Þjóðviljinn - 01.05.1952, Blaðsíða 1
Flokksmeitn — ÆFR-
lélagar
Komið or seljið ræðu
Sisfúsar Sisurhjartar-
sonar' í — Send-
um heim í'yrir há(lc"i
ef óskað er. — Sími
7500.
1. mai ávarp verkaSýðssamiakanna í Reykjavík
Alþýðan krefst ríkisstjómar sem vinnur með hagsmuni verka-
lýðsins og allrar alþýðu fyrir augum - Meginhugsjón alþýðunn-
ar er f ríðurr f relsi og félagslegt öryggi
Hún krefst atvinnu handa
öllum, sem unnið geta og' full-
kominna atvinnuleysistrygginga
og mæðralauna.
Hún krefst fullrar fram-
færsluvísitölu mánaðarlega á
kaup.
Hún krefst 40 stunda vinnu-
viku með óskertu kaupi.
Hún krefst sömu launa fyrir
sömu vinnu.
Hún itrefst 3 vikna orlofs.
Hún krefst aðgerða til lækk-
insar á dýrtíðinni, tollum og
sköttum á lágar tekjur og að
hjón verði skatthigð sitt í hvoru
lagi.
Hún krefst fleiri verkamanna-
bústaða og' samvinnubygginga í
stað skrauthýsa yfirstéttariiui-
ar.
Hún krefst jæss að sjávaraf-
urðir vcrði fullunnar í landinu.
Hún krefst bættrar aðbúðar
iðnnema, iðnfræðslu í veriknáms-
skólum, fullrar framkvæmdar
iðnfræðslulaganna, fullrar vísi-
tölu á kaup iðnnema og útsvars-
frelsis.
Alþýðan krefst ríkisstjórnar,
sein vinnur með liagsmuni
verkalýðsins og allrar alþýðu
fyrir augum.
Reykvísk alþýða. { dag eru
margar kröfur þínar, er þú
barst fram á fyrsta hátíðisdegi
þínum, 1. maí, komnar í fram-
lcvæmd. Kn baráttan heldur á-
fram. Aldrej skal staðar nuinið.
Þessvegna fylkir þú iiði sam-
einuð 1. maí og herð fram kröf-
ur þínar ursi írið á jörðu og
betra þjóffskipulag.
Takmarliið er: yfirráðin til
alþýðunnar.
Hin órofa fylking alþýðunnar
skat sigra. Fram íil baráttu 1.
maí.
íjifi bræðralag verkalýðs allra
landa.
Lifi heijdarsamtök aJþýðunn-
ar.
L'fi Alþýðusambánd Islands.
Reyldayík, 1. m'sí 1952.
I. maí-nefnd vorkal.ýösféla'íamia í
Reykjav.'k: Sæniundui Ólafsson.
Eðvarð Sigurðsson. Bepedikt Gíslá-
son. Sierurður Eyjólfsson. GuS-
björg Brynió’fsdóttiiu Olivórt Thor-
'Franihald á .3. síðu. .
1. maí er hinn alþjóðlegi baráttu- og hátíðisdagur verkalýðsins. Hann
ber að dyrum hvers einasta verkamanns og verkakonu ,með kröfu um frið
og beira þjóðskipulag.
í hálfa öld hefur íslenzk alþýða, skipulögð í verklýðshreyfingunni,
barizt fyrir rétti sínum og byggt uppsamtök sín.
Gegn hefðbundinni afturhaldsstefnu og harðsvíraðri yfirstétt hefur sam-
tökunum verið beitt, oftast til sóknar, en einnig til varnar. Skref fyrir skref
hefur alþýðan dregið rétt sinn úr höndum erlends og innlends afturhalds, og
reynt að skapa hinni vinnandi alþýðu þegnrétt og jafnvígisaðstöðu í þjóðfé-
laginu. Með þrotlausri baráttu hefur alþýðan brotið af sér kúgunarfjötra langs
vinnudags, illra vinnuskilyrða, bætt menntun sína og húsakost og brotizt
fram í dagsljósið voldug og sterk, í krafti samtaka sinna, trú hugsjón sinni
og meginstefnu.
Gegn alíþýöunni ber.jast vold-
ug öfl í þjóðfélaginu, þessvegna
verður barátta alþýðunnar fyrir
rétti sínum háð jafniengi og þau
eru við lýði. Hverjum ósigri
ber að mæta með meiri sam-
heldni og markvissari baráttu.
Hver unninn sigur vísar leið
fram til betra lífs og bjartari
framtíðar og er hvöt til vaxandi
samhyggðar og stéttarþroska.
íslenzk alþýða. hefur erjað
landið, byggt brýr og lagt vegi,
aukið og bætt húsaJkostinn. Hún
hefur reist verksmiðjur, byg'gt
skip, smíðað véiar og farar-
tæki. Hún hefur bætt vinnulag
sitt, vinnuafköst og menntun.
Alþýðan krefst að njóta ávaxt-
anna af þessu starfi sínu.
1 dag snýst íslen/.k all>ýða
eiuhuga til varnar gegn árás-
um ríkisvaldsins á lífskjör
sín. Hún mótmælir þeirri
stei'nu, sem Ieiðir atvinnu-
leysið yfir þúsundir alþýðu-
manna, meðan atvinnutæki
grotra niður ónotuð. Hún
mótmælir lánsSjárkneppumii,
sem nú fjötrar atvinnuííf
landsmanna.
Hún neitar að pín-
ast undír drápslclyfjum
sikatta og dýrtíðar. Hún mót-
mæ'.ir því að erlerit vinnuai'l
sé i'iutt inn í Iandið í stór-
um stíl, með því að flytja inn
í landið erlendar iðnaðarvör-
ur fullunnar, meöan iönverka
fólk gergur atvinnulaust og
sveltur. Hún móimæ'iir því að
erlendir menn vinni á íslandi,
meðan nokkur íslendingur,
sem vill vinna, er atvinnu-
laus. Alþýðan mótmælir því
harðlega, að íslenzkav sjávar!
afurðir séu fHúttar út óunn-
ar, en fiskiðjuver og fisk-
verkunarstöðvar standi ó-
notaðar. Alþýðan mótmælir
hinni sívaxandi og skefja-
lausu dýrtíð, þar sem sárfá-
um aðilum er leyft að hrifsa
til sín milljónir af þurftar-
skerf fátæklinganna með ó-
lióflegri verzlunarálagningu
og himim illræmda bátagjald-
eyri. Hún mótmælir hinum
rangláta söluskatti. Alþýðan
krefst þess að auðjöí'ramir
taki á sínar herðar hina sí-
\a.vandi skattabyrði, en
Jæim haldist ekki uppi að
víkja sér undar. lögmætum
áJögum.
Alþýðan er andvíg því, að er-
lendar neyzluvörur séu fluttar
inn fyrir láns- og gjafafé, en
krefst þess að neyzluþörfinni
verði mætt með auknum út-
flutningi á fullunninni íslenzkri
framleiðslu og með skynsam-
legri ráðstöfun á gjaldeyri þjóð-
arinnar.
Hún Ikrefst þess að allir
markaðsmöguleikar landsmanna
verði fullnýttir. Alþýðan mót-
mælir því að auðlindir lands-
manna verði ofurseldar erl.
auðhringum, og ikrefst nýtingar
á þeim í þágu lands og þjóðar.
Meginhugsjón alþýðunnar
er friður, frelsi og í'élagslegt
öryggi. Hún harmar að löml
skuli hersetin- af erlendum
herjum og starfsorku verka-
lýðs flestra landa sóað tii
vígbúnaðar. Hún krefst því
friðsamlcgra samsldpta allra
þjóða.
Verkal ýðssa mtö lru imm eru
ijósar þær hættur sem þjóð-
iiini eru búnar af dvöl er-
lends herliðs í landinu, og*
bendir sérstaklega á þá
hætrtu, sem menningu hennar
og þjóðerni er af því búin,
og heitir þ\í á þjóðina alla
að forðast öll óþörf og ócðli-
leg samskipti við hinn er-
lienda her og skorar á for-
ráðamenn þjóðarinnar að
gera nauðsynlegar ráffstaf-
anir í þessu efni.
Alþýðan er staðráðin í því,
að standa trúan vörð um öll
réttindi sín, stéttarleg og stjórn-
arfarsleg, og hvika hvergi frá
fengnum rétti, en krefjast fuils
stjórnarfarslegs jafnréttis.
í dag, 1. maí mótmælir
alþýðan þeim aðgerðum
ríkisstjórnarinnar, sem
leitt haía til atvinnuleys-
is, aukinnar dýrtíðar og
skattaáþjánar á alþýðu
og atvinnuvegi iands-
manna.