Þjóðviljinn - 26.07.1952, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 26.07.1952, Blaðsíða 4
4) _ ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 26. júií 1952 títgafandl: Sameinlngarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Kitf-Tiórar: Magnús Kjai-tansson, Sigurðnr Guðmundsson (áb-i Frétta: itstjóri: Jón Bjarnason. Blaðarnenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Guðmundur Vigfússon. Augiýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson, Ritetjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19, — Sími 7500 (3 línur). Áskrifrarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 1« annai-Btaðar á landinu, — Lausasöluverð 1 kr. eintakið, Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. _________________________—--------------—-------------------------- Eins og oftsinnis hefur verið sýnt fram á hér í blaðinu hefur ríkisstjórrx Framsóknar. og' $]álfstæðisflokksins með' aðgeröum sínum og' stefnu í efnahag'smálum þjóöai- innar eyðilagt svo innanlandsmarkaðinn að alþýða manna hefur ekki efni á að kaupa brýnustu nauðsynjar hvað þá að alþýðustéttirnar geti lengur veitt sér það ssm þar er framyfir. Rándýrar erlendar vörur sem keyptar hafa verið til landsins samkvæmt ráðleggingum eða beinum fyrir- skipunum hins bandaríska eftirlitsmanns á íslandi, dr.; Benj amíns Eiríkssonar. hrúgast nú upp í. vöruskemmum á sama tíma og fólkiö sem vann t. d. viö íslenzka iðnaðinn geng'ur atvinnulaust. Byggingariðnaðurinn má heita stöðvaður með öllu og oían á þetta bætist svo stöðvun freðfiskframleiðslunnar og saltfiskverkunarinnar. Um það getur engnm blandazt hugur aö hagur og af- koma íslenzkrar alþýðu væri nú með allt öðrum hætti ef íylgt hefði verið áfram þeirri alhliða framfarastefnu sem verkalýðshreyfingunni og Sósíalistafl. tókst að knýja fram á tímabili nýsköpunarstjórnarinnar og yfirráða sam- einingarmanna í heildarsamtökum alþýðunnar. Hefði aft- urhaldið ékki haft afl til aö stöðva þá þróun sem þá var að unnið, væri hér vissulega öðruvísi umhorfs. En þótt að syrti í bili og ástandiö sé í fyllsta máta skuggalegt þegar þúsundir vinnufúsra manna eru hindr- eðir í að vinna og framleiöa og fátæktin og nsyðin sezt að á heimilum þúsundanna sem þrá aö fá að vinna fyrir sér og sínum, en er barmað það af skammsýnum vald- höfum, er samt engin ástæöa til bölsýni eöa uppgjafar. Verkalýðsstétt íslands er sterkasta afl þjóöfélagsins í dag og. ræðy* yfir fjölmennum og voldugum samtökum sem mikils eru megnug. Það sem á skortir, eins og nú standa sakir. e.r að verkalýðurinn geri sér styrk sinn nógu ljósan og beiti hinum máttugu sa,mtökum sínum til að sækja þann' rétt sem honum ber í hendur auödrottnaranna og verkfæra þeirra á sviði atvinnulífs og stjórnmála. Þær tuttugu og fimm þúsundir manna sem eru skipu- lagðár í íslenzkri verkalýðshreyfingu eru það afl sem ekk- ert fær staðizt ef þær þekkja vitjunarti.ma sinn. Þessi fjölmenni félagsskapur vinnandi fólks á íslandi þarf sann- arlega ekki að láta bjóða sér .endurteknar lífskjaraskerð- ingar afturhaldsins og slcpulagt atvinnuleysi þess. En til þess aö rétta hlut sinn þarf verkalýðurinn að treysta sam- tök sín og geia þau fær til að gegna hlutverki sínu við núverandi aðstæöur. Það kann ekki góðri lukku að stýra aö yfirstjórn sjálfra heiltíai'samtaka verkalýðsins í land- inu- skuli raunvei'ulega vera í höndum þeirrar ríkisstjórn- ar sem er verkfæri1 auðvaids og afturhald3, í ránsherferð þess á hendur vinnandi fólki og notuö-er til að skipuleggja yfir það vaxandi dýrtíð, fátækt og atvinnuleysi, Eitt allra biýnasta og þýðingarmesta verkefni sem býð- nr því vsrkalýðsins og samtaka hans er að taka Alþýðu- samband íslands úr höndum ríkisstjórnarinnar. Tækifær- ið til þess er á komandi hausti þegar kosið veröur til Al- þýðusambandsþings. Viö þær kosningar þarf verkalýður- inn um alít land aö fylkja liðii gegn yfirdrottnunarstefnu afturhaldsins og ríkisstjórnarinnar í Alþýöusambandi ís- lands. Það þarf að gera heiidarsamtökin aftur aö því. vopni rem þau reyndust verkalýðnum og alþyðunni í landinu á árunum 1942—1948. Þaö er orðin lífsnauðsyn að binda endi á þá niðurlægingu og afturhaldsþjónkun sem ein- kennt hefur störf Alþýöusambandsins síðustu fjögur árin. Tajdst verkalýð íslands aö endurheimta heildarsamtök sín úr höndum handbenda ríkisstjórnarinnar skapast allt ónnur og hagstæðari aðstaöa en nú er fyrir hendi, ekki aðeins að því er snertir árangursríka baráttu gegn dýrtíö og atvinnuleysi heldur einnig til þess aö knýja .fram gjör- breytta stefnu í efnahagsmálunum. Með þstta í huga þarf verkalýöurinn lun allt land að skipuleggja og undir- búa þær þýðingaeniiklu kosningar sem fram eiga að’ l'ara til Alþýöusambandsþings á komancli liausti. Ungur maður sem þarí að komast í sveit veitugeymarnir Hiía- S.O.S. skrifar: Eftir að menn- ingarfrömuður Tímans, Hall- dór sálmaskáld frá Kirkjubóli, var sendur vestur á firði til moldarverka hefur Tímamönn- um þótt sem skarð væri fyrir skildi. Ungur sveinn heitinn eftir dal í Borgarfirði, sem kallar sig bæði sk’áM og heimspeking, hefur þó lengi brunnið í skinninu að taka upp hið fallna merki meistar- ans. Hefur hann hampað mjög ágæti sínu, svo að ritstjór- arnir við það ágæta blað, sem AUGLÝST hefur verið útboð löngum hafa þótt nokkuð tal- um að mála hitaveitugeymana í kvöld til Glasfrow. Esja er vænt- anleg til Rvíkur í kvöld að aust- an úr hringferð. Hcrðubreið fór frá Akureyri á miðnætti í nótt vestur um land. Skjaldbreið var á Skagaströnd síðdegis í gær. Þyrill er á leið frá Austfjörðum til Hvalfjarðar. Skaftfellingur fór frá Rvík í gær áleiðis til Ve. Skipadeild SÍS Hvassafell lestar kol í Stettin. Arnarfell er væntanlegt til Ála- borgar í kvöld. Jökulfell er á leið til Rvíkur frá NY. væri fenginn starfi sem hon- um hentar betur. I tómstund- :um gæti þá e.t.v. farið svo að honum tækist að koma sam- piugféiag Islands. an sálmi þótt innihaldið væri Fiugfélag Islands h.f.: ekki auðugra en í spakmæl-. 1 dag verður fiogið til Akur- inu, en Islendingar eru Öllu eyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss, vanir í sálmaskáldskap. Sauðárkróks, Isafjarðar og Siglu- Hér á götum Reykjavíkur er fjarðar. — Á morgun tii Akur- allt of lítið olnbogarúm fyrir eyra rog Vestmannaeyja. menn sem vilja sýnast mikl- ir. — S.O.S. hlýðnir, hafa ekki haft önnur úrræði með þennan unga á- kafamann en gefa honum nokkurt tækifæri til áð sanna afbragð sitt. Hefur hann nú látið skammt stórra högga i milli og geist á handahlaupum fram á rit- völlinn. Vinir hans segja að hann sé drengur góður og einfaldur í þjónustu sinni, en hafa þó meiri trú á honum til líkam- legra afreka en andlegrar iðju sem svo mjög reynir á við málgagn Framsóknarmanna. Fastir liðir eins og venjulega. 19.30 Tónleikar: Sam- söngur. 20.30 Tón- leikar pl.: Faoade ' svíta efitir Will- á Öskjuhlíð. iam Walton (Philharmoníska Það væri heillaráð að fegra hljómsveitin í London leikur; þá um leið. Það hefur til höfundurinn stjórnar). 20.45 Leik- skamms tíma verið ríkjandi rit: Endurfundir eftir W. St. J. kenning hér, að mannvirki Tayleur. Leikstjóri: Þorsteinn Ö. væru ekki máluð til annars en Stephensen. 21.25 Tónleikar. a) að verja þau skemmdum. Einu L“Ue Jj’ench syngur lög við texta eftir Shakespeare. b) Egypzkur ballett eftir Luigini (NeW Ligth mátti gilda, hvernig þau voru á litinneða hvernig litir fóru Jnfóníuhljómsveitþi*' lefkur; Pcröy sarnan. Fletcher stjórnar). 22.10 Danslög Hitaveitugeymarnir yrðu bezt pj..: 24.00 Dagskráriok. fegraðir með því að hafa á þeim einhvern fagran lit er félli vel við landslagið. — Skemmtilegast væri að hafa þá ekki alla eins lita, heldur hvern með sínum blæ, en vel Vísir leiga asta landi. er áreiðan- meistaraleg- blað á ls- Nu segir HANN er vandlætingarfullur um hátterni annarra svo sem títt er um æskurjóða og ó- spillta hugsjónamenn, og eng- inn, utan Ivar sálugi við Morgunblaðið, kann eins góö skil á meðferð þjóðfánans. Hann er strangur bindindis- maður þegar honum er ekki boðið upp á glas, og öðrum fögrum dyggðum er hann prýddur — þó hafa ýmsir Laugardagur 26. júlí (Anna), 208. það fyrir satt að hann muni dagur ársins. — Tungi í hásuðri oftar en einu sinni hafa fall- kl. 15:47 — Árdegisfióð kl. 7:50 — hann t. d. í frétta- ... . . . bréfi frá Olympíu- þarf að fara með svo að ekkl Jeikjunum: „AUar voru þær niynd arlegar rússnesku stúlkurnar, sem og hinar stúlkurnar kepplnautar þeirra. En ekkl voru þær neitt stórskornarl eða óvenjulegri en venjulegt kvenfölk að mínuni dóini“. verði skræpótt. Hitaveitugeymarnir geta orð- ið fallegir í einfaldleik sín- um, ef rétt er á haldið. Læknavarðstofan Austm-bæjar- skólanum. Kvöldvörður og nætur- vörður. — Sími 5030. Næturvarzla í IðunAi. Sími 7911. Lyfjabúðinni ið í hinn görótta brunn Bakk- usar og þá ekki vitað um sinn nema æskulýður Islands væri forystulaus. I skóla þótti hann framgjarn Síðdegisflóð kl. 20.05 kl. 14:02. Lágfjara Hjónunum Hall- eyju Sveinbjörns- dóttur og' Krist- jáni Guðmundssyni bíistjóra, Melhaga 16, fæddist 15 marka ddttir 25. þessa mánaðar. Eimsklp Brúarfoss fór frá Dúblin 24. , . „ þm. tii Rvíkur. Dettifoss fór frá í góðu lagi og naut sm betpr NY 19 þm tu RV;kur Goðafoss þar nyrðra en hér í marg- för frá Leith í gær tii Rvíkur. menninu, því svo sem kunn- Gullfoss fer frá Khöfn á hádegi ugt. er er fámennið slíkum í dag tii Leith og. Ryíkur, .La.g- mönnum helzt til framdráttar. arfoss fór frá Rvík 22. þm. til Uringt til Asgöírs Ásgeirssonar Hann var í 6. bekk ritstjóri D.ublin, Cork, Rotterdam, Ant- ]>(í(;ai. ]u!nnu„t varS uni frambo8 Skólablaðs M.A. Og lagði þá JerPen' Hu!1. .Hamborgar. - 1>0ry.adar Kristjánssonai- fyrir fyrir sjálfan sig þá spurningu f ^ ~ ‘ *T ***** * Vestur-lsafjarðamýsh, kvoldi til Vestur- og.Norourlands- Spurt forsetann > hverju það Sú saga genguv um bæinn að Gylfi Þ. Gíslason - próf- essor og ritaii A- B-flokksins hafi ur, lians og . trúuaðarnmður AB- flökksins vært a.Ut í einu koniinn í 8 jáHstií'ðisfl rtk ki n n og orðinn hvort heimurmn i dag væri í , va.nt!tnwriin ,ii ” ------- --------------1........ affurfSr eðn framfnr Hpim- * S , ss, T ' 1 gu 1 . saíttl að þessi pólitíski fósturson- atturtor eoa íramior. tieim- Rvjkur j nótt Tröiiáfoss fei fra spekingurinn svaraði.: ..Heim- Ftvjk,j kvö]d tll ny. urinn og, mannlifið yfirleitt snýst um sinn. eigin ás. Sorg itíklssldp og gleði, gott og. illt, framför Hdkla -fer frá R'eykjavik kl. 20. Framháld á 6. síðu. og afturför upphefur hvort annað“. JAFNVEL þó að þá væri ný- lokið við að bræða milljónir æskufólks í gasklefum þá fannst þessum íslenzka. vitr- ingi engin ástæða til að æðr- ast: gott og illt upphefja •hvort annað. En mörgum skildist þá að þessi • ungi menntamaður myndi ekki vinna sér annað til frægðar en bíta í skottið á sjáifum sér og snúast um sinu eigin ás. Og síðan hefur hann haldið áfram uppteknum hætti að- tala í meiningarlausum ,,spak- mælum“ án þess að skilja nokkurn tíma hvar fiskur liggur undir stéini. Væri nú ekki ráð fyrir Tíma- menn, hollvini bænda, að senda þeim þennan grjótpál íslenzkrar menningar vestur á firði til Halldórs svo lionum 1931 græddi Landsbankiim 28 miliféfiir króna, Eímskipaféiag íslands iika 28 milijónir krðsa, olíniiringamir gsæða miil|ónafngi og eitthvað mnnn heiidsalarnir hafa fengið í sinn hlut. ög er þá ótaimn gróoi er lendra hringa á ísienzkum fiski. er ei sm Það er stundum spurt hlakkandi af fjandmönnum nýsköp- unarinnar hvernig þetta sé, hvort nýsköpunartogararnir „beri sig ekki“. Alkunna sé að bátaútvegurinn sé „alltaf að tapa“. Jafnvel þeir afturhaldssömustu segja: Er ekki best að leggja þennan ótætis sjávarútveg niður, hann ber sig ekki. — Það er því ómaksins vert að athuga þetta ástand, ef við kom- umst að þeirri niðurstöðu að það borgaði sig ekki fyrir Islend- inga að< rclta sjávarútveg. Árið 1951 mun það vera staðréynd að jafnvei aflasæiasti nýsköpunartogarinn, Kaldbakur á Akureyri, þetta gæfuskip, sem þorskurinn virðist elta „bar sig ekki“, Jiegar haim er bú- inn að borga öllum sitt. Árið 1951 er það ennfremur staðreyiwl að sá útflutningur Islands, sem byggist á afla togaranna og bátanna, er með þeirri vinnslu sem fram fer á hornun í landi, um 680 milljómr 'króna. — Hann gæti verið mikln moiri ef unnið væri meir úr fiskinum, en það er önnur saga. Það er ennfreniiir staðreynd að fyrir þessar 680 miiljónir króna. kaupa íslendingar inn megnið af öljum þeim neyzlu- og rekstrarvörum, sem við not- um, og mikið af þeim fjárfest- ingarvörum, sem erlend yfir- drottnun og innlend skrif- finnska sleppir í gegnum bann- greipar sínar., Fyrir gjaldeyri sjávarútvegsins eru keyptar þær vörur, sem Landsbankinn og aðrir bankar, Ieggja allan sinn mikla „kostnað“ á. Fyrir að flytja vörur sjávarútvegs- ins, t. d. freðfiskinn út, og vör- urnar, sem keyptar eru fyrir þær inn, fær Eimskipaféiag ís- lands og önnur skipafélög sitt háa flutningsgjald. Fyrir að selja þessar vörur kváðu enn- fremur heildsalar fá einhvern gróða. Svo verð’ur sjávarútvegurinn að borga öllum þeim, sem selja honum olíu, veiðarfæri, salt og aðrar nauðsynjar sitt, að ó- gieymdum vátryggingunum, sem er ekkert smáræði og munu gefa tryggingafélögunum sæmi- legan gróða. Aðeins brennslu- olíuinníhitinngiirinn til íslands var árií 1951 65 mlljcnir króna (benzínið þar að auki 28 millj- ónir) og það cr ekki minna en þriðjungur af þeirrj upphæð, eða yfir 20 milljónir króna gróði útlendu olíuhringanna, hinar inntendu deiidir þeirra fá ofur- lítinn hluta af þeini gróða. Svo Ikemur ríkisvaldið og tek- ur ekki hvað minnst til sín af þeim þjóðartekjum, sem frá sjávarútveginum koma. Það er ekki lítill hluti af- þeim tæpum 400 milljónum króna, sem ríkið tekur til sín í tollum og skött- um, sem kemur frá sjávarút- veginum og þeim, sem við hann vinna, eða á honum græða. Og ríkið lætur sér ekki nægja að taka til sín það, sem það þarf til að halda uppi rekstri sínum. Á árinu 1951 tekur ríkisstjórn- in þar að aukj með svívirðileg- um og óþörfum skattaálagning- um um 70 miiijónir króna í gróða, svokallaðan tekjuafgang, og er það tekið fyrst og fremst af vinnu og framleiðslu lands- manna, sem á sjávarútveginum byggist. Svo koma sumir þeir spe'k- ingar, sem sitja í toppi þjóð- félagsins og spyrja: Hvernig er þetta, sjávarútvegurinn ber sig ekki, — til hvers þrefilsins er að vera að kaupa allt þetta ,,gums“, nýsköpunartogara og þessháttar? Þeir eru komnir svo hátt upp frá vinnunni.og framieiðsl- unni, þessir herrar, að þeir sjá ekki lengur grundvöllinn, sem öll þjóðfélagsbyggingin er reist á. Þeim fer bráðum sem bónd- amim, er hélt að hann hlyti að halda áfram að fá eggin, þegar hann slátraði hænunni, er verpti þeim. Sjávarútvegurinn gerir ekki aðeins að bera sig. Hann ber megnið af .öllu olckar þjóðféiags bákni. Hann ber ríkisbákrJð, bankana, eimskipafélögin, heild- salana, olíuliringana og skapar hluta af gróða þeirra erlendu auðhringa,- sem græða á því að kaupa fiskafurðiv íslendinga og selja íslending'um vörur. Það er vinna þeirra sjómanna, verka manna, verkakvenna og ani:- arra, sem skapa verðmætin með hinum aíkastamiklu atvinnu- tækjum sjáyarútvegsins: togur- um, bátimi, hraðfrystihúsum o. s. frv., sem skapar grund.völl- inni að meginhluta þjóðarbú- skaps íslendinga. lEn það er reynt að dylja fyrir hinni starfandi þjóð livert gróð- inn af hinni miklu skapandi vinnu hennar fer, til þess að auðdrottnarnir geti notað „tap- ið“ á sjávarútveginum sem á- tyllu til laúnúlæklkaná, vinnu- •stöðvunar og atvinnuleysis. Á árinu 3 951 græðir Lands- bankinn samkvæmt reikninguin sínum 28 milijónif króna. Og eithvað munu hinir bankarnir hafa grætt. Á árinu 1951 græðir Eim- skipafélag íslands 28 milljónir króna. og eitthvað munu önnur eimskipaíeiög hafa grætt. Á árinu 1951 græðir ríkis- Laugardagur 26. júli 1952 — ÞJÓÐVILJINN — ('5 liverfandi Iítið eftir skilið, — jafnvel ekki einu sinni nóg til ?ess að borga olíuhringununt okurverðið á olíu eða bönkunum vexti og afborganir, m. a. af því bankarnif neita að lána sjávarútveginum fullt verð út á þá framleiðslu, sem hann er búinn að skapa. Sjávarútvegurinn ber sig, ber þjóðfélagið. En þjóðfélagið ber ekki það harðvítuga einokunar- vald, sem læsir sig um allan líkama þess, sýgur auðinn úr atvinnulífi þess, leiðir atvinnu- leysið yfir verkalýð þess og hindrar framfarir þjóðfálagsins. Það er þetta einokunarvald, sem verður að víkja. Það er þetta einokunarvald auðklíkn- anna, Thorsaranna, Vilhjálms Þórs og Björns Ólafssonar. coca-cola-manna og annarra slíkra, sem verður að víkja. Það eru þéssar auðmannaklíktir. sem ráða ríkisstjórninni (og eru jafnvel sjálfir ráðherrar), —■ sem ráða Landsbankanum (og Framhald á 7. síðu. 7f íí sjé>ður i tekjuafgang um 70 milljónir krójia auk allra sinna álagna á landsfóUtið tii að standa undir ríkisbákninu. Á árinu 1951 græða erlendir olíuhringar og deildir læirra hér a. m. lí. 20 milljónir króna á ísleudingum. Með öðrum orðum: Þessar sérréttiiHlastofnanir Jijóðfélags ins skammta sér gróða, er nem- ur 150 milljóuuin króna, sem beint eða óbeint er tekið at vinnu þeirra, er framleiða af- urðir sjávarútvegsins, — teldö af verðmæti því, sem skapað er með sjávarútvegimim, — en látið renna sem gróði til þeirra einokunarstofnana, sem vald- hafarnir hafa velþóknun á. — Og þá ei’ ótaljnn sá gróði á sjáyarafurðunnm, sem rennur beint cðá óbeint til fiskhringa innanlands og utan, og annarra auðhringa, til heifdsala og, vá- tryggingarfélaga og annarra, sem á lionum græða. Sjávarútvegurinn ber sig og hann gerir meira: Hann ber uppi mikinn hluta þjóðfélags vors. En einokunarvaldið, sem hvíiir sem mara á atvinnulíf- inu, rífur tii sín svo gífurlegan gróða af sjávarútveginum, af yinnu þeirra sem skapa verð- þeim, sem verðmætin skapa, er SITT AF HVOmj TAGi Hagtiðindi 21. I 19. tölubiaði af lslenzkum iðh- aði, eu það er blað sem Féla- íslenzkia iðnrekenda grefur út, ér fróðleg tafla um kaupniátt launa á Islandi og i Danmörku. Sýnir taflan live mikið vöru- masn íslenzkl verksmiðjuverka- maðurhm an narsvegar og danski verksmiöjuverkamaðui-inn hinsves ar, fá fyrir vihukaup sitt. Er mlð- að við allmargar vörutegundlr osr verð þeirra í janúar si. Hagtíðindín taka sér )>að bessa- leyfi að birta Iiér skrá yfir nokkr- mætin, að sjávarútveginum og lr hHztu vörutegundirnar. (Fyrri dálkurinn sýnir hvað danski verk- smiðjuverkamaðurinn fær fyrir Við segjum upp með AB Það er búið að leggja niðúr AB ennþá einu sinni og það ær attdnnuleysisstefna auðvalds- ins á Islandi sem hér er enn að verki því það eru um 20 manns sem hafa framfæri. sitt af AB þar á meðal margir blaðamenn og annað menntafólk svo stefna ríkisstjórnarinnar kemur ekki eingöngu niður á alþýðunni hcldur einnig á millistéttunum og menntamönnum og blaða- menn Þjóðviljans krefjast þess af stéttarlegum ástæðum að auðvaldið og lánastofnanirnar endurreisi AB því við getum Hodsja Nasreddín kastaði. sér á vegg'inn þriðja , sinni, og sú feiti losnaði á^amt dyraumbúningnum, en hinir sjúku gleymdu veikindum sínum og tættust í allar áttir. Mannfjöldinn hrópaði, flautaði, hló og hamaðist; unz rödd Hodsja .Nasreddíns. bar yflr hávaðann: Þarná sjáið þið, rétt- trúaðiir, að ég hafði rétt fyrir mér er ég sagðist geta læknað þá með þremur orðiuu. Fólk kom hlaupandi úr öllum áttum af ein- skærri forvitni, og, er það heyrði hvað hefði gerzt réði það sér ekki fyrir galsa, og hver sagði öðrum söguna af hinni dásamlegu lækningu. Von bráð’ar hafði hver einasti maður heyrt söguna, og er æðsti presturinn lyfti hendinni og báð menn gefa hljóð svaraði ma.nnfjöldinn honum með köpuryrðum, blistri og ærslum. ökki þolað að stéttarbræður okkar séu þannig sviptir atvinnu sinni fýrirvaralaust og ekki eru þeir einungis sviptir lifibrauði sínu heldur er eitt liöfuðvirki alþýðunnar á íslandi beinlínis rifið niður með þessum atgerð- um og það er auðvitað nákvæm- lega það sem auðvaldið vill að þjóðin standi svarlaus uppi og hinir skeleggu forvígismenn fólksins á skrifstofum AB séu sviptir möguleikum á að berj- ast fyrir rétti hins snauða svo það ber allt að einum þrunni að það er hin svívirðilega stefna ríkisstjórnarinnar í atvinnu- og la.unamálum íslenzkrar alþýðu sem, hér er að verki og við segjum niður með þessa stefnu óg upp með AB og Þjóðviljinn mun beita öllum ráðum tii að svo. megi verðá um leið og 'hánn séhdir fyrrverandi kolleka sínum í baráttunni kveðju guðs og ■ sína og biður þess hátt og í liljó.ði að Sambandið hlaupi nú undir bagga svo AB geti m. a. lýst • viðhorfi sínu til frambjóð- anda íhaldsins í V.-ís. en svona geta menn hlaupizt undan merkjum þegar búið er að drepa blöðin manns og er ekki nóg atvinnuleysi samt þó blaðamenn anna,'s AB séu ekki hraktir út á gadd- * stj ijaldailokin inn. vilíukaup. sitt; aftai i dálkurinn hvaö sá íslenzki fær ): Nautakjöt l. 11. Súpukjöt 44.2 kg 37.1 kg Læri, beinl. bufl 21.4 kg 14.5 kg Kálfakjöt 1. fl. Súpukjöt 48.1 kg 27.1 kg Læri 27.0 kg 20.3 kg Svínakjöt 1. fl. Læri 28.6 kg 17.3 kg Hryggur 25.2 kg 13.8 lvg Kjötfars 51.7 kg 52.5 ‘k g Egg 27.3 kg 22.4 kg Ostur 45%, 40 ísl. 30.2 Fg 26.2 kg Smjör 26.9 kg 12.5 kg Smjörlíki 41.7 Ivg 52.5 kg Kartöflur 454.5 hg 264.8 kg Giúft rúgbrauð 545.0 kg 217.5 kg Frauskbrauö 106.9 kg 71.6 kg Strásykur 233.7 kg 117.0 kg Hveiti 187.9 kg 206.0 kg Hafragrjón 104.9 kg 136.8 kg Kalfi 11.0 kg 13.8 kg Mjólk í lausu 363.6. i 210.0 i Mjóík á fl. 327.2 1 200.0 i Streber fer á stúfana Þeir hafa. verið hálf þing- mannslausir á síðkastið í Vest- urísafjarðarsýslu, og að ýmsu leyti unáð lífi miður vei. Þó ltefur sjátfstæðismannapartur íbúanna haft það einna lalcast, enda fengu þeir ekki einu simii Framhald á 6. síðu. Taflan sýnh-, að ísl. verkaniað- urinn fær nokkru meir fyrir sitt vikukaup af kornvörum og kaffi en sá danskl (ennfremur af smjör- líki, sem stafar af niðui'greiðslum á því hór heima), en hinsvega r fær Islendinsurinn stóruin minna at öðrum vörutegundum, t. d. nveir en helmingi minna af smjöri og rúgbrauði og allt að því hel.m- ingi minna af mjólk. Þótt £ töflunni sé aðeins miðað við Iaun verlismiðjuveikaiólks þá mun hlutfallið vera liið sama — eða mjög svipað — á kaupmætti verkalýðs. og fram að þeim tíma, að „fyrsta stjóm Al- J>ýðuflokksins‘‘ tók við völdum átti íslenzkur verkaiýður við betri kjör að búa en verkalýður nokk- urs annars lands-í Evrópu. Nú hörfir öðru vísi við. Mars- haLlmönnunum íslenzku hefúr tekizt mæta vel að koma fram áformum sínum: „Að skerða lif-- kjör ísl. allvenlloga", eins og stúð i skýrslu Márshallsérfra'ð- ingsins um lsland, en skýrslan var sénv kunnugt er birt í Al- l>ýðubla3inu 1948.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.