Þjóðviljinn - 19.03.1952, Blaðsíða 8
Hfe ieiigl æ«!ar
að hef ja vinnu við flugbrautina?
Ekki verður annað séð en ríkisstjórnin sé staöráöin í
að svíkja fyrirheit þaö er hún gaf uni aö hefja fram-
kvæmdir við lengingu flugbrautar á Reykjavíkurflug-
velli, þar sem um 200 xnanns áttu að fá vinnu.
þlóðViLHNN
Miðvikudagur 19. marz 1952 — 17. árgangur — 65. tölublað
Sýning Snorra Arinbjarnar í Listamannaskálanum er opin frá
kl. 1—10 íe. b. í dag og á morgun, en er þá lolcið. — Myndin
hér að ofan heitir „Uppskipun“ og er gerð 1943.
Islenzkar verksmiðjur enn
,ceins vel ef ekki betur bún-
ar af tækjum og vélumw
—- og verksmiðjur ai sömu stærð í Bandaríkjunum
Hversvegna eiga slíkar vélar að
standa ónotaðar?
Islenzkur iðnaður, málgagn Félags ísl. iðnrekenda, 18. tbl.
er nú komið út. Er það allt um skýrslu Robinsons, banda-
ríslca iðnaðarséi-fræðir’.gsins sem félagið fékk hingað í fyrra og
dvaldi hér frá 14. ág. til 11. isept.
Ríkisstjórnin hefur í þessu
máli gabbað og svikið atvinnu-
leysingjana, atvinnumálanefnd
Fulltrúaráðsins, svo og bæjar-
ráð Rcykjavíkur.
Bíður enn effir
viðtaii við ríkis-
stjórnina
Þjóðviljinn sneri sér í gær
til Hannesai’ Stephensen, for-
manns atvmnumálanefndarinn-
ar og spurði hann hvað þessu
máli liði. Kvað hann ekkert
benda til þess að framkvæmdir
jtöu ihafnar þar í bráð.
Atvinnumálanefndin hélt
fiuid í fyrrakvöld og hefur
nefndin óskað eftir viðræðum
við ríkisstjórnina um fram-
Ikvæmdir til að bæta úr at-
vinnuleysinu, en hvenær þær
viðræður fara fram er óvíst
enn.
Nii að hætta
Fyrir nokkm fékk hópur
manna vinnu við að reisa fisk-
trönur fyrir Bæjarútgerð
Reykjavikur. Hefur nú all-
mörgum þeirra verið sagt upp
aftur og hinir eru sem sagt
að hætta , — efnið er þrotið.
Hvort um áframhald þess
verlcs verðnr að ræða, eða
livenær, er ekki vitað.
Múrararnir
svikair
í dcsember s.l. fékkst fram-
Maður hverfar
Neskaupstao. Frá
fréttar. Þjóðviljans
Ungur maður Hannes Sig-
finnsson frá Grænanesi í Norð
fjarðarsveit hvarf að heiman'
frá sér síðastliðna sunnudags-
nótt og hefur ekkert til hans
spurzt síðan. Hefur fjöldi
inanna leitað um allt ná-
grennið en árangurslaust.
Þeir sem gangast fyrir sýn-
ingu þessari eru ýmsir vinir
hing látna' m. a. Guðmundur
Einarsson frá Miðdal ásamt
Magnúsi syni Kristjáns heitins.
Kristján Magnússon var
fæddur á Isafirði 1903. Hann
lauk námi í Ameríku 1927 og
ihélt þá sýningar víðsvegar um
Bandaríkin við ágætar viðtök-
ur. Árið 1929 kom hann aftur
íhingað til lands og efndi hér
til margra sýninga. Ennfremur
sýndi hann í London, Stokk-
hólmi og Amsterdam og seldi
mörg af málverkum sínum
söfnum og einstaklingum ytra.
Á væntanlegri sýningu verða
ennfremnr til sölu nokkur mál-
verk eftir Kristján heitinn. Er
ekki að efa að menn. munu
gengt þeirri kröfu atvimiumála
nefndarinnar, að framlag til
iðns'kólabyggingarinnar var
aukið. Strax eftir áramót var
því lofað að vinna við múr-
húðun skyldi bráðlega hefjast
í skólabyggingunni, en þarna
átti fyrst og fremst að vera
um vinnu að ræða fyrir múr-
ara. Enn er engin múrvinna
liafin þarna, enn ganga múrar-
arnir sem þarna áttu að fá
vinnu atvinnulausir.
Stúdentafélag Reykjavíkur
hefur borizt eftirfarandi bréf:
„Blaðafréttir af síðasta um-
Lögreglan
óskar upp-
lýsinga.
Hinn 13. nóvember í haust
var fólksbifreiðin R-4151 á
ökuferð vestur Suðurlands-
braut. Á móts við benzínaf-
greiðslu Shell hjá Lækjar-
hvammi ók vörubíll fram úr
henni. Straukst hann við hægra
frambretti fólksbifreiðarinnar
um leið og hann geistist fram
úr, og skemmdi þáð. Ekki hef-
ur enn hafzt upp á ökugikki
vörubílsins. En konan er ók R-
4151 fór inn á afgreiðslu Shell
og hringdi þar fyrir hana mað-
ur nokkur til lögreglumiar. Nú
óskar rannsókna.rlögroglan að
hafa tal af þessum manni, ef
hann kynni að geta gefið ein-
hverjar upplýsingar í málinu.
kynna sér í heild verk þessa
framsækna, víðförla og efnilega
listmálara, sem hafði afrekáð
svo miklu, er hann lézt á
bezta skeiði aðoins 34 ára gam-
all.
Minningarsýningin verður
opnuð í Listamannaskálanum
n.k. laugardag.
Keflvíkingur seldi í Grimsby
í gær 2408 kit af ísfiski fyrir
5257 steriináspund. Auk þess
var hann með um 200 tonn af
saltfiski sem hann helur í Es-
Fyrirlestiir
UM
Vietor Ilugo
Franski sendikennarinn, M.
E. Schydlowski, flytur fyrir-
lestur um Victor Hugo á morg-
un (fimmtudae) kl. 6.15 í I.
kennslustofu Háskólans. Fyrir-
lesturinn er fluttur í tilefni
þess að liðin eru 150 ár frá
fæðingu skáldsins og mun
fjalla um rit hans og samtíma
bókmemitir og um stöðu hans
í bókmenntunum og mat nútíð-
arinnar á skáldskap hans. Öll-
um er heimill aðgangur.
ræðufundi Stúdentafélags Rvík-
ur leiða í ljós, að þar hafi
verið rætt um hinar nýju og
umdeildu stefnur í íslenzkri
Ijóðagerð án þess að þeir, sem
þar eiga lilut að máli ættu full-
trúa í liópi framsögumannanna.
Viljum víð undirritaðir í tilefni
þessa skora á stjóm Stúdenta-
félagsins, að hún efni til nýs
fundar, þar sem rætt sé um
íslenzka ljóðlist í dag og tryggt
að þeir, sem eru með og móti
Framhald á 7. síðu.
Lainsfiegadelld
sfefnuð s VJL.
Stofnfundur Launþegadeildar
V.R. var haldinn á mánudags-
kvöid í Tjarnarcafé. Á fundin-
um var samþykkt reglugerð
deilclarinnar og kosin stjórn.
Formaður var kjörinn Þórir
Hall og meðstjórnendur: Daníel
Gíslason, Eyjólfur Jónsson,
Njáll Símonarson og Guðmund-
ur Friðriksson. Varastjómend-
ur eru Októ Þorgrímsson og
Si&urlaugur Þorkelsson.
Stjórn þessi var kjörin með
84—97 atkvæðum, en frambjóð
endur samfylkingarmanna
fengu 54- 60 atkvæði. Ástæða
er til að hvetja verzlunarfólk
til áð fylgjast vel með störfum
þessarar nýstofnuðu deildar.
Tregur afli
Keflavík. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Mjög tregur afli hefur verið
nú alllengi undanfarið á línuna,
en nokkrir góðir afladagar
hafa komið hjá þeim sem fiska
í net.
væntanlega koma þangað í
kvöld.
Goðanes selur væntanlega í
Bretlandi í dag, en síðan eng-
inn íslenzkur togari i þessari
viku fyrr en Geir á laugardag-
inn.
I skýrslu hans segir m.a.
svo um tæki og vélar sem ísl.
iðnaður hefur þegar:
„Við atlnigun kom í Ijós að
að verksmiðjur þær sem voru
athugaðar, eru eins vel ef
ekki .betur biúiar tækjum og
véluin, og það tækjum af nýj-
iisíu gerð, heldur en verk-
smiðjur af sömu stærð í
Bandaríkjunum. Flest þessara
tækja og véla voru keyptar
nýjar að striðinu loknu, að-
allega frá Englandi, Dan-
mörku, Þýzkalandi og Sviss.
Kaupendur meginhluta þessara
véla vissu ekki sjálfir ná-
ikvæmlega hvaða tegundar
Framhald á 6. síðu.
Bifreiðamar skiptast þannig
að fólksbílar voni 6420 að
tölu, vörubílar 4214, og bifhjól
294. Árið 1942 voru fólksbílar
1504, en vörubílar nokkru
fleiri, eða 1694; og bifhjól 108.
Samtals 3306, og hefur híla-
eign landsmanna þannig meir
en þrefaldast síðasta áratug-
iim. Flestir urðu hílamir í
hittiðfyrra, 11143; og var um
stöðuga fjölgun að ræða til
þess tíma, en nú er þeim sem
sa.gt tekið að fækka á nýjan
leik.
Af fólksbifreiðmn vom 77
tegundir, þar af voru 1452
jeppar eða. nær fjórði hluti
allra fólksbílanna. Næstur í
röðinni kemur Ford, 863 hílar,
Framhald á 6. síðu.
Fram á Sauðárkróki
Verkamannafélagið Fram á
Sauðárkróki hélt aðalfund sinn
18. febrúar s.l. Fór fram kosn-
ing stjórnar og trúnaðarmanna
ráðs. Stjórnina skipa: Valdi-
mar Pétursson, form., Sveinn
Sölvason ritari, Jón Friðbjörns-
son gjaldkeri og Helgi Einars-
son f jármálaritari. Skuldlaus
eign félagsins er kr. 66,572,43
og hafði vaxið um kr. 8,539,78
á síðastliðnu ári. Um áramót
voru félagsmenn 203.
Stimdum og
stundum ekki
Njarðvík. Frá frcttarit-
ritara Þjóðviljans.
Hér í Ytri-Njarðvík var s.I.
smmudag frumsýnt leikritið:
Stundum og stundum ekki.
Leikstjóri er ÞorKrímur Einars-
son, ungur leikari úr Reykja-
vík. Bjarni Bergsson fer með
hlutverk. Puttálíns stjórnarráðs
ritara. Ungmemiafélag YLri-
Njarðvíkui' og kvenfé’agió
standa sameiginlcga að leiksýai-
ingunni. Þegai sýningum verð-
ur lokið í Njarðvík er ætlunin
áð sýna leikinn í nágrannastöð-
unum.
fagna því að fá tækifæri til að
bjerg í Danmörku og mun liann
Mmningarsýning á isiálverknm
Kristjáns heitins Magniíssonar
Ákveðið hefur verið að efna til minningarsýningar á inál-
verknm Kristjáns heitins Magnússonar, listmálara.
Stúdentaíélag Beykjavíkiiisr:
verður í SjálísiæSishúsmu á máuudaginn — fzam-
sögumenn verða úr hópi ljéðskálda
Miklar uniræður hafa spuniázt út af umræðul'umli Stúdenta-
félags Reykjavúkur urn menningarmál, þar sem m.a. var rætt
um atomkveðskap. Þrátt fyrir ítrekaðar áskoranir hefur út-
varpsráð ekki fengizt til þess enn að útvarpa þeim umræðnm,
eins og vcnja heíur verið um slíka fundi.
Nú hefur verið ákveðið að Stúdentafélag Reyicjavíkur hafi
umræðufund 'um atomskáldskap á máiiudaginn kemur.
Sðldi ísfisk é Bretlandi — saltfisk
i Danmörku
Islendingar oiga itæi* IIOOO
MlreiOir
Um síðustu áramót áttu íslendingar 10928 bifreiðir, og hafði
þeim fækkað um 215 á árinu.