Þjóðviljinn - 03.07.1952, Page 7

Þjóðviljinn - 03.07.1952, Page 7
Landsfundur Kvenréttindafélagsins Gott karlmannsreiðhjól kil sölu. Mjög hagstætt verð.i >Uppl. á afgreiðslu Þjóðvilj-j >ans sími 7500. Samúðarkort fsiysavarnafélags tsl. kaupaj fflestir. Fást hjá r.lysavarna- fdeildum um allt land. 1) ÍReykjavík afgreidd í síma* ! 1897. Málverk, Hitaðar Ijósmyndir og vatns-í hitamyndjr til tækifærisgjafa.( Ásbrú, Grettisgötu 54. Takið eítir (Ég sauma úr tillögðum efn-] í um á dömur og herra. Hrað- fsauma einnig fyrir þá seml fþess óska. Ennfremur við-N fgerðir og pressun. -— Gunnart Sæmundsson, klæðskeri, Þórsgötu 26 a, sími 7748. Munið kaííisöluna í Hafnarstræti 16. Stoíuskápar i'dæðaakápar, kommóður^ fivallt fyrirliggjandi. — IIús-i J jagnaverzhmin Þórsgötu 1. Daglega.ný egg, Isoðin og hrá. Kaffisalan) (Hafnarstræti 16. Gull- og silíurmunir Trúlofunarhringar, stein-) hringar, hálsmen, armbönd) 3. fl. Sendum gegn póstkröfu/ GULLSMIÐIR Steinþór og Jóliannes, Laugaveg 47. Viðgerðir á húsklukkum, fvekjurum, nipsúrum o. fl. ^Ursmíðastofa Skúla K. Ei- kíkssonar, Blönduhlíð 10. — ^Sími 81976. Sendibílastöðin Þór SlMI 81148. Sendibílastöðin h.f., [ [ngólfsstræti 11. Sími 5113. j, Lögfræðingar: ) Áki Jakobsson og Kristján^ ^Eiríksson, Laugaveg 27, 1. ^hæð. Sími 1453. Útvarpsviðgerðir ,R A D 1 Ó, Veltusundi 1, ,3Ími 803Ó0. Innrömmum , naálverk, l.jósmyndir o. fl. ,iSBBÚ, Grettisgötu 54.) Nýja sendibílastöðin h.f. iiAðalstræti 16. — Sími 1395., Saumavélaviðgerðir Skiifstofuvéla- viðgerðir. SYLGIA Laufásvecr 19 Sími 2656 Ljósmyndastofa Framhald af 3. síðu og stunda vinnu utan heim- ilisins, hafa rétt á frádrætti skv.. 2., 3. og 5. gr. 7 Á því ári, sem hjúskapur er stofnaður hafa hjón rétt til ríflegra skattaívilnana, inn- an vissra takmarka 8. Hafi framteljandi á fram- færi sinu unglinga, er stunda nám, skal við álagn- ingu tekjuskatts og útsvars taka tillit til þess kostn- aðar, er af því leiðir. 9. Persónufrádráttur sé það hár, að raunverulegur fram- færslukostnaður sé skatt- frjáls. ; Önnur atriði 1. Skattalögin séu gerð ein- faldari í framkvæmd en þau hafa verið, t. d. með ' staðgreiðslukerfi, og sé mið- að við tekjur þess árs, sem skatturinn er innheimtur á. 2. Nýir skattstigar vegna tekjuskatts, eignarskatts og útsvars verði byggðir á grundvelli fyrrnefndra breyt inga, án þess þó að raska þeim stigum, sem talinn hef- ur verið sanngjarn á gjald- þoli skattgreiðenda. • Tryggingamál 1. Fundurinn harmar það, að ákvæði um meðallaun hef- ur enn ekki verið lögfest í tryggingarlöggjöfinni þrátt fyrir ítrekaðar áskoranir kvennasamtaka i landinu. Þá lýsti fundurinn sig andvígan þeim breytingum á eldri ákvæðum laga er fel- ast í 7. og 10. gr. 'laga nr. 122/1950 sem KRFl og fulltrúaráðsfundur þess mótmælti á sínum tíma. Fyrir því skorar fundur- inn" á hið liáa Alþingi að lögleiða mæðralaun þegar á næsta þingi og fella niður tLAOSII (Ármenningar >Piltar og stúlkur /Sjálfboðaliðsvinna verður i' nþróttasvæði félagsins við) >Miðtún í kvöld kl. 6,30. —‘ \Fjölmennið og mætið stund- Cvíslega. Stjórnin.^ / Landsmót /Landsmót 1. flokkg heldur) /áfram í kvöld kl. 8. A-riðilL /á Valsvellinum: Fram—; lí.B.H. — B-riðill á Fram-j /vellinum: Þróttur—I.S. Ferðafélag Islands /ráðgerir að fara skemmti-) íferð í Þjórsárdal um næstuj )helgi. Lagt af stað á laug- )a.rdag kl. 2 e. h. frá Aust-< /urvelli og komið heim úi (sunnudagskvöld. Ekið aðj (Asólfsstöðum og gist þar./ (Á sunnudagsmorgun verður) ) farið að Hjálparfossi upp í) tGjá og yfir Stangarfell að> íHáafossi og niður meðt )Fossá að Stöng. Allt hiðí >merkasta skoðað í Dalnum.í - Farmiðar séu teknir fyr-í (ir kl. 4 á föstudag í sikrif-i Átofu Kr. Ó. Skagf jörös.(/ Í Túngötu 5. Ragnar Olafsson ^hæstaréttarlögmaður og lög-( )giltur endurskoðandi: Lög-í )fræðistörf, endurskoðun og/ ^fasfceignasala. Vonarstræti) 12. — Sími 5999. áðurnefndar lagagreinar. Um leið sé afnumin tak- mörkun sú á greiðslu barna- lífeyris til ekkna, er felst í 2. og 3. málsgrein 23. laga nr. 50/1946. 2. Fundurinn vill beina þvi til viðkomandi stjórnarvalda, að séð verði um að ekki dragist lengur en lögin gera nú ráð fyrir, að kaflanum um heilsugæzlu verði fram- fylgt, og vill jafnframt í þvi sambandi leggja áherzlu á, að 23. gr. laganna nr. 51/1951 komist sem fyrst í framkvæmd. Og þá einnig að konur, sem vinna á heimilum sínum, öðlist sama rétt til sjúkrabóta og aðrir þjóðfélagsþegnar, sem vinnu stunda. 3. Fundinum er það ljóst, að ofangreindar ráðstafanir mundu auka útgjöld Trygg- ingarstofnunarinnar og tel- ur athugandi að slíkri aukn- ingu yrði mætt með því að miða greiðslu fjölskyldubóta við efnahag bótaþega og sama gildi um greiðslu barnalífeyris til giftra kvenna, er 3 ár eru liðin frá stofnun hjúskapar. • Atvinnumál 1. Fundurinn skorar á ríkis- stjórnina að útrýma atvinnu leysi í landinu, með því m. a. að stuðla að því, að hrá- efni séu unnin í landinu sjálfu og ekki séu fluttar inn erlendar iðnaðarvörur, sem hægt er að framleiða jafn vel og jafn ódýrt af íslenzkum höndum og með þeim vélakosti, sem til er í landinu. Svo og með því, að þeir, sem byrja vildu bú- skap, hafi aðgang að hag- kvæmum lánum til þess að stofna bú í sveit. 2. Fundurinn skorar á ríkis- stjórnina og bæjarstjórnir hvarvetna á landinu, að hlutast til um, að ungling- um og námsfólki, þegar þeir eru ekki við nám, sé séð fyrir nægri vinnu við þeirra hæfi, þar eð sumaratvinnan ræður oft úrslitum um það, hvort viðkomandi getur lok- ið námi eða ekki. 3. Fundurinn skorar á Al- þingi að staðfesta samning um jafnrétti kvenna og karla í launamálum í sam- ræmi við samning, sem gerð ur hefur verið af ríkjum þeim, sem standa að .Al- jíjóða vin numálastofnuninni. 4. Fundurinn skorar á Al- þingi að setja lög, er tryggi barnshafandi konum í atvinnulífinu, frekar en nú er, rétt til allt að 6 vikna fjarveru frá störfum fyrir og eftir barnsburð og jafn- framt sóu sett ákvæði um, að óheimilt sé að segja konu upp atvinnu af þeim sekum, að hún verður barns hafandi. • Áíengismál 1. Fundurinn sikorar á Al- þingi og rikisstjórn að taka upp samvinnu við bæj- arstjórn Reykjavíkur um að koma í Reykjavík upp hjálp arstöð fyrir drykkjusjúkt fólk, með aðgangi að sjúkra húsvist. Ennfremur að koma sem fyrst upp hælum fyrir þá sjúklinga karla og konur, sem að dómi lækna, er sjá um hjálparstöðina, þurfa nauðsynlega hælisvist- ar við. 2. Fjpndurinn beinir þeirri á- skorun til ríkisstjórnar Is- lands og bæjarstjórna víðs Fimmtudagur .3 júlí 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7 vegar um landið að gera allt sem unnt er, til þess að koma í veg fyrir, að stöðv- ar varnarliðsins verði stað- settar í nágrenni Reykjavík- ’ur, eða annarra kaupstað landsins, þar eð reynslan hefur þegar sýnt, að slíkar stöðvar hafa mjög spillandi áhrif á siðgæði æskulýðsins. 3. Fundurinn beinir því til ríkisstjórnarinnar, að strangri löggæzlu verði béitt gegn allri leynisölu áfengis í landinu, þar á meðal á- fengissölu í bifreiðum, sem er orðið þjóðarböl. Enn- fremur að komið sé í veg fyrir notkun áfengis í lang- ferðabílum. 4. Fundurinn beinir því til þeirrar milliþinganefndar, sem endurskoðar áfengislög- in, að hún taki til athugun- hvort ekki væri full ástæða að taka upp skömmtun á- fengis að nýju í því skyni að draga úr áfengisnotkun- inni, 5. I sambandi við væntanlega nýja áfengislöggjöf mót- mælir fundurinn eindregið bruggun og sölu áfengs öls í landinu. ; Barnaverndarmál 1. Fundurinn beinir því til barnaverndunarnefndar R- víkur, að ganga einbeitlega eftir því, að unglingar fái og beri vegabréf allt til 16 ára aldurs. 2. Fundurinn beinir því til hlutaðeigandi yfirvalda, að eigendur og forstöðumenn veitingahúsa séu gerðir á- byrgir fyrir því, að börn og unglingar séu ekki í veit- ingahúsum eftir þann tíma, sem lögreglusamþykkt R- víkur mælir fyrir um, enda sé lögreglunni skylt að veita þessum aðilum alla þá að- stoð. er þeir kynnu að óska. 3. Fundurinn beinir þeirri á- skorun til Barnaverndarráðs barnaverndarnefnda os ann- arra þeirra aðila, er lögum samkvæmt eiga að fjalla um uppeldi barna, að gera allt, sem í þeirra valdi stendur, til þess að vinna gegn hvers konar óhollum áhrifum á börn og unglinga, Þessum aðilum ber að leita sam- starfs við félagssamtök s.s. barnaverndarfélög, mæðra- félög og önnur kvennasam- tök, íþrótta- og ungmenna- félög og fleiri, er vinna vildu að því að glæða þekk- ingu og áhuga fyrir þjóð- legum menningarverðmæt- um og að skapa æskunni heilbrigð og þroskandi hugð arefni. 4. Fundurinn lætur í ljósi á- nægju sína yfir því, að verið er að stofnsetja vinnuheim- ili fyrir drengi cg væntir þess fastlega, að sett verði á stofn samskonar heimili fyrir stúlkur. 1 þessu sam- bandi leyfir fundurinn sér að mælast til þess, að fram fari athugun á því, hvort ekki só til einhversstaðar í Sveit skólahúsnæði, sem taka rnætti til afnota fyrir slíkan vinnuskóla. 5. Funduririn telur útgerð skólabáts spor í rétta átt og lýsir ánægju sinni yfir því, í trausti þess, að á- fram verði haldið á þessari braut. 6. Fundúrinn telur brýna þörf bera til þess, að börnum og unglingum sé gefinn kostur á hollum og þroskandi tóm- stundaiðkunum og heitir því á stjórnarvöld bæjar og rik is, svo og allan almenning, að styrkja hverja viðleitni í þá átt. 7. Fundurinn skorar á heil- brigðisyfirvöld landsins að ránnsaka, ihvort sá orðróm- ur-hefur við rök að styðj- ast, að eiturlyfjanotkunar hafi orðið vart hér á landi og leiði sú rannsókn í ljós, að það sé rétt, þá sé allt gert, sem í mannlegu valdi stendur, til að stemma stigu við notkun eiturlyfja. 8. Landsfundur K.R.F.I. telur þess fulla þörf, að íslenzkar mæður gæti meiri árvekni um siðferðil. uppeldi barna sinna, innræta þeim ást og virðingu fyrir þjóðlegum verðmætum og móðurmál- inu. Kenni þeim að gera ná- unga sínum aðeins það, er þau vilja að þeim sé gert og að gæta í hvívetna hófs og háttvísi. — Fundurinn tel- ur útivist barna að kvöldinu svo og óhófleg peningaum- ráð, börnum skaðleg. — Fundurinn beinir því þeim tilmælum til forráðamanna og fræðara barnanna, að brýna fyrir þeim virðingu fyrir settum reglum og. menningarlegum umgengn- isvenjum. — Fundurinn heitir því á alla Islendinga að vinna saman að verndun æskunnar í siðferðismálum og öllum þeim málum, er varða framtíð og gæfu þjóð- arinnar. Samvinmjíryggingar Framhald af 8. síðu. ing hefur þó vérið í yngstu deildinni, endurtryggingadeild, eða 133%. Önnuðust Samvinnu- tryggingar á árinu endurtrygg- ingar fyrir 6 félög, þar á meðal í Englandi, Svíþjóð, Israel og Kanada. Fer starf þessarar deildar vaxandi og stuðlar m.a. að því að afla gjaldeyris til móts við þann endurtrygging- arkostnað erlendis, sem íslenzk tryggingafélög hafa. Samvinnutryggingar 'hafa haldið uppi fræðslustarfi með útgáfu ritsing „Samvinnutrygg- ing“, sem er nýlega komið út, og reynt á annan hátt að auka þekkingu almennings á trygg- ingum og vinna gegn slysum og eldsvoða, •— (Frétt frá Sam- vinnutryggingum). Framhald af 4. síðu. son leika). 21.25 Upplestur: Frið- jón Stefánsson rithöfundur les tvær frumsamdar smásögur. 21.45 Tónleikar: Eileen Joyce leiktir á píanó (pl.) 22.10 Frá tónleikum hljóðfæraleikara úr Philharmon- ísku hljómsveitinni í Hamborg; Ernst Schönfelder stjórnar (tekið á segulband í Austurbæjarbíói 6. júni): a) Fiðlukonsert í A-dúr (K219) eftir Mozart. Einleilcari: Fritz Köhnsen. b) Sinfónía í g- moll (K550) eftir Mozart. 23.05 Dagskrárlok. T i I j liggur leiðin Skjaldbreið Tekið á móti flutningi til ísa- fjarðar í dag.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.