Þjóðviljinn - 27.03.1952, Page 7
Fimmtudagur 27. jnarz 1952 — ÞJÖÐVILJISÍN — (7
Árni Ingvarsson frá Gularási
Höíum kaupanda
;:að góðu einbýlishúsi, helztl;
á 'hitaveitusvæðinu. —*
Kcitráð Ó. Sævaldsson, lög-
giltur fasteignasali, Austur-
stræti 14, sími 3565.
Höfum verið beðnir
að útvega strax til kaups 2
—3ja herb. íbúð í nýl. húsi,
æskilegt sem næst miðbæn-
um — Konráð Ó. Sævalds-
son, löggiltur fasteignasali,
Austurstræti 14, sími 3565.
Fasteignasala
Ef Jér þurfið að kaupa eða;|
selja hús eða íbúð, bifreið
eða atvinnufyrirtæki, þá taiið
við okkur.
Fasteignasölumiðstöðin,
Lækjargötu 10 B, sími 6530.
Húsgögn:
Dívanar, stofuskápar, klæða-
ökápar (sundurteknir), borð-
stofuborð og stclar.
Ásbrn, Grettisgötu 54.
Ensk fataefni
fyrirliggjandi. Sauma úr til-
lögðum efnum, einnig kven-
dragtir. Geri við hreinlegan
fatnað. Gunnar Sænmndsson,
klæðskeri Þórsgötu 26 a.
Sími 7748.
Samúðarkort
Slysavarnafélags Isl. kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
deildum um allfc land. I
Reykjavík afgreidd í síma
4897.
Stofuskápar,
klæðaskápar, kommóður
ávait- fyrirliggjandi.
Húsgagnaverziunin
Þórsgötu 1.
Svefnsófar,
nýjar gerðir.
Borðstofustólar
og borðstofuJmrð
úr eik og birki.
Sófaborð, arm-
nstólar o. fl. Mjög lágt verð:
AJlskonar húsgögn og inn-
réttingar eftir pöntun. Axel
nEyjólfsson, Skipholti 7, sími
80117.
Munið kaffisöluna
I Hafnarstræti 16.
Ragnar ólafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti
12. — Sími 5999
Daglega ný egg,
soðin og hrá. KaffisaJan
Hafnarstræti 16.
KENNSLA
Nýja sendibílastöðin,
Aðalstræti 16 — Sími 1395;
Sendibílastöðin Þóf
SÍMI 81148.
I Sendibílastöðin h.f.
Ingólfsstræti 11. Sími 5113.
Annast aJla ljósmymdaviimu.
Einnig myndatökur í beima-
jjhúsum og samkvæmum, —
!;Gerir gamiar myndir sem
’nýjar.
Saumavélaviðgeiðir
Skrifstofuvéla-
viðgerðir.
SYLGIA
Laufásveg 19. Síini 2656'
Útvarpsviðgerðir
R, A D 1 Ó, Veltusundi'1,
iími 80300.
■ ■ 4
iTimJDÐFÆRfl
V1DU.R01R *
Blásturshljóðfæri
tekin til viðgerðar. Sent i
póstkröfu um land allt. —
Bergstaðastræti 3SB.
Innrömmum
málve.rk, ljósmyndir o. fl.
Ásbrú, Grettisgötu 54.
Lögfræðingar:
t Aki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
hæð. Sími 1453.
Framhald af 5. síðy.
hann var barnavinur mikill.
Það gat hann ekki dulið.
Árni Ingvarsson var fæddur að
Gularási í Austur-Landeyjum
29. marz 1875. Foreldrar hans
voru Ingvar bóndi Magnússon
Torfasonar prests að Eyvindar-
hólum og konu hans Guðrúnar
Ingvarsdóttur frá Skarði á
Landi, ein hinna kunnu Skarðs-
systra, og Elín Árnadóttir frá
Fljótsdal í Fljótshlíð. Voru þeir
bræðrasynir Magnús Torfason,
sýslumaður og alþm. og Ámi.
Sjö voru börn þeirra Gularás-
hjóna Ingvars og Guðrúnar,
og eru enn á lífi tvær dætur,
Guðrún kona Jóhannesar heit-
ins Jesefssonar, trésmíðameist-
ara og virðingarmanns veð-
deildar Landsbarika íslands og
Guðbjörg kona Daviðs Ólafs-
sonar bakarameistara. — Var
Árni hjá foreldrum sínum á
Gularási til ársins 1898, en
þá réðist hann að Skúmstöðum
í Vestur-Landeyjum sem vinnu-
maður til merkishjónanna Sig-
urðar Magnússonar og föður
systur sinnar Ragnhildar Magn-
úsdóttur, sem þar bjuggu hinu
Þjóðdansafélag Rvíkur
Sýningarflokkur barna mæti
kl. 5 í dag. — Stjórnin.
«
\
Ensku- og dönsku-
kennsla
Les éinnig með skólafólki.j
Fáeinir tímar Jausir. —
Kristín Óladóttir,
Grettisgötu 16. — Sími 4263 £
Skátar, síúlkur
og piltar
Áskriftarlisti fyrir páska-
dvöl í s'riðaskálunum, Jötun-
heimi og Þrymheimi, liggur
frammi í Skátaheimilinu til
n.k. mánudagskvölds, 31.
marz.
Víkingar
Skíðadeild
Þeir sem hafa hug á því að
■» dyélja í skálanum um pásíka-
^vikuna, skrifi sig á lista
sem liggur frammi í Skóbúð
Reykjavíkur, fyrir kl. 18,
föstudaginn 28. marz. Allar
upplýsingar liggja frarnmi
mcð listanum. —
SkiSanefndin.
I
ligglir leiðm
Skíðamót Reykjavíkur
Stökk, ganga og boðganga
fer fram við Kolviðarhól um
næstu helgi. Laugardag kl.
17.00: Boðganga. Sunnudag
kl. 13.00: Stökik, A- og B-
fl. og aldursfl. 17—19 ára.
Kl. 17.00: Skíðaganga, A- óg
;! B- fl. og aldursfl. 17—19
’ára. — Þátttaka. tilkynnist
til Ragnars Þorstein&sonar
fyrir kl. 17.00 í dag,
Skíðadeild Í.R.
annálaða rausnar- og stórbúi.
‘Á Skúmstöðum kynntist Árni
eftirlifandi konu sinni Sigríði
Helgadóttur Árnasonar frá
Grímsstöðum í Vestur-Landeyj-
um. Sumarið 1903 giftu þau
sig og reistu bú að Gularási
það ár. Bjuggu þau þar alla
tíð þar til þau brugðu búi árið
1944. Á þeim árum voru ekki
vélarnar til þess að létta land-
námið hjá þeim sem voru að
byrja búskap. Stuttan hvildar
tima mun Árni hafa orðið að
ætla sér, eins og íslenzkir bænd-
ur hafa lengst orðið að gera,
því að ekki fékkst af túninu
á Gularási nema svo sem eitt
kýrfóffur þega- þau hófu þár
búskap sinn Ámi og Sigrið
ur, en er þau foru þaðan gaf
það af sér 250 hesta.
Ekki er þa'ð meining mín að
rekja allar þær mörgu umbæt-
ur sem Árni vann á jörð sinni,
en flest mun það hafa verið í
hlutfalli við það sem að fram-
an var á minnzt. Það var ekki
að hans skapi að upphefja
sjálfan sig, jafn óvenju duiur
maður og hann var. Eri oft
Silforbjöllur feigðarinnar
Framhald af 5. síðu.'
ir að fremja i sambandi við
vinnudeiluna. í fyrravor, náði
ekki fram að ganga.
Það voru nefnilega Helgi
Hannesson og félagar hans.
sem lofuðu auðvaldinu því að
hrekja verkalýðsfélögin út í
verkföll, eitt og eitt í senn, án
allrar samvinnu og skipulagn-
ingar sín á milli, til þess að
verkföllin færu út um þúfur.
Með öðrum orðum: það voru
Helgi og félagar hans, sem lof-
uðu auðvaidinu því, að þéir
skyldu svíkja verkalýðinn i
tryggðum, nákvæmlega á sama
hátt og þegar þeir réttu hon-
um ,,túkallinn“.
En sú hamingja fylgdi Dags-
ibrúnarstjórninni og gerðum
liennar, að henni tókst að taka
forustuna úr hinum svikulu
höndum Alþýðusambandsstjórn
arinnar og koma í veg fyrir að
Helgi og félagar lians kæmu
fram hinum fyrirhuguðu svik-
um sínum við verkalýðinn.
Þessa staðreynd skal þeim
Heiga og félögum hans aldrei
takast að hylja með lijúpi lýg-
innar.
1 AB- 15. marz, er lokalýgi
þeirra Sæmundar og Helga tek-
in upp og varin.
Þessa er getið hér sem stað-
^■eyndar, til þess eins að und-
irstrika hváð það blað á
skammt eftir af sinni poJitísku
feigðargöngu, því það er sann-
leikur, að menn, sem ætla að
vinna málstað sínum fylgi með
svona gagnsærri lokalýgi. eru
öllum heillum horfnir og meira
en það.
Einn af samherjuna Helga
,.húsaleigubæjarstjóra“ (nafn-
gift frá fóstbræðrum hans í
alþýðusambandsstjórn) og Sæ-
mundar, las upp sftir sig smá-
sögu í útvárpið s.l. föstudags-
kvöld.
Það var ungur máður á
gangi niður í bæ, i góíu veðri
og sólskini. Þar sá hann mey
eina yndisfagra, sem hvarf
honum þó von bráðar sjónum.
Þessi ungi maður varð gagn-
tekinn af þrá eftir þessari ó-
kunnu mey, en ekki auðnaðist
honum að höndia hana. Svo
var það árum seinna, að mað-
urinn er staddur uppi á Þing-
völlum, í mildu vejðri um nótt.
Þá taka að hljóma fyrir Qyr-
um laans einhverjar óskiljan-
legar silfurbjöllur og hin unga
mey stígur nakin fram undan
Öxarárfcssi, . hleypur upp .. á
grasbala og freistar hins unga
manns.
Manngreyið rífur sig úr föt-
unum og ætlar að hlaupa í
fangið á draummey sinni, en
hikar og hikar, tvístígur og
tvístígrir.
Þá kemur annar maður und-
an fossinum, gengur rakleitt
til meyjarinnar og hún gefur
sig á hans vald. Síðan ganga
þau burtu örugg, ákveðin, sæl,
og sameinuð.
En hinn ungi maður, sem
fyrr er frá sagt, stóð eftir
dapur og nið.urlútur og hljóm-
ur silfurbjallnanna kyað við
án afláts fyrir eyrum hans.
Þetta er góð saga.
Hún er svo góð að ég geri
ráð fyrir að V.S.V. viti ékki
hvað hann hefur skrifað þarna
átakanlega, skýra og sanna
dæmisögu um pólitískan feril
sjálfs sins og samherja sinna.
Ungur að árum hreifst Al-
þýðuflokkurinn af hugsjón sós-
íalismans. Hann dreymdi um
að ná valdi yfir henni og leiða
liana með sér til alþýðunnar.
Svo gafst honum tækifæri til
þess að öðlast hana, en hikaði
og tvísteig þar til hann varð
of seinn.
Það varð hlutskipti annars
flokks að tileinka sér þá hug-
s.jón og leiða hana út á meðal
alþýðunnar.
En eftir stendur Alþýðuflokk
urinn einn og yfirgefinn og
silfurbjöllur feigðarinnar —
hinnar pólitísku feigðar -
hljóma í sífellu fyrir eýrurn
hans. G. Á.
hlýtur hann að hafa þurft áð
taka til hendi áður en jafn
riiárgföldum árangri var náð.
Arni lét 'ekki bera mikið á sér
á opinberum vettvangi, en bann
fylgdist því betur með öllum
málum er horfðu að samtökum
og samstarfi, enda var hann
ætíð einlægur samvinnumaður,
og hafði mikinn áhuga fyrir
því áð kaupfélag það sem stofn-
að var í Landeyjum 1920.
Kaupfélag Hallgeirseyjar mætti
dafna og verða byggðarlagi
hans til búsældar og þroska.
Árni var sérstaklega afskipta-
laus maður við aðra og dulur
sem áður hefur verið sagt. Sein-
tekinn og ómannblendinn var
hann nokkuð, en tryggur með
fádæmum. Skapstór gat hann
verið eins og hann mun hafa,
átt kyn til, en hljóðastur var
hann er honum var hvað mest
niðri fyrir. Raunbetri og hjálp-
samari maður en Ámi er ekki
á hverju leiti, enda kyntu hlýja
og mannkostir undir skapgerð
hans; það fundu allir sem hon-
um kynntust.
Þeim hjónum Árna og Sigríði
varð ekki barna auðið en þau
ólu upp að mestu leyti 4
drengi, og var sá þriðji í röð-
inni er Árni bar heim til sín úr
Hallgeirseyjarsandi sumarnótt-
ina árið 1918.
Er þau hjónin brugðu búi flutt-
ust þau að Árkvörn í Fljóts-
hlíð, en ári síðar hingað til
Reykjavíkur og hafa búið hér
siðan. Það duldist engum að
liugur Árna var bundinn sveit-
inni sinni, Landeyjunum og
bænum sínum þar sem hann.
var fæddur og uppalinn, Gular-
ásnum. Þar sem honum mun
hafa verið mjög hugleikið að
fá að leggjast til hinnar
hinztu hvíldar, sem næst hinu
kæra heimili sínu er hann sleit
barnsskónum og skilaði þjóð-
inni dagsverki sínu, verður
hann í dag greftraður að Krossi
í Landeyjum.
Nú er gljáin þornrið og speglar
því hvorki úfinn himin eða ó-
mælisdjúp hans á íslenzkum
vorrióttum, en þar sem spor
okkar lágu vex máski í sveit
þinni einhver blómlegasti ak-
ur lands yors, akur sem ekki
verður seldur nokkru verði.
Engu hefðir þú frekar óskað
sveit þinni.
Ég mun ávalt minnast þín með
þakklæti og virðingu og óska
þessu landi einmitt nú, fleiri
slíkra sona.
Hafsteinn Guðmundsson.
ÚTSVARSHNEYKSLIÐ
Framhald af 8. síðu.
inn einn í nefndinni, — en
traust Hafnfirðinga á störfum
nefndarinnar nú mun eðlilega
mótast af þeirri reynslu er
þeir fengu af störfum hennar
s.l. ár.
Kveðjuathöfn móður minnar,
SfeiniinRar BiantaáétfEr,
fer fram aö Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund
föstudaginn 28. marz kl. 4.
Jarðarförin fer fram að Skar'ði, Landssveit,
laugardag kl. 2. BílferÖ frá Feröaskrifstöfunni
klukkan 8.
Magnús Magnússon.
Maöurinn minn og faðir okkar
Kiistján GuSraundssoit,
framkvæmdastjóri, andaöist 26. marz 1952.
Sigríöur Kristinsdóttir,
Krlistján Ómar Kristjánsson.