Þjóðviljinn - 14.05.1952, Side 3
MÁLGAGN ÆSKULÝÐSFYLKINGARINNAR SAMBANDS UNGRA SÓSlALISTA
Miðvikudagur 14. maí 1952
ÞJÓÐVILJINN
(3
&
RITSTJ.: TRYGGVI SVEINBJÖRNSS. BALDUR VILHELMSS. OG GUÐGEIR MAGNÚSS.
EITT KVÖLD Á HÓTEL BORG
Djúpt liggja rœtur
Eitt kvöld í vikunni sem
leið, gengum við tveir kunn-
ingjar inn á „restaurasjón“ á
Borginm.
Að fenginni þeirri lífsreynslu
sem felst í því að upplifa slíka
kvöldstund, mun óhætt að full-
yrða, að hér sé um að ræða eina
hættulegustu afsiðunarstöð í
höfuðborginni. — Það er löngu
vitað, að Borgin er í vitund
alþýðumannsins. forréttinda-
stáður íslcnzkrar borgarastétt-
ar. — Hún hefur þannig reynt
á undanfömum árum að skapa
hjá sér háborgaralegan móral,
með þeim árangri, að þama
hefur myndazt sérstætt af-
brigði af amerískri dollara-
menningu.
Það er enginn vaíi á því,
að íslenzkir heiidsaLar hafa
mótað andrúmsloftið öðrum
fremur, með annan fótinn á
álíka skemtistöðum erlendis;
gegndarlaus eyðslufíkn sam-
fléttuð snobbi verz’unarmanns-
ins gagnvart útlendingum; í
kjölfarið siglir braskaralýður
og smáborgarar.
Það er þessvegna engin
hending, að það skuli einmitt
vera Borgin, sem breiðir hvað
víðast út faðminn, þegar am-
erískir liðsforingjar knýja á
dyr síðastliðið vor. Þar bindur
hvað annað: peningagræðgi
hótelhaldarans ásamt ósk
bandaríska sendiráðsins og ís-
lenzku leppanína, að h'leypa
þessum skógarmönnum inn.
Eins og vænta mátti af ís-
ienzkum borgaramóral verður
þjónslundin og snobbið isvo
ríkjandi, þegar hann samlagast
ameríska hemaðarandanum, að
það mun vera fremur fátítt að
islenzk tunga heyrist orðið á
Borginni. Sumir re>ma þar að
bjarga möguleikum sínum, me'ð
því að stinga upp i sig tyggi-
gúmmípjötlu og jórtra sig fram
úr tungumáli herraþjóðarinn-
ar, til þesg að hljóta náð hjá
dömunni. — Það er ekki
ótítt að sjá áð því er virflist
normalar stúlkur kjósa heldur
að dansa við sköllóttan afsér-
Aðalfundnr félags ■’
róttæbra
Aðalfundur Féiags róttækra
stúdenta var haldinn 28. marz
s. 1. Formaður flutti skýrslu
fráfarandi stjómar og gjald-
keri gerði grein fyrir fjár-
hag félagsins. Síðan var kosin
ný stjórn og skipa hana: Bogi
Guðmundsson, formaður; Ein-
ar K. Laxness, ritari og Guð-
geir Magnússon, gjaldkeri.
genginn amerikana en heit-
brigðan íslenzkan strák, sem
hefur ekki í fari sinu þessa út-
lifuðu viðleitni amerískra liðs-
foringja, sem famir em að
nálgast sextugsaldurinn.
Það væri ekki ósennilegt,
að íslenzkar formæður þætt-
ust kaupa köttinn i sekknum
uppá slík „býti“ þó að út-
lendingur hefði átt i hlut. — -
Það fer ekki hjá þvi við
nánari athugun, að of mikið
af ungu kynslóðinni eyðir
kvöldstundum sínum á Borg-
ínni i samskiptum við herlið
og það úrkynjaðasta úr þjóð-
inni, þar sem ura er að raða
selda h’uta borgarastettárinn-
ar, þá tegund af ma mföiki,
sem svíkur •nenning .i og þjöð-
v'%:ni ættjarðar sinnar og hef-
ur hjá ö’lum þjóðum í sfgu-
ritun fengið harðasta dóminn,
hvort sem hún herur verið
skrifuð af innrásaraðilum, sem
bera sigur úr býtum eða þjóð
sem befur teki:,t a5 yerja
frelsi sitt. Auglýsingin síðasta
sunnudag er smrb r-ssi urnúr
.-orpinu á þessu n sftð þar sem
lituðum er bamaði,.- nðgang-
ur. Mega raunar prisa sig sæla.
En verður ekki næsta aug-
lýsing eitthváð á þessa leið:
„We do not cater for colored
people or communists here. —1
Johannes“. — Hörmulegasta
staðreyndin er sú, að það kæmi
ekki á óvart.
Þegar setið er inni í danssö’-
Við lifum á timum mikilla
atburða. Burgeisastéttin er að
missa valdaaðstöðu sína í
heiminum. Þessu fylgja ekki
lítil átök. Fólkið í nýlendum
og hálfnýlendum hins vest-
ræna heims öðlast sífellt betri
skilning á eðli þess þjóðfé-
lags sem hneppir það í fjötra.
Hvaðanæva berast fregnir um
óeirðir og uppþot, þegar á-
rekstrar verðá á milli fólksins
og borgarana eða leppa þeirra.
En þessar fregnir berast ekki
bara utan úr heimi. Einnig
hér er þessi saga að gerast.
Islenzku borgararnir eiga nú
sérlega hægt um vik eftir að
hingað kom, að þeirra beiðni,
amerískur her.
Nú kinokar verzlunarauð-
valdið sér ekki lengur við að
gera sundrunguna opinbera. Nú
skal ganga á milli bols og
höfuðs á öllum þeim er á
um Borgarinnar í öllu skvaldr-
inu, glasaglaumniun og jassin-
um og horft á niðurlægingu
landa sinna gagnvart herrþjóð
inni, þá verður manni spurn:
Sekkur þetta dýpra en komið
er ?
Það fór svo með okkur
félagana, að við gengum út í
langa hléinu og tveir komuj
inn í staðinn til þess að með-'
taka áhrifin. — Við gengum
upp að styttu myndarlegs
manns, sem. stendur á miðjum
Austurvelli. Við horfðum ái
upplýst hótelið í rökkvuðu vor-!
kvöldinu Okkur kemur i hugi
gamall íslenzkur biskup, scm I
skelfdi höfðingja á átjándu
öldinni og ritaði dýrmæta post-
illu fyrir þjóð sína.
Ilvað myndi hann hafa sagt?
G. M.
Síðasti dagur
Síðasti dagur Málverkasýn-
ingar Hjörleifs Sigurðssonar í
Listvinasalnum við Freyjugötu
er í dag.
Aðsókn áð sýningunni hefur
verið ágæt og hafa 6 myndir
selzt.
Gerizf áskrif
endur aS
ÞjóSvilianum
einn eða annan hátt standa í
vegi fyrir að gróðaplönin nái
fram. Öllum tækjum skal nú
beita til hlítar. Engu skal nú
þyrma. Helzt gjöreyðingu allra
þeirra afla er ekki standa
beint í þjónustu við heimsauð-
valdið og nýlendupólitíkina. —
Enn hefur þó enginn verið
myrtur beinlínis. Enn eru mál-
in ekki á sama stigi og t.d.
á Grikklandi og í Kóreu. En
þungir dómar eru felldir og
menn sviptir sjálfsögðum rétt-
indum. Öllum hlýtur a'ð vera
ljóst næsta skrefið.: innleiðsla
hrein-fasistískra aðgerða.
En tilgangurinn ? — Hefur
þetta tilgang? Já heldur betur.
Borgarastéttin ætlar að halda
sérréttindum sínum hvað sem
í skerst. Ekkert mannslíf er of
dýru verði keypt, engin fyrir-
höfn of mikil ef með því aukast
líkurnar fyrir áframhaldandi
sölu og meiri gróða. Það er
hlutverk þeirrar æsku er nú
vex upp í landinu að bera
merki kommúnismans fram til
fullnáðarsigurs og innleiða þar
með það réttarfarslega öryggi
sem verkalýðsstéttin ein er
fær um að skapa.
Verkefnið sem nú liggur fyr-
ir er, að veita viðnám hinum
amerísku áhrifum. Koma
í veg fyrir að böðlum þjóðar-
innar, þeim sem mestu ráða í
borgaraflokkunum, takist að
gera þessa þjó'ð að amerískri.
Að vísu tilheyrum við Evrópu
enn, í landfræðilegu tilliti. En
hversu langt verður þess að
bíða, ef ekki verður hafizt
handa, unz lesa má í landa-
fræðinni, að eyjan Iceland,
nyrzt í Atlanzhafi, teljist til
Ameríku?
I þakklætisskyni við Leik-
félag Reykjavíkur langar mig
að vekia athygli á leikritinu
er það sýnir um þessar mund-
ir, sjónleiknum Djúpt liggja
rætur.
I leiknum segir a'ð djúpt liggi
rætur hleypidómanna, en það
eru kynþáttahleypidómar í suð-
urríkjum Bandaríkjanna sem
hann lýsir. Hvítur burgeis
lýgur þjófnaði upp á svartan
mann, nýkominn úr herþjón-
ustu. En eldri dóttirin í húsinu,
fulltrúi nýs tíma og aukins
rí-já’slvndis, kemur í veg fyrir
handtöku hans — unz húu fær
þær fregnir að systir hennar
hafi verið á göngu með honum
í gærkvöldi. Þá hringir hún
sjálf á lögregluna. Frjálslyndi
hennar ristir ekki dýpra en
svo — í bili.
Efni leiksins skal ekki rakið
að öðru leyti. Leikurinn er
eklci hlutlausar hugleiðingar
og vangaveitur utanaðkomandi
fólks um meöferð blökkumanna
í Bandaríkjunum, heldur eru
sjálfir hinir stríðandi aðilar
leiddir fram á sviðið, þar sem
líf og viðhorf milljóna speglast
í gerðum og örlögum örfárra
persóna. Þetta er áhrifamikill
sjónleikur. Hann varir í minni.
Leikendunum ber mikil þökk
fyrir list sína. Hér koma þeir
báðir fram Þorsteinn Ö. Step-
hensen og Brynjólfur Jóhann-
esson, og bregst ekki bogalist-
in fremur en. fyrri daginn;
Brynjólfur leikur burgeisinn
eins og hann eigi sjálfur millj-
ónir og forréttindi í suðurríkj-
unum, og ef Þorsteinn á ekki
heima vestanhafs veit ég ekki
hvar honum verður fundinn
staður. En kannski man maður
bezt leik þeirra Ernu Sigur-
leifsdóttur og Elínar Júlíus-
dóttur, en hinni sí'ðarnefndu
er falið erfiðasta hlutverk
leiksins. Annars er þetta ekki
leikdómur.
Það hefur verið sagt að þetta
gæti ekki gerzt hér. En viti
menn: á laugardaginn var gerö
tilraun til kynþáttaofsókna hér
i miðri höfuðborginni. Hún fór
út um þúfur strax næsta dag.
En þetta verður vafalaust
reynt aftur. En þeir sem séð
hafa leikritið Djúpt liggja ræt-
ur munu að öðru jöfnu eiga
auðveldara með að átta sig
á eðli kynþáttahleypidóma og
þjóðaofsókna — hvar sem það
birtist. Þetta bandaríska leik-
rit er sem sé af þeirri tegund
AÐALFUNDUR
ÆFR verður hald-
Snn mánudagin.n
19. maí n. k. — Á
fundinum koma
fram till. uppstillingarnofnd-
ar um stjómarkjör o. fl. miál
verða rædd. •— Félagar ættu
að fjölmenna á þexman fund,
sem verður nánar auglýstur
síðar. — Stjórnnin.
★
Orðsending til kaupenda
LANDHEHI&NS
Innheimta Landnemans hef-
ur gengið eftir vonum. Eru
félagar búnir að innheimta 80%
af þeirri upphæð, sem tilskilin
var fyrir helgi. Þeir kaupendur
sem eiga eftir að greiða árs-
gjöld sín eru vinsamlega beðn-
ir að bregðast vel við, þegar
meðlimir ÆFR koma til þeirra
næstu daga. Kaupendur Land-
nemans: Munið eftir a'ð gengi
blaðsins er komið undir skil-
visi ykkar. Greiðið blaðið við
fyrstu möguleika.
bókmennta sem getur hjálpað
manni að iifa lífinu í réttlæti
og drengskap. — B. B.
! gulan búning
Framhald af 8. síðu.
Fötin sem herraþjóðin
hefur ákveðið að þeir „inn-
fæddu" skuli ganga í á
Keflavíkurflugvelli er gul-
brúnn — en fæstir munu
enn hafa gleymt því að á
maktardögum nazistanna í
Þýzkalandi létu þeir Gyð-
inga bera gulan borða á föt-
um sinum til þess að arí-
arnir gætu þekkt þessa „ó-
æðri manntegund“ — Gýð-
ingana.
S V I B
Framhald af 8. síðu.
söng í Austurbæjarbíói n. k.
sxmnudag kl. 3 e.h. Á söng-
skránni verða fjölmörg lög
eftir innlenda og erlenda höf-
unda.
Stjómandi kórsins er Guð-
mundur Jóhannsson. Einsöng-
vari Hanna Bjaraadóttir, ert
undirleik annast Skúli Hall-
dórsson.
Allir söngunnendur ættu að
hlusta á þennan samsöng og
óefað má búast við mikilli að-
sókn, mun því vissara að'
tryggja sér aðgöngumiða í
tíma. Aðgöngumi'ðar verða'
seldir á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofum v.m.f. Dagsbrúnj
og Iðju, fél. verksmiðjufólks
og í bókabúð Sigfúsar Ey-
mundssonar.
Dönsku Ieikararnir
Framhald af 8. síðu.
I Skipbrotinu sæla erú 21
leikandi, en auk þeirra koma
leikhússtjórinn og kona hans,
ennfremur leikstjórinn Holger
Gabrielsen sem er einn kunn-
asti leikstjóri Dana, og leik-
sviðsstjóri og hvíslari, sam-
tals nær 30 manns. Kunnastur
allra leikendanna er Paul
Reumert sem fer með eitt að-
alhlutverkið, Roseflengius mag-
ister; en frægir leikarar eru
einnig þeir Poul Reiohhardt og
Johannes Meyer, og er sá fyrr-
nefndi víðkunnur sem kvik-
myndaleikai-i. Hafa verið sýnd-
ar hér myndir sem hann leik-
ur ?.
Holberg samdi leikrit sitt
árið 1724, en það var ekki
leikið fyrr en 30 árum síðar,
eða árið 1754. Ástæðan var sú
að í því kom fram mjög hörð
gagni’ýni á ýmsa hluti í þjóð-
lífinu, einkum þó á vissa teg-
und ,.skálda“, þá er skrifa ein-
göngu fyrir peninga en hirða
ekki um form né efni. En þó
frumsýning leiksins drægist
svo mjög hefur það hlotið þeim
mun rækilegri uppreisn síðar.
Þegar Konunglega leikhúsið
var opnáð, árið 1874, var það
sýnt þar fyrst allra leikrita.
Það var ennfremur sýnt á
fimmtugsafmæli leikhússins
1924, og á fimmtíu ára leikaf-
mæli Reumerts í vetur — auk:
þess sem það er sýnt alltaf
öðru hvoru utan við öll af-
mæli. Hefur það gengið á Kon-
unglega leikhúsinu í vetur,
hlotið mikla aðsókn og ein-
róma lof.
Aðgöngumiðar að fjórum
fyrstu sýningunum ver'ður byrj-
að að setja á morgun, og erut
þeir um 50% dýrari en venju-
lega, vegna hins mikla kostn-
aðar.
Leikararnir fara héðan 31.
maí. Mun þeim verða boðið til:
Þingvalla meðan þeir dveljast
hér. önnur ferðalög hafa ekki;
verið ákveðin* i
Stig at stigi