Þjóðviljinn - 25.06.1952, Blaðsíða 3
MiðvUoadagur 25. júní 1^52 — ÞJÓÐVILJINN — (3
HroSmar SigurSsson:
Bunaðarþings um skoiamái
(Niðurlag).
Fræðslumál sveitanna
Reynsla undanfarinna ára
liefur sýnt, að bæirnir eru að
ýmsu leyti í menningarlegri
sókn, en sveitirnar hafa dreg-
izt aftur úr. Veldur þar mestu,
að flestar sveitir búa enn við
úrelt og óhæft kennslufyrir-
komulag, þar sem farkennsl-
an er. Á nokkrum stöðum eru
samt komnir heimavistarskólar
og hafa þeir yfirleitt gefizt
mjög vel. Bjarni Bjarnason
skólastjóri á Laugarvatni sagði
í viðtali við skólamálanefndina,
að ,,að sínu áliti væri brýn-
asta þörf til að endurbæta
barnafræðsluna. Húsakostur og
allur aðbúnaður að börnum og
kennurum væri víða svo fyrir
neðan allar hellur, að fullkom-
in vansæmd væri að. Ætti
þetta einkum við: farskólahald-
ið. Mesta mein héraðsskólanna
taldi hann hinn lélega undir-
búning sem farskólarnir veittu.
Aftur á móti taldi hann
reynslu sína af heimavistar-
skólum mjcg góða. Þaðan
kæmi fólkið ágætlega undirbúið
og skilaði því fólki ólíkt bet-
ur áfram við nám. Höfuðnauð-
syn væri því að hverfa frá
farskólahaldinu og stefna að
því að reisa heimavistarskóla
alls staðar, þar sem því yrði
við komið.“ (Fundargerðabók
milliþingansfndar í skólamál-
uan, 62. fundur). Þannig mæl-
ir sá skólamaður, sem senni-
lega hefur haft meiri kynni
af menntamálum sveitanna en
nokkur annar nú um rúnilega
tvo áratugi. Úrræðið, sem hann
■bendir á er það sama og bent
var á# um síðustu aldamót, en
það eru heimavistarskólar.
Hvert einasta barn, sem elst
upp í sveit, þarf að hafa greið-
an aðgang að slíkum skóla.
Samkvæmt lögum getur
'hvert skólakerfi fengið und-
aniþágu frá skólaskyldu 7, 8 og
9 ára barna, ef próf þeirra
sýna að heimilin geta annazt
Undir vorpróf gengu alls 675
nemendur.
Gagnfræðapróf tóku 148 úr
4. bekk. Luku 140 prófi, en
tveir eiga óíokið nokk'rum grein
um. Hæstu einkunn í gagn-
fræðaprófi hlaut Erla Ársæls-
dóttir úr 4. bekk D, og var
einkunn hennar 8,62.
Ur 3. bekk gengu 119 nem-
endur undir landspróf auk 9
utanskólanemenda, en 137 nem-
endur 3. bekkjar gengu undir
bekkjarpróf til framhaldsnáms
í 4. bekk næ3ta vetur. Af þeim.
sem undir landspróf gengn,
náðu 96 framhaldseinkunn, ]).e.
6,00 eða hærri, sem veitir rétt
til náms í menntaskóla eða
kennaraskóla. Þrir þeirra hlutu
ágætiseinkunn, þau Ketill Ing-
ólfsson 9 31, Kristín Gisladóttir
9,27 og Sveinbjörn Björnsson
9,00, öll úr 3. bekk X.
Elías E. Cuðmundsson, nem-
andi úr 4. bekk A. fékk við
skólaslit afhenta bókagjöf sem
viðurkenningu fyrir mjög vel
unnin störf I féiagsmálum skól-
ans, en hann var formaður
skólafélagslns sl. vetur. Er
þetta í fyrsta sinn sem slík
yiðurkenning er veitt. Til ný-
nám þeirra svo vel sé. Ég
geri ráð fyrir, að flest skóla-
hverfi í sveitum muni nota sór
þessa heimild, og má segja, að
það velti mest á heimilunum
sjálfum, hvort þetta sé hægt
eða ekki. Börnin koma þó al-
mennt ekki í skólann fyrr en
10 ára gömul nema ef vera
kynni' á stutt námskeið haust
og vor. Skólinn starfaði svo
7—8 mánuði og væri helmingi
námstimans varið til kennslu
10, 11 og 12 ára barna, en
himrnx helmingnum til kennslu
14 og 15 ára unglinga. Barna-
og unglingaskóli með slíku
sniði og hér er lýst hefur starf
að á Reykjanesi við ísafjarðar-
djúp síðan 1934. Ef bömin
ikæmu nú vel undirbúin í slíkan
skóla 10 ára gömul og stund-
uðu auk þess eitthvert heima-
nám þann tíma að vetrinum,
sem þau eru. ekki í skólan-
lun, þá ættu svona heimavist-
arskólar að geta fullnægt kröf-
um um skyldunám barna og
unglinga. Reglugerð um vmg-
lingapróf hefur ekki enn ver-
ið sett af þeirri ástæðu, að
gott þótti að fá fyrst nokkra
reynslu um það, hvað hæfilegt
væri að ætia börnum og ung-
lingum á þessum aldri mikið
námsefni. Kröfur til unglinga-
prófs verða að mótast af því,
hvað hverjum manni er nauð-
synlegt að vita, og einnig af
því, að auðvelt sé hverju
meðalgreindu barni að ljúka
náminu á tilsettum tíma.
Héraðsskólarnir
Samkvæmt skólalöggjöfinni
er gert ráð fyrir, - að gagn-
lundu má einnig teljast, að
rnargir nemendur fengu sér
einskonar skólabúning, pey.su
með áprentuðum upphafsstöf-
um skólans. Gengust nemend-
ur að mestu sjálfir fyrir þessu,
og vakti sú hugsun fyrir þeim
að gera tilraun til þess að fá
ódýran og hentugan skóla-
klæðnað. Virðist þess og fuli
þörf, því að ekfki hafa allir
nemendur eða aðstandendur
þeirra úr of miklu að spila.
Þótt' undarlegt megi virðast
urðu þeir, sem fyrir þessu
gengust, fyrir nokkru aðkasti
vegna þess að þeir yöldu ódýr-
ar flíkur útlendar, en sambæri-
legar innlendar hefðu orðið ail-
miklu dýrari. Einungis kostn-
aðarmunur réði úrslitum, en
ekki andúð á innlendri fram-
leiðslu. Mun öllum falla bezt,
að , hið innlenda reynist sam-
keppnisfært.
Árshátíð skólans fór fram
í fyrsta sinn í skólahúsinu og
foreldramót var einnig, eins og
venja er, síðasta vetrardag.
_ Fastir kennarar við skólann
voru 25 ’*ög 'að aufc’i" 'óökkrir
stundakennarar.
fræðaskólar í sveitum (héraðs-
skólarnir) séu aðeins tveggja
ára skólar, er geri unglinga-
próf að inntökuskilyrði. Neðri
deild samsvarari þá 3. bekk
miðskóla, en efri deild 4. bekk
gagnfræðaskóla. Þetta hefur
ekki enn verið framkvæmt af
þeirri einföldu ástæðu, að þeir
hafa orðið að taka við börn-
unum þegar að loknu barna-
prófi, en kemur af sjálfu sér,
þegar heimavistarskóli er kom-
inn í hvert skólahverfi og
hann annast skólafræðsluna.
Myndu héraðsskólarnir þá að
sjálfsögðu skiptast í bóknáms-
og verknámsdeildir. Allir þeir,
sem lokið hafa skyldunámi,
gætu þá gengið í verknáms-
deildir héraðsskólanna, en þeir,
sem færu í bóknámsdeild,
þyrftu ef til vill að læra dá-
lítið meira i ýmsum greinum,
en heimtað er til unglinga-
prófs. Slíka viðbótarkennslu
ættu duglegir nemendur að
geta fengið í unglingaskólun-
um eða á sérstökum námskeið-
um við héraðsskólana. Einnig
ætti útvarpskennslan og bréf-
skóli S.Í.S. að geta komið hér
til aðstoðar. Með þessu fyrir-
komulagi kæmi nám í héraðs-
skólunum að meira gagni, þar
sem þeir fengju þá fyrst og
fremst þroskaða og vel undir-
búna nemendur.
Fræðslumálin og flótt-
inn úr sveitunum.
Hér hefur nú verið rakið í
stuttu máli, hvað gera þarf til
að koma fræðslumálum sveit-
anna í viðunandi horf. Þetta
kostar auðvitað talsvert fé, en
farkennslan er líka dýr sam-
anborið við það gagn, sem hún
gerir. Og ef forustumönnum
sveitanna er aivara með að
láta þær ekki dragast aftur
úr í menningarmálum, þarf
þetta að gerast og það sem
fyrst. Og í sarabandi við hinn
margumtalaða flótta úr sveit-
unum skal á það bent, a.ð
ýmsir hafa yfirgefið sveitirn-
ar fyrir þá sök, að þeir sáu
þar engin ráð til að láta börn
sín njóta sómasamlegrar mennt
unar. í lýðræðisþjoðfélagi á
miðri 20. öld gerir enginn
hugsandi raaður það sér að
góðu til lengdar, að börn hans
njóti ekki sama réttar og börn
annarra. þjóðfélagsþegna
Menntaskóli í sveit.
Fram undir 1930 var ekki
hægt að stunda menntaskóla-
nám nema í Reykjavík, og var
aðstaða höfuðstaðarbúa þannig
stórum betri en annarra lands-
manna, þar sem mönnum úti
um land er nærri ókleift að
láta börn sín stunda þar nám
vegna kostnaðar. Þetta órétt-
læti var að nokkru bætt með
stofnun menntaskólans á A.kur-
eyri. Undanfarin ár hefur ver-
ið haldið uppi menntaskóla-
kennslu á Laugarvatni og von-
andi rís þar upp fullkominn
menntaskóli á næstu árum
samhliða héraðsskólanum þar.
Húsakynni eru þar góð, svo
að þessir tveir skólar ættu að
geta starfað í þeim enn um
sinn, en að sjálfsögðu fær
menntaskólinn sitt sérstaka
húsnæði, þegar honum vex
fiskur utn hrygg. ,___^_____
Hugsjónir umbóta-
manna fyrir 80 árum.
Árið 1871 kom út á veg-
urn Hins íslenzka bókmennta-
fúlags bæklingur, sem nefnd-
jst Um framfarir íslands, og
-E’nar Ástnundsson í Nesi
höfundur hans, en hann var
eins og kunnugt er einn af
glæsilegustu fulltrúum ís-
lenzkrar sveiiamenningar á síð-
ari hiuta 19. aldar. Ég held,
að þessi bæklingnr væri holl
lexía fyrir þá menn, sem telja
skolaskylduna of langa eða
jafnvel óþarfa. Einn kafli
bæklingsins fjallar um alþýðu-
menntun og ræðir höfundur
þar m. a. um, hvað nauð-
synlegt sé fyrir hvern sæmi-
lega menntaðan íslenzkan
bónda að vita. Að áliti Einars
þarf hver bóndi að hafa num-
ið aðalatriði almennra fræði-
greina, svo sem sögu (bæði
ættjarðarsögu og almenna
sögu), landafræði, náttúru-
fræði (þar með talin eðlis-
fræðj og stjörnufræði) og
stærðfræði (þar meðtalin land-
og hallamæling). Þó þarf hann
einnig að hafa góða þekkingu.
á íslenzki'i tungu og íslenzk-
um bókmenntum og auk þess
þarf hann að geta lesið sér
að gagni a. m k. eitt Norður-
landamál og ensku. Fylgja
þessu yfirliti ýtarleg rök urm
nauðsyn hverrar námsgreinar,
rök, ®em hér er ekki rúm tit
að rekja, en standa í fullu
gildi enn í dag. Svo stórh'Uga
var Einar x Nesi, að við eig-
um enn langt í land með að
konja hugsjónum hans í fram-
kvæmd, þótt 80 ár séu liðin
síðan hann gerði grein fyrir
■þeim. Þess vegna er það sorg-
leg sjón, þegar fulttrúar ís~
lenzkra sveita virðast nú helzt
hafa það markmið að rífa nið-
ur, það sem byggt hefur ver-
ið upp á síðustu áratugum.
Slíkt hlutskipti hæfir e.kki
þeirri sveitamenningu sem-
fóstraði Einar í Nesi cg aðra
hans líka.
Hróðmar Sigurðsson
Tvö ár eru iiðin
1 dag eru liðiti tvö ár síðati hið blóðuga æviutý.-i
bandaríslxa auðvaJdsins hófst í Kóreu. 25. júní 1950
réðust vopnaðar sveitir i'asistastjörnar Syngmans Rhee
norður fyrir 38. breiddargráðuna, þar sem landamæri
höfðu verið sett milli Norður- og Suður-Kóreu.
Það er þarflaust hér að rekja hetjusögu kóresku
þjóðarimxar þessi tvö ár. Hún hefur boðið einu mesta
herveldi heimsins byrginn og haldið velli, þrátt fyrir ó-
lýsanlegar hörmungar. Bandaríkin hafa beitt fullkomn-
ustu morðtækjum í þessari styrjöld, og þeim hefur
fyrst ©g fremst verið beitt gegn óvopnuðum afmenn-
iagi að baki vigstöðvanna. I tvö ár hafa þau stundað
drápsiðju sina, og engu lifandi hefur verið eirt.
Xilgangurinn hefur verið augljós, enda ekki farið
dult með hann: Það hefur átt að brjóta niður sið-
ferðisþrek þessarar hugumstóru smáþjóðar með skipu-
lögðu múgmorði, sem á sér ekkert fordæmj í
mannkynssögunni, ekkj einu sinni þótt fyrirrennarar
hinna bandarísku morðingja séu hafðir í huga. En það
hefur e-nti .ejnu sinnl sannaxt, að fullkomnusta víg-
vélar mega sín lítils gegn einhuga þjóð sem trúir á
réttlæti slns .málstaðar. '
Eftir tvö ár standa hersveitir Bandaríkjanna og
leppa iþeirra í sömu sporum, og þeim hefur aðeins tek-
mb eitt: Þau hafa áunnið sér andúð og fyrirlitniingu
all(ra réttsýuna mamia hvarvetna um heim; jafnvel
feppunum geta þau ekki lengur treysí.
Það er eftirtektarvert, hve þögul bandarísku blöðia
á íslandi hafa verið um aiburðina í Kóreu síðustu vik-
urnar, þó.tt allt sem þaðan hefur horizt verðj vegna
frétfcagildis að tetjast góður blaðamatur. Ea það ©r
þó ©kki ástæða til {xess að furða sig á þessari þögn
þeirra. Allar þær fréltir, sem borizt hafa frá Kóréu
síðustu vikuruar, sýha svo Ijóslega, að ekki verður um
villzt, að kenningar þessara blaða um að Bandaríkja-
menn séu til Kóreu kornnir til þess .eins að varðveita
þar „frelsi, lýðræöi og mannréttindi“ eru viðbjóðsle^L
ar blekkingar. Öllu heilbrigðu .fólki, öllum fsleudingum,
se.rn enn bera skil á rétt og rangt, hrýs hugur við
þeim fregnum, sem Bandaríkjamenn sjálfir senda út
um heiin, að þeir murki lífið úr vopna- og yarnalausum
föngum. Og það er áreiðanlega ekki til svo skyni
skroppinn feigupenni við baudarísku blöðin, að hann
hafi trú á lýðræðis- og frelsisást fasistans Syngnmas
Rhee.
Þeir menn sem ábyrgir eru fyrir þeim hörmungum
sem leiddar hafa verið yFir Kóreubúa munu hljóta sinn
dóm, og hegningin skal þeim vís, ef samvizka heimsins
fær hönd í hári þeirra. Þeir íslenzkir menn sem með
því að leggja blessun sína yfir svívirðilegt athæfi himt-
ar „voldugu vinaþjóðar í vestri“ hafa gert íslenzku
þjóðina samseka um morð á börnum, konum og gam-
almennum, mega einnig vera þess vissir, að það verður
haft i huga, þegar gerðir þeirra verða lagðar undir hinn
endanlega dóm. t _
Frá Gaptóaskála Austarbæjar
Gagnfræðaakóli Austurbæjar hefur nýlega lokið 24. starfsári
sínu. Á þessu skólaári voru skráðir nemendur alls 690, og var
íkennt í 22 bekkjardeildum. Þar af var 1. bekkur í 5 deildum
með 151 nemanda og 2. bekkur í 4 deildum með 123 nemendur.
1 1. og 2. bskk voru að mestu leyti nemendur á skyldunáms-
aldri. I 3. og 4.j bekk var frjálst gagnfræðanátn. Vam3 bekkur
í átta deildum. með 267 nemendum, en. 4. bekkur var í fimnn
deildum xneð 146 nemendum.