Þjóðviljinn - 02.08.1952, Side 7

Þjóðviljinn - 02.08.1952, Side 7
. Laugardagur 2. ágúst 1952 — ÞJÖÐVILJINN — (7 } Stofuskápar Iklæðaskápar, kommóður og fleiri húsgögn ávallt fyrir- liggjardi. — Ilúsgagna verzlunin Þórsgötu 1. '(► Húsgögn i1 Dívanar, stofuskáparj 'klæðaskápar (sundurtekn-í iír), borðstofuborð og stól-) >ar. — Á s b r ú, Grettis-J )götu 54. Daglega ný egg, Psoðin og hrá. — Kaffisal- *an Hafnarstræti 16. Gull- og silfurmunir | Trúlofimarhringar, stein- íhringar, hálsmen, armböndi Co.fl. — Sendum gegn póst-) (kröfu. GuIIsmiðir Steinþór og Jóhannes Laugaveg 47. Minningarspjöld Jdvalarheimilis aldraðra sjó-| r manna fást á eftirtöldum^ ) stöðum í Reykjavik: skrif-) i stofu Sjómannadagsráðs.i '■ Grófinni 1, sími 6710 (geng-j rtð inn frá Tryggvagötu),) (skrifstofu Sjómannafélagsy (Reykjavikur, Alþýðuhúsinu,] (Hverfisgötu 8-10, Tóbaks- ' verzlunúmi Boston, Lauga-I 'veg 8, bókaverzluninni Fróðá) ) Leifsgötu 4, verzluninni) )Laugateigur, Laugateig 41, ( iNesbúðinni, Nesveg 39, Guð- ‘raundi Andréssyni, Lauga-í >veg 50, og í verzl. VerðandiJ VMjólkurfélagshúsinu. — l] ^Hafnarfirði bjá V. Long.^ Málverk. illtaðar ljósmyndir og vatns-i jjlitamyndir til tækifærisgjafa.J Asbrú. Gréttisgötu 54 Raftækjavinnustofan Líiufásveg 13. Sendibílastöðin h.f., flngólfsstræti JJ. - Sími 5113.) fOpin frá kl. ?,30—22. Helgi-] fdaga frá kl. 9—20. Kranabílar (aftaní-vagnar dag og nótt.j íHúsflutningur, bátaflutning- 'ur. — VAKA, sími 81850j Útvarpsviðgerðir [r A D I Ó, Veltusundi 1,J *sími 80300. Innrömmum fmálverk, ljósmyndir o. fl.j )A S B R tí , Grettisgötu 54.] Ragnar ólafsson fehæstaréttarlögmaður og lög-) igiltur endurskoðandi: Lög-J ifræðistörf, endurskoðun ogi (fasteignasala. Vonarstrœti) (13. Slmi 5999. Ljósmyndastofa Viðgerðir á húsklukkum, Wekjurum, nipsúrum o. fl. (Orsmíðastofa Skúla K. Ei- (ríbssonar, Blönduhlíð 10. —\ íSími 81976. Sendibílastöðin Þór SÍMI 81148. Nýja sendibílastöðin h.f. 1 Aðalstræti 16. — Sími 1395. Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16. L o k a ð (vegna sumarleyfa frá 20.( (júlí til 5. ágúst. S y 1 g j a , < Laufásveg 19. Austan og vestan járntjalds Framhald al 6. aíðu. inu „kommúnisti'Y hefur því reynzt gjörsamlega vonlaust að afneita honum með öllu, enda mim nafn þessa danska alþýðu- sonar áreiðanlega lifa meðal bókmenntanna löngu eftir að búið er að gleyma flestum TML liggur lei&in TO2SSÍSS2JS;SSSSSrSS!!SS8í22S2S8SSJ2^1!SS8^l2!^2!KS2S£SSS8S2X3282SSS2?SSSÍ2SSS2S2S2n; ÞJÚÐVILJANN vantar unglinga til að leysa aí í sumarleyfum við útburð blaðsins í nokkr- um hverfum bæjarins. Talið við afgreiðsluna í dag. — ÞJÓÐVILJINN, sími 7500. JSSÍSSSSSSSiS£SSSSSSSSSSS2SÍSSSSS!SSíSiiSSS2SSSÍiSSSSSSSSSSS8S8S8S!iSSS2S£SSS2S2SSSS >o«o*o«oéo» Rafmagns- takmörkun Alagstákmörkun dagana 3.—10. ágúst frá kl. 10,45—12,15: Sunnudag 3. ágúst. 3. hluti. Mánudag 4. ágúst . 4.. hluti." " Þriöjudag 5. ágúst . 5. hluti. Miðvikudag 6. ágúsú 1. hluti. Fimnitudag 7. ágúst __ 2. hluti. Föstudag 8. ágúst . 3. hluti. Laugai-dag 9. ágúst.......... 4. hluti. Straumurinn verður rofinn samkvæmt þessu þegar og að svo miklu leyti sem þörf krefur. Sogsvirkjunin. Sjóbirtingur Lotx Tryppakjöt Lundi, hcimllettur Blómkól LMbrfHÉáá1 nóbelsverðlaunahöfundum aft- urhaldsins. Annars er Nexö síður en svo sjaldséður gestur á þessum slóðum. Hann fer oft. á ári hverju til Austur-Þýzkalands og hefur að jafnaði aðsetur á fögrum kyrrlátum stað í nánd við Dresden. Svo kvöddum við Þýzkaland. Dvöl okkar í því landi hafði verið óslitinn viðburður, lær- dómsríkur og skemmtilegur. Við sömu bryggjuna og okkur hafði verið fagnað við komu ok-kar, vorum við nú kvaddir — af þeirrí æsku, sem hafði gert okkur bjartsýnni á framtíðina en við höfðum áður verið. Skólavörðustíg 12 Sími 1245 og 2108. Vesturgötu 15 Sími 4769. .niii xmioi liecf is jiy\ po nijqiia irmbí*. 890- fi 1 Danmörku. Viðtökumar í Gedser í Dan- mörku voru þá dáldið öðruvísi. Við komum þangað árla dags, og þar var engin sála til að taka á móti okkur, ekki einu sinni starfsfólk venjulegra við- komustaða á almenningsleiðum, að undanskildum tollurmn og passaskoðunardrengjum; eng- inn veitingastaður, engin setu- stofa fyrir ferðamenn, enginn svefnstaður heldur, og þó urð- um við að bíða marga klukku- tíma eftir lestinni til Kaup- mannahafnar. Eins og óvelkom inn betlilýður urðrnn við að skreiðast uppí kalda, mannauða jámbrautarvagna, sem af ein- hVerri miskunn máttarvaldanna höfðu verið skildir eftir ólæstir iþessa regndöpru nótt. — Það er varla hægt að hrósa Dönum fyrir uppörfandi móttökur, þeg ar maður kemur til þeirra vest- urfyrir járntjaldið. Hvemig var svo að vera kominn til Danmerkur aftur? Jú, Danir em ágætisþjóð, og það er alltaf á vissan hátt gam- an að vera kominn til staðar, sem maður fjnniir. sig þekkja og hefur auk þess upp á margt að bjóða — þ.e.a.s. svo lengi sem maður á kapítal. Hinsveg- ar er það alltaf fremur leiðin- leg reynsla að heyra skynsamt og hrekklaust fólk koma með heimskulegar spumingar, sem oft og tíðum nálgast að vera fremur fullyrðingar en spum- ingar, um hluti, sem það hefur ekki séð eða heyrt. Það er eins og þannig fólk verði stundum ögrandi og storkandi einmitt í krafti sjálfrar fáfræðinnar. Það segir: Við lásum hér í blöðun- um, að þið hafið ekkert fengið áð borða þarna í Berlín — þetta er náttúrlega satt, eða er ekki svo? — Maður verður í senn undrandi og sár — og þó er spumingin óneitanlega brosleg í aðra röndina; og maður svar- ar ofur iþolinmóðlega: Það er nógur matur i Berlín, — og hvarvetna sem við komum í Þýzkalandi, fenguín við nóg að borða og höfðum beztu að- hlynningu. En Þjóðverjar vilja náttúr- lega stríð, segir fólkið þá. Hér í blöðunum lesum við um vænt- anlegt stríð við Þjóðverja og Rússa. Austurþýzka lögreglan er ekki annað en dulbúinn her. Ekki gátum við séð nein meiki þess. Og það var hvergi reynt að ala á óvild til ann- arra þjóða — ekki einusinni varð maður var við óttann við stríð, sem allir eru haldnir af hér véstanvið ,,járntjaldið“. Þó hljóta Austurevrópuþjóðirnar að vita, hver hætta stafar -af éndurvopnun , Vestui'evrópu, ekki hvað sízt Vesturþýzká- lands. Og mérin hálöa áfram að komá‘ 'ineð ■> fuí-ðtilegusit'ft 'iaf.áð1 hœfkignri.ív Þegar. .<f spuramgar að. þeirra fá svo ekki þau svör, sem þeir vilja fá, þá þykjast þeir ekki þurfa að spyrja leng- ur. Þá kemur oft í lokin þessi prýðilega setning, sögð af dá- lítið misjafnri góðsemi eftir því hver í hlut á: Nújá, þú ert náttúrlega einn af þessum blindu og forhertu; og við þig þýðir ekki að tala. Ég les held- ur mitt ,,Politiken“ og Berl- ingske. En daglega blasa við manni í sjálfri auðvaldspressunni staðreyndir um ástandið í hin- um kapítaliska heimi. Ef hægt er að verða sovétvinur og auð- valdsandstæðingur af nokkurri einstakri ástæðu, þá er það hægt með því móti að lesa að lesa að staðaldri dagblöð auð- valdsins sjálfs. Jafnvel fyrir- sagnirnar einar, þær nægja. Þær tala sínu ófeimna máli um það, hvoru megin járntjalds það er, sem stríðsundirbúning- urinn er mestur, hagur alþýðu ótryggastur og viðleitni sannr- ar menningar í bráðri hættu. 1 dönskum blöðum frá því í sept- sl. gaf að líta fyrirsagnir eins og þessar: „Nýr stór flug- völlur á Norður-Grænlandi. Bráðnauðsynlegur Bandaríkj- unum, bæði til varnar og á- rásar“ (B.T.). „Sundrung með- al kappgönguiþróttamanna sök- um þáttttöku í Berlínarmótinu“ ; (B.T.) (Þekktur danskur kapp- göngumaður vildi ekki keppa við menn, sem verið höfðu í Berlín!!). „Eindregin mótmæli gegn áætlun um hernaðarmann- virki í liinu fagra landslagi Norður-Sjálands“. (Politiken). „Samkomulag í Washington um Evrópuher“ (Politiken). „40. 000 verzlunarmenn mótmæla sköttunum“ (Ekstrabl.). ,.Að- eins 1550 gamalmenni njóta þeirra forréttinda að komast á elliheimili, en 50.000 þurfa þess nauðsynlega.“. (Ekstrabladet). —- Fyrirsagnir sem þessar eru gripnar af handahófi úr þeim dönskum blöðum, sem slæddust heim með mér. Þær eru síður en svo úrval, en þær tala sínu máli. Og fjarri fer því, að dönsk blöð hafi ein fregnir af þessu' tagi. Ekki er ástandið glæsilegra í Bretlandi eða öðr- um auðvaldslöndum. Og að lokum nokkur orð um . stríðsundicbáuingitui. O lrtú.Af Meðan ég var í Þýzkalandi, sá ég þess hvergi merki, að unnið væri að vígbúnaði eða svo mikið sem vörnum gegn yf- irvofandi árás. Viðliorfin kunna að hafa breytzt síðan; og mað- ur skyldi ætla, að Austur- evrópa hafi einkis góðs að vænta af Evrópuher, sundrungu Þýzkalands og þvílíku. En liins- vegar sá ég mór til leiðinda, að í jafn friðsömu landi og Dan- mörku, þar er óneitanlega gert ráð fyrir styrjöld. Gleggsta sönnunin, og sú sem hrópar til manns daglega, er smíði hinna mörgu og' öflugu loftvama- byrgja hvarvetna í Kaup- mannahöfn. Það sem rífið var niður eftir styrjöldina — ljótu- hálfniðurgröfnu byrgin, sem maður sá hverfa eitt af öðru á árunum 1946—’49 — þetta er verið að smíða á nýjan leik, rammefldari en nokkru sinni fyrr. Götur miðbæjarins og út- hverfanna eru sumsstaðar eins og flakandi holundarsár, þar sem verið er' að útbúa þessar hvimleiðu vistarverur friðsamra borgara í væntanlegum hildar- leik. Rósenborgargarðurinn,, sem að vísu hefur að nokkru lleyti véríð æfingarstaður fyrir tiltöliilega meinlausan danskan liér, hann er nú allur undirlagð- ur þessar moldvörpufram-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.