Þjóðviljinn - 27.04.1952, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 27.04.1952, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 27. apríl 1952 Supnudagur 27. apríl 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5' þJÓÐVILJINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði 5 Reykjavík og nágrenni; kr. 16 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Þykist Mðrgunblaðið, málgagn brennnvarganna, hafa hæstarétt í vasanum? Málaferlin íyrir hæstarétti út af 30. marz hafa að von- nm vakið mikla athygii. og almenningur fylgzt mjög vel með frásögnum Þjóðviljans af þeim. En Morgunblaðið þykist ekki þurfa að bíöa eftir nein- um dómum hæstaréttar. Það viti hvernig þeir verði. Blað- iö segir í gær í leiðara: „Á þessu stigi málsins er óþarfi að ræða jnikið frekar um atburðina 30.. marz. Þótt 3 ár séu liðin man þorri ís- Iendinga glæpi þá, sem kommúnistar frömdu þá. Það er nógur tími til þess að rifja þá upp þegar dómur hefur gegnið í máii ofbeldisseggjanna í hæstarétti“. Frekja þessa blaðs er dæmalaus, og því ósvífnari, sem fortíö þess er betur athuguð. Árás hvitliöanna og lögreglunnar við þinghúsið 30. marz á mannfjölda án lögskipaðrar aðvörunar er marg sönnuð, m.a.s. meö framburði lögregluþjónanna sjálfra. í’ramkoma lögreglustjóra er jafn vítaverð og dómar saka- dómarans í undirrétti voru hlutdrægir. Rannsókn öll var hlutdræg og ófullnægjandi, vegna þess aö þaö átti að hlífa þeim aöiljum, sem á bak við stóðu og vildu stofna til óeirða til þess að fá átyllu til að banna Sósíalistaflokk- inn. Morgunblaðið veit hverjiir þessir herrar eru og það hefur sjálft ekki farið dult með löngun sína í óeirðir og hermdarverk, til þess að fá átyllu til fasistiskra aðgerða. Á að rifja það enn einu sinni upp fyrir þessu málgagni brennuvarganna? Þegar dómsmálaráöherra Prússlands, Göring, lét lög- reglustjóra Berlínar kveikja í þinghúsinu þýzka og kendi kommúnistum um, tókst Morgunblaðið á Ioft af hrifn- ingu og hvatti til aðgeröa gegn „kommúnistum“ hér og l'ór ekki dult með aö það væri ekki bara Kommúnistaflokk- urinn. heldur og Alþýöuflokkurinn, sem ganga þyrfti milli bols og höfuðs á. Þegar Alþýðublaöið segir sannleik- ann um ríkisþingbrunann, verður Morgunblaðið ókvæða við og segir í leiðara 1. marz 1933.: „Alþýðublaöið, skjól og skjöldur hins íslenzka kommún- isma, breiöir í lengstu lög yiir áviröingar erlendra skoð- anabræöra, — samstarfsmanna, — til þess að alþjóö manna hér á íslandi gangi þess sem lengst dulin aö hér er flokkur manna, sam hlakkar vfir hermdaiyerkunum í Þýzkalandii og bíöur þess meö óþreyju aö þeim takist aö láta loga hér viö Austurvöll.“ Morgunblaðið geröist sem sé umsvifalaust málgagn brennuvarganna og heimtaöi ofsóknir. Þegar Göring svó lét hefja fangelsanir og morð í marzbyrjun 1933, hrósaði Morgunblaðið, honum fyrir dugnaðinn. Morgilnbl. lofsöng glæpina og glæpamennina, dóms- málaráðherrartn og lögreglustjórann prússneska, íkveikju þeirra og morö. • Og Morgunblaðið hefur síðan alltaf óskað eftir því að það færi áð „loga við AusturvöH“. Morgunblaðið hefur harmað þaö, ef óeirðum var afstýrt þegar kastazt hefur í kekki. Greinilegáít kom það í ljós cftir 22. sept. 1946, þegar mannsöfnuðurinn varð við Holstein. Þá var óeirðum af- stýrt, af því lögreglustjóri gaf lögskipaðan umhugsun- arfrest fyrir fólkið og sá frestur varð notaður til aðgerða, sem afstýrðu bardögum. En fagnaði Morgunblaðið yfir því að ekki skyldi koma til bardaga 22. ss.pt. 1948? Nei, þvert á móti. Löngunin í bardaga milli lögreglu og /ólkrins skein út úr allri frásögn þess og ekki sízt undir- íyrirsögminni, sem hljóðaði svo, (Morgunbl. 23. sspt. 1946): „Lögreglustjóri ætlar að clreifa aðsúgsliðinu, en Einar Olgeirsson bannar það.“ Heimskan og blóðþorstinn keppast um metið í þess ari fyrirsögn, — eða hvaöan kom E. O. vald til áö banna lögreglustjóra aðgerðir?! 30. marz 1949 átti þaó að heppnast, sem Morgunblaöiö sá í anda 1. marz 1933,. afrek MorgunblaÖshetjunnar og brennuvargsins Görings, dómsmálaráðherrans, áttu að endurtaka sig á íslandi. Hakakrossimglingur’. sem. lög- Ung móðir skrifar: MIG LANGAR að senda Bæj- arpóstinum eftirfarandi lin- ur í sambandf við sumardag- inn fyrsta: Oft hef ég furð- að mig á því, að leyft skuli vera að gera þjóðarfána oklc- ar jað verzluifarýöru, með því að selja hann börnum fyrir hátt verð, ekki einu sinni úr lélegu efni, heldur pappír, sem vitanlega ekki þolir nokkra regndropa, hvað þá meira. Er þetta gert til þess að geta selt sömu börn- unum fána á hverju ári, e'ða hver er tilgangurinn ? Ekki er það víst af sparnaðará- stæðum, því nógu eru þessi rægsni dýr. Er ekki tími til kominn að banna slíkt at- hæfi, sem þessa óvirðingu is- lenzka fánans ? Svo eru það bamaskemmtanimar, sem vissulega gætu verið hin bezta skemmtun, ef ekki væri svo ó- kyrrt á þeim sem raun er á. Ég var rétt í þessu að koma af einni slíkri skemmt- un. Nú kann ein- hver að segja sem svo: „Hvað þýðir áð amast við ó- kyrrð bama“. Jú vissulega er hægt að forðast s!íkt, að mestu. Hvað þýðir til dæmis fyrir fólk að fara með nærri ómálga böm á skemmtun, sem fyrirfram er auglýst að sé að mestu heiguð tónlistarflutn- ingi? Fyrir framan mig sátu t. d. tvær konur, með 5 foöm, sum 6—8 ára önnur yngri — jafnvel eftir að skemmtunin var1 sett, töluðu þær svo hátt saman, að ekki var unnt að heyra hvað sá sagði, sem til- kynnti skemmtiatriðin. Sömu- leiðis töluðu foömin, æptu og skelltu sætunum í sífellu, þannig að þeim tókst að eyði- leggja algjörlega skemmtun- ina fyrir þeim, sem nálægt sátu. Einnig vom mörg bnrn, í fylgd með fullorðnum, sem hlupu i sífellu upp og niður gangana á mi'li bekkjanna, með miklum hávaða.' Ég foýst ekki við að hið unga listafólk, sem fram kom á þessari skemmtun hafi haft mikla á- nægju af að flytja tónlist, sem varla heyrftist fyrir ó- kyrrð áheyrenda. ★ MÉR DETTA í hug, í sambandi við þetta, aðrir hljómleikar bama, sem ég átti kost á að hlýða á í Laugarnesskólanum 2svar í vetur. Það var ólíkt, þar.^yoru bömin áminnt að vera hljóð og kyr meðan leik- ið væri, því þau væru komin til að hlusta, en ekki ærslast, í þetta sinn. Þar sem ég minn- ist ekki að hafa séð þessara hljómleika Laugarnesskólans getið í dágblöðum bæjarins. langar mig til að vekja at- liygli annarra á því merkilega brautryðjandastarfi, sem þar er hafið. Einn af söngkennur- um skólans, hr. Ingólfur Guð- forandsson, hefur ásamt skóla- stjóranum, hr. Jóni Sigurðs- syni, — efnt til bamahljóm- leika við vægu verði, í þeim tilgangi, að kynna börnunum góða tónlist. Ágóðinn af þess- um hljómleikum rennur svo í sjóð til kaupa á strokhljóð- færum, og er ætlunin að styrkja efnilega nemendur til náms á foin ýmsu hljóðfæri, eftir því sem hæfileikar þeirra standa til. Á fyrri hljómleik- unum vígj5i frú Jórunn Viðar flýgil, sem skólinn hafði eign- azt, en á hinum seinni spiluðu ungir nemendur úr fiðluskóla Ruth Hermann, ásamt kenn- ara sínum, sú yngsta aðeins 6 ára gömul telpa. Var þetta hin bezta skemmtun. Þess foer að geta, sem vel er gert. Ung móðir“. MAÐUR EINN hringdi ~til Bæj- arpóstsins og sagði sínar far- ir ekki sléttar. Hann hefur verið atvinnulaus 6 mánuði á fyrra ári og það sem af er þessu ári. Hefur hann því ekki haft til brýnustu nauð- synja, hvað þá að hann geti staðið í skilum með opinber gjöld. Nú hefur honum boð- izt atvinna í Svíþjóð en þá brá svo við að honum er meinuð brottför vegna van- goldins útsvars. Hvernig á hann nú að fara að? Komist har.n ekki út missir hann af vinnunni, verði hann kyrr eru sterkar líkur til þess að hann verði áfram atvinnulaus og á hann hlaðist meira af van- goldnum gjöldum. — fEr með- ferðin á manninum rétt eða röng ? □ Sunnudagur 27. .apríl (Anastas- ius). 118. dagur ársins. — Guð- spjall: Jesús er góður hirðir. — Tungl í hásuðri kl, 15.10. — Ár- degisflóð kí. 7.15. Síðdegisflóð ki. 19.35. — Lágfjara ki. 13.27. Eimsklp Brúarfoss og Foldin eru í Rvik. Dettifoss er í N.Y. Goðafoss fór frá Rvík 25. , þm. til Dalvíkur, Akureyrar, Húsavíkur og'London. Guilfoss er'. r' Khöfn. Lagarfoss fór frá Hamborg í gær til R- vikur. Reykjafoss fór frá Ant- werpen 25. þm. til Rvikur. Selfoss fór frá Fívík 25. þm. til Vestfj. og Sigtufj. Tröllafoss kemur ti) R- víkur á morgun fra X.V, Stiaum- ey fór frá Rvík 25. þm. til Vest- mannpeýja. Vatnajökull fór frá Duhlin í gær til Rvíkur. Skipaútgerð rikisins. Ésja er á leið frá Álaborg til Reykjavíkur. Skjaldbreið er á Austfjörðum á suðurleið. Þyrill er i Faxaflóa. Áriiiann var i Vest- marrnaeyjum í gær. Skipadeild S.l.S. Hvassafell fór frá Patreksfirði 23. þm., áleiðis til Finnlands. Arn- arfell er í Kotka. Jökulfcll er í Reykjavík. Fiugfélag Islands. 1 dag verður flogið til Akur- .eyrar og Vestmannaeyja. — Á morgun tih sömu staða. Sænski sendikennarinn, fil. lic. Gun Nilsson, flytur. fyrirlestur x I. kennslustofu háskólans mánudag- inn 28. apríl kl. 6.15 e.h. Efni: Stokkhólmur 700 ára. Með fyrir- lestrinum verður sýnd kvikmynd: Menn í boi’g. — Öllum er heimiil aðgangur. Fxxlag ísl. háskólakvenna og Kvenfélag lslands halda fund mánud. 28. apríl kl. 20.30 í Drápu- hlíð 41. Amalía Líndal talar um heimilislíf í Bandaríkjunum. Rædd verða ýms félagsmál m. a. fyrirhuguð skemmtiferð félagsins. •Helgidagslæknir er Þórarinn Sveinsson, Reykjavegi 24. Sími 2714. Næturvarzla er í Lyfjabúðinni Iðunni. Sími 7911. S.M.F., Samband matreiðslu- og framreiðslumanna, heldur fund í Tjarnax-café mánudaginn 28. þm. kl. 12 á miðnætti og vei'ður þai' ræít um uppsögn kaup- og kjara- samningxr, sem i-enna út 1. júní n.k., og þarf að segja upp með mánaðar fyrirvara. Rafmagnstakmörkun í dag Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjarnargötu og Bjarkargötu. Mel- arnir, Grímsstaðahoitið með flug- vallarsvæðinu, Vesturhöfnin með Örfirisey, Kaplaskjól og Seltjarn- arnes fram eftir. Rafniagnstakniörkimin á morgun Hafnarfj. og nágrenni, Reykjanes. Fastir liðir eins og venjulega, 11.00 Morguntónl.: a) Kvartett í G-dúr op. 54 nr. 1 eftir Haydn (Pro Arte kvartettinn ieikur). b) Píanókvint- ett i f-moll op. 34 eftir Bralims (Harold Bauer og Flonzaley kvart ettinn leika). 13.15 Eriijdi: 15. maí 1952 (Júlíus Havsteen sýslu- maður). 14.00 Messa í kapellu Háskólans (sr. Jón Thorarensen). 15.15 Miðdegistónleikar: a) Lúðra- sveit Hafnarfjarðar leikur; Albert Klahn stjórnar. b) Svíta op. 19 fyrir hljómsveit eftir Dohnányi (Sinfóníuhljómsveit Chicago-borg- ar leikur; Frederick Stock stjórn- ar). 16.15 Fréttaútvarp til Islend- inga erl. 18.30 Barnatími (Baldur Pálmason: a) Efni frá Barnaskóla Akureyrar: Kórsöngur, upplestrar og gamanþáttur. b) Bréf frá krökkunuum o.fl. 19.30 Tónleikar: Aifred Cortot leikur á pianó (pl.) 20.20 Sumarfagnaður Stúdenta- félags Reykjavíkur: a) Ávarp (Páll Ásg. Tryggvason lögfræðing- ur, form. fél.) b)Frásöguþáttur af Væringjum (Bjarni Guðmunds- son blaðafulltrúi). c) Bylting tækninnar: samtalsþáttur (Ólafur Haukur Ólofsson og Herdis Framhald á 7. síðu. 30. marz málaferlin: irj LOKAORÐ RAGNARS OLAFSSONAR HRL. Magnþrungin og rökföst ádeila á lögreglu og rannsóknardömara Er Ragnar Ólafssou hai'fti Iokift aft ræða hin einstöku mál skjólstæðinga sinna í gær, ræddi hann í lokaorðum ræðu sinnar atburftina 30. marz 1949 í lieild. Var ræða hans rök- föst og greinargóft ádeila á yf'irvöldin fyrir framkomu þeirra þann dag os athyglis- verðar ábendingar til réttarins i tilefni læssa umfangsmikla sakamáls. Troðfullt var á á- heyrendapöllum Hæstaréttar meftan Ragnar flutti mál sitt. Verða lokaorftin í ræðu Iíagn- ars rakin hér eins ýtarlega og unnt er, en mál hinna einstöku skjólstæðinga hans rakin síðar. PÖLITÍSKA HLIÐ MÁLSINS Vil ég nú !eyfa mér, sagði Ragnar, að ræða málið í heild og benda á ýmislegt til frekari stuðnings röksemdafærslu minni að framan. Hinn 30. marz 1949 fór fram lokaafgreiðsla á tillögu um að- ild Islands að svokölluðu Norft- ur-Atlanzhafsbandalagi. — Um máiið höfðu verið harðar dei'l- ur svo sem eðli’egt var um mál sem getur haft og þegar hefur haft, eins og við sjáum daglega hér í Reykjavík, jafn örlagarík 'afdrif fvrir íslenzku þjóðina og íslenzkt þjóðerni. Hins vegar Jiggur ekkert fyrir í þessu máli, að annar hyðr aðilinn, þeir sem voru með frumvarpinu eða þeír, sem voru á móti því. hafi ætlað sér eða undirbúið nokkrar ólöglegar aðgerðir í sambnndi við afgreiðslu máls- ins. Virftist þaft alveg úr lausu lofti gripift, eins og háttv. verj- andi EgiH Signrgéirsson hefur þegar rairift, aft nokkrir hafi verift meft bótanir um að hindra framgang málsins með ofbeldi. Af hálfu pólitískra aðila var ekki um neinar ólöglegar að- gerftir að ræða. Hitt er mönn- um að sjálfsögðu heimilt, að hafa sínar .skoðanir um það. hvort hér var rétt spor stigið eða ekki og afia skoðunum sín- um fylgis með öllum löglegum ráðum. En um hað hvor aðilinn hafði rétt fyrir sér ber okkur ek'ki að athuga né dæma um hér, það verður gert af öðr- um og á öðrum tíma, og þau gögn, sem þeir sem um það dæma munu byggja niðurstöðu sína á, liggja ekki fyrir okkur hér. Hið eina, sem hér er þörf að ræða, eru þær almennu að- stæður sem geta hafa haft á- hrif á athafnir hinna ákærðu og valdið geta sekt þeirra eða sýknu eða haft áhrif á refsihæðina. Og ég vil nú foenda á nokkur slík atriði. UNDIRBÚNINGUR UNDIR ÁTÖK I dagblöðum þeim, sem lögft hafa verið fram, er þess getið og því ekki mótmælt, að áður en tillagan var lögð fram fóru 3 ráðherrar utan til að ræ'ða efni hennar við stjómarvöld erlends ríkis. Þegar ráðherr- arnir stigu á land úr utanför- inni voru þeir hafðdr undir lög- regluvernd. Eftir að tillagan var borin fram á Alþingi var afgreiðslu hennar flýtt og mál- frelsi þingmanna takmarkað meira en venja er sbr. skýrslu forseta Sameinaðs Alþingis. — Meðan á umræðunum stó'ð gættu lögregluþjónar þinghúss- ins Sbr. skýrslu Erlings Páls- sonar, og voru þeir vopnaðir kylfum og táragasi, og aðstoð- armenn vom kvaddir þeim til hjálpar. Allar þessar óvenju- legu aðgerðir og viðbúnaður, sem Reykvíkingum var vel kunnugt um, er til þess fallinn að skapa æsing og eftirvænt- ingu í bænum um að eitthváð sérstakt sé að ske eða muni ske en slíkt er góð undirstafta undir æsingar. Þegar þar við bættist, að unglingum hér í bænum virðist sérstaklega upp- sigað við lögregluna, eins og háttv. verjandi, Egill Sigur- geirson, tók fram, eru aðger'ðir þessar vel til þess fallnar að draga alls konar óknytta- lýð og prakkarastráka að lög- reglunni. ÞÁTTUR HINNA ÞRIGGJA STÓRU Tii viðibótar við þessa eftir- væntingu foætist svo það, sagði Ragnar, að þrir áhrifamenn, þeir Ólafur Thórs, !Ejrsteinh Jónsson og Stefán Jóhann Ste- fánsson dreifðu fregnmiðum um bæinn og skoruðu á fólk að mæta niður við þinghús. Kom þarna því saman óvenjulegur mannfjöldi, svo að sviðið fyrir múgæsingu var sett. Er næsta furðulegt, að lögreglustjóri skyldi ekki hindra að fólk .safn- aðist saman við þinghúsið. Ekki er heldur hægt að sjá hvað þetta fólk átti að gera þar niður frá. Ekki voru hátalarar settir á þinghúsið, svo að það gæti fylgzt með af- greiðslu málsins og eng- inn þeirra þremenning- anna sem kölluðu það saman talaði til þess eða gerði ráðstafanir til að láta það fylgjast með gangi mála, einu góð- gerðirnar sem það fékk, fyrir utan gott veður, voru gassprengjur og kylfuhögg. Samanþjöppun hins mikla mannfjölda, sem haldið var í eftirvæntingu um stórviðburði, tel ég mikilvægan þátt í óeirð- um þeim sem urðu 30. marz 1949. Ef mannfjöldinn liefði ekki verið kallaður niður eftir, hefðu sumir hinna ákærðu að líkindum ekki komið niður að þinghúsi 30. marz 1949, og cins líklegt að engir þeii-ra hefðu verið ákærðir fyrir óeirðir þennan dag. FURÐULEG FRAMK0MA LÖGREGLUNNAR Annað atriði, sem ég tel að mikil áhrif hafi haft á ó- eirðirnar og meiðsli, sem í þeim verða, er stjórn lögréglunnar. Háttv. verjandi, Egill Sigur- geirsson, hefur þegar rakið það nokkuð. En ég vil benda á nokkur atriði, 1 skýrslu sinni segir yfirlögregluþjónninn: „Gaf ég þá lögregliunönnum, sem stóðu fyrir framan Al- þingishúsið, fyrirskipun um að losa kylfurnar og reka óspekta- lýftinn frá þinghúsinu og ú( á Austurvöli, en æsingalýðurinn svaraði með barsmíðum og grjótkasti og lenti þá lögreglan í hörðum slag við þá og beiíti kylfum“. Og siðar segir Erlingur: „Vildi ég nú samt gera síð- ustu tilraun í þá átt að koma gert í það minnsta tvær utrásir á mannfjöldann án þess að nokkuð væri tilkynni um það fyrirfram sem eðliiegi hefði þó ver- ið eins og á stóð. Upplýst í réttarhöldunum að Heim-Í dallur boðaði félaga sína á óeirða- svæðið 36. marz Það vakti að vonum mikla athygli áheyrenda í réttar- ' salhum í gær, þegar Ragnar Ólafsson hrl. las upþ fram- burð Einars Elíassonar verzlunarmanns, sem er vitni í máli Gísla ísleifssonar. Bar hann, að Gísli hefði hvað eftir annað kastað grjóti í lögreglumenn, því „ég heyrði bylja í hjálmum lögreglúþjónanna.“! Þegar vitnið var spurt hvað það hafi verið að gera á óeirðasvaíðinu, svar- aði það ósköp rólega: „,Ég var lengst af á gangstéttinni utan við þinghúsið unz táragasinu var beitt. £g kom þangað eftir áskomn sem félagi í Heimdalli, en er annars prívatmaður”!! 1 Heimdellingur þessi úr gangstéttarliðinu ljóstraði þannig óafvitandi upp mikilsverðri staðreynd, sem dóm- arar í Hæstarétti íslands kunna að meta, en gerir um Ieið lögreglustjórann í Reykjavík að ósannindamanhi, en hann liefur skriflega í bréfi dags. 1. febr. 1952 til Sig- urðar Ólasonar hrl. sagt „að lögreglan hafi valið merni- ina í gangstéttarliðið og fengið þeim fyrirmæli og þeir eiga aft njata réttarverndar slcc. 106. gr. hgl. eins og lögregiuþjónar.“ óspektalýðnum burtu og gaf LOGREGLAN BYRJAR lögreglumönnunum sMpun um r.T n PCKJ Á T aft víkja frá húsinu, en óalda- oLAórbMAL lýðurinn snérist á móti með heiftúftugu grjótkasti og bar- smíftum og reyndi hvar sem var að umkrmgja lögreglu- mennina og vinna bug á þeim“. Af þessum ummælum er ljóst, sagði Ragnas. að lögreglumeuuimiz hafa reglustjóri, og Heimdallarskrdl áttu aö sjá um aö fram- leiða ,,glæp kommúnista“, sem Morgunbraöiö staglast á. — En níöingsverkið mistókst. Morgunblaðiö iþykist nú hafa hæstarétt í vasanum hlegum vió minna málgagn brennuvarganna á aö Göring, dómsmálaráöherrafyrirmynd þess., þóttist líka hafa hæsta- íétt í vasanum. En m.a.s. hæstiréttur Hitslrsþýzkalands varö aö sýkna kommúnistana og hæstiréttur heimsins dæmdii síöar -brennuvargana, vini Morgunblaósins. ' g~gg-(. '.■iwiwnmmiiLL. J' m——————— Þeir kumpánar hlógu, en Hodsja Nas- reddín var óánægður: þeir snúa þessu öllu við. Ég var þreyttur og langaði að livíia mig, og þetta voru ramefldir náungar; en í .staðinn fyrir að þakka mér aðvörun- ina köstuðu þeir mér af kviktrjánum, og ég átti sanwirlega fótum fjör að lauira. • En nú tók sá fjórði til móls. Hodsja lagði eyrun við. Hvar hafði hann heyrt þessa rödd áður; lága, en skýra, með vott af , haisi? — Hodsja Nasreddin átti einu sinni heima í þorpi nokkru þar sem hann gerð- •ist orðagður fyrir snjöil tilsvör, sagði. rödd- in .... Landsst.jórinn hafði sent einn ,fíla sinna til þórpsins, og óttu íbúarnir að sjá fyrir' hon- um, og í hálfan mánuð hö.fðú þeir alið hann og voru nú að þrotum komnir. Þeir ákváðu því að senda Hodsja til landsstjór- aris og biðja hanri -að taka fílinn aftur. Hodsja bjóst til ferðar og söðlaði asna lögrcglan Og varaliftift sinn, en fyrst krafðist hann launanna og H var svo: dýrkeyptur að margir neyddust til að selja hús sín og fara á verðgang af: þessum sökurb. — Hm, sagði Hodsjá; Nas- reddin og gat várlá hainið reiði sina. Slíkai' áðgerðir sem þessar fyrii-varaiaust eru til þess fallnar að vekja reiði og orsaka æsing, ólæti og meiðsli að ó- þörfu. Þetta virðist og hafa orðið áhrifin í þessu tilfelli. Vil ég benda á nokkur um- mæli því til stuðnings. Magnús Eggertsson, rannsóknai’lögreglú. maður, segir: Tvisvar sinnum sá vitnift allmarga lögreglu- þjóna er þarna voru við sfcörl' síu, ryftja fólki frá aftaldyrum "Alþingishússins. Voru þá lög- reglukylfur á lol'ti en öiuiur barefli sá viínið éigi“. Syeinn Sæmundssoii, yfir- maður rannsóknarlögreglunriar. segir; Nolckri stundu eftir aft þingfumli var slitift l'ór fjöi- mennt lið varalögreglumanna út úr þinghúsinu til aft aftstofta götulögrégluna við aft ryftja mannfjöldanum i'rá dyrunum. Var lögregluliðinu veitt mikil mótspyrna en lögreglumennirn- ir notuðu kylfur sínar og munu einhverjir liafa særzt og dundi nú grjóthriðin og aurinn á Al- þingishúsinu og lögregluliðinu“.. Haraldur Jóhannesson, lög- regluþjónn, segir: „Var þá gerft önnur atlaga og ruddist vara- liftið út á völlinn. Voru mikil slagsmál í sambandi við þefcta. kylfum ,en á þá var kastaft grjóti“. - Sféfán Thorarensen: „Um handalögmál eða bardaga hafi Framhald á 6. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.