Þjóðviljinn - 31.05.1952, Síða 5

Þjóðviljinn - 31.05.1952, Síða 5
4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 31. maí 1952 Laugardagur 31. maí 1952 — ÞJÚÐVILJINN — (5 lllÓOVIUINN Otgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Hai'aldsson Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar. prentsmiðja: Skólavörðustig 19. — Sími 7500 (3 linur) Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 18 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Á íslandi og í öSrum löndum þar sem auðvaldsfyrir- komulag ríkir enn er baráttan fyrir - v.nnu aöalverkefni verkalýðshreyfingárinnar. Það veltur á ýmsu í þeirri baráttu, og við þurfum ekki annað en líta í kringum okkur hér í okkar þjóðfélagi á líðandi stund til að sann- færast um að enginn varanlegur sigur hefur enn unnizt í atvinnubaráttunni. Því valda sjálfir þjóðfélagshættirnir. í Sovétlýðveldunum og öörum ríkium þar sem sósíal- isminn hefur náð fram að ganga er baráttan fyrir at- vinnu úr sögunni. Það leiðir af sjálfum þjóðfélagshátt- unum að þar hefur hver maður verk að vinna. Atvinnu- leysi er þar aðeins fornt hugtak, og það hefur enginn á- hyggjur af ”því framar. En um leið og allir voru komnir í vinnu kraföict annað vandamál úrlausnar: hvemig eigum við að hvila okkur, félagar? Einnig þetta vanda- fnál hefur verið leyst. í liverri borg Sovétríkjanna og alþýðulýðveldanna eru risin fleiri og færri stórhýsi, menningarhallir alþýðunnar þar sem fólkið getur unað við leik og nám, hvílzt og dvalið saman. Þar á alþýða manna, ekki síður en æskan, aðgang aö húsum á borð við æskulýðshöll Reykvikinga eins og hún hefur risíð í rijörfustum draumi. Um alla landsbyggðina eiu síðan dreifð hvíldar- og hressingarheimili hins vinnandi manns í borgunum. þar sem hann getur varið sumarleyfi ídnu viö hverskonar nútímaþægindi og við mjög vægu gjaldi eða alls engu. í sósíölsku ríki leysist atvinnuvandamálið af sjálfu scr. Og þar er hvíld verkamannsins úrlausnar- efni sem þegar hefur vsrið leyst. Nú fara í hönd sumarleyfi hér á landií. En hvernig hvílist t. d. rcýkvískur verkamaður í sumarleyfi tsínu? Hvert á hann að fara? Sumir eiga kannski tjald og geta legið í því í misjöfnum veðrum í einliverjiun túnfætinum í óncfndum dal. Fæ.stir eiga þeir bíl, og eru því komnir upp á náð áætlunarbifceiða, sem eru okurdýrar. Hótel eru fá og slæra cg dýr eftir því. Áfleiðingin er líka sú að ieykvískir vorkamenn tsitja í stórhópum heima hjá sér í sumarleyfi sínu og fara hvergi. Sumir þeirra reyna að skreppa eitthvao út fyrir bæinn um aðra hvora fríhelg- ina, en það ev auðvitað ekkert feröalag og engin hvíld. Hér eru engir staöir þar sem ætlazt er til að hinn vinn- andi maöur geti varið sumarleyfi sínu í náöum. Auðvaldsþjóðfélag er ríki heildsala, braskara og em- bættisgikkja — cg það er ekki sniðið við hæfi hins vinn- andi manns. í auðvaldsþjóðfélagi er verkamaöurinn und- irsáti. Sú eina hvíld sem honum er fyrirhuguö er mátu- legt atvinrmleysi ööru hvoru. Verkalýðshreyfingin ver öllum tíma sínum oo: ailri orku sinni í baráttu fyrir vinnu og náúöþurftum alþýðumannsins — og hrekkur þó ekki til. Valdamennirnir líta ekki á alþýöuna sem manneskjur er þai’fnisý áhyggjulausrar hvfldar og menningar, heldur sem ópersónulegt vinnuafl, hluti sem þægilegt er að gcta stolið af, verkfæri sem gott er að geta notað að vild. Mar o ; alþýðumaður lifir slíku lífi áhyggju og erfið- is að moður spyr ósjálfrátt við. ásýnd hans: hvaða glæp hefur þersi maöur drýgt að hann skuli vera svona boginn. svona þreyttur, svona horaður, útlit hans svona fjarri allri hugsjón um mannlega reisn og virðingu? .,Glæpur“ har.s er skipulagið sem hann býr við, hvíldar- laust erfiði hans annarsvegar, áhyggja- hans fyrir morg- undeginum hinsvegar. Hann er að vísu stoð þjóðfélágs- ins, en tukthúslimurinn er líka aðalatriði dýflissunnar. Þessvegna cr baráttan fyrir sósíalismanum meira en isarátta fyrir atvinnuöryggi og brauöi. Hún er líka bar- átta fyrir mannlegri reisn, barátta fyrir hvíld og næði og björtum hug, barátta fyriir beinu baki og djörfum svip, barátta fvrir sumarheimili járnsmiða að Laugarvatni, barátta fyrir rpenningarhúisi Dagsbrúnarmanna á 'Klambratúni. Hún er barátta fyrir þeim nýja manni sem risinn er á legg í albýðulýðveldunum og Sigurður Guðna- •son var að segja okkur frá um daginn. íslenzk alþýða þættist aö vísu góðu bætt nú ef hún fengi örugga at- vinnu í sumar. En hvorki fólkið né forusta þsss má í dægurbaráttunni gleyma hinum víðari sjónarmiðum: sósíalismanum sjálfum, mannshugsjóninni, alþýðulýð- veldihu. Því minni atvimia sem veröur í sumar því meiri ástæða er til að minnast lokamarksins í haust. , í Eyjum VESTMANNAEYJAR eru um margt einkennilegur staður. Ætli maður þangað er ekki annað en að stíga upp í flug- vél í Reykjavík, sem er orðið ósköp líikt og að fara upp í áætlunarbíl austur, nema hvað maður sér engan bílstjóra og það er ævintýralega falleg flugfreyja til að stjana við fólk, og flugfreyjan segir blíðum rómi að það megi losa ★ um öryggisbeltin og reykja ef vill og menn kveikja í — og VESTMANNAEYJAR eru líka búast til að njóta ferðarinnar, eina plássið á landinu síðan Esja verður væntanlega á Akur- eyri í dag- á -Vestunleið. Skjald- breið er á Húnaflóá á suðurleið. Þyrill er á Seyðisfirði. Skipadelld S.I.S.: Hvássafell er í Vestmannaeyj- um. Arnarfell losar timbur á Húnaflóa. Jökulfell fór frá Akra- nesi 28. þm., áleiðis til N.Y. Flugfélag Islands: eyingar hafa borið gæfu til 1 da£ verður flogið tii Akur- að varðveita riokkuð sem ®yraf; Vestmannaeyja, Blönduóss, Reykvíkingar eyðilögðu hjá sér af jafnmiklmn ákafa og flest annað. Þeir eiga sinn skans þar sem Jón Indíafari var kónglegur byssuskytter mót væntanlegum Tyrkjum, en kona hans festi ekki yndi í Eyjum og þau fluttu í land. Sauðárkróks, ísafjarðar og Siglu- fjarðar. •— Á morg-un til Akureyr- ar og Vestmannaeyja, I dag verða. gefin saman í hjónaband ung- frú Halldóra Jónsdóttir, frá Hvammeyri við Tálknafjörð, og Einar Einarsson frá Urriðafossi Flóa. Heimili brúðhjónanna verður fyrst um sinn á Fiókagötu 27. en — „spennið öryggisbeltin, no smoking", og ferðalaginu er lokið. VESTMANNAEYJAR eru fag- ur staður. Þar er eitthvað sem minnir á ákafan hjart- slátt og öra blóðrás. Engum dettur þar í hug að barma Næturvarzla um hvítasunnuna verður í Ingólfsapóteki. — Sími á Sturlungaöld sem hefur haft her innlendra manna. Hernum var líka stefnt gegn 1330. Tyrkjum, núverandi banda- mönnum í Atlantshafsbanda- Læknavarðstofan Austurbæjar- laginu. Þeir voru aðallega skólanum. Kvöldvörður og nætur- hermenn a sunnudogum og það ákafir, að Tyrkir hefðu ^ Reykjavíkurdeild R.K.l. áreiðanlega fengið heitari umsóknum um sumardvalir móttökur hefðu iþeir komið barna verður veitt móttalca í öðru sinni. — í Eyjum er skrifstofu R.K.l. í dag kl. 10—12 líka elzta eimreið á Islandi og °S 1—4. — Til greina koma börn, áreiðanlega ein af þeim fædd eru á árunum 1945, ’46 minnstu í heimi. Hún var not- 47 og 48' uð tii að draga grjót í upp- Kaulð ísIenzUat. lðnaðarvörur «g fyllingu. Nu hallar hun undir styðjlð lnnlent vinnuafl . sam- flatt í brekku, ryðguð vel og Uepiml vlð hið erienda. — heldur uppi fisktrönum. Það var auðvelt að komast út í Þjóðminjasafnið verður lokað á Eyjar en vandinn meiri að hvitasunnudag, en opið fra ki. . , ^ f 1—3 a annan i hvitasunnu. komast „til Islands aftur. I gamla daga voni menn stund- Helgidagsla-knar um hvítasunn- urn tepptir þar sumarlangt, una: á morgun Grímur Magnús- þegar brirnaði stöðugt við son, Langholtsvegi 86. Sími 5459. Sandinn. NÚ er þar oft ekki -ánnan í hvitasunnu: Skúli Uhor- flugveður dögum og vikum oddsen- Laufásvegi 35: Simi 3704' saman og skapillur hættir Bólusetnlng gegn barnaveiki. maður að dásama tæknina, Pöntunum veitt móttaka þriðju- þegar maður stígur um borð daginn 3. júní nk. kl. 10—12 f.h. í togara eða mótorbát og býr 1 síma 2781. sig undir 10—12 tíma sjó- veiki til Reykjavíkur. — „Og seinast iþegar ég sá hann, þá var hann oní Kó, og renn- blautan á hárinu ég uppúr sjó hann dró“. sér yfir þeim ilm, sem ætlar Reykvíkinga lifandi að drepa, gúanó. „Hann Marinó í gúanó, hann spilar á píanó“. — Ver- tíð er nýlokið og það er eins og sterkur erfiðismaður hafi teygt úr sér og lagzt til hvíldar. Þorskanetin liggja dreifð um græna geira ailt upp undir björg. Sjálfum finnst staðarmönnum heldur dauflegt. Allar ákvarðanir miðast nú við fyrir og eftir þjóðhátíð. — I Vestmannaeyj- um búa einhverjir harðdug- legustu sjómenn við norður- höf og þar eru gerðarlegar konur. Eins og víðar á Is- landi er þar margt afrekið unnið á sjó þótt enginn verði ^ardagur 31. (Petrone la) c „ r T „•» 152- dagur arsins. — Tungl a frægur ems og Carlsen. Litið fyrsta Uvartill; t hásnðrl kl. 18.32 23.00 Dagskráriok. er um slikt talað, það heyrir Árdegisflóð kl. 10.15. Síðdegisflóð (Hvítasunnudagur). Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 12.50 Óskalög sjúkl inga (Ingibj, Þor- bergs). 19,30 Tóri- leikar: Samsöngur (pl.). 20.30 Einsöngur: Elsa Sig- fúss syngur. 20.45 Leikrit: ,,Það kveldar" eftir Georgias Theótok- as, í þýðingu Ingólfs Pálmasonar. Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephen- sen. 21.15 Tónleikar (pl.): L’Ar- lesienne, svíta eftir Bizet (Sin- fóníuhljómsv. í Philadelphíu leik- ur; Stokowsky stjórnar). 21.40 Upplestur. 22.00 Fréttir og veður- « fregnir. 22.05 Tónleikar: Þættir úr klassískum tónverkum (pl.) - til daglegu lífi. Aftur hafa ki. 22.43. þeir gaman af sterkum mönn- um. Ef sjómaður hefur sleg- Ríkisskip izt .við 7 Ameríkana í Ham- Hekia borg og haft betur er líklegt að hann verði frægur í Eyj- um. — „Hann drekkur kakó og reykir grúnó og notar strigaskó". FÁTT er nú orðið um góða bjargmenn. Eggjatöku er lítið ,._ sinnt, einum Reykvíking til mikillar sorgar. Það er ekki & V laust við, að hann hugsi til þess fjarræna möguleika ef allar búðir í Reykjavík fyllt- ust af svartbakseggjum á vorin. En þeir eru orðnir van- ir að höggva stórt í Eyjum og vopn þeirra eru hraðskreið- ir mótorbátar. Það er kannski ekki von að þeir nenni að dútla við að tína egg. Kná- legur stráklingur sagði mér þó að hann hefði fengið 1500 j svartfuglsegg í einni ferð,‘ „Ertu bjargmaður?" sagði ég. „Sveitamaður úr Reykjavík“, hefði hann getað sagt, en liann sagði það ekki. ,,Það þarf ekki að síga, maður tin- Lágfjara kl. 1627. Kaupmannahöfn. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. 14.00 Messa i kapellu Háskóla.ns. 15.15 Miðdeg'istónleikar (plötur). Framhaid á 7. siðu. Vísir opinberar afstöði sina til atWnnureksturs bæjarfélaganna Hlakkar yfir fjárhagsörðugleikum nokkurra bæjarút- gerða og telur fjarstæðu að veita nýjan gjaldfrest Heilclsalablaðið Vísir reynir í íyrradag að gera sér mat úr bví aö nokkrir nýsköpunartogarar hafa verið aug- lýstir til uppboðs vegna fjárhagsörðugleika útgerðanna. Allir eru togarar þessir I eigu bæjarfélaga út á landi eða félagssamtaka sem fólkið á þessum stöðum hefur skapað til að eignast skipin og gera þau út til atvinnuaukningar á viðkomandi stöðum. Það hlakkar greinilega í þessu málgagni voldugustu einokunarheildsala Reykjavíkur yfir fjárhagsörðugleikum Jiessara skipa. Það er eins og Vísh* sjái nú loks möguleika á því að sá draumur rætist, að fólkið út um land verði svlipt þessum þýðingarmiklu atvimiutækjiun sem hafa fært því ómetánlega björg í bú á undanfömum árum. Ef til vill er til of mikils mælst að Vísir reyni að gera sér grein fyrir því hvemig á- • statt væri, ekki aðeins í kaup- . stöðunum út um land heldur einnig í landinu almennt, hefði liin fjandsamlega afstaða heild- salaklíkunnar og Framsóknar- foringjanna til nýsköpunarinn- ar og þó alveg sérstaklega til togarakaupanna orðið ofan á og engin endurnýjun þessara stórvirkustu atvinnutækja landsmanna farið fram. VTeit ekki þetta málgagn auð- ugustu einokunarheildsala Reykjavikur að það eru framar . ölhi öðru þau verðmæti sem nýsköpunartogararnir hafa afl- að sem hafa haldið lífinu í þjóðinni síðan afturhaldið allt sveik stefnu framfaranna og atvinnulegrar uppbyggingar, sem Sósíalistaflokkurinn og verkalýðshreyfingin markaði á árunum 1944;—47. Eða hvernig halda menn au atvinnuástaridið í landinu og gjaldeyrisöflun þjóðar- innar stæði nú ef fylgt hefði verið ráðum Björns Ölafs- sonnr og Framsóknaraftur- hald .’.ns, sem enga mögu- leika eygðu 1944 aðra en þá að leggja hepdur í skaut, íána erlendum þjóðum inn- stæðurnar sem þjóðin eign- aðist á stríðsárunum og taka ’upp slaginn við verkalýðs- hreyfinguna til þess að þrýsta niður kaui»gjaldi og lífskjörum? Enginn efast um hvernig • komið væri. Þótt afturhaldinu liafi tekizt að snúa hjóli fram- ' vindunnar aftur á bak og skapa atvinnuleysi og fátækt á þús- undum alþýðuheimila sem áður bjuggu við næga atvinnu og vaxandi hagsæld væri ástandið nú hálfu verra hefði ekki tek- izt að vimia bug á fyrirætlun um svartasta afturhaldsins 1944 og taka upp þá stórbrotnu framfarastefnu sem Sósíalista- flokkurinn og þá framar öllum foraiaður hans, Einar Olgeirs- son, átti höfuðþáttinn í að móta. Hef&i stefna Vísisliðsins og Framsóknar sigrað, þá væri hér aJgjört hallæri og full- komnasta eymd ríkjandi. Þetta ætti Vísir að gera sér ljóst áður en hann heldur áfram svipuðum skrifum og í fyrra- dag. Og þá skaðaði ékki að heild- salablaðið gerði sér örlitla grein fyrir því hvaða atvinnu- tæki og hvaða stétt manna það er sem aflað hefur ails þess gjaldeyris, sem gert hefur éigendur hans og húsbændur að milljónaeigendum. Sjálfir afla þessir sýklar á þjóðar- líkamanum einskis gjaldeyris. þeirra hlutverk er að valsa með þann gjaldeyri sem út- gerðin og sjómannastéttin afl- ar, okra á innflutningnum og féfletta þjóðina á hinn svívirðti- legasta hátt. Það er áreiðanlega of snemmt fyrir heildsala og málgagn Jieirra að fagna því að bæjaifélögin og samtök fólksins verið svift þeim bjarg- vættum sem togararnir liafa reynzt lömuðu atvinnulífi kaup- staðanna út um land síðustu árin. Slíkt myndi mæta svo almennri fordæmingu og rétt- mætri andstöðu almenningg í landinu áð engri lánastofnun eía ríkisstjórn yrði stætt á. Vísir og aðstandendur hans verða því áreiðan’ega að sætta sig við , nýjan gjaldfrest“ áð- ur en sá draumur einokunar- klíkunnar rætist að fólkið verði svift atvinnutækjunum og þau lög’ð í hendur útge.i'ðarauð- ■ vaidsins og stórbraskaranna sem Vísir heldur að hafi einka- rétt á. að reka togaraútgerð. Þjóðin keypti ekki togarana til landsins til þess að þeir yrðu eitthvert leikfang í höndum einkabraskaranna. Þeir voru keyptir tij þess að verða at- vinnutæki í höndurn fólksins í iandinu og til þess að afla gjaldeyris fyrir þjóðarheild- ina. Almenningur man enn rivernig útgeröarbraskararnir lögðu skipunum við landfest- ar þegar eitthvað bjátaði á og skeyttu engu þótt hundruð og jafnvel þúsundir manna væru sviftir atviimu og iíís- framfæri. Það var sjónarmið gróðans eins sem réði. Þjóðiri kærir sig ekki um áð þessi saga endurtaki sig. Og þess vegna munu fáir taka undir þá kröfú ★ Nú finnur AB-blaðið for- ustumömium SovétrSkjauna það helzt ‘til l’oráttu að þeir stundi ekki sjósókn eða landbúnað' sér tii lífsframfæris! Og það sem merkilegra er: þessari upp- iioildsalablaðsins að bæjarfé- icgin og samtök a’mennings verði svipt þeim atvinnutækjum scm hafa bjargað þjóðinni frá algjöru hallæri á tímum ir.ar- sjallstefnu og afturhalds og sem eru um leið undirstaða at- v ínnulifsins í kaupstöðum landsins. En fróðlegt er fyrir íslenzka alþýðu að hafa fengið enn einu sinni staðfestingu á hug einok- unarheildsalanna og stórbrask- aranna sem voldugastir eru í Sjálfstæðisflokloium,' til vel- íerðar- og hagsmunamála al- íaennings í kaupstöðum lands- ins. Af þessari afstöðu Vísis ma glöggt marka hve nauðsyn- legt er að fólkið sé á verði og noti hvert tækifæri til að ef’a samtök sín og aðstöðu. Eitt miki'sverðasta atriðið í því efni er að hnekkja á sem áhrifa- ríknstan hátt valdi e'nokunar- heildsaianna og braskarastétc- arinnar almennt, sem er uppi- staðan í Sjálfstæðisflokknunl og hefur gert bæði Framsókn og AB-broddana að þægum og viiialiprum þjónum sínum. götvun AB-manna er ætlað að vera rök fyrir því að nýtt þjóðfélag, með uýrri manngerð og hærri hugsjónum en fyrir- finnast í hnlgnandi skipulagi kapííalismans, sé ekki í sköp- un í Sovétríkjunum. Þar þajrf svo ekki frekar vitnanna rið að dómi Stefáns Péturssonar og annarra skriffinna AB-blaðá ins. Þetta er hin fullgilda sönn- un sem engar staðreyndir fá raskað. ★ Hér liefur veríð sett fram merlcileg kenfning sem vissulega á skilið að henni sé veitt athygli. Og það eitt er rist að hvergi öriar á henni í fræðiriium sósíaiismans fram á okkar tíma. Stefán Péturs- son er óumdeilanlega höfund- ur kenningarinna r. Engum öðr- um hefur komið til hugar að fomstumenn verkalýífeins og þjáðfélags sósíalismans iyú’iðu að stunda sjósókn eða land- búnað sem aðalatvinnu til þess að villast ekld inn á bliiul- götur kapítaiismans. Enda á Stefán eftir að sýna fram á livernig Stalín, Molotov og Vis- hinskí ætíu að koma sjósókn- inni og Iandbnnaðarstörfunum af samtímis því sem þeir hafa á hendi foruslu milljónaþjóð- ar sem stenður í uppbyggingu nýs þjóðfélags mec' öllum þeim Framhald á 6 síðu. m SKAK Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson Ný islenzk skákbók Hinir ötulu útgefcndur Skák- ritsins hafa sent frá sér bók um skákþing Norðurlanda, er fram fór í Reykjavík sumarið 1950. Þetta er fjölritaður bæklingur, 44 blaðsíður að stærð, snyrtilegur að frágangi og hofur að geyrna ailar 45 skákirnar, sem tefldar voru í landsiiði og er meira en helmingur þeirra með skýringum. Verð bókarinnar er 30 kr. og má fá hana hjá bóksölum, en einnig beint frá afgreiðslu Skák- ritsins, Njálsgötu 15. Erlendis tíðkast að gefa út bækur um meiri háttar skák- þing, og þótt ekki fari mikið fyrir þessu þingi okkar á alþjóðamæli- kvarða, er það engu að síður myndarlegasta skákþing, sem haldið hefur verið á íslandi, og hugstætt íslenzkum skákunnend- ■ifB tfili wm Sjá, allir forða eér frá honum og fela sig, eins og hann væri likþiár. — Hann er meira en líkþrár, hann er okrari, hljómaði allt um kring; og Hodsja Nas- reddín iðraðist gárlega:, og endurtók eið sinn: Ég skal drélckja honum í sömu ir þau bara“. — Vestmanna- tjörninni. Okrarinn gekk fram án þesa að bíða eft- ir að röðin kæmi að sér. Leiikerasmiðurinn og dóttir hans komu á eftir. ~ Fi'iður sé með þér, æruverði Tsjafaí', sagði stór- vezírinn vingjarnlega. Flyttu emjrnum er- indi þitt, ' J ' Ó, mikli herra, byrjaði okrarinn, og sneri sér að emírnúm sem hraut hástöfum, — þessi maður, leirkerasmiðurinn Níjas, skuldar mér 100 dali beint og aulc þess 300 daii í vexti. 1 morgun var gjalddagi lárisins, en liann borgaði mér ekki. Vezúrinn sneri sér að leirkerasmiðnum: Játar þú þessa skuld? Leirkeragmiðurinn svaraði veikri röddu: Já, vitri og féttláti vezír, ég játa, og viðufkenni að. gjalddaginn er kominn. En ég bið um mánaðarfrest, og vona að éinírinn auðsýni mér náð og misk- unn, um, ekki sízt fyrir þá sök að islendingar iunnu þarna meiri sigur en nokkurn hafði órað fyrir. Ég- get mér þess til að ýmsir muni sakna skáka úr öðrum flokkum, ekki sízt meistaraflokki, því að þar voru margar skemmti- legar skákir tefldar, en . ekki verður á allt kosið, útgáfa ís- lonzkra skákbóka er áhættusamt fyrirtæki enn sem komið er. Hitt er alltaf mikiis viroi að hafa allar skákir landsliðsins t:l- tækar á einum stað. — Það er ekki s'öur fróðlégt að kynnast keppendunum í striðu en iJiðu, oft sézt bezt hvað í manninum býr, þegar hann á 1 vök að verjast. Ýmsar af skákunum í bókinni eru manni cnn í fersku minni: hinn fallegi ' vinningur Baldurs geg.n Storm Herseth og viður- eign hans við Vestöl í siðusru umferð, er réð úrslitum, skákir Guðjóns M. við Július Nielsen og Kinnmark, maraþon þeirra Vestöis og Guðmundar Ágústssonar. En ekki þarf að blaða lengi í bclc- inni til að finna skemmtilegar skákir,1 sem - eigi hafa verið birt- ar fyrr. 1 þriðju skálf bókarinnar eigast Nielsenarnir dönsku við, Julius hefur hvitt en Palle velur kóngs- indverska vörn gegn drottningar- peðsbyi'jun. Eftir .13. leilc hvíts er þessi staða komin upp: Síðustu leikirnir voru: 12. Rd4x Re6 Rg4xBe3 13. Ddl—d3. Palle lék nú DdS—g5, sem lítur ekki illa út, en Julius nær sér nú niðri á honum á skemmtilega.n hátt: 14. h2—hl! Dg5—f6, drottn- ingin verður auðvitað að greta þess að riddarinn’ sleppi ekki yf- ir á e7 með skák, en -svartur hótar nú bæði bxcG og Dxc3, svo að allt virðist vera í lagi, en þá kom 15. of—e5 ! Mergurinn málsins er sá, að eftir dxe3, fxe3 valdar biskupinn á g2 ridd-' arann á c6, svo að svarta drottn- ingin getur ekki drepið hann, Palle lék 15. — DÍ6—e6 og fram- haídið varð 16. Dd3xe3 b7xc6 17. Bg2xc6 Ha8—b8 18. De3xa7 og hvítur vann. Þetta var fyrsta skákin sem Palle Nielsen tefldi í landsliði á ævinni, en bann lét þessar ófarir ekki á sig fá. Hann hefur tekið örum framförum síð- an, og á nýafstöðnu skákþingi Danmerkur hlaut hann önnur verðlaun í landsliði, einum vinn- ing -fyrir neðan Danmerkurmeist- arann Christian Paulson og háif- ura öðrum fyrir ofan nafna sinn og keppinaut í þessari skák. 00 IPI 'Wý. Ég£ <3 £ kX * á X k 03 WW X II Á . Ul 'éð Wk r!l! siá é co i A & #H li to ■ £ >—* 15 w. .:||2 m þráutin er tekin úr tefldri skák. I-Ivítur er bersýnilega í sókn, og nú er spurt, hvernig vinnur hann fljótast? Reynið að finna beztu leiki hv'.ts og svarts og sendið leikjaröðina með skýringum. — 3 stig. ABCDEFGH A B C D E F G H OO I i mW- U 4 1 1 íO ■ 1 p|É m m 'X fi! mé • k XXit'Wt co u csi ■ iM ■ iMé r-H m 'öaiS Kn

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.