Þjóðviljinn - 12.02.1952, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 12.02.1952, Blaðsíða 8
Stjðrn Hreyfils hefur ^leymt" hags- ins en róið að til að fá nauðsjrnjavörur til bílanna losaðar undan báta- gjaldeyrisokrinu? — Við höfum ekki orðið þess varir né heyrt að neitt hafi Framhald á 7. síðu. sundrungu innan sfétfarinnar I gær var tifkynnt að öllum bílastöðvunum í bænum yrði lokað þegar kvöldaði — það var fundur í Hreyfli. Undanfarið hei'ur síaukhx dýrtíð komið mjög hart niður á leigubílstjörum og þegar fréttamaður Þjóðviljans hitti Halldór Björnssou í gær notaði hann tækifærið til að spyrja 'iun atvinnuhorfur híl- stjóranna. Atvinnan hjá okkur hefur verið ákaflega slæm vegna vaxandi dýrtíðar, svaraði Hall- dór. Bæði vegna stórhækkaðs kostnaðar við rekstur bílanna 'og minnkandi kaupgetu fólks- ins, en það bitnar mjög til- finnanlega á okkar stétt, því auðveldara er að spara sér bíla en mat. Atvinnlaust fólk á ekki annars kost en áð ganga. — Hefur félagsstjórnin ekki reynt að bæta kjör stéttarinn- ar? — Hið eina í þá átt er krónu- hækkun á hvem túr, en jafn- framt var þá brotin sú regla að ökugjaldið héldist í hend- ur við dýrtíðina. Við höfðum áður fundið grundvöll að nokk- urskonar vísitölu er byggðist á verði varahluta og viðhalds- kostnaði bílanna og var öku- gjaldið áður miðað við það. Nú er miklu erfiðara að kippa þessu í lag, þar sem atvinnan er enn dauðari en nokkru sinni fyrr, þótt ég hinsvegar sjái ekki framá að hægt verði að starfrækja leigubíi á þessu ári nema gegn hækkuðu gjaldi. — Er ekki hægt að komast hjá því með lækkuðum rekst- urskostnaði bílanna, eða hefur Hreyfiisstjómin ekkert reynt Hálkan enn Milli 60 og 70 bílar hafa lent í árekstrum undanfarna daga. Er hálkan og ófærðin þar enn að verki. Skemmdir hafa orðið nokkrar á sumum bílanna, en farþegar og bíl- stjórár s’oppið með heilt skinn. Verkamannaf élag Raufarhafnar Ný stjórn sjálf- | ■ ■■ ■ kjorm Aðalfundur Verkamannafé- lags Raufarhafnar var haldinn 23. janúar. Ný stjóm var kosin og er hún þannig skipuð: for- maður: Eiríkur Ágústsson; varaformaður; Jón Einarsson; ritari: Ágúst Magnússon; gjald lteri: Bjöm Hólmsteinsson; meðstjórnandi: Magnús Jóns- son. — Aðeins einn listi kom fram við stjórnarkjörið og varð hann bví sjálfkjörinn. 222. vezkefni Leikfélags Reykjavíkur: Tony — eftir Harald Á. Sigurðsson Á morgun hefur Leikfélag Beykjavíliur frumsýniugu á nýj- um gamanleik eftir Haraid Á. Sigurðsson: Tony vaknar til' lífsins. Er þetta fyrsti gamanleikurinn sem Haraldur hefur skrifað einn, en marga hefur hann samið í félagi við aðra og alls skrifað 60 þætti er hafa verið leiknir. — Tony er 222. viðfangsefni Leikfélags Reykjavíkur. Gamanleikur þessi er í 4 þáttum og gerist „hér og nú“, eða svo að segja „hér“, þ. e. í sumarbústað í nágrenni bæjar- ins. Leikstjóri er Brynjólfur Jó- hannesson og leikur hann jafn- framt Brand Antonsson (Tony), sem er uppfinningamaður, en aðalhlutverkið, barn Tonys og hugsmíð, leikur Alfre'ð Andrésson. Önnur hlutverk leika Stein- dór Hjörleifssorí: útgerðar- manninn Þorfinn Oks (þetta hlutverk hafði Haukur Ósk- arsson æft, en vegna veikinda- forfalla hans tók Steindór við því). Unni Oks, konu Þorfinns, leikur Kristjana Breiðfjörð, Þóru Jónsdóttur þjónustustúlku leikur Soffía Karlsdóttir, Her- mann Pétursson einkabílstjóra leikur Jón Leos og Ragnar Ingólfsson garðvrkjumann leik Fiskaflinn 1951 var 47,5 þús. lestum- meiri en árið 1950 Fiskaflinr. frá 1. janúar til 31. desember 1951 varð ails 370.655 smál. þar af síld 84.617 smai., en á sama tíma 1950 var fiskaflinn 323.027 smál., þar af síld 60.441 smál. og 1949 var íiskaflinn 337.322 smál. þar af sfld 71.407 smái. Fiskaflinn í desember varð 10.761 smál. engin síid en til Skautamót Reykjavíkur: Nýtt met í 500 m hlaupi hvenna Skautamót Reykjavíkur hófst á íþróttavellinum kl. 2 e. h. í gær. Keppt var í 500 m hlaupi kvenna, og 500 m og 3000 m hlaupi karla. Edda Indriðadótt- ir, úr Skautafélagi Akureyrar setti nýfct Islandsmet í 500 m skautahlaupi kvenna, hljóp á 63,3 sek. en hún átti einnig gamla metið er var 66,6. Auk Eddu keppti Guðrún Steingrímsdóttir (KR) í 500 m og hljóp hún vegalengdina á 73,2. 1 500 m karla réði tíminn úrslitum og var fyrstur Hjalti Þorsteinsson (SA) á 52,0 — annar Björn Baldursson (SA) 52,8 og þriðji Ólafur Jóhannes- sán (SR) 53,0. 1 3000 m varð fyrstur Kristján Árnason (KR) 5:56,3 — annar Bjöm Baldurs- son (SA) 6:02,2 og þriðji Þor- steinn Steingrímsson (Þrótti) 6:06,4. — Síðari hlutj mótsins . fer fram í dag kl. 2 e. h. og •verður. þá keppt í 1500 m Waupi karla og kvenna og 5000 m hlaupi karla. samanburðar má geta þess að í desember 1950 var fiskaflinn 25.460 smál. þar af síld 3.124 smál. Hagnýting þessa afla var sem hér segin: (til samanburðar eru settar í sviga tölur frá sama tíma 1950) ísvarinn fiskur 52.299 smál. (32.074); til frystingar 93.182 smál. (57.041); til söltunar 63.005 (99.343); Til herzlu 6.832 (494); í fiskimjölsverk- smiðjur 67.354 (71.449); Ann- að 3.366 (2.184). Síld til fryst- ingar 5.061 smál. (7.272); síld til söltunar 20.090 (27.257); síld til bræðslu 59.466 (25.798); síld til annars (114). Þungi fisksins er miðáður við s’ægðan fisk með haus að und- anskilinni síld og þeim fiski, sem fór til fiskimjölsvinnslu, en hann er óslægður. (Frá Fiskifélagi íslands). Minnmgarsjóður Olavs Brunborgs Úr Minningarsjóði stud. oec- on. Olavs Bnmborgs verður í haust veittur styrkur, 2000 norskar krónur, íslenzkum stúd ent cða kandídat til náms við háskólann í Osló eða Björgvin. Umsóknir skal senda Háskóla íslands fyrir marzlok. ur Árni Tryggvason. — Leik- tjöld hefur Magnús Pálsson gert. í gær spjölluðu blaðamenn stundarkorn við höfundmn og undruðust einna mest að gömlu birkistólamir í Iðnó mættu honum uppi halda. — „Ég er ákve'ðinn í því að vera svona feitur þangað til ég dey, sagði Haraldur. Þessir kunningjar manns sem hafa verið að liera mann út allt lífið skulu sann- arlega fá að kenna á því hvað er að bera mig út þegar ég er dauður. Hvert mannsbarn í Reykja- vík þekkir Harald Á. Sigurðs- son, svo það. verkar kannski sem misheppnaður gamanþátt- ur að fara áð rekja æviatriði hans. Þó spillir ekki að minna á að hann lék fyrsta hlutverk sitt hjá Leikfélagi Reykjavík- ur 12. janúar 1923 og á því 30 ára leikafmæli hjá því fé- lagi á næsta ári. En hann var byrjaður að leika áður. Ég varð nefnilega hrifinn af hon- um Erlendi Péturssyni þegar ég var strákur, leikur hans var engin uppgerð — eins og hjá þessum skólagengnu, sagði hann. Þetta er fyrsti leikurinn sem Haraldur skiifar einn, en marg- ar revíur hefur hann samið með öðnmi: Emil Thoroddsen, Morten Ottesen, Bjarna Guð- mundssyni, Indri'ða Waage og Tómasi Guðmundssyni, og einn gamanleik: Leynimel 13. Alls hefur hann skrifað um 60 þætti („þezt að segja það eins og það er, að sumum er stolið“!) og auk þtess 3 bækur: B’átt blóð og Holdið er veikt, sem báð- ar eru dagbækur Högna Jón- mundarsonar og Bak við tjöld- in sem eru smásögtir. þlÓÐVSLHNN Þriðjudagur 12. febrúar 1952 — 17. árgangur —- 34. tölublað ísland, Færeyjar Skotland og írland hafa ein Evrópulanda sloppið við gin- og klaofaveikina Sverrir Patursson dýralæknir segir frá vörnum Datia gegn veikinni ísland, Færeyjar, Skotland og Irland eru einu löndm í Evr- ópu, sem eru laus við gin- og klaufaveikina. Stkæðust hefur veikin verið í Þýzkalandi og Hollandi og í byrjun sept. s.l. kom þessi skæði vágestur að nýju upp í Danmörku (Suðurjótlandi) cg er talið að veikin hafi borizt þangað frá Þýzkalandi. Sverrir Patursson, dýralækn- ir frá Danmörku, skýrði frétta- mönnum frá þessu í gær er þeir ræddu við hann á heimili Sigurðar E. Hlíðar vfirdýra- læknis. Patursson dýralæknirer sonur Jóhannesar Patursson. hinnar kunnu sjálfstæðiishetju Færeyinga. Hann tók próf í dýralækningum ðrið 1934, settist að í Danmörku pg er giftur íslenzkri konu, Önnu dóttur Sveins heitins Björns- sonar forseta. Þegar gin- og klaufavei'.nn kom upp í Danmörku í haust var byrjað að verjast sjúk- dómnum með því að bólusetja alla nautgripi á tilteknnm svæð um eða heltum, 2 km breiðum. Þessar ráðstafanir dugðu þó ekki og breiddist. sjúkdómurinn norður eftir Jótlandi og út um eyjar. Var ,þá gripið tii þess ráðs að bólusetja gripinn á 500 metra svæði í allnr áttir frá stöðwn bar sem veikir.nnr hafði orðið vart og síðar voru þessi svæði stækkuð. Tvær aðferðir til útrýmingar sýkinni eru mest notaðar þegar faraldurinn geysar. Önnur er bólusetningin og aðrar þesskyns varnarráðstafanir. Hin er sú að siátra öllum gripum á hinu sýkta svæði, eins og gert var í Ðanmörku 1938—39. Þá náði sjúkdómurinn til 105 þús. bú- garða og býla en nú 25 þús. Ekki var talið formandi að grípa til niðurskurðar nú þar sem útbreiðsla veikinnar var mjög ör. Framhald á 7. ,síðu. Bil stoliS I fvrri nótt var stolið litlum sendiferðabíi, R-2915, þar sem hann stóð utan við húsið Fjöln- isvegur 11. í gærdag fannst hann á Mímisvegi, og vissi lög- reglan ekki til þess að neinar skemmdir hefðu orðið á honum. Oíympínleikirnir í snitiar: Ferfeskrifstofaii seliir 200 miða Eins og mönnum mun kunnugt verða 15. Olympíuleikamir haldnir í Hel^ingfors dagana 19. júlí til 3. ágúst næstkomandi. Nokkur áhugi virðist vera hér á landi fyrir þátttöku í leikjun- um, og til þess að auðvelda Islendingum að sækja þá hefur Olympíunefnd íslands falið Ferðaskrifstofunni alla fyrirgreiðslu þarað lútandi. Olympíunefnd Finnlands hef- ur úthluta'ð Islendingum allt að 200 miðum, og mun sala þeirra hefjast næstu daga. Fjárhags- ráð hefur veitt nokkurn gjald- eyri til þess að rnenn geti sótt leikina. Sölu aðgöngumiða lýk- ur 30. apríl n. k. og éftir þann tíma verður hvorki hægt að fá aðgöngumiða né gistingu. 1 sambandi við væntanlega för Islendinga til Helsingfors má geta þess, að Ferðaskrifstof an vinnur nú að því a'ð koroa, á skiptiferð milli íslands og Finn- lands um það leyti, er leikam- ir fara fram. Verður þá skiptst-. á íslenzkum og finnskum forða mönnur. Takist. þn'ð imin þátt- taka í leikjunum verða tals- Vetrarvertíð haíin á Hornaíirði Aflinn í jannar 67,5 smál. Fréttabréf frá Hornafirði 2. - 2. - ’52. Eiiis og undanfarin ár, hófst vetrarvertíð hér í ja.núartnánnði, en þó voru eigi komnir til róðra ]>á nema íimm báfcar og fórn fáa róíra, var heildaraflinn í janúannánuði 67,x/2 smáiesfc. ha.ns um 20 cm að morgni og þvkir slíkt með fádæmum hér, en annað var öllu merkilégra þó, að um 12 km vegaléngd frá Höfn, ofan við Ahhanna- skarð, hafði engan snjó sett ui'ður, en þanu dag gekk fár- viðri mikið yfir Lón, sérstak- lega Austur-Lón og olli skaða, éinkum á Hvalnesi, en þar fuku fjárhús, það er ’að segja, þak, raftár, stooir ög jötur, svo ekkert stóð eftir annað en steinveggir. — Fréttaritari. Unnið er af kappi við Fisk- iðjuverið í Höfn og er búist við að það taki bráðlega til starfa. Flökunarstöðin við hraðfrysti hús Kaupfélags Austur-Skaft- féllinga, sem einnig hefur veri'ð lagt allt kapp á að fullgera, mun taka til starfa nú strax og róðrar hefjast aftur, en und- anfarið hefur ekki gefið á sjó v'égna illvifira. Fyrir tveimur nóttum kyngdi hér niður snjó og var þykkt vert ódýrari, þar sem nýting farartækja vrði betri og auk þiess myndi slik ráðstöfun spara talsverðan gjaldeyri. Þeir sem hafa hugsað sér að fara, ættu að tala við Ferða skrifstofuna sem fyrst og imm hún veita allar nánari upplýs- ingar. íðnráð Reykja- Aðalfundur Iðnráðs Reylíja- víkur, var haldinn, sunnudag- inn 27. janúar s. 1. 1 Iðnráði eigi sæfci fnlltrúar frá öllnrn iðngreinum eða ca. 60 fulltrú- ar. — Á fuhdinum fhitti fram- kvæmdastjórinn skýrslu um störfin á síðasta kjörtímabili, sem eru tvö ár. Á þessum tveimur árum hélt stjórnin 96 fundi. Afgreidd voru 102 rétt- indamál og 36 kærur um brot gegn iðnlöggjöfinni. Á fnndinum, sem var vel sótt'ur, ríkti mikill áhugi um að standa fast saman um vel- ferðarmál iðnaðarmanna og verjast þeim erfiðleikum, sem framundan eru. Framkvæmdastjðmin var ðll endurkosip, en hana skipa: Guð mundur Halldórsson, trésmíða- meistari, fonnaður; Gísli Jóns- son hifreiðasmiður, varaform.; Va.ldimar Leonhardsson, bif- vélavirki, ritarij Gísli Óla'fsson, bakarameistari, gjaldkeri; Þor- steinn B. Jónsson, málari, vara- ritari.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.