Þjóðviljinn - 29.05.1952, Page 7

Þjóðviljinn - 29.05.1952, Page 7
Fimmtudagur 29. msí 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7 mjól með hjálparmótor^ {til sölu á Kirkjuteig 17 ^ ((kjallara). Torgsalan Öðinstorgi kelur eftirtaldar i'jölærarj íplöntur: digitalis, campanúl-/ (ur, stúdentanellikkur, gleym-J (mérei, prímúlur, lúpínur, ípótentellur, síberskan val- 'rnúa, risavalmúa og jakobs-< ^stiga. Sumarblóm, margar'i kegundir. Blóm- og hvítkáls-^ «plöntur. — TRJÁPLÖNTUR: ( >birki, rifs, víðir og reyni- ),við'ur. Samúðarkort íSlysavarnafélags Isl. kaupa / ^flestir. Fást hjá r.lysavarna-/ jdeildum um allf. land. 1/ ^Reykjavik afgreidd í sima^ , fS97. Ensk fataefni jifyrirliggjandi. Sauma úr til-) jilögðum efnum, einnig kven-' Ddragtir. Geri við hreinlegan/ í fatnað. Gunnar Sæmundsson,' klæðskerj Þórsgötu 26 a. Husgögn / Dívanar, stofuskápar, klæða- ' skápar • (simdurdregnir),( ) borðstofuborð og stólar. —{ ^&SBEO, Grettisgötu 54. ( Gull- og silfurmunir ^Trúlofunarhringar, stein- ^hringar, hálsmen, armböndá ^o. fl. Sendum gegn póstkröfu.^ GULLSMIÐIR Steinþór og Jóhannes, Laugaveg 47. Ðaglega ný egg, (?oðin og hrá. Kaffisalar,' , Hafnarstræti 16. Stofuskápar ' ilæðaskápar, kommóður^ övallt fyrirliggjandi. — IIús-( iagnaver/Junin Þórsgötu l.< Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Svefnsófar, nýjar gerðir.' Borðstofustólar < og borðstofuborðí úr eik og birki.í Sófaborð, arm-ý (stólar o. fl. Mjög lágt verð.^ ? Allskonar búsgögn og inn- /réttingar eftir pöntun. Axel (Eyjólfsson, Skipholti 7, símil< í 80117. A-mót 4. flokks; heldur áfrarn mánudaginn 2. ( júní kl. 10 f.h. á Gríms- ( (staðanholtsvellinum, þá( | keppa Valur og Þróttur og ( 1 stra.x á eftir Víkingur og ( *KR. ^Farfuglar! Ferðamenn!( ^Ferðir um hvítasunnuna: lJ ^Skógræktarferð á Þórsmörk J }2. Dvalið í Heiðarbóli. 3./ vGönguferð um ReykjanesJ (Þeir, sem ætla að dvelja ij (Þórsmörk, mæti allir. Upp-) nýsingar í VR í kvöld ki.< ?8.30 til 10. -— Nefndin. Minnlngarsjóðar Elínar Sig-j Kappleikurinn nrðardóttni' Storr Hárgreiðsla 7heitt og kalt permanet. - / Bezta olía. -— Marci Björn-I íson, Háteigsveg 30, simi < >4172. Terrazo S í m i 4 3 4 5. Viðgerðir á húsklukkum, ^vekjurum, nipsúrum o. fl. ^Ursmíðastofa Skúla K. Ei- ^ríkssonar, Blönduhlíð 10. — )Sími 81976. IlSÍURaJDOTkRfl VSiiRClK * Blásturshljóðfæri tekin til viðgerðar. Sent í( ^póstkröfu um land allt. —(’ Rergstaðastræti 41. Nýja sendibílastöðin h.f. ?AðaIstræti 16. — Sími 1395.^ Lögfræðingar; ' Aki Jakobsson og KristjárJ /Eiríksscn, Laugaveg 27, l.j Sæð. Sími 1453. Innrömmum nálverk, ljósmyndir o. fl. iSBRC, Grettisgötu 54. tjtvarpsviðgerðir jl A D t Ó, Veltusundi 1, ,nmi 80300. Sendibílastöðin h.f., [ngólfsstræti 11. Sími 5113. { Sendibílastöðin Þór SÍMT 81148.______ Ragnar ölafsson > hæstaréttarlögmaður og lög-^ Igiltur endurskoðandi: Lög-( ^fræðistörf, endurskoðun og/ ) fasteignasala. Vonarstræti; 12. — Sími 5999. Saumavélaviðgeiðir Skrifstofuvéla- viðgerðir. S Y L G I A Laufásveg 19. Sfmi 2656 vGerir gamlar myndir eem , nýjar. „ Einnig myndatökur í beima *húsum og samkvæmum. — Þann 11. marz s.l. hlaut staðfestingu skipulagsskrá fyr- ir Minningarsjóð Elínar Sig- Eftir 100 ár.. Framhaid af 5. síðu. er við nú vitum, að hér á landi má rækta um 80% af þeim viði, er þjóðfélagið þarfn- ató á hverjum tíma. Og það er enn ófyrirgefanlegra þegar ganga má að því vísu, að unnt sé að tuttugufalda fimm þúsund krónur á einum hekt- ara lands á einni öld, sbr. vöxt siberiska lerkisins, jafnframt því sem mjög er hæpið að kost- ur sé á að nota frjósemi ís- lenzkrar moldar á arðbærari hátt. Fjárfranilög þau, sem var- ið hefur verið til skóg- græðslu á íslandi fram að þessu, hrökkva aðeins til undirbúnings og undirbygg- ingar að meira starfi. Við alla skógrækt er löng leið að settu marki, og fyrir því verða l'járveitingar til henn- ar að vera tryggðar frá ári til árs og áratug til áravugs. Af þeirri ástæðu höfum við bent á, ið liæfilega miklum hluta aðflutningsgjalda af íimbri skuli árlega verja beint til skógræktar, enda ekkei»t eðlilegra en að þv fé sé varið til að losa þjóð- ina við þá afarkosti að þurfa að flytja allt timbur til landsins. Megnið ,xf því fé, sem varið er til skógræktar á hverjum tíma, fer beint í vinnulaun í ýmsum héruðum landsins. Þess má vænta, áð það fé notist að vissurn hluta til annarrar uppbyggingar landsins á svip- aðan hátt og raun varð á á Jótlandi á síðari hluta 19. ald- ar. Þegar fram líða stundir og skógarnir vaxa, verða atvipnu- hættir þjóðarinnar fjölþættari. Samtímis því aukast náttúru- gæði landsins, og í landinu safnast verðmæti, er nytja má um aldur og ævi. Við viljum treysta því, að erindi þetta verði tekið til ýt- arlegrar athugunar.“ •ononononononononíxoononononononontMtononi urðardóttur Storr, en sjóður þessi er stofnaður af Lúdvig Storr, ræðismanni, í minningu fyrri konu hans, frú Elínar, er andaðist 22. september 1944. Á styrjaldarárunum tók frú Elín Storr þátt í líknarstarfi, er unnið var hér, fyrir bág- stödd börn í Danmörku. Hafði ljún mikinn áhuga á því starfi, og að frumkvæði hennar kom þeim hjónunum saman um að beita sér fyrir sjóðsstofnun eða öðru slíku, sem gæti orðið til styrktar þurfandi mæðrum og börnum, en frú Elín lézt áður en liugmyndin komst í fram- kværnd. Við lát hennar gáfu ættingjar hennar og vinir fjár- upphæð til minningar um hana, og var það ætlunin að fé þetta yrði notað til líknarstai'fs, og hefur Ludvig Storr síðan aukið stórlega við þessa upphæð. Á s.l. ári færði Ludvig Storr það í tal við formann Mæðra- styrksnefndarinnar í Reykjavík, að sér léki hugur á að stofna sjóð í þeim tilgangi að úthluta bágstöddum barnshafandi lton- um hér í bænum gjafabögglum með ungbarnafatnaði. Spurðist hann fyrir um það, hvort Mæðrastyrksnefndin myndi vilja taka að sér að sjá um úthlutun gjafaböggla, og var það vitanlega þakksamlega þegið. Skv. skipulagsskrá sjóðsins skal formaður Mæðrastyrks- nefndar á hverjum tíma vera formaður sjóðsstjórnarinnar, en auk formanns skipa stjórn- ina stofnandi sjóðsins, eða ein- hver náinn ættingi hans eða frú Elínar Storr, og 3 konur tilnefndar af Mæðrastyrka- nefnd. Stofnfé sjóðsins er 25 þús. kr., og má verja öllum árs- vöxtum hans til kaupa á uug- barnafatnaði eftir nánari á- kvörðun sjóðsstjórnar hverju sinni. Stofnandi sjóðsins liefur auk þess afhent sjóðsstjórninni 3 þús. kr. svo að úthlutun geti hafizt sem fyrst, og verður það væntanlega upp úr næstu mán- aðamótum. Stjórn sjóðsins skipa nú: Guðrún Pétursdóttir formaður, Ludvig Storr, Ása Ásmunds- dóttir, Jónína Guðmundsdóttir og Auður Auðuns. Ludvig Storr á þakkir skilið fyrir þessa sjóðsstofnun, sem vissulega á eftir að bæta úr brýnni þörf margra bágstaddra mæðra og barna. Mcð því er Framhald af 8. síðu. Brezka liðið ekki eins gott og búizt var við? Sjálfsagt munu flestir hafa. búizt við meiru af brezka lið- inu en fram kom. I fyrsta lagp njóta þeir sín. ekki á malarvelli. I öðru lagi hefur kuldinn ef til vill haft sín áhrif. Þrátt fyrir þetta léku þeir oft fallega knatt- spyrnu með hreinum spörkum, góðum skalla og næmu auga. fyrir að vera til taks, vera staðsettir fyrir næstu send- ingu. Sennilega eru þessir menn betri en þeir sýndu þetta fyrsta kvöld, og vel gæti svo farið að þeir töpuðu ekki fleiri leikjum. Að vísu verða þeir að geta leikið svo að þeir fái marktækifæri, og leiki þeir eins opið í vörn og þeir gerðu í fyrri hálfleik geta þeir allt-. af átt von á að fá mörk. Að þessu leyti var leikur þeirra í gærkvöldi nokkur vonbrigði. Beztu menn liðsins voru hægri bakvörður Monk, hægri út- herji Goodwin og Bowie, inn- herjinn hægri. Dómari var Þorlákur Þórð- arson. austur til Reyðarfjarðar hinn á. júní. Tekið á móti flutningi til hafna milli Hornafjarðar og Reyðarfjarðar á morgun og ár- degis á laugardag. Farse&lar seldir 3. j-úní. KOSNINGASKRIFSTOFA sGnSniagsmaiina ÁsgeEis Ásgeirssonar, Austmstræti 17, opin kl. 10—12 og 13-.—22. Símai 3246 og 7320. vestur um land í hringferð hinn 5. júní. Tekið á móti flutningi til Patreksfjarðar, A Tálknafjarðar, Bíldudals, Þing- eyrar, Flateyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar á morgun og árdegis á laugar dag. Farseðlar seldir 3. júní. Armaim Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja daglega. /^ssssssssssssssssssæssssssssssss^sssf^ssssssa I HamboEgarsveitm Framhald af 8- síðu. Hamborgarsveitin kom hér 1926 og er það eina erlenda hljómsveitin sem sótt hefur okkur heim og mun því marg- ur fagna komu hennar nú. Far arstjóri Þjóðverjanna er Hans Brinckmann, en hann er eini maðurinn úr hópnum, sem kom hér 1926. Eftir að hljómsv. hafa sam- einazt, eins og fyrr er sagt mun O. Kjelland fá gott tæki- færi til þess að sýna hvað hægt er að gera þegar hljómlistin er tekin jafn alvarlega og aðrar menningargreinar. , Aðgöngumiðar að tónleikun- úm í Þjóðleikhúsinu verða seld- ir þar- og kosta aðgöngumiðar frá 35 til 55 kr., en að Ixinum tónleikunum eru þeir seldir í Bókabúð Lárusar Blöndal, hjá Sigfúsi Eymundson og i Bókum og ritföngum og kosta 35. kr. Sala hefst í dag. minningu góðrar konu haldið á lofti á viðeigandi hátt. Að lokum skal þeim á það bent, sem kynnu að hafa hug á að efla sjóðinn, að skrifstofa Mæðrastyrksnefndar veitir gjöfum til hans þakksamlega viðtöku. Guðrún Pétursdóttir form. Mæðrastyrksnefndar. ríi»:>»o»otnt:>tci«''«L)r *;w;*:'«o*c*‘.>*!)»c'*o*u»'x«a«o»'.w?»o»a(o(neo»ocot,*iwí>*' '•.'•o*o»o*o»o»o»c>*o*c*c«0 »ö«p«D».^*o*_’#o*oéo*oeo»o«o»o*o«o«o*o«o®c*o*o»o»o*o*o»_'*o«o*o*G«',>«o«o*..»o«c»C'*o«c*o«o*o#o#o*o*o* Auglýsing íiá Fifálsum samtökum kfésesia Upp úr hvítasunnuhátíðinni opna stuðnings- menn Gísla Sveinssonar skrifstofu. til leiöbein- ingar um forsetakjöriö, á Vesturgötu 5 í Reykja- vík. Nánar auglýst síöar. Frjáls samtok kjósenda. Útför föður míhs, PÁLS BJÖRNSSONAR, fer fram frá Fossvogskirkju föstudagimi 30. þ.m. kl. 11 f.h. Blóm vinsamlega. afþökkuö, en þeir, sem vilja minxiast hans, láti líknarstofnun njóta þess. Ragnhildur Pálsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.