Þjóðviljinn - 09.05.1952, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 09.05.1952, Qupperneq 7
Föstudagni 9. maí 1952 ÞJÓÐVIXJINN (T ns l Gull- og silfurmunir (Trúlofunarhringar, stein-'{ ' hringar, hálsmen, armböndíf ' o. fl. Sendum gegn póstkröfu.í > GULLSMIÐIK 6 Steinþór og Jáhannes, Laugaveg'47. Samúðarkort ) Slysavarnafélags ísl. kaupa^ ) flestir. Fást h.já slysavarna-, ) deildum um allt land. 1, ) Reykjavik afgreiad í síma) ) 4897. Ensk fataefni i fyrirliggjandi. Sauma úr til- ilögðum efnum, einnig kven- dragtir. Geri við hreinlegan) fatnað. Gunnar Sæmundsson,) kiæðskeri Þórsgötu 26 a. Sími 7748. Húsgögn ’ Dívanar, stofuskápar, klæða- 5'kápar (sundurdregnir), Í borðstofuborð og stólar. —( 1 4 S B K Ú , Grettisgötu 54. J Daglega ný egg, ) soðin og hrá. Kaífisalan^ ^Hafnarstræti 16. Stofuskápar > ilæðaskápar, kommóðurí ^vailt fyrirliggjandi. — Hús- j ;agnaverzíunin Þórsgötu 1. ( Ragnar ölafsson >hæstaréttarlögmaður og lög-( (giltur endurskoðandi: Lög-/ (fræðistörf, endurskoðun og, (fasteignasala. Vonarstræti) 12. — Sími 5999. Munið kaf.fisöluna í Hafnarstræti 16. Svefnsófar, nýjar gerðir. Borðstofustólar1 og borðstofuborój úr, eik og birki Sófaborð, arm-í listóiar o. fl. Mjög lágt verð.( ■ Aiiskonar húsgögn og inn- .réttingar eftir pör.tun. Axel) 'Eyjóifssou, Skipholti 7, simi' * 80117. { Fjörutíu óra starfsafmœli r. Í.R. frjálsíþróttadeild Rabbfundur verður að V.R.í i kvöld kl. 8,30. — Rættó ,verður um sumarstarfið ogj sýnd iþróttakvikmynd. Mjög áriðandi að fjölmenna.' " Stjórnin. Stutt svar Viðgerðir á húsklukkum, (vekjurum, nipsíírum o. fl.' iOrsmíðastofa Skúia K. Ei- fríkssonar, Blönduhiíð 10. — 'Sími 81976. Útvarpsviogerðir A D I Ó, Veltusundi 1, (íími £0300. Saumavélavið’gerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir. S V L G I A Laufásveg 19. Simi 2656 Ölafur Bjömsson Hljóðfæravinnustofa. Ás- ivailagötu 2. — Simi 80526) jPíanóstillingar — — Píanóviðgerðir.( Nýja sendibílastöðin h.f. [Aðalstræti 16. — Sími 1395.) Lögíræðingar: ÍÁki Jakobsson cg Kristjánf fEiriksson, Laugaveg 27, 1. f hæð. Sími 1453. FramhaM af 5. síðu. og tóku menn að eíast um gáf- ur Menntskælinga og greind. Mjög brestur oss þekkingu til þess að ræða drykkjuhneigð. lærifeðra þeirra Menntskælingáf en ekki hraðlyginn maður hef* ur tjáð oss, að þeir muni af- kastameiri brennivínsberserkir en skæiingar sjáifir, sé miöað við fólksfjölda“. Þetta. nefnir Mánudagsbiaðið alvarlegan áburð um nemendur Menntaskólans!!! Látið er í veðri vaka, að greinarnar í Hvöt séu skrifað- ar af óvild í garð Menntaskól- ans. Við lestur þeirra gat ég ekki séð, að svo væri, enda hefði ég þá aldrei leyft birt- ingu þeiíra. 1 þeim er hvergi ráðizt á þá virðulegu stofnun, en hinsvegar fiett ofan af þeirri venju, sem tíðkast hef- ur lengi, að halda drykkju- veizlu að lokinni frumsýningu Menntaskóialeiksins. Að min- dóini hefur sá ósiður ásamt hinni svoneflidu ,,dímission“ mest stuðlað að því að halda lífi í þeim drykkjumóral, sem ríkir í skóianum. I Mánudags- biáðinu er gefið í skyn, að drykkjuvígsla leiknefndar hafi verið haldin í ár, en það er hvergi sagt í Hvöt. Hvöt er venjulega aðeins seld í skólum, en vegna skrifa Má-nudagsblaðsins er það nú tii sölu i bókabúðum og víðar (verð-kr. 2.00) til þess að gefa almenningi kost á að kynna sér þetta mál betur. F.h. ritnefndar „Hvatar" Jón Böðvars«on. Lækningastofa rnán er flutt á FraJikastíg 6 a. ViðtaJstími kl. 1,30—3. Laugardaga. kl. 10—11. Þéi’ðiiiim G'UeSms&b. Framhald af 8. siSu. Erfiðast að horfa uppá fátæktina — Það hefur verið erfitt starf sem þú tókst að þér? — Já, — erfiðast fannst mér að horfa uppá fátæktina; það hefur ekkert þjáð mig eins. Mig hefur sviðið að þurfa að taka greiðslu fyrir starf mitt af fátæku fólki, fólki sem raun- verulega þyrfti á stórfé að halda þegar börn þess fæðast. Það hefur alltaf verið mín skoðun að hiö opinbera ætti að greiða ljósmæðrunum algjör- lega starf þeirra. Það voru afar dimmir dagar Meðan engin sjúkrahús voru i bænum var ijósmóðurstarfið ennþá erfiðara því þá var ljós- móðirin einnig alitaf á ferð- inni í öllum veikindum. Lækn- irinn og ijósmóðirin voru eina fólkið sem hægt var að leita til. Þegar spánska veikin gekk 1918, var dimmt yfir Hafnarfirði. Þá varð ég ekki aðeins að gegna hjúkrunarstörfum í bænum heldur jafnvel suður á Vatns- leysuströnd. Það voru erfiðir dagar. — Þú hefur alltaf unnið í Hafnarfirði ? — Já, nema þegar ég var vi'ð framhaldsnám í Ríkisspítaian- um í Höfn, ég tók próf þar 1915 og kom síðan heim aftur. 25 árum seinna fór ég aftur til að kynnast og læra nýjung- ar í starfi mínu. — Þú hefur jafnframt eytt mikium starfstíma í félagsmál? -— Já, allt mitt starf hefur eiginlega verið fyrir bæinn og félagsmál. Ég gat ekki annað en unnið fyrir bindindismálið. Ég veit ekkert eins átakanlegt og eýðilagt líf útaf drykkju- skap, ekkert eins hörmulegt og að sjá yndisleg börn vaxa upp til aí verða að drykkju- ræflum eins og það er kallað. Þá stofnaði ég einnig Kvenna- deiid Slysavarnafélagsins fyrir 20 árum, þótt iítið hafi ég unnið fyrir deildina síðari ár- in. — Nú er þetta að breytast frá. þvi áður var. Er ekki senn tekin til starfa fæðingardeild í Hafnarfirði ? — Fæðingarheimilið stendur hálfbyggt og hefur gert í mörg — Og liyað viJtu segja að síðustu um 40 ára starf? — Ekkert annað en það, að mér hefur alltaf staðið á sama um hvernig barnið hefur verið tilkomið sem ég hef tek- ið á móti og íundist barnið jafndýrmætt hvort hað hefur átt ríkur eða fátækur. Um rétt barnsins til hjálpar og umönn- unar verður aldrei deilt. Börn- in eiga aldnei að vera sett hjá í þjóðféiáginu. J. B. Lá við stórslysi Framhald af 8. síðu. um, og sluppu báðir heilir á húfi. Hinsvegar meiddist bíl- stjórinn nokkuð, og mun hafa marizt á iæri eða jafrivel brák- azt eitthvað. Var hringt frá bænum Fossá til Reykjavíkur og beðið um sjúkrabíl sem kom upp eftir laust eftir klukkan 3, og flutti hann mennina í bæ- inn. Billinn skemmdist allmikið. 1. mai Borgarfiesi Borg'arnesi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Stjórn Verkalýðsfélagsins, þeir Jón Guðjónsson og Ingim. Einarsson, héldu skemmtun hér 1. maí. Voru fengnir frá Reykjavík til að skemmta hinir dáðu listamenn Guðmundur Jónsson óperusöngvari til að syngja og Fritz Weisshappel til að ann- ast undirleikinn. Ræðu dagsins hélt Sveinbjörn Oddsson frá Akranesi. — Fátt manna sótti skemmtunina. Þau leiðu mistök urðu áð auglýsing um skemmtunina var ekki borin í húsin fyrr en um það bil sem henni var lokið. Dansað var um kvöidið. ORiSENEMNG frá Húsntæðraskóla Reykjavíkur Umsóknir um heimangöngudeild Hús- mæöraskóla Reykjavíkur fyrir skólaárið 1952—’53, ber aö senda skólanum fyrir 20. maí. Eins og áö undanförnu eru stúlkur úr Reykjavík látnar sitja fyrir skólavist. FORSTÖÐUKONAN. V Nauðungaruppboð veröur haldið í uppboðssal borgar- fógetaembættisins í Arnar- hvoli miðvikudaginn 14. þ. | m. ki. 1,30 e. h., eftir kröfu Landsbanka íslands, Ríkis- útvarpsins, Magnúsar Thóri- aeius hrl. o. fl., og verða seld alls konar húsgögn s. s. sófasett, bókaskápar, klæða- skápar, gólfteppi, skrifborð, enn fremur útvarpstæki, mál- verk, fatnaður (prjónavesti, höfuðklútar o. fl.)„ plastic leikföng o. fl. Þá verða seld nokkur vörupartí úr db. Guðmundar Ólafssonar, t.d. teiknipappír, bréfpokar, sítrónupressur, öskubakkar og glasabakkar. Enn fremur alls konar sæl- gætisvörur o. fl. úr þrota- búi Tóbakshússins h.f. Greiðsla fari fram við ha.marshögg, Borgarfógetinn í Reykjavík. Byggingarfélag verka- manna í Reykfavék TekiÖ verður á móti félagsgjöldum í skrifstofu félagsiirs, Stórholti 16, föstudaginn 9. þessa mán- aöar klukkan 8—10 eftir hádegi, laugardaginn 10. þessa mánaöar klukkan 1—4 eftir hádegi og sunnudaginn 11. þessa mánaðar klukkan 2—5 eftir hádegi. —- Greiöiö félagsgjöldih, sv.o þiö misSiö' ekki félagsréttindin. — Hafiö fyrri árs- félagsskírteini meö. STJÓRNIN. Auglýsing um áæilunarflugferðir Samgöngumálaráöurieytiö hefur ákveðiö sam- kvæmt heimild í 3. gr. laga nr. 119, 28. desember 1950, aö leyfi ráðuneytisins þurfi til aö starfrækja áætlunarflugferðir milli íslands og annara landa. Er því óheimilt aö liefja slíkar fsröir eöa halda þeim uppi nema leyfi ráöuneytisins komi til, Samgöngumálaráðuneytið, 5. maí 1952. Gullfoss fer frá Reykjavík laugardag- inn 10. maí kl. 12 á hádegi til Leith og Kaupmannahafnar. Tollskoöun farangurs og vegabréfaeftirlit byrjar í toll- skýlinu vestast á hafnarbakk- anum kl. 10l/2 f. h. og skulu allir farþegar vera komnir í tollskýliÖ eigi síöar en kl. 11 fyrir hádégi. H.f. Eimskipafélag íslands

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.