Þjóðviljinn - 14.05.1952, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 14. maí 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7
W L/a'
■ 8—10 hestafla
') utanborðsmótor til sölu. TiK
pýnis í raftækjavinnustof-v
)unni Skinfaxa, Klapparstíg^
)30. Sími 6484.
Vandaðir dívanar
ftil sölu. Tek einnig viðgerðir.
fHúsgagnabóIstrunin Mið-^J
fstræti 5, sími 5581.
Málverk,
ilitaðar Ijósmyndir og vatns-
jjlitamyndir til tækifærisgjafa.J
Ásbrú, Grettisgötu 54.
Ensk fataefni
1 fyririiggjandi. Sauma úr til-1
* lögðum efnum, einnig kven- (
> dragtir. Geri við hreinlegan ^
i fatnað. Gunnar Sæmundsson, (
klæðskeri Þórsgötu 26 a.
Minningarspjöld
Samband ísl. berklasjúkl-
(inga fást á eftirtöldum stöð-(
um: Skrifstofu sambandsins, <
Áusturstræti 9; Hljóðfæra-<
* verzlun Sigríðar Helgadótt- {
)ur, Lækjargötu 2; Hirti (
) Hjartarsyni, Bræðraborgar-,
) stíg 1; Máli og menningu, (
|Laugaveg 19; Hafliðabúð,
Njálsgötu 1; Bókabúð Sig-(
valda Þorsteinssonar, Efsta- ^
sundi 28; Bókabúð Þorvald- <
1 ar Bjarnasonar, Hafnarfirði; i
) Verzlun Halldóru Ólafsdótt-
)ur, Grettisgötu 26 og hjá,
I trúnaðarmönnum sambands-,
! ins um land allt.
Gull- og silfurmunir
’ Trúlofunarhringar, stein-1
' hringar, hálsmen, armbönd <
) o. fl. Sendum gegn póstkröfu. i
GULLSMIÐIR
Steinþór og Jóliannes,
Laugaveg 47.
Daglega ný egg,
> soðin og hrá. Kaffisalan'
) Hafnarstrætí 16.
Stofuskápar
) ílæðaskápar, kommóður^
jlivallt fyrirliggjandi. — Hús-
{gagnaverzlunin Þórsgötu 1.)
Ragnar ölafsson
' hæstaréttarlögmaður og lög-
ígiltur endurskoðandi: Lög- i
} fræðistörf, endurskóðun ogí
^fasteignasala. Vronarstræti i
12. — Sími 5999.
Munið kaf.fisöluna
í Hafnarstræti 16.
Svefnsófar,
nýjar gerðir.í
Bor ðstof ustólar i
og borðstofuborð
úr eik og birki.1
Sófaborð, arm- <
) 3tólar o. fl. Mjög lágt verð.
) Allskonar húsgögn og inn-1
),réttingar eftir pöntun. Axel(
(Eyjólfsson, Skipholti 7, BÍmi
80117.
VINÍNA
Viðgerðir
á húsklukkum,
ívekjurum, nipsúrum o. fl.)
^Orsmíðastofa Skúla K. Ei-)
jríkssonar, Blönduhlíð 10. -
{Sími 81976.
Útvarpsviðgerðir
)í A D t Ó, Veltusundi 1, i
)sími 80300.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvéla-
viðgerðir.
S Y L G I A
Laufásveg 19. Sími 2656
Nýja
sendibílastöðin h.f.
^Aðalstræti 16. — Sími 1395.1
Lögfræðingar:
?Áki Jakobsson og Kristján/
^Eiríksson, Laugaveg 27, 1.]
/;hæð. Sími 1453.
Sendibílastöðin h.f.,
jlngólfsstræti 11. Sími 5113.
Ljósmyndastofa
Hinar fölsku forsendur
Laugaveg 12.
Innrömmum
' nálverk, ljósmyndir o. fl.j
i'SBRt; Grettisgötu 54.,
Útbreiðið
Framhald af 6. síðu.
þess, aS hafa síðasfur
orSið. Hæstiréttur segir
bara: víst voru þarna
samtök um upphlaup og
ofbeldi gegn Alþingi, en
bætir við: þau voru að
vísu ekki fyrirfram á-
kveðin eða undirbúin, en
þau urðu bara á staðnum
í verki! Og þá hefur mað-
ur það. Niðurstöður saka-
dómara í þessu máii og
vitnisburður lögreglu-
þjónanna Magnúsar Egg-
ertssonar, Sigurðar Ing-
varssonar, Ingólfs Þor-
steinssonar, Sveins Sæ-
mundssonar og lóns
Halldórssonar skulu vera
markleysa. Á þessum for-
sendum skulu 20 menn
dæmdir í 96 mánaða
fangelsi). i
Upphlaupinu var stefnt að
Alþingi, en löggæzlumenn
voru því til verndar. Var því á-
rás á löggæzluliðið og ein-
staka lögreglumenn, meðan
upphlaupið stóð yfir, árás á
varnir Alþingis, er varðar við
sömu hegningarlagagreinar.
Tekur þetta einnig til orða og
ÍMDFUNDIB
Lítil budda
(týndist s.l. laugardag.í
sennilega á Hrefnugötu.^
Skilist á Hrefnugötu 2é
’gegn fundarlaunum.
lHSÍURiiÍJDDfTERfl
VISttRBIR
Blásturshljóðfæri
tekin til viðgerðar. Sent í(
(póstkröfu um land allt. —(
Bergstaðastræti 41.
Sendibílastöðin Þór
StMI 81148.
athafna, sem hvöttu menn eða
æstu til árása. En mismunandi
saknæma þátttöku einstakra
manna verður að meta eftir
hlutdeildarreglum samkvæmt
22. gr. laga nr. 19/1940.
Athafnir ákærðu, sem þeir
eru saksóttir fyrir, standa all-
ar í svo nánu sambandi við
upphlaupið, að fullkomin
heimild var til að sækja þá til
saka í einu og sama máli.
(Þegar Hæstiréttur er
búinit að „sanna" að
hinir sakbornu, sem ekki
þekkjast og vissu ekkert
hver um annan 30. marz,
hafa allt að einu bundizt
samfökum til ofbeldis á
staðnum, þá er létt verk
á efiir að viðurkenna
heimild til málasam-
steypunnar, og þá leið
fer Hæstiréttur).
Ekki hefur orðið uppvíst,
hverjir voru valdir að áverk-
um á lögreglumönnum. Ekki
er heldur leitt í ljós, hverjir
brutu með grjótkasti glugga í
þingsal sameinaðs Alþingis,
meðan Alþingi sat þar að
störfum, eða ullu öðrum
spjöllum á Alþingishúsinu í
upphlaupinu.
Eins og áður var greint,
gerðu lögregluyfirvöld tilraun
til að skora á mannfjöldann að
rýma Austurvöll, nær samtím-
is því, að fyrri gasaðgerðunum
var beitt. Það var miður far-
ið, að ekki var skorað á mann-
söfnuðinn að sundrast, áður en
lögregluaðgerðir hófust, en
þar sem lögreglumenn urðu að
snúast til varnar gegn upp-
hlaupsmönnum, sem þegar
höfðu hafið árásir á Alþingi
Heftur rúmgafl
með dýnu og teppi til sölu. — Einnig svefnsófi
og 2 armstólar með fallegu áklæöi.
Húsgagnablóstrun
Friðriks J. Olafssonar,
Hverfisgötu 64, sími 2452.
• ••
g
•«
SKIPAOTCCRO
RIKISINS «
Skjaldbreið
til Húnaflóahafna í vikulokin.
tekið á móti flutningi til hafna
milli Ingólfsfjarðar og Skaga-
strandar á morgun. Farseðlar
seldir á föstudag.
REKORD
búðingsduft
er innlend iðnaðarvara, er stendur erlendri fram-
leiðslu fyllilega á sporði að gæðum og
er helmingi ódýrari
Fæst í öilum verzlunum, sem hugsa um hag
viðskiptavina sinna.
og varnir þess, getur vöntun
á slíkri áskorun á engan hátt
gert aðgerðir lögreglunnar ó-
lögmætar.
(Af vætti ve! flestra
vitna málsins og þar á
meðal allra lögreglu-
mannanna er Ijóst, að ó-
eirðirnar magnast um
allan helming við útrás
lögreglunnar og er það
einnig staðfest af mynd-
um þeim, sem lagðar
voru fram í málinu. Hér
snýr Hæstiréttur þessu
við til að hvítþvo lög-
reglustjórann, á annan
hátt verður það ekki gert.
Það er öll verndin, sem
Hæstirétfur veitir borg-
urum þessa lands gagn-
vart lögreglustjóra, sem
hefur hátalara í ólagi en
lætur stráklinga úr
Heimdalli fá kylfur til að
lumbra á almenningi).
Bæjarpósturinn
Framhald af 4. síðu.
Framhald á 4. síðu.
dæmi, að skáld sé áhorfandi
að sjóslysi. Kafli úr ræðu-
ómyndinni hljóðar svona:
„— Hann átti auðvitað að
ríma. Finna góðan bragar-
hátt, lýsa nódlinni: nótt,
liljótt, rótt, sótt, — myrkr-
inu: myrkur, styrkur, virkur.
Lýsingar á veðubfari: ský,
sjór, vindur, háspekilegar
vangaveXur innan um, Ijós
vitans klýfur myrkrið. — —
Eða átti hann að koma því
að, að öryggistæki skipsins
hefðu ekki verið í lagi, svo
að allt væri þetta helvítis
auðvaldinu að kenna — —
Það þykir ræðumanni skop-
leg fjarstæða að yrkja um
aðra eins smámuni og örygg-
istæki skipa. Einkum finnst
honum óþarft að gruna auð-
valdið um græsku, þennan
meinleysingja.
★
FYNDNI ræðumanns minnir á
„hræðslupeningana" frægu.
Menn kunnu ekki að meta
þá fyndni. Menn kunna held-
ur ekki að meta þá fyndni,
að öryggi sjómanna sé auð-
virðilegt yrkisefni. Líklegt
þykir mér, að Jóhannes úr
Kötlum gæti ort um það efni
kvæði, sem ekki léti að sér
hæða.
„Menn yrkja um blóm og
. bláa himingeima,
bernskudrauma og kynstrin
öll af sorg.“
Ekki er því að neita, að
margur hefur ort snjöll kvæði
um syndir sínar. En öryggis-
tæki skipsins er miklu drengi-
legra yrkisefni. Séu þar ein-
hver svik í tafli á að yrkja
um það, syngja um það, hrópa
um það — svo hátt, að hvorki
dægursöngvar útvarpsins né
harmagrátur stefnulausra
manna heyrist. — Á sumar-
daginn fyrsta, 1952. Oddný
Guðmundsdóttir.
NÝJA BlÓ sýnir nú góða
franska mynd, Presturinn og
blinda stúlkan. Eins og títt
er um franskar myndir er
hún mjög vel leikin Qg ber
þar einkum að geta Michéle
Morgan og Pierre Blanchar.
Efnið er byggt á sögu André