Þjóðviljinn - 03.07.1952, Side 1
rimmtudagTir 3. júlí 1952 — 17. árgangnir — 144. tölublað
Þjóðverjar unnu
Kappleiknum í gælkvöldi
milli úrvalsliðsins úr Reykja-
víkurfélögunum og þýzka liðs-
ins lauk með sigri Þjóðverj-
anna 3:2. Síðasti leikur þeirra
er annaðkvöld, við Akranes.
Jaques Duclos látinn laus
Dómstóll urskurSar oð handtaka hans og
$
mánaÓar fangelsisvist hafi veriS óréttmœt
Jaques Duclos, aðalritari Kommúnistaílokks
Frakklands, sem setið hefur í fangelsi í mánuð,
hefur verið látinn laus.
pómstóll í- París kvað upp
úrskurð um það í fyrrakvöld
að Iáta bæri Duclos lausan.
Dómstóllinn komst að
þeirri niðurstöðu að Itrune
innanríkisráðherra liefði
enga heimiM haft til að láta
handtaka Duclos og hneppa
hann í varChald eftir mót-
mælafundinn í lok maí gegn
komu bandaríska hershöi'ð-
ingjans Ridgway til Parísar.
Duclos er þinginaður en
]»á má aðeins taka höndum
ef þeir eru staðnir að glæp.
Dómstóllinn lýsti yfir að
yfirvöldin hei'ðu engar sann-
anir getað lagt i'ram fyrir
því að Duclos hafi verið
staðinn að afbroti.
Talsmaður franska. innan-
ríkisráðuneytisins sagði í gær
að það væri nú á valdi þings-
ins að svipta Duclos þinghelgi
svo að hægt væri að ákæra
hann fyrir „samsæri gegn
öryggi ríkisins“.
Ai’drc Stil, ritstjóri l’Hum-
anité, málgagns Kommúnista-
flokks Frakklands, sem hand-
teldnn var nokkru áður en
Lítil atvinna í
Eyjuin
Lítið er nú um atvinnu í
Vestmannaeyjum, sagði frétta-
ritari Þjóð\iljans ]>ar í viðíali
við blaðið í gær.
Síðan nýju landhelgisákvæð-
in gengu í gildi fæst engin
vinna, af dragnótabátunum, en
þeir sáu fólki hér helzt fyrir
vinnu á vorin og sumrin. Nú
em það helzt togaramir, en
langt er nú síðan hingað kom
togari. Bjamarey er á veið-
um, en Elliðaey liggur í slipp
i Reykjavík og hefur legið þar
í mánufi'.
Jacques Ouclos
Duclos fyrir að hvetja í blaði
sínu til mótmæla gegn komu
Ridgways, situr enn í fangelsi.
lesti hití
í feeiía öld
Sami ofsaliitiim var enn í
Vestur-Evrópu í gær. 1 Suð-
ur-Þýzkalandi mældist víða yfir
38 stiga hiti. 1 Frankfurt am
Main var mesti liiti, sem mælzt
hefur síðan hitamælingar hóf-
ust þar fyrir liundrað árum.
Margt fólk 'hefur fengið sól-
sting af hitanum; sumir beðið
bana.
1 Norður-Italíu mældist yfir
40 stiga hiti. Búizt er vi® ofsa-
rigningu og þrumuveðri í kjöl-
far hitabylgjunnar. I Brússel
bráðnaði í gær malbikið á
götunum og .iimferð stöðvaðist
er þungir vörubílar sukku i
malbikseðjuna.
Ráðherra boðai* handa-
ríska hersetu í Danmörku
Rætt' hefur verið um komu flugsveita
Harald Petersen landvarnaráöherra boöaöi í gær komu
erlends herliös til Danmerkur.
I lok útvarpsræðu um fram-
kvæmd hervæðingaráætlunar
dönsku stjómarinnar skýrði
ráðherrann frá því að rætt
hefði verifi' um það að fiugsveit-
ir frá öðrum A-bahdalagsríkj-
um fcngj'! stöðvar í Dan-i
mörku til umráða. Athugað
hefði verið um möguleika á
slíkri heisetu og hveraig hún
yrði frarnkvæmd.
Petersen sagði að hið nýja
hervarnakerfi, sem A-banda-
laigifi vaéri áð koma sér upp
yrði að skipuleggja án tillits
til landmnæra. Þjóðir A-banda-
lagsins yrðu að taka upp nýtt
viðhorf til dva’ar erlends hers
í löndum sínum.
R’áóherrann gat þess, áð
Ridgway, hinn bandariski yfir-
hershöfc'ngi A-bandalagsi.ns,
væri væntanlegur til iKa'^p-
mannahafnar i dá.g. Talið hef-
ur verið að aðalerindi hans
sé að ganga frá samningum
um að bandariski flugherinn
fái .flilgvelli á Jótlandi til af-
nota.
Mossadegh híður
ósigur á þingi
Óháði þingmaðurinn Hassan
Imami var í gær kosinn forseti
þingsins í Iran á fyrsta fundi
nýkjörins þings. Hann fékk
fjórum atkvæðum fleira en for-
setaefni stu'ðningsmannaMossa-
degh forsætisráðherra. Telja
fréttaritarai’ að þessi kosning
bendi til að stjórn Mossadegh
muni ekki haldast öllu lengur
við völd.
Heimsfnoarraoio ræðir
lausn Þýzkalandsmálsins
Berlín í gær. Einkaskeyti til Þjóðviljans.
Prófessor Joliot-Curie setti í gær fund heimsfriðar-
ráösins með mikilli ræð'u. . '
Prófessor Walthcr Friedrich,
forseti þýzku friðarncfndar-
inna.r, og Ebert yfirborgar-
stjóii buðu fulltrúana vel-
komna.
400 fulltrúar frá 70 lömliim.
Fimdinn sitja um 400 fulb-
trúar frá 70 löndum. — Á
dagskránni eru þessi mál:
1. Friðsamleg lausii vanda-
mála varðamlj Þý/.Icaland
og Japan.
2. Stöðvun Kóreustríðsins
þegar I stað.
3. 'Vígbúnaðarkapph'aupið og
baráttan fyrir friðarsátt-
Krafizt að lögregia dragi
þingmenn ó fund með valdi
25 þingmenn Suður-Kóreu í felum eða fangelsi
Enn var reynt aö halda þingfund í Suður-Kóreu í gær
en þaö tökst ekki frekar en fyrri daginn.
Árla dags í gær komu stuðn-
íngsmenn Syngman Rhee for-
seta á þingi saman í þinghús-
inu og var ætlunin að halda
Sovétríhin unnu
landsleikinn við
Finna
Sovétrikin og Finnland háðu
landsleik í knattspyrnu í
Helsinki á sunnudaginn. Sovct-
rákin tefldu fram ihreinu félags-
liði. CDSA, liði sovéthersins.
Vann það með tveim mörkum
gegn engu. Álitið var að ef
liðið sýndi mikla yfirburði yrði
það sent til keppni á ólym-
píuleikunum, þar sem lands-
lið Sovétríkjanna úr ýmsum
liðum hafa ekki staðið sig vel
í landsleikjum við Ungverja-
land og Pólland. Eftir leikinn
þykir vafasamt jið liorfið verði
að þessu ráði, því að Finn-
arnir stóðu allvel í sovétliðinu.
Bobroff setti bæði mörkin, sitt
í hvorum hálfleik.
. arrrnr-. -n»—■
Sirry myndar
stjjórn
Tilkynnt var í Alexandríu í
gær að Sirry Pasha. hefði eftir
allt saman myndað stjórn i
Egyptalandi, Farúk Ik.onungur
hefði fallizt á hana og ráð-
'herrarnir hefðu unnið embættis
eiða sína. Á mánudaginn var
sagt að Sirry hefði myndað
stjórn en í fyrradag var það
borið til baka, sagt að hann
ihefði gefizt upp við istjórnar-
myndun og öðrum verið falið
að reyna. Sirry gegnir auk
forsælisráðherraembættisins
embættum utanríkis-, liermála-
og flotamáláráðherra. Tengda-
sonur hans er innariríkisráð-
herra.
þingfund um kröfu Rhee um
að þingið breyti stjórnarskránni
og afsali sér valdi til að kjósa
forseta. Svo fáir þingmenn
mættu að fundurinn varð tíkki
ályktunarfær.
Fjörutíu stjómarandstöðu-
þingmenn neita að sitja fundi
fyrr en Rhee hefur framkvæmt
þau fyrirmæli þingsins að af-
létta lierlögum, sem hann setti
til að geta látið handtaka and-
stæðinga sína á þingi. Fjórtán
þingmenn sitja í fangelsum
Rhee og ellefu fara huldu
■höfði af ótta við handtöku.
Fylgismenn Rliee kröfðust
þess á fundinum í gærmorgun
að innanríkisráðherrann léti
lögregluna draga stjómarand-
stöðuþingmenn á fund með
valdi. Var ákveðið að reyna á
ný að hdlda fund í gærkvöld.
mála milli stórveldainia.
Fjörugar umræður urðu um
fyrsta dags'krármálið í gær og
fram á nótt. Verður þeim hald-.
ið áfram í dag. — Kristinn.
Lattimors sakaður
um meinsæri
Innanlandsörj'ggisnefnd öld-
ungadeildarinnar bandarísku,'
hefur lagt til að Owen Latti-
more, prófessor við John Hop-
kins h'áskólann, og John P.
Davies, starfsmaður í banda-
ríska utanríkisráðuneytinu
verði ákærðir fyrir meinsæri.
'Heldur nefndin því fram að
Lattimore hafi „vitandi vits
verið verkfæri kommúnistisks
samsæris“ og haft áhrif á
stefnu Bandaríkjastjórnar kín-
verskum kommúnistum í hag.
Lattimore sór fyrir nefndinni
að hann hefði aldrei verið kom-
múnisti. McCarthy, öldunga-
deildarmaourinn alræmdi, hef-
ur sakafi. hann um að vera
njósnara fyrir Sovétríkin, —
Prófessorinn er viðurkenndur
einn snjallasti Austur-Asíusér-
fræðingur Bandaríkjanna.
Stækkaðri land-
helgi mótmælt
Stjórnir Bretlands, Danmerk-
ur og Sv'íþjóðar hafa sent
stjórnum Rúmeníu og Búlgaríu
samhiljóða orðsendingar, þa|r
sem mótmælt er útfærslu land-
helgi þessara landa í Svartahafi
upp í tólf sjómílur. Er því
haldið fram í mótmælaorðsend-
ingunum að Rúmenía og Búlg-
aría hafi kastað eign sinni á
opið ihaf.
llnizÉ vit> kröfai 11111 20 ára
fangelsi fyrir .íiaiinundo
í gær hóíust 1 Barcelona réttarhöld yfir Lopez Rai-
nnundo og' 26 félögjim hans.
Raimundo . og félagar hans
eru búnir að sitja á annað ár
í var'ðhaldi. Þeim er gefið að
sök að hafa reynt að endur-
vekja Sósíalistíska sameining-
arflokldnn í Katalóníu, sem
verið hefuir bannaður siðejn
Franco sigraði í borgarastyrj-
öldinni á Spáni.
Mótmælin hafa
borið árangur
Spönsku fasistayfii*v(ö:ldi n
fóru 'ekki dult með það fyrst
eftir að Raimundo var hand-
tekinn að ætlunin væri að
taka hann af lífi. Mótmælaalda
gegn þeim fyrirætlunum vakn-
aði þegaV víða um lönd og
virðist þegar hafa borið nokk-
urn árangur því að fréttaritar-
a>- í Barcelona segja að þar
sé talið að saksóknari Fianco-
stjórnarinnar muni krefjast
þess a.ð Raimundo. verði dæmd-
ur í tuttugu ápa fangelsi en
félagar hans í fjögurra til
fimmtán ára fangeli.
staðfestir
Öidungadeild Bandaríkjaþings
hefur með 77 atkvæðum gegn
fimm staðfest samninginn um
niðurfellingu liernáms Vestur-
Þýzkalands (en að hernámslið-
ið.veiði kyrrt.) Þing Bret’ands,
Frakklands ,og Vestur-Þýzka-
lgnds verða etfinig að staðfesta.
samninginn til að hann öílist
gildi.