Þjóðviljinn - 31.05.1952, Page 8

Þjóðviljinn - 31.05.1952, Page 8
Laugardagur 31. maí 1952 — 17. árgangur — 119. tölublað Við lagningu hornsteins nýju Sogsvirkjunarinnár í fyrradag var margt gesta, en flestir [íeirra sem á myndinni sjást eru „heimamenn“, þ.e. verkamennirnir sem liafa unnið við að grafa göngin og aðrar framkvæmdir eysíra, og fengu frí frá störfum meðan hornsteinninn var lagður Norðmenn selja Russum síSd fyrir 23 millj. ncrskra kréna Þar á meðal „Islandssíid" Nýlega var gerður vöruskiptasamningur milli Nor- egs og Sovétríkjanna og gildir hann I 1 ár. Norðmenn fá komvörur frá Rússum og selja Rússum í staðinn síld. Selja Norðnienn allar tegundir saltsíldar, þar á meðal Islandssíld. Ráðgert er að Norðmenn selji 25 þús. lestir síldar fyrir 23 millj. norskra krona og verða Rússar þá stærsti saltsíldarkaupandi í Noregi. meðan inn Sama sagan og með Esjuna virðist ætla að endurtaka sig, því afráðið mun að togarinn Gylfi, sem skemmdist mjög af eldi 6. þ.m., verði isendur til Englands til við- gerðar þar, þótt hægt hefði verið að g->era við liann hér heima. Þetta gerist á sama tíma og smiðjurnar liér heiima hafa ekki næg verkefni og um þriðjungm- skipasmiða hefm- verið atvinnulaus síðan í febniar. Tjónið var metið hér heima og mun tilboð Bretanna hafa verið mjög svipáð en Gylfi verður ekki sendur til fyrirtæk isins sem smíðaði hann. Mun iviðgerðin eiga að taka 16—17 vikur í Englandi, en smiðjum- ar hér heima hefðu sennilega þurft eitthvað lengri tíma. Hinsvegar muna allir að ein veigamesta röksemdin fyrir því a'ð senda Esjuna til viðgerðar í Danmörku voru þau að við- gerðin tæki þar miklu skemmri tíma — en varð í reyndinni jafnlangur og viðgerðin hefði farið fram hér, varð 5 mánuð- ir í stað þeirra 40 daga er Danimir lofuðu í tilboði sinu og viðgerðin varð milljónum dýrari en heitið hafði verið. Við það ófremdarástand að láta íslendinga ganga atvinmi- lausa og senda verkefnin út úr landinu bætist það, að ætla mætti áð tilgangur tollalaganna væri sá að drepa innlendan iðn- að. Þannig verður' að greiða toll af vélum sem settar eru 62 (slendingar í skégræk »rfér Norsksi. skipið Rrand V. fór héðan í gærkvöld kJ. !) og með H 62 íslcndingar er ætla að vinna v‘ð skógrœfctarstör? í Noregi. Skógræktarmennimir eru frá öllum landshlutum, flestir af Suður- og Norðurlandi, en frá Norðuriandi eru 17, þ. a. 4 úr fíuðurþingeyjarsýslu - og af Sunnlendingum eru 13 héðan úr Reykjavík. Af þessum hópi enj 25 konur, og í karlahópn- um er einn prestur utan af ■landi. Þegar til Noregs kerirnr fara 40 til Hörðalands en 20 á Ms;ri. — Fararstjóri er Haukur Jör- imdsson kemiari á Hvanneyri. Skógræk tarf ólkið var mjög ánægjulegt þegar skipið fór og hlakkaði auðsjáanlega miki'ð til ferðarimiar. Þetta er í ann- að skipti er hópur Isiandinga fer til Noregs til að kynnast skógrækt hjá Norðmönnum og læra af þeim og mun það eiga eftir að sýna sig að ferðir þess ar verða til mikils ávinnings fyrir skógrækt hér á landi. Heim kemur skógræktarfóik- i'ð aftur 22. júní með Heidu. niður hér heima, en ekki af þeim vélum sem settar eru í skipin erlendis! Þannig verður t.-d. að greiða um 40 þús. kr. í toll af radartækjum ef þeim er komið fyrir af Islendir.gum hér innaniands! Valur heimsækir Suðurnes Á morgun (Hvítasunnudag) fer Knattsþynufélagið Valur á Suðurnes til keppni í knatt- spyrnu. Verða þáð tveir fiokk- ar I. og II. sem keppa. Keppt verður á ágætum grasvelli í Garðinum og hefst keppnin kl. 4 e. h. með leik við lið frá Víði í Garði í II. flokki og strax á eftir við fyrsta flokks !ið frá Reyni úr Sandgerði. Fararstjóri ver'ður Hafsteinn Guðmundsson. Áhugi • er mjög vaxandi fyr- ir knattspyrnuíþróttinni og efnilegir ungir knattspyrnu- menn eru þar syðra. VarS fyrir bi! 1 ga;r varð sjö ára drengur Þorlákur Lárus Hannesson, Barmahlíð 9, fyrir bifreið hjá Þóroddstö'ðum. Drengurinn var sjálfur á reiðhjóli, og féil í göt una við áreksturinn. Hann skrámaðist, dáiítið, ea er ekki nieiddur að Öðru leyti. K/ vísiiala gengur í gildi 1. júní: 1mafeatiplé hækkar um 13 aura, Nú um þessi mánuðamót breytist kaupgjald ailra starí'sstétta þar sem reiluiað verður með vísitölunni 150 I stað 148 er gilt hefur s'ðúsíu þrjá mánuði. Tíina- kaup miðað við kr. 9,24 í grunn hækkar u.*i 18 aura, vikukaup miðað við 423 kr. hækkar um kr. 8,46 og inánaðarkaup miðað við 1830 kr. hækkar um kr. 36,60. Tímakaup Dagsbrúnarmaujus í dagvinnu verður því írá og með 1. júní kr. 13,8G, eftirvinna lu-. 20,79 og nætur- og heigidagavinna kr. 27,72. Frá því verkalýðsfélögin sömtiu í fyrra við atviimú- rekendur um vísitölugreiðsluna liefur timakaup hæklc- að um kr. 2,49, vikukaup um kr. 114,21 og mánaöar- kaup urn kr. 494,10. Af þessu er ljóst hve nukilvægur sá sigur var, sem verkamenn og aðrir launþegar unnu í fyrra undir for- 'ustu Dagsbrúnar, þrátt fyrlr alílt skemmdarstarf Al- þýðusambandsstjórnar, sem reyndi að ldjúfa samtök verkalýðsfélagahna og torvelda baráttu þeirra. Mun hvorjum lauþega Ijóst livernig hag hans væri nú kom- ið liefði klofningsstarf Alþýðusajnibaiidsstjórnar borið tilætlaðan árangur. Ilinu er svo engin ástæða til að Iteyna, að hagur verkalýðsins fer sífellt vernsandi vegna aukinnar dýr- tíðar og þeirrar fölsunar á útreákningi vísitölunnar sem lögfest var með gengislækkun Framsóknar og fhalds. Þannig cr stolið stómm fjárhæðum af hverjum laun- þega mánaðartega enda mun hver einasti launamaður finna það greinilega á eigin pyngja. Þrítugusfu veðreiðar Fáks á skesð- vellinum utn næstu helgi Veðreiðar Fáks fara fram á skeiðvellimmi við Elliðaárnar að \enju á annan í hvítasunnu og hefjast kl. 2.30 e.h. Alls verða reyndir 23 hest- ar, þ.a. 8 á 250 metra skeið- færi, 5 á 350 m. stökki og 10 á 300 m stökki. 19 hestarverða reyndir í góðhestahæfni og er það nýjung. I keppni þessari verða reyndir beztu og kunn- Ustu hestarnir í bænum og ná- grenninu. Brentford vann með 3 :2 Lelkui'iim milli Brentford og ísl. liðsins úr Fram og Víkingi í gærln'öldi lauk með sigrl Bretanna 3:2. 1 fyrri hálfleilt var staðan 2:0. Léku Bretarnir miklu bet- ur en þessi m arkatala gefur tii ltyiuia. Halldér Pétursson opnar málverkasýningu I dag laugardag klukkan 2 e.h. opnar Halldór Pétursson málverkasýningu í Listamanna skálanum. Á sýningunni eru 100—120 myndir, þ.a. 15 olíumálverk. Á sýningunni eru flest nýjar myndir og má segja að þar sé eitthvað fyrir alla, þar eru myndir frá Reykjavík, manna- mvndir og skopmyndir. Þetta er þrítugasta árið sem Fákur efnir til kappreiða. Veð- banki verður starfandi að venju. Skotfélagið sigraði brezka sjóliða Á fimmtudaginn þami 29. maí fór fram skotkeppni milli sjóliða af II.M.S. Romola og Skotfélags Reykjavíkur. Kejfpnin fór fram í íþrótta- húsinu Háiogalandi og skotið var á 25 metra færi, liggjandi með rifflum cal. 22. Ilver kepp andi skaut 20 skotum og mögu legur stigafjöldi hvers 200 stig. Jafnmargir menn, eða 8 voru í hvorri sveit. —- Sveit Bretanna var undir forystu A. H. Roberts cd. G.N.R. en sveit Islendinganna var skipuð þessum mönnum: Benedikt Eyþórssyni, Bjai’na R. Jónssyni, Erlendi Vilhjálms- syni, Hans Christiansen, Leo. Schmith, Magnúsi Jósefssyni, Ófeigi Ólafssyni og Róbert Schmith. Mögulegur stigafjöldi hvorr- ar sveitar var 1600 stig. Leik- ar fóru þannig að sveit íslend- inganna vann með 1345 stig- um. Stigafjöldi Bretanna var 979 stig. Hásmæðrakennaraskélitin 10 ára Húsmæörakennaraskóla íslands var sagt upp í gær í hátíðasal háskólans og voru brautskráöir 16 húsmæðra- kennarar. Frk. Helga Siguröardóttir skólastjórii í'lutti ræöu og gaf yfirlit yfir sögu liúsmæörafræöslunnar frá 1800 til þessa dags og mælti hvatningarorö til hinna brautskráöu nemenda. — Skólimi veröur 10 ára á þessu ári. Fyrsta tillaga um stofnun húsmæðrakennaraskóla • kom fram árið 1929 frá nefnd er í áttu sæti Sigurður Sigurðsson þáverandi búnðarmálastjóri, fa'ðir Helgu, frú Guðrún Briem og frú Ragnhildur Pétursdótt- ir. Sú tillaga náði þó eigi fram að ganga, en málinu var haldið vakandi. Árið 1937 stofnuðu 9 húsmæðrakennarar kennarafélagið Hússtjóni og Vann það félag mjög að fram- gangi þessa nauðsynjamáls. Hinn 11. maí 1942 staðfesti þáverandi menntamálaráöherra, Framhald á 6. síðu. Tvær skemmti- ferðir Ferðaskrifstofan cfnir hl tveggja skemmtiferða um hvíta simnuna. Hin fyrri verður á hvíta- sunnudag til Þingvalla og að írafossi og skoðuð nýja Sogs- virkjunin og ver'ður farið lieim um Krýsuvík. Lagt verður af stað kl. 1.30 e.h. frá Ferðaskrif stofunni. Á juinan í hvítasunnu verður farið að Gullfossi og Geysi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.