Þjóðviljinn - 01.05.1952, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 01.05.1952, Blaðsíða 5
4) ÞJÓÐVILJINN —- Fimmtudagur 1. maí 1952 Fimmtudagur 1. maí 1952 ÞJÓÐVILJINN — bióoyiuiNN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistafiokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. ' Fréttaritstjóri: Jón Bjarnasom Blaðam.: Ari Kárason,' Magnús Torfi-Ólafsson,- Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgTeiðela, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg ; 19. — Síml 7600 (3 línur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavik og nágrenni; kr. 18 annarstaðar á landinu. — Lausásöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. 1. maí og sjálfstæði Islands í dag er hátíðis- og kröfudagur verkalýösstéttarinnar um heim allan. Hvarvetna safnast hiö vinnandi fólk saman; í löndum auðvaldsins til iþess áö bera fram kröf- ur sínar á hendUr valdhöfunum og drottnandi stéttum um bætt lífskjör, aukin mannréttindi og nýtt og betra þjóöfélag, — og í heirni sósíalismans og alþýöuveldanna til þess aö treysta fylkingar sínar, minnast unnimia sigra og strengja þess heit aö standa á verði um allt sem unn- izt hefur og undirbúa sóknina til síbatnandi lífskjara og aukinnar velmegunar. Reykvísk alþýða mætir í dag til hátíðahalda sinna í einni órofa fylkingu. Þrátt iyrir síendurteknar tilraunir afturhaldsins og agenta þess til sundrungar og klofnings í samtökum alþýöunnar 1. maí á undanfömiun árum og einnig nú hefur reynslan kennt erindrekum auömanna- klíkunnar og Bandaríkjaleppanna þann sannleik, að slík ir tilburöir em meö öllu tilgangslausir og verða þeim einum til vanvirðu og álitshnekkis sem að þeim standa. ■ Hverri tilraun til klofnings 1. maí hefur reykvískur verka- lýður svaráö meö því að láta sundrungarmennina standa eina, yfirgefna og fyrirlitna, en fylkt sér af því meiri brótti og einhug um hátíðáhöld samtaka sinna og þær kröfur, sem þau hafa markaö og borið fram. Þaö er lífsþróttur og sóknannáttur hinnar róttæku verklýðshreyfingar íslands sem hér hefur ráðið og ræöur úrslitum. Einingarvilji hennar og óhvikul forusta í hags- munabaráttumii hefui' skapaó henni þá tiltrú meöál alls vinnandi fólks sem sundrungaröflin fá ekki skert hverj- um ráðum sem þau beita. Þaö er þessum styrk róttæku verkalýðshreyfingarinnar áó þakka, að íslenzk alþýða er ekki í dag ofurseld klofningi og sundurþykki, áö Bandaríkjaþjónarnir liafa ekki hér á íslandi, eins og víöest hvar annarsstaöar í Vestur-Evrópu, megnaö aö láta þann óskadraum húsbænda sinna rætast aö knýja alþýöuna í tveim fylkingum til hátíöahalda sinna. Og þessvegna eru leppar og leigupennar hins erlenda valds miöm' sín i dag, eins og gleggst hefur komið fram í sknfum Stefáns Péturssonar síðustu daga. Kröfur og hátíöahöld álþýöunnar í dag markast af þeim aðstæóum sem spillt valdaklíka innlends og erlends auðvalds hefur skapað í landi hennar. Alþýöan krefst atvinnu handa öllum vinnufærum mönnum og konum, krefst þess að hvert framleiðslutæki verði 'nýtt til fulln- ustu og á sem ha.gfelldastan hátt. Alþýöan neitai' að láta jikisstjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins svelta heimili sín. Alþýðan neitar aö sætta sig við skort inn og allsleysið og hún er ráðin í að svil'ta þá flokka áhrifum og völdum, sem engin úrræöi þekkja önnur en þau aö ganga af sí’vaxandi óskammfeilni á rétt hins vinnandi manns. Sameinuö og sterk heitir alþýðan því aö sækja rétt sinn í hendur þeirrar rotnu valdaklíku auö- manna og hringavalds sem situr yfir hlut hennar og hefur ofurselt hana hlutskipti fátæktarinnar........ En jafnframt því sem hugúr alþýöunnar snýst í dag um vandamál atvinnu og efnahagslífs er hún minnug þess að þessi -1. maí dagur er einnig helgaöur baráttunni fyrir frel-i íslands. í Jieilt ár hefur íslenzka þjóöin b'úió viö opinbert bandarískt hernám í landi sínu, meö allri smán þess og niöurlægingu. Þá raun hefur hið spillta höfðingjavald og verkfæri þess í þríflokkunum öllum leitt yfir land og þjóö meö þeim ömurlegu afleiðingum sem allir þekkja. Gegn þessu tilræöi við íslenzkt þjóð- erni. tungu, menningu og tilveru íslenzku smáþjóðar- innar bnpir hin sameinaða alþýða geiri sínum í dag. Hún heitir því að fylkja þjóðinni allri um málstað ís- lands, sækja rétt þess í hendur ræningjanna og lepp- anna sem troða á helgustu tilfinningum hennar og æm, og berjast til sigurs fyrir fullum yfirráðum íslendinga einna í landi sínu. Þegar reykvísk alþýða mætir í dag í kröfugöngunni cg á útifundinum sýnir hún valdhöf- unum á eftirminnilegan hátt aö hún er staðráðin í að berjast til sigurs fyrir frelsi og. sjálfstæöi fósturjaröar sinnar: Bnrf með BandaríkjaJieuim aJ íslenzkri grund! Lifi sjálfsfæði Islands! Khöfn á ,laugardag ■ til Loit.ti og' Itvikur. Lagarfoss, er væntanlégur til Sig-lufjarðar í dag frá Ham- borg; fer þaðan- til Rvikur. Sel- foss fór frá Akureyri 29. fm, til Is.áf jarðar, Bolungarvíkur; Fiateyr- ar og Reykjavíkur. Straumey fól’ jfrá Rvík 29. fm. til Borðeýiai’, Kvikmyndir Iívamms*:allS'a Og Skagastramlnr. K, S. SKRIFAR: Ég vildi biðja FORSTJ. Stjörnubíós hringdi Bíkisskip Bæjarpóstinn fyrir eftirfar- til Bæjarpóstsins og sagðisc Skjaldbreið vár á Hórnafirði síð- mundi verða Vlð fjölmörgum degis^ í gær á suðurleið. Esja fer bónum um að sýna aftur Strætisvagnar — Moskvacirkusinn andii.t Nú liður að því að við sem höfum garðlönd í Selás- blettunum (Rauðavatnsgarð- ar), förum að þurfa á góðum samgöngum að halda til að geta nytjað.þessi stykki, Ferð- ir með Löghergsvagninum mega heita sæmilegar yfir miðsumarið, en haust og vor, þegar við þurfum sem mest á góðum samgöngum að lialda eru þær alls ófullnægjandi. — Ég hef oft furðað mig á þeirri ráðstöfun hjá stjórn SVR að. fækka stórlega ferð- um Lögbergsvagna einmitt þegar við þurfum að fara að taka upp kartöflurnar. Og það hlýtur að vakna hjá okkur frá Rvík annað kvöld austur um. . lahd í hringferð. Oddur var á myndma „Moskvu Cirkusinn . Biönduósi síðdegis í gær á norð- Verður hún sýnd í kvöld kl. 9 og ef til vill nokkur næstu kvöld eftir aðsókn Svo rætt sé enn um kvik- myndir, þá eru margir orðnir langþreyttir á að fara í bíó. nema þeir séu alveg vissir um að þeir muni sjá góða mynd. Myndir erti oftast svo Flugféiag lslands lélegar., að þeim leiðist scm fara til að skemmta sér eða urleið. Armann var í Vestmanna- eyjum í gær. SklpadeUd SÍS Hvassafell er væntaalegt tit Kotka x dag, frá Patreksfirðí. Ai-n- arfell er í Kotka. Jökulfell cr á, leið til Rvíkur, frá N.Y. spuming um fyrir hverja sé verið að halda uppi þessum ferðum; það er sýnilega ekki gert fyrir okkur, sem garða höfum þariia, því vor og haust, þegar við erum að setja niður og taka upp kart- öflumar, eru ferðimar svo fá- ar og óhentugar að við höfum þeirra lítil not. ★ I dag vei-ður flogið til Akureyr- , . , ar, Vestmannaeyja, Blönduóss, ser til ardlegrar uppbyggmg- Sauðárkró-ks Og Austfjarða. — Á ar, og fara helzt hvergi. Fyr- morgun til Akureyx-ar, Vestm mna- ir bragðið missa þeir oft af eyja, Klausturs, Fagurhólsmýrar ágætum myndum, sem enginn og Hornafjarðar. hefur sagt þeim frá. Fastir liðir eins og venjulega. KÍ. 19.30 Tónleikar: „Svérð- smíðin“ úr óper- unni „Sigfried" eft- ir Wagner (Mel- chior og Répss syxigja; plötur). 2020 Hátiðisdagur verkalýðsfélag- Sern stendur eru það „Moskva anna: a) Ávprp: Steingrímur Cirkusinri", sem fléstir vita Steinþórsson félagsmálaráðherrá, eitthvað um og þýzka mýndin Hel>ú Hannesson. fojseti. ASí og . , - , . »-\ f rilofllTi Þ nnon r rv r»\>l r, ðl 11' „Leyfið okkur að lifa“, — Hafnarbíó. -— Mynd sú er vel leikin, mannleg frásaga ttm JBÆJJARPÓSTURINN mun eft- irleiðis leitast við að benda mönnum á kvikmyndir sem honum finnst skara fram iir. próf. Ólafur Björnsson formaður BSR. b) Kórsöngur: Söngfélag verkalýðssamtakanna í Reykjavik syngur; Guðmundur Jóhannsson ofsóknir nazísta á hendur gy cj Leikrit: „Móðir barnanná Gyðingum. Hún er laus við eftir Guðmund g. Hagalín. Leik- væmni en þrungin tilfinningu. stjóri: Indriði Waage. 22.Ó5 Dans- Fögur mynd um grimmd og íög (pl.) tii 24.00. mannkærleika. PRENTVILLÁ, slæddist inn í Bæjarpósdnn í gær, yfir bréfi Aðaibjargar Sigurðardóttur hafði gleymzt fyrirsögn frá deginum áður. FLESTIR okkar eru ekki svo efnum. búuir að eiga farav- tæki, og leiga garðlandanna er svo há að ekki borgar sig að kaupa bíl með sig, en að ganga þessa vegalengd- er ekki á allra færi. Munu menn held- ur láta garða sína ónötaða. — Ég vil því skora á stjórn Strætisvagna Reykjavíkur að fjölga ferðum strax þegar unnt verður að viima við garð- löndin. Kl. 8.30 að morgni er Fimmtudagur 1. mai. 121. dágur heppileg ferð en það vantar ársins- AlþjóðahátíSisdagur verka- mjög tilfinnanlega ferð í bæ- '.. “ Vaiborgarmessa. - inn um hadegið. Síðan a 2ja Tunffl fjœrst jörðu. ; hásUðri ki. stunda fresti fra hadegi ti 18.31. _ Ardegisflóð kl. 1Ö.10. Síð- x okim sii,uhú3a kvölds. Gæti ekki komið til degisfióð ki. 22.42. - Lágfjara kl. k ' mála að hafa aukaferð í garð- ie.22, ana þegar mest er þar að geVa? Og ekki verðUr talið Elmskip eftir okkur að borga, ef halli Hjónunum Pálínu og Kjartani Norð- dahl,' Stangarholti 24, fæddist 18 marka dóttir 29. apríl. Rafmagnstakmörkunin í dag Austurbærinn og miðbærinn miili Snorrabrautar og Aðaistrætis, Tjarnargötu, Bjarkargötu að.vest- an og Hringbraut að sunnan. . Nætui’varzla er í Lyfjabúðinni Iðunni. Sími 7911. Læknavarðstofun Austurbæjarskól- anum. Simi 5030. Kvöldvörður óg næturvörður. Baxar heldur Húsmæðrafélag Reykjavíkur í dag í Borgailúni 7. Húsið oþnað kl. 3 e.h. skyldi verða. á rekstrinum. K. S. ★ I dag verður öllum sölubúðum lokað kl, 12 á hádegi í tiiefni af hátíðisdégi verkalýðsins en búðiv Brúarfoss, Lagarfoss, Tröllafóss verða opnar til kl. 7 á morgun. og Vatnajökull eru í Rvik. Detti- Frá 1. maí til 1. okt. verður foss fer frá N.Y. a morgun til sölubúðum lokað kl. 12 á laugai - Rvíkur. Goðafoss fór frá Húsavík dögum og á sama tíma verða. í gær tii London. Gullfoss fer frá búðir opnar til kl. 7 á föstudögum. Þá grunar að þessir utangarðsmenn eigi eftir að setjast í búið Flokkur okkar — Samoining- arflokkur alþýðu — Sósíalista- flokkurinn •—er hvorttveggja í senn: saga og fyrirheit. Hann geymir í nafni sínu merki sögu- legs uppruna síns, og fyrirheit um framtíðina. Hann er til orð- inn úr samruno. Xommúnista- flokks Isiands og fjölmenns hóps sósíalista úr Alþýðuf lokkn- um, er mátu meira sameining- arnauðsyn íslenzkrar alþýðu en þrönga hagsmuni síns gamla flokks. Báðir aðilar, er stóðu að stofnun híns nýja flokks, voru á einu máli um að sósíal- isminn, hið sögulega markmið verkalýðshreyfingarinnar væri annað og meira en orðagjálfur í veiziu- og hátíðaræðum. Þeir litu svo á, að sósíalisminn væri rauohæft stefnumark verka- lýðshreyfingariimar og ljÓ3 á hennar végum. Því hlaút flokk- urirm hið langa nafn — Sgm- einingarfíokkur alþýðu — Sósí- gaf sósíalistum heitið „utan- garðsmchn". Þaö var von og ætlun yfir- stéttarinnar í þessu landi og stjórnmálafiokka hennar að gera sameiningarmenn og sósí- alista að pólitískum förumönn- um, umkomulausu göngufólki, hleypa þeim ekki inn fyrir tún- garðinn á búi þjóðarinnar. Það var ætlunin að fara eins að og bóndi einn íslenzkur á 19. öld, sem var vanur að segja við heimafólkið þegar sást til gesta: Rekið út hundana og lokið þi'ð bænum! Þrátt fyrir einlæga viðleitni íslenzkra vald- hafa hefú'r þó ekki tekizt að reka Sósíalistaflokkinn á ver- gang í íslenzkum stjórnmál- um. Því aö Sósíalistaflokkurinn er gróinn kvistur á ipeið' ís- lenzku þjóðarinnar, líf hans og tilvera reyndist svo fastbund- in lífi og' tilveru hennar, að engin tök voru. á þvi að gera fiokkinn að sekum skógarmanni. að alistafiokkurinn. Um það leyti er flokkur okkar varð til var^ Það hefur veri reynt það nefnilega ekki -orðin tízkaj banna starfsemi flokksins og að stytta pólitísk lieiti blaða beita hann ofbeldi. Það hafa og f’okka. Alþýðubla.ðið hét þáj veri'ð hlaðnar upp þjóðstjóniir blátt áfram Albýðub’aðið, en! til þass að hefta rás þessa vor- ' ekki AB-blaðið. Við vorum sem sagt ekki komnir svo langt í hinum pó’itísku fínheitum, að við þyrftum að taka okkur tvi- rætt ,eða margrætt ættarnafn. Þa'ð var aidrei ætlunin að villa ' á sér pólitískar heimildir. Flokkurinn kom eins og jafnan síðan til dyranna eins og hann er klæddur- Hann vildi sameina alla alþýðy þessa lands til baráttu fyrir mannsæmandi lífskjö'rum og auknum pólitísk- um réttindum, og hann var um leið fulltrúa þe'gs, að þeirri barátt.u mundi ckki ljúka nema -á einh yeg: að. íslenzka þjóðin rnyndi s.tofng hér á ættlandi sínu þjóðfélág sósíalismans, . með þeim liætti og . því svip-, ■ móti, sem. er í samræmi við staðhætti okkar, lífskiör, þjó'ð- erni; og söguíegar erfðir. Svo sem ykkur öllum er k unnugt hefur það ekki gengið hljóðalaust á undanfömum ár- um, er flokkurinn starfaði að þessum viðfangsefnum og sótti að þessum markmiðúm: sam- einingu vinnandi fólks í landinu 'og sköpun sósíalismans. Frá því 'að flokkurinn okkar steig sín • fyrstu'. 'spðr • hefur veri'Ö sigað á hann öllum hundum. sem á annað borð get.a gelt. Það var engin tilviljun, er einn orð- slyngur andstæðingur okkar fljóts íslenzkra stjórnmála, en á viðfangsefnum líðandi stund- ar og gera sér grein fjrrir því sem fram undan er. I einu efni er 'þessi reynsla ein og . hin sama, hvert sem litið er: sam- eining verkalýðsins, eining al- þýðunnar er ekki aðeins ófrá- víkjanlegt skilyrði fyrir sigri sósíalismans heldur fyrir pólit- ískri og efnahagslegri tilveru verkalýðshreyfingarinnar.Því er engin furða, þótt andstæðingar verkalýðshreyfingarinnar geri allt sem þeir mega til að sundra verkalýðshreyfingunni þar sem hún er sameinuð og afstýra sameiningu hennar þar sem hún er enn tvístruð og sundur- þykk. En sennilega liefur sam- einingamauðsyn alþýðimnar aldrei verið meiri en einmitt nú og þeim árum, sem í hönd fara. Því að á þeim tíma, sem lið- inn er síðan heimsstyrjöjdinni láuk hafa gerzt stórfelldari.tíð- indi en dæmi ei-u til fyrr í sög-. unni. Öósíalisminn, hið sögu- lega markmið verþalýðshreyf- ingarinnar, er ekki lengnr fjar- lægur draumur ánauðugrar stéttar, ekki fræðileg frum- dragamynd sósíalískra vísinda- Ræða Sverris Iíristjánssonar á lútbreiðslufundi Sósíalistaflokksins 20. apríl síðastliðinn allir slíkir vamargarðar hafa brostið, eftir skamma stund. Og þótt þeir láti steigurlætislega, hinir ríku búendur0 sem sitja garð íslénzku þjóðarinnar þessa stimdina, þá hefur jafnan rikt furðulegur ótti meðal garð- manna við þennan flokk, sem hefur búizt um í túnfætinum hjá þeim. Þá grunar, að þess- ir utangarðsmenn eigi eftir að setjast í búi'ð. Og grunur þeirra er réttur. Sú tíð mun koma, að Sósíalistaflokkurinn mun í um- boði islenzku þjóðarinnar sitja garð hennar, og hann mun gera þann garð frægan. Verkalýðshreyfing alls heims- ins er nú orðin svo gömul, að 'hún hefur safnað margháttaðri og mikilli lífsreynslu. Hverja stimd verður hún að líta um farinn veg til þess að átta sig manna, heldur handtækur yeru- leiki, verkefni hins rúmhelga dags bjá 800 milljónum manna. Sósíalisminn í sköpun sendir neista sína um alla jörð og með tilyeru sinni, viðgangi og af- rekum einum- saman stálsýður hann vimiandi fólk allsstaðar á hnettinum til baráttu fyrir að gera drauminn um sósíal- ismann að veruleika. Um þetta má segja það sama og St.G.St. orti um menninguna: En jafnvcl í smalanna einvcru inn, sem áiigeislinn, læðist hún rótt og bjarmar í hugum þó beri ei á, því birtingin fer þar svo hljótt. Sigurför sósíalismans vestan frá Elbufljóti í Evrópu austui' að Kyrrahafsströnd Asíu hefur breytt rás veraldarsögunnar, markað öllu hinu vinnandi T. G. SKRIFAR: margur lág laun Nú hefur eða engin. Þótt maður hafi föst laun er vér&lag nú svo, að; þáu hrökkva naumast fyrir húsa- leigu, sköttum og brýnustjU'^. nauðsynjum, svo ekki só tai- J að um tóbak, skemtntanir eða; annan lúxus, sem fjölmargir verða alveg að neita sér um. Ég tel það illa nauðsyn en þó nau'ðsyn að aftur sé tekið upp afborgunarfyrir- komulag; Hvernig á t.d. maður, sem hefur 2000 kr. laun á mán- uði, og 3 börn eða fleiri, að fara að því að kaupa föt; á sig og fjöískyldu sina? Þótí margur búi enn vel síðan a, stríðsárunum, kemur þó að því að óhjákvæmilegt er að enduraýja fatnað sinn, sem og annað sem úr sér gengur. Það gerir reyndar enginu Hodsja Nasreddm heyrð, veróma koma . , hlaupandi i myrknnu, að cyrum hans gamm sinu a S eyp . ■ g harst sverðaglamur og vopnabrak. Hann brá skuldabagga sem tekur e. 'n V}3 og laust njósnarann til jarðar í einu vill ár að greiða; en hvað skal bög-gj, 0g bjóst tii ;ú5 blaupa á brott. segja. Enginn gengur nakinn. — T. G. En þá heyrði hann fótatök varðanna er komu þjótandi úr öllum áttum. Hveit som hann leit V álstaðar voru verðirnir. Hann var umkringdur. Ó mig auman, hrópaði hann - upp yfir sig. Ég -ei; gltaður. Farðu vel, veslings trýge- lyndi asninn minn. - - En nú gerðist. sá óvænti atburður sem aldrei. gleymdist í Búkhara. Svo mikil. vai’ undrunin og uppnámið. Er asninn heyrði kall herra síns brá hann við og kom hlaupaúdi til' hans,' og í taunmum Vár' . triunban mlkla sem Hodsja liafði óvart bundið hann vip' í myrkrinu. . i: mannkyni stefnuna, gjörbréýtt- hugai-fari fólksins austan jám- tjalds og vestan. Menn horfa allt öðrum augum á mannlífið og framtíð þess á þessum unga, útsofna. morgni sósíalismans en fyrir nokkrum árum, þegai verkalýðslireyfingin tvístruð o;. vanmegna varð að liorfa á sig urför fasismans í stærstu þjóð ríkjum veráldarimiar. En efti. •þjáningar fásistaveldisins og ógnir hinnár síðari heimsstyrj- aldar hefur bjarmað af ann- arri öld, öld sósíalismans, öld þjóðlegs 'frelsis, öld sívaxandi velmegunar og frjórrar menn- ingar. Viðburðir síðustu ára, sviptingamai’ milli framsóknar og afturhalds, hafa sýnt það svo ljóslega, að ekki verður um villzt, að alþýðan, þessi nafn- lausi múgur, lætur sér ekki nægja að vera áburður á töðu- velli sögunnar, heldur höfund- ur sögu sinnar og eigin gæfu smiður. Aldrei hefur verið slík reisn yfir þessari alþýðu sem nú, áldrei meiri ájálfsþótti, aldrei meiri ömgg vissa og vitund um afl sitt allt og markmið sem nú. Og þess vegna skjá’.fa þeir, hinir riku búendur heima á garðinum, ekki aðeins hér á landi, heldur á öllum öðrum ríkisgörðum hnattarins, ekki sízt í Garðastrætinu stóra: Wall Street. Hrædd yfirstétt er hættuleg stétt. Hræðsla yfirstéttar við fólkið, sem hún drottnar yfir, er ekki aðeins merki um veil- ur og veiklun í skipulagi henn- ar. Af hræddri yfirstétt er allra veðra von. Hrædd yfirstétt grípur til allra óyndisúrræða til að viðhaldá völdum sínum. Hræðsla j’firstétLarinnar er tákn þess, að lágstéttir þjóð- félagsins hafa losnað við ótt- ann. En allar drottnandi stéttir sögimnar hafa ríkt í valdi ótt- ans. Það ér' gamall og grár leikur að hræða börn til hlýðni. Öttinn hefu.r verið barinn í lágatéttimar með hvers kyns ráðum, og á þeim'árum sem við nú lifum á, hefur óttanum verið beitt sem vopni af meiri leikni og með f jölbreyttari með- ölum en dæmi eni til. Enn má öllum vera það í fersku minni frá fyrstu dögum stríðsins, að nazistar settu ■hljóðauka á steypiflugvélar sín- ar til að.æra andstæðinga sina, trufla taugakerfi þ.iirra, svo að þeir misstu stjóm á sjálfum sér og gáfust lamaðir á vald fjéndum sínum. Auðvaldið beit- ir ekki aðeins óttanum þegar það á í styrjöldum. Dag hvern, í friði ,og stríði, er óbreytt al- þýða, v einstaklingar og heild, bárin' svipum óttans. Mönnum er hótað atvinnumissi ef þeir aðhyllist vissar stjórnmálaskoo- anir, ganga í vissa fiokka, skrifa eða tala á þann hátt, sem valdhöfunum líkar mUur. Það er reynt að vekja ofsókn- arræðí gegn flokkum og ein- stak’ingum, sem hafa gerzt svo djarfir að rísá upp gegn r<kj- andi skipuiagi. í Bandavikj- únuni, háborg hins vestræna frelsis, er nú svo komið, að menn þora ekki að blanda geði vi'ð vini ’sína' og nágranna af ótta við það, að þeir v-rði dregnir fyrir óamerisku nefnd- ina og ákærðir fyrir kommún- isma. Þetta er ekki komúnista- áróðúr, - heldur ummæli hins kaþólska enska rithöfundar Graham; Greens, sem fy uir nokkru heimsótti Bandaiikin. Þetta vesturheimska stórveldi hefur á sið’ustu sjö árum scilzt Jtil valda yfir heiminum í kraft.i Sverrir Kristjánsson Óttans. Þau hafa hleypt af stað stórkostlegra vígbúnaðar- kapphlaupi en dæmi eru til, veifa yfir höfði sér kjamorku- vopnum og sýklavopnum til að hræða framandi þjóðir til ásta við sig, til að kúga. hverja þá þjóð, sem vill standa upp- rétt og stjórna sjálf örlögum sínum. Stjórnmálastefna Banda- ríkjanna, kalda stríðið ' og hin svokallaða barátta gegn komm- únismanum, liefur skapað það andrúmsloft óttans og skelfing- arinnar, sem liggur eins og martrö'ð á vestrænni menningu og fram kemur í hinum áund- urleitustu myndum. Þessi iífs- ótti sezt að í sálum mar.na, markar vestræn vísindi, skáld- skap og listir. í krafti þessa ótta fónia heilar þjóðir sjáif- stæði sír.u, efnahagslegu og pólitísku, ganga undir hvert jarðarmenið á fætur öðru, þora, ekki að vinna, hugsa eða jafn- vel verzla, nema samkvæmt bandarísku leyfi. Vegna þessa ótta sóa ríki þjóðarauði sí'.ium í vígbúnrð, sem -hefur slegið botninn ú;* efnahagslegri til- veru þeirra. Sameining alþýðunnar í heimi sósíalismans og alþýðulýðveld- anna hefur rekið lífsóttann á dyr. Hinu sálarlega fargi hefur verið létt af fólkinu um leið og það tók sjálft völdin í sin- ar hendur og tók að skape sér hið óbrotna þjóðfélag sósíal- ismans, þjóðfélag hins vinnandi manns. ir Svo cirðist seni Valtý Ste- fánssyni sé einlcar annt um að ffeta oröið sér -tll opinberrar háð- ungar. Flestir muna hvernig Val- týr streittist við að Játa alla Reykvíkinga hla-ja að sér í sam- bandi vlð myndbirtingar og skrii Morgunblaðsins um fjölmennasta útifuiid sem haJdimi hefur verið á Islandi. En Valtýr fuUyrtl dag eftlr dag að „aðeins 800 mauiis'- hefðu sótt ]>ann fund. Vltui að ]>essari lýgl Valtýs voru þær tjól- inörgu þúsundir Reylcvíkinga sem fundinn sðttu. ýc Nú er )>essi broslegi falsari aftur farinn á stúfana og viU lálu lilæja að sér enn á uý. Tllefnið er að fjöls.óttur útbreiðslufundur Sö- síalistafloklisins í Austurbæjarbíól sannaði að Sósíalistanokkuiiuu nýtur vaxandi trausts fóllcslns og hvenær sem er íundarsókn engiim annar stjómmála- flokkur þarf að láta sig dreyma um, eklci elnu sinnl flokkur heild- salanna og* Valtýs þótt mikið láti yflr’ sér. Og nú segir Valtýr ú sjöunda hundrað niaiins sem fund- inn sóttu að fundnrmenn hall ver- ið .155! * Viiji Valtý endilega láta hlæja að sér áfrarn er honuni það vissulega ekki of gott. En vita má haiui aö anuar er ekki afraksturLun af eudurteknuni 111- raunum hans tll að inlnna á tölx- unarhæf ileika sina. , nær sem

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.