Þjóðviljinn - 29.05.1952, Page 8

Þjóðviljinn - 29.05.1952, Page 8
Kappleikimnn víð Bcentfðrd í gærkvölái blÓÐVlLIINN mjðf góðan fyrrihálfleik Reynir og Bjarni settu mörkin Þrátt fyrir mikinn kulda og storm höfðu margir áhorfend- ur lagt leið sína á völlinn til að sjá fyrstu viðureign íslenzks liðs við annarrar deildar liðið iBrentford. Það er víst að þessi hópur sá ekki eftir að skjálfa og hrópa sér til hita, og horfa á landann sigra í þessum leik. Þessi úrslit munu hafa komið á óvart, en þau eru árangur af góðum fyrri hálfleik sérstak- lega og þó léku ísl. móti norð- vestan storminum þann hluta leiksins. Liðið féll vel saman sem heild. Hreyfanleiki þcss og Fjárfestingar- leyfum skipt milli Heilsuverndar- stöðvar og Bæjarsjúkra- húss Fjárhagsráð hefur veitt Reykjavíkurbæ 7 millj. kr. fjárf estingar 1 eyf i til framkv. við Heilsuverndarstöðina og Bæjarsjúkrahúsið á þessu ári. Bæjarráð fól sjúkrahúsnefnd að gera tillögu um skiptingu fjárins milli þessara tveggja bygginga og lagði nefndin til að framkvæmdir við Heilsu- verndarstöðina yrðu miðaðar við 4,5 mil’j. en við Bæjar- sjúkrahúsið 2,5 millj. kr. Bæj- arráð samþykkti þessa , til- Jögu sjúkrahúsnefndar um skiptinguna a fundi sínum s.l. þriðjudag. Aðalfundur Félags rafvirkja- meistara Aðalfundur Félags löggiltra rafvirkjameistara í Reykjavík var nýlega haldinn. Gjaldkeri félagsins Gissur Pálsson átti að ganga úr stjóminni og var Ólafur Jens- son kjörinn í hans stað. Stjórn in er nú þannig skipuð: Jón Sveinsson, formaður, Öl- afur Jensson, gjald^eri, og, Vilberg Guðmundsson, ritari. Á fundinum var kosin nefnd til þess að koma á framfæri að stoð rafvirkjameistara við byggingu Árnasafnsins. Enn- fremur var samþykkt að leggja fé í stofnsjóð Iðnbankans. líf kom Bretum sýnilega á ó- vart, enda voru ekki liðnar nema 7 mín. þegar fyrsta mark ið kom. Sóknin til þess hófst hægra megin upp um miðjan völl, fær Bjarni knöttinn sem sendir hann til Gunnars Guð- mannssonar er samstundis sendir hann til Reynis sem var á hraðri leið að marki alger- lega frír og spyrnir hnitmiðað í mark. Var hér um að ræða veilu í vörn Bretanna, þar sem þeir gleymdu vinstri sóknar- væng íslendinganna. Þetta örf- aði íslenzka liðið. Síðara markið kom er 20 mín. voru af leik. Gaf Gunnar Guðmannsson Bjarna knöttinn fram völlinn. Bjarni hleypur framvörðinn af sér og skorar. Bretarnir eiga marga sóknar- lotu að marki Islendinga, en opin skottækifæri fá, þó áttu þeir tvö skot í þrengslum, og Magnús bjargar tvisvar nauð- uglega í horn. Rétt fyrir leikslok gerir Goodwin mark Bretanna með því að lyfta knettinum, j'fir varnarmenn ísh, og lét hann detta niður í mótsett horn marksins. Laglega gert. Síðari hálfleik áttu Bretar. Þó Bretar hefðu nú móti vindi að sækja var leikur þeirra kröftugri og sóknin á- kveðnari. Þó tókst þeim aldrei að skapa sér aðstöðu til að skjóta hættulega, og þó á Isl. Jægi var mark þeirra aldrei í verulegri hættu. Liði ísl. tókst nú ekki að ná eins góðum tökum á samleik og allt varð sundurlausara í sókninni, en vörnin stóð fyrir sínu og hélt markinu hreinu út hálfleikinn. Framlínan: Gunnar Gunnars, Eyjólfur, Bjarni, Gunnar Guð- manns og Reynir, var virkari en maður á að venjast. Þeir létu knöttinn ganga og voru sjálfir á hreyfingu, llka þegar þeir höfðu hann ekki. Má vart greina hvcr þeirra var beztur. Steinar var dugleg’!r, on vant- ar alltaf auga. fvrir leikandi samleik. 1 síðari hálfleik misstu. þeir Sæmundur og hann tökin á miðju vallarins og ef til vill átti þreyta innherjanna líka sinn þátt í því er á leið. Haukur og Kai'l voru örugg- astir varnarleikmenn liðsins; Magnús raunar líka og Guð- björn slapp nokkuð vel frá hinum leikna Goodwin. Framhald á 7. siðu. Dagsbrún mótmælir og krefst náðimar Dagsbrúnarfundurinn í Iönó i fyrrakvöld sam- þykkti einróma eftirfarandi: „Fundur í Verkamannafélaginu Dagsbrún, haldinn 27. maí 1952, mótmælir eindregið dómi Hæstaréttar í SO.-marzmálunum sem ranglátum dómi. Sérstaklega harmar fundurinn hin þungu og ómannúðlegu ákvæði um sviptingu mannrétt- inda. Fundurinn lýsir yfir því að félágið er reiðubú- ið til þátttöku í almennum samtökum til að viinna að fullri sakaruppgjöf og endurheimt mannrétt- inda hinna dæmdu og heitir á önnur verkalýðs- félög í landinu að styðja ötullega þetta réttlætis- mál.“ Síðasta dilka- kjöfið selt í dag Félag kjötverzlana í Reykjavík hefur tilkynnt að eftir kl. 2 í dag verði það sem óscK er af útflutn- ingskjöti og ætlað er til sölu í Reykjavík selt „MEÐ- AN BIRGÐIR ENDAST.“ Síðan eiga Reykvíkingar1 að hugga sig við það til næsta hausts að vonandi hafi þó bandarískir stofu- hundar fengið fylli sína af íslenzku dilkakjöti. — Auk þess hefur Vísir glatt mann skapinn með því að hval- veiðifélag rKstjórans o. fl. muni í sumar ekki leggja á- herzlu á lýsið, heldur fram- leiðslu hvalkjöts. Lönduri hœjj- artogarannu Hinn 20. mai landáði B. v. Jón Þorláksson afla sínum í Reykjavík. Voru það 145 tónn af ísfiski, sem fór í frystihús og herzlu og tæp 5 tonn af lýsi. Skipið fór aftur á veiðar 21. maí. Bæjarútgerðin hafði í vik- unni 70 manns í saltfiski, pökkun, útskipun, umstöflun og þurkkun, og 50 manns unnu við fiskherzluna daginn sem landað var. Aðalfundur Félag sérleyfis hafa Aðalfundur Féliags sérleyfis- hafa var haldinn þriðjudaginn 27. maí s.I. í Breiðfirðingabúð. Fráfarandi stjóm gaf skýrslu um störf félagsins á árinu. — Var mikili áhugi meðal félags- manna um að koma á stofn sameiginlegri samgöngumiðstöð í Reykjavík fyrir alla sérleyf- ishafa á landinu. Standa nú samningar um að hún verði í gömlu Mjólkurstöðinni. Sam- þykkti fundurinn einróma að fela stjórninn'. áð koma af- greiðslumiðstöðinni á stað sem allra fyrst. Stjórn félagsins var endur- kosin og tveimur mönnum bætt í stjórnina. — Stjórnina skipa nú: form. Sig. E. Stein- dó-sson, Reykjavík, ritari: Guðmundur Böðvarsson, Sel- fossi, gjaldkeri: Bjarni Guð- mundsson, Túni, og meðstjórn- endur þe:r Guðbrandur Jör- undsson, Reykjavík og Magn- ús Kristjánsson, Hvolsvöllum. — Varamenn: Lúðvík Jóhann- esson, Reykjavík og Guðmann Hannesson, Reykjavík. Nemendatón- leikar Tónlistar- skólans f kvöld og annað kvöld eru nemendatónleikar Tónlistar- skólans haldnir í Trípólíbíói, hefjast þeir bæði kvöldin kl. 7. Efnisskráin er fjölbreytt og má því vænta þess að tónlist- arunnendur bæjarins fjölmenni í Trípólíbíó til að kynnast á- rangrinum af starfi skólans og hinum yngstu tónlistar- mönnum. Fimmtudagur 29. maí 1952 — 17. árgangur — 118. tölublað Þýzka hljómsveitin kemur 5. júní Leikur einu sinni í Austurbæjarbíói og tvisvar með Sinióníuhljómsveitinni í Þjóðleikhúsinu Kammersveit Fhiiharmonihljómsveitar Hamborgar kemur hingað með E.S. Gullfossi 5. júní, er þetta 25 manna sveit. Stjórnandj hljómsveitarinnar verður Ernst Schönfeider en sól- istar verða Fritz Kölinsen, Kurt Heinemann, Heinz Hardt og Heinz Neliesen. Fararstjórinn og stjórnandinn hafa boðið skip- stjóranum á Gulífossi að leika fyrir ,farþegana á Gullfossi á leiðmni. Hér er í raun og veru um að ræða hálfopinbera heimsókn og hefur stjórnandinn, Ernst Schönfelder, sem er sonur for- manns borgarráðs Hamborgar, fengið aðstoð föður síns og borgarstjóra Hamborgar til þess að gera þessa ferð kleifa en áður hafði sveitin tekizt á hendur að fara í heimsókn til Englands á Edinborgarhátíð- ina, þar sem sveitin ásamt söngkröftum frá óperunni verða aðalþáttur hátíðahald- anna. Hljómsveitin heldur hér aðeins einn opinberan tónleik í Austurbæjarbíó mánudaginn 9. júní, en hún er komin hingað til þess að leika fyrir styrkt- arfélaga Tónlistarfélaganna í Rv. og Hafn. Að þessum tónleikum lokn- um mun sveitin sameinast Sin- fóníuhljómsveitinni og leika tvo konserta undir stjórn Öl- afs Kielland. Verður sú hljóm- sveit skipuð 70 manns og er þetta því einstakt tækifæri, sem bæjarbúum býðst til þess að heyra svo fráhæran hóp mikilla snillinga. Þessir tón- leikar munu væntanlega fara fram í Þjóðleikliúsinu dagana 10. og 13. júní, en hljómsveit- in fer 14. með Gullfaxa, og byrjar samstundis að undir- búa Edinhorgarferðina en þar uppfæra þeir meðal annars 5 óperur. Verkefni á tónleikunum hér verða meðal annars sinfóníur eftir Haydn, Mozart, Beet- Ernst Sehönfelder hoven og Brahms, Fiðlukonsert eftir Mozart, verk eftir Grieg, Svendsen, Wagner, Stravinsky. Framhald á 7. síðu. „Forsetakjör64 I gær hóf nýtt bláð göngu sína: Forsetakjör, og er það gefið út af stuðningsmönnutn Ásgeirs Ásgeirssonar. Ritstjóri er Víglundur Möiler. Auk ritstjórans skrifa í blaðið Magnús Kjaran heild- sali, Gunnar Thoroddsen borg- arstjóri, Baldvin Þ. Kristjáns- son erindreki S.I.S., Axel Kristjánsson forstjóri, Kristjón Kristjónsson framkvæmdastj., Guðmundur Hagalín,' Hauknr Snorrason ritstjóri Dags o. fl. Vetrarvertíðin í Sandgerði: 8467 tonn af fiski — 629 þús. lítrar lifur í 1668 róðrum Sandgerði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Við lokauppgjör reyndist heildarafli bátanna á vertíðinni hér 8 467 270 kg. af flski og .629 þús. 115 lítrar af lifur í 1668 róðrum. Meðalafli varð 10 skippund eða 5067 kg. Afiahlutur niun mjög mismunandi og sumir bátar ekki fiskað fyrir trygg- ingú. Vertíðinni lauk um 18. maí. Skip Róðrar Fiskúr kg. Lifur I. Víðir 98 638 720 48,185 Mummi . * 93 579 270 45 055 Muninn n 95 550 740 41 700 Þorsteinn 92 528 595 39 470 Pétur Jónsson 94 525 175 37 215 Trausti 94 506 270 "38 075 Víkingur 78 462 620 35 805 Hrönn 94 456 500 34 700 Faxi 87 450 000 33 105 Guðbjörg 80 403 530 26 120 Pálmar 81 397 635 30 085 Egill Skallagrímsson . ♦ 86 386 140 30 410 Ingólfur 80 384 665 29 030 Dröfn 70 382 145 27 075 Kári Sölmundarson ... 78 357 100 27 110 Brimnes 75 341 460 25 250 Ægir 82 318 635 24 870 Sæborg * > 62 286 520 19 275 Hugur 69 283 055 20 375 Stígandi 57 147 390 10 315 Haraldur og Villi • 23 * 80 995 5 890

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.