Þjóðviljinn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1952næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    27282930123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Þjóðviljinn - 04.05.1952, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 04.05.1952, Blaðsíða 4
4) — ÞJÖÐVILJINN" — Sunnudagur 4. maí 1952 Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu'— Sósialistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraidsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 16 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Óftinn við eininguna Morgunblaöið og Tíminn gegna því lítt öfundsverða hlutverki að reyna að halda uppi málsvörn fyrir at- vinnuleysis- og eymdarstefnu rlkisstjórnar Framsóknar- fíokksins og Sjálfstæðisflokksins. Bæði eiga þessi blöð erfitt með að leyna reiði sinni yfir því, að 1. mai kröfuganga verkalýðssamtakanna í Reykjavík og há- tíðahöld þeirra öll mótaðist af harðvítugri andstöðu við þessa giftusnauðu leppstjórn Bandaríkjaauðvalds- ins og af kröfunni um gjörbreytta stefnu í efnahags- málum þjóðarinnar. Það er engu líkara en þessi mál- gögn Bjarna Ben., Eysteins Jónssonar, Björns Ólafs- sonar. Steingríms Steinþórssonar, Ólafs Thors og Her- manns Jónassonar hafi búizt við því að á baráttudegi sínum flytti ?slenzkur verkalýður þessum herrum og flokkum þeirra hjartnæmar kveðjur og þakkarávörp fyrir skipulagningoi atvinnuleysisins, eymdarinnar og skortsins. Morgunblaðið gaf gremju sinni strax útrás að morgni 1. maí. í forustugrein blaðsins stendur eftirfarandi: „Hjá því verður ekki komizt að víta harðlega það tiltæki 1. maí nefndar verkalýðsfélaganna í Reykjavík að nota ávarp það, sem hún gefur út í nafni félag- anna til flokkspólitísks áróðurs í þágu kommúnista, og AB-liðsins. Þar er alvarlega viikið af hinum ópólitíska grundvelli, sem félögin eiga að starfa á. Aöalefni á- varpsins eni skammir og skætingur um núverandi ríkisstjórn. Er auðsætt að kommúnistar hafa mestu ráðið um samningu þessa plaggs. Eins og fyrri daginn hafa svo krataræflamir dinglað aftan í þeim.“ Og í gær segir Tíminn einnig í forustugreiri: „í 1. maí ávarpi sem fulltrúaráð verkalýðsfélag- anna í Reykjavík og stjómir ýmsra veikalýðsfélaga þar birtu, er á margan hátt deilt hart og ómaklega á núverandi ríkisstjóm. Hún er þar m. a. sökuð um það atvinnuleydi, sem undanfarin missiri hefur heim- sótt ýmsa kaupstaði og kauptún ... Ríkisstjómin er þar einnig ásðkuð um hina stórauknu dýrtíð“. — Síðan hefst í framhaldi af þessu venjulegur Tímavaðall um, að hefði ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks- ins ekki gripiö til gengislækkunarinnar. gjaldeyrisbrasks- ins. lánsfjárkreppunnar og eyðileggingar íslenzka iðn- aðarins þá væri hér allt í rúst, íslendingar byggju við algjört atvinnuleysi og neyðarástand, sem þessar ráðstafanir stjórnarflokkanna hafi einmitt bjargað þeim frá!! Þannig er frásögn Tímans. Slíkt er.mat þessa auðmjúk- asta málgagns bandarísku kúgunarstcfnunnar á dóm- greind íslerizkrar alþýöu. Engan undrar þótt þessi málgögn ríkisstjómarinnar séu óróleg og illa haldin í sambandi viö 1. maí aö þessu sinni. Sú eining sem verkalýöurinn skapaði 1. maí gegn stjórnarstefnunni er fyrirboði þess sem koma, skal. íslenzkur verkalýöur lætur ekki til lengdar bjóða sér hungur og allsleysi í staö vinnu og brauös. Þess vegna reisti hann hátt viö hún einaröa kröfu sína um nýja'stefnu í íslrnzkum þjóömálum, stefnu alþýðu- einingar og alþýöusóknar til framfara, velmegunar og aigjörra yfirráöa íslendinga í landi sínu. Og íslenzkum verkalýö er aö veröa það æ Ijósara aö þessi stefna .verður ekki borin fram til sigurs nema því aðeins að hann sameinist, allur og óskiptur, vitandi um þann mikla mátt og þá sigurmöguleika sem hann ræður yfir, takist honum að gera fjanda sundrungarinnar óvirkan. Það er þessi fyrirboði sem verkalýðseiningin 1. maí bar vott um, sem skapar óværðina og ergelsið í her- búðum stjórnarflokkanna. Flokkar Morgunblaðsins og Tímans óttast bjarma þess dags sem er framundan: Þeir óttast sameiningu fslenzkrar alþýöu, allra þeirra þúsunda, sem þjást og líöa skort fyrir aðgerðir eymd- arstjórnarinnar sem hér er að leggja allt í rústir. Þeir skynja réttilega að þaö er tekið að bra.ka í fjötrum aðþrengdrar alþýðu og að vaxandi skilnirigur á nauð- syn faglegrar og pólitískrar einingar hennar er lyk- illinn að því að krafan um nýja. og gjörbreytta stefnu í íslenzkum þjóðmálum verði borin fram til sigurs. Sunnudagur 4. maí 1952 ÞJÓÐVILJINN Bókmenntagagnrýni — Togarar f, ræðumenn ÉG HITTI kunningja minn á standa upp Vesturgötunni um daginn, gamlan togarasjómann. — Kvartaði hann um skört á þegnskap sumra flokksbræðra sinna, auðmannanna í Reykja- vík, gagnvart honum. Svo er máli háttað, áð Akranesing- ar vilja kaupa Reykjavíkur- togarann Akurey. Nú eru lög um það, að ekki má selja tog- ara burt úr hyggðarlaginu og er þetta sem von er gert til atvinnuöryggis. Samt sem Tækiíæris Ríldssklp Esja er á Austfjörðum á norð- urleið'. Skjaldbreið fer frá Reykja- vík á morgun til Húnaflóasafna. Oddur er í Reykjavík. Ármann var í Vestmannaeyjum í gær. Fliigfélag islands 1 dag verður flogið til Ak. ogr Ve.; á morgun til sömu staða. Rafmagnstakinörkunlu í dag Og halda ræðu, Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Öllum til leiðinda öðrum en Elliðaánna vestur að markalínu sjálfum sér. Þeir byrja gjarn- frá. fiugskáiavegi við Viðeyjar- an í „þá komu feðumir «und, vestur að Hlíðarfæti og það- frægu“-stíl, halda áfram í an U1 slávar við Nauthólsvík í „undu SVO glaðir við sitt“-stíl, Fossvogi. - Laugarnes, meðfram , , - f,, , . ,,, „ Kleppsvegi, Mosfellssv. og Kjalar- enda i ferfalt hurra-stil. Svo neg> Árnes_ og Rangárvaiiasýslúr. eiga þeir til, með löngum að- draganda að minnast þess Rafniagnstakmörkunin á morgjun undurs að bílar hafi tekið við Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðar- af hestum á Islandi ásarnt árholtið, Túnin, Teigarnir, íbúðar- hugleiðingum um, hvað lengi hverfi við Laugarnesv. að Klepps- var farið til Akureyrar í vefú °s svæðið þar norðaustur af. gamla daga og hvað lengi nú og þá verður það ekki umflúið, þáð eru komn- ar flugvélar til íslands og ræðumaður gerir magnþrungið hlé á ræðu sinni yfir þeim kirkjan Laugameskirkja. Messa kl. 10.30 f.h. Sr. Garðar Svav- arsson. Messa kl. 2 e.h. Sr. Garðar Svavarsson. —r Frí- Messa kl. 11. f. h. Séra fimum. Ræðan er svo Þorsteinn Björnsson. Ath. breytt- oftást krydduð með ó- an messutima. — NesprestakalJ. áður hafa auðmenn selt meiri- hluta hlutábréfa í Akurey vinum sínum á Akranesi. Þótt togarinn sé eftir sem áður s'kráður í Reykjavík og sé þaðan, leggur hann allan afla upp á Akranesi og nú er svo komið að blöðin hér eru farin að kalla hann bæjartogara Ferming í Dómkirkjunni kl. 2 e. h. Séra Jón Thorarensen. — Hall- grímskirkja. Ferming kl. 11. Sr. Jakob Jónsson. Ferming kl. 2. Sr. Jakób Jónsson. ,T.* . in byrjar að kólna. Akraness. Við þetta hafa ekki jegg til að tækifærisræðumenn svo fair misst atvinnu her og (króniskir) stofni með sér fé. lag og haldi ræður yfir 'hver öðrum. — A. G. tal tilvitnunum í góð- skáldin og af sælubrosi ..ræðumanns má næst- um ráða að hann hafi ort þetta allt sjálfur. Það er ráð við þessum fuglum í útvarpi en sitji maðúr yfir súpudiski heidur fund annað kvöld kl. 8.30 í hófi er hlutur manns öllu í Tjarnarcafé. verrí. Súpaji orðin ícöld, nokkrar skei'ðar í logandi Foreldrafundurinn er í dag ki. 2 hvelli, veskú, næsti Og steik- e- h' Fundurinn er 1 Gagnfræða- gg. skóla Austurbæjar, Kveimadeild Slysavamafélagsins er ekkert réttlæti í þessu. — Akranes er miklu betur sett með atvinnu yfir vertíðina en Reykjavík, auk þess sem skilyrði til togaraútgerðar eru hér mun betri en þar. Þess bÆJARPÓSTURINN hefur ver- eru flein dæmi að Reykjavik- urtogarar leggi afla upp ann- arsstaðar, t.d. Fylkir, sem hefur lagt upp í Hafnarfirði. „Mér þykir vænt um bæinn minn“, sag'ði sjómaðurinr. — „Akranes og Hafnarfjörður hafa nóg skip og það er- ekki nema rétt að Reykvíkingar fái að halda sínu, þótt við krefj- umst einskis af þeim“. VIÐ ERUM hér 5 í heimili, öll lesendtu- Bæjarpóstsins og óskendur fjölbreyttara Bæjar- pósts. Við viljum þessvegna öll í sameiningu bera fram eftir- Sunnudagur 4. maí Úlfljótur, rit laga- nema við Háskóía íslands. 2. tbl. V. árg'. er komið út. Efni m. a.: Vinnu- dómstólar — Fé- lagsdómur, eftir Hákon Guðmunds son. Heildarútgáfa samninga 1 s- ið beðinn um a'ð koma því á lands við önnur riki, eftir Hans G. Andersen. Laganám við Har- vard, cftir Ármann Kristinsson. Lifið tii dæmdra. Vísindaleiðang- ur að Litla-Hrauni. Próf i jan. og febrúar o. fl. framfæri við forráðamenn Gamla Bíós, hvört ekki mundi möguleiki á að sýna Dittu Mannsbam aftur. Gamla Bíó mun eiga réttinn. Mynd þessi var sýnd hér mjög stutt og áreiðan’ega fjöldi sem missti af henni. Næturvar*la í Ingólfsapóteki. Sími 1330. Fastir liðir eins og venjálegá. 11.00 Messa í Fríkirkj- unni (séra Þoret. Björnsson). 13.15 Útvarp frá Gamla bíói: Sámsöngur Karlakórs Rvík- ur. Söngstjóri: Sigurður Þórðar- son. EinsÖngvarar: Guðmundur Jónsson og Ketill Jensson. Píanó- (Florianus). leikari Fritz Weisshappel. 15.15 kl. 0.55. Síðdegisflóð kl. 13.30. Lágfjara kl. 7.07 og kl. ,19.42. Skipadeild SIS Hvassafell og farandi tillögu. Hér eftir eiga allir lesendur Bæjarpóstsins að leiða saman hesta sína sem gagnrýnendur lista og bók- mennta („þetta er alltof há- tíðlegt", sagði konan mín). Kotka. Jökulfell fór Við höfum t.d. tekið eftir því, 30. marz til Rvíkur. að Jónasi Ámasyni tekst bezt, þegar hann skrifar um smá- stráka (þessi blóm í túni okk- ar) og Þórbergi að skrifa um smásteípur (þessar flögrand: ungu bíflugur). Hvert er sam-%' dagur bandið hér í milli? -r~ Fjöl- skyldan í Útey Blesugróf. — Ölafur Einarssón. HÉR ER atómkvæði handa fjölskyldunni að spreyta sig ái: „Kemur kind, niður fjall, úti á fiskur kemur fljótandi þá, og sér hvítt, syndir síðan burt á fúllspítt". Þess skal getið að skáldið er fimm ára gamalt og segist ætla að yrkja miklu stærri kvæði seinna. A. G. SKRIIFAR: Ég held að næst atvinnuleysi séu tæki- færisræðumenn einhver mest 125. dagur ársimj. — Árdegisflóð Miðdegistónleikar: a) Ceilósónata, Arnarfell eru frá N. í G-dúr eítir Beethoven. b) Lög úr lagaflokknum „Malarastúlkan fagra“ eftir Schubert (A. Schiötz syngur). c). „Hnotubrjóturinn", hljómsveitarverk eftir Tschaikow- V. sky. 16.15' Fréttaútvarp til Islend- Framhald á 6. siðu. Aðferð Éll nð mæla hvað hJarÉa- og lungnasjúklingum er óhæÉÉ að reyna n §ig Indverski læknii'inn Susanta Sen segist hafa fundið aðferó til aö mæla hve mikla áreynslu hjai-ta- og lungna- sjúklingar þola. Á læknabingi Indlands í Hyderabad í vetur skýrði hann frá niðurstöðum sínum. Sen . kvaðst hafa iíomizt að raun um það, að óljósar ráðleggingar til 'sjuklinga um að „hafa það ró- legt“ og „reyna ekki á sig“ yrðu oft til þess að sjúkling- arnir vrðu óttaslegnir og legð- ust í rúmið að óbörfu. Mæling- ar hins indverska læknis bvggi- ast á þvf að hjartsláttur og andardráttur örvast við á- Nýr pýramídi reynslu. Hann lætur sjúkling- ana stíga orkumæli sem líkist reiðhjóli, þar sem hægt er að auka og minnka mótstöðuna í pedalnum mælda í kílógramm- metrum á mánútu. Meðan hjart- sláttur og andardráttur helzt noikkurn veginn jafn er ekki Framhald á 6. síðu. Við fomleifagröft nærri Zos- ertrinpýramídanum í Egvpta- landi komu f''mleifafræðingar í vetur niðúr á leifar af öðrum pýramída. Hann verður ekki grafinn upp fvrr en næsta vet- ur, vegna þess að ekki er unnið við fpmleifnrannsóknir svona sunnarlegá á sumrin. TaJið er að iþarna. kúnni að vera um að ræða, einhvern merkilegasta fornleifáfund síðari ára. raf- magnssvipu Knapinn Nunzio Pariso hefur verið útilokáíur ævilangt frá öllum skeiðvöllum í Flórídaríki I Bandaríkjunum fyrir að herða á reiðskjótum sínum með því að gefa þelm rafmagnshögg. Pariso varð uþpvís að því að ganga moð heimatilbúna raf- hlöðu um úlnliðinn - og gefa hestunum vægan straum þegar mest reið á í veðreiðunum. Wmmkt i Eftir' margra ára tilraunir f Sövétríkjunum hefur tekizt að rækta vínvið, sem ber ávöxt norður við Möskvu á svipaðri breiddargráðu og Kaupmanna- höfn. í tilraunastöðinni í Kutj- ino bafa 130 vínviðarafbrigði lifað af vcturinn undir beru lofti og nú er verið að velia úr þau bezl u til að hefja rækt- un þeirra í stórum stíl á þess- um slóðum. — Séröu pabbi, viú eruui búuir að leggja neCanjarðarjámbradt. Óþarfir þjóna- þjónar Filipus drottningaþmáðúr í Bretlandj hefur fengið aílfa- náðarsamlegast samþykki konu sinnar til að endurskipuleggja hirðina í ■ Bueikinghamhöll. Við lauslega athugun komst hami nefnilega að því að af 230 hirð- mönnum og þjónustufólki önn- uðust aðeins 30 konungsfjöl- skylduna en hinir 200 þjónuðú hverjir öðrum. Miðþjónarnir stjönuðu við æðstu þjónana og lægstu þjónarnir við miðþjón- ana. Heimilisfólkið matast í fimm matsölum svo að engir íþurfi að móðgast af að snæða í sömu vistarveru og fólk af lægri þjónaflokki. Meðhjálparinn íaldi líkíð í kirkjunni Háns Helpenstein, meðhjálp- ari við kaþóísku kirkjuna ,:í Múnchen-Gladbach í Vestur- Þýzkalandi, hefur játað að hafa myrt konu sína vanfæra með öxi. Morðið framdi hann I skrúðhúsinu en bar líkið síðan inn í kórinn þar sem. þvotta- kona fann það. Siðspilling fylgir bandaríska hernóminu í Japan Fremsti kvennaleiðtogi Japana biður írú Ridgway að fá mann sinn til að einangra hemámsliðið Frú Tamaki Uyemura. forseti kristilegs félag-s ungra kvenna í Japan og mikilsvirtasti kvennaleiðtogi lands- ins, heitir á frú Ridgeway, konu bandai-íska hemáms- stjórans í Japan, sér til hjálpar gegn siðleysi bandaríska hemámslidsins. Skorar hún á frú Ridgway að biðja mann sinn að einangra hernámsliðið svo að það vinni ekki japönsku siðferði meira tjón en orðið er. t opnu bréfi til frú Ridgway í Fujin Koron, útbreiddasta kvennatímariti Japans, segir ftai Uyemura, sem á sæti í lög- reglustjóm landsins, að skækj- um hafi fjölgað óðfluga í Jap- an síðan bandaríska hemámið hófst og tala iþeirra sé nú kom- in upp í sjötíu til áttatíu þús- und. Börnin á götunum leika skækjur og bandaríska her- menn. „Margar saklausar, japansk- ar stúlkur líta upp til hvítra manna“, segir í hinu opna bréfi. „Þær reyna að tala ensku og sækjast eftir vinfengi við Bandaríkjamenn. Það er auð- velt að tæla þessar stúlkur og að því rekur að þær verða anfömum sex og hálfu ári hafi stúlkur, sem svona er á- statt fyrir, alið 200.000 óskil- getin böm og yfirgefið mörg þeirra“. Eisenlhower (t. h.) og sovéthershöfðinginn Súkoff við sigurr hersýningu 1945. Þessi myml og önnur, þar sem þeir skála fyrir unnum sigri, hafa verið prentaðar í ílugrit, sem audstæð- ingar EiserJiowers í Republikanaflokloium dreifa um Bandaríkin. Telur Eisenhower vera frambjóðanda Kremlverja í Bandaríkjunum hefur verið stofnuð ,;Þjóðnefnd til að fletta ofaii af hinum sovétsinnuðu öflum, sem styðja 'Eisenhower“. New York Times skýrir frá þvi 15. f.m., að formaður nefndar- iunar sé bláðaútgefandi í Ash- land í Wisconsin, John Chapple að nafni. Chapple, sem hefur sagt af sér formennsku I hreyfingu, sem vinnur að því að gera Mac Arthur hershöfðingja að for- seta, til að geta helgað sig óskiptan þessu nýja hlutverki, segir að fyrsta verk sitt verði að. vinna að því að fá ýmsum mönnum stefnt fyrir þingnefnd til að bera vitni. Þeirra á með- al eru Averell Harriman, yf- irstjórnandi aðstoðar Banda- ríkjánna við önnui- lönd; Jos- eph Davis, fyrrverandi sendi- herra í Moskva; Dean Ache- Úfvarpsstiörnukikir greinir ósýnilega himinhnefti Nálægt Manchester í Bretlandi er verið stjörnuMki, sem mun sjá út í himingeiminn þoku, reyk og geimryk. að reisa i gegnum Eðlisfræðingar frá háskólan- um í Manchester smíða gripinn, sem verður 81 metri í þvermál. Venjulegir stjörnukíkjar greina ljósbylgjur frá hnöttum úti í geimnum. Tækið við Man- chester gefur hinsvegar ljósi engan gaum en það er næmt fyrir útvarpsbylgjum og mun súækjur.... Talið er að á und- * því greina hnetti, sem ekki eru Hundruð kameldýra, hesta og asna, slitu sig lausa og hlupu um í myrkrinu, og hófar þeirra glumdu við koparplöturnar lágu víðsvegrar, en lestamennirnir hönd- plága ’á íslandi. Allir kannast nœktust um torgið með kyndia við tegundina sem lætur nnum. einskis tækrfæris ófreistað að Fólk vaknaði í rúmúm sínum við hávað- ann, spratt upp og vissi ekkert hvert það átti að sriúa sér. Það rakst hvað á annað, og myrkrið fylltist ópum þess, 'því það hélt að heimsendir væri kominn. Han- árnir. göluðu og borðu vængjuaum. Öngþveitið óx, breiddist út. óðfluga um állan bæinn, óg í þessu bili var hleypt af fallbyssunum á Jtorgarmúrunum, því verð- irnir héldu að óvinurinn væri kominn inn í Búkihara; og svo var hleypt af byssun- um í höllinni, því verðirnir þar héidu að uppr'éien hefði brotizt út, Jafnvel þeir sem lágu á bæn í bænhúsun- um urðu lostnir óró. Þeir æddu um í myrkrjnu, og enginn vissi sitt rjúkandi ráð. En Hodsja Nasreddín hljóp eftir trunibuhljóðinu, en náði ekki asna sínum, þvi taumurinn slitnaði og hófár kamel- dýranna skullu geigvænlega á trumþunni. það bjartir, að þeir séu sýni- legir í þeim stjörnukíkjum, sem notaðir hafa verið til þessa. Þessi nýi útvarpskíkir verður hreyfanlegur en í föstum út- varpskíki á sama stað hafa brezkir vísindamenn fundið um 100 útvarpsstjörnur á þrem ár- um. Sumir stjarneðlisfræðingai eru þeirrar skoðunar að í Vetr- arbrautinni séu útvarpsstjörn- urnar eins margar og þær, sem eru sýnilegar. Ef það er rétt ér éfníð í alhciminum helmingi meira en álitið liefur verið til þessa og það.mun gera strik í ýpisar stjarnfræðikenningar. Stjörnufræðingarnir í Man- chester eru helzt á því að út- varpsstjörnurnar séu annað h-vort stjörnur, sem cru að verða til og eru ekki orðjiar iþað' bjartar að ljósið frá þeim sé greinanlegt, eða þá stjörn- úr sem'eru að deyja út. Sum- ir stjörnufræðingar. ern þeirrar skciðunar að' hagstæðustu rkil- yrðin til fæðingar nýrra stjarna sé að finna i miðjum stjörnu- þokunum. Svo' illa vill til. að venjulegir. stjörnukíkjar fá elcki .greint' þáð sem fram fer um miðbik Vctrarbráutarinnar vegna þess að geimryk hylur sýn. En það kemur eltki að sök þegar. útvarpsstjörnukílcir- inn á í hlut, hanii mun greina bylgjurnar frá útvarpsstjörn- .4Hút sc;m þar kunpa að levmasL son utanríkisráðh., starfsmenu Amtorg, verzlunarskrifstofu Sovétríkjanna í Bandarílcjun- um; stjórnendur stórbankans Chase National í New York og stjómendur bandarísk-rúss- neska verziunarráðsins. Framhald á 6. síðu. HíMPJMMb hróna $ök1mr Fjórir skóladrengir í Carteret í New Jersey í Bandaríkjunum notuðu í síðustu viku dýrmæt- ustu sölckur, sem nokkrir fiski- menn hafa haft á færum sín- um. Drengimir, sem em 10 til 13 ára gamlir, fundu fjóra stálklumpa með snærisspotta í niðri í þriggja þumlunga þyjtkri blýöskju á járnbrautarvagni, sem þeir vom að snuðra í. Þeir hirtu giápina og bundu á færi sín. Drengimir vissu ekki að í hverjum stálklump var 800.000 króna virði af radíum og þá átti v’erksmiðja, sem notar þá til að finna suðugalla á sam- skeytum á stáltunnum, Þeir höfðu gleymzt á járnbrautar- vagninum og fundust eftir mikla leit í fórum drengjanna, sem talið ér að sleppi óskadd- aðir frá að handfjalla þessíir geislavirku sökkur. n toarana Yfirlit yfir brezkar fiskveið- ar og fiskiskipasmíðar var gef- ið 'útí s. 1. mánuði rem fylgirit með meginlandsútgáfu brezlca stórblaðsins Daily Muil. Þar birtast greinar um nýju ís- lenzkú togarana og myndir af þeim. Grein er um Þorkel Mána undir fyrirsðgninni „Frábær út-. f!utningstogari“ pg önnur uip. fiskimjölsverksmiðjuna í sama skipi. Þriðja greinin er lýsing á Ólafi Jóhannessyni. Myndir eni af þessum togurum og að auki af Péíri Hal’Jdórssyni, sem nefndur er „einn ágætasti tog- ari, sem nú siglir um höfin“ og af Dröfn (Þorsteini Ingólfs- v

x

Þjóðviljinn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-3928
Tungumál:
Árgangar:
57
Fjöldi tölublaða/hefta:
16489
Gefið út:
1936-1992
Myndað til:
31.01.1992
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað, málgagn kommúnista, síðar sósíalista
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað: 98. tölublað (04.05.1952)
https://timarit.is/issue/214345

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

98. tölublað (04.05.1952)

Aðgerðir: