Þjóðviljinn - 29.05.1952, Page 3
Fiimntodagur 29; maí 1952 — ÞJÓÐVILJINN
(3
Ritstjóri: María Þorsteinsdóttir
Nú eru skólanruir að hætta
að þessu sinni, og út úr þeim
koma' hópar af faiiegu, glöðu
æskufólki, sem hefur notið
þeirra hlunninda, að fá að sitja
á gagnfræðaskóiahekk a.m.k.
tii 15 ára áldurs, svo er fyrir
þakkandi nýju fræðslulögunum,
þeim lögum, sem mér hefur
þótt vænzt um af öllum lög-
um sem sett háfa verið í mínu
mimii. Maður getur ekki var-
Izt því að ýmsar spurningar
vakni hjá manni gagnvart
framtíð þessafar æsku; munu
þessir drengir vinna landi sínu
og þjóð gagnleg störf og verða
nýtir borgarar eða bíður þeirra
böl atvinnnleysisms með öllum
þess margvíslegu og illu af-
leiðingum. Þá verður manni
ekki síður hugsað um ungu
stúlkurnar: verða það máske
þessar stúlkur sem núna út-
skrifast úr skólunum, sem
sitja á hnjám amerísku her-
inannanna á Borginni næsta
vetur? En á vorin er svo freist-
andi að vera bjártsýnnn og við
skulum vona að þjóðfélagið
reynist því vaxið að sjá öllum
sínum þegnum farborða á við-
unandi hátt og skemmtistaðir
æskunnar verði í framtíðinni
annarstaðar en á káffihúsum
með erlendum hermönnum
Þá reikar hugúrinn ennþá
víðar, til æsku annarra landa.
Við hvernig menntunarskilyrði
býr æska Evrópu yfirleitt í
izt síðustu 10 ár. Þrjú hundr-
uð þúsund barna eru berkia-
veik en aðeins 6% þeirra fá
læknishjálp. Það vantar heim-
ili fyrir þau,, leikvelli og
spítala.
Þegar jafnvei böm þeirra
foreldra sem eru svo heppnir
að hafa vinnu mega þola skort
og vita hvað hungur er, hvað
þá um munaðarlevsingjana sem
eru fleiri en 200.000?
ÞESSI mynd er tekin upp úr
blaðinu „Rödd konunnar". Sam-
kværnt upplýsingum þess blaðs
eru í ítalíu yfir tvær milljónir
barna á skólaskyldualdri sem
ekki hafa kringumstæður til að
stunda skóla. Þessi drengur er
X ruv-upu yxLL íuti, i stunaa skuui. i ’ussí
dag. — I tilefni þeirra hug- einn af þeim börnum.
leiðinga fletti ég upp í erlendu
blaði og birti hér til fróð;eiks
mokkrar niðurstöður um kjör
'barna á ítalíu:
BÖRN í NEYÐ
Italía er frjótt land — frjótt
að ávöxtum og yndislegum
blómum. Samt sem áður fölna
■og velkjast fegurstu blómin
þar — börnin.
Hvar sem fanð er í ítölsk-
um borgum og þorpum má sjá
soltin, fátækleg, berfætt börn.
Mörg þessara dökkeygðu barna
eru tekin og mögur, gömul
fyrir aldur fram og mörg
dauðadæmd í byrjun lifsins.
Barnadauði á ítalíu hefur auk-
HANDHÆG
OG ÓDÝR ÚPPSKRIFT
AÐ KRINGLUM
250 gr hveiti — 250 gr smjörlíki
— % teskeið ger — salt á hnifs-
oddi.
Hveiti, geri og salti er blandað
saman og smjörlikinu núið upp í
það; hnoðað og búnar til úr
því fremur litlar kringlur sem
penslaðar eru með eggi og dýft
ofan í steittan molasykur, Bak-
aðar ljósbrúnar.
ÖrhirgS fyrirfinnst þar engin
Þúsundir þessara dæmdu
barna myndu hafa húsaskjól,
fæðu og læknishjálp ef ítalska
stjórnin hefði frið á stefnuskrá
Sinni, ef hún drægi sig í hlé
frá öllum hernaðarsamningum
við amerísku heimsvaldasinn-
ana og hinar gffurlegu summur
til hemaðar væru notaðar til
vemdar börnum.
En de Gasperi-stjórniri er
stjórn ófriðarsinna. Það er at-
hygiisvert að upphæðir sem
ætlaðar eru bamastofnunum á
Italíu eru 25% af t
sem ætlað er til samskonar
stofnana í Tékkóslóvakíu þótt
ibúafjöldinn á ítaiíu sé miklu
meiri.
Til skólamála er ætlaður
þriðjungur þess sem fer til
hetnaðarundirbúnings. Á sama
tímá vantar 92.000 skólastof-
ur.
Því er ekki að undra . þótt
þriðjungur itaiskra barna sé
ólæs og óskrifandi. 36% þeirra
sem «gariga í skóla .14. á'ðeiris
þriggja ára tilsögn og 28%
allt að 5 ára. Skortur á skólum
er ein ástæðan fyrir þessu á-
standi. Meira en milljón skóla
skyldra baraa ganga ekki í
skóla af því að þau verða að
vinna fyrir sér. Margar fjöl-
skyldur verða að hafa börn-
in heima af því ekki er ráð
á að kaupa bækur. skó og fatn-
að. Og í suðlægari héruðum er
ekki hægt að þvo börnum, vatn
og sápa ér of dj’rt. Núverandi
stjórneridur ítalíu bera sölt á
þessu, þeir svífast einskis til
að þóknast yfirboðurum sín-
um hinum óseðjandi amerísku
heimsyfirráðasinnum sem stoð-
ugt heimta meira framlag til
stríðsundirbúnings. En ítaiskar
mæður viha ekki þola þetta
ástand. — Sambnnd ítalskra
kvenna berst stöðugt ákafar
fyrir friði, fyrir hamingju hsrrn-
anna.
Italskar konnur krefjast
aukinna útgjalda uppeilis-
mála og oaraaverndar. Og í
samstarfx við friðarhreyfing-
úna munu alskar mæ*u- fá
kröfum sinum framgergt.
Eftir l>ennan dapra. iestur á-
kvað ég að leita upplysinga frá
öðrum slóðum og fór á fund
sendinefndarkmar, sem var ný-
komin frá Ráðstjórnarríkjun-
um, sneri ég mér að Ragn-
ari Þorsteinssyni kennara frá
Ólafsfirði ti! þess að fá upp-
lýsingar um barna- og ung-
lingafræðslu þar.
I ÞJÓNUSTU LÍFSINS
— Þú hefur auðvitað heim-
sótt skóla í Ráðstjómarríkj-
unnm. Hvernig leizt þér á
þær stofnanir?
— Ég var mjög hrifinn af
því sem ég sá þar og álít
margt til fyrirmyndar, ’ einkum
var ég mjög hrifinn af þvi
hvernig lögð er rækt við; hng-
kvæmni og sjáifstæða' hugsun
hjá börnum. Eru þau hvctt til
að slá sér saman í hópa til þess
að vinna að áhugamálum sín-
um og fá hjálp tit þess í sköl-
anum, eða er útveguð hún ut-
an skólans ef kennaramir eru
ekki færir nm að veita hana.
T. d. kom ég í skóla á sam-
yrkjubúi í ÚkráínúT þar vöru
drengir í þrettán ára bekk að
búa til útvarpstæki, voru þeir
búnir að fullgera tvö tæki.
en fleiri voru í smíðum, til
þess arna mitu þéir tilsagn-
ar lítvarpsviðgerðarmanns frá
þorpinu, vegna þess að kenn-
arar skólans gátu ekki kennt
þetta. Svona starfsemi varcS ég
var við víðar, það er revn*. að
glæða og þroska þá hæfileika
og hugkvæmni sem i börnun-
um býr.
— Hvað er skó’aekyldutím-
inn langar í Ráðstjórnarríkj
unum?
— Tíu ár. fra sjö tfl seytj-
án ára í bæju’.n eri ég heid að
hann sé tveimur árum styttri,
eða til fimmtán ára í sveitum.
EIN þeirra kvenna sem fóru
til Ráðstjórnarríkjanna á þéssu
vori var Guðriður Guðmunds-
dóttir formaður verkakvenna-
félagsins Snótar I Vestmanna-
eyjum. Hún er bróðurdóttir
skáidsins Sigurbjöms heitins
Syómssonar, sem öiium Xslend-
i-.i'yim ■nrun vera að góðu
fyrir barnabiekur sín-
a.r; Aliír sem Guðríði þekkja
vita aii ekki fyrirfiunst sann-
crðari og vandaðri kona en
hú.n. Tii Kénnar siieri ég mér
toeð nokUrar spurningar um
hvað fyrif áiígun hefði borið’
£mtur þar, -og svaraði hún
mðr góðfústega eftirfarandi:
★
—- Biöðin fræða okkur um
ekort í Ráðstjórnarríkjunum..
Sást þú mikla örbirgð þar?
— Ég sá enga örbirgð í
Ráðstjórnarríkjunum Hvar sem
ég fór, og fórum við víða, t. d.
um Móskvu;' þar fórum við
klukkustundum saman í neðan-
jarðarbrautinni. en með henni
ferðast að meðaltali 2 milljónir
manna dagalega. Þarna fylgd-
umst við með straumnum og.
get ég ekki skilið hvernig hægt
hefði veri'ð að fela fyrir okk-
ur örbirgð fóíksins eða skort
I skólum skyidunámsins læra
börnin m. a. eitt tungumál,
venjulega þýzku og þau kom-
ast yfir meira en hér gerist í
reikningi og eðlisfræði. Einnig
skrifa þau frábærfega vel og
minnist ég ekki . að hafa séð
svo góðar rithandir barna. —
Spurðist ég fyrir hverju þetta
myndi sæta cg fékk það svar
að börriunum væri ungum
kennt að klippa út misiitan
pappír og líma saman aftur.
var talið. að þetta þroskaði lit-
arskynjun og styrkti hendur
barnanna.
— Sástu mörg börn að Mkj-
um á götum úti í Ráðstiórn
arríkjunum?
— Nei, það sí ég hvergi,
þau eru öil á dagheimflum og
leikvöilum meðan mæður þeirra
vinna eða geta ekki sinnt þeim.
Ég þakka Ragnari fyrir upp
lýsingarnar, en Sigurðar Guðna
son, sem veit að ég er að
fiska eftir efni í Kvennasíð
una víkur sér að mér kank
víslega og segir:
— Þú skalt láta þess getið
að það 3é algengt í Ráðstjóm-
arríkjunum, að kvenfólkið í
verksmiðjunum hafi hærri laun
en framkvæmdástjörarnir, jafn-
Frambald á 6. síðu.
ÞAÐ TIÐKAST mjög í skólum Ráðstjórnarríkjanna og þykir gefast
vel, að þau börn sem skara fram úr við nám taki hin sem dragast
aftur úr í tíma. Hér sjáum við Zoyu Pavlovu.. sem hefur fengið
ágætiseinkunn í skólanum vera að hjálpa skólasystkinum sínum,
fcm lakar gengur við heimanámið. Öll þessi börn misstn foreidra
sina í stríðinu.
Fólkið var allstaðar frjálst í
framkomu^ og frekar feitiagið,
og bar ekki með sér skort eða
öryggisleysi, og get ég ekki
trúað að um slíkt. sé að ræða.
— Benjamín álítur að verka-
menn Ráðstjórnarríkjanna lifi
á eintómu brauði. Hvað heldur
þú um það?
— Já, þótt brauðið í Rúss-
landi sé hreinasta hnossgæti,
þá varð ég allstaðar vör við að
þar voru allsnægtir matar.
Við komum í matsali þar sem.
verkafólk úr verksmið j unu.m
sat að máltíð. Okkur sýndist
þar mikill og góð-ur matur á
borð borinn, svo sem steikur,
grænmeti, brauðmatur, súpur
og fleira, eridá'er fólkið áber-
andi vel úílítandi og hraust-
legt.
— Fannst þér klæðáburður
fólks þar bera vott um van-
efhi?
—' Ég sá hvergi klæðlítið
fólk, mér virtist það bíátt á-
fram til fara. Ég sá heldur
engan lúxus í klæðaburði og
riygg ég að fólk sé ekki eins
háð tízkunni þar eins og hér.
— Hvernig leizt þér á verzl-
unarhætti í Ráðstjórnarríkjun-
um, og hvað heldur þú um
kaupgetu almennings?
— Mér virtist verzlunarfyrir-
komulagið mjög haganlegt.
Sami hluturinn var allstaðar
seldur á sama verði.
Ég kom inn í nokkrar stór-
ar verzlanir. Þar fékkst alls-
konar varningur. Það vakti sér-
staka athygli mína hve þess-
ar húðir voru yfirfullar af
fólki sem allt var að verzia,
enda er það augljóst að þar
sem atvinnuleysi þekkist ekki
og sjúkratryggingar eru full-
komnar, þar getur fólk eytt
því sem það hefur handa á
milli, án ótta við framtíðina.
— Hvað getur þú sagt mér
um aðbúnað barnanna fram að
skólaaldri ?
— Aðbúnaður barnanna var
það sém vakti mesta hrifningu.
okkar. Allstaðar voru dagheim-
ili starfrækt í sambandi við
. verksmiðjurnar. Við skoðuðum
þessi barnaheimili bæði x
Moskvu og Kief. Þar var að-
búnaður barnanna allstaðar
hinn ákjósanlegasti. Á þessum
heimiliun gátu mæðurnar ver-
ið öruggar um börnin sín á
meðan þær stunduðu vinnuna,
og ef svo stóð á gátu þær
haft börnin þarna yfir nótt-
ina líka. Þarna voru rúm fyrir
hvert barn til að sofa í á dag-
inn, því það er siður að börn-
in fái sér miðdegislúr allt til
12 ára aldurs. Við undruðumst
hina frjálsu og ófeimnu fram-
komu barnanna. Þau sungu fyr-
ir okkur, bæði ein og mörg
saman. Þau dönsuðu fyrir okk-
ur þjóðdansa og lá'.su upp
kvæði. Við kominn í matsal
baraanna og þar voru tvær
litlar stúlkur að leggja á borð,
og var okkur sagt að þær
gerðu það til skiptis. — Öll
höfðu bömin húsgögn vi'ð
sitt hæfi. Barnaheimilunum
fylgja stórir garðar með öll-
um mögulegum leikföngum. og
sumstaðar höfðu bömin, þau er
höfðu aldur til. lítinn gróður-
blett að annast. Hvert barn
átti sitt blómabeð og hirti
það sjálft.
Sú þjóð, sem leggur slíka
rækt við yngstu þegna sína.
hlýtur að ala upp mikið mim-
val og farsæla kimslóð.
M. Þ*