Þjóðviljinn - 04.04.1952, Síða 7
Föstudagur 4. apríl 1952 — ÞJÓÐVILJINN
(7
PnTHTICTUl A Vetrarmorguim við höfoina
. B+lm I ^3»j8 Pramhald af 5. síðu. ins flvtiast. Þprsí fvrir
Munið kafíisöluna :
í Hafnarstræti 16. ;
Húsgögn i
Dívanar; stofuskápar, klæða-;
skápar (sundurdregnir), 1
borðstofuborð og stólar. — ;
4 S B B Cí , Grettisgötu 54.;
:;Annast alla ljósmyndavinnu. 1
Ensk fataefni
fyrirliggjandi. Sauma úr til-;
lögðum efnum, einnig kven-l
i; dragtir. Geri við hreinlegan j:
fatnað. Gunnar Sæmundsson,
klæðskeri Þórsgötu 26 a.
Sími 7748.
Stofuskápar
ilæðas'kápar, komanóður
I: ívallt fyrirliggjandi. — Hús-
gagnaverzhinin Þórsgötu 1.
Svefnsófar,
nýjar gerðir.
Borðstofustólar
og borðstofuborð
úr eik og birki.
Sófaborð, arm-
stólar o. fl. Mjög lágt verð.
Allskonar húsgögn og inn-
réttingar eftir pöntun. Axel
;’ Eyjólfsson, Skipholti 7, sími
80117.
Ragnar ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti
12. — Sími 5999.
■ Daglega ný egg,
soðin og hrá. Kaffisalan
Hafnarstræti 16.
Viðgerðir á hús- \
klukkum, í
vekjurum, nipsúrum o. fl. ?
Orsmíðastofa Skúla K. K;-.
ríkssonar, Blönduhlíð 10.
Sendibílastöðin h.f.,
[ngólfsstræti 11. Shni 5113.?
Innrömmum
málverk, ljósmyndir o. fl.
ÍS.BEC, Grettisgötu 54.
Einnig myndatökur í heima-
húsum og samkvæmum. —
Gerir gamlar myndir sém
nýjar.
Útvarpsviðgerðir
R A D I Ó, Veltusundi 1,
9Ími 80300.
Sendibílastöðin Þór
StMI 81148.
Saumavélaviðgerðir
Skiifstofuvéla-
viðgerðir.
SYL6IA
Laufásveg 19. Simi 2656
( j —|
UQSTURáÍXDfTERa
.vikírbir <r>
: Blásturshljóðfæri
; tekin til viðgerðar. Sent í
póstkröfu um land allt. —
Bergstaðastræti 41.
Pramhald af 5. síðu.
staðnum og fer svo einn til
baka. En ókunni fylgdarmaður-
inn heldur áfram um borð í
Dettifoss og hefur vinnu. Illt
er að hafa ekki annað til
styrktar hjá Eimskip en ó-
svikna vinnu á þeim árum þeg-
ar ekki var hægt að segja
„það er hægt að fá nóga
m.enn“.
Þegar vel er hálfnáð að skipa
í Dettifoss gengur hinn voldugi
maður að vörubíl einum sem
bíður skammt frá. Og mann-
fjöldinn sækir jafn fast að
honum og svangur sauðahópur
að fjármanni, sem opnar hús-
dyr þar sem ilmandi hey hef-
ur verið gefið á garðann. Menn
eru látnir fara upp á paliinn
á bílnum. Síðan er ekið af stáö
vestur í Haga með hina 26
farþega. Hvar eru samningar
þeir sem gerðir hafa verið ?
Hvar eru lögin ? Nokkrum
föðmum austar, við dyr nr. 4
á skála sem ameríska setu-
liðið byggði og Eimskip hefur
nú til vörugeymslu, biður fjöl-
menni. Verkstjóri hússins kem-
ur og tekur þar 12 menn, því
nú eru vörur farnar að koma
frá borði. Hinir bíða, því allir
vita að enn er of fáliðað ti'l
að vinna þau verk sem hér
eru framundan.
Ég fæ að setjast upp í 'hjá
bílstjóra sem er að leggja af
stað vestur í Haga. Gott er
að fá hvíld frá kuldanum og
stöðunni á bakkanum, sem lík
lega verður eina kaupið mitt í
dag.
Vestur i Haga (þar sem ekki
er lengur neinn hdgi) eru 4
stór einlyft hús, asbestklædd
að utan en með sterka timb-
urgrind og moldargólf að inn-
an, og geyma vörur af flest-
um vöruflokkum sem til lands-
Nýja sendibílastöðin
: Aðalstræti 16. — Sími 1395.
Lögfræðingar:
Aki Jakobsson og Kristján
; Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
i hæð. Síirn 1453.
mgar,
sem pantað hafa dvöl í
skíðaskála félagsins í Skála.
fellj um- páskana, sæki dvai-
armiða í verzl. Áhöld milii
kl. 3 og 5 n.k.- laugardag.
Skíðafólk
Þeir, sem keppa eiga á
: Skiðanióti íslands og þeir
sern óska eftir fari til Ak-
ureyrar oru beðnir aö J
mæta á áríðandi fundi í I. ?
; R.-húsinu (uppi) í kvöld kl.
9.
Æfingamót
í svigi karla. fyrir þá sem
keppa eiga á Skíðamóti Is-
lands verða haldin við
Kolviðarhól n.k. laugardag
og sunnudag.
Á'ílM. — I.R. — K.R.
ins flytjast. Þessi fyrirmyndar-
hús voru byggð á síðasta ára-
tug og mestu velgengpistímum
Eimskipafélagsins. Utan við eitt
húsið stendur flokkur manna
í baráttu við læk, sem brotizt
hefur inn í húsið um miðja
nótt og valdið meiri spjöllum
en innbrotsþjófar gera að jafn-
aði. Héma vestra bíður hópur
manna sem komið hafa hing-
að í þeirri von að fá vinnu
á staðnum; og þótt þeim hafi
verið sagt að hér sé fullskip-
að fyrir, bíða þeir eigi að síður.
Kannski þarf bráðum að bæta
við mönnum, kannski eftir há-
degi, kannski ekki fyrr en á
morgun og kannski aldrei.
Hér vil ég ekki bíða lengur
og fer sömu leið til baka og
með sama bíl. Þegar niður eftir
kemur er kaffitími byrjaður.
I vörugeymsluskála þeim, sem
fyrr er nefndur, er allstór
kaffistofa, samt ekki nógu stór
handa öllum þeim sem hér eru
í vinnu. I kaffistofunni eru
borð og bekkir og stór kolaofn,
en hvorki er hér í húsinu vatn
efa sálerni. En þeir sem þurfa
á slíku að haida mega fara í
hús sem er í 300 metra fjar-
lægð. Hvar er íslenzk menning,
hvar er hreinlætis- og heil-
brigðiseftirlit Reykjavíkur? —
að jafn sjálfsagða hluti skuli
árum saman vanta á fjölmenn-
asta vinnustað bæjarins og
stærstu vörugeymslu landsins.
Enda bera sumar vörurnar sem
hér hafa verið glögg merki
þess að hreinlætið hefur ekki
alltaf verið fullkomið.
Áfram er haldið að bæta ein-
um og einum manni hægt og
rólega í vinnuna, eflaust fyrir
náð og miskunn, þó óneitanlega
vanti menn til að vinna verkin,
sem þeim eru ætluð. Meira' en
100 menn bíða atvinnulausir
við húsdvr. Inni í húsinu safn-
ast ökutæki sem menn vantar
til að afferma, en ákveðið hef-
ur verið að bæta ekki mönnum
fyrr en eftir hádegi. Það þarf
að spara. Það er nefnilega ekki
verið að „afmeyja" Guilfoss í
dag.
Ilafnarverkamaður.
Páskavikan
Þeir, sem dvelja ætla að
Kolviðarhól um páskana
eru beðnir að panta pláss
í kvöld kl. 8—9 í Í.R.-hús-
inu (uppi).
Innanfélagsmót
í 'bruni ikarla verður á
j: 3karðsmýrarf jalli sunnudag;:
n.k. kl. 4.30 e.h.
Skíðadeíld Í.B.
Byggl vezði hEaðÍEysti
hús
Framhald af 5. síðu..
veiðarar í Hafnarfirði og í-
búar tveini þúsunclum færri
en nú. Nú væru hinsvegar
aðeins 5 togarar og 15—16
línuveiðarar.
I nóvember 1946 flutti Krist-
ján Andrésson tillögu í bæj-
arstjórninni um byggingu hrað-
frystihúss og í ársbyrjun til-
lögu um kaup á togurum til
viðbótar, og síðan oftar ítrek-
að þá tiliögu, en engu fengið
áorkað í málinu vegna skiln-
ingsleysis valdhafanna. Afleið-
ingarnar af sviksemi valdhaf-
anna, ABmanna, í því að
tryggja næg atvinnutæki í bæ-
inn, hafa birzt í atvinnuleysinu
í vetur.
Emil Jónsson lagði til að
tiílögu Kristjáns væri vísað til
útgerðarráðs, og samþylcktu í-
böldin það. Sem sú: útgerðar-
ráð á að athuga hvort bæjar-
stjórn feli útgerðarráði það
verk að athuga möguleika á
byggingu hráðfrystihúss!!!
Aflabrögð
Framhald af 3. síðu
17 bátum.
Aflahæstu bátar í febrúar
voru: Ásmundur með 136.2
smál. í 19 róðrum. Sigurfari
með 103.4 smál. í 19 róðrum.
Heimaskagi með 95.7 smál. í
19 legum. — Aflinn var allur
frystur, nema keila, sem var
hert og söltuð og langa var
söltuð.
Gæítir voru góðar og vélabil-
anir litlar. Einnig var veiðar-
færatap litið. Ilinsvegar voru
aflabrögð rýr. — c.Frá LÍO)
Akranes
(SÍÐARI HLUTI MARZ)
Á tímabilinu 16.—29. marz
fóru 15 lóðabátar frá Akranesi
125 sjóferðir og öfiuðu 125
lestir af slægðum fiski með
haus. Flestir voru farnir 9
róðrar. Afli var mjög rýr. Afla
hæsti báturinn hefur aflað 326
lestir í 54 róðrum. Sl. laugar-
dag réru bátar nokkuð skemmra
en áður og fengu all góð-
an afla. Var það allt þorskur
og millifiskur að stærð, en
hingað til hefur þeirrar fisk-
stærðar lítíð gætt í aflanum.
Ms. Böðvar er nýbyrjaður
netjaveiði og hafði hann 7 lest-
ir í gær eftir eina nótt.
(Frá Fiskifélaginu)
HafrtarfjörSur
20 bátar stunduðu veiðar
frá Hafnarfirði í febrúar, 15
landróðrabátar með línu, 2 bát-
ar í útilegu með línu og 3 bát-
ar með þorskanet. 15 hinir
fyrsttöldu bátar fóru samtals
272 róðra og öfluðu rúml. 1158
smál. Útilegubátar méð línu
fóru samtals 8 veiðiferðir og
öfluðu rúml. 183 smál. Neta-
bátar fóru samtals 8 veiði-
ferðir og öfluðu rúml. 100
smál. Heildaraflinn varð því
um 1441 smál. í 288 róðrum
og veiðiferðum. — Lifur úr
þessum fiski var 112904 lítrar.
í janúar var aflinn rúml. 168
smál. af 11 bátum.
Aflahæstu bátar í febrúar
voru: Vörður méð 116.2 smál.
í 20 rócrum. Stefnir með 99.5
smál. í 18 róðrum. Von með
98 smál. í 19 róðrum. — Afi-
inn var mest- frystur og saltað-
ur, en einnig var allmikið hert.
Gæftir voru góðar í mánuðin-
um og vélabilana og veiðarfæra
tjóns gætti liti'ð.
(Frá LÍU)
liggur leiðin
llæjarÍFéttlp
Framhald af 4. siðu.
arbergi (Ólafur Þorvaldsson þing-
vörður). 22.00 Fréttir og veðurfr.
22.10 Passiusálmur (45). 22.20 Er-
indi: Hreinna mál (Friðrik Hjart-
ar skólastjóri). 22.45 Tónleikar
(plötur): „Holbergs-svítan“ eftir
Grieg (Lundúna strengjahljóm-J
sveitin leikur; Walter Goehr stj.).
23.00 Dagskráriok.
Bazar og kökusala Félags ís-
lenzkra hjúkrunarkvenna verður
þaldinn upp í Kaffi Höll laugar-
daginn 5. april k). 2 e.h.
EKKEKT mennsngarþ.ióðfélag
getur þrifist án öflugs iðnaðar.
Aðalfundur FéL bús-
áhalda- og járnvörukaup
Aðalfumlur Félags búsáhalda-
og járnvörukaupmanna var
haldinn 28. f.m.
Fór því næst fram stjórnar-
kosning og var stjórnin öll end-
urkosin, en hana skipa: H.
Biering formaður, Björn Guð-
mundsson ritari, Sig. Kjartans-
son gjaldkeri. Varamenn voru
kosnir Páll Jóharinesson og.
Hannes Þorsteinsson.
Fulltrúi í Verzlunarráð ís-
lands var kosinn H. Biering og
til vara Páll Sæmundsson. Full-
trúi í Samband smásöluverzl-
ana var kosinn Eggert Gísla,-
son.
Seyðfirðingar telfa
Framhald af 5. síðu.
mála um að afli myndi fljótt
glæðast við friðun. I báðum
heimsstyrjöldunum hefur afii
stóraukizt hjá bátum á mið-
unum fyrir Austurlandi, en
gengið til þurrðar jafnskjótt
og erlendu togararnir komu
aftur á miðin, svo við eigum í
framtíðinni mikið undir stækk-
un landhelginnar og góðri gæzlu
hennar.
Erum komnir hingað
í nauðvörn
— Komuð þið ekki hingað
þeirra erinda að ræða við rík-
isstjórnina ?
— Jú, það kom nefnd frá
bjarstjórninni suður í því skyni
að þoka eitthvað áleiðis lausn
vandamála okkar, og þá fyrst
og fremst úrbætur á atvinnu-
leysinu svo liægt sé að reka.
nokkurn veginn eðlilegan bú-
skap á bæjarféiaginu.
Hingað hafa verið sendar
nefndir víða að af landinu, veit
ekki hvernig ríkisstjórnin lítur
á það, henni kann að þykjá
nóg um, én þa'ð er um okkur
Seyðfirðinga að segja, að við
erum ekki hingað komnir í
braskskyni, heldur í nauðvörn
til að bæta úr atvinnuleysinu.
Þetta vænti ég að ríldsstjórn-
in taki til greina. Okkur hefur
verið vel tekið oftast, en um
erindislok er bezt að tala þegar
fullséð er hver þau verða.
J. B.
Morgimkaffi
með brauði, áleggi og kökum
kr. 4.50.
Miödagskaffi
með brauði og kökum
kr. 4.50.
Á öðrum tímum eftir
veitingaverði.
Heitt & Kalt
Sundmót LR.
Framhald af 3. síðu.
1. Kristján Jónsson,
NMF Reykd. 2:54,4
2. Þráinn Kárason, Á. 3:06,0
3. Sig. Þorkelsson, /E. 3:07,5
100 m baksund karia:
1. Hörður Jóh.son, Æ. 1:17,3
2. Rúnar Hjartars., A. 1:23,8
2. Jón Helgason, IA. 1:25,9
100 m bringusund kvenna:
1. Þórdís Árnad., Á. 1:31,8
2. Guðný Árnad., KFK. 1:40,2
3. Ásg. Haraldsd., KR. 1:40,8
100 m bringusund drengja:
1. Jón Magnússon, ÍR. 1:25,5
2. Sig. Eyjólfsson, KFK. 1)27,5
3. Hrafrikell Káras., Á. 1:31,4
100 m skriðsnnd drengja*
1. Gylfi Guðmundss., ÍR. 1:06,7
2. Sverrir ÞoTSt.son, Æ. 1:09,2
3. Ellert Jensson, ÍR. 1:11,8
50 m skriðsund kvenna:
1. Helga Haraldsd., ÍR. 34,6
2. Inga Árnad.,KFK. 35,4
3. Sigrún Þórisd., UM. Rd. 44,3
50 nt bakstmd telpna:
1. Hildur Þorsteinsd., Á. 44,3
2. Guðný Árnad., KFK. 44,6
3. Sigrún Þórisd. UMF.Rd. 44,8:
3x100 m þrísund:
1. A-sveit Ægis 3:42,2
2. A-«veit Ármanns 3:52,5
3. Drengjasveit IR. 4:00,2
4. B-sveit Ægis 4:19,7