Þjóðviljinn - 27.04.1952, Blaðsíða 8
Veíkaiamaseoiieíii ier i ðði
AipýoasambanÉs Sovétríkjanna
Tíu manna verkalýðssendinefnd fór með Gullfaxa í gærmorg-
un í boði Alþýðusambands Sovétríkjanna og; Y'OKS áleiðis til
Moskva yfir Norðurlönd. Sendinefndin mun verða við hátíða-
liöldin í Moskva 1. maí og síðan kynna sér kjör verkalýðsins í
Sovétríkjunum.
Frá Dagsbrún fara þeir Sig-
urður Guðnason form. Dags-
brúnar, og Árni Guðmunds-
son, og er Sigurður Guðna-
son form. sendinefndarinnar.
Frá Freyju, þvottakvennafélag-
inu, fer Þuríður Friðriksdóttir
formaður Freyju. Frá Sveina-
sambandi byggingamanna fer
Þórður Halldórsson múrari. Frá
Iðju, félagi verksmiðjufólks fer
Guðlaug Vilhjálmsdóttir gjald-
keri Iðju. Frá Snót í Vest-
Sósíalistar í
Hafnarfirði
Sósíalistafélögin í Hafnaríiröl
halda sameifflniegt Uaffikvöld
í kvöld kl. 8,30 í Strandffötu 41.
Björn Þorsteinsson sagnfræð-
ingur flytur erindi. I’á verður
upplestur og sön"ur. Að lokum
verður svo félagsvist.
Mætið stuudvísiega og takið
með ykkur gesti.
Heppin móðir
I gær var vitað um nokkra
vinnmga í happdrætti barna-
dagsins, en virsningar í merkja-
happdrættinu varu 50.
Móðir 6 eða 7 barna var svo
beppin að fá einn þeirra þriggja
vinniuga sem eru þriggja mán-
aða dvöl barnsins á dagheimili.
Þrír vinningar voru einnig
(þriggja mánaða dvöl á leiik-
skóla, en ekki var vitað .hverjir
hefðu unnið þá. Kappsiglinga-
skútuna hlaut átta ára piltur,
Marel Einarsson Nökkvavogi 17
og barnarúm með öllu tilheyr-
andi vann Ólafur Skaftason
Baugsvegi 9.
Eftir helgina verður auglýst
um vinningana.
Hæstur af börnunum sem
seldu bliið og merki barnadags-
ins varð Sigurður Stetan Helga-
son, seldi lianii fyrir 800 kr.
Hann var einnig hajstur í fyrra.
Tveir aðrir drengir seldu fyrir
600 lcr.., þeir Gylfi Isaksson og
Reynir Kristjánsson.
mannaeyjum fer Guðríður Guð-
mundsdóttir formaður félags-
ins. Frá Hlíf í Hafnarfirði fer
Ólafur Jónsson formaður Hlíf-
ar. Frá Verkamannafélagi Ak-
ureyrarkaupstaðar fer Björn
Jónsson form. félagsins. Frá
Verkalýðs- og sjómannafélagi
Ólafsfjarðar fer Ragnar Þor-
steinsson ritari félagsins. Far-
arstjóri er Þorvaldur Þórarins-
son lögfræðingur.
Almenningur nýlendna Frakka
í Norður-Afríku býr viC hin
aumustu kjör. Myndin er af
tötrumklæddum arabadreng' í
Túnís.
ÚtÍegSardóm-
Aisir
ur i
Franska nýlendustjórnin í
Alsír hefur gert þjóðernissinna-
foringjann Missali Hacli útlæg-
an úr fæðingarhéraði sínu Con-
stantine og sett hann í stofu-
fangelsi í A’.níi'borg. Honum e ;
gefií a3 sok ■ '> hafa ir.' .iið að
því að koraa n samsiaríi Tún-
isbúa Og A'sírmanna í baráttu
þeirra gegn nýlendukúgun
Frakka.
Óþolandi yfirgangur (
erlendra fogara
A þriejudagimi var missti togbáturinn Y;ilborg vörpu
sina og báða víraua. Var báturinn að veiðum suðaustur af
Selvogsgrunninu og voru þar að vanda erlemlir togarar.
Festust veiðarfæri Vílborgar í vörpu eins togarans og dró
hann þau um klst. þar til annar vírinn sliínaðl en svo
hjuggu Bretarnir á hinn vírinn svo öll veiðarfæri Y’ilborgar
sukku.
Beint tap í veiðarfærum er a. m. k. 12 þús. kr. og þar
við bætist ailatjón og tíniatap á þriðja sólarliring, sem getur
orðið dýrt þeg-ar um góðan afla er að ræða. Mega smá-
útvegsmenn sí/.t við mörgum slíkum skellum.
Togarinn sem Jiannig liék Yhllxirgu var brezkúr, frá H'ull
og er Viiborgarmönnum kunnugt um nafn hans og númer
og munu vafalaust gera ráðstat'aair til Jiess að ná réttí-
sínum gagnvart þessum yfirtroðslusegg.
Íslendingum!
Eí þú réttir andskotanmn
litla fingurinn tekur hann alla
hendina, segir gamall málshátt-
/ ur sem ílestir Islendingar
(kunna. )
Smán Jslendinga er nú lcom- í
in á það stig að lilað 1S- (
LENZKA FORSÆTISRÁÐ-(
HERRANS boðar það án
minns.tn hlygðnnar í gær að
hér eftir verði hlutar af ls-
/ landi lokaðir Islendingum og
einungis lieimilir í'yrir hina út-
vöidu herraþjóð frá ,.guðs eig-
in Iandl“.
Tímiim segir svo: „IX5KAÐ
FYRIR UMFERÐ ISLEND-
INGA. Rætt hefur verið um
það, að það svæði sem varnar-
. iiðið dvelur á, verði lokað fyrir
(Umferð Islendiiiga, NEMA
( LEYFI TIL ÞESS KOMI TIL.
( Mun það sama gilda, hvað
( varðar ferðir ísienzku lögregl-
j unnar".
i Söniu mennirnir og sóm að
I aldrel skyhli dvelja hér er- '
I lendur her á friðartímnm kepp-
/ ast. nú vlð að tilreiða hernáms- '
( ilðlnu sem flest víglireiður.
( Jafnvel í friðsamar sveitir eins j
/ og Rangárvelli og Þykkvabæ
/ og allt norður í Grímsey, ætla (
( þeir að teygja hlnn bandaríska
. striðsliramm. Sama blaðið og
) sór að óskoruð jtirráð íslend-
; inga yfir Iandl sínu skyldu
i.ldrei skeit tilkynnlr nú að
eítirleiðis þurfi Islendingar
leyl'i erlendra manna til að
fara um land sitt — jaínvel
íslenzka lögreglan má það ekki
„NEMA LEYFI TIL ÞESS
KOMI TIL" — frá bandariska
liernámsliðinu!
Héreftir á íslenzlc lögregla
ekki að vera með afs.kiptasemi
innl á forréttindasvæði banda- i
ríska hernámsllðslns af liögum
þeirra telpna sem Tíminn hef- i
ur með aðdáunarskrifum sínum i
j um herinn lokkað suður
j Keflavíkurflugvöil.
S1 gær boðuðu þeir bannsvæði ■
á Keflavíkurflugvelli. — Hvaða 1
staður verður það á morgun?
/ Og hvað verður mikiU hluti
/ af Islandi bráðum lokað land
/ fyrir Islendingum, ef þeir (
( Bjarni Ben. og Eysteinn mega (
( ráða?
/
pióÐViLilNN
Sunnudagur 27. apríl 1952 — 17. árgangur —- 92. tölublað
Krotar Vestur-Evrópu vilja
fjórveldafund um Þýzkaland
í dag liefst I Bonn ráðstefna eósíaldemokrataflokka
Vestur-Þýzkalands, Frakklands og Bretlands um Þýzka-
landsmál.
Fi'éttaritarar Reuters í Lon-
don og París segja, að fullvíst
megi telja að á fundinum í Bonn
verði samþykkt áskorun á Vest-
urveldin um að gera alvarlega
tilraun til að ikomast að sam-
komulagi við Sovétríkin um
sameiningu Þýzkalands.
Schumacher, foringi sósíal-
demokrata í Vestur-Þýzkalandi,
hefur þegar skorað á stjórnir
Vesturveldanna að þiggja boð
Stóraukin
stálframleiðsla
Skýrsla Efnahagsnefndar SÞ
fyrir Evrópu gefur þær upplýs-
ingar, að á síðasta. ári hafi stál-
framleiðsla Sovétríkjanna auk-
izt um sjö milljónir tonna upp
í 31 milljón og annarra Austur-
Evrópuríkja um 1,4 millj. tonna
upp í 9,6 millj. Er þetta langt-
um meiri aukning en átti sér
stað í Vestur-Evrópu á árinu.
Hvallýsi
óseljanlegt
Þrjátíu skip úr hvalveiði-
flota Norðmanna verða ekki
gerð út á næstu vertíð. Veld-
ur því sölutregða á hvallýsi.
Er talið áð Norðmenn liggi
með 95.000 tonn af lýsi sem
þeim hefur ekki tekizt að koma
út.
Mikil vinna við bæjartogarana
Vikuna 21.—27. apríl lönd-
uðu skip Bæjarútgerðar Reykja-
víkur sem hér segir:
21. april. Bv( Skúli Magnús-
son 160 tonn af saltfiski og
16 tonn af nýjum fiski til
herzlu og íshúsa eftir 10 daga
túr. Hann fór aftur 23. apríl á
saltfiskvciðar.
22. april. Bv. Þorkcll Máni
61 tonni af nýjum fiski til
fi'ystihúsa, 122 tonnum af salt-
fiski, 190 ks. af hraðfrystum
•fiski og 13 torinum af mjöli
eftir 13 daga túr. Fór aftur 23.
apríi.
23. apríl. Bv. Jón Þorláks-
son 253 tonnum af nýjum fiski
í íshús og herzlu eftir 8 daga
túr. Hann fór aftur 24. apríl
á ísfiskveiðar.
23. apríl. Bv. Hallveig Fróða-
dóttir 305 tonnum af nýjum
fiski í íshús og herzlu eftir 7
daga túr. Hún fór aftur 24.
aprí] á ísfiskveiðar.
24. apríl. Bv. Ingólfur Arn-
arson 194 tomium aðallega af
Framhald á 2. síðu.
Sirkusmyndin
sýnd kl. 9
Stjörnubíó hefur vegna fjöl-
margra áskorana tekið upp
sýningu kl. 9 á Sirkusmynd-
inni er það sýndi fyrir nokkru.
Mun þetta áreiðanlega gleðja
manninn sem skrifaði bréfið í
Bæjarpóstinum í gær, svo og
marga fleiri.
Norðmenn þakka
Sendiherra Noregs gekk í
gær á fund utanríkisráðherra
og óskaði þess að ríkisstjórnin
flytti innilegustu þakkir norsku
rikisstjórnarinnar til foringja
og áhafna á flugvéium þeim,
sem af Íslands hálfu hafa tckið
þátt í leitinni áð norsku sci-
veiðiskipunum, sem saknað er.
— (Frá utanríkisráðuneytinu).
sovétstjórnarinnar um fjórvelda
ráðstefnu til að ræða frjálsar
kosningar um allt Þýzkaland.
Lisfsýning
barnanna
Listsýning nemendanna í
Barnadeild Myndlistarskólans í
Pveykjavík var opnuð kl. 2 í
gær í Listamannaskálanum. í
viðbót við fréttina sem birt-
ist í blaðinu í gærdag má segja
frá því að hér er um að ræða
mikinn fjölda verka. Vatnslita-
myndimar eru flestar að tölu,
en einnig eru margar mjmdir
úr leir, hnoðuðum og brennd-
um, og af margvíslegum gerð-
um. Þá eru einnig lágmyndir,
skornar í gifs, og er efnisval
mjög fjölbreytt og formin
mörg.
Á annað hundrað börn, frá
7—12 ára, eiga myndir á sýn-
ingunni. Er (þessi starfsemi
Myndlistarskólans vissulega
allrar virðingar verð, og er
víst að í þessum skóla hafa
tugir barna kynnzt tómstunda-
iðju við sitt hæfi, hollri og
þroskandi. Og hvér veit nema
frægir listamenn komi úr þess-
um hópi þegar tímar líða.
Norska málverka-
sýningin
Norska málverkasýningin í
Listvinasalnum hefur nú staðið
um það bil þrjár vikur. Tíu
málaiar eiga verk á sýning#
unni, flestir ungir og hafa
vakið athygli. sýningargesta
sem eru orðnir margir. Sýn-
ingunni lýkur kl. 11 í kvöld,
og eru því 1 dag síðustu
forvöð í bili að kynnast mál-
aralist frænda vorra handan
hafsins.
Bretar halda
námskeið í Græn
landsveiðum
\48 sjómannaskólann i Huli
eru nú haldin námskelð fyrir
skipstjóra og stýrimenn á
brezkum toR'urum til a8 IræCa
þá um fisldmiO og sigllng'a-
ieiðir við GræiiiandsStreiulur.
Fréttáritarl Reuters, sem skýr-
ir frá þessii, segir að toffara-
meiin í Hull séu þeirrar skoð-
unar, að lokim fiskimiðanna
við Isiand og Noreg verðl bætt
upp með aukmim veiðum við
Grænland. Ætla þeir að stunda
velðarnar við vesturströnd
Grænlands. Til þessa hafa 20
sldpstjórar og stýrimenn loiilð
námskeiðum í Græulandsveið-
um.
V______________________
S8S88888SS88£8U8fcSú8SSSSSSS8S8SS£8S8SSS8 •Ó*U*0*G«G«0« ?>•*•*•* ísí5;sísí%;;;:í3Vs •••••8i*2**o2S«8«o***o** iSiSiSiSiSiS •••S«Sflí*«0«**0»0<Í>04ÍI**0«S*0«(SikO*o2S«0«0«*«0«*«*«0«*« •*•*•*•*•*•$•*•*•* •G2*2S2*«»*«*£S2S2S2S«S2Sl»SQSÍo«S2S«S*S»Íu<»Sflí*ifl*»Sa»*«»*í*éS*Sl'
Bókmenntakynmng Máls og menningar helguð fiinmtugsaf-
mæli Halldórs Laxness er í Austurbæj arbíó i í dag kl. 2 og 4.30