Þjóðviljinn - 06.02.1952, Blaðsíða 1
Sésíalistar Hafnarfirði
Skemmtifumlur með sam-
eiginlegri káffidrykkju verð-
ur í Strandgötu 41 n. k.
föStiidagskvöld kl. 9. Á
fundinum flytur Magnús
Kjartansson erindi um
Egyptaland, upplestrar
\erða, söngur og að lokum
félagsvist.
Krafa atvinnuleysingjaíundarins í Iðné í gærhvöidi:
Topramlr verði látnir landa tii vinnslu hér -
Tvö hundruð mönnum verði hætt i bæjarvinnuna
Skorar á alla atvinnuleysingja aS mæta til skráningarinnar í Hafnar-
siræti 20 frá kl. 16—12 og 1—5 e. h. í dag
Atvinnuleysisfundurinn sem istjórn og atvinnumála-
nefnd Fulltrúaráös verkalýðsfélaganna hélt í IÖnó í gær-
kvöldi samþykkti einróma eftirfarandi:
„Almennur fundur um atvinnumál, haldinn í Reykja-
vík 5. febrúar 1952, skorar á bæjarstjórn Reykjavíkur aö
fjölga nú þegar um 200 manns í bæjarvinnunni. Jafn-
framt skorar fundurinn á bæjaryfirvöldiri að gera nú
þegar ráðstafanir til þess að bæjarútgerðin geti þegar
hafist handa um, að öll skip útgerðarinnar geti lagt upp
afla sinn hér á land til vinnslu. Vill fundurinn í þessu
efni vekja athygli bæjaryfirvaldanna á loforðum ríkis-
stjórnarinnar, um að ekki skuli til þess koma að fjár-
skortur hamli því að togararnir geti lagt afla sinn upp
hér á landi.“
Ennfremur samþykkti fund-
urinn áskorun til ríkisstjórnar-
imiar -um að gefa innflutning
til iðnaðarins frjálsan, að
tryggja iðnaðinum rekstrarfé
og takmarka innflutning er-
lendra iðnaðarvara, samskonar
og framleiddar eru í landinu
sjálfu. Ká samþykkti fundurinn
og áskorun til bæjarstjórnar-
iiuiar um að ganga eftir sínurn
blutii af fé til atvinnuaukning-
ar og leggja á móti því fram-
lagi, ennfremur áskorun til
stjórnarvaldanna um að reisa
byggingariðnaðinn úr rústum
og skipuleggja hagkvæmar
b.yggiogar og Ián til þeirra. Að
lokum skoraði fundurinn á tog-
araeigendur að vcrða þegar við
sanngjörnum kröfum togara-
sjómanna.
Formaður Fulltrúaráðsins,
Sæmundur Ölafsson setti fund-
inn og flutti aðra framsögu-
ræðuna af tveim, þar sem hann
rakti gerðir atvinnumálanefnd-
arinnar og Fulltrúaráðsins til
þess að knýja fram úrbætur á
atvinnuleysinu. Skoraði hann
eindregið á alla atvinnulausa
og atvinnulitla menn að mæta
til atvinnuleysisskráningarinn-
ar, sem nú fer fram í Hafnar-
stræti 20.
Eðvarð Sigurðsson, ritari
Dagsbrúnar flutti hina fram-
söguræðuna. Ræddi hann á-
standið í dag og orsakir 'at-
vinnuleysisins. Kvað hann
bezta og raunar eina ráðið til
þess að knýja fram atvinnu
handa þeim atvinnulausu vera
Fyrirœflanir
Eisenhawers
Trúverðugasta borgarablað
Frakklands, Le Monde, skýrði
frá því í gær, að Eisenhower
hershöfðingi hefði ákveðið að
láta af yfirherstjórn A-banda-
lagsins í júní í sumar. Ætlar
hánn að vera við hendina í
Bandaríkjunum, þegar lands-
fundur Republikanaflokksins
velur forsetaefni í júlí. Le
Monde segir, að eftirlitsmaður
Eisenhowers verði núverandi
herráðsforseti hans, Banda-
ríkjamaðurinn Gruenther.
sameiginlega baráttu allra
verkalýðsfélaga. Að vísu
kvaðst hann vera persónulega
óánægður með undirbúning
þessa fundar, hefði hann verið
flausturslegur, en gagnslaust
væri að sakast um það, það
sem fyrir liggur að gera er að
sameinast í atvinnuleysisbar-
áttunni, —- Atvinnuleysingjarn-
ir eiga kröfu á okkur í stjórn-
um verkalýðsfélaganna, við
eigum líka kröfu á þá: að þeir
mæti til skráningarinnar. Vald-
hafarnir nota ætíð hina litlu
þátttöku í atvinnuleysisskrán-
ingu til þess að gera engar
ráðstafanir til að bæta úr at-
vinnuleysinu. Vinnið þvi að því
að allir atvinnulausir menn er
þið þekkið mæti til skráningar.
Þessari sömu áskorun til fund-
armanna beindu einnig formað-
ur Fulltrúaráðsins, formaður
og ritari Múrarafélagsins,
BjÖrn Bjarnason, Jóhanna Eg-
ilsdóttir og aðrir ræðumenn
fundarins.
alla atvinnuleysingja að mæta
á næsta bæjarstjórnarfundi á
fimmtudaginn kemur þar sem
fulltrúar verkalýðssamtakanna
munu bera fram kröfur verka-
lýðssamtakanna.
Björn Bjamason ræddi ítar-
lega atvinnuleysi iðnverkafólks
ins og skipulagðar raðstafanir
valdhafanna til að drepa inn-
lendan iðnað skýrði hann frá
að um síðustu áramót hefðu
helmingi færri menn starfað í
iðnaðinum en var um áramót-
in 1951—1952.
Auk þeirra er þegar hefur
verið getið töluðu á fundinum
Jóhanna Egilsdóttir, Þorsteinn
Löve, Eggert Þorsteinsson, Sig
urjón Bjarnason og Friðleifur
Friðriksson. — Verður nánar
sagt frá fundinum siðar.
Sæmundur Ölafsson skýrði
frá því að 198 karlmenn og 10
konur hefðu mætt til atvinnu-
leysisskráningarinnar í gær og
I gær hófust á þinginu
tveggja daga umræður um ut-
anrikismál. Verkamannaflokk-
urinn hafði krafizt umræðnanna
vegna ummæla Churchills í
Washington í fyrra mánuði, er
hann dylgjaði um það í ávarpi
hafa þá 368 karlmenn og 15
konur mætt til skráningar.
Allir þið sem eruð at-
vinnulitlir, mætið til at-
vinnuleysisskráningar-
innar í Hafnarstræti 20,
og sem er opin í dag frá
kl. 10—12 f. h. og 1—5
e.h.
Hver atvinnuleysingi sem nú
situr heima er þar með að
svílija sjálfan sig, fjölskyldu
sína og stétt, og koma í veg
fyrir að hægt verði að knýja
fram ráðstafanir til að bæta
úr atvinnuleysinu.
til Bandaríkjaþings, að Vest-
urveldin hefðu ákveðið ,,skjót-
ar og árangursríkar“ aðgerðir
í Austur-Asiu. Þessi orð mælt-
ust mjög illa fyrir í Bretlandi
og í gær heyktist Churchill á
að standa sjálfur fyrir máli
sínu en sendi fram Eden utan-
ríkisráðherra sinn, sem sór og
sárt við lagði, að Churchill
hefði alls engar skuldbindingar
tekizt á herðar í Washington
um aðgerðir í Austur-Asíu.
Attlee uppgötvrar
stríðsæsingamenn.
Attlee, fyrrverandi forsætis-
ráðherra, var frummælandi af
hálfu stjórnarandstöðunnar.
Hann viðurkenndi nú, að eng-
inn vafi léki á að öfl í Banda-
ríkjunum stefndu að úrslita-
styrjöld ,,gegn korpmúnisman-
um“ og kvað það lilutverk
Breta að halda aftur af 'Banda
ríkjamönnum. Attlee sagðist
vona, að brezka stjórnin féll-
ist aldrei á hafnbann eða aðr-
ar aðgerðir gegn Kína og hann
kvað það fávíslegt að taka að
styðja Sjang Kaisék gegn lög-
legri stjórn Kína. Attlee gagn-
rýndi Churchill fyrir að segja
annað í Bandaríkjunum en í
Bretlandi.
Eden varð svarafátt.
Háreysti varð í þingsalnum,
er Verkamannaflokksþingmað-
urinn Crbssman greip fram í
ræðu Edens og spurði, hvort
Framhald á S. «I3u.
r--------------------\
Fyrirspurnum
svarað
Vegna ítrekaðra fyrirspurna
skal það tekið fram að eng-
um fulitrúa Sósíalistaflokks-
ins, hvorki fyrrverandi ráð-
herrum hans né iiðrum þing
mönnum, var gefinn kostur
á að taka þátt í útvarps-
ræðum þelm sem stjórnmáia
menn fluttu að kvöldi þess
dags er forseti Isiands.
Sveinn Björnsson, lézt. Þvert
á móti voru fundnar upp
regiur seni sýnilega áttu að
útiloka að nokkur fulltrúi
sósíalista Kæti minnzt hins
látna förseta viö það tæki-
færi. Var látið í veðri vaka
að aðeins fyrrverandi for-
sætisráðherrar tækju . tii
máis — en þar sem Sjálf-
stæðisflokkurlnn hefði þá
engan fulltrúa fengið, var
reglan brotin og Bjarni
Benediktsson látinn koma
fram á hans vegum, og hef-
ur þó aldrei forsætisráð-
herra verið!
V____________________✓
Fréttaritari brezka útvarps-
ins í Paríg sagði í gær, að
stjórnmálamenn þar væru æva-
reiðir þeim ummælum Aden-
auers, forsætisráðherra Vestur-
Þýzkalands, að hann myndi
ekki undirrita neina samninga
við Vesturveldin fyrr en Saar-
málið hefði fengið þá lausn, er
hann teldi fullnægjandi.
Frönsku blöðin eru mjög stór-
orð í garð Adenauers.
Neitun hvergi trúað.
Hvorki í París né annars-
staðar er neinn trúnáður lagð-
ur á þá yfirlýsingu vestur-
þýzka utanríkisráðuneytisins,
að Adenauer hafi ekki viðhaft
þau ummæli, sem eftir honum
eru höfð. Bent er á, að frétta-
stofa kaþólskra, hans eigin
flokks, tilgreindi þau í frásögn
af fundi þingflokksins, sem
Adenauer ávarpaði, ekki síður
en aðrar fréttastofur. Frétta-
Framhald á 4. síðu.
Atvimiuleysis-
skráning
í Kópavogshreppi
Atvinnuleysisskráning hefur
verið auglýst í Kópavogshreppi
og fer hún fram í skrifstofu
hreppsins í barnaskólahúsinu
5., 6. og 7. febrúar kl. 5—-7
síðdegis.
Flokksskólinn
í kvöld heldur ílokksskól
inn áíram. — Ottó N.
Þorláksson . segir írá
fyrstu árum verkalýðs-
hreyfingarinnar á íslandi
MæSum öll siundvíslega.
Þá skoraði Eðvarð einnig á
Væntaniegur heim í þessum
mánuði
Sigfús Sigxirhjartarson, varaformaöur Sósíal- !;
istaflokksins, er fimmtugur í dag, og minnast j;
samherjar hans og vinir þessa merkisafmælis í |;
greinum í blaöinu í dag. ;j
Sigfús hefur nii fengið allgóðan bata og lagði ;j
af staö heimleiðis frá Moskvu 1. febrúar. Haföi jl
hann þá dvalizt um tíma suður á Krím á hress- j;
ingarhæli eftir spítalavist sína í þrjá mánuöi ná- ý
lægt Moskvu. Hins vegar er ekki talið vogandi !;
að hann fari flugleiðis, vegna sjúkdóms þess sem ;j
hefur þjáð hann, svo að ferðin mun því taka
lengri tíma. j;
í dag dvelst Sigfús að líkindum í Oslo hjá dætr- j;
um sínum. !;
Franskir stjórnmálamenn
reiðir hótunum Adenauers
Deila stjórna Frakklands og Vestur-Þýzkalands útaf
Saarhéraðinu harðnar jafnt og þétt.
Brezka þingið ræðir utanríkismál:
Bandarískar fyiárætlanir
nm árás á Kína fordæmdar
Fyrirætlanir Bandaríkjamanna um árás á Kína voru
almennt fordæmdar á brezka þinginu í gær.