Þjóðviljinn - 20.03.1952, Síða 8

Þjóðviljinn - 20.03.1952, Síða 8
Aijéðleg lögfræðinganefnd sá sönn unargögn um sýklahernað í Kóreu Sigfúsar Sipr- hjartarsonar Alþjóðleg lögfræðinganefnd kveðst hafa seð sönnun- argögn um sýklahernað Bandaríkjamanna í Kóreu. Lögfræðingarnir, sem eru frá \Tiisum löndum í Evrópu og Asíu, :hafa ferðazt um Norður- Kóreu og rætt við Kim Ir Sen, forsætisráðherra alþýðustjórn- arinnar þar. Þeir segjast hafa séð með eigin augum gögn sem sanni, að sýklahernaður hafi verið rekinn gegn norðanmönnum og að á heri þeirra hafi verið varp- að gassprengjum. Á fundi afvopnunarnefndar SÞ í New York var enn rætt í gær um sýklahernaðinn í Kóreu, Cohen, fulltrúi Bandaríkja- stjórnar, kallaði lögfræðingana Ieppa og kvað Bandaríkjastjóm enga rannsókn taka gilda nema Rauði krossinn framkvæmdi hana. Póstmenn telja lög og reglur brotnar Aðalfundur Póstmannafélags íslands var haldinn í Reykja- vík 16. marz síðastliðinn. For- maður minntist Sigurðar Bald- vinssonar, póstmeistara. For- maður og varaformaður gáfu greinargóða skýrslu um störf félagsins á liðnu starfsári og gjaldkeri las reikninga félags- ins. Fundurinn gerði ýmsar á- lyktanir varðandi hagsmunamál stéttarinnar. Meðal annars eft- farandi samþykktir. „Aðalfundur Póstmannafé- lags íslands haldinn í Reykja- vík 16, marz 1952 mótmælir harðlega veitingu póstaf- greiðslumannsstarfsins í Borg- arnesi. Telur fundurinn að póst- og símamálastjórnin hafi þarna á mjög alvarlegan hátt sniðgengið Iög og reglur, er Framhald á 7. síðu. v Handknattleiks- mótið Handknattleiksmótið hélt á- fram i gærkvöld að Háloga- landi. í meistaraflokki kvenna sigr- aði Ármann KR, 7:2. 1 öðrum flokki kvenna sigraði FH Fram méð 2:1. I 1. flokki karla-'sigr- aði Fram SFR með 11:8. I öðr- um flokki karla sigraði Fram Víking með 7:5 og Ármann FH með 9:4. Eisenhower fylgisdrjúgur minnzt i bæjar ráði I upphafi bæjarráðsfundar í fyrradag minntist Gunnar Thor oddsen borgarstjóri Sigfúsar Sigurhjartarsonar bæjarráðs- manns, er lézt 15. þ.m. Risu bæjarráðsmenn úr sætum í virðingarskyni við hinn látna. þjónyiutNN Fimmtudagur 20. marz 1952 — 17. árgangur — 66. tölublað Kröfur Félags íslenzkra rafvirkja fbúðarbyggingar verði gefnar frjáls- ar og tryggð lán fil stöðvaðra húsa Á aðalfundi Félags íslenzkra rafvirkja, 28. febrúar 1952, var samþykkt eftirfarandi tillaga: „Vegna mikils atvinnuleysis meðal rafvirkja, sem m.a. á rót sína að rekja til stöðvunar hús- bygginga, skorar aðalfundur Félags íslenzkra rafvirkja, haldinn 28. febrúar 1952, á rík- isstjórnina að hlutast til um, að þeim mönnum, sem sökum fjárskorts hafa ekki getað lok- ið við byggingu húsa sinna- verði útvegað fjármagn sem Dwight Eisenhower Innanfíokkakosningar um fulltrúa á flokksþing og um forsetaefni fóru fram í Minne- sotaríki í Bandaríkjunum í gær. Ríki þetta er helzta vigi Stass- ens og það kom því á óvart er Eisenhower hershöfðingi fékk næstum jafnmörg atkvæði og hann. Þetta þykir þeim mun meira merki um vinsældir Eis- Framhald á 6. síðu. Skaftfellingar hefjast handa um kvikmyndun Skaftafellssýslna Á aðalfundi Skaftfellingafélagsins í Reykjavík 1949 var kos- in nefnd til þess að athuga og gera tillögur um kvikmyndun af Skaftafellssýslum. Var þetta mál síðan athugað og rætt allræki- lega. Kom þegar í ljós, að kostnaður yrði svo mikill, að félagið sjálft gæti ekki tekið rnálið að sér eins fljótt og skyldi. Þess vegna var ákveðið á síðasta aðalfundi að efna til sam- taka með Skaftfellingum í Reykjavík og annars staðar um fram- gang þessa menningarmáls. Var boðað til stofnfundar þessara samtaka sunnudaginn Stjórnir Frakfclands og V.- Þýzkalancls deila út af Saar Deila stjórna Frakklands Saarhéraöið fer harðnandi. Schuman, utanríkisráðherra Frakklands, og Adenauer, for- sætisráðherra Vestur-Þýzka- lands, mistókst í gær að jafna deiluna og líklegt er að ræða, Tónleikar Páls ísólíssonar Páll ísólfsson heldur organ- tónleika í Dómkirkjunni á morg un (föstudag) kl. 6.15. Leikur hann verk eftir Sweelinck, Frescobaldi, Purcell, Ciéram- bault, Hándel og Bach. Aðgang ur er ókeypis. og Vestur-Þýzkalands um Hvalfjarðarvegurinn ófær í gær — opnaðist aftur undir kvöEdið Verulegar skemmdir urðu á Hvalfjarðarveginum. Mun haía fallið hluti af öðrum brúarvængnum við Laxá í Kjós og var urn- ferð um veginn stöðvuð í gær unz bráðabirgðaviðgerð var lokið síðdegis. Skemmdirnar eru hjá Laxá í Kjós og í grennd við Bláskeggsá Hjá Laxá sprengdist frá steypt- Æ. F. R. Málfundahópurinn heldur fund í kvöld kl. 20.30. — Umræðuefni: Afstaðan til austurs og vesturs. SKÁLINN Skálaferð á Iaugardag kl. 18 frá Þórsgötu 1 — Listinn er kominn upp í skrifstof- unnL Sími 7510. — Muniði viðgerð svo vegurinn opnaðist eftir happdrættinu. — | aftur. ur veggur utan á vegarupp- fyllingunni, sem er við annan brúarstöpulinn, en ókunnugt er hvaða skemmdir hafa orðið við Bláskeggsá. Ekki er fullkunnugt áf hvaða orsökum skemmdirnar á vegin- um hafa orðið en miklar líkur til að þær séu af völdum vatnavaxta þar sem mjög mik- ið ringdi á þessum slóðum í fyrrinótt. Vegagerðin sendi flo'kk við- gerðarmanna á vettvang snemma í gær og seint í gær hafði verið lokið hráðabirgða- sem Graneval, sendiherra Frakklands í Saar, hélt í París í gær, verði olía á eldinn. Graneval komst svo að orði, að ef Saar jurði tengt Vestur- Þýzkalandj myndi Schumaná- ætlunin um sameiningu stál- og kolaiðnaðar Vestur-rEvrópu fara út um þúfur því að jafn- vægið, sem hún væri reist á, myndi raskast. Schuman tókst ekki í gær að fá Adenauer til að hætta við að leggja fyrir ráðherrafund Evrópuráðsins kæru út af því að í Saar sé beitt pólitískri kúg- un undir verndarvæng Frakka. Graneval sagði í ræðu sinni, að fyrir Adenauer vekti að koma upp í Saar stjórnmálaflokkum, sem væri stjórnað frá Vestur- Þýzkalandi og séð fyrir fé það- an. Engin þörf væri fyrir nýja stjórnmálaílokka í Saar. 16. marz s.l. og einnig leitað til Skaftfellinga um fjárfram- lög. Á þessum fundi var síðan stofnaður Kvikmyndasjóður Skaftfellinga, sem er deild inn- an Skaftfellingafélagsins. Stjórn hans var kjörin til næsta aðalfundar, og eiga þessir sæti í henni: Haukur Þorleifsson, formaður Skaftfellingafélags- ins, Benedikt Stefánsson, gjald- keri Skaftfellingafélagsins, Ól- afur Pálsson frá Heiði, Björn Magnússon prófessor og Jón Aðalsteinn Jónsson cand mag. Skaftfellingar hafa þegar , sýnt mikinn áhuga á þessu máli því að rúmlega 20 þús. krónur söfnuðust á fundinum. Má segja að þetta hafi farið fram úr því, sem menn þorðu að vona í upp- hafi, því að enn eiga margir ó- lagt fé af mörkum. Væntir stjórn sjóðsins þess,, að menn svari fljótlega beiðni hennar um fjárstyrk, því að ætlunin er að hraða málinu eftir föngum. Ætlazt er til, að kvikmynd þessi sýni í sem skýrustum dráttum landslag og sérkenni, atvinnulíf, húsakost og húsbún- Framhald á 7. siðu. I Verulega munaði í áttina í samningunum í Panmunjom í gær að samkomulagi um eftir- lit með vopnahléi i Kóreu. Kváðust samningamenn norð- anmanna a’ð mestu geta fallizt á málamiðlunartillögu Banda- ríkjamanna um þá staði, þar sem hafa skal eftirlit með liðs- flutningum beggja aðila. Norð- anmenn kváðust þó þurfa að athuga tillöguna nánar. Ekkert gekk í nefnd þeirri, sem fjall- ar um skipti á stríðsföngum. Þrír sjónleikir á sækviku SkagfirSinge Sæluvika Skagfirðinga hefst n.k. sunnudag 23. þ.m. og verð- ur þar mikið um dýrðir eins og að venju. Meðal skemmtiatriða verða þrír sjónleikir. Leikfélag Sauð- árkróks hefur frumsýningu á Þremur skálkum, undir leikstj. Eyþórs Stefánssonar, gagn- fræ’ðaskólanemendur sýná Frá Kaupmannahöfn til Árósa og templarar Fallna engla. — Mál- fundir verða á föstudag og laugardagskvöld. Einnig verða sýndar kvikmyndir. Sæluvika Skagfirðinga er jafnan haldin í sambandi við sýslufundinn og hefst hann að þessu sinni 26. marz. Vegir eru greiðfærir um héraðið og er búizt við fjölmenni til Sauð- árkróks. nægi til þess að hahla bygging- unum áfram og Ijúka þeim. Ennfremur skorar fundurinn á ríkisstjórnina að aflétta þeim takmörkunum, sem verið hafa á húsbyggingum, nú um fangt skeið, og eru orsök hins mikla samdráttar, sem orðið heí’ur í byggingaiðnaðinum.“ 5 ára drengur verSur fyrir bíl 1 gærdag varð lítill drengur fyrir bíl hér í bænuni, og meidd ist nokkuð á höfði. Hann heitir Guðmundur Sig- þórsson, Drápuhlíð 48, og er aðeins fimm ára gamall. Var hann staddur niðri á Klappar- stig. Framan við húsið nr. 26 stóðu tveir bílar skáhallt út í götuna. Hljóp drengurinn fram á milli þeirra, en í sama bili bar að jeppa er kom neðan af Hverfisgötu og var á leið upp á. Laugaveg. Hemlaði bílstjór- inn mjög skarplega er hann sá drenginn. Varð liann fyrir bíln- um í því hann stöðvaðist og féll í götuna. Var honum þeg- ar ekið á Landsspítalann, og kom í Ijós að hann hafði feng- ið skurð á höfuðið. Var gert að sárinu og drengnum siðan ekið heim til sín. Telur lögreglan það eingöngu snarræði bílstjórans að þakka að ekki hlauzt af alvarlegra. slys. Ók drukkinn utan í bíl og meiddist í gærdag ók drukkinn bíl- stjóri utan í annan bíl, stöðv- aðist þar og slasaðist ásamt farþega sínum. Þetta gerðist móts við húsið 135 á Laugavegi. Kom fólksbif- reið akandi vestur Laugaveg, og ók utan í mannlausan vöru- bíl er stó’ð þar á brautarkant- inum. Kom lögreglan fljótlega á staðinn og sátu þá tveir menn í fólksbílnum: bílstjórinn og farþegi hans, báðir ölvaðir og mciddir. Voru þeir fluttir á Læknavarðstofuna og þar gert að sárum þeirra. Síðan var þeim ekið heim. Málið er í rannsókn, og virð- ist þó raunar liggja ljóst fyrir! Atvinnuleysingj- ar í Höfn hófa hörðu Þúsundir atvinnuleysingja fóru í gær hópgöngu til Krist- jánsborgarliallar, þinghússins í Kaupmannahöfn, og fulltrúar þeirra ræddu við fulltrúa þing- flokkanna. Sögðu þeir, að ef ekki yrði þegar bætt úr at- vinnuleysinu myndu atvinnu- leysingjarnir grípa til sinna ráða. Þegar fulltrúar stjórnar- flokkanna sögðust engu geta lofað lýstu atvinnuleysingjarn- ir yfir, að stjórr. og þing bæru þá ábyrgð á því, sem þeir kynnu að taka sér fyrir hendur og fóru með það.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.