Þjóðviljinn - 04.04.1952, Page 4
4) — ÞJÓÐVTLJINN — Föstudagur 4. apríl 1952
þlÓÐVIUINN
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu —- Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn HaraJdsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg
19. — Sími 7500 ( 3 línur).
Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 16
annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. -
Nauðungarvinna
Fréttaritari brezka íhaldsblaðsins Daily Mail, Douglas
Bull, sem dvaldist hér um skeið í febrúar, komst þannig
að orði í skeyti til blaðs' síns að þrátt fyrir andúð ís-
lendinga á hemaðarundirbúningi, myndu Bandaríkin
íá nægilegt vinnuafl til hernaðarframkvæmda sinna
„vegna þess að flestir Mendingar eru fegnir að fá
aukna atvinnu í byrjun síðasta árs vofði atvinnuleysi
yfir íslandi í fyrsta skipti á siðari tímum.“
Þarna er kveðið skýrt að orði um einn aðaltilgang
þeirrar skipulagningar atvinnuleysisins sem mót&ð hefur
kjör þúsunda alþýðuheimila á þessum vetri. Bandaríkin
fyrirskipuðu ríkisstjórninni að koma á sem víðtækustu
atvinnuleysi til þess að neyða menn til vinnu í þágu her-
námsliðsins, vinnu sem allur almenningur hefur and-
styggð á og er í algerri andstöðu við hagsmuni þjóðar-
innar. Og ríkisstjórnin lét ekki á sér standa. Frá því
snemma í haust hefur hún haldið hundmðum og þús-
nndum manna í úlfakreppu skortsins, og víða hefur
ckorturinn orðið. svo sár að hann hefur gengiö nálægt
heilsu fullorðinna og baraa.
Og nú eru Bandaríkin að skera upp það sem ríkis-
stjórnin hefur sáð samkvæmt valdboði þeirra. Hinum
crlendu valdsmönnum hefur eflaust hlýnað um hjarta-
tætumar þegar hundmð manna komust ekki að við að
skipa vopnum dauða og tortimingar á íslenzka grund, og
meira skal á eftir fara. í allan vetur hafa agentar ríkis-
stjórnarinnar í verklýðsfélögunum klifað á því að allt
myndi batna með vorinu, þá myndu íslenzkir menn fá að
draga fram lífið með því að vinna í þjónustu innrásar-
hersins við störf sem eru andstæð þörfum og hagsmun-
um íslands. Og í fyrradag skýrði Hannes á horninu frá
því „að innan skamms eigi að hef jast á vegum setuliðsins
miklar framkvæmdir, aðallega á Keflavíkurflugvelli og
þar í grennd. Fullyrt er að um 1500 manns verði ráðnir
í vinnu við þessar framkvæmdir.“
Það voru þessir hagsmunir innrásarhersins sem voru
meginástæðan til hins skipulagða atvinnuleysis í vetur.
Og þetta er raunar engin ný uppfinning. Nákvæmlega
þessa aðferð notuðu þýzku nazistarnir í hinum her-
numdu löndum Evrópu til að neyða almenning til að
vinna fyrir sig, þótt alþýðan hataði og fyrirliti kúgarana.
Hin svonefnda ríkisstjóm íslands og yfirboðarar henn-
ar neyða íslenzkan verkalýð til að selja hernámsliðinu
vinnuafl sitt og þykjast nú hrósa sigri. En það hefur
löngum verið hlutskipti verkalýðs í kapítalistískum lönd-
um að verða að selja vinnu sína þeim sem sízt skyldi.
Og það skulu valdsmennimir vita að skoðanir og hug-
sjónir alþýðunnar em ekki falar fyrir neyðarbrauð, að
með aukinni kúgun vex einnig baráttuþrek íslenzks
verkalýðs og sá staðfasti ásetningur hans að brjóta af
þjóðinni klafa niðurlægingar og kúgunar.
Jhe thickset figure"
í dag eru liðin rétt þrjú ár frá minnisstæðum degi í
sögu Bjarna Benediktssonar og raunar íslenzku þjóðar-
innar allrar. 30 marz 1949 hafði Bjarni Benediktsson
hlaupið út úr þinghúsinu, lagzt á fjóra fætur í bifreið
sinni og látið aka sér burt með ofsahraða og margfaldri
lögreglufylgd. Sama kvöld lét Bjarni fljúga með sig til
Bandaríkjanna í sérstakri björgunarflugvél, „mikið veik-
an mann“, að sögn Bandaríkjamanna á Keflavíkurflugv.
Og 4. apríl 1949 fékk Bjarni Benediktsson að halda
ræðu í útvarp á stofnfundi Atlanzhafsbandalagsins, og
var ræðu þeirri endurvarpað um allan hinn vestræna
heim. Efni hennar var ofsaleg árás á íslenzku þjóðina
ásamt hjartnæmum lýsingum á því hvernig Bjarni Bene-
diktsson hefði lagt sig í bráðasta lífsháska til að tryggja
aðild íslands að hernaðarbandalaginu og hetjuyrðum um
það að hann væri reiðubúinn að fórna lífinu sjálfu fyrir
hinn vestræna málstaö. Svo kátbroslegur þótti utanríkis-
ráðherra íslands við þetta tækifæri að jafnvel útvarps-
þulurinn bandaríski gat ekkí að sér gert að hlæja og
kynnti Bjarna sem ,,the thickset figuré“ — digru fígúr-
una. En aldrei hefur þessi íslehzki ólónsmaður heiðrað
bjóð sína eins og þegar hann skýrði frá sjálfstæðisbar-
áttu hennar frammi fyrir öllum heimi.
Og nú eru sem sagt liðin þrjú ár síðan þetta gerðist.
Væri ekki ráð að Bjarni héldi daginn hátíðlegan.
Föstudagur 4. apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN
(5
Páskarnir og útvarpið í— Kvöldvaka stúdenta
Fiskhjallar við Laugarnesveg
EIMSKIP:
Brúarfoss fór frá Isafirði 2. þm.
ana. Enginn vafi er á þvi að tii Sigiuf.jarðar, Húsavíkur og Ak-
þetta á eftir að hríðversna ureyrar. Dettifoss, Reykjafoss og
með vorinu og er þó ástandið Straumey eru í Rvík. Goðafoss fer
nógu slæmt eins og það er. v*ntanl- fra N- Y- 7- t>m- 1,1 R-
Við sem búum hér næst fisk- Ylkur: GuI*oss f 1 Khofn. Lagar-
hjollunum hofum ekki treyst U1 Hull og Rvikur Se]foss fór fr4
okkur til að opna glugga 1 Rvík 29. fm. tii Middlesbrough og
margar vikur Og liggur í aug- Gautaborgar. Tröllafoss fór frá
um uppi hversu heilnæmt Rvík 29. fm. tii N. Y. Foidin
slíkt er fyrir íbúaaa. fór frá Reyðárfirði 2. þm. til R-
vikur. Vatnajökull fór ifrá Ham-
. borg 1. þm. til Rvíkur.
G. ÁSG. SKRIFÁR: — „Senn
líður að páskum og því er
timabært að beina þeim til-
mælum til þeirra, sem útvarp-
inu stjórna, að þeir geri nú
einu sinni tilraun til þess.að
hafa dagskrána líflegri, en
áður hefur -tíðkast á þessari
lengstu hátíð ársins. —- Meg-
inefni páskadagskrárinnar hef-
ur alltaf verið kirkjutónlist,
sótt alla léið aftur í miðaidir
og samin fyrir löngu liðnar w
kynslóðir,’ sem höfðu allt önn- Skipautgerð rikisins.
, . , JVltlíK xtiK spurn. tlversvegna Hekla er a Seyðisfirði. Sk]ald7
ur viohorf tii utsins, en su getur ekki Tryggvi Ófeigsson breið kémur. væntanl. tii Rvíkur
kynslóð, sem nú lifir. — Bless-
aðir hristið þið nú af ykkur
helgislepjum, þarna í útvarp-
inu og fyllið dagskrána efni,
sem er í nánari tehgslum við
okkar samtíð, en þessi margra
alda gamla kirkjutóaUst.
SH)ÁST ÞEGAR útvarpað var
frá kvöldvöku stúdenta, kom
fram sú spuraing í spurainga-
þættinum, hvort menn signdu
sig áður en þeir færu í hreina
nærskyrtu. Þeir, sem spurðir
voru svöruðu neitandi og
töldu þetta hreina hjátrú eða
„tabú“, runnið frá villimönn-
um. — Sá sem þetta ritar
skal láta ógert að dæma um
farið með SÍna fiskhjalla Út í kvöld. Oddúr er á leið frá Húna-
fyrir bæinn eins og t. d. Bæj- flóa ti! Rvíkur. Ármann var í
arútgerðin og fleiri sem yestmahnaeyjum í gær.
þennan atvinnuveg stunda ? Pá!i ísólfsson heldur tónieika í
Og hvers eigum. við hér í Dómkirkjuniii. í .kvöld kl. 6.15.
Laugarneshverfinu að gjalda ? Viðfangsefní hans að þessu sinni
Ætli íbúar sumra auðmanria- eru eftir Buxtehude, Purcell, Clér-
hverfanna í bænum þökkuðu ambault, Bach, Reger og Hándel.
ekki fyrir að fá fiskhjalla Aðgangur er ókeypis.
alveg fast upp við glugga skipadeild .
íbúðarhúsa sinna? Ég býst Hvassafeli átti að fara frá Ála-
~ , , „ . borg 1 dag- til islands. Amarfell
as tga vi þvi að mig myndi f^r fr4 Álaborg í gærmorgun til
ekkert undra þa afstöðu. En Reykjavíkur. Jökuifell lestar freð-
eigum við alþyðufólkið her 1 fisk fyrir Austurlandi.
úthverfinu ekki sama rétt til
þess að geta dregið andann Flusfe,a;t ís,ands : - ..
nokkurn veginn óáreitt af verSur .flo^ b! Ak.. Ve„
_ Klausturs, Fagurholsmyrar og
flugnamon jog iuskstairibu, aem Hornafjarðar. Á morgun til Ak„
ohjákvæmilega fylgir herzlu ve., Biönduóss, Sauðárkróks og
fisksins. Isafjarðar.
\'*V
sem skrifaði „Úr daglaga líf
inu“, pistil um þetta efni 27.
marz, — virðist hafa ákveðn-
ar skoðanir um slíkar athafn-
ir. Hann var eindregið með
nærfatasigningu og þykkju-
þungur minnti hann hina létt-
úðugu spurningamenn á ná-
lægð dauðans og afleiðingarn-
ar af þvl að afneita Kristi.
Á ÞESSARI sömu kvöldvöku
flutti Jón Sigurðsson írá
Kaldaðarnesi ferðasöguþátt
frá Tyrklandi. í erindi hans
var eitt atriði, sem vakti sér-
staka athygli mína. Það var
frásögn hans af því, að suöur
í Miklagarði væru tvö þúsund
foreldralaus börn, ættu sér
hvergi hæli og ráfuðu um
götur stórborgarinnar klæð-
lítil og svöng. — Þessu fylgdu
Hjónunum Sigriði
Þorsteinsdóttur og
Gísla Brynjólfs-
syni, málara, Boða
slóð 4 Vestmanna„
eyjum, fseddist
mikilvægi signingar á undan n
næ^aÍ^“UmAen,_m,aAU.r^’ ÉG VILDI beina því til bæjar-
yfirvaldanna og þá ekki sízt
heilbrigðisnefndar og borgar-
læknis að kynna sér ástandið
hér í þessu efni. Sé þessum dottlr 2S- marz s- L
aðilum kappsmál að halda Rafmagnstakmörlcunin í dag
uppi sæmilegu heilbrigðis- Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi
ástandi í bænum trúi ég vart Elliðaánna yestur að markalínu
öðru en þeim þætti nóg um fra Flugskáiavegá við Viðeyjar-
hvemig högmn okkar hér er sund’ vestur að Hlíðarfæti og það-
komið í sambandi við fisk-
herzlu Tryggva Ófeigssonar.
Það er eindregin krafa okkar
að á ’ þessu verði ráðin bót sýsiur.
án frekari tafar og fiskhjall-
arnir fjarlægðir. Ég vil að
lokum taka fram að við erum
síður en svo að amast við at-
vinnurekstri Tryggva hér á
Kirkjusandi, en það er þó
lágmarkskrafa að okkur sé 19.25 Tónleikar: Harmonikulög.
ekki gert óiíft hér í hverf- 20.30 Atlanzhafsbandalagið þriggja
iriu.“ ' ára: Ávörp flytja: Bjarni Bene-
diktssön utanríkisráðherra, Ey-
-___________________________ steinn Jónsson fjármálaráðherra
og Stefán Jóhann Stefánsson
ekki frekari athugasemdir af Föstudagur 4. apríl (Ambrósíus- fyrrv. forsætisráðherra. 21.15 Kór-
fyrirlesarans hálfu, en ég vil messa). 95. dagur ársins. '— Tungl söngur; Útvarpskórinn sytigur;
há^uðri kl. 20.37. — Árdegisflóð Róbert Abraham Ottósson stjórn-
an til sjávar við Nauthólsvík í
Fossvogi. Laijgarnes, meðfram
Kieppsvegi, Mosfellssveit og Kjal-
arnea, Árnes- og Rangárvalla-
18.15 Framburðar-
kennsla í dönsku.
— 18.25 Veðurfr.
18.30 Islenzkuk.; I.
fl. — 19.00 Þýzku-
kennsla; IX. fli.
kl. 0.45. Síðdegisfióð kl. 13.23.
Lágfjara kl. 6.57 og kl. 19.35.
í mesta sakleysi beina þessari
spurningu til hins vandlæt-
ingafulla manns í Morgun-
blaðinu: í hvoru framferðinu
skyldi nú koma fram, meiri
afneitun á Kristi, því, að
signa sig ekki á undan nær-
fataskiftum, eða hinu, að láta 76. da°-ur
tvö þúsund börn ganga um
án aðhlynniivgar og húsa-
skjóls? — R.v.k., 31. marz.
G. Ásg.“
KONA VIÐ Laugarnesveginn
skrifar: — „Vilt þú ekki,
bæjarpóstur góðun, vekja at-
hygli á vándamáli, sem við
hér við Laugarnesveginn eig-
um við að stríða. Svo er’mái
vaxið að Tryggvi Ófeigsson
útgerðarmaður hefur sett upp
fisktrönur hér á Kirkjusandi
og svo nærri íbúðarhúsunurn
að furðu gegnir Fisktrönurn- 1 V '^jWÁ
ar eru svo nærri húsunum að
nú, þegar hlýnar í veðri, erT,’'
_ * T Vatnsþroin var stor og þakm slyi, og
með ollu ogerlegt að opna ,, . í »
, , , f, , ■ f skammt fra bakka hennar var maður að
glugga, þvi samtimis fyllast dmkkna, Hann skaut ýmist upp kollinum
íbuoirnar af megnri fisklykt eða sökk ,aftur og það vantaði alltaf svo
og flugur og hverskonar sem hálfa alin til þess að fólkið næði til
pödduj leita inn um glugg- hans.
ar (plötur). 21.35 Erindi: Á sjón-
Framhald á 7. síðu.
KHARA
Seyðfirðingar telja hraðfrystihús hrýna
nauðsyn fyrir atvinnulíf bæjarins s
Viðtal við Stein Stefánsson bæjarfnUtrua
STEINN STEFÁNSSON skólastjórl og bæjarfulltrúl Sósíalistaflokks-
Ins var fyrir nokkru á ferð hér í bænum, ásamt flelrum er bæjar-
stjórn Seyðisfjarðar sendi á fund ríkisstjórnarinnar til viðræðna um
íáðstafanir tll að bæta úr atvinnuieyslnu. — Þjóðvlljinn hafði þá
tal af Steini Stefánssynl, og fer það vlðtal hér á eftir:
— Það hefur víst verið at-
vinnuleysi hjá ykkur eins og
flestum öðrum nú?
— J’á, sannast að segja hefur
verið mikið atvinnuleysi á Seyð-
isfirði í vetur, en sl. sumar
var óvenjulegt aflaleysi á þorsk
fiski. Góð síldarhrota um tírna.
Síðan í nóvember hefur verið
algerlega atvinnulaust.
Vaxandi erfiðleikar
bæjarfélagsins
— Atvinnuleysið kemur fram
í vaxandi erfiðleikum bæjarfé-
lagsins. Vegna atvinnuleysisins
hafa útsvör innhejmzt. illa. I
fyrsta skipti, a.m.k. á mörgum
árum hefur fjárhagsáætlun bæj-
arins verið afgreidd með halla.
Það stefnir öðrum þræði á enn
erfiðari innheimtu útsvara og
treystum við okkur ekki til að
hækka þau nú.
Seyðfirðingar verða að
greiða hallann
— Hins vegar er það halla-
rekstur á sjúkrahúsinu sem
gerir þennan halla. Sjúkrahúsið
é Seyðisfirði starfar sem
fjórðungssjúkrahús, óg er sótt
sem slikt bæði af sjó og landi.
Sökum sívaxandi dýrtíðar hafa
daggjöldin reynzt álltof lág.
Þau hafa verið miðuð við Land-
spítalann, og höfum við orðið
að greiða hallann, sem vaxið
liefur ár frá.ári.
Það er hallarekstur á öllum
sjúkrahúsum, og til viðbótar
við l’.allarekstur á Sjúkrahúsi
Seyíisfjarðar verðum \-ið einn-
ig, sem borgarar í landinu, að
greiða halla Landspítalans.
lsólfur ágsett
atvinnutæki
— Við höfum ágætt atvinnu-
tæki, heldur Steinn áfram, —
þar sem er togarinn Isólfur, er
fenginn var hingað á nýsköp-
unarárunum í því skyni að
efla atvinnu’ífið, og hefur það
tekizt vel að öðru leyti en því,
að byrjunarörðixgleikar ollu
■taisvert' iriikju tapi fvrstu 2
árin, og er.nfremur olli „guli
saltfiskurirm" (varð gulur af
saltinu), okkur miklu tjóni sem
öðrum.
Síðustu tvö árin hefur gengið
vel með togarann.
Seyðfirðingar þurfa
. fiskvinnslustöð
.— Hvað teljið þið helzt koma
til greina til úrbóta?
— Það er nokkumveginn ein-
róma skoðun okkar Seyðfirð-
inga nú, að atvinnuleysisvanda-
málið væri bezt leyst með því
að koma upp stóru hraðfrysti-
húsi á Seyðisfirði, sem gæti
tekið við afla togarans til
frystingar, ög í sambandi við
það vildum við gjarna koma
upp saltfiskverkunarstöð, þann-
ig að hægt sé að vinna úr
hverju sem á land berst, hrað-
frysta, flaka 'eða salta eftir
því sem hentugast er hverju
sinni.
Við álítum að siík stöð
myndi bægja atvinnu’.eysi vetr-
armánaðanna frá að langmestu
leyti.
Leggja nú upp á
Snðuriandi
— Vinnan í land: myndi einn-
ig byggjast á allmörgum bát-
um er hingað til hafa ekki haft
þá nauðsynlegu aðstöðu að geta
lagt hér uup að staðaldri í
frystihús. 1 vetur eru þeir
gerðir út hér og þar frá ver-
stöðvum á Suðurlaadi.
Atvinna Seyðfirðinga drep-
in á stríðsárunum
— Seyðisfjörður hefur að
pinu levti algera sérstöðu, segir
Steinn ennfremur, — því að á
stríðsárunum var algeríega
kippt fótunum undan útgerð
á Seyðisfirði með banni hers-
ins við siglingum um fjörðinn
og .beinlínis banni við því að
veiða á miðunum|. Útgerðin
lagðist þá alveg í rúst.
Fyrir aðgerðir bæjarstjórn-
arinnar á nýsköpunar-
árunum
— Það var fyrir aðgerðir
bæjarstjórnarinnar 'á nýsköpun-
arárunum, að útgerð var komið
á fót á ný, bæði með bátura
og togaranum. En áf þessari
niðurfellingu útgérðarinnar um
árabil hefur hlotizt mikið tjón
og mætti rekja til þessa tíma
að frystihúsi var ekki komið
upp á Seyðisfirði.
Engar bætnr hlotið
— Hvað fenguð þið mikið
greitt fyrir þetta atvinnu- og
veiðibann ?
— Seyðisfjörður hefur aldrei
fengið néiná leiðréttingu á
þessu, hvorki frá hernáms-
liðinu né íslenzkum stjórnar-
völdum — þrátt fyrir marg-
ítrekaðar tilraúnir til að fá
Verkamannabréí:
Vetrarmorgunn við hofnina
STEINN STEFÁNSSON
einhverjar bætur fyrir þetta
tilfinnanlega tjón.
Afli hefur aukizt
yið friðun
— Hvað segir þú um nauð-
syn þess að stækka landhelg-
ina?
— Austurfrá eru menn sam-
Framhald á 7. síðu.
Klukkan er orðin sjö. Bezt
að klæðast. Hver veit nema
ég hljóti vinning í happdrætti
því sem eyrarvinna kallast. —
Tröllafoss kom frá New York
seint í gærkvöldi. Dettifoss
væntanlegur frá Kaupmanna-
höfn og Gautaborg i nótt. Veð-
urútiit í gækvöldi: Hvass sunn-
an og suðaustan í nótt, regn-
skúrir, gengur í vestanátt með
morgninum, lygnara, snjóél.
Um áttaleitið standa nokkur
hundruð menn niðri við höfn.
Sumir standa í skjóli við vöru-
bíla og vörustafla á bakkanum
eða Tröllafoss og Dettifoss sem
liggja við bakkann. Aðrir láta
vestankaldann viðra sig.
Menn koma gangandi að
sunnan, austan og vestan og
staðnæmast flestir í hinum
stóra hópi sem á bakkanum
bíður.
Loks birtist það - sem beðið
er eftir; grænn jeppi kemur
akandi á staðinn, og út úr
jeppanum kernur maður einn
mikill vexti. Við komu þessa
manns kemur hreyfing á fjöld-
ann sem fyrir er, og allir virð-
ast stefna að einu marki. Mað-
urinn gengur hægt og rólega
fram og aftur gegnum hinn
glæsilega og stóra hóp og mæl-
ir nokkur orð við einn og einn
og menn fara að tínast um
borð í Tröllafoss og byrja að
vinna. Þetta eru föstu „geng-
in“, hér um bil 70 karlar.
Þegar hér er komið virðist
vandinn aukast að velja rétt,
______*_______jj
********
■: ÁéfÁ/Ji *s'í'/.
— Þetta er skrítið, sagði Hodsja Nasreddín.
Hvers vegna réttir hann ekki út hendina?
Kannski er þetta veðmál um hvað hann
geti kafað mikið, en hvera vegna er hann
þá í -kápu?
—■ Þetta er meira en skritið, endurtók
Hodsja Nasreddín, þegar hann hafði séð
manninn fara í kaf fjórum sinnum, og i
hvert skipti var hann lengur í kafi. —
Þetta verð ég að athuga nánar.
Tillaga sésíalista í Hainaziirfii:
Byggt verði feraðfrystihús
ABflokkurinn hefur svikið Hafnfirð-
inga i atrínnamálumsni — Fyrir 29
Á síðasta bæjarstjórnarfundi flutti Kristján Andrésson full-
trúi sósíalista eftirfarandi tillögu:
„Vegna þcss steðuga atvinnuleysis er ríkir í Ilafnarfirði sam-
þykkir bæjarstjórriin að fela útgerðárráði að athuga möguleika
á að koma upp hraðfrystihúsi. Sérstalia áherzlu leggur bæjar-
stjórn á að útgerðarráð afli sér upplýsinga um hvers vænta
megi um fjárframlög af hendi ríkissjóðs.
Jafnframt felur bæjarstjórnin útgerðarráði að afla upplýsinga
um hvort hægt sé að fá keyptan togara hér innanlands, og með
hvaða kjörum.
Útgerðarráði ber að hraða þessari athugun sem frekast er
annt.“
ABmenn vilau ekki ræða til-
löguna, en-lhaldsfulltrúinn Ing-
.ólfur. Flygenring færði þau. rök
gegn henni áð frj'stihús myndi
eklíi fá nægan fisk til riægrax
starfrækslu.
Kristján benti honum á að
með stækkun verndarsvæðisins
myridi afli glæðast, og með þvi
að láta togarana leggja upp
aflann í Háfriarfirði myndi
hraðfrystihús hafa nægjanlegt
áð starfa. Annarstaðar á land-
inu væru nú' uppi áætlanir um
frystihúsabyggingar, og þar
væri -litið svo á að þau myndu
bera sig.
Kristján benti á að atvinnu-
leysi væri nú svo mikið í Hafn-
arfirði, að þótt öll núverandi
frystiluis væru starfrækt væri
samt atvinnúleysi, og væri or-
sökin einfaldlega sú að of fá
atvinnutæki væru í bænum og
enda verið vanrækt að auka
þau í hlutfalli við atvinnuþörf-
ina.
F>TÍr 20 árum hefðu ver-
i ið Jl2 togarar og 10 linu-
Framhald á 7. síðu.
gengið er yfir áð Dettifossi og
nú eru teknir tveir í hóp og
einn í lest. Maður, sem eftir
klæðnaði og öðru útliti að
dæma virðist hvorki hafa unn-
ið né ætla að vinna vinnuna
sem hér er unnin, kemur og
hefur til fylgdar mann, sem
fáir eða engir, sem unnið hafa
hér undanfarin ár, kannast víð.
Hinn aðkomni borgari talar
við þann sem valdið hefur á
Framhald á 7. síðu.
Nú hafði maðurinn sokkið djúpt, og þess
var svo langt að biða að hann skyti upp
kol'inum,- að einhverjir á bakkanum voru
farnir að lesa bænir fyrir sálu hans. En
,þá-sá ailt i einu á-hann aftur.............
Hagtíðindi
Þjóðviljans
12.
Þar sem vigbúnaðaræðið hefur
svo mikil áhrlf á efnaha?sþróun
hinna kapítalistísku ríkja, þá er
ekki úr vegl áð Hagtíðindin birti
að þessu sinni eftifarandi samtal,
sem fór nýíega fram á milll
skólapilts í Bretlandi og föður
hans: :
Drengurinn: Gegn hverjum elg-
um við að verja okkur?
Faðlrinn: Auðvitað gegn Bús»-
unum. Þu segir þó ekki, að ykkur
sé ekki skýrt frá þessu í skól-
anum.
Dr.: Ætla Bússarnlr þá að ráð-
ast á okkur?
F.: Það seg ja blöðln ok það
segja Uka Bandaríkjamcnnirnir.
En þegar Bússarnir ráðast á okk-
ur þá verðum við að verja okkur
— og þá verður styrjöld.
Dr.: Kennarlnn segir oklcur oft
frá styrjöldum. Hann seglr að við
og Bandarikjamenn berjist í Kór-
eu. Vlð elgum lika í striði í
Maiaja. Auk þess höfum við her-
menn í Egyptalandi. Frakkar eru
í striði í Indókína. Eru aliir að
berjast við Bússa?
F.: Nei.
Dr. (forvitinn): Hvar berjast
þá Bússar, pabbi?
F. (verður sjálfur undrandi):
Ja, þegar maður fer að hugsa
málið þá verður maður að viður-
kenna að þeir eru hvergi í stríðl.
Dr. (ringlaður): Hvergi?
F.: Nei.
Dr.: Kennarinn segir okkur að
Bússar hafi geysiöflugan her.
F. (áttar sig): Já, geysiöflug-
an her. stórhættulegan her. Þess
vegna verðum við að geta varið
okkur.
Dr.: Kennarinn segir líka að
Bandarikin hafi sterkan her. að
bandarískir hermenn séu hvar-
vetna um heiminn. Hafa Búss-
arnir lika sína hermenn um ail-
an heiminn?
F.: Nei.
Dr. (undrandi): Hvað?
F.: Þeir eru samt sem áður
miklu öflugri en við. Auk þess
liafa þeir árásir í hyggju. En
b:ddu bara, drengur minn, það
verður ekki langt að bíða þar tli
við erum öflugri en þeir.
Dr. (hugsandi): En, pabbi, ef
Rússaniir ætla sér að ráðast
á okkur, af hverju gera þeir það
ekkl einmltt nú *á meðan þeir
eru öflugri en við; það mundi ég
gera. Og það myndir þú líka
gera. Þeir hijóta að vera afsicap-
lega grunnhyggnir.
F.': Já, bað er að segja, nci —
— En aðgættu nú drengor að
lcoma ekki of seint í skólann.
Þú ættir ekki að vera að koma
með svona lieimskulegar spurn-
ingar. I ölium tilfellum þurfum
við að geta varið okkur
Dr.: En við ættum þó sain-
timis að geta liaft nóg tli að
bíta og brenna?
F.: ísTeL drengur minr, við get-
um ekki fengið öllum þörfum okk-
ai fullnægt í einu.
Dr.: Og hvernig er það með
iV.úða- og sjúkrahúsabyggingarn-
ar?
F. (í hetjuhug): Við verðum
að færa fórnir. Færrl íbúðlr
og engln sjúkrahús.
■ Dr: Og iíka minna af koium?
F: Já, elnmitt rétt.
Dr. (reynlr að setja slg inn i
hugsunarganginn): I staðinn f>rir
ilugvélar og sprengjur.
F. (óþollnmóðúr': 'Jd, auðvitað.
Dr.: Og allt þeita tii þess að
friður haldist?
F: Nei, heidur tii þess að geta
varizt.
Dr. (enn hugsandl): En nabbi,
í*á verður það sífellt íninna og
n’inna, sem við jiurfum að verja.
F. (orðinn ergilegur); Svona
drengur, farðu strax í -skúlaiin,
segi ég.