Þjóðviljinn - 08.02.1952, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.02.1952, Blaðsíða 1
Föstudagur 8. febrúar 1952 — 17. árgangur — 31. tölublað 1*1 EINUNGIS TVISVAR AÐUR HAFA \n * í*- 3iC» VERIÐ SKRAÐIR FLEIRI ATVINNULAUSIR í REYKIAVÍK Konungur jaríað- ur Banamein hans var hjartaslag Tilkynnt var í London í gær eftir komu Elísabetar drottn- ingar frá Afriku, að jarðarför Georgs konungs föður hennar færi fram föstudaginn í næstu viku. Á mánudaginn verður lík hans flutt frá Sandringham til London og næstu þrjá daga verður það látið liggja á við- hafnarbörum í Westminster Hall. Læknar konungs tilkynntu í gær, að banamein hans hefði verið hjartaslag. Pftir að Elísabet drottning hefur unnið eið að stjórnar- skránni á fundi ríkiserfðaráðs- ins í dag munu kallarar um allt Bretland lýsa yfir valda- töku hennar* 718 crtvmnuleysmgjar skróðir HiS skróða atvinnuleysi hefur nœstum þrefaldazt á þremur mónuðum Hinni lögboðnu atvinnuleysisskráningu lauk í gær og höfðu þá mætt til skráningar 718 atvinnu- leysingjar, 669 karlar og 49 konur. Hafa aðeins tví- vegis áður í sögu Reykjavíkur verið skráðir fleiri atvinnuleysingjar: 936 árið 1937 og 769 árið 1938. Fyrir þrem mánuðum mættu 270 atvinnuleysingj- ar til skráningar, þannig að hið skráða atvinnu- leysi hefur næsíum þrefaldazt á þrem mánuðum. Hitt vita allir sem kunnugir eru að þrátt fyrir þessar geigvænlegu tölur eru niðurstöðurnar eng- an veginn rétt mynd af hinu raunverulega ástandi, mörg hundruð atvinnuleysingja hafa ekki látið skrá sig. Ráðningarskrifstofan hafði ekki flokkað atvinnu- leysingjana í gær og hafði ekki tiltækan fjölda að- standenda þeirra, en þeir eru eflaust á annað þúsund Verður það nánar rakið í næstu blöðum. Eins og áður er sagt er fuhvíst að verulegur hluti atvinnuleysingjanna hefur ekki mætt til skráningar. í janúar s.I. birti atvinnu- málanefnd Fulltrúaráðsins t.d. niðurstöður af athug- un sinni, sem var mjög ná- kvæm, og sýndi hún 1471 atvinnuleysingja í 13 verka- lýðsfélögum, en síðan hef- ur ástandið versnað. En enda þótt tala ráðn- ingarskrifstofunnar gefi ekki rétta mynd er hún þó mjög fróðleg til samanburð- ar og sýnir að aðeins tví- vegis áður í sögu bæjarins hafa fleiri verið skráðir at- vinnulausir. Atvinnuleysið í Reykjavík hefur verið skráð þannig um þetta leyti árs síðan 1931: 1931 : 525 1932 : 550 1933 : 623 1934 : 544 1935 : 703 1936 : 690 1937 : 936 1938 : 769 1939 : 517 1940 : 564 Síðan er sáralítið eða ekk- ert atvinnuleysi í Reykja- vík, þar til 1949 : 135 1950 : 221 1951: 418 Sósíalistar Hafnarfirði Skemmtifundur með sameig- inlegri kaffidrykkju verður í Strandgötu 41 í kvöld kl. 9. Á fundinum flytur Magn- ús Iíjartansson erindi um Egyptaland, upplestrar verða, söngur og að lokum félagsvist — og eru menn beðnir að hafa meft sér spil. Félagar mega taka með sér gesti. Nokkur árang- ur i Kóreu Á fundum vopnahésnefnd- anna í Panmunjom í gær féllu bandarísku fuiltrúarnir frá þeirri kröfu sinni, að skipzt yrði á föngum einum fyrir einn. Norðanmenn féllust hins- vegar á, að stríðsaðiium skyldi leyft að skipta um 25.000 her- menn á mánuði eftir að vopna- hlé kemst á. Tillaga Guðmuiidar Vigfússonar: fyrir togarasfoðvun „Bæjarstjórnin felur útgerðarráði og framkvæmdar- stjórum Bæjarútgerðarinnar að leita nú þegar sam- starfs við aðrar bæjarútgerðir í landinu um sameigin- lega afstöðu af þeirra hálfu í yfirvofandi togaradeilu, með það fyrir augum að Itoma í veg fyrir stöðvun skipa bæjarútgerðanna. Telur bæjarstjórn nauðsynlegt að kallaður verði saman fundur fulltrúa allra bæjarútgerða landsins til þess að marka sameiginlega afstöðu af þeirra hálfu til lausnar deilunni.“ Guðmundur Vigfússon flutti framanskráða tillögu á bæjar- stjórnarfundi í gær. Kvað hann ekki stætt á því fyrir bæjarút- gerðina að stöðva togara sína nú, eins og atvinnuástandið væri. Reynslan sýndi hinsveg- Framhald á 6. síðu. Svar Íhaldsins við kröfum atvinnuleysingjanna:. Nð skuluð eta plön og kyuda áætlun- um sem bæjarráð geri fyrir næstu ár tJrhótatillögur Mstulagðar hjá batjarráði „Vegna hins hraðvaxandi og alvarlega atvinnuleysis í bænum ákveður bæjarstjórnin eftirfarandi: 1. Að fjölga nú þegar í bæjarvinnunni um a.m.k. 200 manns. 2. Að fela bæjarráði og borgarstjóra að gera nú þegar nauðsynlegar ráðstafanir til þess að skip bæjarútgerð- arinnar geti lagt upp afla sinn hér til vinnslu og verk- unar. Jafnframt felur bæjarstjórn bæjarráði og borgarstjóra að ger.ga nú þegar eftir hluta Reykjavíkur af því fjög- urra milljón króna framlagi, sem Alþingi samþykkti að verja til atvinnuaukningar í kaupstöðum og kauptúnum landsins og samþykkir að fela bæjarráði að leggja til- lögur fyrir næsta bæjarstjórnarfund um framlag af bæj- arins hálfu á rnóti því fé, er bærinn fær frá ríkinu til atvinnuaukningar.“ Framanskráðar tillögur eru efnislega hinar sömu og at- vinnuleysisfundurinn og at- vinnumálanefndin hafa áður samþykkt og hefur það t. d. verið krafa Dagsbrúnar allt frá því í okt. á s.l. hausti að togararnir legðu upp afla sinn til vinnslu ihér. Flutnings- menn þessarar tillögu voru þeir Einar Ögmundsson og Magnús Ástmarsson og var það í samræmi við þá sam- vinnu er verið hefur milli verkalýðsfélaganna innan Full- trúaráðsins. Bæjarstjórnin getur ekki skotið sér undan því að gera verulegar úrbætur á atvinnu- leysinu, sagði Einar Ögmunds- son í framsöguræðu sinni. Það ætti að vera ráðamönnum bæj- arins ljósast að ástEindið er orðið hættulegt. Það stappar nærri algeru hungri á mörgum heimilum. Yfirlýsing forsætisráð- herra. Krafan um að togararnir landi hér hefur verið sameig- inleg krafa allra verkalýðssam- takanna allt frá því að Dags- brún hóf hana á s.l. hausti. I viðtali við atvinnumálanefnd og Fulltrúraráðsstjórnina lýsti for- sætisráðherra yfir því að ríkis- stjórnin myndj sjá um að ekki strandaði á því að fé fengist ekki til þess að togararnir gætu lagt afla sinn upp til vinnslu hér. Bæjarstjórnin ætti því að ganga eftir framkvæmd á þeirri yfirlýsingu. Bærinn krefjist síns hluta. Alþingi veitti 4 millj. til at- vinnuaukningar í öllum kaup- stöðum landsins, sem er vitan- lega alltof lítið, en bæjarstjórn- in ætti að ganga eftir hluta Reykjavíkur, — og gera það nú þegar, því það þolir enga bið að gerðar séu ráðstafanir til þess að atvinnuleysingjarn-, ir geti fengið vinnu. Framhald á 8. síðu. Notið rétt ykkar! * Það er neýð á fjölmörg- sem ekki fá að vinna og um reykvískum heimilum. ekki eiga fé til þarfa sinna Það er algengt að alþýðu- eiga RÉTT á opinberu fram- fólk vcrði að selja húsmuni sína og föt til að hafa fyr- ir mat. Þess' verða æ fleiri dæmi að fólk neyðist til að neita sér og börnum sín- um um nauðsynlegasta mat. Margir eru í daglegu návígi við skortinn og Ieggja hart að sér til að þurfa ekki að Ieita til >4irvaldanna um framfærslufé. En það er ástæða til þess lagi, og það er engin ástæða til að kynoka sér við að heimta rétt sinn. Framfærslufulltrúar í- haldsins munu að vísu hafa tamið sér að reyna að auð- mýkja þá sem reka jiessa réttar síns, en |tað er á- stæðulaust að þola þeim slíkt framferði. Þessir r.ienn eru ekki neinir húshændur, heldur opinberir starfsmenn að Jeggja áherzlu á að opin- sem eiga að gegna verkum þ bert framfærslufé er enginn sínum af kurteisi og hátt- náðarpeningur og það er vísi. Verði misbrestur á því engin lítillækkun í því fólg- er sjálfsagt að gera l>að að in að þiggja það. Þeir menn opinberu máli.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.