnig hafa stjórn-
um sambandsfélaganna verið
send tilmæli um að hafa for-
göngu um söfnun innan sinna
vébanda og veita framlögum
viðtöku.
(Frá Landssambandi
iðnaðarmanna).
Nazistaheí
Framhald af 1. síðu.
í hinum nýja vestnrþýzka her.
I annarri grein er fjallað um
aðild Bonn-stjórnarinnar að
hinum svonefndu varnarsamtök
um Vesturvelda, og samkvæmt
honum er hinn nýi þýzki her
skuldbundinn til að beita sér
hvar sem nauðsyn er talin.
Nokkur snuðrá er hlaupin
á þráðinn síðustu daga vegna
þess tiltækis frönsku stjórnar-
innar að skipa sendiherra í
Saarhóraði, og hefur Adenauer
lýst yfir því að sú ráðstöfun
geti orðið til þe'ss að' vesfcur-
þýzka stjómin sjái sér ekki
fært að framkvæma samning-
inn. Einnig hefur Bonnstjórpin
nú borið fram mjög ákveðnar
kröfur um að Vesturþýzkaland
verði jafnrétthár aðili a& Atl-
anzhafsbandalaginu. —- Brezka
b'aðið Times sagði um þessa
síðari kröfu í ritstjórnargrein
í gær, að sjálfsagt væri að
verða við henni, og að Saar-
málið myndi leysast af' sjálfu
sér með- framkvæmd Schuman-
áætlunarinnar.
Ötbreiðið
Þjáðviljann
„ðzyggissloínunin"
á Isiandi
Framhald af 8. síðu.
takandanx 10%, en afganginn,
eða 70% eiga þeir sjálfir að
greiða.
Þessir 4 ungu iðnaðarmenn
héðán eru Leifur Steinason,
Hans Benjamínsson, Davíð
Guðbergsson og Benedikt Guð-
mundsson. Einn þeirra ætlar að
læra bílaviðgerðir og annar
framleiðslu silfurmuna.
MiNNINGARSPJÖLD dvalar-
heimilis aldraðra sjómanna fást
í eftirtöidum stöðum í Reykja-
vík: Skrifstofu Sjómannadags-
ráðs Grófin 1 (gengið inn frá
Tryggvag.), sími 80788; skrif-
stofu Sjómannafélags Reykja-
víkur, Alþýðuhúsinu; Veiðar-
færaverzl. Verðandi, Mjólkur-
féiagshúsinu; verzl. Laugateig-
ur, Laugateig 28; bókaverzl.
Fróði, Leifsgötu 4; tóbaksverzl.
Boston, Laugaveg 8 og í Nes-
búð, Nesvegi 39. I Hafnarfirði
hjá V. Long.
Bæjarfrétiir
Framhald æf 4. síðu.
Frá Áfengisvarnanefnd
Vinveitingaleyfi til íþróttafé-
laga bæjarins í desember s. 1.
voru sem hér segir samkv. upp-
lýsingum frá fulltrúa iögreglu-
stjórans: Iþróttafél. Reykjavíkur
1 leyfi. Skíðadeild KR 1 leyíi.
Knattspyrnufélagið' Fra.m 1 leyfi.
— Vínvertingaleyfi lögreglustjór-
ans til iþróttafélaga bæjarins voru
því 3 í desembermánuði.
yff Fastir liðir eins
og venjulega. —-
Kl. 18.30 Dönskuk.;
II. fl. 19.00 Ensku-
kennsla; I. fl. 19.25
Þingfréttir. 19.40
Lesin dagskrá næstu viku. 20.20
Islenzkt mál (Björn Sigfússon há-
sicólabókavörður). 20.35 Tónleik.ar:
Kvintett fyrir pianó, óbó, klarin-
ett, horn og fagott eftir Beethov-
en (Fritz Weisshappel, Paul Pud-
elski, Egill Jónsson, Fredrich Ga-
bler og Adolf Kern leika).< 21.00
Skólaþátturinn (Helgi Þorláksson
lcennari). 21.25 Einsöngur: Karl
Schmitt-Walter syngur. (pl.) 21.45
Upplestur: Guðmundur Böðvars-
son skáld les frumort ljóð. 22.10
Dagskrárlok.
Rafmagnstakniörkunin í dag
Kl. 10.45 til 12.15: Hlíðarnar,
Norðurmýri, Rauðarárholtið, Tún-
in, Teigarnir, íbúðarhverfið við
Laugarnesveg að Kleppsvegi og
svæðið þar norðaustur af.
Rafmagnstakmörkunin í kvöld
tlafnarfjörður og nágrenni,
Reykjanes.
. Vegraa útfarar
herra Sveins
Björnssoncir,
forseta Islands, verða söíubúðir félagsmaima
vorra lokaðar laugardagirm 2. febrúa; allan
dagiim.
SaniS>and smásöluverzlana
Félag blómaverzlana
Félag búsáhalda- og járnvörukaupm.
Félag leikíangasal-a
Félag matvorukaupmanna
Félag tóbaks- og sælgætisverzlana
Félag vefnaðarvörukaupmanna
Kaupmannaíélag Hafnarfjarðar