Þjóðviljinn - 26.03.1952, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 26.03.1952, Qupperneq 7
Miðvikudagur 26. marz 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (T Höíum verið beðnir að útvega strax 2—3ja her- bergja íbúð í nýlegu húsi æskilegt sem næst miðbæn-j; um — Konráð Ó. Sævalds-4 json, löggiltur fasteignasali, !; Austurstræti 14, sími 3565. Höfum kaupanda að góðu einbýlishúsi, helzt á hitaveitusvæðinu. Konráð Ó. Sævaldsson, lög- giltur fasteignasali, Austur- stræti 14, sími 3565. Fasteignasala Ef J)ér þurfið að kaupa eða selja hús eða íbúð, bifreið eða atvinnufyrirtæki, þá taliðjj við okkur. Fasteignasölumiðstöðin, Lækjargötu 10 B, sími 6530. Minningarspjöld Samband ísl. berklasjúkl- inga fást á eftirtöldum stöð- um: Skrifstofu sambandsins, Austurstræti 9; Hljóðfæra- i;verzlun Sigríðar Helgadótt- ur, Lækjargötu 2; Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgar- stíg 1; Máli og menningu, Laugaveg 19; Hafliðabúð, Njálsgötu 1; Bókabúð Sig- valda Þorsteinssonar, Efsta- sundi 28; Bókabúð Þorvald- ar Bjarnasonar, Hafnarfirði; Verzlun Halldóru Ólafsdótt- ur, Grettisgötu 26; Blóma- búðinni Lofn, Skólavörðu- stíg 5 og hjá trúnaðarmönn- um sambandsins um land allt. Málverk, litaðar ljósmyndir og vatns- litamyndir til tækifærisgjafa. Ásbrú, Grettisgötu 54. Stofuskápar, klæðaskápar, kommóður ávalt fyrirliggjandi. Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. Svefnsófar, nýjar gerðir. Borðstofustólar og borðstofuborð úr eik og birki. Sófaborð, arm- stólar o. fl. Mjög lágt verð. Allskonar húsgögn og inn- réttingar eftir pöntun. Axel Eyjólfssou, Skipholti 7, simi 80Í17. Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- •! giltur endurskoðandi: Lög- J fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12. — Sími 5999 $ !; Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Bílskúr til leigu. Sími 5574. ' itá jhiMM \ Nýja sendibílasiöðin, ;;Aðalstræti 16 — Sími 1395 Sendibílastöðin Þóz StMI 81148. Sendibílastöðin h.f. ! Ingólfsstræti 11. Sími 5113. Ljósmyndastofa Laugaveg 12. Saumavélaviðgerðir Skriístofuvéla- viðgerðir. SYLGJA Laufásveg 19. Sími 2656 Útvarpsviðgerðir ! R A D 1 Ó, Veltusundi 1, sírni 80300. ÍíaSTURaj’UöOfTERi VIPURDIR Blásturshljóðfæri tekin til viðgerðar. Sent í ; póstkröfu um land allt. — Bergstaðastræti 39B. tír einum vinnusal Vinnufatagerðar Islands Vinnufatagerð Islands liggur leiðin Innrömmum ! málverk, ljósmyndir o. fl. ; Ásbrú, Grettisgötu 54. Lögfræðingar: ;Aki Jakobsson og Kristjánj! ; Eiriksson, Laugaveg 27, íhæð. Sími 1453. Hagtíðindi Þjóðviljans Pramhald af 5. síðu. mjólkurbú — Mjólkurbú Plóai- manna. Það er og kunnusjt að mjólkurneyzla landsmanha minnk- aði stórlega síðastliðið ár og hef- ur minnkað enn meir það sem af er þessu ári. Stafar þessi minnk- un auðvitað af þeim mikia sam- drætti kaupgetunnar, sem átt hef- ur sér stað fyrir tilstilli íslenzkra stjórnarvalda — og kemur þar enn í ljós hið órjúfandi samband sem er annarsvegar á milli góðr- ar kaupgetu í kaupstöðum og þorpum landsins og hinsvegar góðrar afkomu bændastéttarinnar. Mjólkurbúið í Flóanum getur nú orðið ekki afsett alla þó mjólk, sem að berst og hefur þá verið gí-ipið til þess ráðs framleiða meira af ostl og skyri. En nú eru allar birgðaskemmur að fyllast og mjólkurfi’amleiðendurnir neydd- ir til að taka við osti og skyri, sem skepnum er svo gefið. En með því að kýrnar eru lítt fáan- legar til að leggja sér til munns ostinn og skyrið en hinsvegar hefur það komið á daginn, að þær eru fáanlegar til að éta upp- leyst þurrmjólkurduft, þá bar einn af forráðamönnum mjólkur- búsins þá tillögu fram á fundi þar eystra, sem haldinn var nú nýlega, að mjólkurbúið kæmi sér upp þurrmjólkurgerð. Gangurinn yrði þá þessi: Fyrst eru kýrnar mjólkaðar, úr mjólkinni er svo framleitt þurr- mjólkurduft, það síðan leyst upp í vatni og gefið kúnum, þær aft- ur mjólkaðar og þannig heldur hringrásinn áfram. Forráðamaðurinn bar fram til'- lögu sina í fuiiri alvöru og sýnir fátt betur öngþveitið í þjóðfélag- inu, þvi á sama tíma og þessi þurrmjóikur-hugmynd er fram borin fá þúsundir barna og full- orðinna í bæjum landsins ekki nægju sína af mjólk og mjdlkur- afurðum. Framhald af 5. síðu. Framleiðslan eftirsótt erlendis. Framleiðsla verksmiðjunnar dreifðist á strí&sárunum til fjölmargra þjóða, með far- mönnum, sem komu hér til lands og verzluðu hér. Eftir stríðið var mjög mikið keypt og sent til Evrópulandanna og nýlega sást samfestingur frá Vinnufatagerðinni lengst suður í Þýzkalandi. Loðskinnsfóðruðu hettuúlpurnar frá verksmiðj- unni hafa flutzt til allra Norð- urlandanna og barnaskjólfatn- aður hefur meira að segja ver- ið keyptur af Bandaríkjamönn- um. Grundvöllur framtíðarvelferðar. Frá upphafi hefur forráða- Þriðjungur atvinnulaus Framhald af 5. síðu. Guðjónsson, Torfi Hermanns* son. Til vara: Guðm. Halldórs- son, Benedikt Sveinsson. Einnig var kosið 12 manna trúnaðarmannaráð. Formaður félagsins Anton Sigurðsson, flutti ýtariega skýrslu félagsstjórnar, um störfin á tímabilinu á milli að- alfunda. Gat hann meðal ann- ars, að félagið væsi að flytja í nýtt húsnæði og við það yrðu starfsskilyrði betri en áður. Skrifstofustjóri félagsins Ragnar Þórarinsson, las upp reikninga félagsins og flutti skýrslu um efnahag þess. Styrkir voru veittir úr Elli- styrktar, ekkna- og sjúkra- styrktarsjóði að upphæð 36. 650.00 kr. Auk hinna venjulegu aðal- fundarstarfa komu atvinnumál- in mjög á dagskrá. Innan félagsins ríkir mjög mikill ótti, við atvinnuleysi það, sem gert hefur vart við sig iiinan stéttarinnar, nú á síðari árum, en þó sérstaklega nú á þessum yetri. Atvinnuleysisskráning innan félagsins sýndi, þegar verst lét, að um % allra félagsmanna var algjörlega atvinnulaus. Það var einróma ósk fundarmanna að ríkisstjórn og fjárhagsráð sýndu þeim málum skilning sem borin hafa verið fram af stjórn Trésmiðafélagsins og fundar- ályktunum þess. Áherzla var lögð á að ríkisstjórnin hlutað- ist til um að veðlánadeild Landsbanka íslands tæki til starfa ogveitt lán, minnst 50% út á brunabótamat ný- bygginga. Einnig var það ein- róma álit fundarins, að beina þyrfti til ríkisstjórnar og fjár- hagsráðs, að nauðsynlegt væri að húsasmiðir fengju rétt til einhvers hluta þeirra fjárfest- ingarleyfa, sem veitt eru á hverjum tíma, svo þeir geti skapað sér og þeim mönnum sem hjá þeim vinna einhverja möguleika til vinnu þegar allt annað bregzt og ekki er nema atvinnuleysi framundan. mönnum fyrirtækisins skilizt, að grundvöllurinn að framtíðar velferð hvers atvinnufyrirtæk- is, væri að leitast við að full- nægja sem bezt þörfum þjóð- félagsins, á sínu sviði með sem vandaðastri framleiðslu og svo lágu verði sem kostur er á. Starf verksmiðjunnar í þessi tuttugu ár hefur gengið mjög sæmilega, enda þótt miklir örð- ugleikar hafi verið á stundum við útvegun hráefna vegna gjaldeyriserfiðleika, innflutn- ingshafta, svo og skorts á efnis vöru á vissu tímabili stríðsár- anna. Oft hægt að freistast til. . . . Ef hinar ýmsu hömlur, sem áskapaðar eru islenzku at- vinnulífi á fjölmörgum sviðum, hefðu ekki verið, má vænta að fyrirtækinu hefði vegnað enn- þá betur. Hér skulu ekki gagn- rýndar, hverjar orsakir eru fyrir og nauðsyn er á hinum ýmsu ráðstöfunum stjórnar- valdanna gagnvart innlendum atvinnurekstri, en oft -geta þeir, sem í atvinnulífinu standa, freistazt til að efast um ágæti þeirra fyrir hag þjóðfélagsins. Blómleg framleiðsla undirstaða velmegunar. Við íslendingar stríðum við örðuga fjárhagsafkomu, en því miður virðist um of skorta skilning á orsökum þess og að við getum ekki öðlazt góða lífs- afkomu, nema að eiga að undir x-----—--------------1----\ Verzlunin Notað & Nýtt er ílutt í Lækjargötu 8. Hefur á boðstólum alls- konar vandaðan fatnað. Hagstætt verð. Gcður fatnaður tekinn í um- boðssölu. stöðu blómleg og fullkomin at- vinnufyrirtæki sem gefin eru skilyrði til að þróast og stækka jafnhliða vexti og auknum kröf- um þjóðarinnar. Fvrirtækið er borið í viðskiptakreppu, og enn á ný kreppir að á viðskipta- svioinu. Það skal því engu spáð um framtíðina en vonandi er, að þetta fyrirtæki, jafnt sem íslenzkur iðnaður almennt, fái staðið af sér storma atvinnu- iífsins. Til þess að iðnaðurinn geti rækt sitt hagræna hlut- verk í atvinnulífi þjóðarinnar þarfnast hann sanngirni og skilnings. Iðnaðartækni og verk þekking getur aðeins verið eigna megin hjá þjóðinni, en aldrei byrði. Það er vanþekk- ing ein, sem er þjóðinni byrði. Fyrirmjndar útbúnaður. Reynt hefur verið að búa verksmiðjuna sem bezt úr garði til að mæta framtíðinni bæði hvað viðvíkur vélakosti, hús- næði og öðrum aðbúnaði. Verk- smiðjuhúsið hefur 2000 fer- metra gólfflöt. Húsið er útbú- ið algjörlega sjálfvirku lofthit- unarkerfi, sem kveikir á sér með klukkurofa á morgnana svo húsið er hæfilega heitt, þegar komið er til vinnu. Það er hitastillir í hverjum einstök- um vinnusal, er lokar fyrir hit- ann, þá náð er hinu óskaða hita- stigi og fyrirbyggir nauðsynja- lausa eyðslu og óþægindi af of- hitun. Þegar sólar nýtur svo að hún vermir einhvern hluta hússins, lokast fyrir hitann í þeim sölum, er sólarinnar njóta, enda þótt hitakerfið haldi áfram skuggamegin, þar sem upphitunar er þörf. Þannig er framkvæmdur hinn ýtrasti sparnaður á eldsneyti. Til við- bótar eru allir gluggar tvöfald- ir til frekari hitasparnaðar. Til hvers konar viðgerða á vélum hefur verksmiðjan lítið véla- verkstæði útbúið rerinibekk, slípi- og borvélum, ásamt raf- suðu og logsuðutækjum. Fata- geymsla starfsfólksins er rúm- •góð og hefur hver starfsmað- ur sinn sérstaka skáp.- Snyrti- herbergjum er komið fyrir á hverri hæð, og á göngunum eru drykkjarlindir. Tal- og músik- kerfi er um alit húsið. I þakhæð er komið fyrir mat- skála og eldhúsi fyrir starfs- fólk ásamt vistlegum setstof- um. — Starfsfólkið hefur með sér skemmtifélagsskap og hef- ur það þessi salarkynni til ó- keypis afnota fyrir fundi sína og félagsskemmtanir. — S. 1. laugardag var þar skemmtun fyrir starfsfóikið í tilefni af 20 ára afmælinu. IEKgsDI Þjóðdansaíélag Rvíkurj Æfingar fyrir fullorðna í! dag. Sýningarfloikkur mæti j !;kl. 8, hinir kl. 8,30. Stjórnin.! ' Jarðarför okkar hjartkæru eiginkonu og móður, Sigurbprgar Ömm Björfisdóttur, fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði. föstudaginn 28. marz, hefst með húskveðju að heimili sonar hennar, Suðurgötu 85, kl. 1,30 e. h. Gamalíel Jónsson, Kristján Gamalíelsson, Lúrus Gamalíelsson, Eygló Gamalíelsdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir. Ég þakka hjartanlega auösýnda samúð við andlát og jarðarför Péturs Lárussofiai. Ólafía Einarsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.