Þjóðviljinn - 12.02.1952, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.02.1952, Blaðsíða 2
|«£SSSSS£SSSSS8! 2) —ÞJÓÐVILJINN — Þriðjtidagur 12. febrúar 1952 ffiSi Sprengiefni (Dynamite) Ný amerísk mynd, spenn- andj og tauga-æsandi um sprengingar, afbrýðissemi og ást. Aðalhlutverk: William Gargan, Virginia Welles. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ósýnilega kanínan (Harvey) Afar sérkennileg og skemmtileg ný amerísk gam- anmynd, byggð á samnefndu verðlunaleikriti eftir Mary O np JAMES STEWART Josephine Hull Peggy Dow Sýnd kl. 5, 7 og 9. Félag íslenzkra rafvirkja F ra m boðsfrestu r Hérmeð auglýsist eftir framboðjslistum við kosningu stjórnar -'Og annarra trúnaðarmanna félagsins ’fyrir árið 1952. Framboðsfrestur er til kl. 20 miðvikudaginn 13. þ. m. Hverjum fram- boðslista skulu fylgja meömæli 18 félagsmanna. Allsherjaratkvæðagreiðsla um kosningu stjórnar og trúnaðarmanna fer fram um næstu helgi. Nánar auglýst síðar. Reykjavík, 11. febr. 1952 orn Félags íslenzkra raívirkja. HÚSEIGEMDUR Hafið þér athugað, að ef þér sparið þó ekki væri nema einn líter af olíu á dag, hvað það gsr.ir mikiö yfir mánuðinn. — Reynzlan hefur sýnt að mið- stöðvarkatlar frá okkur eru sparneytnustu hitun- artækin, sem framleidd hafa verið. Getum nú aftur afgreitt nokkra miðstöðvarkatla. Þeir, sem búnir voru að panta, eru beðnir áð endurpýja pantanir sínar. ¥élsm, ÓL Ölseei U. Huldu höfði (Dark Passage) Ákaflega spennandi og við- burðárík, ný, amerísk kvik- mynd. Hamphrey Bogart, Lauren Bacall. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Lisa í Undralandi (Alice in Wonderland) Bráðskemmtileg og spenn- andi, ný, kvikmynd tekin í mjög fallegum litum, byggð á hinni þekktu barna- sögu. Sýnd kl. 5 í LEIKFÉIAG rjykiavikur; Tony vaknar til lífsins Gamanleikur í 3 þáttum eftir Harald Á. Sigurðsson. Leikstjóri: Brynjólíur Jóhannesson. Frumsýning annað kvöld, miðvikudag kl. 8. — Fastir frumsýningargestir vitji að- göngumiða sinna kl. 4—7 í dag. — Sími 3191. Bókaútefandi óskar eftir að komast í samband við þýðendur. Nöfn leggist inn í afgreiðslu Þjóðviljans, merkt „Bækur — 777“. og skal þar tekið fram hvort handrit liggi þegar fyrir eða hvort þýðandi hafi úkveðna bók í huga, sem hentug væri til útgáfu. H-H..I-1-M-I-I-H-H-H-H-I-H-M-H-H-H-H-I-H-H-fr-I-I-l-I-M-I-M-H-l-M-I-M-l-M-I-M-I-M-l-I-I-H-H-I-I-I' •0*0«0#0»cf0«0«0«0*0*0*0#0«0*0#0#0*0*0*0#0*0#0«0' 0*0#0*Ó«0*ö»0«0«0»0«0«Q«0«0«0*0«0«Q*ð«0«0«0»0«0*. Bókamarkaðurinn í Listamannaskálanum ■« *: GAMLA Borgarlyklarnir Ný amerísk kvikmynd með Clark Gable Loretta Young AUKAMYND: Endalok „Flying Enterprise“ og Carlsen skipstjóri Sýnd kl. 5 og 9. Söngskemmtun klukkan 7.15 Ástir og fjárglæfrar (,,Larceny“) Mjög spennandi ný ame- rísk mynr. Aðalhlutverk: John Payne Joan Caulfield Dan Duryea Shelly Winters. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íS; ÞJÓDLEIKHÚSID „Sem yður þóknast" eftir W. Shakespeare Þýðandi Helgi Hálfdánarson Leikstjóri Lárus Pálsson Hljómsveitarstjóri Róbert A. Ottósson Frumsýning í kvold kl. 20.00. UPPSELT Önnur sýning fimmtudag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20.00. Sími 80000. KAFFIPANTANIR í MIÐASÖLU. Maður frá Colorado Stórbrotin amerísk mynd í eðlilegúm liturn, er mun halda hug yðar föstum með hinni örlagaþrungnu at- burðarás. Mynd þessi hef- ur verið borin saman við hina frægu mynd „Gone with the Wind“. Glenn Ford Ellen Drew William Holden. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö bömum. Lesið smáauglýsingarnar á sjöimdu síðu. I npolibio Á ferð og flugi (Animel Crackers) Sprenghlægileg amerísk gámanmynd með hinum ó- viðjafnanlegu MARX-BRÆÐRUM Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þróttarar! Sveitakeppni í Bridge hefst n. k. fimmtudag. — Vegna mikillar þátttöku verða þeir sem eigi hafa tilkynnt þátttöku að gera það sem fyrst, i síðasta lagi fyrir miðvikudagskvöld. Stj. jriK-b-H-H-I-H-H-I-H-H-H-H-H-I-H-I-I-I-I-frHK-i-HH-H-t-HH-H-I-H-H-H-H-I-I";''!' I I H H I l-l-l-Hp Einhleypingar athugið Miðgarður býður ykkur ávallt bezta matinn frá kl. 11.30—13.30. — 'ÍT< Hádegisverður Ver3 fr4 kr. 8>50 Kaffi ír4 kr' Kvöldverður frá kl. 18.00—21.00. ALLAN DAGINN: • ''j’ iij/i.oi jj Kaffi, te, súkkulaöi, mjólk, öl og gos- drykkir — Allskonar kökur og smurt brauð, skyr og aprikósur með rjóma. MIÐGARÐUR Þórsgötu 1 SSSSSSXSSSSSSSSSSSSSSSSSS8SSSSSSSSSSSS3S88SSSðS^SSSSSðSSS^SSSSSSSS8SSS8SSSSSSSSSSSS3SSSSSS8S9 •c S v Vegna mjög mikillar aðsóknar 2 síðustu dagana hefir verið ákveðið að halda enn áfram í nokkra daga. í gær bættist við ný deild, nótur. — Ennfremur hefir verið bætt við allmiklu af éldri bókum. — Opið kl. 5—10, s.d. SSSSSgS8SSSSSSSSSS7SS8S3Sgg8»SSo«SSg88SoSSSS»SSgSSS?Sg88gg8giMgi83B8388g8g88838Sgiggg88888i8igiggSgffi|g8BB8g8ig888S88gte Þjóðviliinn BIÐUR KAUPENDUR SÍNA AÐ GERA AFGREIÐSL- UNNI TAFARLAUST AÐVART EF UM VAN- SKIL ER AÐ RÆÐA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.