Þjóðviljinn - 09.05.1952, Qupperneq 2
2)
ÞJÖÐVILJINN
Föstudagur 9. maí 1952
Katzín Mikla
(Catherine the great)
Ensk stórmynd um Katrínu
öúklu Rússadrottningu.
ASalhlutverk: Flora. Robson
Douglas Fairbanks jr.
Bönnuð 14 ára. Sýnd. kl. 9.
Síðasta sinn.
KjaRioikumaðiuiBit
(Supennan.)
Fyrsti hluti
Afarspennandi mynd um af-
rek og ævintýri Kjamorku-
mannsins, myndin sem allir
unglingar hafa fceðið eftir.
Sýnd kl. 5.15.
A.ðg'önguniiðasa.ia hefst kl. 4.
SSðasta sinn.
Ættazeijiir
(Roseanna MeCoy)
Ný Samuel Goldwin kvik-
mynd, fcyggð á söhnum við-
burði.
Farley Granger,
Joan Evans
er léku í myndinni
„OKKUR SVO KÆR“
Sýnd kli 5.15 og 9.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 4.
Qtbreiðið |
Þjóðviijinn
Kvennaljóminn
(Livet í Finnskogarna)
Áhrifamikil ný sænsk
stórmynd, sem jafnað hefur
verið við myndirnar „Mýr-
arkotsstelpan“ og „Glitra
daggir, grær fold“. —-
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Barátta landitemanna
Hin afar spennandi ameríska
cowboymynd.
John Carroll.
Sýnd ki. 5.15.
Aðgöngumiðasaia hefst kl. 4.
—*—- Trípólibfó
OÓSAKRÓNUR með silkiskermum og glerskálum
BORBLAMPAR með silkisikermum
VEGGLAMPAR 50 gerðir með silkiskermum
HKAÐSUÐUPOTTAR og al’lskcnar búsáhöld.
AL-LT NÝJAR VÖRUR
VERKSMIÐJUVERÐ
MÁLMIÐJAN H.F.
3AHK1STRÆTI 7. SÍMI 7777.
A Indíána slóðum
(Massacre River)
Afar spennandi ný, amerísk
mynd um viðureign hvítra
manna og Indíána upp úr
þrælastríði Bandaríkjanna.
Gay Madisoíi
Rory Calhoun
Carole Mathews
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 4.
2S£S2S2S£SSSSS2S2?5SS2S2SSSSSSS2S2SSS£S2SSSS?SK
•2 *c
•o ss
ss
ii
ROÐUGLER
SS ís
SS 8S
•o 09
SjTvær algengustu þykktirnar. ss
iJárn & Gler íi.f.j
SS SS
•o oé
*• Laugavegi 70. |
ss
Höfum fengið margar nýjar geröir af leirmunum.
— Blómaáburður, ný tegund. — Einnig mikið
úrval af afskornum blómum, pottaplöntum og
ker í'yrir verzlanir og veitingastaði.
IL§M & GRÆMMETI H.F.
Skólavörðiistíg 10. — Sími 5474.
iiggnr leiSin
FJOLBREYTT 8JRVAL
af vSndaðum og falJeguin
sumaríötum og rykíriMum
innlend og erlend framleiðsla.
VERÐ VIÐ ALLRA HÆFL
Yefnaðirvörsdeild
*»> I Wi
Þeir drýgðu dáðix
(Home of the Brave)
Spennandi og afbragðs vel
gerð ný amerísk stórmynd,
um kynþáttahatur og hetju-
dáðir. „Það er þrek I þess-
ari mynd, karlmennska og
kjarkur“, segir „Reykvík-
ingur“.
Douglas Dick
Steve Rrodie
Jatnes Edwards
Bönnuð fcömum innan 12 ára
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 4.
6*'
Listamannalíf á
hemaðartímum
(Follow the Boys)
Allra tíma fjölbreyttasta
skemmtimynd, með 20 fræg-
ustu stjörnum frá kvikmynd-
um og útvarpi Bandaríkj-
anna, eins og
Marlene Dictrich,
Orson Wells,
Diana Shorc,
Andrews-systur o. fl.
I myndinni leika fjórar víð-
frægar hljómsveitir.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Aðgöngumiðasaia hefst kl. 4.
dh
Gletíuar Yngismeyjar
(Jungfrun po Jungfrusund)
Bráð fjörugt og fallegt
sænskt ástar æfintýri þar
sem fyndni og alvöru er
blandað saman á alveg —
sérstaklega hugnæman hátt.
Sickan Carlsson,
Áke Söderbblom,
Ludde Gentzel.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 4.
LEIKFÉL4G q
fRETKÍAVÍKUR
PI—PA—KI
(Sðngur látnnmar)
Sýning í kvöld.
UPPSELT
ÞJÓDLEIKHÚSID
„GuIIna hliðið"
Sýning laugardag kl. 20.00
Síðasta sinn.
„Litli Kláus og stóri
Kláus"
Sýning á sunnudag kl. 15.00
„TYRKJA GUDDA"
Sýning sunnudag kl. 20.00
Bönnuð innan 12 ára
Áðgöngumiðasalan opin alla
virka daga kl. 13.15 til 20.00
Sunnudaga kl. 11 til 20.
Tekið á móti pöntunum. —
Sími 80000.
fer til Vestmannaeyja í
Vörumóttaka í dag.
AUGLÝSI NG
eftir jörð fyrir drykkjupamiakæli
Samkvæmt. ályktun bæjarráðs Reykjavíkur 6.
þ. m. er hér meö auglýst eftir jc-rö, þar sem reka
mætti drykkjumannahæli.
Æskil'Sgt er, að góöur húsakostur sé á jörðinni.
Þá er einnig æskilegt, að á jöröinni séu skil-
yröi til fjölbreyttra starfa.
Nánari upplýsingar eru veittar f skrifstofu
borgarlæknisins í Reykjavik cg þangað skal
senda tilboö með lýsingu á jcröinni fyrir 25.
• maí n.k.
8. maí 1952.
lofgarstfóriim í Eeykjavík,
T1
J
I dag er síðasti söludagur - Munið að endurnýja
Mappdrætti Háskóla íslands