Þjóðviljinn - 05.06.1952, Side 7
Fimmtudagur 5. júní 1852
ÞJÓÐVILJINN
(7
(Grojt karlmannsreiðhjól^
ftil sölu. Mjög hagstætt verð.f
fUppl. í afgreiðslu Þjóðvilj-'J
fans. Simi 7500.
3ja herbergja íbúð
l\ Túnunum til sölu. Aðeins^
(50 þúsund króna útborgun.^
Konráð Ó. Sæ\aldsson,
(löggiltur fasteignasali, Aust-iJ
urstræti 14. Sími 3565.
Hús og íbúðir
faf ölliun stærðum, víðsvegar^
fum bæinn til sölu.
Konráð Ó. Sævaldsson,
nöggiltur fasteignasali, Aust-«
urstræti 14. Sími 3565.
Góð rishæð,
v4 herbergi og eldhús, til)
iiSÖlu.
Konráð Ó. Sævaldsson,
þöggiitur fasteignasali, AustA
urstræti 14. Sími 3565.
Rishæð til sölu,
Í4 herbergi, 2 eldhús og\
vbað. Verð og útborgun eft-)
jjir samkomulagi.
Konráð Ó. Sævaldsson,
j)löggiltur fasteignasali, Aust-^
urstræti 14. Sími 3565.
Tðrgsalan ððinstorgi
íselur alla daga: Fjölær blóm,(|
íblómstranai stjúpur í öllum<
(litum, bellesa. Sumarblóm,^
(kálplöntur. Tráplöntur:/
(birki, víði, garðrósir. Einnigj
' rabarbari. Upplýsingar í)
(síma 81625.
Munið kafíisöluna
í Hafnarstræti 16.
Stofuskápar
'dæðaskápar, kommóðurí
hvallt fyrirliggjandi. — Hús-^
} gagnaverzlunin Þórsgötu 1.:
Gull- og silfurmunir
(Trúlofunarhringar, stein-
(hringar, bálsmen, armböndJ
^o. fl. Sendum gegn póstkröfu.ji
GULLSMIÐIR
Steinþór og Jóhannes,
Laugaveg 47.
Daglega ný egg,
ksoðin og hrá. Kaífisalan'í)
> Hafnarstræti 16.
Minningarspjöld
Samband ísl. berklasjúkl-^
(inga fást á eftirtöldum stöð-
fum: Skrifstofu sambandsins,í|
' Austurstræti 9; Hljóðfæra-
' verzlun Sigríðar Helgadótt-í
^ur, Lækjargötu 2; Hirti^
^Hjartarsyni, Bræðraborgar-
/stíg 1; Máli og menningu,'/
I Laugaveg 19; Hafliðabúð,;
)Njálsgötu 1; Bókabúð Sig-\
. valda Þorsteinssonar, Efsta-
sundi 28; Bókabúð Þorvald-^
'ar Bjamasonar, Hafnarfirði; (
' Verzlun Halldóm Ólafsdótt-i
1 ur, Grettisgötu 26 og hjá/
) trúnaðarmönnum sambands-j
) ins um land allt.
Húsgögn
l Dívanar, stofuskápar, klæða-'i
i íkápar (sundurdregnir),)
i borðstofuborð og stólar. —)
4 S B R.Ú , Grettisgötu 54.(
Verkalýðsnefiidm segír frá
sinni tii Sovél ríkjaiiiia
K L . 9 Í K V Ö L ©
Verkamannasendinefndin sem fór til Sovét-
ríkjanna er nýlega komin heim aftur. Á
fundi í Stjörnubíói kl. 9 í kvöld ætla nokkrir
nefndarmenn að segja frá för sinni og lífi
verkafólks í hinum nýja heimi sósíalismans.
RÆÐUMENN VERÐA:
Sigurður Guönason, alþingismaöur,
formaöur Dagsbrúnar.
Þóröur Halldórsson, múrari.
Árni Guömundsson, bílstjóri.
Þorvaldur Þórarinsson, lögfræöingur,
sem var fararstjóri.
Þetta. er fyrsta íslenzka verkamannasendinefndin
sem um nærri tuttugu ára bil hefur feröazt um.
Sovétríkin.
Reykríkingar munu fjölmenna í kvöld á fundinn,
í Stjörnubíói til aö heyra fulltrúa verkamanna
segja frá því sem þeir sjálfir hafa séö og heyrt á
ferð sinni og um lífskjör og menningu verkafólks
í Ráðstjómarríkjunum
Stutt rússnesk kvikmynd verður sýnd.
Terrazo
S í m i 4 3 4 5.
Viðgerðir
á húsklukkum,
(vekjurum, nipsúrum o. fl.
' Orsmíðastofa Skúla K. Ei-
'ríbssonar, Blönduhlíð 10. —
^Sími 81976.
iHSTL!RM.JlMRfl
. VlötíRílH <
gv) —
Blásturshljóðfæri
tekin til viðgerðar. Sent í
) póstkröfu um land allt.
Bergstaðastræti 41.
Innilegar þakkir til vina, vandamanna og
starfsfélaga, sem heiöruöu mig meö gjöfum og
heimsóknum á 50 ára afmæli mínu.
Bjarni Jóhannsson
frá Patró.
oS R*
1 Yíirljósmóðurstaðan *
Lögfræðingar:
)Áki Jakobsson og Kristján(
jEiríksson, Laugaveg 27, l.j
, hæð. Sími 1453.
sendibílastöðin h.f.
, Aðalstræti 16. — Sími 1395.1
Utvarpsviðgerðir
A D 1 Ó, Veltusundi 1,<
1 sími 80300.
Sendibílastöðin h.f.,
[ngólfsstræti 11. Sími 5113.
Sendibílastöðin Þór
SÍMI 81148.
Innrömmum
málverk, ljósmyndir o. fl.
4 S B R XJ , Grettisgötu 54.
Saumavélaviðgerðir
Skiifstofuvéla-
viðgerðir.
SYL6IA
Laufásveg 19. Sími 2656
RS
ss
ss
ss
í Fæðingadeild Landspítalans er laus til umsókn-
ar. Umsóknir sendist til skrifstofu ríkisspítalanna,
Ingólfsstræti 5, Reykjavík, fyrir 1. september næst
komandi.
Reykjavík, 5. júní 1952,
Stjórnamefnd ríkisspítalanna.
Sólríkt herbergi
til leigu fyrir stúlku. Lit-
ilsháttar húshjálp kemur til
greina upp í húsaleiguna. —
Upplýsingar i síma 6394.
RíSSrSRSRSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSRSSSSSSSSSSSRSSSÍ
Lán óshast
Ferðafélag
íslands
ss
r»«
o2
•o
s5
S3 S2
•o
% 20—25 iþúsund króna lán g
óskast til 4-—5 ára. Góðir SS
vextir og örugg trygging. i|
ÍS Tilboð sendist afgr. Þjóð- j§
j§ viljans merkt: ss
si S
„Lán — Foss“.
ssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssáí
(fer Heiðmerkurferð í kvöldy
(kl. 7 frá Austurvelli til að/
(gró'ðursetja trjáplöntur í/
(landi félagsins. Félagar eniji
/beðnir að fjölmenna.
Sfjém MtB.
Ný ferlalék um Sovétríkin
í LANDI LÍFSGLEÐINNAR
E F T I R
ÁSKEL SN0RRAS0N tón skáld
Einn í menntamannanefndinni sem feröaöist til Sovét-
ríkjanna í nóvember síöastliðnum var Áskell Snorraspn,
tónskáld á Akureyri. Hélt hann nákvæma dagbók um
för þeirra og hefur hann nú samiö upp úr henni allstóra
bók, í LANDI LÍFSGLEÐINNAR, þar sem hann lýsir
ferðalaginu og þeim áhrifum sem hann varö fyrir.
Bókin er mjög fróöleg og vel skrifuö og gefur ágæta
hugmynd um hve miklu menn geta kynnzt á svona
feröalögum.
Áskell segir frá þeim borgum sem þeir ferðuðust um,
Moskvu, Gorkí og Leningrad, frá heimsóknum í leik-
hús, söfn og ýmsar menningarstofnanir og verksmiðjur,
einnig mörgum einstaklingum sem hann kynntist, þar
á meðal frægum tónlistarmönnum.
Höfundur hefur ennfremur myndað <sér skoöun um 3ífs-
kjör fólksins og framkvæmdir á ýmsum sviöum í Ráð-
stjórnarríkjunum, stefnu þeirra í friöar- og menningar-
málum.
Kfnmð ykkur það sem þeir segfa sem sjálíir ítafa ferðazt im Sovét-
likii cg kynnzt þar hirtum stérfenglegu framfcrum og
síaukiimi velmegun félksins.
l