Þjóðviljinn - 26.03.1952, Side 4

Þjóðviljinn - 26.03.1952, Side 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 26. marz 1952 Miðviikudagur 26. marz 1952 — ÞJÓÐVILJINN — <5 þlÓBVIUINN Útgefandi: Sameiningarflokkur aiþýöu — Sósíallstaílokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfl Ólafsson, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónstelnn Haraldsson. Ritstjórn, afgrelðsla, auglýslngar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Síml 7800 (3 línur). Áakrlftarverð kr. 18 á mánuðl í Reykjavík og nágrenni; kr. 1* annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.í. Hreinskilni Tímans Það leynir sér ekki að Framsóknarforingjarnir eru gripnir miklum ótta út af því að flett heíur verið hér í blaðinu ofan af hræsni þeirra og augljósum fjandskap í garð reykvískrar alþýðu í sambandi við atvinnuleysis- málin. Undanfarna daga hefur Tíminn birt tvær forustu- greinar um málið og reynt að verja afstöðu flokks síns og ráðherra hans, sem kröföust þess aö ekkert af at- vinnubótafé ríkisins gengi til Reykjavíkur og höfðu for- göngu um að svikin væru með öllu fyrirheit um vinnu íyrir verkamenn og vörubílstjóra við lengingu flugbraut- arinnar á Reykjavíkurflugvelli. En vörn Tímans er alveg í samræmi við málstaöinn. Svo gjörsamlega framandi viröast hörmungar atvinnu- leysisins og fátæktarinnar á reykviskum alþýðuheimil- um setuiiði Framsóknarflokksins og skriffinnum Tímans, að blaðiö er látið fullyrða að úrbætur af ríkisins hálfu til afléttingar sárustu neyðinni myndi framkalla stóraukna fólksflutninga utan af landsbyggðinni til höfuðstaðarins! Rökstuðningur Tímans er m.ö.o. sá, að þaö sé þjóðhags- lega rétt og nauðsynlegt að viðhalda óbreyttri neyð og örbirgð alþýðuheimilanna í Reykjavík til þess að koma i veg fyrir aðstreymi til bæjarins. Og þetta eiga að vera frambærileg rök fyrir svikum ríkisstjórnarinnar í flug vallarmálinu og kröfum Framsóknar um að Reykjavík fái helzt engan eyri af fjögurra millj. króna framlaginu! Slíkur málflutningur sem þessi myndi ekki borinn á borö fyrir lesendur Tímans væri aðstandendum blaðsins r.f eigin raun kunnugt ástandið á heimilum atvinnuleys- inganna. Sjálft er setulið Framsóknarflokksins í Reykja- ví.k vel haldið, allir helztu forvígismenn flokksins og nán- asta fylgilið situr í föstum vellaunuðum stöðum á vegum ríkissjóðs ríkisstofnana og Sambandsins. At- vinnuleysiö hefur ekki herjaö heimili þessara liösodda Framsóknarflokksins á sama hátt og það hefur fyrir at- beina ríkisstjórnarinnar — fyrir atbeina Framsóknar- flokksins og Sj álfstæðisflokksins — lagt undir sig reyk- vísk verkamannaheimili og fært þeim böl fátæktarinnar og skortsins. Þess vegna getur þessi manntegund leyft sér að tala drýgindalega um nauðsyn þess að viöhalda atvinnuleysinu, vernda skortinn og fátæktina í Reykjavík og koma þannig í veg fyrir fólksflutninga til bæjarins og stækkun hans! Því mun ekki veröa gleymt af reykvískri alþýðu að sömu mennirnir sem þannig bregðast nú við neyðinni í Reykja- vík hafa við undanfarnar kosningar til Alþingis og bæj- arstjórnar þótzt öðrum fremur kjömir til að rétta hlut þeirra sem verst eru staddir í atvinnu- og húsnæðismál- um hér í höfuðstaðnum. Þá hafa þessir aumkunarver'öu hræsnarar gengið fyriv dyr fátæklinganna og braggabú- anna, lofaö þeim gulli og grænum skógum, birt myndir &f hörmulegustu vistarverunum og lýst á átakanlegan hátt kjörum og aðbúnaði þess fólks. sem harðýðgi og skilningsleysi flokks yfirstéttarinnar, Sjálfstæðisflokksins hefur troðiö niður í svaö fátæktar og umkomuleysis. Og vissulega varð hræsnurum Framsóknarflokksins ágengt Hrekklaust alþýðufólk í Reykjavík átti sinn þátt í því að gengisl ækkunar-Rannveigu skolaöi inn á þing og Þórði Björnssyni inn 1 bæjarstjórn, manni sem þó stendur til iiægri við sjálft íhaldiö í flestum þýðingarmestu málum og er oröin brosleg grinfígúra í bæjarstjórninni. Þegar þessi manntegund ætlar næst að endurtaka sömu blekk- ingarnar og hræsnina mun hún verða minnt á fórtíðina og þær efndir sem orðið hafa á kosningaloforðum Rann- veigar Þorsteinsdóttur og Þóröar Björnssonar. Þeim þætti i sögu Framsóknarflokksins verður ekki gleymt af rek- vískri alþýöu. Það er ekki óeðlilegt þótt Framsóknarhöfðingjarnir séu óttaslegnir. Og óttinn hefur neytt Tímann til hreinskilni sem vissulega er þakkarverð. Reykvísk alþýða á að búa áfram viö atvinnuleysii og skort til þess að koma 1 veg fyr- ir fólksfjölgun í höfuðstaönum, er boðskapur Tímans. Sá boðskapur sýnir hið rétta innræti Framsóknai’foringjanna og raunverulegt viðhorf þeiri’a til vandamálá atvinnuleys- ingjanna. Og hann mun hjálpa mörgum til nýs og réttari skilnings á eðli Framsóknarflokksins og þeirrar afstöðu sem hann hefur til vandamála alþýðunnar. Óþægileg sæti í kirkjum GÖMUL vinkona Bæjar- póstsins skrifar: „Á þessum tímuxn eru þeir ef til vill elcki margir sem nenna að hlusta á kerlingarskar sem vill fá að heyra guðsorð upp á gamla móðinn, en ég vona nú samt að Bæjarpósturinn birti þessar línur mínar. • „ÞANNIG er mál með vexti, að ég hef ekki lengur heiisu til að fara í kirkju. Það er að segja, heilsan nægir mér vel til að komast að heiman og til kirkju, en að sitja þar lengi, það þoli ég ekki. Valda þessu hinir hörðu bekk- ir, sem venjan hefur verið að □ Mlðvikudagur 26. marz (Gabrí- el). 86. dagur ársins. — Sólarupp- rás kl. 6.07. Sólarlag kl. 19.01. — Tungl í hásuðri kl. 13.04. — Ár- degisflóð kl. 5.35. Síðdegisflóð kl. 17.55. — Lágfjara kl. 11.37. EIMSKIP. Brúarfoss kom til Rvíkur 24.3. Dettifoss kom til N. Y. i gær til Rvíkur. Goðafoss fór frá R- vík 22.3. til N.Y. Gullfoss kom til G A T A Gestumhlinda. Hvað er það undra, er ég úti sá, fyrir Dellings dyrum: höfði sínu vísar heljar til, en fótum til sólar snýr? asta og fimmta ártíð Ludvigs van Beethoven: a) Tónleikar: „Leon- ora‘“, forleikur nr, 3 (Philharmon- iska hljómsveitin í Vin; Franz Schalk stjórnar). b) Erindi (Bald- ur Andrésson). 22.10 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálm- ur (38). 22.20 Beethoven-tónleikar (plötur); Sinfónía nr. 3 i Es-dúr op. 55. „Eroica" New Queen’s Hall hijómsv.; Sir Henry Wood stjórnv ar). 23.15 Dagskrárlok. f. Breiðfirðingaféiagið hefur fund i Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 20.30, þar verður spiluð félagsvist, sýnd nýjasta kvikmyndin og Árni Jónsson syngur einsöng. f>ess er vænzt að mælt sé stundvíslega. i Læknavarðstofan Austurbæjar- skólanum. Simi 5030. Kvöidvörð- hafa í öllurn kirkjum, Og tíðk- Rvikur 24.3. frá Kaupmannahöfn u.r\ Rag^ar Sigurðsson. ^Naúur- ast enn, þrátt fyrir mikiar og Leith. Lagarfoss kom til Rvík- framfarir til aukinna þæginda ur 22.3. frá N.Y. Reykjafoss kom fyrir mannfólkið. tsi Hull i gæi-morgun, fer þaðan á morgun til Rvíkur. Selfoss kom 0 til Rvikur í gær frá Rotterdam „„„ , Qg Leith. Tröllafoss kom til R- „MLÐAN hann sera víkur 23.3. frá N.Y. og Davids- Em.ll hafði messumar í Stjörnu- velle. Pólstjarnan fór frá Hull bíói, gegndi Öðru máli urn 21.3. til Reykjavíkur. Foldin lesú hverfi við Laugarnesv. að Klepps- vörður: Guðmundur Eyjólfsson. Nælurvarzia í Reykjavíkurapóteki, Sími 1760. Rafmagnstakmörkunin í dag Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðar- árholtið, Túnin, Teigarnir, íbúðar- ar í Hamborg í byrjun apríl. Straumey fór frá Reykjavílc í gærmorgun tii Skagastrandar og Blönduóss. þetta, því að þama vom sætin ar í Antverpen um miðja þessa þægileg, og breyttist ég ekki Viku til Islands. Vatnajölcull lest- svo af að sitja á þeim, að slíkt yrði mér ofraun ........ En nú er séra Emil sem sagt hættur að messa í Stjöraubíói, og ger- ist þvi fátt um ferðir mínar níkisskip til messu á sunnudögum. Hekla er á Austfjörðum á norð- 0 urleið. Skjaldbreið er á Skagafirði á norðurleið. Oddur er í Rvík; „ÞETTA tekur mig æði fer þaðan væntaniega á morgun sárt, enda orðin gömul, og þess vegna gamaldags. Helzt vil ég geta verið við messu á hverj- uny sunnudegi ........ Og því spyr ég nú: Er ekki kominn tími til að afnema þau óþæg- indi sem fylgt hafa hörðu bekkjunum, og setja að minnsta kosti í nýju kirkjura- ar þiægileg sæti sem hvíla fólk í stað þess að þreyta það? vegi og svæðið þar norðaustur af. uriNM til Vestfjarða. Ármann átti að fara frá Rvík i gærkvöidi til Vest- mannaeyja. Skipadeild S.I.S. Hvassafell er í Álaborg. Arnar- fell losar sement fyrir Norður- landi. -Jökuifell er væntanlegt til Reykjavíkur n.k. föstudagskvöid, frá N.Y. Eiugfélag fslands. 1 dag verður flogiö til Akuwyi-- ar, Vestmannaeyja, Hellissands, ísafjarðar og Hólmavíkur. — Á morgun til AK„ VE„ Blöndúóss, Sauðárkróks og Austfjarða. Freyjugötu 41. — Ljó. ayndasýn- ingin er opin alla daga kl. 1—10. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Garðari Svav- arssyni ungfni Þórunn Ingj- aldsdóttir og Ragnar Magni Magn- ússon klæðskeri. I-Ieimiii ungu hjónanna er á Brávallagötu 13. Nýlega voru gefin sarnan í hjónaband af sr. Garðari Svavars- syni ungfrú Herdís Þorvaldsdóttir Þverholti 5 og Ralph Thomas Martino útvarpsvirki Keflavíkur- fiugvelli. „ÉG SKIL ekki að siíkt þyrfti að vera brot á neinum góðum venjum e'ða kirkjulegu velsæmi. Og á meðan þetta er enn ekki komið í lag í kirkj- unum, þá vildi ég mælast til að einhver presturinn messaði í einhverju kvikmyndahúsinu eða öðru samkomuhúsi, þar sem sæti væru þægileg. Trúi ég aldrei öðru en að vel gæti far- ið á slíku, að minnsta kosti þurfti hann Emil minn ekki áð siðari hiuta sögu sinnar: „Kona kvarta undan fámenni við Píiatusar". 21.15 Hundrað tuttug- messurnar sínar í Stjörnubíói, og ekki kvörtuðum við undan messunum þar. —- Guðný“. §3 18.00 Frönsku- lcennsla; I. fl. — 18 25 Veðurfregnir. 18.30 Iglenzkuk.; I. fl. — 19.00 Þýzku- kennsla; II. fl 19.25 Óperulög. 20.30 Út- varpssagan: .Morgunn l’fsins'eftir Kristm. Guðmundsson (höf. les). — XVIII. 21.00 Vettvangur kvenna Frú Halla Loftsdóttir flytur 8.15. Tónleikar: I.augarneslcirkja. Föstuguðsþ j ónusta í kvöld kl, 8,15. Sr. Ga.rðar Svavarsson. Fríkirkjan. Föstu- messa í kvöld kl. Séra Þorsteinn Björnsson.- Dómlcirkjan. Föstumessa í Dóm- kirkjunni í kvöld k]. 8.15 Séra Jón Auðuns. Eflið íslenzkt atvinnulíf með því að kaupa ávaJt að öðru jöfnu innlendar iðnaðanörur. J Vinnufatagerð Islands tuttugu ára Vinnufatagerð íslands er 20 ára um þessar inundir og á föstudaginn var blaðanv. boíið að skoða verksmiðjuna í gangi og veitti þá framkvæindastjór' inn Sveinn V’alfells, upplýsing- ar um v-erksmiðjuna og fara þær í meginatriðum hér á eft- ir. Vinnufatagerð íslands h. f. tók til starfa í marz-mánuði 1932, fyrir réttum tuttugu ár- um. Undirbúningur aft fyrirtæk- inu' liafði áð vísu farið fram um tvéggja ára skeið, athugun á fullkomnustu verksmiðjum hliðstæðrar tegundar í ýmsum löndum Evrópu skipulagningu á vinnuaðferðum og val iá full- komnustu véium. Vélarnar voru fengnar frá Bandaríkjunum, því landi. þar sem framleiðsla slíks vinnufatnaðar er upp- runnin. Notkun slíks fat.naðar 'hafði f lutzt til nokkurra Evrópulanda eftir fvrri heimsstyrjöld og fyrst og fremst náð útbreiðslu meða] sjómanna. Fáeinar þjóð- ir höfftu þó hafið framleiðslu á þessum fatnaði eftir amerísk- um fyrirmradum og stóðu frændur vorir, Norðmenn, þar langsamlegn fremstir. Var nær allur sá vinnufatnaður, sem Is- Jendingar bá notuðu, fluttur inn frá Noregi, vegna meiri gæða og hagstæðara verðs en frá öðrum löndum. Slíltur var skilningurinn þá. Er fomngisTöenn um stofnun þessa fyrirtækig leit.uðu fvrir sér nm stofrúé og rekstursfé hiá ýmsum málsmetandi aðilj- um og lár.sstofnunum, töldu Akureyrartogar- arnir uiuuu eftir- leiðls fiska í salt Akureyri 21. marz. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Svalbakur er nú á leið til Englands með á 4. þús. kit. Hinir togarar Útgerðarfélags Akureyringa, Harðbakur og Kaldbakur, eru á veiðum. Gert er ráð fyrir að a'lir þessir tog- arar fari á saltfiskveiðar að loknum þessum sölutúrum. Afli er tregur nema helzt ufsi. Jör- undur kom frá Englandi fyrri- h’uta vikunnar og fór á veiftar 20. marz. Mun hann leggja afla sinn í frystihús á Flateyri við Önxmdarfjörð og síðar hér 'fyr- ir norðan, ef fiskur glæðist við Norðurland. tír einum vinnusal Vinuufatagerðar Islands fJestir slí'kt fyrirtæki aigjöra fjarstæðu og vonlaust að það gfti staðizt f járhagslega í sam- keppni við erlendan iðnað. Slík var skoðun fremstu manna i fjármálalífi Islendinga þá, á möguleikum íslenzks iðnrekst- urs. Vélar af fullkomnustu gerð. Þrátt fyrirþetta uggvænlega útlit var hugmyndin fram- kvæmd og hafizt var handa í mjög smáum stíl. Vélar þær, sem lceyptar voru til fram- leiðslunnar voru af fulJkomn- ustu gerð og má til fróðleiks geta þess, að sjálfvirk vél, sem festir tölur á fatnað og verk- smiðjan notaði frá upphafi, var þá hvergi til í neinu landi Evr- ópu nema Noregi. Til Dan- merkur kom slik vél ekki fyn- en nokkrum árum seinna, og enn eru slíkar vélar næsta ó- þelrktar í Englandi. 1 samkeppni við eriend fyrirtælíi. Er verksmiðjan hóf sölu á framiei'ðslu sinni, varð verðið að vera samkeppnisfært við hina innfluttu vöru, því að inn- flutningur var þá frjáls á þeim fatnafti. Verksmiðjan fékk strax vonum fremur góðar við- tökur bæði hjá verzlunum o; Fatahreinsun og gufupressun Reyðarfirði. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Kaupfélag Iléraðsbúá er hér að set ja af stað fuilkomna fata- hreinsun með gufupressu. Lok- ið er niðursetningu véla og reyndust vel. Þær eru taldar mjög afkastamiklar. viðskiptamönnum þeirra, og voru þessar góðu viðtökur lyftistöng undir vöxt og vel- gengni fyrirtækisins. Tvinnaþráður til tunglsins. Verksmiðjan hefur verið svo lánssöm, að hafa margt af á- hugasömum starfsfólki, sem með þrot’ausri iraráttu hefur keppt aft því að vanda fram- leiðsluna. Á þessum tuttugu árum hefur verksmiðjan unnið úr dúk, sem ná myndi frá Is- landi vestur í miðja Ameríku og tvimiinn, sem notaður hefur verið myndi ná til tung’sins eða um 300.000 km. Framhald á 7. síðu. Aðalfundur Trésmiðafélags Reykjavíkur Þriðjungur félagsmanna skróður atvinnulaus Trésmiðafélag Reykjavíkur liélt aðalfund sinn 8. marz síðastliðinn. Stjórn félagsins var endur- kjörin og skipa hana þessir menn; Anton Sigurðsson, form., Jó- hann Kristjánsson, varaformað- ur, Pétur Jóhannesson, ritari. Hjörtur Hafliðason, vararitari. Guðm. Jónasson, gjaldkeri. - Varastjórn skipa:. Ingó'fur Finnbogason, Kjartan Einars- son, Artúr Stefánsson. -— End- urskoðendur voru kjörnir: Jón Framhald á 7. síðu. Aðalfundur Sveinafélags jámiðnað- armanna Akureyri 20. marz. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Aðalfundur Sveinafélags járn- iðnaðarmanna á Akureyri var haldinn fyrir skömmu. í stjóm félagsins voru kosnir: Jóhann Indriðason formaður, Hrafn Sveinbjarnarsón varaformaður, Lárus Haraldss., ritari, Tryggvi Samúelsson gjaldkeri og Þórð- ur Björgúlfsson spjaldskrárrit- ari. í trúnaðarmannaráð voru lcosnir Árni Magnússon, Stefán Snæbjörnsson, Björn Júlíusson og Jónas Bjarnason. Tregur afli togbáta Akureyri 21. marz. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Togbátarnir á Akureyri, Súl- an, Njörður, Stjarnan, Snæfell- ið og Garðar eru farnir á veið- ar fyrir noklcru, en fiskur ver- ift mjög tregur. AUir þessir bátar leggja afla sinn upp í frystihús hér út með firðinum. Þá er Sæfinnur áð búa sig á togveiðar og Auð- ur á lúðuveiðar. Það vakti mikla athygli sjómanna nú fyr- ir skömmu að enskur togari fékk mjög góðan afla imian 4 mílna landhelginnar, á meðan íslenzku bátamir, sem ekki mega fiska innan hennar liöfftu mjög lítinn afla. NÁMSKEIÐ á vegum Sameinuðu þjóðaniui. Tvö námskeift verða haluiJi um starfsemi Sameinuðu þjóð- anna. Annað frá 23. júní til 15. ágúst í Geneve, liitt frá 7. júlí til 29. ágúst í New York. Námskeið þessi eru ætlúö háskólastúdentum á aldrinum 20 til 30 ára. Umsóknarfrestur er til 15. apríl. Utanríkisráðuneytið veit- ir nánari upplýsingar. Umferðarlög landsins mæla svo fyrir, aS þeim beri að stanza, sem sér annað farar- tæki lcoma sér á vlnstri hönd á gatna- mótum. „Varúð til vinstri" eru orð, sem þú slcnlt liafa í liuga í hvert sklpti, er þú nálgast gtttnamót. NOKKBAR Saumalínur skrifa: — „Okkur í klúbbnum finnst oft gaman af Óskastund inni hans Benedikts, eftir að Pétur hefur ■öldum ljósvakans. Olckur samt ekkí nóg af músik, sem er oft svo sæt, og svo viljum við fá áð heyra lög- in hans Katsjatúríans sem sin- fóníuhljómsveitm okkar lék undir hans stjórn. Okkur finnst nefnilega austræna músikkin fallegri og skemmtilegri en hin vestræna, sem dynur á manni nótt og nýtan dag frá útvörp- unum hérna, Reykjavík og her- námsstöðinni. Svo finnst okkur að það ætti að hvetja íslenzka __ höfunda til að semja dægurlög . . . v rix En nu kastaoi storvaxmn murari ser og texta sem við getum sungiö , . , , ,ii _______fotum hans. Næsta dag atti ao selja okrar- -an þess að skammas o ar, )g anum j>sjafar fjöiskyidu hans upp í fjög- það ætti áð verðlauna hann Sig- urjlundiaið skíidinga skuid. l>að er að vísu fús fyrir Fluguna. Hann lcngi nokkuð Htið að hafa fimm meistara, hugs- lifi. Tondeleyo! — Nokkrar agi Hodsja Nasreddín, en opnaði sjóðinn Saumalínur. á ný. að Honum hafði elcki unnizt tími til aö bindn fyrir hann, þegar tvær konur krupu á kné fyrir honum, og frásagnir þeirra voru svo sorglegar, að Hodsja Nasrcddin gaf þcim liiklaust nægilegt fé til að- gera upp við okrarann. Þegar hann sá að það sem eftir var myndi varla nægja til að hafa þrjá meistara, á- kvað hann að vera ekkert að hugsa um neitt verlcstæði, , og skipti með örlæti því sem eftir var í sjóðnum miili skuidunauta okrarans. b/jP f?-_... _____ 1 hnalcktöskunni voru nú aðeins fimm- hundruð skildingar eftir. Þá tók Iíodsja Nasreddín eftir manni, sem sat dálítið frá hinum og hafði ekki beðið um neina hjálp, þótt áhyggjurnar væru auðlesnar í andliti hans. Jón Oddgeir Jónsson, fuútrúi Slysavarnafélags íslands hefur skrifað liíla bar.iabók sem öll börn þnrfa að eignast og eCíití aðeins lesa, heldur Itera — og Iæra veJ, Ætfu foreldrar að sjá um að börn þcirra lesi búkina vei. Á fundi skélastjóra barna- slióianna og fræðslufulltrúa í gær var tck:n sú ákvörðun að gera þá undaníekningu með bók þessa, að hai'a megi haná tU söl'u í barnaskélunum fyrir „verksmiðjuverft", eða aðeins 10 krónur. — Barnabók þessi heitir Umi'erðarbékin. Þessi bók Jóns Oddgeirs er ekki venjuleg barnabc.l í þeún skilningi að það séu neinar skemmtilegar sögur í henni, en þó er liún myndum prýdd á hveni blaðsíðu, myndum sem sýna og segja bömunum livem- Framhald á 3. síðu. pviips 8. Eitt af höfuðeinkenmim á kteppum lcapitalismans er hin skipulagða eyðilegging á margs- konar vorðmætum. Þannig tiðkað- ist i kréppunni 1930 og á árun- um þar á eftir, að mjólkinni væri hellt niður, hveiti, kaffi og korni væri brennt, rúgur og lcartöflur gerðar að skepnufóðri. Þetta gerð- ist viðsvegar um hinn kapitalist- íska heim á sama tima og' hundruð milljóna manria lifðu við sult og seyru. — Nú er liið sama komið upp á teningnum — m. a. s. hér á Islandi, Austur i Flóa. er sem lcunnugt er allmyndarleg't Franrhald á 7. siðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.