Þjóðviljinn - 05.06.1952, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 5. júní 1952 --
þlÓÐVIUINN
Útgefandl: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg
19. — Sími 7600 (3 línur).
Askriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 16
ajmarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
Þakkarávarp Tímans
í sambandi við lagningu hornsteins að hinni nýju
Sogsvirkjun, hefur blað forsætisráðherráns talið nauö-
synlegt að sanna enn einu sinni undirlægjuhátt og
Bandarík j aþj ónkun Framsóknarforingjanna. Leggur
Tminn á það alveg sérstaka áherzlu að þessu mannvirki
hefðum við íslendingar ekki megnað að koma upp af
eigin rammleik. Það sé að langmestu leyti reist fyrir gjafa-
fé og lánsfé. Til þessarar framkvæmdar hefði okkur
brostið fjármagn ef Marsjallstofnunin bandaríska hefði
ekki litið í náð sinni til þessarar aðþrengdu þjóðar og af
einskærri manngæzku og höfðingsskap hlaupið undir
bagga. Síðan líður heitt og magnþrungið þakkarávarp
frá brjósti ritstjórans til hinna voldugu Bandaríkja, sem
sýnt hafi íslenzku smáþjóðinni þessa einstæðu rausn og
göfugmennsku.
Að sjálfsögðu fylgir þakkarávarpi Þórarins Þórarins-
sonar viðeigandi reiðilestur yfir vonsku „kommúnista“
og annarra íslendinga, sem hafa leyft sér þá ósvífni að
draga í efa manngæzku og fórnarlund Bandaríkjaauð-
valdsins og haldið fram þeirri ósvífnu kenningu að ís-
landi og íslendingum væri hollast til frambúðar að
standa á eigin fótum í efnahagsmálum en vera ekki upp
á aðra komnir. Þessir skammsýnu menn eru að dómi
Tímaritstjórans að sjálfsögðu fjandmenn virkjunarfram-
kvæmdanna bæði við Sog og Laxá, >sem unnar eru að
mestu fyrir hið bandaríska láns- og gjafafé.
Skrif Tímans um þetta mál eru einkar táknræn fyrir
þann hugsunarhátt sem afturhaldið leggur nú höfuö-
áherzlu á að rækta með þjóðinni. Samkvæmt kenningu
þess á okkur íslendingum ekki að vera fært að standa
undir nauðsynlegufn framkvæmdum í landinu nema því
aðeins að til kömi erlendar gjafir, lán og hverskonar
önnur fyrirgreiðsla. Trú á landið sjálft og möguleika
þjóðarinnar sem landið byggir til að skapa sér bætt
lífsskilyrði fyrirfinnast ekki lengur í hugskoti þeirra
manna sem tekið hafa að sér það hlutverk að lofsyngja
hina bandarísku ágengni við sjálfstæði íslands og sí-
aukin g.fskipti af málefnum þess. Öll velferð þjóðarinn-
ar, líf hennar og framtíð er komin undir örlæti og skiln-
ingi hinna framandi gjáfara allra sannra gæða. Og vit-
anlega ber í leiðinni að þakka afturhaldsflokkunum,
sem tryggt hafa þjóðinni þennan eftirsóknarverða sess
við matborð Bandríkj aauðvaldsins. Enda gleymir Tím-
inn ekki að taka það skýrt og greinilega fram að upp
hafi runnið miklir hamingjudagar þegar marsjallstefnan
leysti nýsköpunarstefnuna af hólmi fyrir atbeina þrí-
flokkanna.
Hér skal ekki út í það farið að gera samanburð á
marsjallstefnunni annarsvegar og nýsköpunarstefnunni
hinsvegar. Aðeins skal á það bent að með nýsköpuninni
hófst mesta framfara- og velgengnistímabil sem þjóðin
hefur lifað. Uppbyggingu atvinnulífsins á þeim
árum er það að þakka að þjóðin er nú ekki algjörlega
efnahagslega ósjálfbjarga, þrátt fyrir eymdarstefnu síð-
ustu ára. Marsjallstefnan hefur hinsvegar ekki aðeins
þýtt kyrrstöðu og afturför á öllum sviðum íslenzks efna-
hagslífs, með fylgjandi atvinnuleysi, fátækt og almenn-
um skorti í landinu, heldur einnig bundið þjóðina um ó-
fyrirsjáanlegah tíma á klafa erlends drottnunarvalds, sem
gerist æ ágengara í garð íslendinga og þykist hafa allt
ráð þjóðarinnar í hendi sér.
Það er gegn þeirri niðurlægingu sem marsjallstefnan
hefur leitt yfir þjóö vora og fósturjörð sem hver heil-
brigður íslendingur verður ný að rísa. Það verður að
segja skriðdýrshættinum og vesaldómnum, sem kémur
ekki sízt fram öllum skrifum Tímanis, stríð á hendur og
hindra meö öllum ráðum að hann sýki frá sér og verði
að allsherjarmeinsemd sem sýki allt þjóðlífið. Þar hafa
allir góðir íslendingar verk að vinna. Þjóðin hefur vissu-
lega ekkert að þakka þeim erlendu valdamönnum sem
seilst hafa til áhrifa á málefni iandsíns með skipulögð-
um mútum og skuggalegri undirróðursstarfsemi. En sízt
er léttvægari isök þeirra manna af íslenzkum uppruna,
sem dregið hafa lokur frá hurðum, gerst handbendi hins
erlenda kúgunarvalds og krefjast þess síðan að þjóðin
krjúpi í auðmýkt og þakki þeim sem eru að leiða hana
inn í þrældómshúsið.
Fimmtudagur 5. júní 1952 — ÞJÖÐVILJINN
„Farður westur benjamín
barnatíma útvarpsins á Sjómanna-
daginn, eru beðin að íáta vita um
það í sáma 4042 í dag eða á
morgun.
MuniS fund MIR í Stjörnubíói
kl. 9 í kvöld. Félágar úr verka-
lýðssendínefndinni er fór til Sov-
étríkjanna í vor segja ferðasögu
sína.
Fásti'r liðír eins
og ver.julega. 19.30
Tónleikar: Dans-
lög. 20.30 Tónleik-
ar: André Koste-
. . lanetz og hljómsv.
þitt marsjallmoð/ a morgun! hans leika (pU. 20S5 Erindi.
strax! Megi allir taka þátt Karl og kona (Grétar Fells rit-
í að kveða hann Úr landi. höfundur). 21.00 Einsöngur: B.
Gigli syngur (pl.). 22.15 Sinfón-
ískir tónleikar: a) St. Pauls svíta
eftir Gustav Holst (Strengjasveit
leikur; Reginald Jacques st j.).
b) Píanókonsert nr. 5 í Es-dúr
eftir Beethoven (Rudolf Serkin
og Philharmomíska hljómsveitin í
N.Y.; Bruno Walter stjórnar)'.
23.15 Dagskrárlok.
(5
hreim og þegar Helgi Hjör.
les eitthvað átakanlegt.
Farðu vestur benjamín/ í
fjandans rass/ og éttu þar
Beitarhúsasmali skrifar;
1 NÓTT þegar ég var að koma
með féð framan úr heiðinni,
þar sem það leitar kjarnans
við hjarta landsins, þá fann
ég að vorið er loks að koma.
Ég var vanur að finna komu
vorsins á andblænum, ilmin-
um og röddum náttúrunnar,
ég varð drukkinn af fögnuði
og sælu, sem streymdi í öld-
um inn í sál mína og fyllti
hana af hamingju og ást til
lífsins og lifenda. En -núna
fann ég ekki þessar tilfinning-
ar þrátt fyrir hið milda veð- nmmiuaasur o. jum. löonuaa- Þjóðleikhúslð. Onnur sýning
Ur Og fegurð vornæturinnar USJ - 156. dagur ársins — Fyrsti Brúðuheimilisins verður í kvöld
og þó var ég búinn að þrá fardagur
þetta vor svo lengi. átti von .
. Ardegisfloð ki. 3.00. — Siðdegis-
a ÞV1 longu fyrr- Gjafatimmn flóð kl 1525 _ Láfffjara kL 912
er kominn upp í sex manuði og 21.37.
eins og undanfarin vor og
vetur. Já, ég fann að vorið Skipadeild S.t.S.:
var komið. en fann jafnframt Hvassafeli fór frá Seyðisfirði í
að harðindunum var ekki af- ?ær 2f ^ t,i! Á1",>orgafr'------------- .
létt. Harðindi sem mennirnir A fe!1 or a HoImavik 31- f- dór Gunniaugsson: úr dagbok is-
skapa eru ekki árstíða eða al- frá Akranesi 28 ^ til N.Y.
manaksbundm heldur geta
þau dunið harðast yfir þegar Ríkisskip
akurinn hefur verið plægður Hekla er á Akureyri. Esja er í
af mestri natni fyrir gróður Reykjavik. Skjaidbreið fór frá R-
- ,. , , . ... vik 1 gærkvold austur um land til
framtiðarmnar, þa og emrmtt _ «
Fimmtudagur 5. j’úní. (Bonifaci- Þjóðleikhúsið. Önnur
us). 156. dagur ársins — Fyrsti Brúðuheimilisins verður
Hefst 7. vika sumars klukkan 8 s.d.
hásuðri kl. 22.16 —
Náttúruf ræðingur^
inn, 1. hefti þessa
árgangs, er kom-
inn út. Efni rits-
ins er þetta: Ingi-
mar Óskarsson rit-
ar um ísle,nzkar sæskeljar, Theo-
dór Gunnlaugsson: Úr dagbók ís-
m. áleiðis til Stettin. Jökulfell fór lenzka fálkans. Sigurður Þórarins-
son: Séð frá þjóðvegi. Steindór
Steindórsson: Flórunýjungar 1951.
Hermann Einarsson: Poul Jesper-
sen dr. phil. Finnur Guðmunds-
son: íslenzkir fuglar I. Himbrimi.
Ritstjórarabb, en ritstjóri er Sig-
Bakkafjarðar. Þyrill er í Faxa-
þá sitja hin illu Öfl aftur- flóa Skaftfellingur fór frá Rvík urður Þórarinsson. Að lokum er
gærkvöld til Vestmannaeyja.
haldsins um að gróðursetja
þar illgresið sem stelur nær-
ingunni frá verðandi gróðri Eimskip
og kæfir hann síðan. Það eru Brúarfoss fór frá Álaborg 3.
• 'u u þm. til Gautaborgar og Islands.
einmitt svona harðmdi sem DeUifoss fór frá |vík 28. fm. til
ogna okkur þratt fynr komu N Y Go3afoss hefur væntanlega
harðindi af
farið frá Hamborg 3. þm. til Norð-
tafla um lofthita og úrkomu á
Islandi.
Á hvitasunnudag
opinberuðu trúlof-
un , sína ungfrú
Kristín Marinós-
dóttir, Hjallaveg
sumarsins
mannavöldum. — Við hér i urlandsins. Gullfoss" kemur til *
sveitinni erurn að finna það Rvíkur í dag. Lagarfoss fór frá 10, og Knútur Gunnarsson, hús-
núna hve ægilegt verzlunar- Siglufirði í g»r til Akurejrrar, gagnabólstrari, Háteigsveg 28,
árið hefur verið, þrátt fyrir Húnaflóahafna, Húsavíkur. og R- ______________________________________
vikur. Reykjafoss fór frá Reyð-
árfirði í gær til Rvíkur. Selfoss
. . . , , ,... er í Gautaborg. Trötlafoss er
jafnvægi sem afturhaJdið vill. væntanJegur til Rvikur j dag.
Vatnajökull er í Rvík.
jafnvægið sem stagazt er á
og það var jú einmitt svona
Flugfélag lslands:
1 dag verður flogið til Akureyr-
Á UMRÆÐUFUNDI fyrir SÍð- ar, Vestmánnaeyja, Blönduóss,
Sigr. J. Magnússon
Framhald á 3. síðu.
ágætiun konum. Það væri ósatt
og vanþakklátt að viðurkenna
ekki þá jákvæðu árangra, sem
Sigríður Magnússon hefur náð
í starfi sínu fyrir Kvenrétt-
ustu kosningar sagði einn að- Sauðárkróks, Reyðarfjarðar og
al talsmaður íhaldsins: „Aðal Fáskrúðsfjarðar. — Á morgun tii . ,
þjóðfélagsvandamálið er það Ak. Vestmannaeyja, Klausturs, indafélag Islands og 1 felags-
að kaupgeta almennings er Fagurhóismýrar, Hornafjarðar, málum kvenna almennt. Kon-
of há“. Við sveitafólkið ætt-
Vatneyrar og Isafjarðar.
ungur vill sigla, en byr hlýtur
að ráða. Veður eru nú öll
Sími «6030.
um samt að finna það nú, þeg Læknavarðstofan Austurbæjar- . ....
ar mjólkin selst ekki, smjörið, skólanum. Kvöldvörður og nætur- válynd, og lengi höfum við nu
beðið jafnréttis á við karla á
svo mörgum sviðum í lögum
og þjóðlífi, að varla verður það
mikið lengur gert.
Kæra Sigríður, ég vil óska
skyrið og osturinn koma í vörður.
hausana á okkur aftur og Næturvarzla j Ingólfsapóteki.
markaðurinn fyrir kjötið er sími 1330
að miklu leyti háður þvi, að
eigendur stásshunda vestur í ®afmagnstakmörkunin
U S A telja það móðins að Austurbærinn og miðbærinn milli þess, að þú megir enn lengi
veita seppum sínum islenzkt s»e™br.utur os A5tu.tr,tis. vinna aS traIngangi góSra
dilkakjOt a8 órjúfandi sam- ~
band er á milli kaupgetu al- e Hnngbraut sunnan. Noregl og tll hamingju með
mennings í bæjum og borgum SjómannaMrn sem yildu fá að daginn
ávarpa feður sina á sjónum
og afkomumöguleika okkar.
Valdhafarnir hafa rænt okk-
ur vorinu, fegurð þess og
gleði. Þeir hafa rænt okkur
friðnum og voninni um fljóta
sigra í þágu framtíðarinnar. J20 da?UI,_
Sjálft ráðunautið í marsjall- FC~--------ruir
fjósinu hampar steinum
stað brauðs þrátt fyrir alla
sínar afsökunar tölur og
dæmi. En meðáf annarra orða:
Gæti ekki farið svo, að þetta
magnaða ráðanaut sligi hrna
steingeldu, úfnu og ötútlegu
ihaldskvigu? En jafnvel þó
að þáð yrði, væri þá ekki
betra að losna við það strax?
Hér eru vísur frá í nótti:
Bíttu á jaxlinn benjamín/ þó
bjargi ei þín talnasvik/ grýttu
„komma“ með gjalli þíns
anda/ og gerðu þór hægt um
vik; magnaðu betur moskva-
drauginn/ það mundi gjöra aö þessu sinni siógru loftungurnar sitt
sitt/ en notaðu gengislækk- eigið met og hrósuðu emirnum svo hátt
unarlögin/ á „lavatorýið" þitt. að hann vaknaði, og skipaði þeim að
halda sér saman. Þeir .þögnuðu, manngrú-
Vísan á að lesast hægt Og inn á torginu þagnaði, unz þögnin var
auðmjúklega, með svipuðum skyndilega rofiu af æðisgengnu öskri.
Bagnheiður E. Möller.
Vér íslendingar munum um
langa framtíð byggja efna-
hagslega afkomu vora á fisk-
veiðum og fiskiðnaði. Það er
því höfuðnauðsyn á hverjum
tíma, að þessi mál séu tekin
föstum öruggum tökum.
Matvælaástand heimsins seg-
ir oss ótvírætt að full þörf sé
fyrir þessa starfsemi vora, þar
sem mikil vöntun er matvæla
í stórum hlutum heims, til þess
að fullnægt sé neyzluþörf þjóð-
anna. Með setningu nýju land-
helgislínunnar er stórt spor
stígið til að gera þessa starf-
semi öruggari í framtíðinni,
verði vel og giftusamlega hald-
ið á þessum málum af oss sjálf
um. Fyrir síðustu heimsstyrj-
öld var megin hluti fiskfram-
leiðslunnar fluttur út í söltuðu
ástandi. Afgangurinn var seld-
ur sem nýr ísvarinn fiskur, að-
allega á Bretlands- og Þýzka-
landsmarkað, og dálítið magn
í hertu ástandi síðustu árin fyr
ir styrjöldina, og fór megin-
hluti þess á Afríkumarkað,
Eftir styrjöldina hafa ' risið
upp afkastamikil hráðfrystihús
víðsvegar um land og með
þeim skapaðir möguleikar til
fjölbreyttari framleiðslu.
Fyrstu árin eftir stríðið, var
fiskframleiðslan mestöll hrað-
frystur fiskur, þegar frá er
talin ísfiskútflutningur togar-
anna. En nú á síðustu árum
hefur fiskframleiðslan aftur
tekið að skiptast niður
hraðfrystan fislk, saltfisk, ís-
varinn fisk og harðfisk. Þetta
álít ég að sé rétt þróun, að
flytja fiskframleiðsluna út í
sem allra fjölbreyttustu á-
standi, og mætti ennþá auka
þessa fjölbreytni.
1 þessu sambandi er rétt að
geta þess, að íslenzkar fisknið-
ursuðuvönir eru óþekkt fram-
leiðsla á mörkuðunum, þegar
frá eru taldar smásendingar
frá Fiskiðjuveri ríkisins og þá
aðallega þorskþunnildi. Þessi
framleiðsla hefur þó líkað vel
eftir því sem ég bezt veit, og
hefur hún þó verið framleidd
við mjög frumstæð og ónóg
skilyrði að því er húsakosti
viðkemur. Með fullbyggingu
Iðjuversins ættu að skapast
miklir möguleikar á þessu sviði.
Sama og sagt hefur verið um
Iðjuverið viðvíkjandi útflutt-
um niðursuðuvörum, má einnig
heimfæra uppá aðrar niðursuðu
verksmiðjur hér, að því leyti að
þær hafa nær eingöngu unnið
fyrir innlendan markað, og út-
flútningur þeirra þyí verið svo
lít.ill að hans hefur ekki gætt
að neinu leyti á mörkuðunum.
Þárna eru Ihöguleikar í fram-
tiðinni og þeir miklir, en þeir
verða aðeins unnir með vel
skipulögðu og gerhugsuðu upp-
Jóhann J. E. Kúld:
Islenzk fískframleíSsla, markaðir,
fiskimat og framlefðslueftirlit
byggingarstarfi, í framleiðslu
og á mörkuðunum.
Þá þykir mér rétt að geta
þeirrar fiskframleiðslu, sem ó
þekkt er hér sem útflutnings-
vara, en hefur komið hér á
innlendan markað í frumstæðu
og oft mislukkuðu ástandi síð-
ustu ár, en þetta er fram
leiðsla reyktra fiskafurða. Ýms
ar aðrar þjóðir framleiða reykt
ar fiskafurðir og selja á mark
aði utan síns heimalands, o'
vil ég aðeins néfna tvo ná-
granna vora í þessu sambandi
sem eru Norðmenn og Skotar.
Þarna er um gamla og gróna
markaði að ræða beggja meg-
in Atlanzhafsins, sem gera
margir hverjir strangar kröfur
til gæða en greiða líka fyrir
fyrsta flokks gæðavöru hátt
verð. Þetta eru möguleikar sem
hægt er að notfæra sér, ef vel
væri að unnið og rétt uppbyggt
frá grunni.
Hvers ber að gæta?
Þegar svara á þessari spurn
ingu þá er margt sem verður
a að hafa hugfast, en þó einkum
þetta þrennt. I fyrsta lagi, full-
komið gæðamat framleiðslunn-
ar, í öðru lagi að hafa fram-
leiðsluna sem allra fjölbreytt
asta og í þriðja lagi að vinna
henni markaði í sem flestum
löndum heims. Á öllum þessum
sviðum er þörf upphyggingar
og úrbóta.
Fyrir styrjöldina hafði ís-
Ienzkur saltfiskur unnið sér
heiðurssess á mörkuðunum við
Miðjarðarhaf. í síðari heims-
styrjöldinni slitnuðum vér al-
gjörlega úr tengslum við þessa
markaði, enda var saltfisk-
framleiðsla vor fyrstu árin eft-
ir styrjöldina ekki sambærileg
að gæðum, við það sem hún
hafði verið áður. Þarna er nú
markvisst unnið að úrbótum,
en betur má ef vel á að vera.
í þessu sambandi er um mikla
afturför að ræða á atvinnu-
sviðinu, þar sem að mestu er
hætt að sólþurka saltfisk. En á
meðan þessi öfugþróun ryður
sér til rúms, þá leggja aðal
keppinautar vorir Norðmenn
höfuðáherzluna á útiþurrkun
fisksins, en nota þurkhúsin
sem hjálpartæki. Þá er það
líka afturför á sviði saltfisk-
framleiðslunhar, sá háttur sem
upp hefur verið tekinn af ýms-
ur hefur verið ísvarinn oft um
lengri tíma. Verði haldið á
fram á þessari braut, þá er
hætt við að afleiðingarnar segi
til sín.
Framleiðsla hraðfrj’stihús
anna hefur á ýmsan hátt tek
ið miklum framförum frá því
hún byrjaði. Að mínu áliti hef-
ur þó þessi framför orðið mest
á sviði heppilegra pakkninga
og glæsilegra umbúða fyrir
hina ýmsu markaði. En hins-
vegar minni framför orðið á
gæðum fisksins. Mesta hættan
á þessu sviði er vafalaust sú,
gagnvart mörkuðunum, hvað
fiskurinn er í misjöfnu ástandi
þegar hann fer í vinnsluna.
Tryggur öruggur markaður á
þessu sviði sem öðrum byggist
fyrst og síðast á því, að neyt-
andinn geti alltaf treyst gæða-
mati vörunnar þegar hann
kaupir hana.
Harðfiskframleiðslan til út-
flutnings, hefur varla komizt
í réttan farveg ennþá, enda
þróunartími hennar stuttur,
aðeins nokkur ár, þar sem
þessi framleiðslugrein hafði
legið niðri síðan á nítjándu
öld.
Gæðamat vörunnar verður
alltaf undirstaða þess, að hún
vinni álit og sigri á mörkuð-
unum, ef það er vel og heiðar-
lega framkvæmt. Af þessum
sökum veltur á miklu að byrj-
að sé á byrjuninni. Meðferð
fisksins um borð í Skipunum
verður á allan hátt að vera.
góð, því án þess er ekki hægt
að vinna úr honum góða vöru
eftir að í land er komið. Þar
sem fiskframleiðslan er undir-
stöðuatvinnuvegur þjóðarbú-
slkaparins og sparifé lands-
manna er að mestu lánað í
þessa framleiðslu, þá er það
ekkert einkamál framleiðend-
anna sjálfra hvernig þarna er
á málum haldið, heldur varð-
ar það þjóðina alla.
Margir framleiðendur skilja
þetta, og vilja vanda sem bezt
framleiðslu sína, en svo koma
alltaf einhverjir innan um, sem
eru óprúttnir og láta skeika
að sköpuðu. Og það eru ein-
mitt þessir fáu, sem geta eyði-
lagt markaðina fyrir hinum og
gera það. Það er af þessum
sökum höfuðnauðsyn, að á
hverjum tíma sé til óháð stofn
um, að salta fisk sem geymd- un í landinu sem hefur vald
Það var asni Hodsja Nasreddíns sem öskr-
aði. Hann sperrti taglið, teygði íram
hálsinn- og öskraði stanzlaust og lirinhátt,
og ef hann hætti a’lra snöggvast var það
einuagis til að sækja í sig; veðrið.
Emírinn héit fyrir eyrun. Verðirnir þutu
aftur og fram í manngrúanum að hafa
upp á friðspillinum, en Hodsja Nasreddín
var þegar langt úndan. Hann baksaði af
stað með asnann og skammaði hann blóð-
ugum skömmum:
Þú ert ekki aldeilis að prisa náð og vizku
emírsins, asnafífl! Þú átt kannski von á
þvi að þér verði sýnd einhver miskunn
eftir þetta! — Fólkið hló hástöfum og lok-
aði vörðunum leið, svo þeir næðu ekki
tangarhaldi á Hodsja Nasreddín,
til að setja reglur um fisk-
framleiðsluna og sjá um að
þeim sé framfylgt.
Þeiii stofnun á að vera
fiskimatið, en til þess að það
geti unnið þetta hlutverk svo
vel sé, þá þarf að gera á þvi,
talsverðar breytingar frá því
sem nú er, gera það valdmeira.
Á sviði saltfiskframleiðslunar
þar sem matsins gætir mest,
þar er metinn í flokka hver
einstakur fiskur til útflutnings.
Þetta er naikil trygging gagn-
vart mörkuðunum. En hinsveg-
ar skortir fiskmatið vald til að
stöðva söltun á fiski sem fyr-
irfram er vitað um, að aldrei
getur orðið nein verzlunarvara.
Þarna skortir sparifjáreigend-
ur og þjóðina alla tryggingu
fyrir því að ekki sé verið að
braska með þjóðarauðinn í vit-
leysu.
Á sviði hraðfrysta fisksins,
er hinsvegar eftirlitið ekki
nema að hálfu leyti í höndum
matsins, og sökum of fárra
starfsmanna að mínu áliti hjá
fiskimatinu þá er aldrei hægt
að hafa fullkomið eftirlit með
þessari framleiðslu, hvað góðir
menn sem annast það.
Af eðlilegum ástæðum þykir
hraðfrysthúsaeigendum slæmt
að verða máske að setja í
mjölvinnslu dýrt hráefni, sem
kéypt hefur verið til að vinna
úr fiskflök, bað er því skiljan-
legur mannlegur breyskleiki,
þó þeir gæti ekki alltaf þeirr-
ar nauðsyiijar að hætta vinnsl-
unni í tíma. En þarna á fiski-
matið að koma þeim til hjálp-
ar. Og slíkt sem þetta má
aldrei fara framhjá matinu
sökum starfsmannavöntunar.
Matsmenn húsanna sem ráðn
ir eru af framleiðendunum
standa í þvílíkum tilfellum
mjög höllum fæti, enda er það
ekki heiglum hent að standa :
þeirra sporum, þegar svo stend
ur á, ef eigandi hefur ekki
þekkingu á þessu. Hefði fiski-
matið hinsvegar svo marga
fasta starfsmenn að þeir gætu
komið í hvert bús nokkrum
sinnum á dag, þá ættu þarna
aldrei nein mistök að verða.
Væri fiskimatið uppbyggt tílrt
og tolleftirlitið, að það hefði í
sinni þjónustu nægilega marga
fasta starfsmenn, og gæti látið
þá hafa daglegt eftirlit með
allri fiskiframleiðslu allt frá
því að hráefnið kemur að
landi, og þar til varan fer full-
unnið á markaðina, þá mundi
eftirlitið þanríig framkvæmt
skapa mikla tryggingu fyrir
auknum gæðum fiEkframleiðsl-
unnar. En þó mundi þetta p
engan hótt nægja, ef fi. kmatio
sern stofmm feagi ekki stórum
aukið vald frá því eem nú er.
Allt mat á fiski og eftirlit með
framleiðslunni þarf að fram-
kvæmast af föstum : starfs-
mönnum fiskimatsins, sem
taka laun sín hjá fiskimatinu
sem stofniin. Það ætti líka að
vera ekilyrðislaus krafa fisk-
framleiðenda að matið á fisk-
inum væri greitt þannig, þar
sem borgaðar eru stórar upp-
liæðið í útflutningstolla af
framleiðslunni. Enda lieppileg-
ast fyrir alla aðila að allur
matskostnaður væri greiddur
þannig.
Fjölbreytni framleiðsl-
miaar og markaðir.
•ia
Eing o.g áður e.r fram tek-
ið, þá veltur á miklu, að fisk-
framleiðslan sé á hverjum tima
sem allra fjölbreytnust, þetta
skaþar henni aukna sölumögu-
leika, og á að koma í veg fyr-
ir að ákveðnir markáðir séu
offylltir, til óbætanlegs tjóns
fyrir framleiðendur og þjóð-
ina alla.
Eins og nú er ástatt með
sölu hraðfrysta fiskslns, þá hef-
ur honum að miklum hJuta
verið einbeitt að undanförnu
á Bandaríkjamarkað. Þarna er
áreiðanlega um mikla mögu-
leika að ræða, sé rétt á mál-
unum haldið, og einungis send
á markaðinn fyrsta flokks
framleiðsla, og markaðurinn
ekki ofhlaðinn með framboði
sem er meira en eftirspurnin.
Hinsvegar er rétt, að gera sér
það ljóst strax, að þsssi mark-
aður er mjög viðkvæmur, verði
þó ekki sé nema i eitt skipti
einhver mistök á gæðamati
vörunnar. Bandaríkjamenn gera
miklar kröfur til matvælaiðn-
aðar, og falli vara þar í áliti
fyrir mistök, 'þá getur orðið
erfitt að vinna þann markað
upp aftur.. Þetta á reyndar við
um alla markaði, en þó mun
Bandaríkjamarkaðurinn einna
viðkvæmastur á þessu sviði.
Það verður líka að skoðast frá
þjóðhagslegu sjónarmiði að
varhugavert er að binda sölu
mikils hluta framleiðslunnar
við markað eins lands. Það
verður því að leggja á það
aukna áherzlu að opna víðari
markaði fyrir þessa fram-
leiðslu en orði'ð er.
Hinir gömlu saltfiskmarkað-
ir við Miðjarðarhaf hafa
smám saman verið að opnast
fyrir íslenzkum saltfiski meir
og meir eftir því sem lengra
hefur liðið frá styr jöldinni.
Batnaði afkoma fólksins í
þessum löndum frá því sem nú
er, þá mundi í framtíðinni sal-
an aukast þarna storlega á
saltfiski.
Á síðastliðnu ári opnuðust
algjörlega nýir markaðir í S.-
Ameríku við för Kristjáns
Einarssonar framkvæmdastjóra
S. I. F. þangað. Þetta sýnir
oss áþreifanlega að markaðir
bíða okkar, ef vér aðeins leit-
um þeirra, og miðum fram-
leiðsluna við óskir og þarfir
neytendanna. I þessu sambandi
skal á það bent, að þjáðir í
Austurlöndum sem telja hundr-
uð milljóna íbúa svo sem Kín-
verjar, þeir hafa verið saltfisk-
ætur um þúsundir ára. Haldist
friður í heiminum og verzlunar
viðskipti komist í frjálst horf,
þá er engin fja~stæða að hugsa
sér að þarna væri hægt að
opna raikinn markað, aðeins ef
frelsi, sjálfstæði og uppbygg-
ing þessa stórveldis fær að
þróast í friði.
Islenzka harCfiskframleiðsl-
an hefur að undanförnu farið
á markað til Afriku, þennan
marlíað ætti að vera mögideik-
ar á að auka og útvíkka. Harð-
fiskur framleiddur úr ísvörðum
togarafiski þykir þarna góð
framleiðsla, sé til hennar
vandað í landi. Hinsvegar eru
til dýrari harðfiskmarkaðir
fyrir ákveðið magn af úrvals-
harðfiski, bæði í Bandarikjun-
um og Svíþjóð. En það er hæp-
ið að flytja á þessa markaði
framleiðslu úr ísvörðum fiski,
án þess að eiga á hættu að
eyðileggja þá. Ef heimurinn
fær að þróast í friði á næstu
árum, og íbúar jarðarinnar sem
dreymir um mat fá' uppfyll-
ingu frumstæðustu þarfa sinna,
þá getum vér Islendingar
aldrei framleitt svo mikinn
fisk að ekki sé fulí þörf fyrir
hann, aðeins ef rétt er á mál-
um haldið af oss sjá’fum.
Reykjavík 2.6. 1952
Jóbaan J. E, Kúld.