Þjóðviljinn - 29.06.1952, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.06.1952, Blaðsíða 1
Sunnudagiir 29. júní 1852 — 17. árgangur — 141. tölublað ísiendingar! Beruin réttlætismálið fram til sigurs. Sakaruppgjöi og full mannréttindi í áag getur þfóðiit því miður ekki sámeinazt um forsetakjör. En í dag getur hún sameinazt um feíð mikla rétf- læfismál: sakaruppgjöf og full mannréftindi til handa öllum þeim. er dæmdir veru í Hæstarétti vegna atburðanna 30. marz 1949. Um þetta mál getur þjóðin verið einfeuga. og nauðsyn ber til að hún láti hvorki flekkadræfiti, sfiéftarhagsmuni eða aðrar andstæður spilla þeim einhug Um ‘þetta má] eru Islend- ingar þegar farnir a'ð samein- ast í verki, því að nú þegur hafa þúsundir manna hvar- vetna. um land og úr öllum flokkum og stéttum, háir sem lágir, sett nafn sitt undir ósk til forseta tslands um mann- réttindi og sakaruppgjöf, og má sérstaklega minna á að biskup og fjöldi þekktra kennimanna hefur stutt þetta mál með und- irskrift sinni. Jafnvel í fámennustu byggðum landsins er þátt- takan orðin mjög almenn. Þannig bárust forstöðu nefnd söfnunarinnar í gær undirskriftalistar frá VlK í Mýrdal (þorp innan við 300 íbúa) með 99 nöfnum. Úr BORGARHAFNARHBEPPI í Austur-Skaftafellssýslu bár ust listar með 61 nafni. Frá PATREKSFIRÐI komu fyrstu söfnunarlistarnir með 81 nafni. í dag sameinast allir réttsýnir, fordómalausir ís- lendingar um réttlætismálið! Skrifið öll undir í dag! Sjálfboðaliðar! Notið daginn frá morgni til kvölds til starfs! .... Reykvíkingar! Vanti ykkur lista, þá gerið svo vel að hringja í síma 7511 eða 7512! Þið, sem viljið hjálpa til að bera uppi óhjákvæmi- iegan kostnað við söfnunina, hafið samband við söfnunarnefndina. 'íslendingar! Berum réttlætismálið fram til sigurs í dag! Skrifum öll undii! Þýzkur krataforingi spáir uppreisn gegn hervœðingunni Erich Ollenhauer, varaformaður sósíaldsmokrataflokks Vestur-Þýzkalands, hefur ftrekaö andstöðu flokksins gegn fyrirhuguðu hernaðarbandalagi við Vesturveldin. OHenhauer krafðist þess að engin ákvörðun yrði tekin um hervseðingu og hernaðarbanda- lag fyrr en íbúar Vestur-Þýzka Cisrtds hefðu fengið að láta vilja sinn í l,jós í nýjum þingkosn- inguni. Verði reynt að þröngva herv7æðingu og hernaðarbanda- lagi upp á Vestur-Þjóðverja að þeim forspurðum munu þeir gera uppreisn, sagði Oílenhau eina Þýzkaiand, sagði Ollen- hauer. Fri'ðsanileg sameining landsins fæst ekki með öðru móti en samningum fjórveld- anna. Lótið ekki ónetjasí of áróðri þríflokkanna Kjördagurinn er runninn. í dag munu atkvæða- smalar afturhaldsfylkinganna beggja ganga hús úr húsi og leita eftir fylgi fólksins við framboð ríkisstjórnai'innar annars vegar og framboð AB- klíkunnar hins vegar. Hvorug afturhaldsfylkingin verðskuldar ti'aust almennings. Það er auðsætt að það mun engu breyta hver frambjóðendanna nær kosningu. Skattaáþjánin, dýrtíðin, atvinnuleysið og undirlægjuhátturinn gagnvart Bandaríkjunum mun halda áfi’am hvor klíkan sem ber sigur úr býtum. í þessum efnum verður þjóðin að taka í taumana á öðrum vettvangi: í almennum kosning- um til Alþingis og með skipulagðri og harðvítugri hagsmunabaráttu verkalýösstéttarinnar. Þjóðviljinn vill í dag enn ítreka afstöðu Sósíal- istaflokksins til þessa forsetakjörs. í niðurlagi yf- irlýsingar miöstjórnar flokksins frá 20. maí sl. segir svo: „Miðstjórnin skorar því á flokksmenn sína og fylgjendur að láta ekki ánetjast af þeim hatramma áróðri, sem nú er rekinn, ekkli um málefni, heldur hégómlegan flokksmetnað, og að gleyma ekki þeim miklu hagsmuna- og þjóðfrelsismálum, sem reynt er að láta falla í gleymsku meðan þessi gerninga- hríð stendur yfir. Hún skorar á alla flokksmenn °S fylgjendur að veita engu því forsetaefni braut- argengi, sem ekki hefur gefið skýra og ótvíræða yfirlýsingu um afstöðu sína til stórmála þjóðarinn- ar, og þá framar öllu um afstöðuna til hemáms landsins“. Þsssa afstöðu flokksins ítrekaði Einar Olgeirs- son í útvarpsávai'pi sínu til þjóöarinnar sl. fimmtu- dagskvöld og komst þá m.a. þannig að oröi: „Sósíalistaflokkurinn stendur að þessu sinnj ut- an viö þann ljóta leik, sem leikinn er um æðsta embætti landsins. Sósíalistaflokkurinn hafði ekki hugsað sér að forsetaembætti íslenzka lýðveldisins yrði gert að leiksoppi óbilgjarnra stjórnmálaleið- toga. Flokkurinn gerði það sem í haús valdi stóð til að skapa þjóðareiningu í þessu máli. Það mis- tókst. ÞJÓÐIN FÆR EKKI AÐ ÞESSU SINNI TÆKIFÆRI TIL AÐ SAMEINAST UM MANN, SEM HÚN TREYSTIR, HELDUR AÐEINS TIL AÐ SUNDSAST UM MENN OG FLOKKA, SEM HÚN ER MISJAFNLEGA MIKIÐ Á MÓTI.“ Sungu - he með táragasi í Reutersskeyti segir svo: „Bandarískir fanga'verðir köstuðu í dag táragassprengj- um gegn föngum í tveimur af hinum nýju fangadeildum til að þvinga þá til hlýðni. Fang- arnir voru fluttir í þessar nýju deildir, sem hvor um sig tekur 500 fanga, frá fangabúðunum nr 76 og 77. Fangarnir höfðu virt bannið á fjöldasöng að vettugi og hafið söng á milli kl.20.00 og 6.00. Kl. 5.30 köstuðu fanga- verðirnir táragassprengjum yf- ir gaddavírsgirðinguna og fang arnir hættu þá söngnum strax. Skömmu seinna neituðu fang- arnir i nr. 7 að koma út úr bröggum sínum, en þeim hafði verið fyrirskipað að gefa upp nöfn sín og aðrar upplýsingar og jafnframt láta taka af sér fingraför. Tylft táragas- sprengna varð fil þess að þeim „snerist hugur“. iMakttkrossinn aiiitr í tízku Stjórnin í Bonn hefur skipað sérstaka nefnd sem skera á úr um það, hvort hinir nýju vesturþýzku hermenn, sem tek- ið hafa þátt í heimsstyrjöldun- um tveimur skuli hafa rétt til þess að bera orður og krossa, sem þeim hefur áskotnazt í þessum styrjöldum, þegar hin- ar vesturþýzku hereiningar verða innlimaðar í hinn svo- nefnda „Evrópuher". Nefndin. skal leggja ráð á um það, hvort þeim skuli leyft að ganga með hakakrossinn í orðum sin- um ellegar hvort þeim einung- is verði leyjft að bera þá merkisborða, sem orðunum fil- heyra. Heuss forseti Vestur-Þýzka- lands mun sj'álfur taka ákvörð- un um þetta, og hann er sagð- ur þvi meðmæltur, að hinir I fyrrverandi striðsmenn Hitlers fái að halda orðum sínum. SÓSlALEST&R yrtgri sem eldci! Skrifstofa Sósíalistaflokks ins er opin í allan dag, vegna un (1 irsk r i f tar söf nun ar innar. Hafið náið samband við skrifstofuna, símar 7511 og 7512. Vinnum samhent og kappsamlega fyrir réttlætis- málið: fulla sakaruppgjöf og mannréttindi! Stórsigrar €GT Franska verkalýðssamband- Þingmönnum varnað útgöngu gerið þið þið dœmduð sama og okkur fgrir'* Bandaríkjamenn kvarta sáran yfir að Þjóðverjar leggi til jafns stríðsglæpina, sem unnir voru í heimsstyrjöld- inni síðari, og aðfarir Bandaríkjamanna í Kóreu. ©r. Hann lýsti einnig yfir áð það væri blekking, sem Aden- auer forsætisráðherra heldur fram, að ef Vestur-Þýzkaland gangi í bandalag við Vestur- veldin muni áður en~ langt um líður takast að sameina Þýzka- land. Samkomu1ag við Sovét- ríkön er eina leiðón til að sam- Ungir sosíalistad Skiifstofa ÆFR er opin í allan dag. Slarfið ötnllega að undirskriftasöfnuninni á allan hátt. Rerítm réttlætis- málið fram til sigurs með fjöldaþátttöku æskunnar! ið CGT vann nýlega stór- sigur í trúnaðárráðskosm- ingum, sem fram fóru á ein- um stærsta vinmistað í Frakkíaudi, Renaultverk- smiðjunum í París. CGT jók atkvæðamagn sitt úr 17,074 við síðustu kosningar í 28,161 og fékk þar með 63% a.f ölluiu greiddum atkvæðum og 8 af 10 trúnaðarmönnum. Klofn- ingssamband sósíaldenió- krata. fékk aðeins 5871 at- kvæði þrátt fyrir nána samvinnu við fasistahreyf- ingu de Ganlles, og hin kristilegu verkaJSýðsfélög 4168. Mannfjöldi safnaðist fyrir utan þinghúsbygginguna í Pusan í Suður-Kóreu í gær og varnaði þingmönnum. útgöngu. Heimtaði mannfjöldinn að þeir segðu af sér þingmennsku og leystu þingið upp, en tillögu um það höfðu fylgismenn Syng mans Rhees á þingi borið fram, en hún ekki náð samþykki. Tveir þingmenn urðu fyrir hnjaski. Brezka úlvarpið sagði, að lögregla Syngmans Rihees hefði horft aðgerða- laus á aðfarirnar í fimin klukkutíma. Varaforseti þingsrns helur sagt af sér. 1 frétt frá Bonn segir Jack Raymond, fréttaritari New York Times að frá upph. Kóreu stríðsins hafi áhrifamenn i V,- Þýzkalandi haldið því fram að „hermenn SÞ væru að vinna samskonar verk og Þjóðverjar þeir unnu, sem ákærðir voru fyrir striðsglæpi“. I grein í málgagni Frjálsra demókrata, annars stærsta stjórnarflokksins í Vestur- Þýzkalandi, er ný'ega benf á að Bandaríkjamenn hafi beitt skotvopnum, táragasi og skrið- drekum gegn stríðsföngum á eynni Koje. „I Niirnberg hefði slíkt kostað dauðadóm“, segir blaðið. Því fer auðvitað fjarri a'ð þýzka afturhaldið áfellist striðs glæpi Bandaríkjamanna frekar en glæpi nazista. Blað Frjálsra demókrata segir til dæmis, að Bandarikjamenn hafi nú kom- izt að raun um það eins og Þjóðverjar á undan þeim að gagnvart kommúnistum sé ekki hægt að „breyta eftir vestræn- um mannúðarreglum".

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.