Þjóðviljinn - 02.08.1952, Side 3
Laugardagur 2. ágúst 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (3
NÚ' HEPUR Valtýr gefíð ís-
lenzkúna óg Mðggann upp á
bátimi úm skéið',' og' tyggur í
staðinn upþ á dönsku hjá
rassinum á danakóngi vestur
á 'Grænlandi. En það .skyldi
enginri halda að; Mogginn væri
á flæðiskeri staddur fyrir því.
Þar er til dæmis Sigurður
Bjamason, einn sá frælcnasti
snillingur sem ísafjarðardjúp
hefur nokkru sinni gefið af
sér, og hefur þó margan góð-
an drátt borið þar á land.
Hefur hann nú um nokkur
ár veri'ð önnur hönd skurð-
graftarmeistarans- við Morg-
unblaðið, og Hefur hin hægri
jafnan vitað hvað sú vinstri
gerði. Og hallast lítt á um
ritsnilldina. Nú er Sigurður
líka sigldur, og gistir um
skeið aðra hjáiendu dana-
kóngs, en maður kemur manns
í stað svo á Mogganum sem
annarstaðar; og snillingamir
hópast í Austúrstræti 8 þar
sem andinn cr alltaf boðinn
veikominn, og sjaldan stóð
hagur Moggans í meiri blóma
en þessa síðustu daga.
LÍTUM TIL dæmis á síðasta.
Reykjavikúrbréf, birt í Mogg-
anum á.smmudaginn var. Hér
er einmitt á döfinni. sú grein
•bókmennta sem Týri' hefur
orðið frægastur fyrir, þó ekki
væri nema fyrir hina ýtar-
legu veraldársögu kommún-
ismans, ásamt fræðilegri út-
lístan, sem þar gefur að lesa.
Én Reykjavikurbréfið á sunnu
daginn á ekki ætt að rekja
til hinna, viðurkenndu meist-
ara Morgunbláðsins, heldur
er þar að verki einn þeirra
nýju og óþekktu snillinga sem
ævinlega risa á legg þar sem
loftslagið er hagstætt. Þessi
nýi meistari á það sameigin-
légt forverum sínum og læri-
feðrum að því stærra sem
málið er því hugleiknara er
honum það, og er þáð háttur
mikilmenna. Allt er. þetta bréf
í óvenju stóru broti bæði um
hugsun og framsetningu, og
því sn ú'.llara sem aftar dreg-
ur. Er höfundurinn kemur að
því höfuðspursmáli íslenzku
bænda stéttarinnar sem heitir
.,mjólkurframleiösla“, þá. er
hann kominn 'á þann hátind
röksnilldar og hugsunarskerpu
geni aðeins fáum útvöldum
auðnast að klífá á sjaldgæf-
um augnablikum guðlegrar
opinberunar og andlegrar upp-
Ijómunai'.
HANN HEFUR þennan kafla
bréfs síns á þeirri ' athuga-
semd að það hafi verið mik-
ið um dýrðir í Þjóðviíjanum
Huglfómun s ReykjavÉkurbréíi
vmdanfarna daga út af því að
„framleiðsla mjólkurafurða“
„eigi við nokkra markaðserf-
iðleika að etja“. Kemur oss
eigi til hugar að móðgast út
af þessum ummæ’um þar sem
þau ber aðeins að skilja sem
eitt atriði af mörgum í list-
rænni uppbyggingu greinar-
innar: niðurstaða hans sjálfs
verður því anðskildari sem
viðhorf annarra er fráleitara.
Siðan- skýrir bréfritari frá því
að framleiðsla mjóikur ’hafi
aukizt mikið að undanförnu.
Neyzla mjólkur liafi hins vegar
aukizt minna, og minna en svar
ar fólksfjölguninni. Óskarpir
heilar, svo sem þeir er eiga
aðsetur í höfðum starfsmanna
hjá Pramleiðsluráði landbún-
aðarins, hafa nú um skeið
haft nokkrar áhyggjur vegna
þessarar þróunar; og jafnvel
ýmsir læknar, scm hingað til
hafa þó verið taldir sæmilegá
skynibornir menn, eru með
böggmn hildar út af því að
heilsu fólksir.s hraki með
minnkandi. mjólkurneyzlu. En
meistarinn á Morgunblaðinu
leysir þetta viðfangsefni í ein-
um svip, fyrir skuld síns fá-
gæta innsæis og skarpleiks.
Hann segir svo:
„I sjáiíu sér er þetta ekkj
stórvægilegt mál til lang-
frama. Fyrst er það að okk-
ur skortir landbúnaðarafurð-
ir eins og kjöt, og það miðað
rið núverandi verð. Og svo
er það að mjólkurneyzlan
myndi sennilega aukast með
nokkurri lækkun á mjólkur-
verðinu. MTeiri kjötfram-
leiðsla og títið eitt miuni ný-
mjóikurframleiðsla myndi
samt leysa þetta vandamál
án nokkurra breytinga á
verðlagi. Það eru til mörg
vandamál verrl en þet.ta“.
ÞAÐ SKAL tekið fram til.að
forða misskiiningi að feitletr-
unin og inndrátturinn á þess-
ari tilvitnun er ekki upp-
fundning Þjóðviljans, heldur
tekin eftir fnimriti Morgun-
•blaðsins. Merkir það að böf-
undurinn mælir hér sjálf lyk-
ilorðin i þessu máli, og riljum
vér leggja alveg sérstaka á-
herzlu á orðasamböndin „til
langframa" og „það miðað við
núverandi verð“. Þá er einnig
sérstök ástaMa til að vekja
Leikflokkur
Gunnars /?. Hansens
á Vestfjörðum
Það er vissulega menningar-
starf, sem Leikfloltkur Gunn-
ars Hansen rækir með sýning-
um á leikriti Kambans viðs-
vegar um landið. Ég hittí
flokkinn á ísafirði 26. júií, en
þá var hann búinn að vera í
mánáðarferðala gi um Norður-
og Austitrland. og var nú á
vesturleið. Ég slóst í för me’ð
flokknum og sá sýningu á Vér
morðingjar á Þingeyri. Þar var
fullt hús áhorfenda, fóik
streymdi hvaðanæva úr sveit-
inni, yfir 30 manns , kom sjó-
leiðis yfír f jörðinn. Hinir ungu,
g’öðu leikendur lélcu hið mikla
drama á sterkan, gloppulaus-
an og minnisstæðan hátt. Að-
aHllutverkin hvíla á Ernu Sig-
urleifsdóttur og Gísla Halldórs-
Áróra Halídórsdóttir, Edda
Kvaran, Einar Þ. Einarsson og
Einar Pálsson. sem einnig er
fararstjóri. Frá Þingevri var
haldið vestu.r yfir Aúðkúluheiði
til þess að komast að morgni
með bílferð til Bildudals. Síð-
an var haldið t.il Patreksfjarð-
ar, sömu leið til baka, í ferj-
um yfir Amarfjörð og Dýra-
fjörð.
1 dag hitti ég leikflokkinn
hér á. Flateyri. Ferðaáætiunin
er allströng og erfiðleikar víða
á ferða’.aginu, ekki sízt á Vest-
fjörðum. En dugandi bifreiða-
stjóri og góður ferðafélagi hef-
ur leitt Pökkinn klakklaust yfir
allar torfærur. — Og innan
skamms munu Sunnlendingar
bjóða ha.im velkominn suður
og vænta þess að sjá hinn svip-
mikla leik, bæði í höfúðstaðn-
■lateyn 29. juh.
G. M. M.
,’*t - • * - ■ tfí&Í,
athygli á því hvernig bréfrit-
ari hvggst „leysa þetta vanda-
mál“. Það er ekki annað en
minnka framleiðsluna. Vér,
sem ekki ristum mjög djúpt
í þjóðmegunarfræðum, ímynd-
uðum okkur áður að það væri
nokkurt spursmál að mjólkur-
neyzla landsmajtna minnkaði
ekki; og höfðum vér þá ekki
sízt í huga heilsu og hreysti
mannfólksins, meður því a'ð
mjólk hefur allajafna verið
talin ein hin hollasta fæðu-
tegund. En þegar betur er að
gáð skiptir það ekki máli,
heldur hitt að framboðið og
eftirspurnin gangi alveg ná-
kvæmlega upp. Sé eftirspurn-
in af einhverjum ástæðum
ekki nein, þá væri það alls
ekki „stórvægilegt mál til
langframa". Þáð þyrfti ekki
annað en leggja niður alla
mjólkurframleiðslu og snúa
sér bara. að kjötbúskap í stað-
inn. Sannarlega. „eru til mörg
vandamál verri en þetta".
ÞÁ VÍKUR SÖGUNNI að
„hneykslunarhellu Þjóðvilj-
ans: neyzla rjcma hefur
minnkað um 18% ! !“Lætur síð-
an bréfritari í það skína að
Þjóðviljiim telji þessa minnk-
tm stafa af rýrnandi kaup-
getu almennings, og mun það
víst láta nærri. En hér sting-
ur hugljómun höfundar einna
skýrast í stúf við andlega for-
myrkvun vor Þjóðviljamanna.
Segir svo í bréfinu, í beinu á-
framhaldi:
,ÞAÐ ER NÚ það. Eitt af
tvennu: Annað hvort drekka
verkamennirnir rjóma og þá
sýnir minnkunin versnandi
lífskjör þeirra, eða aðrar
stéttir drekka rjómann. En
þá ,sýha. tölurnar að lífskjör-
um þeirra stétta. hefur hrak-
að um lei'ö og lífskjör verka-
mannanna, öem drekka ný-
mjóikina, h'afá lítið breytzt,
því sála nýmjólkur hefur auk--
izt , þótt litið sé
HVORT ER rétt? Eru lífskjör
verkamannsins, sem lýst er
sem fátækt og erfiðú'ikum í
dálkum Þjóðviljans, þannig á
Islandi að hann drekkur rjóm-
ann, eða hitt, að lífskjör
verkama.nnanna hafa batnað
seinnstu árin, borið saman við
lífskjör annarra stétta?"
SVO MÖRG eru þau orð, og
ekki vonum fieiri þegar þcss
er gætt hve djúp ígrundun er
falin þeim. Nú er það af oss
að segja að vér hugðum áður
að aliar stéttir mundu að ein-
hverju leyti „drekka rjóm-
ann“, og minnkandi rjóma-
neyz’a þýddi það að fátæk-
ustu stéttirnar drægju við sig
þennan dýrmæta og kostbæra
vökva. En nú er oss fyllilega
ljóst að vér liöfum vaðið i
villu og svíma varðandi þetta
atriði. „Eitt af tvennu: Ann-
að hvort drekka verkamenn-
iruir rjóma • • • • eða aðrar
stéttir drekka rjómann" —
og er einkar fróðlegt að kynna
sér ákveðna greininn sem kem-
ur þarna aftan í heiti drykks-
ins seinna skiptið. En hér er
sýnilega menntamaður á ferð.
Málinu er stillt upp eftir for-
niáhtm þeirrar stærðfræðilegu
rökfræði sem. lengi hefur vei -
i'ð kennd og með góðum á-
rangri í háskólunt menntaðra
..hvort.eða;...hiði
satt að verkamennimir drekki
rjómann þá viðurkennir höf-
undur af drenglyndu víðsýni
að minnkunin sýni „versnandi
lífskjör" þeirra.. En þá kemur
líka upp úr kafinu í seinni
málsgreininni áð sízt er á- HUGLJÓMUN er sem kunrjúgt
stæða til neinnar vorkunnsemi
þó þeir séu hættir að drekka
rjómann, úr þvi þeir hafa
gert það áður; enda má það
í' fljótu bragði virðast svo
að sá sem alinn er upp við
rjóma ætti að vera búinn
meira þreki en aðrir til að
standast vosbúð og mannraun-
ir í lífinu, að maður nú ekki
tali um smotterí eins og
„versnandi lífskjör". En hafi
„aðrar stéttir" drukkið rjóm-
ann hingaðtii, þá er það auð-
vitað mótsögn hjá alþýðublað-
inu Þjóðviljanum að nöldra
út af minnkandi rjómaneyzlu,
þar sem hún sýnir þá vita-
skuld einungis versnandi lífs-
kjör „þeirra stétta", eins og
bréfritari tekur fram út-
þrykkilega; enda hefur mál-
gagn þetta ekki kvartað yfir
því að verkamenn hafi yfir-
leitt aldrei haft ráð á því að
kaupa rjóma og neyta hans.
Auk þess gægist sú skoðun
fram hjá höfundi, í setning-
unni „eru lífskjör verkamanns
ins . . þannig á Islandi að hann
drekkur rjómann", að alþýðu-
maðurinn sé ekki öldungis sjálf
kjörinn að leggja sér þennan
vökva til munns. Er það líka
sannast sagna, þegar öll kurl
koma til grafar, að rjómi get-
ur verið mjög varasamur
drykkur; Veidur iðulega
hjartabilun og offeiti og öðr-:
um sorglegum kvillum, sem
auðvitað koma sér sérstak-
Iega illa fyrir vinnandi naann.'
Kemur hér enn fram hinn
undraverði skarpleikur ’þessa,
rithöfundar.-------
er aðaliega guðspekilegt hug-;:
tak; en sú fræðigrem hefur
jafnan átt heldur litlu gengi
að fagna á voru lanöi, og
ekki notið sín að fullu nemá á;|
því andlega plani. Það er því
gieðilegt tímanna tákn að nú
skuli hún allt í einu láta að
sér kveða í jarðnesku dægur-
þrasi um mjóikurframleiðslu
og rjómadrykkju, eins og hér
hefur verið rakið stuttlega.,
En auðvitað getur ekki hver:
óvaiinn blaðasnápur átt von á|
svo andlegri reynslu fyrir;
eigin reikning. Hún getra- ekki
fallið öðrum í skaut en 'peimi
er hafa endurholdgazt niilli
margra tilverustiga og öðiazt
hagkvæmt karma eftir marga
raun og mikla. Einnig slíkir
menn verða að lifa og nærast
— þrátt fyrir ailt. Og það,
eru engir duttlungar öriag-
anna heldur sjálf rökvísi til-1
verunnar sem hleður þá hin-:
um þjóðnýtu ritstörfum hjá •
Morgunblaðinu, hvort sem I
„lífskjörin" þar miðast við j
nýmjólkumeyzlu eða rjóma- '
drykkju. B. B. |
Fiskverkunarstöð Bæjanítgerðar
Reykjavíkur
ibáéðafflB'taö-hvort.eaa, nm, oyggingu :
’ þSfiSRpVöíttffi'
um
það — ef vér höfum fyrir
Fyrir nokkru var frétta-
mtínnnm boðið að skoða fisk-
verkuna rstöð Bæja rút gerða r
Reykjav.kur, og ]>ar sem mörg-
um bæjarbúum nnm leika hug-
ur á að kynnast þessu fyrirtæki
bæjarins fara hér á eftir upp-
lýsingar þær er forstjórinn,
Jón Axel, lét í té við það tæki-
færi.
Eins og getur í reikningum
Bæjariitgerðarinnar fyrir árið
1950, hófst bygging stöðvarinn-
ar 11. ágúst 1950. Tók hún til
starfa 10. febrúar 1951, eða
réttum 6 mánuðum eftir að
framkvæmdir hófust. Árið 1951
var hún því starfrækt í liðlega
lOVá mánuð. Ýmsir erfiðleikar
voru við byggingarframkvæmd
irnar, einkum vegna frosta.
Fiskverkunarstöðin er byggð
úr amerískum bröggum, sem
stóðu víðsvegar á bæjarlandinu.
Varð að ryðhreinsa þá og mála,
til þess að gera þá nothæfa.
Alls voru notaðir 8 venjulegir
geymslubraggar í stöðina, en
vegna. samfærslu þeirra fékkst
húsrúm, sem svarar til 9
bragga.
Fiskverkunarstöðin ásamt
birgðageymslu er að flatarmáli
3390.6 ferm. og rúmmál 18.500
rúmm. Við stöðina er reist ket-
ilhús, ásamt kaffistofu, salern-
um, fatageymslu og bækistöð
fyrir yfirverkstjóra. Það hús-
næði er að flatarmáli 271.9
ferm., en rúmmáli 1117 rúmm.
Fasteignamat allra bygging-
anna er kr. 309.800.00, en
brunabótamat kr. 3.905.900.00.
Tveir hráolíukyntir katlameruj
í stöðinni, og voru þeir í fý?-stu
notaðir við fisikþurrkun. mv ,
Hinn 16. apríl 1951, eða 8
mánuðum eftir að byrjað var
byggingu stöðvarinnar hófst'
I maímánuði hafði hitaveita
verið lögð að stöðinni, og 11.
maí var byrjað að nota' éin-
göngu hitaveituvatn vi'ð þurrk-
un á fiski. Síðan hefur hita-
veituvatn verið notað við alla
þurrkun á fiski og lestarborð-
um, en þess þó ávailt gætt, .að
nota það ekki, þegar þess var j
þörf til upphitunar íbúðarhúsa. j
Olíukyndingin er því til r,otk- j
unar í miklum kuldum og til |
öryggis. 1 sjálfu þurrkbúsinu j
eru fjórir þurrkklefar með til- j
heyrandi hiturum og blásurum. ;
Tekur hver þeirra 45 skpd. afj
físki, og er þannig hægt að j
þurrka í einu 180 skpd. Fimmti j
klefinn er þar einnig, og með j
því að setja við hann þuirkara |
og blásara, má auka afköstin j;
um 45 skpd. ?
Til þess að fá fiskinn Spánar-
þurran, þarf að set ja hann 1
þrisvar inn í klefa og tilsvar-;
andi oftar fyrir önnur þurrk- i
stig. Við þurrkunina eru not-!
aðar 6000 fiskgrindur. Flatar- j
mál húsrýmis fyrir birgðir skip j
anna er 505.2 ferm, þurrfisk- ;
geymslu 376.4 ferm, þurrkunar- j
kiefa 144 ferm, saltfiskgeymslu j
2365 ferm. Kaffistofan rámar j
yfir 100 manns.
Geymslurúm fj'rir fisk er j
sem hér segir:
Fyrir blautfisk í húsj ca. 2.
500 tonn.
Fyrir blautfisk á steyptu ;
plani utanhúss ca. 500 tonn.
Fyrir þurrfisk og fisk i þurrk ,
tm ca. 1.200 tonn. ,
18 konur geta unnið við j
þvott á fiski samtimis, og eru I
afköstin þá ca. 14 tonn á dag. j
• Á síðastliðnu ári var fram* j
leiðsla fiskverkunarslöðvar ■
Bæjarútgerðar Reykjavíkur j
sem hér segir:
I. Spánarfiskur . . 262.000 k.g.ni'
IÍ. Suður-Ameríku-
u,»'^Sur
Framhald á 6. siðu.