Þjóðviljinn - 09.05.1952, Síða 4

Þjóðviljinn - 09.05.1952, Síða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 9. maí 1952 Föstudagur 9. maí 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5 þlÓOVILJINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (3 linur). Askriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 18 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Auðvitað halda þeir sínum launum Síðastliðinn vetur bjuggu íslenzkir verkamenn við al- varlegra atvinnuleysi en nokkru sinni fyrr og eru þá kreppuárin fyrir stríð ekki undanskilin. Þúsundum sam- an liðu alþýðuheimili landsins skort, heimilisfaðirinn fékk hvergi vinnu og heima biðu konan og börnin, vant- andi nauðsynlegasta fæði og fatnað og oft í óupphituö- um íbúðum. Þannig gengur það í löndum auðvaldsins; með stuttu millibili skiptast, á styrjaldir og kreppur. Það er hægt að fá öllum verk að vinna þegar auðmanna- stéttin þarf á vinnuafli að halda til styrjalda og mann- drápa, en þegar slíku er ekki lengur til að dreifa þá er ;-kyldu þjóðfélagsins við alþýðumanninn aflétt, þá er leyfilegt og sjálfsagt talið að varpa honum út í réttleysi og öryggisskort atvinnuleysis og eymdar. Fátt sýnir jafn glöggt það djúp sem staðfest er milli auövalds og sösíalisma en afstaðan til hins vinnandi manns. í s2nu eigin þjóðfélagi skapar verkamaðurinn sér lífskjör og öryggi, sém enn eru óþekkt í iöndum auð- valds og kapitalisma, þar sem verkamaðurinn er algjör- lega ofurseldur dutlungum einkabrasksins, atvinnu hans lokið vegna erfiðs tíðarfars, aflaskorts o.s.frv. Eða hver minnist þsss ekki að hafa heyrt valdamenn íslenzka auðvaldsþjóðfélagsins afsaka atvinnuleysi síðasta vetrar með frosthörkum og aflabresti? Sigfús heitinn Sigurhjartarson ræddi nokkuð aðstöðu verkamannsins í þjóðfélagi sósíalismans að því er þetta atriði snertir í hinni afburða snjöllu ræðu, er birtist í aukablaði Þjóðviljans 1. maí sl. í beinu framhaldi af frá- sögn sinni um launakjörin í Sovétríkjunum komst hann m.a. svo að orði: „Og svo fer ég að athiíga ýmislegt í sambandi við þetta Ýmislegt sem skiptir ákaflega miklu máli. Og nú verð ég íyrir því einu sinni að ég ætla ómögulega að fá ungan sovétborgara til að skilja mig, þegar ég er að spyrja hann út úr. Ég er að horfa á byggingavinnu í Moskvu- borg. Það er hörkufrost, og það er sjáanlega ekki hægt að halda verkinu áfram. — Hvað gerið þið Við verka- mennina? — Nú, hann verður alveg undrandi. Loksins eftir miklum krókaleiðum skilst honum það, að ég sé að spyrja liann um það, hvað verkamennirnir geri þegar þeir fari úr byggingavinnunni. Hann rekur upp stór augu og segir: Heldurðu að það sé verkamönnunum að kenna að það er frost í Moskvu? — Nei, ekki hafði mér nú hugkvæmzt það. — Nú, en auðvitað liggur málið þannig fyrir frá oltkar siónarmiði, segir hann: Við erum að byggja hús. Náttúruöflin banna okkur að vinna að stað- aldri. Náttúrlega þarf verkamaðurinn bæði föt og fæði og húsnæði þó það komi frost, og kannski heldur betur vegna frostsins. Og þetta eru bara áföll þessa atvinnu- reksturs að einhverja daga geti ekki alfir verkamennirn- ir unnið. Auðvitað halda þeir sínum launum. Og ég fer að spyrja um hafnarverkamennina. Þar er breytileg vinna. Já, þeir eiga ansi erfitt með að skilja mig. Loksins tekst það. Jú, þeir segja mér: Til þess að afgreiða eina höfn undir venjulegum kringumstæðum þurfúm viið t. d. 100 menn. Það geta náttúrlega komið fyrir dagar, þar sem við þurfum ekki nema 90. Ekki nema 50. — Eins og það sé verkamönnunum að kenna! Auðvitað halda þeiiv sínum launum.“ Það afkomucryggi sem hér er lýst á einfaldan og skil- merkilegan hátt er óþekkt fyrirbrigði í löndum hins vestræna lýöræðis. Og skyldi þessi gífurlegi aðstööu- rnunur ekki veröa mörgum íslenzkum verkamanninum alvarlegt umhugsunarefni, þegar hugurinn hvarflar til þess vetrar sem nú er að baki, með öllum hans erfiðleikum og skorti. Ekki áttu íslenzkir bygginga- og hafnarverkamenn fremur sök á frosthörkum hins ís- lenzka vetrar 1952 en rússneskir stéttarbræður þeirra á samskonar erfiðleikum í sínu heimalandi. En það sem gc rir gæfumuninn er að þar hefur verkalýðsstéttin tekið völd þjóðfélagsins í eigin hendur og skipulagt allan þjóð- arbúskapinn með hagsmuni og velferð alþýðunnar sjálfr- ar að leiðarljósi. Þess vegna fara lífskjörin sífellt batn- andi í landi sósíalismans og þess vegna er örugg afkoma aimennings þar trygg á hverju ssm gehgur. Álahorgar og Kotka. TröUafoa'J fór frá Rvík 7. þm. tií New York. Foldin fór frá Rvík í gær- kvöldi til vestur- og norður- landsins. Ríkisskip Hek’a er í Rvík; fer þaðan á morgun austur um land til Akur- Brostnar sumarvonir - ÞjóSsöngurinn í Keflavík lrS'I Fyrirspum til Máls og menningar Skjaldbreið Húnaflóa. Oddur var á Djúpavogi í gær. Ármann fer til Vestmanna- eilífðar smáblóm“, ætla að eyja i kvöid. að verða einum of eilíft, þrátt . , .. . ... „ . Rafmagnstakmorliunin í dag fynr tilraumr yes-liðsins til Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi að slíta það upp og planta Euigaánna vestur að markalínu því í Ameríku. Hvað spila ,frá fiugskálavegi við Viðeyjar- þeir næst sern þjóðsöng Is- sund, vestur að Hlíðarfæti og það- lendinga „She’ll be comin’ an tii sjávar við Nauthóisvík í around t'he corner when she Fossvogi. — Laugarnes, meðfram << v Kleppsvegi, Mosfellssv. og Kjalar- nes, Árnes- og Rangárvallasýslur. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Pi- FANNSI SKRIFAR: Loksins-er komið sumar, já það er á- reiðanlegt. Lóan er komin og krían kemur eftir tæpa viku. Ungar stúlkur skarta björtum litum og piltarnir fara úr síðu nærbrókinni sinni og loka hana oní skúffu. Og áð- ur en langt líður skjóta túlípanarnir við elliheimilið upp hvanngrænum kolli. Mamma og pabbi allra húsa, G. G. SKRIFAR: Bæjarpóstur pa_Ki T síðásta comes og barnlausu hjónin hinu megin, sjást nú aftur í galla- brók með pál og krók á kvöld in, þau eru að róta í mold- arrákunum kringum húsin. — Og bráðum fyllist Rúnturinn af glaðværum* verum alveg eins og í fyrra og hitteðfyrra, og einum og einum, tekst að lokka eina og eina út af þes3- um fastákveðna hring og þau leiðast útí H1 jómskála og svo frv. — Allt fyllist af birtu og yl að manni finnst, og það er svo létt að verða bálskot- inn. ★ OG TJÖRNIN þessi stóri drullu-pollur verður að dá- samlegasta augnayndi ungra elskenda, og það jafnvel svo að suma langar til að faðma hana að sér og gera það, sem sé stinga sér til sunds af eintómri sumargleði. — End- urnar stórmóðgast og trítla vaggandi upp á bakkann, þær héldu nefnilega að þær kvöld. goður! Viltu korna eftirfar- Hefur leikritið hlotið gífurlegar andi fyrirspurn á framfæri vinsæJdir, og hefur verið sýnt við. Mál og menningu: — Á um 40 sinnum. Sleppið ekki sið- einni af fyrstu bókmennta- tækifærinu. kynningum Máls og menning- _ _ . , . T .... íngár a siðastuðnum vetn, simi 1330 ikomst eitt atriðið, sem aug- lýst hafði verið ekki að, SÖk- Læknavarðstofan Austurbæjarskól- um þess, hve húsið var leigt anum. Sími 5030. Kvöldvörður og til skamms .tíma, það var upp- næturvörður. lestur Þórbergs Þórðarsonar. _ K1 lgl5 Fram_ Mér er kunnugt um, að þetta JVT burðark. í dönsku. varð mörgum sár vonbrigði; 18.30 lslenzkuk.; I. þar sem Þórbergur er ejnn fl- 1900 Þýzkuk.; af vinsælustu rithöfundum 7 - \ \ II. fi. 19.30 Tón- þjóðarinnar. Nú vildi ég leikar: Harmoniku spyrja: Telur Mál og menn- lö= (pi.) 20.30 Kvöidvaka Breið- ing sér ekki fært að halda **««««“•“£ ’ eina bófemenntakynningu enn, sem sérstaklega væri helguð SVTlcn,r. Gunnar Sigurgeirsson Reykjavík: a) Ávarp (Friðgeir Sveinsson form. félagsins). b) Breiðfirðingakórinn syngur; Þorbergi ? Mér er nær að stjórnar, c) Ræða (frú Steinunn halda að það yrði húsfyllir. Bjartmarz). d) Einsöngur (Ást- Vinsamlegast. — G. G. va’dur Magnússon). e) Frásögu- þáttur (Oscar Clausen rithöf.) f) Kvartettinn „Leikbræður" syng- ur). g) Frásöguþáttur: Voðaleg nótt, (Jéns Hermannsson kennari). h) Kvæðalestur (Jón Þorsteins-, son). 22.10 „Léynifundur í Bag- dad“, sága eftir Agöthu Christie (Hersteinn Pálsson ritstj.) 22.30 Tónleikar ,(pl.): „Gátutilbrigðin“ op. 36 eftir Elgar (Hallé hljóm- sveitin leikur; Sir Hamilton Harty Föstúdagur 9, maí (Kóngsbæna- stjórnar). Dagskrárlok kl. 23.00. dagur). 130. dagur ársins. — Fullt tungl kl. 19.13. — Árdegisflóð kl. kl. 4.45. Siðdegisflóð kl. 17.04. — Lágfjara kl. 10.57 og 23.19. hefðu átt polhnn einar, og Lestrarfélag kvenna Konur, er hafa bækur að láni úr bókasafni kvenna, Laugav. 39, eru beðnar að gera skilagrein hið fyrsta í útlánstímum safnsins, mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga, kl. 4—6 og 8—9. 4-fi-$rrCCnnM Skipadeild S.I.S.: Hvassafe'l er í Kotlta. Arnar- þær geta ekki hugsað sér -ið fell fór frá Kotka 7. þm. til ís- deila honum við þessar ó- lands. Jökulfeil er væntaalegt til fleygu sundfitalausu verur, Rvikur a morgun fra New York. Happdrætti Háskcjlans og hver ætti þá að koma með Flugfélag lslands Dregið verður á morgun, og er brauðmola ? — En lögreglan I dag verður flogið til Akureyr- pvi síðasti sþludaigur i dag. Vinn- tekur glaða manninn og end- ar, Vesbmannaeyja, Klausturs, lnSar 1 5. flokki eru 650 óg 2 urnar fyrirgefa fyrr en þær Fagurhóismýrar og Hornafjarðar. aukavinningar, samtals 295.800 kr. sjálfar grunar, og þær synda Á rporgun til Ak., Ve., Blönduóss, út á tjöm og setja upp rass- Sauðá,króks °» Isafjarðar. inn. — Það kvöldar og rauð- Eimskip bjarma slær á allt Og alla, Bruarfoss fór frá Vestmanna- allir halda heim með bjartar eyjum 6. þm. til London, Ham- Málverkasýning Hjörleifs Sigurðs- vonir Ókominna sumardaga. borgay og Rotterdam. Goðafoss SOnar er opin daglega ki. 1—10. — Sofna vært og dreymir fór,frá London í gær til Ant- sætt en vakna að morgni werpGn og Hull. Guilfoss, Lagar- Frá Slysavarnafélagi Islands rneð kvef. Opna sína skúffu foss SelfosS eru í Reykjavik. Börn þau sem ætla að selja og fara í síða brók og þykka Reykja£oss fór frá Rv!k ! gær t!1 Framha,d á 6‘ aíðu- sokka. — Svo er nú það, svo er nú það. — . „Fannsi’A „LADIKS AND gentiemen the Icelandic naiional ant hem“ heyrðist í dæguriaga maskínunni í Kéflavík nú urt kvöldið. Þeir þar syðra haf; jafnan sýnt okkur þá virð ingu að enda „hopsadaisy“- dagskrá sína með íslenzkr þjóðsöngnum, og þykjast vísl alldemókratískir í garð litlf bróður. En nú bar sví við, að kom eitthvert lag seir alls ekki var þjóðsöngur Is- lendinga. Að vísu yar þa< sungið af kór á íslenzku er lagið hef ég ekki heyrt fýrr Skyldi nú sérfræðingurinn ! íslenzkri menningu, elsku krúttið hann MacGaw, hafa fundið hjá sér hvöt til að Karlniennirnir sváfn *ða , t . . . , „ vio matargerö. Nokkrir satu umhverfis skenkja vini smum Bjarna tekatIana og mosugu. Þeir eru synilega nýjan þjoðsöng, um leið og öUum hnútum kunnugir hér, hugsaði hann kyssti hann að skilnaði. Hodsja með sjálfum sér. Kannske. honum finni3t „eitt Eins og vikið var að í Uu- um frá Lundúnum fyrir nokkru benti ýmislegt til þess, að Verkamannaflokknum mundi bráðlega snúast hugur um her- væðingu Þýzkalands. Það hef- ur nú gerzt. Á fpndi miðstjórn- ar Verkamannaflokksins . 30. apríl var samþykkt að hverfa frá afstöðu Bevins sáluga til Þýzkalands og aftur til and- stöðu við hervæðingu Þýzka- lands, eins og hún er nú fyr- irhuguð. Hins vegar er Verka- mannaflokkurinn fylgjandi her- væðingunni að uppfylltum hin- um gömlu skilyrðum hans. Jafnframt lýsti Verkamanna- flokkurinn sig fylgjandi fjór- veldaráðstefnu um Þýzkaland. YFIRLÝSING VERKA- MANNAFLOKKSINS. I yfirlýsingu miðstjórnar Verkamannaflokksins segir: „Stjórninni ber að gera þegar ráðstafanir, í samráði við rík- isstjórn Bandaríkjanna og Frakklands, til þess að boða til fjórveldaráðstefnu ásamt Ráð- stjórninni, fyrst og fremst í því skyni að ræða möguleika á frjálsum kosningum um ger- vallt Þýzkaland og á hvern hátt iþess háttar frelsi verði tryggt þýzku þjóðinni.“ Yfirlýsingin heldhr áfram: „Miðstjórnin lýsir því yfir, —- í því skyni að fullnægja hinum fjórum skiiyroum (þ.e. gömlu skilyrðunum), sem sett vcru af Attlee af hálfu Verkamanna flokksins —• nefnilega, að áður en hafizt er handa um hervæð- ingu Þýzkalands á nokkurn hátt, verði ^amkomulag að nást milli Þjóðverja sjálfra og enn fremur verði að halda nýj- ar kosningar í Vestur-Þýzka- landi, áður en stj. Adenauers takist nokkrar skuldbindingar á herðar varðandi þátttöku Þjóðverja í Evrópu-hernum". ÁÐDRAGÝNDI STEFNU- BREYTING A RINNAR. Miðstjórn Verkamannaflokks ins tók þessa ákvörðun sína eftir að hafa hlýtt á skýrslu Hugh Dalton og förunauta hans frá viðræðum þeirra við sósíaldemókrata í Frakklandi og Þýzkalandi. Umræðuefnið var hervæðing Þýzkaiands og sámræming stefnu sósialdemó- krata í Evrópu. Þýzku sósíal- demókratarnir höfðu tekið ein- dregna afstöðu gegn. fyrirhug- aöri hervæðingu Þýzkalands. Andstaða þeirra var þó býggð á þeirri forsendu, að hún væri svo lífil, að hún væri gagns- laus. Auk þess treystu þeir ekki stjórn Aclenauers fyrir herstjórn. Frönsku sósialdemó- kratarnir höfðu ekki haft neina ákveðna stefnu í þessum efnum í reynd. I orði voru þeir HARALDUR JÓHANNSS0N: LÍNUR FRÁ LUNÚNUM Verkamannaflokkurmn snýst gegn fyr irhugaðri hervæðingu Þýzkalands þó alltaf mótfallnir hervæð- ingu Þýzkalands. Á þingi greiddu þeir ýmist atkvæði með eða á móti henni, allt eft- ir því, hvernig vindurinn blés í hvert sinn. Vinstri armur Verkamanna- flokksins hafði hins vegar allt- af verið mótfallinn hervæóingu Þýzkalands, að mirms.ta kosti í nákini framtíð. Þegar Hugh að orði: „(Andstæðingar her- væðingarinnar) gátu þó ekki náð stuðningi Verkamanna- flokksins, fyrr en bersýnilegt varð, að ríkisstjórnir Bretlands, Frakklands og Bandaríkjanna bjuggust til þess að setja á stofn Evrópuher, hvað sCm tautaði, og áður en viðræður ættu sér stað milli vesturveld- anna og Rússa.“ Spenna má NAZIZTA-HERDEILD Á GÖNGU Dalton og aðrir þeir, sem reýnt hafa að „sætta" hægri og vinstri arm Verkamanna- flokksins, snerust gegn hervæð- ingunni, eins og hún. er nú fyr- irhuguð, vantaði aðeins herzlu muninn til þess, að Verka- mannaflokkurinn gerbreytti um stefnu gagnvart hervæð- ingu Þýzkalands. Að sögn brezku blaðanna reið það baggamuninn, að Ache son neitaði afdráttarlaust að taka til yfirvegunnar samein- ingu Þýzkalands án þess að það gengi í lið með Atlanzhafs- bandalaginu og hefði rétt til þess að hefja ótakmarkaða vopnaframleiðslu. Manchester Guardian 1. maí kemst t.d. svo bogann svo hátt, bresti í sundur. að hann VINSTRI ARMUR VERKA- MANNAFLOKKSINS OFAN Á I FYRSTA SINN. Þegar ákvörðun þessi var tekin, var hægri armur Verka- mannaflokksins borinn ofurliði í fyrsta sinn, síðan H. heims- styrjöldinni lauk. Af þeim sök- um verður stefnuyfirlýsing þessi að teijast stórsigur fyrir vinstri arminn. Hitt er annað mál, að stefnuyfirlýsingin er af- leiðing máiamiðiunar. Hvað; efni og orðalag snertir, ber hún; fremur svip þeirra Daltons en; vinstri arms Verkmannaflokks-. ins. Verkamannaflokkurinn snýst aðeins gegn hervæðingu Tveir menn vöktu einkum athygli hans; annar sköUóttur, hinn skeggjaður. Þeir lágu á nakinni jörðunni, hvor undir sinu hálmþaki; og milli þeirra stóð beinhoruð hvlt geit er nagaði stólpann, sem hún var bundi.n við. ; Hodsja Nasrcddín varð forvitinn. Er langt síðan þið gerðust sígaunar? spurði hann. Farðu ekki með dár, ókunni maður, við erum engir sígaunar heldur múhameðs- menn ekki síður en þú. Hversvegna sitjið þið þá hér framán við höllina. Eftir hverju bíðið þið? spurði Hodsja Nasreddín. Við bíðum eftir réttlát- um og náðarsamlegum dómi emirsins, hans sem í dýrð sinni varpar skugga á sjálfa sólina. Þýzkaiands, eins og henni er nú háttað. Hins vegar ef geng- ið er að skiiyrðum hans fellst hann á hervæðinguna, sem þá hæfist eftir tvö til þrjú ár. Vinstri armur Verkamannafl. hefði viljað ganga mun lengra. I meginatriðum er hann fylgj- andi tillögum Ráðstjórnarinnar um sameiningu Þýzkalands. Þótt afstaða vinstri armsins sé ólikt skeleggari en hins hægra í utanríkismálum, ber þó að hafa hugfast að tvískinnungs kennir einnig í afstöðu þeirra. Að öðrum kosti væru þeir ekki sósíaldemókratar. NÝR ÞVERBRESTUR I AT- LANZHAFSBANDALAGINU. Eftir þessa ákvörðun Verka- mannaflokksins, nýtur hervæð- ing Þýzkalands aðeins stuðn- ings ríkis&tjórna í Vestur- Evrópu, sem eru í minnihluta meðal þjóða sinna. Allar búa þær við nauman þingmeirihluta. Allar eru þær valtar í sessi. Attlee hefur varað við því, að nýjar kosningar i Bretlandi kunni ebki að vera langt und- an, — þ.e. seint á þessu ári eða á næsta ári. Ýmsir búast við kosningum eftir krýninguna í júní næsta sumar. Gert er ráð fyrir, að Churchill, kom- inn hátt á áttræðisaldur, dragi sig þá í hlé úr stjórnmálum. Meðal annarra hefur Prisbug, sem á sæti í miðstjórn Verka- mannaflokksins, minnzt á þess- ar horfur í dálkum sínum í Reynolds News. Eftir hina miklu sigra Verkamanaflokks- ins i sveitastjórnarkosningun- um í apríl, virðist flest benda til sigurs hans í næstu þing- kosningum. Innan Verkamannaflokksins er vinstri armurinn að vinna á. Það kom giögglega í ljós á þing um margra verkalýðsfélaga um páskana og á þingi samvinnu- manna, að vinstri armurinn hefur eflzt mjög að fylgi sið- ustu mánuðina. (Bæði verka- lýðsfélögin og samvinnufélögin eru innan Verkamannaflokks- ins.) Hvað sem verður ofan á endanlega á ársþingi Verka- mannaflokksins í haust, mun stefna hægri armsins, — stefna flokksins siðustu ár, — vafa- iaust verða endurskoðuð að verulegu Ieyti, einkum hvað ut- anríkismál snertir. Jafnvel í Bandaríkjunum kann svo að fara, að stefna þeirra í utanríkismálum verði helzta deilumálið í forsetakosn- ingunum i haust. Ýmsir áhrifa- miklir stjórnmálamenn vilja hverfa aftur, að nokkru leyti að minnsta kosti, til stefnu þeirrar, sem oft er ranglega nefnd einangrunarstefna. Jafn- framt því sem vaxandi ágrein- ings gætir þannig innan At- lanzhafsbandalagsins, vex þeim öflum, sem vinna gegn styrj- aldarundirbúningnum, ásmegin um þessar mundir. Lundúnum, 1. mai 1952. Ilaraldur Jóhannsson. •&• Samkvæmt kenningu benjamínsins veóða milijónir rússneskra launþega að lifa af kaupi sem samsvarar 300—400 krónum íslenzkum á mánuðs. Sama benjaminið fræðir okkur á því að allt verðlag sé mikí- um mun hærra í Rússlandi en hér og samkvæmt talnavísind- um þess kostar smjörkllóið lijá Rússum kr. 130,07. Samkvæmt því getur verkamannaf jöl- skylda í Sdvétríkjunum keypt sér í mesta lagi 3 kiló af smjöri á mánuði og þá enga aðra vöru hverju nafni setn nefnist. -jr Og vitanlega skjlsir benjamínið að þetta muni ekki þykja sem trúlegast. Og það stendur ekki á skýringnnni: Þeir þa/na austur frá nærast Framhald á 6. si5u. svar 1 síðasta tbl. Mánudagsblaðs- ins birtist grein með fyrirsögn- inni Bindindismenn í banni. Er •þar fjallað um greinar tvær, sem birtust í Hvöt fyrir skömmu, — Vöktu þær miklar deilur í Menntaskóla Reykja- vikur, þvi að í greinum þessum er sums staSar hvasslega að orði komizt. Andstæðingar bind indismanna gerðu sér nmt úr þessu. Létu þeir boða til skóla- fundar og var þar mótmælt skrifum Hvatar. Mánudagsblað- ið liefur fengið einhvem pata af þessum atburðum 'og spinn- ur og spinnur um þá stórorða æsifregn. Eru birtar orðréttar einstakar setningar úr Hvöt. En þær eru slitnar úr samhengi og ýmsu bætt við. Þannig verð- ur frásögnin að sjálfsögðu mjög villandi. —— Þar eð blað þetta er þekkt fyrir óvandaðan málflutning, þykir mér óþarft að ræða greinina í heild, nema frekara tiiefni gefist. Mun ég því aðeins víkja að því atriði þar sem rangfærslur MAnudags blaðsins eru stórfelldastar. Eru þær varðandi skrif Hvatar um drykkjúskap xnenntaskólanem- enda. Verður þei.rri frásögn blaðsins bezt svarað með því að birta í heild síðasta kaf.a greinarflokksins Or skúmaskot- Mudagsöladsms um, sem ber heitið Ölstyggir menntskælingar: „Af frásögn leikarans kynni einliver að ætla Menntskælinga og lærifeður þeirra ölkæra menn með afbrigðum og vín- gráðuga úr hófi fram. Það er þó ekki alls kostar rétt. All- flestir nemendur fortaka að dreypa á hinum gulinu velg- um Bakkusar ,og eru .því and- styggð hinna góðu og heigu postula vínguísins. Sérstaklega kom þetta fram á fundi, sem haldinn var í skólanum skömmu fvrir barnahátíðina í vetur. Þar yar um það deilt, hvbrt ’eyf^ sku’i íslenzkum mönnum að heíla oní sig áfengum drykk, sem bjór nefnist. Bakkusdýrk- endur héldu mjög fram miði bessum og létu illum látum. Báru þeir fram tillögu eina mikla, þar sem þeir skoruðu á Alþingi Islendinga að leyfa bruggun og söiu bjórsins. En málum þessum lyktaði r,vo. að bindindisiddjótin urðu leið á bæxiagangl bjórmanna og felldu tillöguna. Ýmsa furðaði á því, að svo menntaðir mann skyldu hafna og hundsa á svo svívirðilegan hátt tízku, sem ríkjandi er meðal hinna mestu menningarþjóða veraidarinnar Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.