Þjóðviljinn - 27.03.1952, Side 5
í) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 27. marz 1952
Fimmtudagur 27. marz 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5
þjöfnfiuiNN
Dtcafandl: Samelnlngr&rflokkur alþýtiu — Sósíalistaflokkurinn.
Rltstjórar: Magnúa KjartanaSon (áb.), SlgurSur Guðmundsaon.
Fréttarltatjóri: Jón Bjaraaaon.
BlaOam.: Arl Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, GuOm. Vigfússon.
Auglýslngastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Rltstjórn, afgreiOsla, auglýsingar, prentsmiOja: SkólavörOustig
U. — Simi 7500 (S línur).
Askrlftarverð kr. 18 á mánuSl í Reykjavík og nágrennl; kr. 18
annarstaðar á landinu. — Lausasöiuverð 1 kr. elntakiO.
PrentsmlOja Þjóðviljana h.f.
Morgunblaðið — málsvari
morðingjanna
Morguablaðið heldur áfram þeim niðingshætti, sem því blaði
er eiginlegur, að svívirða þær hetjur Grikklands, sem fasista-
stjórn þess ógæfusama lands er að undirbúa að myrða.
Þetta er ekki ný iðja hjá hinu fyrirlitlega málgagni fasism-
ans á Islandi.
Valtý og kumpánum hans virðist detta það í hug að fyrri
níðingsverk þeirra í sama stíl séu gleymd, þjónusta þeirra við
Hitler og þýzku fasistana.
Morgunblaðið var eitt þeirra fáu dagblaða í Evrópu, sem
var í senn nógu heimskt og illa innrætt, til þess að taka undir
með brennuvarginum Göring, er hann lét kveikja í þýzka þing-
húsinu. Enn hefur Morgunblaðið ekki afturkallað þann róg
sinn að kenna þýzkum kommúnistum það verk.
Og ekki nóg með það.
Þegar morðin á verkalýðssinnunum hófust eftir íkveikju
nazista í þinghúsinu, fagnaði Morgunblaðið og dáðist að Gör-
ing fyrir dugnaðinn.
Þegar dauðabúðir nazista risu upp um allt Þýzkaland og
sósíaiistar og aðrir friðarvinir voru kvaldir þar til bana, kvað
Morgunblaðið allar frásagnir um slíkt vera lygi og óhróður —
og hótaði að ef þau íslenzk blöð, sem sögðu sannleikann um
Hitler, ekki hættu því, skyldi þýzka stjórnin beita fjármála-
þvingunum gegn Islandi.
Þegar allur hinn menntaði heimur lýsti fyrirlitningu sinni á
stjórn Hitlers og samúð með þeim, sem hann níddist á, með
því að fagna því er friðarvininum Ossietsky voru veitt Nobels-
verðlaunin, meðan hann sat í fangabúðum nazista, — þá var
það Morgunblaðið, sem svívirti þennan mann og kallaði hann
„landráðamann". Valtýr var ekki að harma það, er nazistarn-
ir síðan drápu hann.
Þannig er allur ferill þessa blaðs. Og nú heldur það áfram
iðjunni og svívirðir þær hellenzku hetjur, er berjast fyrir
frelsis föðurlands síns. Morgunblaðinu er svo annt um fasist-
iska leppstjórn Ameríkana í Grikklandi, að það hatar alla þá,
sem gegn henni berjast.
Þeir Islendingar, sem í dag líða atvinnuleysi og hungur,
sökum þess að amerísk leppstjóm Morgunblaðslýðsins á Islandi
hefur aftur leitt neyðina inn á heimili íslendinga, skilja hvað
þessu blaði gengur til.
Morgunblaðið hefur alltaf s’koðað það sem verkefni sitt að
verja allar verstu auðvaldsstjórnir veraldarinnar. Þessvegna dá-
ir það amerísku múgmorðingjana af slíkum krafti. 1 augum
Morgunblaðsins eru atommorðin í Hiroshima og Nagasaki sjálf-
sagður hlutur. Bakteríuhernað ameríska árásarhersins, með að-
stoð japanskra stríðsglæpamanna, reyna þeir máske að dylja
þangað til þeir halda að ofstækið sé orðið það mikið að fólk
þeirra aðhyllist hann eins og atommorðin.
Einn af grísku ættjarðarvinunum, sem arftakar Görings eru
að reyna að myrða í Grikklandi, heitir Fílatelos Lazarides.
Fyrir herrétti quislinganna 1 Aþenu sagði þessi hetja m.a.
eftirfarandi um sig og sína ætt:
„Fyrir níu árum, hér í þessum sal, kom þýzkur nazlstaherréttur
saman og (lamdl einn Grikkja til dauða fyrir að hafa haft hugrekki
til að herjast jregn þýzku nazistunum. Dauðadómurinn var tafarlaust
framkvæmdur. Þessi maður er teklnn var af, mínir herrar dómarar,
\ar faðir mlnn.
Samtímis dæmdi herréttur búlgarskra fasista gríska konu í ævi-
langt. fangelsi fyrir að berjast fyrir freisi lands síns gegn eriendum
árásarher. Þessi kona var móðir mín. Hún hefði dálð í fangelsi, ef
Bandamenn hefðu ekki sigrað. Hið frjálsa Grikkland hjóst við að hún
yrði nú viðurkennd fyrir það, sem hún vann og þjáðist fyrir föður-
landið. En í staðinn hefur hún verið flutt úr einu fangelsinu í ann-
að í fimm ár og aldrei verið ákærð. Það eru launin fyrir þjáningar
hennar og fórnir.
Og nú endurtekur sagan slg hér, níu árum eftir aftöku föður
míns. Hér í þessum sama sal, sem þýzkur herréttur sat áður, situr nú
grískur. I stað föðurins stendur sonurinn. Ég er ákærður fyrir svik
við föðurland. En ég er enginn svikarl. Ég hef hjálpað pólitískum
föngum og útlögum. I»að var skylda mín. Annars hefði ég verið
svikari'*.
Hitler myrti feðurna — og Morgunblaðið níddi af þeim æruna.
Truman myrðir synina — og Morgunblaðið reynir að níða þá
©g ljúga af þeim heiðurinn, seon þeim ber.
" Það velur hver sér það hlutverk, sem honum hæfir. Föður-
landssvikararnir við Morgunblaðið þekkja sitt.
Aðalfundur Finhlandsvinafélagu-
í kvöld kl. 9 í Tjaruar-
ÍKINW
G Á T A Gestumblinda.
Hver byggir há fjöll,
hver fellur í djúpa dali,
hver lifir andalaus,
hver æva þegir?
Ráðning síðustu gátu: Það er
laukur, höfuð hans horfir í jörð,
tt *■ ii' , t i ii i o en blöðin í ioft.
nuröir strætisvagnanna sumra storhættulegajr —
Enn er -orðið kjötlaust
Næturvarzla í Reykjavíkurapótelci.
I GÆR sagði Morgun- AUÐUR SKRIFAR: — Simi 1760.
blaðið frá því að í vetur hefðu (jOft hefur mér gengið illa að
sjö manns, sem vitað væri, skilja þá vísu menn sem
slasazt af að klemmast við stjórna þessu landi. Ber margt *^é
hurðir á strætisvögnum, Þetta til þess. En hér skal aðeins
minnti mig á bréfkom sem ég eitt dæmi nefnt. — Nú er enn-
fékk fynr skömmu, en hafði þá svo koanið, að hvergi'fæst
gleymt að birta. Það er J. N. dilkakjöt. Er manni tjáð, að
sem skrifar: í hæsta lagi megi vonast eftir é,
• einhverjum píringi af því um ingin
I GÆR (19. marz) kom Paskana-
fyrir mig það slys að hægri # Eafnmgustakmörkun i dag
fotur mtnn varð a milli þegar „ÞETTA mun stafa af milli gnorrabrautar og Aðaistræt-
burð á strætisvagni því, að svo mikið hefur verið is, Tjarnargötu, Bjarkargötu aó
ISskiZiS&iZi. var skellt. Meiðsli selt af kjötinu úr landi, m. a. vestan og Hringbraut að sunnan.
mín eru ekki sér- til að fóðra kjölturakkana
lega mikil, en þau vestur í henni Ameriku. Og
hvetja mig til að vekja máls það mun svo áð sinu leyti hafa
á atriði, sem ég hef lengi haft verið gert til að afla gjaldeyr-
í huga. is. En mér er spurn: Er gjald-
• eyrir svo mikils virði að ger-
„ÞAÐ ER MEÐ þessar andi sf hafn hv/ð sem , . ..
skollans hurðir á strætisvöen- vera skal’ Jafnvel allan Mageroy flytur fyrirlestur
s 511 rnat úr höndum okkar, svo að kennsiustofu háskóians föstudag-
unum. Þurfa þær endilega að .x .... 77. k. R1- h
„„„„„ við hofum ekki lengur neitt til inn marz w- 8-1j en- um
vera svona þunBar Og voða- &ð halda . okkur líftórunni _ „Samfunnsvokster og kulturstrid'.
legar? Sjalfur veit eg fyrir .... ,» « , ölium er heimiii aðgangur.
víst, og hef það einmitt eftir \Ú Slðan,að n^ta
öðrurn, að slys af VÖldum dærna, ausa g',a de?a’1S ' Auð" Aðalfundur Húsmæðrafélags Rvílo-
ur (ekki samt djupuðga).“ ur er j kvöid ki. 8.30 í Borgartúni
--------------------------—___ 7. Að lcknum aðalfundarstörfum
verða skemmtiatriði.
Sllfurbjöllur feigðarinnar
Ljót ayndasýn-
er opin alla daga kl. 1—10.
Læknavarðstofan Austurbæjar-
skólanum. Simi 5030. Kvöldvörð-
ur: Skúli Thoroddsen. Næturvörð-
ur: Gunnar Benjamínsson.
Háskólafyrirlestur.
Norski sendikennarinn Hallvard
I.
þessara hurða hafa verið mjög
tíð, menn lenda með hendur
og fætur á milli, þegar þeim Rikisskip
fr skellt’ eða fá Þ®r ihreinlega Hekla er á Austfjörðum á norð- NáttlirulækningaféUg Rvikur
1 hofuðlð, þegar þeir beygja urleið. Skjaldbreið verður væntan- heidur fund j Quðspekifélags-
Sig til að stíga Út Úr vagninum. 'ega a Akureyri i dag. Oddur fer húsinu ingóLfsstrætx i kvöld
frá Reykjavík í kvöid til Vestfj. kl g.30
• Ármann var í Vestmannaeyjum í
„NÚ VIRÐIST vera upp
komin talsverð umbótastarf-
semj. í rekstri strætisvagnanna,
og mætti þá gjarnan, finnst
gær.
&
Flugfélag lslands:
1 dag verður flogið til Akureyr-
, . ar, Vestmannaeyja, Blönduóss,
mer, skjota fram þeirri tillögu, Sauðárkróks og Austfjarða. —- Á
að jafnframt Öðru verði til morgun til AJv., VE., Klausturs, Dans'ög (pl.) 19.40 Lesin dagskrá
bóta breytt um dyraútbúnað Fagurhólsmýrar og Hornafjarðar. næstu viku. 20.20 lslenzkt mál
Fastir liðir eins
og venjulega. —
Kl. 18,30 Dönsku-
kennsla XI. ,fl. 19.00
Enskukennsla X. fl.
— 19.25 Tónleikar:
strætisvagnanna, og
stórhættulegu þungu
látnar hverfa.
(eftir
Norsk
þessar (Bjarni Vilhjálmssón O.and. mag).
hurðir _ Morgunblaðið skýr- 20-40 Einsöngur: Oharies Kuliman
syngur (pl.) 21.00 Skóiaþátturinn
Reuter IHclgi Þorláksson kennari). 21,25
Telegram-
EINNIG þyrfti að at-
huga, hvort ekki væri hægt að >einn frambjóðandlnn'’ tu mið- Fantasía impromptu eftir Chopin.
ganga þanmg fra þessu, að stjórnar tékkneska kommimista- b) ’>Jeux d’ Eau" eftir Ravel'
ekki væri jafn hátt að stíga fiokksins, Moravska Ostrava, ai5- c) „Malaguena" eftir Lecounæ
niður eins og er úr sumum airitarí, hafi verið settur frá og Wn"',nraa""
strætisvögnunum. Fyrir okkur, tekinn liöndum". ba<5 er útaf fyr-
sem rosknir erum orðnir, yeld- Ir siS merkilegt rannsóknarefui, . , . -
ur þetta miklum óþægindum; llvað l,aS er aB vera frambjóðandi fónískir tonleikar (p . a íano
iafnvel er varla hæat að kom tU m'5stjórnar“, en hitt er þó enn konsert nr' 1 1 fls-mo11 eftir. Rac'
jarnvei er varia nægt ao kom- dI(!! - aamIrv.„m. maninoff (höfundurinn og smfon-
ast úr sumum vögnmn án þess ’ samkvíemt OJKfíJ'
» ,,, andí heinnldum
að stokkva .niour, og shkt
þoia gamlir fætur illa. J. N. iðnaðarborg á Mæri. Vonandi
□
Einieikur á píanó: Þóra Sólveig
byrá og útvarpinu Ásgeirsson leikur (plötur teknar í
Beigrail) aö París; Daði Hjörvar kynmr). a)
21.45 Upplestur: Gísli Halldórsson
leikari les ljóð eftir Einar Braga.
22.10 Passíusálmur (39). 22.20 Sin-
íuhljómsveitin í Philadelphíu leika,
Eugene Ormandy st.jórnar). b)
Sinfónía nr. 2 (De fire tempera-
er Moravska Ostr-
ava tvö hundruð þúsund manna
Morgunbiaðiö sér frert að seðja menterI eftir Carl Nielsen (Sin-
forvitni ir.anna um hvernig farið fóníuhljómsveit danslm u varpsins
hefur verið að því að gera hana leikur; Thomas Jensen st]orrlar)-
að „frambjóðanda, tii mlðstjórnar", ' 7] "
sotja hana síðan frá og taka haná EKKERT menniP.garþjóðfélag
höndum. geíur þrifizt án öflugs iðnaðar.
Vorið 1951 verður öllum
heiðvirðmn verikalýðssinnum
minnisstætt.
Verkalýðurinn bjó sig und-
ir baráttu til þess að endur-
heimta vísitöluuppbót á kaup,
sem ranglega hafði verið af
honum tekin af stjóm Stefáns
Jóhanns, og vinna þannig inn
aftur einhvern hluta af kjari-
rýrnun þeirri, sem stöðugt
hafði færzt í aukana, síðan
1947.
Fyrrihluta vors var vígstað-
an reikul.
Hin einstöku félög vom þess
ófús að leggja út í verkföll
eitt og eitt, e-ins og hin svik-
ula stjórn Alþýðusambandsins
eggjaði þau á.
Afturámóti lögðu sameir-
ingarmenn þar til að verkalýðs-
félögin færu sameiginlega til
baráttunnar, sem var hin eina
réttá bardagaaðferð, eins og
málum var þá háttað.
En Alþýðusambandsstjórnin
sat við sinn keip og vildi enn
ota félögunum sundmðum og
óskipulögðum útí baráttu gegn
sameinuðu atvinnurekenda- og
ríkisvaldi.
Verkalýðurinn neitaði að
hlíta fyrirmæium og fomstu
sambandsstjómar, sem fyrir-
fram var vitað að myndi ieiða
til algers ósigurs og hafa jafn-
framt í för með sér svik af
hálfu sambandsstjómar, svip-
nð þeim, er hún aflýsti verk-
fallsbaráttunni 1950, og sví-
virti síðan alþýðuna með smán-
erbótum — túkallinum fræga.
Þegar þannig hvorki gekk r.é
rak hjá sambandsstjóm í und-
irbúningi verkfallsbaráttunnar.
barst verkalýðnum liðveizla úr
annarri átt — Verkamannafé-
laginu Dagsbrún —, sem svo á
skömmum tíma, með aðstoð
nokkurra verkalýðsfélaga í
Reykjavík, skipulagði og
stjórnaði baráttunni til glæsi-
legs sigurs.
Sá cinhugur og samstarfs-
vilji, sem kom fram hjá Dags-
brún og samstarfsfélögum
hennar, meðan unnið var að
þessum málum, er algert eins-
dæmi í sögu verkalýðsbarátt-
unnar á Islandi.
Þegar gengið var til samn-
inga, gekk sambandsstjómin
í lið með atvinnurekendum og
ríkisvaldinu cg reyndi að gera
hlut launþeganna sem minnst-
an. en það mistókst herfilega,
góðu heilli.
Meðan á samningum stóð
skipaði ríkisstjórnin leyninefnd,
sem átti að ‘knýja fram smán-
arsamningn, til handa verka-
lýðnum, víst einhverja lúsar-
hækkun á lcaupi og vísitölu-
uppbót eftir sex mánuði, síðan
ekkert.
I þessari nefnd áttu sáeti
þrír menn: Benjamín Eiríksson,
Kjartan Thors og forseti -Al-
þýðusambandsins, Helgi Hann-
esson. En þátttaka hans í þess-
ari nefnd er einhver svívirði-
legasta móðgun, sem verka-
lýðnum hefur nokkm sinni
verið sýnd og ömurlegasta
dæmið um smekkleysi og sið-
laust innræti þeirra auðvalds-
þýja, sem nú eiga sæti í Al-
þýðusambandsstjóm.
Einn meðlimur sambands-
átjómarinnar — Jón Sigurðs-
son —, var látinn reyna eftir
fremsta megni, að fá samn-
inganefndir veiikalýðsfélaganna
til þess að samþykkja smánar-
boð ríkisstjórnarinnar, en því
var eindregið hafnað.
Þessi framkoma Alþýðusam-
bandsstjómar meðan á samn-
ingum stóð, er það ljótasta
framferði, sem nokkur sam-
bandsstjóm he.fur sýnt af sér
í vinnudeilu, og sfcal því ekki
trúað að óreyndu að nokkur
heiðvirður maður fáist til þess
að veita þeim öflum brautar-
gengi aftur, sem studdu ‘þessa
illu menn til valda í heildar-
samtökum verkalýðsins.
ÖU alþýða manna fagnaði
mjög úrslitum þessarar vinnu-
deilu og gerði sér Ijósa grein
fyrir mikilvægi þess að sú sam-
eining og samstarf, sem gert
hafði verkalýðinn svo sigur-
sælan í þetta skipti kéldist á-
fram.
Forgöngnstarf Dagsbrúnar
og ömgg forusta í þessari
vinnudeilu vakti aðdáun og
hrifningu allra velunnara
verkalýðshreyfingarinnar.
En það sló þögn á mennina
í Alþýðusam.bandsstjórn og að-
almálgagn þeirra AJB, og létu
þeir aðilar lítið á sér bera,
sem var náttúrlega það eina,
sem gat hulið sekt þeirra og
smán.
Það bar við á framboðsfundi
í „Dagsbnin“, í janúar s.1. að
einn af meðlimum Alþýðusam-
bandsstjómar kvaddi sér
hljóðs. Það var Sæmundur Ól-
afsson. Honum var veitt orðið
og gaf hann af sjálfdáðum það
loforð, að hann skyldi ekki
skipta sér neitt af innanfélags-
málum Dagsbninar eða vænt-
anlegum kosningutn, sem þá
voru þar til umræðu.
En það kom í Ijós, sem áð-
ur var vitað að Sæmundur er
haldinn af illum anöa og því
ekki sjálfráður gerða sinna.
Ekki hafði hann fyrr gttið
þetta loforð en hann byrjaði
að svíkja það.
Ræða hans var eintómt níð
og himinhrópandi ósannindi um
Dagsbrúnarstjórnina og þó sér-
staklega Eðvarð Sigurðsson,
sem verið hafði fulltrúi Dags-
brúnar við samningana vorið
áður og unnið þar ómetanlegt
starf, sem aldrei mun gleymast.
Er ekki að orðlengja það,
Sæmundur sneri hlutunum
þarna gersamlega við og taldi
það svik í garð verkalýðsins,
sem verkalýðurinn sjálfur tel-
ur eitt mesta afrek, sem unnið
hefur verið í hagsmunabarátt-
unni. Hann ásakaði Eðvarð um
svik við hagsmuni verfcalýðs-
ins, Vegna þess að Dagsbrún
hafði ekki farið út í einangrað
og vonlaust verkfall, þegar Sæ-
mundi og húsbændum hans
hentaði bezt.
Sæmundur uppskar fyrirlitn-
ingu fundarmanna fysir vikið
og var næstum hrópaður nið-
ur.
Ástæðan f>Tir þessu lyga-
frumhlaupi Sæmundar var sú
að kosningar stóðu fyrir dyr-
um í félaginu og taldi Sæmund-
ur nægilega langt liðið frá
vinnudeilunni vorið 1951, til
þess að óhætt væri fyrir hann
að byrja að ljúga til um gang
málanna, í þeirri vron að ein-
hverjir væru búnir að gleyma
hlutunum og gæfu kratalist-
anum atkvæði sitt.
Menn sem grípa til svona ó-
þverra og örþrifaráða eru mál-
efnalega bráðfeigir.
Menn skyldu ætla að jietta
glappaskot Sæmundar hefði
verið aðeins staðbundið fyrir-
brigði, uppfundið í hita kosn-
ingabaráttunnar, vonlaus til-
raun til þess að snúa úrslitum
kosninganna sér í vil.
Það hefur komið í Ijós að
svo er ekki.
Helgi Hannesson forseti Al-
þýðusambandsins af íhaldsins
náð hélt ræðu í Fulltrúaráði
Alþýðuflokksins fvrir skömmu.
Þar tekur þessi óiánnmaður upp
lygakenningu Sæmundar ó-
breytta og heldur því fram að
hin giftudrjúga forusta og á-
rangursríka eining, sem Dags-
brún tókst að skapa í vinnu-
deilum í fyrravor hafi verið
svik við verkalýðinn.
Málið snýst þannig í hönd-
unum á Helga Hannessyni að
einmitt þessi ómerkilegi lyga-
þvættingur, gefur manni skj'ra
innsýn í innræti og gerðir
Ileiga og samherja hans. Menn-
irn’r í Alþýðusambandsstjórn-
ÍT'ú eru bálreiðir yfir því, að
þau svik, sem þeir ætluðu sjálf-
Framhald á 7. síðu.
Ríkissjóður tekur að sér að
rífa skúr fyrir Kókakóla-
verksmiðjuna!
Björn Ólaísson og Vilhjálmur Þór losna við
stóreignaskatt með hægu móti
I síðusfcu kaupsýslutíðindum, 11. marz 1952, getur að
lífca svohljóðandi tUkynningu:
„Verksmiðjan Vífilfeil h.f. afhendir 10. janúar 1952
ríkissjóði Islanðs útbyggingu við húseignina „Hagi“ í
Reykjavík, sem greiðslu á stóreignaskatfcL“
Verksmiðjan Vífilfell er sem kunnugt er kókakótaverk-
smiðja þeirra Björns Ölafssonar menntamáíaráðherra og
Vilhjálms Þórs forstjóra SÍS. Ctbyggingin sem um er
rætt er lélegur skúr sem verksmiðjan þarf ekki lengur á
að halda. Stóreignaskattúrinu nemur eflaust mörgum
tugum þúsunda.
1 þokkabót stendur skúrinn í miðju götustæði og verð-
ur að rífa hann niður við fyrstu hentugieika. Eysteinn
Jónsson tekur sem sagt að sér — sem greiðslu á stóreigna-
skatti — að láta ríkissjóð kosta niðurrif á gömium
geymsluskúr fyrir Kókakóla
Þegar Tryggvi heitinu Gunnarsson var bankastjóri féll
einu sinni víxill á bónda og var hann krafinn um greiðsl-
una. Bóndinn. brá við, fór á fund bankastjórans og hafði
með sér naút mikið í eftirdragi. Skildi hann nautið eftir
utan bankans, gekk inn til Tryggva og sagðist vera kom-
inn til að borga. En þegar Tryggvi ætlaði að taka við
peningunum, sagðist bóndinn enga peninga hafa en hins
vegar hefði hann naut handa bankanum! Tryggvi brosti
góðlátiega, sagði bóndanum að selja nautíð í Nordalsís-
húsi og koma svo með peningana.
En ná eru tímarnir breyttir þegar réttir menn eiga I
hlut. Ef Kókakólaverksmiðjan hefði átt naut, hefði Ey-
steinn Jónsson efiaust tékið við því upp í vangoldnar
greiðslur. Og raunar hefðu það verið góð viðskipti —
miðað við hitt að taka að sér að rífa óroerkilegan skúr,
sem Kókakólabjörn átti erfitt með að losna við sér að
kostnaðariausu.
Árni Ingvarsson fró Gularósi
Minningarorð
Það mun hafa verið vorið 1918.
Eg var þá 6 ára gamall, á leið
frá Vestmar.naeyjum til sum-
ardvalar í Landeyjum. Svo
ungur sem ég þá var hugsaði
Fimmtudagur 27. marz (Castor).
87. dagur ársins. — Tungl í há- 69- daSur
suðri kl. 13.52. -r- Árdegisflóð kl.
6.15. Síðdegisflóð kl. 18.35. —
Lágfjára kl. 12.27,
Eimsklp
Brúarfoss er í' Reykjavík. Detti-
foss fór frá N.Y. 24.3. til Reykja-
.vikur. Goðafoss fór frá Reykja-
vik 22.3. til N.Y. Gullfoss er í
Reykjavik. Lagarfoss fer frá R-
vík í dag til Keflavikur, Vestm.-
eyja, Rotterdam og Antverpen.
Reykjafoss fer frá Huli í dag til
Reykjavíkur. Selfoss er í Reykjai-
vík. Tröllafoss er í Reykjavík.
Pólstjarnan er í Reykjavik. Fold-
in lestar í Antvferpen um miðja
þessa viku til Xslands. Vatnajökuil
lestar í Hamborg í byrjun apríl.
Straumey fór frá Rvík 25.3. til
Skagastrandar og Blönduóss.
— Heyrðu, þú þarna! kallaði Hodsja Nas-
Sklpadeild 8.I.S. reddín. Af hverju situr þú þarna? Ert þú
Hvassafell er í Álaborg. Arnar- ekki í skuid við okrarann? — Jú, það er
fell fer væntanlega frá Skagastr. ég! svaraði maðurinn -hljómlausum rómi.
áleiðis til Finnlands. Jökulfell er Á morgun verður farið með mig hlekkjað-
væntanlegt til Rvíkur n.k. laug- an á þrælatorgið.
árdagsmorgun, frá N.Y.
— Ég hef ekki leitað á náðir þínar, gjaf-
mildi ókunni maður, vegna þess að þú hef-
ur einnig án mín lagt fram ærið fé, og ég
er sá sem skulda mest — fimmhundruð
skildinga!! Ég var, hræddur um að það
yrði ekki nóg handa konunum og öldung-
unum, ef þú gæfir mér eitthv-að.
— Þú ert réttsýnn, göfugur og samvizku-
samur, sagði Hodsja Nasreddin hrærður.
En ég er einnig réttsýnn, göfugur og sam-
vizkusamur, og ég sver að þú skalt ekki
fara hiekkjaður á þrælamarkaðinn. Lyftu
kápuiafinu!
Hann hellti öllum peningunum úr hnakk-
töskunni til síðasta eyris. Maðurinn hélt í
kápulafið með vinstri hendi, en faðmaði
Hodsja Nasreddín. að sér með þeirri hægri
og þrýsti sér grátandi að brjósti hans.
Árni Ingvarsscn
ég ekki um hvað dvöl sú yrSi
löng. Hún várð lengri en til
var ætlast eða þangað til ég
yar á þrettánda ári. Því er
það að ég þykist þ'ekkja hann
Árna frá Gúlarási það vel, eftir
dvöl mína á heimili lians og
föðursystur minnar, á þeim ár-
um sem mótun mannsins er
hvað sterkust og eftirtekt öll
hin viðkvæmasta. að ég rnegi
mæla eftir hann nokkur kveðju-
orð.
Þessi íslenzki vormorgun, því
þessi ferð var næturferð, er
mér svo minnisstæður enn, að
þaS er eins og hann hafi verið
lifaður fyrir stuttu síðan. Sól
skein í heiði. Landeyjasandur
var í barnsaugum mínum þá
var barnssálinni strax ljóst, því
sem himininn var botn þess,
því svo var kyrrðin mikij að
ekki gáraði vatnið, og var því
djúpið hið sama yfir og undir.
Vatnið varð spegill himinsins.
Þetta hefur verið mér þvi ævin-
týralegra þar sem ég var bor-
inn á háhesti af þessum gamla
húsbónda mínum og fóstra.
Ekki hafði verið hægt að koma
boðum eftir hestum í sandinn,
enda erfiðar ástæður heimafyr-
ir eins og á stóð. Þessvegna
naut ég þessarar ferðar alla
leið heim í bæ á Gulai’ási á
her&um Árna. Held ég alltaf
að þessi vornótt með honum,
hafi þegar ég fór að þroskast
kennt mér að þekkja og meta
hann, þennan dula og að mörgu
ieryti _ sérkennHega bónda. Hana
var þögull og kyrrð náttúrunn-
ar var algjör. Þannig var hann
ávalt þótt undir byltust þung-
ar, hlýjar tilfinningar. Þetta
Framhald á 7. síðu.
rvðrcö&s
Á Tíminn hefur nokkrum
sinnum undanfarið minnt á
„stjórn hinna vinnandi stétta,
er fór hér með völd á árunum
1934—’38“ í dálkum sínum og
íalíð valdaskeið hennar „mesta
og glæsilegasta sigurinn sem
þjóðin hefur unnið síðan hún
hlaut sjálfstæði sitt“; minna
má eklii gagn gera! Mikið heid-