Þjóðviljinn - 29.06.1952, Blaðsíða 6
ÞJÓÐVILJINN
Sunnudagur 29. júní 1952
1 . í.
Málverk,
/litaðar Ijósinyndir og vatns-2
^litamyndir til tækifærisgjafa.
V Ásbrá, Grettisgötu 54.
^Hafnarfirði hjá V. Long.1
Munið kaííisöluna
í Hafnarstræti 16.
Stofuskápar
í tlæðaskápar, . kommóður(
Hvallt fyrirliggjandi. — Hús-2
> ;agnaverzii3i»ia Þórsgötu l.j
Daglega ný egg,
(aoðin cg hrá. Kafft3alan^
{Hafnar3træti 16.
Gull- og silfurmunir
crrúlofunarhringar, stein-(j
fhringar, hálsmen, armböndt
fo. fl. Sendum gegn póstkröfu.(
GULLSMIÐIR
Steinþór og Jóhaanes,
Laugaveg 47.
IIIM
Viðgerðir
á hásklukkum,
. vekjurum, nipsúrum o. fl.(
J Úrsmíðastofa Skúla K. Ei-(
' ríkssonar, Blönduhiíð 10. -
1 Sími 81976.
Sendibílastöðin Þór
StMI 81148.
Sendibílastöðin h.f.,
fngólfsstræti 11. Sími 5113.^
Lögfræðingar:
fÁki Jikobsson og Kristjáirí
[Eirík33on, Laugaveg 27, 1.)
)hæð. Síaii 1453.
Ragnar ölafsson
fhæstaráttarlögmaður og lög-(
tfgiltur endurskoðandi: Lög-
ifræði3törf, endurskoðun og(
^fasteigna3ala. VonaBtrœtiJ
12. — Sími 5999.
Dtvarpsviðgerðir
(í A D 1 ó, Veltusundi 1, J
(nmi 80300.
Innrömmum
. nálverk, bjósmyndir o. fl.
[ISBRt, Grettisgötu 54.
_ Nýja
sendihílastöðin h.f.
i Aðalstræti 16. — Sími 1395.)
Saumavélaviðgerðir
Skiifstofuvéla-
viðgerðir.
S Y L G ! A
Laufáaveg 1S. Sími 2556
Ljósmyndastofa
laugaveg 12.
Gámmíjakkar
(síðir)
Tilvalið fyrir veiði-
og hesfamenc.
V 0 P N I,
Aðalstræti 16.
196. DAGUR
J s>
— lengra inni í skóginum og gargaði um leið. Ó, guð á himn-
um!
Og nauðugur viljugur varð hann að róa að ströndinni. Því að
nú varð hann, að gefa skýringu á því að hann var með töskuna
með sér og taka myndir —L af Róbertu — og sjálfum sér —
í landi og úti á vatninu. Þá færi þau aftur út í bátinn en
taskan. yrði aftir í landi, þurr og. örugg. Og þegar í land korn
þóttist hann vera að leita að fallegum stöðam, en þá var
hann að festa sér í minni við hvaða tré taskan stóð þangað
til hann kæmi aftur í land — sem yrði bráðlega — bráðlega.
Þau kæmu. ekki bæði upp á ströndina aftur. Aldrei framar.
Aldrei. Og sarat var Róberta farin að tala um að hún væri
þreytt; og fannst honum ekki kominn tími til að snúa vtð?
Klukkan hlaut að vera orðin fimm. Clyde fullvissaði hana
um að þau sneru bráðum við — hann ætlaði aðeins að taka
eina eða tvær myndir af henni til viðbótar í bátnam með
fallegu tréa — eyjuna og vatnð í baksýn.
En hvað hendur hans voru sveittar og titrandi!
Og augun dökk, gljáandi og eirðarlaus, horfðu á allt nema
hana.
Og aftur voru þau komin út á vatnið — fimm hundruð fet
frá ströndinni — og hann fitlaði óstyrkum höndum við harða
og þunga myndaválina sem hann hélt á og bátinn rak út á
miðja víkina. Hann skmaði hræðsluleg í kringum sig. Því að
nú — nú var stundin runnin upp, sem hann hafði reynt að
skjóta á frest, og hugur hans var I uppnámi. Og engin rödd
heyrðist, engin mannvera, ekkert hljóð í nágrenninu. Enginn
vegur, enginn kofi, mginn reykur. Og nú var stundin komin
sem hann eða einhver annar hafði ákveðið — stundin sem
átti að ráða örlögum hans. Stund framkvæmdanna. Nú þurftí
hann aðeins að snúa sér snögglega við stökkva í loft upp —
til hægri eða vinstri, hvolfa bátnum; og ef það mistækist gat
hann velt honum fram og aftur og ef Róberta-maldaði í móion
gat hann slegið hana með myndavélinni, sem hann hélt á eða
annarri árinni, sem lá í bátnum. Það var auðvelt — mjög
auðvelt — ekkert var hægara ef ,hann hefði dug til þess — hafði
hann það ekki? Og svo synti hann örugglega í land og gengi
á móts við frelsi — velmegua — auðvitað — til Soadru. og
hamingjunnar — til auðu.gra og sælla lífs en hann hefði ’áðux
þekkt.
En hverg vegna hikaði hann?
Hvað gekk eiginlega að honum?
Af hverju. var hann að bíðá?
Á þessari örlaga stundu, andspænis knýjaudi nauðsyu þess
að hefjast handa, lamaðist vilji hans — hugrekki han3 — hatur
hans og reiði; og Róberta sat í skutnum og horfði á órólegt, af-
myndað og tekið andlit hans, sem þó var veikgeðja og festu-
laust — andartak hafði það verið reiðilegt, illskulegt, djöful-
legt en varð nú hikandi, næstum sviplaust, meðan baráttaa var
háð rnilli óttans (meðfæddrar andúðar á dauða, grimmd og
morðfýsu) og nauðsyn þess að framkvæma verkið — fram-
kvæma — framkvæma og baráttan varð ekki leidd til lykta
í svipinn — leikurinn var of jafn.
En auga3teinar hans stækkuðu með hverju andartaki og urðu
a óhugnanlegri; andlit hans, Ikatni og hendur stirðnuðu upp —
hann sat grafkyrr, baráttan í sál hans varð æ geigvæn-
legri, ea haan skorti grimmdina og hugrekkið sem þurfti til
að tortíma og hann var að komast í eiuhvex*s konar dvala
eða dáleiðslu. •
Allt í einu opnuðu3t augu Róbertu fyrir þe3su kynlega at-
hæfi — þessum undarlega trylíingi, þessu líkamlega og and-
lega eirðarleysi, sem var í svo miklu ósamræmi við hið ró-
lega umhverfi, og hún hrópaði: Clyde! Clyde! Hvað er að þér?
Hvað gengur eiginlega að þér? Þú ert svo — svo undarlegur
— svo — svo — Ég hef aldrei séð þig svona fyrr. Hvað er að
þér?“ Hún reis skyndilega á fætur eða hallaði sér áfram og
skreið eftir bátnum til þess að komast til hans, því að helzt
Jcit út fyrir að hann væri I þann veginn að detta fram yfir
sig í bátinn — eða til hliðar og út í vatnið. Og Clyde fann
um leið að ósigur hans var alger, að ragmennska hans og
dugleysi voru allsráðandi og hann fylltist ólgandi hatri —
ekki aðeins á sjál furn sér heldur á Róbertu — valdi hennar —
eða valdi lífsins til að lama þrek hans á þennan hátt. En .samt
þorði hann ekki að aðhafast neitt — vildi það ekki — hann
ætlaði aðein.3 að segja, að hann ætlaði aldrei að kvænast —
henni en hann gat ekki komið upp nokkru orði. En hann
var reiður og ringlaður. Og þegar hún nálgaðist hann, reyndi
að taka um hönd hans og ná af honum myndavélinni til þess
að leggja hana niður i bátinn, sló hann í áttina til hennar,
en hafði þó ekki annað í hyggju e,n losna við hana — snert-
ingu hennar — bænir hennar — návist hennar fyrir fullt og allt
f— ó, guð!
Eu hann sló til hennar með svo miklu afli (Hann hált ennþá
þétt u.m myndavéiina) að hann hitti hana í andlitið og hún
Parfs - fveir helmar
Framhald af 5. síðu.
vegar aðeins hækkao upp í
1644 stig, þannig að kaup-
máttur tímakaupsins er nú
tæpur helmingur af því sem
var fyrir stríð. Mér virtrst
verðlag í Frakklandi ekbi vera
ósvipað því sem er heima —
en kaupgjald verkamanna er
hins vegar mikium mun lægra
og lífskjörin rýrari sem því
svarar.
Sem dæmi um þróunina má
nefna að 1938 voru verka-
menn 2 stundir og 49 mínút-
ur að vinna fyrir kjötkílói,
en eru nú 4 stundir og 7 mín.
1938 gátu þeir unnið sér fyr-
ir skyrtu á 2 tímum og 30
;mín., en nú tekur það 9 stund-
ir og 50 mín. 1938 tök það
viku að vinna fyrir alfatnaði,
nú tekur það 3 vikur.
Ennþá alvarlegra er þó hús-
næðisástandið Víða í verka-
mannahverfunum er ekkert
rafmagn, ekkert gas, ekkert
rennandi vatn í íbúðunum,
ekkert saierni, ekkert bað.
Húsmæðurnar verða að elda
með kolum og lýsa með stein-
olíu eða kertum, sækja vatn-
ið í pósta úti í garði og er þar
einnig einn kamar fyrir hvert
hús. Ég hef komið i hverfi
þar sem skólpið fossaði um
miðjar göturnar eins og fljót,
en börnin léku sér yfir úr-
gangi og saur. Opinherir að-
ilar skýra svo frá að 650.000
manns búi í algeriega óhæf-
um, heilsuspillandi íbúðum í
sjálfri París. Síðan striði lauk
hafa aðein3 verið byggðar
3431 xbúð á opinberum vegum
í sjálfri höfuðborginni, þótt
lágmarksþörfin hefði verið
100.000 íbúðir.
Húsnæðisskorturinn er svo
mikill að yfir hálf milljón
manna býr í lélegum hótelher-
bergjum fyrir okurverð; f jög-
urra, fimm, sex manna f jöl-
skyldur í einu herbergi og lifa
á skrinukosti, brauði, osti og
ódýru rauðvíni. Leiguhjall-
arnir í verkamannahverfun-
um eni .gamlir, skældir og
skítugir.
Og þetta ástand heldur
jafnt og þétt áfrarn að versna,
barnadauðinn eykst, berkla-
dauðinn eykst á ný, útburðir
eru daglegt fyrirbæri.
Allt gerist þetta á, sama
tíma og framleiðsla Frakka
hefur aukizt um 53% síðan
1938, — en framleiðsluaukn-
ingin fer í aukinn gróða auð-
hringanna, nýlendustríð og
undirbúning nýrrar styrjald-
ar í Evrópu í þágu Bandaríkj-
anna. Það hefði verið meiri
ástæða fyrir Bandaríkin að
sýna fátækrahverfin í París
en listaverk sem bandarísk yf-
irstétt hefir engan þátt átt í
að skapa.
KOMMÚNAN LIFÍK
En þótt verkalýður París-
ar búi að miklum hluta við
hin sárustu kjör skorts og ör-
birgðar hefur hann ebki gef-
izt örvæntingunni á vald.
Þvert á móti hefur aukin kúg-
un yddað baráttuþrek hans.
Kommúnistaflokkur Frakk-
lands er stærsti og voldugasti
flokkur landsins og fjórði
stærsti verkalýðsflokkur í
heimi, næstur á eftir komm-
únistaflokkum Sovétríkjanna,
Kína og Italíu.
Daginn áður en ég fór frá
París tók ég þátt í ógieyman-
legri minningarabhöfn sem
haldin var til að heiðra þá sem
börðust fyrir frönsku komm-
únunni 1871. Athöfnin fór
fram í kirkjugarðinum þar
sem síðustu kommúnardam-
ir voru teknir af, Cimétiére du
Pére-Lachaise, við sjáLEan
múrinn þar sem aftakan fór
fram, Mur des Fédérés. —
Klukkutímum saman sást al-
þýða Parísar streyma með
kröfuspjöld sín og haráttu-
heit fram hjá múrnum, þar
sem forustumenn Kommún-
istaflokksins voru saman
komnir/Duclos, Marty, Cach-
in o. fl.
Mér var sagt að löngurn
áður hefði þessi athöfn fyrst
og fremst verið söguleg, mið-
uð við baráttu komúnard-
anna, en að þessu sinni var
það barátta dagsins í dag sem
setti svip sinn á gönguna. að-
alritstjóri l’Humanité André
Stil, hafði verið tekinn fastur
þá um morguninn fyrir skrif
sín um bakteríuhershöfðirígj-
ann Ridgway, en von var á
hershöfðingjanum sjálfum
tveim dögum síðar. Ridgway
go hom — Liberez André Stil,
þetta voru helztu kröfur dags-
ins, og þær voru bornar fram
áf manngrúanum af ógleym-
anlegum eldmóði og þunga.
Það þarf ekki mikla snert-
ingu við alþýðu Frakklands
til að finna að hún er staðráð-
in í því að berjast fyrir rétti
sínuin og frelsi og að hún hef-
ur vald til að leiða baráttu
sína til sigurs. -Kommúnard-
arnir voru brytjaðir niður
1871 eftir hetjulega baráttu,
en alþýða Frakkíands muju
sigra — á morgun. j
M. K, j