Þjóðviljinn - 26.03.1952, Síða 8
FloScoaáífiráehmfi Bandarí^-
cmna boðar halnbann á Kína
Lofar Sjang Kaisék ófak-
markaSri bandariskri aSstoS
Dan Kimball, ílotamálaráðherra Bandaríkjanna,
lýsti því yíir í Taipeh á Taivan í gær, að banda-
ríski ílotinn heíði allt tilbúið til að setja hafnbann
á meginland Kína ef vopnahlésviðræðurnar í Kór-
Miðvikudagur 26. marz 1952 — 17. árgangur — 70. tölublað
Minningarsýningin í Listu-
mannaskálanwm
Á laugardaginn s.l. var opnuð í Listamannaskálanum minn-
ingarsýning á verkum Kristjáns lieitins Magnússonar og eru þar
sýnd um 80 málverk, teikningar og þurrlitamyndir eftir hann.
eu færu ut um þúfur.
Kimbal] er í heimsókn til sjö-
undu flotadeildar Bandaríkj-
anna, sem Truman forseti skip-
a'ði að hemema kínversku eyna
Taivan þegar Kóreustríðið
hófst.
Svar Vesturveld-
anna afhent
Sendiherrar Vesturveidanna í
Moskva afhentu í gær Vis-
hinski utanríkisráðherra svar
stjórna sinna við orðsendingu
Sovétstjórnarinnar um friðar-
samning við Þýzkaland. Svari'ð
mun verða birt í dag. Talið
er að þar verði lögð áherzla
á nauðsyn kosninga í Þýzka-
landi og sameiningar landsins
áður en friðarsamningar geti
hafizt. Þá munu Vesturveldin
hafna tiilögu sovétstjórnarinn-
ar inn að Þýzkalandi verði
bannað að ganga í nokkurt
heraaðarbanalag sem beint er
gegn einhverju þeirra ríkja,
sem börðust gegn Þjóðverjum
í síðustu styrjöld.
Lenti miiii
tais og hmrðar
I fyrradag lenti ung stúlka
með vinstri hönd sína milli
stafs og hurðar í strætisvagni.
Skaðaðist hún allmikið á þum-
alfingri, missti nöglina og
marðist. Þetta gerðist við bið-
stöðina Ás er stúlkan var að
fara úr Sogamýrarvagninum er
fór af Lækjartorgi kl. 17.30.
Gætti stúlkan þess ekki að
nefna sér votta að atburðinum,
og vil'l rannsóknarlögreglan
biðja þá er kynnu að hafa tek-
iö eftir þessu að gefa sig fram
við hana.
Aðalfundur Suemi
Finnlandsvinafélagið ,,Suomi“
heldui- aðalfund sinn í Tjarn-
arcafé (uppi) fimmtudaginn 27.
marz kl. 9 e.h. Að aðalfundar-
störfum loknum flyt.ur finnska
menntakonan phil. mag. Maj-
Lis Holmberg erindi um „Kali-
vala“, Karl Isfeld rithöfundur
Hes upp úr þýðingum sínum á
Kalivala ljóðum. Ármenningar
sýna finnska þjóð- og skemmti-
dansa, sr. Sigurjón Guojónsson
flytur ferðasöguþátt frá Finn-
landsför sinni; aö lokum.verður
dansað.
Stjóm „Suomi“ hefúr beðið
aö geta þsss að þeir sem vildu
gerast meðlimir félagsins, geta
snúið sér til Lárusar B'.öndal,
bókabúð, og fengið þar fé-
Öagsskírteini.
Togararnir
1 gær seldi Jón forseti afla
sinn í Bretlandi, 4065 kit fyrir
9364 pund, og Svalbakur 3740
kit fyrir 7995 pund. Guðmund-
ur Júní seldi einnig í gær,- en
ókunnugt var um söiu hans.
Ráðherrann lýsti því einnig
yfir, að Bandaríkjamenn rnyndu
veita klíku Sjang Kaiséks ó-
takmarkaða heraaðaraðstoð. —
Sjang situr á Taivan með leyf-
ar hers síns í skjóli banda-
rískra fallbyssna.
Hafnbann á Kína myndi þýða
bandaríska hertöku skipa á leið
frá og til kínverskra hafna
og væri því bein hernaöarað-
gerð gegn Kína og þeim lönd-
um, sem við það skipta sjó-
leiðis. Radford aðmíráll, yfir-
maður Kyrrahafsflota Banda-
ríkjanna, sagði í síðasta mán-
Stáiu
miii§ónum
Þrír menn hirtu í gær 600.000
dollara (um 9.8 milljónir ísl.
Ikróna) úr skotheldum peninga-
bíl á götu í Denbridge í Massa-
chusetts í Bandaríkjunum. Búið
var að skila um milljón dollur-
um úr bílnum í ýmsa banka en
bíllinn var í þjónustu banda-
ríska ríkisban’kans. Meðan þjóf-
arnir voru að tæma bílinn sátu
þrír vopnaðir verðir inni á veit-
ingahúsi að fá sér hressingu.
Lögregluþjónn kom að þegar
verkinu var að verða lokið en
þjófarnir komust undan í tveim
ibílum og voru ófundnir í gær-
kvöld. Þetta er þriðji stóiþjófn-
aðurinn í Nýja-Englandsríkjum
Bandaríkjanna á fáum vikum.
Kekkonen seg-
ir af sér
Uro Kekkonen, forsætisráð-
herra Finnlands hefur lagt
persónulega lausnarbeiðni sína
fyrir Paasikivi forseta. Kekkon-
en kvaðst ekki lengur geta
gegnt forsætisráðherraembætt-
inu vegna þess að flokkur sinn,
Bændaflokkurinn, fengist ekki
til að veita stefnu stjómarinn-
ar í efnahagsmálum þann
stuöning, sem þyrfti. Aðrir
ráðherrar en Kekkonen sitja
Landstjóri Frakka í Túnis
gekk í gær á fund Beyans, hins
mnlenda þjóðhöfðingja, og bar
fram viö hann kröfu frönsku
stjórnarinnar um að hann setti
af hina valdalausu stjórn sína.
Ráðherrarnir og Beyinn eru
hlynntir sjálfstæðishreyfing-
unni og kenndi landstjórinn
þeim um átökin, sem orðið hafa
í Túnis síðan Frakklandsstjórn
hafnaði kröfu landsbúa um
fu’lveldi og flutti leiðtoga
sjálfstæðishrey’fingarinnar í út-
legð.
uði í viðtali við vikuritiö U. S.
Ncw & World Report, að floti
sinn væri ekki aðeins fær um
að setja algert hafnbann á
Kina heldur væri einnig hugs-
anlegt að flugvélar hans gerðu
loftárásir á staði í Kína.
Æ.F.R.
heldur fund tsm
atvinsuimáliii
Æskulýðsfylkingin í Reykja-
vík efnir til almenns félags-
fundar í Breiðfirðingabúð n. k.
mánudagskvöld. Dagskrá fund-
arins eru umræður um atvinnu-
málin. Verða haldnar fjórar
framsöguræður um atvinnuá-
standið, sem þeir Bjarni Bene-
diktsson, Ólafur Jens Péturs-
son, Magnús Ólafsson og
Bolli Sigurhansson flytja. Enn-
fremur munu nokkrir atvinnu-
lausir æskumenn flytja ræður
og lýsa þeim lcjörum sem þeir
hafa búið við að undanförnu.
Síðan verða frjálsar umræður,
og er ekki að efa að mörg-
um mun leika hugur á að láta
í ljós .skoðun sína á, þessúm
alvarlegustu vandamálum sem
við eigum nú við að etja. Fund
urinn verður auglýstur nánar
síðar, og er brýnt fyrir fylk-
ingarfélaga að fjölmenna.
Rætt um atóm-
kveðskap
Stúdentafélag Reykjavíkur
hélt fund í Sjálfstæðishúsinu í
fyrrakvöld um kveðskap yngstu
skáldakynslóðarinnar, svonefnd
an atómskáldskap. Var óhemju-
leg aðsókn að fundinum, þannig
að margir urðu frá að liverfa,
og þurfa ungu skáldin ekki að
kvarta undan þvi að þeim sé
ekki veitt athygli.
Framsögu flutti Steinn Stein-
arr, og mun það vera jómfrú-
ræða hans, að því er bezt er
vitað, vel samin og hnyttin.
Síoan töluðu einn af öðrum
andstæðingar ungu slcáldanna
og meðmælenduj' þeirra til
skiptis: Hendrik Ottósson, Jón
úr Vör, Ingimar Jónsson, Helgi
Sæmundsson, Tómas Guð-
mundsson og Helgi J. Hall-
dórsson.
Umræðurnar voru á næsta
þröngu sviði, svo til eingöngu
rætt um hvort leyfilegt væri
að yrkja rímlaust eða hvort
bæði formin ættu rétt á sér,
ef skáldskapurinn væri góður
að öðru leyti, en lítið vikið að
inntaki hins nýja skáldskapar
og þjóðfélagslegum rótum hans.
Beyinn ráðfær'ði sig við
stjórn sína eftir heimsókn land-
stjórans og skýrði honum síð-
an frá að hann þyrfti umhugs-
unarfrest áður en hann svaraði
kröfu hans.
Þessar nýju aðgerðir gegn
sjálfstæðishreyfingu Túnisbúa
eru bein afleiðing af síðustu
stjórnarskiptum i Frakklandi.
Nýja stjórnin ev jafnvel enn
fjandsamlegri sjá’fstæ'ðishreyf-
ingimum í nýlendunum en hin
fyrri vaf.
Kristján var fæddur á Isa-
firði 1903 og fékk tilsögn í
myndskurði og teikningu hjá
Guðmundi Jónssyni frá Mos-
felli, en 1921 fór hann til
Bandaríkjanna og stundaði
myndlistarnám í 5 ár við lista-
háskólann í Boston. Fyrstu
sýningar hans hér heima voru
1930, hér í bæ og á ísafirði.
I Bandaríkjunum fékk hann
gó'ða dóma og voru nokkrar
af myndum hans keyptar þar.
— Seinna seldi hann nokkrar
myndir á sýningum er hann
hélt í Evrópu. 1935 settist hann
að hér í Reykjavík, en starfs-
ferill hans varð skammur því
hann lézt 1937.
Sýning þessi er allmjög frá-
brugðin þeim sýningum er hér
hafa verið undanfarið og munu
menn ekki sjá eftir þeim tíma
er þeir verja til að skoða verk
þessa málara er hrifinn var
svo snemma frá starfi sínu.
Sonur Kristjáns, Magnús,
hefur undanfarið stimdað
myndlistarnám í Handíða- og
myndlistarskólanum, undir
handleiðslu Sigur'ðar Sigurðs-
sonar. en nú ætlar hann að
feta í fótspor föður sins og
fer liami væntanlega til Banda-
ríkjanna í vor til að stunda
Ráðizt á mann
á götu
Aðfaranótt sl. sunnudags
varð maður utan af landi,
staddur hér í bænuin, fyrir
árás á götu.
Gerðist þetta um kl. 4, og va.r
maðurinn þá á gangi um Bók-
hlöðustíg. Var þá allt í einu
þrifið í hann aftan frá og reynt
að snúa hann niður. Lenti þar
í ryskingum, sem lauk með
því að aðkomumaðurinn sneri
árásaimanpinn niöur. En í því
kom félagi lians að og laust
manninn hnefahöggi á augað.
Flýðu síðan báðir, og tók þá
gesturinn, er varð aðnjótandi
hinnar sérkeimilegu gestrisni,
eftir því að stúlka var í för
með þeim kumpánum.
Lögreglunni hefur enn ekki
tekizt að hafa upp á sökudólg-
unum, og er máiið í rannsókn.
Hjálparbeiinl
Aðfaranótt suimudagsins
brann liúsið ofan af fátækri
fjölskyldu á Sauðárkróki eða
skemmdist svo, að ekki er í-
búðarhæft. Eigandinn hafði ný-
lega, komi'ð þessu húsi yfir sig
og skyldulið sitt og unnið mest
að því sjálfur. I brunanum
misstu þau hjónin mestalla inn-
anstokksmuni sína og fatnað.
Tjón þeirra er stórmikið og til-
finnanlegt. Maðurinn er atvimiu
laus sem stendur og á fyrir "5
ungum börnum að sjá. Hér er
vissulega þörf á að rétta hjálp-
arhönd. Er nú þiess farið á leit,
að góösamir og hjálpfúsir
.Reykvíkingar, sem alltaf eru
svo viðbragðsfljótir, þegar ná-
unginn verður fvrir áfalli,
hugsi til þessarar fjölskyldu og
hlaupi undir bagga með henni
í vandræðum hennar.
Afgreiðs’a Þjóðviljans, Skóla-
vörðustíg 19, tekur á móti
gjöfum í þessu skyni.
myndlistarnám. á sama skóla
og faðir hans dvaldi í.
Athyglisvert for-
dæmi Féisgs ísL
•r
Á nýa-fstöðnum síðari hluta
aðalfundar Félags íslenzkra
símamanna, sem var einn hinn
fjölmennasti er haldinn hefur
verið í félaginu um langt skeið,
va reinróma gerð svohljóðandi
fundarsamþykkt:
„Aðalfundur Félags íslenzkra
símamanna felur félagsráði að
taka til athugunar á hvern hátt
félagið gctur bezt stutt samtök
þau, er stofnuð hafa verið til
hjálpar lömuðu og fötiuðu fóllii.
Jafnfrámt skorar fundurinn ú
önnur félög opinberra starfsmanna
að gerast virkir aðilar að þess-
ari styrktarstarfsemi“.
Stjómarkosningu í félaginu
er nýlokiö. Stjórn þess skipar
15 manna ráð, og kjósa hinar
ýmsu starfsdeildir fulltrúa í
það. Formaður félagsins er nú
Andrés G. Þormar, varaformað-
ur Steingrímur Pálsson, ritari
Karl Vilhjálmsson, gjaldkeri
Jón Kárason. Ivleðlimir félags-
ins eru hátt á fjórða hundrað.
Félagið á orðið öfluga styrkt-
arsjóði, byggingarsjóð og menn
ingarsjó'ð. Vinnur félagið nú að
því að koma sér upp félags-
'heimili. Á aðalfundinum voru
kosnir 9 fulltrúar á þing BSRB.
Lélegur afli
Sandgerði.
Frá fréttaritara Þjóðv.
Dagana 14.—22. marz vai'
afli bátanna hér mjög lítill, lijá
sumum ekki nema nokkrir fisk-
„ar í róðri.
I fyrradag var aflinn frá 8
til 30 skippipid. Víðir var
hæstur með 30 skippund, en
mikið af aflanum eða allt að
helmingur var ruslfiskur, — 1
gær voru nokkrir bátar komnir
að og voru margir þeirra með
10—20 skippund.
Skákþingi NorS-
lendinga lokið
Akureyri.
Frá fréttaritara Þjóðv.
Skákþing Norðlendingá, sem
háð var hér á Akureyri er ný-
lokið. Alls keppti 21 maður,
allt Akureyriugar nema 1. —
Keppendur í meistarafl. voru 9.
Úrslit urðu þau .að þrír eru
jafnir, allir með 6)4 vinning.
Eru það þeir Jón Ingimarsson,
Jón Þorsteinsson og Júlíus
Bogason; þurfa þeir því að
keppa til úrslita. — Jóhann
Snorrason er næstur með 6
vinninga;
Magniís Jochum-
son póstmeistari
Hinn 24. marz 1952 skipaði
póst- og símamálai'áðherra
Magnús Jochumsson, póstmála-
fulltrúa, til að vera póstmeist-
ari í Reykjavík frá 1. apríl
1952 að telja. — (Frá póst- og
símamáiastjórninni).
Nýfar aðgerSIr Frakka gegn
sgálfstcæSishreyfingu Túnis
Krefjast að Beyinn setji ráðherra sína af
Franska stjórnin er byrjuð nýjar aögerðir til að brjóta
v. bak aítur sjálfstæðishreyfingu Túnisbúa.