Þjóðviljinn - 27.03.1952, Síða 8
Húsaleigustyrkur Helga
ekki enn úr sögunni
Á fundi bæjarstjómar Hafnarfjarðar í fyrradag koxn húsa-
leigustyrkur Helga Hannessonar bæjarstjóra og Alþýðusam-
bandsforseta enn við sögu: Fulltrúi sósíalista, Kristján Andrés-
son lét bóka eftirfarandi:
þJÓÐVlUINN
Fimmtudagur 27. marz 1952 — 17. árgangur — 71. tölublað
Ljósmyndasýnmgunni senn að Ijúka
„í»ar sem atkvæðagreiðsla á
síðasta fundi bæjarstjórnar um
tillögu meirihluta bæjarráðs,
varðandi þátt bæjarins í húsa-
leigukostnaði bæjarstjórans er
óíögleg, með því að bæjar-
stjórinn sjálfur, ásamt tveim
undirmönnum sínum, réðu úr-
slitum atkvæðagreiðslunnar, á-
skil ég mér rétt til að leita
úrskurðar félagsmálaráðuneyt-
isins, eða annarra aðila um
gildi samþykktarinnar.“
Þegar AB-flokkurinn á sínum
tíma gerði Helga Hannesson
að bæjarstjóra í Hafnarfirði,
eftir að hann hafði verið erind-
reki Claessens, ákváðu Emi] &
Co. að greiða honum 500 kr.
mánaðarlega ofan á bæjar-
stjóralaunin, og nefndu þá
greiðslu húsaleigustyrk. Högum
Helga var þá þannig háttað,
að vestur á Isafirði átti hann
'hús er hann leigði fyrir 1000
kr. á mán., en greiddi húsnæði
í Hafnarfirði með 1050 á mán-
uði — og til þess að bæta
honum upp 50 krónurnar lét
Emil hann hafa 500 mánaðar-
lega.
Við afgreiðslu fjárhagsáætl-
nnar Hafnarfjarðar fyrir þetta
ár lagði fulltrúi sósíalista, Ölaf-
ur Jónsson til, að húsaleigu-
styrkur Helga yrði felldur nið-
ur ög var þeirri till. vísað til
bæjarráðs. AB-mennirnir í því
ráði vildu láta Helga fá styrk-
inn áfram. Á bæjarstjórnar-
fundinum þegar þetta var end-
Togararnir
Þingeyrartogarinn Guðmund-
ur Júní seldi ísfiskafla í Grims-
by í fyrradag, 2472 kit fyrir
5905 pund. Þar af voru 210
kit óseld og var ekki vitað í
gær hvort tekizt hefði að selja
þau. I dag selur Akureyrartog-
arinn Harðbakur ísfisk í Bret-
landi.
Eiff ráni3 enn
Á sunnudagsnótt hringdi
maður nokkur til lögreglunnar
sunnan úr Tívólí, og bað' um
aðstoð. Brá lögreglan þegar
við, og er hún kom suðureftir
var þar fyrir maður er kvaðst
hafa orðið fyrir árás nokkurra
manna, undir stjórn fyrirliða,
og hefði þeim viðskiptum lykt-
að þannig að bófarnir hefðu
komizt undan méð frakka hans
og hatt. Ekki kvaðst ákærandi
vita hverjir þessir menn hefðu
verið, og voru þeir enn ó-
fundnir í gær. Sjónarvottar, ef
einhverjir hafa verið, eru beðn-
ir að gefa sig fram.
Atvinnumála-
fundur Æ.F.R.
Eins og skýrt var frá í blað-
inu i gær efnir Æ.F.R. til al-
menns félagsfundar um atvinnu
vandamá’in n. k. mánudag. —
Fundurinn verður í Breiðfirð1-
ingabúð, og verða þessir ræðu-
menn:
Bolli Sigurhansson, Ólafur
Jens Pétursson, Magnús Ólafs-
son, Bjarni Benediktsson, Sig-
urbjörg Guðlaugsdóttir og
Tryggvi Sveinbjörnsson.
Þarf væntanlega ekki að
minna fylkingarfélaga á að f jöl-
menna á slíkan fund um þessi
miklu vandamál líðandi stund-
ar.
. Fundurinn verður auglýstur
nánar á laugardaginn.
anlega afgreitt bjargaði Helgi
beinínu sínu með þvi að greiða
atkvæði sjálfur, ásamt tveim
undirmönnum sínum, með því
að honum, Helga Hannessyni
bæjarstjóra, væru mánaðarlega
greiddar 500 kr. í húsaleigu-
styrk af fé almennings í Hafn-
arfirði — á sama tíma og AB-
menn þverneita atvinnulausum
verkamönnum um vinnu. Það
er um þá atkvæðagreiðslu er
Kristján Andrésson áskilur sér
rétt til að leita úrskurðar fé-
lagsmálaráðuneytisins.
Á fundinum í fyrradag var
stungið upp á sömu mönnum
í niðurjöfnunarnefnd og riðnir
voru við þetta landsfræga
hneyksli. í mótmælaskyni gegn
slíku stakk fulltrúi sósíalista,
Kristján Andrésson, upp á 4
mönnum í nefndina sínum úr
hverjum flokki, þeim Árna Þor-
vaidssyni bókara, Eiríki Páls-
syni lögfræðingi, Kristni Ólafs-
syni lögfræðingi og Sigurgeiri
Guðmundssyni bókara. — Bæj-
arstjóri er sjálfkjörinn 5. mað-
ur nefndarinnar.
Undanfarin ár hefur Ihaldið
átt 2 fulltrúa í nefndinni en
AB-menn 2, þótt þeir, samkv.
atkvæðamagni, eigi rétt á þrem-
ur. AB-menn hafa, bæði í þess-
ari og öðrum fjögurra manna
nefndum bæjarstjórnar ,,gefið“
Ihaldinu einn fulltrúa og hald-
ið það þar til jafns við sig.
Sýnir það mjög vel þá einingu
andans er ríkt hefur milli í-
haldsins og AB-manna í bæj-
Féll í höfnina -
bjargaðist með
naumundum
Um miðnæturskeið í fyrrinótt
heyrði vaktmaður um borð í
Gullfossi, sem liggur hér í höfn
inni, að hrópað var einhver-
staðar að maður hefði fallið í
sjóinn. Fór hann þegar til og
skyggndist um, og sá von bráð-
ar hvar maður var að busla
í sjónum milli Gullfoss og
norska skipsins Turkis sem
liggur hér í höfninni. Gerði
vaktmaðurinn lögreglunni þeg-
ar aðvart, en áður en hún
kom á vettvang hafði maður
nokkur brugðið við og rennt
sér á fleka niður að yfirborði
sjávarins. Tókst honum þó ekki
betur til en svo að hann féll
sjálfur í sjóinn, komst þó upp
á flekann aftur og þar tók
lögreglan liann að sér. Síðan
björguðu þeir einnig hinum
manninum sem þá hafði misst
meðvitund og var búinn að
drekka allmikið af sjó. Hresst-
ist hann þó brátt, og munu
engin eftirköst verða.
- Bæði hann og hinn óheppni
björgunarmaður voru undir á-
hrifum áfengis.
Veiðar bæjartog-
aranna
Togarar bæjarútgerðarinnar
stunda nú veiðar sem hér seg-
ir: Ingólfur Arnarson og Þor-
steinn Ingólfsson eru á salt-
fiskveiðum, Jón Þorláksson og
Pétur Halldórsson eru á ís-
fiskveiðum fyrir innanlands-
markað. Hallveig Fróðadóttir
liggur hér og er að losa ís-
fisk og heldur þeim veiðum
áfram fyrir innanlandsmarkað.
Þorkell Máni hefur verið hér
í siipp en fer í dag á saltfisk-
veiðar og ísfiskveiðar fyrir inn-
anlandsmarkað. Jón Baldvins-
son er að losa saltfisk (ufsa)
í Húll en leggur af stað heim
á morgun og fer á saltfiskveið-
ar fyrir innanlandsmarkað. —
Skúli Magnússon leggur af stað
heim frá Aberdeen í kvöld og
fer síðan á veiðar í salt fyrir
innanlandsmarkað.
arstjórn Hafnarfjarðar, og sam-
ábyrgð þessara flokka á stjórn
bæjarins.
Þegar Kristján hafði stungið
upp á 4 mönnum í nefndina,
sínum úr hverjum flokki, og
sem enginn var riðinn við út-
svarshneykslið, gerðist það að
AB-menn stungu upp á tveim
fulltrúum til viðbótar sínum
fyrri uppástungum og sviptu
íhaldið þar með „gjafa“fulltrú-
anum!
Sú ákvörðun AB-manna, að
svipta íhaldið nú öðrum full-
trúanum — og launum hans —
er bein hefndarráðstöfun fyrir
það að íhaldsmennirnir í nið-
urjöfnunarnefndinni í fyrra
kjöftuðu frá, en fengust ekki
til að þegja skilyrðislaust um
útsvarshneyksli Emils. — AB-
menn höfðu alls ekki gefið
þeim þenna bita til slíks.
Með bitana í annarri hend-
inni og refsisvipuna í hinni ætla
nú AB-menn að kenna Ihaldinu
að „makka rétt“, — eins og
það hefur líka ævinlega gert
fram að útsvarshneykslinu,
enda eru hinir strýktu íhalds-
menn framlágir og munu hugsa
sér að vera góðu börnin fram-
vegis!
I niðurjöfnunarnefnd Hafnar-
fjarðar kaus AB-flokkurinn sér
þá Adolf Björnsson, Þorvald
Árnason og Ólaf Þ. Kristjáns-
son, en íhaldiö Pá] Daníelsson.
Bæjarstjórinn, Helgi Hannes-
son, er sem fyrr segir sjálf-
kjörinn í nefndina, og munu
AB-menn nú hyggjast að hafa
í öllum höndum við íhaldspilt-
inn Pál, eftir að hann er orð-
Framhald á 7. síðu.
345 smáíbúSalóð-
um úthlutað
Á fundi bæjarráðs 25. þ. m.
var samþykkt tillaga úthlut-
unarnefndar smáíbúðalóða um
úthlutun 345 lóða undir smá-
íbúðir á svæðinu milli Réttar-
holtsvegar, Bústaðavegar,
Grensásvegar og Miklubrautar.
Áður hafði verið úthlutað 134
lóðum á þessu svæði og hefur
þannig verið úthlutað samtals
479 lóðum í þessu skyni.
Alls voru umsóknir þær er
bárust um lóðir undir smáíbúð-
ir um 1500.
Ljósmyndasýningunni i List-
vinasalnum fer nú senn að ljúka,
og ættu þeir, sem áhuga hafa
fyrir ljósmyndalistinni að nota
dagana fram til helgar til þess
að skoða þessa skemmtilegu sýn-
ingu. Af sýningaraðsókninni má
sjá, hve áhugi fyrir ljósmyndun
er almennur, t. d. hefur legið
frammi listi á sýningunni handa
þeim, sem hefðu áhuga á stofn-
un „klúbbs" um ljósmyndalist,
og eru væntanlegir þátttakendur
orðnir milli 50 og 60, og þar á
meðal ýmsir beztu áhugaljós-
myndarar landsins.
Ríkisstjórnin mun afsaka
þennari drátt á því að veita
atvinnumálanefndinni áheyrn
með því að forsætisráðherra
var lasinn í nokkra daga. Hann
er nú kominn til starfa að
nýju, svo úr viðtalinu ætti að
geta orðið strax þessvegna.
Múrvir.na hafin í Iðnskól-
anum og heilsuverndar-
stöðinni.
Eitt af þeim verkefnum sem
atvinnumálanefndin hefur í
vetur hamrað á að vinna yrði
hafin við er Iðnakólinn og múr-
vinna í heilsuverndarstöðinni.
Va>r á þessu mikil nauðsyn
vegna hins almenna atvinnu-
leysis, sem múrarar ,búa við
ekki siður en aðrir iðnaðar-
menn.* Fékk nefndin því til
leiðar komið að framlag Al-
þingis til Iðnskólabyggingar-
innar var verulega hækkað á
Á sýningunni má sjá, að ljós-
myndalistin er að marka sér æ
viðtækara svið, og er nú ekki
lengur bundin landslagsmyndum
einungis. Eins og áður hefur
verið nefnt, fylgir hverri sýn-
ingarskrá atkvæðamiði, og velja
sýningargestir þannig sjálfir
tvær af fjórurn verðiaunamynd-
unum.
Myndin hér að ofan er eftir
Ásgeir Long í Hafnarfirði, nr. 5
í sýningarskránni, og nefnist
„Kyndarinn". Sýningin er opin
daglega frá kl. 1—10 síðdegis.
síðasta þingi í þessu skj-ni. Er
nú nokkur múrvinna hafin í
Iðnskólanum, vinna við hana 16
múrarar, 8 byrjuðu í síðustu
viiku og aðrir 8 nú í vikunni.
Auk þess vinna með þeim
nokkrir handlangarar. I heilsu-
verndarstöðinni er múrvinna
einnig hafin og vinna við hana
6 menn.
Iíristjáii
Guðmundsson
látinn
Krlstján Guðnumdsson, fram-
kvæmdastjóri Pípuverksmiöj-
unnar, andaðist á Landsspítal-
anum í gær, 51 árs að aldri.
Hann fékk heilabióðfail fyrir
nokkrum dögum og lézt af af-
leiðingum þess.
Elllrleikur úfsvarshneykslisins í Hafnariirði:
Emil og Helgi hefna sin á EhaSdinu
með því að svipfa það bita!
Bæjarstjórnarfundur var haldinn í Hafnarfirði í fyrradag, og
var þá loks kosið í niðurjöfnunarnefnd, en kosning hennar átti
að fara fram í nóv. s.I., en var frestað þegar útsvarshneykslið
fræga komst upp og þeir Helgi Hannesson og aðrir AB-menn
ætluðu að hlífa EmJi Jónssýni og Ásgeiri við að greiða 3000
kr. hvorum af því útsvari er þeim bar að greiða.
Atvinnumálanefndin bíður enn eftir
viðtali vhS rðdsstjómina
Ætlar að inna hana eftir efndum á leferðinu um
afvinnu við stækkun Reykjavíkurflugvallar
Atvinnumátanefnd verkalýðsfélaganna hefur eklki enn fengið
viðtal það við ríkisstjórnina, er hún óskaði eftir fyrir alllöngu
síðan, til þess að inna stjórnina eftir framkvæmd'um á loforði
hennar um aukna atvinnu hér í bænum m. a. við lengingu flug-
brautarinnar á Reykjavíkurflugvelli. En sem kunnugt er hefur
ríkisstjórain gjörsamlega haldið að sér hönduni, svikið öll lof-
orð sín og látið sem ekkert aUinnuíeysi væri í Reyikjavík.